mbl | sjónvarp

Nammidagar ekki til góðs

ÞÆTTIR  | 18. maí | 11:40 
Margir falla í þá gryfju að gefa börnum sínum lausan tauminn hvað varðar nammiát umhelgar. ,,Það er verið að ala upp eins konar fylleríshegðun. Um helgar er bara dottið í það" segir Jóhanna Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona sem hefur heillast af hollu matarræði og kynnt sér málin til mergjar. Hún ráðleggur foreldrum að huga vel að magni sætinda sem börnin fá og reyna að stilla því í hóf. Birgitta ræðir við Jóhönnu í Fyrstu skrefunum í dag.
Fyrstu skrefin
Birgitta Haukdal fjallar um börn og uppeldi barna, ræðir við foreldra og gefur góð ráð.
Loading