Svona færðu stórar og kyssilegar varir

SMARTLAND  | 28. september | 13:59 
Förðunarmeistarinn Natalie Hamzehpour, sem starfar hjá Nathan og Olsen, farðaði Sonju Carolinu Sigurðardóttur á dögunum. Hér sýnir Natalie hvernig hún stækkar varirnar með því að nota tvo glossa á þær.

Förðunarmeistarinn Natalie Hamzehpour, sem starfar hjá Nathan og Olsen, farðaði Sonju Carolinu Sigurðardóttur á dögunum. Hér sýnir Natalie hvernig hún stækkar varirnar með því að nota tvo glossa á þær.

https://www.mbl.is/smartland/tiska/2020/09/28/fadu_hud_eins_og_naentis_supermodel/

https://www.mbl.is/smartland/tiska/2020/10/08/fullkomin_augnfordun_med_fjorum_vorum/

Hún notaði Clarins Velvet Lip Perfector 01, Clarins Velvet Lip Perfector 02 og Guerlain KissKiss Lipgloss 360 til þess að fá stórar og fallegar varir.

Þættir