mbl | sjónvarp

Fékk krabbamein á meðgöngu

ÞÆTTIR  | 20. apríl | 10:39 
Í þættinum í dag heyrum við sögu Unnar Aspar Guðmundsdóttur sem uppgötvaði hnút í brjósti meðan á meðgöngu stóð. Eftir fæðingu, eða þegar barnið var aðeins sex vikna fékk hún að vita að um krabbamein var að ræða. Þegar Fyrstu skrefin ræddu við hana var hún ólétt af sínu öðru barni en hún fæddi litla stúlku nú á dögunum.
Fyrstu skrefin
Birgitta Haukdal fjallar um börn og uppeldi barna, ræðir við foreldra og gefur góð ráð.
Loading