Chelsea átti ekki möguleika í Sheffield (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 11. júlí | 19:30 
Sheffield United gerði sér lítið fyr­ir og vann 3:0-heima­sig­ur á Chel­sea í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld.

Sheffield United gerði sér lítið fyr­ir og vann 3:0-heima­sig­ur á Chel­sea í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Sheffield-liðið var töluvert sterkari aðilinn og var sigurinn verðskuldaður. 

Chel­sea er áfram í þriðja sæt­inu með 60 stig, en Leicester og Manchester United geta bæði tekið fram úr Leice­seter með sigr­um á morg­un og mánu­dag. Sheffield United er í sjötta sæti með 54 stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir