Tíu leikmenn Arsenal skoruðu þrjú (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. september | 20:10 
Tíu leik­menn Arsenal unnu drama­tísk­an 3:2-sig­ur gegn nýliðum Ast­on Villa á Emira­tes í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Arsenal missti leik­mann af velli með rautt spjald snemma leiks og gest­irn­ir komust í tvígang yfir.

Tíu leik­menn Arsenal unnu drama­tísk­an 3:2-sig­ur gegn nýliðum Ast­on Villa á Emira­tes í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Arsenal missti leik­mann af velli með rautt spjald snemma leiks og gest­irn­ir komust í tvígang yfir.

Joe McG­inn kom Ast­on Villa óvænt yfir á 20. mín­útu og vont varð verra fyr­ir Arsenal þegar Ainsley Mait­land-Ni­les fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 41. mín­útu, 1:0 fyr­ir gest­ina í hálfleik.

Hér að ofan má sjá öll fimm mörkin úr leiknum. Hér að neðan má sjá svipmyndir úr leik Crystal Palace og Wolves sem fram fór fyrr í dag. 

 

Þættir