Lady Gaga hreifst af Sylvíu Nótt

FÓLKIÐ  | 12. mars | 10:00 
Sylvia Nótt er stolin úr alls konar áttum segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. Hún segir að Lady Gaga hafi hrifist af Sylvíu Nótt þegar hún sá hana í Eurovision.

„Sylvia Nótt er stolin úr alls konar áttum,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. Hún segir að Lady Gaga hafi hrifist af Sylvíu Nótt þegar hún sá hana í Eurovision. Þetta kemur fram í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium en hann er í opinni dagskrá á fimmtudaginn. 

 

Þættir