Æft fyrir ofurhlaup í Ölpunum

FÓLKIÐ  | 24. ágúst | 22:15 
Parísarbúar voru iðnir við hlaupaæfingar í dag en innan við vika er í að Ultra-Trail Mont-Blanc ofurhlaupið hefjist.

Parísarbúar voru iðnir við hlaupaæfingar í dag en innan við vika er í að Ultra-Trail Mont-Blanc ofurhlaupið hefjist. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heim, 170,1 km hlaup í Ölp­un­um. Hækk­un­in í hlaup­inu er um 10 km. Þorbergur Ingi Jónsson var meðal keppenda í fyrra og stefnir einnig á þátttöku í ár. Hið sama ætlar Elísabet Margeirsdóttir að gera en þau eru í hópi helstu ofurhlaupara á Íslandi. 

Frétt mbl.is

AFP fréttastofan fylgdist með Alexandre, sem er a 27 ára gamall tölvunarfræðingur, og Noemia sem er sextug að aldri og hóf að hlaupa maraþon þegar hún varð fimmtug.

Frétt mbl.is

Þættir