Lady Gaga hreifst af Sylvíu Nótt

„Sylvia Nótt er stolin úr alls konar áttum,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. Hún segir að Lady Gaga hafi hrifist af Sylvíu Nótt þegar hún sá hana í Eurovision. Þetta kemur fram í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium en hann er í opinni dagskrá á fimmtudaginn. 

Lady Gaga hefur oft verið lík Sylvíu Nótt enda hefur ...
Lady Gaga hefur oft verið lík Sylvíu Nótt enda hefur hún sagt að hún hafi heillast af henni þegar hún sá hana í Eurovision.
Ágústa Eva í hlutverki Sylvíu Nætur.
Ágústa Eva í hlutverki Sylvíu Nætur.
mbl.is