Réðu ekkert við Portúgalann (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 30. júní | 22:04 
Manchester United vann sann­fær­andi 3:0-sig­ur á Bright­on í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Var United tölu­vert betri aðil­inn all­an leik­inn og loka­töl­urn­ar gefa rétta mynd af leikn­um.

Manchester United vann sann­fær­andi 3:0-sig­ur á Bright­on í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Var United tölu­vert betri aðil­inn all­an leik­inn og loka­töl­urn­ar gefa rétta mynd af leikn­um.

Bruno Fernandes var allt í öllu hjá United en hann skoraði tvö mörk. United er í fimmta sæti með 52 stig, tveim­ur stig­um frá Chel­sea sem er í fjórða sæti. Bright­on er í 15. sæti með 33 stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr ensku úrvalsdeildinni í samvinnu við Símann sport. 

 

Þættir