„Nei, nei þetta er bull!“

INNLENT  | 15. september | 13:21 
Það gustaði af Ingu Sæland formanni Flokks fólksins þegar hún mætti í settið til Andrésar Magnússonar og Stefáns Einars Stefánssonar til að ræða um pólitík í aðdraganda kosninga og hún var óhrædd við að láta þá félaga heyra það eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Það gustaði af Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins, þegar hún mætti í settið til Andrésar Magnússonar og Stefáns Einars Stefánssonar til að ræða um pólitík í aðdraganda kosninga og hún var óhrædd við að láta þá félaga heyra það eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Hér er búið að taka saman nokkur brot af því þegar Inga svaraði spurningum eins og henni einni er lagið.

Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan.

Frétt mbl.is

Þættir