Þátturinn um Miðfjarðará frá 1988

Fyrsti þátturinn af fimm sem við birtum hér er þátturinn um Miðfjarðará. Þulur er Rafn Hafnfjörð og Jóhann Hafnfjörð, sonur hans, prýðir forsíðuna þar sem hann kastar flugu á Túnhyl í Vesturá í Miðfirði.

Það var Bergvík sem tók upp þessa mynd árið 1988 og er hún eðli málsins samkvæmt barn síns tíma, bæði hvað varðar myndgæði og veiðitækni, reglur og annað slíkt sem hefur mikið breyst á rúmum þremur áratugum.

Myndstjórn annaðist enginn annar er Friðrik Þór Friðriksson.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
103 cm Mýrarkvísl Matthías Þór Hákonarson 30. september 30.9.
103 cm Stóra Laxá Ársæll Þór Bjarnason 29. september 29.9.
101 cm Stóra Laxá Friðjón Mar Sveinbjörnsson 28. september 28.9.
100 cm Víðidalsá Nils Folmer Jörgensen 26. september 26.9.
104 cm Víðidalsá Þorsteinn Sverrisson 25. september 25.9.
101 cm Snæfoksstaðir Sigurður Þór Sigurðsson 23. september 23.9.
107 cm Víðidalsá Kristján Jónsson 23. september 23.9.

Skoða meira