Ekkert keypt sem mun enda í ruslinu

SMARTLAND  | 9. maí | 16:52 
Kristín Soffía Jónsdóttir á snoturt heimili við Hrísateig í Reykjavík. Íbúðin var upprunaleg þegar hún var keypt og hefur hún staðið í ströngu við að gera hana upp á smekklegan hátt.

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar á snoturt heimili við Hrísateig í Reykjavík. Íbúðin var upprunaleg þegar hún var keypt og hefur Kristín Soffía og maður hennar staðið í ströngu við að gera hana upp á smekklegan hátt. 

Kristín Soffía er í sambúð með Gesti Pálssyni og eiga þau eina dóttur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Smartland heimsækir Kristínu Soffíu en áður bjó hún í Vesturbæ Reykjavíkur. 

https://www.mbl.is/smartland/frettir/2014/01/21/heimilid_breyttist_thegar_kaerastinn_flutti_inn/

Kristín Soffía hefur lagt mikinn metnað í að einfalda heimilið og er hætt að kaupa drasl sem mun enda í ruslinu. Hver hlutur á sinn stað og er andrúmsloftið í íbúðinni notalegt. 

Þættir