Logi mismælti sig og stal senunni

INNLENT  | 23. september | 9:37 
Logi Einarsson mismælti sig á skemmtilegan hátt í fyrra pallborði formanna stjórnmálaflokkanna í Dagmálum.

Logi Einarsson mismælti sig á skemmtilegan hátt í fyrra pallborði formanna stjórnmálaflokkanna í Dagmálum. 

Logi talaði af mikilli innlifun um Samfylkinguna og hennar stefnu fyrir alþingskosningarnar og sagði flokkinn vera „dæmigerðan sósíaldemókratískan frosk“. 

https://www.mbl.is/mogginn/dagmal/thjodmalin/223092/

Álitsgjafarnir Viggó Jónsson, ráðgjafi hjá Aton J.L. og Stefán Pálsson sagnfræðingur sögðu atvikið standa upp úr. 

Sjá má fyrri þáttinn í heild sinni hér: 

 

 

 

Þættir