Þetta er lagið sem fékk landsmenn til að fella tár

FÓLKIÐ  | 7. maí | 9:10 
Síðasti þátturinn af Heima með Helga var síðasta laugardag. Egill Ólafsson söngvari var meðal gesta. Hann tók lagið Það brennur, sem er eitt af hans vinsælustu lögum. Söngkonan Diddú syngur lagið með honum á plötunni en það varð allt vitlaust í sjónvarpssal þegar Diddú mætti skyndilega. Twitter-síðan logaði og fólk bara táraðist yfir flutningnum.

Síðasti þátturinn af Heima með Helga var síðasta laugardag. Þar tók Helgi Björnsson söngvari á móti gestum ásamt Reiðmönnum vindanna.

Egill Ólafsson söngvari var meðal gesta. Hann tók lagið Það brennur, sem er eitt af hans vinsælustu lögum. Söngkonan Diddú syngur lagið með honum á plötunni en það varð allt vitlaust í sjónvarpssal þegar Diddú mætti skyndilega. Twitter-síðan logaði og fólk bara táraðist yfir flutningnum.  

Þættir