Laxá í Dölum fyrir þrjátíu árum

Nú er komið að myndinni um Laxá í Dölum úr seríunni Íslenskar laxveiðiár, frá Bergvík. Myndin var gerð árið 1988 og annaðist Friðrik Þór Friðriksson myndstjórn. Þulur er Hallgrímur Thorsteinsson og er þessi klukkustundarlanga mynd skemmtileg heimild um liðna tíma og þær miklu breytingar sem orðið hafa. Í umsögn um myndina frá útgefanda segir að margir þekktir veiðimenn komi við sögu. 

Bergvík framleiddi þessa mynd fyrir rúmum þrjátíu árum og ber að taka henni sem barni síns tíma.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
103 cm Mýrarkvísl Matthías Þór Hákonarson 30. september 30.9.
103 cm Stóra Laxá Ársæll Þór Bjarnason 29. september 29.9.
101 cm Stóra Laxá Friðjón Mar Sveinbjörnsson 28. september 28.9.
100 cm Víðidalsá Nils Folmer Jörgensen 26. september 26.9.
104 cm Víðidalsá Þorsteinn Sverrisson 25. september 25.9.
101 cm Snæfoksstaðir Sigurður Þór Sigurðsson 23. september 23.9.
107 cm Víðidalsá Kristján Jónsson 23. september 23.9.

Skoða meira