Skylduáhorf fyrir fluguveiðimenn

Börkur Smári Kristinsson er viðurkenndur FFI-flugukastkennari. Í þessu myndbandi fer hann yfir ýmis grundvallaratriði um línuval, tækni og köst. Ef þú stundar fluguveiði þá er þetta myndbandið sem svarar mörgum spurningum. Passar lína 5 alltaf við stöng fyrir línu 5? Munur á stuttum skothaus og öðrum? Af hverju þröngur línubugur? Á hann alltaf við?

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert