Laxá í Dölum fyrir þrjátíu árum

Nú er komið að myndinni um Laxá í Dölum úr seríunni Íslenskar laxveiðiár, frá Bergvík. Myndin var gerð árið 1988 og annaðist Friðrik Þór Friðriksson myndstjórn. Þulur er Hallgrímur Thorsteinsson og er þessi klukkustundarlanga mynd skemmtileg heimild um liðna tíma og þær miklu breytingar sem orðið hafa. Í umsögn um myndina frá útgefanda segir að margir þekktir veiðimenn komi við sögu. 

Bergvík framleiddi þessa mynd fyrir rúmum þrjátíu árum og ber að taka henni sem barni síns tíma.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert