mbl | sjónvarp

Þetta verður ekkert auðveldara hjá okkur

ÍÞRÓTTIR  | 28. janúar | 20:41 
Kristinn Pálsson leikmaður Grindvíkinga þekkir hvern krók í Ljónagryfjunni enda uppalinn í fjölum þessa húss og eftir tap gegn Njarðvík í 6. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík var hann að vonum súr með kvöldið.

Kristinn Pálsson leikmaður Grindvíkinga þekkir hvern krók í Ljónagryfjunni enda uppalinn í fjölum þessa húss og eftir tap gegn Njarðvík í 6. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík var hann að vonum súr með kvöldið. 

Njarðvík­ing­ar með seiglu sig­ur

Kristinn sagði það hafa verið erfitt fyrir liðið að missa Dag Kár í meiðsli á hápunkti leiksins og þegar Grindvíkingar voru á siglingu.  Kristinn sagði þetta hafa verið erfiða viku í Reykjanesbænum enn það væri ekki hægt að staldra við þetta lengi því næsti leikur er gegn Stjörnunni og að það yrði hörku leikur. 

Loading