mbl | sjónvarp

Berjast fyrir rétti foreldra

ÞÆTTIR  | 27. apríl | 10:26 
Sex vinkonur frá Akureyri stofnuði nýverið hagsmunafélag um náttúrulegar fæðingar. Konurnar kynntust á netsíðunni draumabörn.is. Meðal baráttumála samtakanna er að foreldrar stjórni ferðinni þegar á fæðingadeildina er komið og því berjast þær fyrir aukinni þekkingu foreldra á þeim úrræðum sem í boði eru við fæðingu. Fyrstu Skrefin kynntu sér starfsemi þessara nýstofnuði samtaka.
Fyrstu skrefin
Birgitta Haukdal fjallar um börn og uppeldi barna, ræðir við foreldra og gefur góð ráð.
Loading