Bíða spenntir eftir stórstreyminu

Kári Steinn Örvarsson 11 ára með 60 cm langan, sjö …
Kári Steinn Örvarsson 11 ára með 60 cm langan, sjö punda maríulaxinn sem hann veiddi í Barnadegi í Elliðaánum í gær, á rauðaFrances. Ljósmynd/Aðsend

Stangveiðimenn hafa víða haft áhyggjur af seinum og lélegum laxagöngum það sem af er sumri. Hafa margir horft til stórstreymis sem er í dag og telja að nú komi í ljós hversu gott eða slæmt veiðisumarið verði.

Ágætt hljóð var í þeim sem rætt var við á bökkum ánna í gær. Umsjónarmaður veiðinnar í Elliðaánum sagði til að mynda mikið af laxi hafa gengið síðustu daga og bætti umsjónarmaður Barnadaga sem voru við árnar um helgina við að „áin væri malbikuð af laxi“. 

Nánar er fjallað um laxveiðisumarið í Morgunblaðinu í dag, 12. júlí. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert