Greinar sunnudaginn 8. október 2000

Forsíða

8. október 2000 | Forsíða | 217 orð

Ísraelskir hermenn í gíslingu

SKÆRULIÐAR Hizbollah í Líbanon skutu í gær Katjúsha-flugskeytum yfir landamærin á þrjár stöðvar hermanna Ísrael og sögðust síðar hafa tekið "marga ísraelska hermenn" í gíslingu. Að sögn líbanskra fjölmiðla er um að ræða þrjá hermenn. Meira
8. október 2000 | Forsíða | 540 orð

Kostunica tekur við völdum í Júgóslavíu

GERT var ráð fyrir að Vojislav Kostunica myndi síðdegis í gær sverja embættiseið sem forseti Júgóslavíu en á föstudag viðurkenndi forveri hans, Slobodan Milosevic, loks kosningaósigur sinn í sjónvarpsávarpi og herinn hét því að skipta sér ekki af rás... Meira
8. október 2000 | Forsíða | 67 orð | 1 mynd

Sex fórust í Mexíkó

FARÞEGAÞOTA af gerðinni DC-9 í eigu Aeromexico-félagsins rann út af flugbraut í lendingu í gær og rakst á tvo bíla og þrjú hús með þeim afleiðingum að sex manns fórust. Slysið varð í Reynosa í norðurhluta Mexíkó og var mikil rigning á svæðinu. Meira
8. október 2000 | Forsíða | 128 orð

Trimble krefst hollustu

DAVID Trimble, forsætisráðherra N-Írlands, ávarpaði landsfund Sambandsflokks Ulster (UUP) sem hófst í gær. Hann réðst á gagnrýnendur sína innan flokksins og sagði þá grafa undan sér og stefnunni sem hefði verið samþykkt með lýðræðislegum hætti. Meira

Fréttir

8. október 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

30,3 milljarða afgangur á ríkissjóði 2001...

30,3 milljarða afgangur á ríkissjóði 2001 GEIR H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2001 þegar Alþingi kom saman sl. mánudag. Skv. frumvarpinu verður tekjuafgangur á ríkissjóði 30,3 milljarðar kr. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Afkastageta ferðaþjónustunnar flöskuháls

ÞJÓÐHAGSSTOFNUN telur að vart sé hægt að reikna með jafn mikilli fjölgun erlendra ferðamanna á komandi árum og verið hefur að undanförnu. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

BJARNI EINARSSON

BJARNI Einarsson handritafræðingur lést á líknardeild Landspítalans síðastliðinn föstudag 83 ára að aldri. Bjarni fæddist á Seyðisfirði 11. apríl 1917, tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1937 og lauk cand.mag. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Bylting í Belgrad EFTIR nokkurra daga...

Bylting í Belgrad EFTIR nokkurra daga fjöldamótmæli tók stjórnarandstaðan völdin í Belgrad á fimmtudag. Milljón manns safnaðist saman í miðborginni og krafðist afsagnar Slobodans Milosevics. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Doktor í viðskiptafræðum

Jón Þrándur Stefánsson lauk 6. mars sl. doktorsprófi í viðskiptafræðum við Kobe University of Commerce í Japan. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 425 orð

Engin viðurlög við brotum á vinnuréttarreglum

GÍSLI Tryggvason, framkvæmdastjóri BHM, segir nauðsynlegt að setja viðurlög sem tryggi að farið verði eftir lögum um vinnurétt. Um er að ræða löggjöf sem er til komin vegna þátttöku Íslands í Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Erill hjá lögreglu í fyrrinótt

LÖGREGLUNNI í Reykjavík bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í fyrrinótt. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fulltrúafundur Þroskahjálpar

FULLTRÚAFUNDUR Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldinn í Valaskjálf á Egilsstöðum 20.-21. október. Hefst hann kl. 20 á föstudegi og lýkur á laugardagskvöldi. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Funda með samstarfsráðherrum í Riga

SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og norænn samstarfsráðherra, situr fund samstarfsráðherra Norðurlanda sem haldinn verður í Riga í Lettlandi á morgun, mánudag 9. október. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fundir um bandarísku forsetakosningarnar

BANDARÍSKI stjórnmálafræðiprófessorinn dr. Howard I. Reiter mun í vikunni halda erindi um ýmsar hliðar forsetakosninga í Bandaríkjunum á tveimur opnum fundum í Reykjavík. Næstkomandi þriðjudagskvöld hinn 10. október mun dr. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gusugangur í lauginni

MIKIÐ gekk á í Kópavogslauginni þegar ljósmyndari átti leið þar hjá í vikunni. Miklar skvettur fylgdu vatnsáflogunum, en meiðsl voru engin. Vel mun viðra til sundspretta á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Meira
8. október 2000 | Erlendar fréttir | 165 orð

HALDIÐ var upp á tíu ára...

HALDIÐ var upp á tíu ára sameiningarafmæli Þýskalands á þriðjudag. Hundruð þúsunda manna tóku þátt í hátíðarhöldunum í Berlín og Dresden. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Happdrætti Hjartaverndar

HIÐ árlega happdrætti Hjartaverndar er farið af stað. Happdrættið er eina skipulagða fjáröflun samtakanna. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð

Hvatt til neyslu grænmetis og ávaxta

ÁTAKIÐ "Evrópa gegn krabbameini 2000" stendur yfir út vikuna og er yfirskrift þess "Lífgaðu upp á lífið - heilsubót með grænmeti og ávöxtum". Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ísland gangi í Alþjóðahvalveiðiráðið á ný

LAGT er til að ríkisstjórninni verði falið að gera ráðstafanir til að Ísland verði aftur aðili að Alþjóðahvalveiðiráðinu í þingsályktunartillögu sem sjö þingmenn Samfylkingar hafa lagt fram á Alþingi. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Kaffileikur Kaaber

NÚ STENDUR yfir kaffileikur hjá O. Johnson & Kaaber undir yfirskriftinni "Nú baunum við á þig vinningum" og eru kaffitegundirnar Ríó, Columbia og Diletto í 450 g pakkningum. Nokkrir vinningshafar hafa gefið sig fram til O. Meira
8. október 2000 | Erlendar fréttir | 233 orð

Kólumbíumenn flýja átök milli skæruliða

HÖRÐ átök hafa geisað milli tveggja skæruliðahreyfinga í ríkinu Putumayo í suðurhluta Kólumbíu og íbúar á átakasvæðunum hafa flúið í átt að landamærunum að Ekvador. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Kynningarfundur ITC Hörpu

ITC-DEILDIN Harpa heldur þriðjudaginn 10. október kl. 20 í Reykjavík kynningarfund í Sóltúni 20. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð

Leiðrétt

Gjafa gallerý Í fréttatilkynningu í blaðinu í gær á bls. 69 var sagt frá nýrri verslun á Frakkastíg, Gjafa gallerý. Í myndartexta er Guðrún K. Eggertsdóttir, starfsmaður, sagður eigandi, en hið rétta er að eigandi verslunarinnar er Dagný... Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð

Málþing um kennslu í félags-, mann- og stjórnmálafræði

UM ÞESSAR mundir eru liðin þrjátíu ár frá því kennsla hófst í félagsfræði, mannfræði og stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Sunnudaginn 8. október nk. verður afmælisins minnst með málþingi sem hefst kl. 13 í stofu 101 í Odda. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Netverslun með matvörur opnuð um miðja viku

NETVERSLUNUM fer sífellt fjölgandi, nýjungar koma stöðugt fram og viðskiptin aukast dag frá degi með almennari netaðgangi. Hagkaup opnar nýja netverslun með matvörur hagkaup.is - matvara um miðja vikuna. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Nýtt merki Slysavarnafélagsins Landsbjargar

NÝTT merki Slysavarnafélagsins Landsbjargar var afhjúpað á Hellu í gær og kynnt meðlimum félagsins, samstarfsaðilum og velunnurum. Á fundinum á Hellu í gær voru einnig kynntar nýjar merkingar á björgunartæki og nýr einkennisfatnaður. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 685 orð

Ofhleðsla talin vera meginorsök slyssins

RANNSÓKNARNEFND sjóslysa hefur lokið rannsókn á sjóslysinu sem varð um fimm sjómílur undan Skálum á Langanesi þann 1. júlí árið 1997. Þá sökk skelfiskbáturinn Öðufell ÞH-365 en áhöfnininni, þremur mönnum, var bjargað um borð Kristínu HF-165. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

"Jeg tarf ekki sjuss"

Greipur Gíslason fæddist á Ísafirði 12. júlí 1982. Hann lauk grunnskólaprófi 1998 og er nú nemandi í Menntaskólanum á Ísafirði. Hann hefur unnið á sumrin við rekstur Morrans, sem er atvinnuleikhús ungs fólks í Ísafjarðarbæ. Hann er skátaforingi í skátafélaginu Einherjum-Valkyrjunni. Hann hefur einnig starfað í Litla leikklúbbnum á Ísafirði og verið virkur í ýmsu öðru félagsstarfi. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Samið um ráðgjöf við kræklingarækt

SKRIFAÐ var í fyrradag undir samstarfssamning til fimm ára milli Dýralæknaháskólans á Prince Edward-eyju í Kanada og Veiðimálastofnunar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

Skoðanir Austfirðinga skiptar í stóriðjumálum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Höllu Eiríksdóttur, formanni Náttúruverndarsamtaka Austurlands: "Vegna frétta um fund íslenskra ráðherra og fleiri með talsmönnum Norsk Hydro í dag, þar sem sagt er að Smári Geirsson muni túlka viðhorf... Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Slys - óhapp

Svo virðist í seinni tíð sem ýmsir setji jafnaðarmerki milli þessara tveggja orða og láti þau tákna hið sama. Flestir munu þó álíta, að það, að verða fyrir slysi feli í sér miklu alvarlegri hlut en felst í no. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 448 orð

Stúdentaráð gagnrýnir fjárlagafrumvarpið

STÚDENTARÁÐ samþykkti nýverið ályktun um fjárlagafrumvarpið 2001 sem hér fer á eftir nokkuð stytt. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Sumum spurningum enn ósvarað

FULLTRÚAR nokkurra samtaka avinnubílstjóra, ásamt FÍB, hafa síðustu daga fundað með forráðamönnum Skeljungs og Olíufélagsins, til að fá skýringar á síðustu verðhækkunum og hvernig verðmyndunin er á eldsneytinu. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Svíadrottning í íslenska skálanum

SILVÍA Svíadrottning og Viktoría krónprinsessa heimsóttu íslenska skálann á heimssýningunni EXPO 2000 í Hannover í Þýskalandi á fimmtudag. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð

Telur að 10.000 manns gæti vantað á vinnumarkað 2010

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva sl. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tölulegar aðgerðir við forgangsröðun

AÐGERÐARANNSÓKNAFÉLAG Íslands heldur fund miðvikudaginn 11. október um notkun tölulegra aðferða við að forgangsraða opinberum framkvæmdum. Kaffi og meðlæti verður á boðstólum frá kl. 16.15 en dagskráin sjálf hefst kl. 16.30. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Utanríkisráðherra sendi Kostunica árnaðaróskir

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sendi í gær Vojislav Kostunica, réttkjörnum forseta Júgóslavíu, árnaðaróskir. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Valin vinsælasta dansparið

DANSPARINU Ísaki N. Halldórssyni og Helgu Dögg Helgadóttur, Dansíþróttafélaginu Hvönn, Kópavogi, hlotnaðist sá heiður að vera boðin þátttaka í tveimur dansmótum á dögunum. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Vegagerðin samdi við Sæferðir

VEGAGERÐIN gekk í vikunni frá samningi við Sæferðir hf. um að taka við rekstri Breiðafjarðarferjunnar Baldurs frá næstu áramótum. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Veiðibann í Eyjafirði tilkynnt seint

RJÚPNAVEIÐIN hefst 15. október næstkomandi og stendur til 22. desember. Að þessu sinni verður veiði bönnuð á tveimur svæðum, samkvæmt ákvörðun umhverfisráðuneytisins. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Verð á getnaðarvörnum hærra hér en víða erlendis

HÉR á landi hefur ekki verið sambærileg vakning um að fyrirbyggja óvelkomnar og ótímabærar þunganir eins og annars staðar á Norðurlöndum á síðastliðnum áratugum, segir í skýrslu starfshóps á vegum heilbrigðisráðuneytisins, sem fjallaði m.a. Meira
8. október 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur kom til hafnar í...

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur kom til hafnar í New York um hádegi sl. fimmtudag og þar með lauk tæplega fjögurra mánaða siglingu skipsins, en það lét úr höfn í Reykjavík 17. júní. MIKILL viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli á ellefta tímanum sl. Meira
8. október 2000 | Erlendar fréttir | 1520 orð | 1 mynd

Ys og þys út af engu?

"Ein mesta umbylting síðan á dögum Jóhanns landlausa." Þannig hefur því verið lýst þegar Mannréttindasáttmáli Evrópu er innleiddur í breskan rétt um þessar mundir. Páll Þórhallsson veltir því fyrir sér hvers vegna Bretar gera meira veður út af lögleiðingu sáttmálans en Íslendingar árið 1994. Meira
8. október 2000 | Erlendar fréttir | 1102 orð | 2 myndir

Örvæntingin of mikil, kjörin of bág

Breytingarnar sem hafa skekið Balkanskagann um árabil hafa loksins náð til Serbíu, skrifar Urður Gunnarsdóttir, sem telur að reiðin vegna slæmra lífskjara, einangrunar og vonleysis hafi að þessu sinni rekið Serba áfram. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2000 | Leiðarar | 2491 orð | 2 myndir

7. október

Á síðustu árum höfum við Íslendingar átt þess kost að kynnast eilítið nokkrum af merkustu stjórnmálamönnum samtímans. Meira
8. október 2000 | Leiðarar | 445 orð

ERLENDAR FJÁRFESTINGAR Í SJÁVARÚTVEGI

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra reið á vaðið fyrir skömmu og hvatti til þess að hömlum yrði aflétt af erlendum fjárfestingum í sjávarútvegi. Aðrir stjórnmálamenn, sem hafa tjáð sig um þetta mál síðan, hafa verið varkárir og m.a. sagði Árni M. Meira

Menning

8. október 2000 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Bannaða lagið hlutskarpast

"RELAX" með Frankie Goes To Hollywood er vinsælasta lag sögunnar í Bretlandi. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 306 orð | 2 myndir

Cavallini faðir nútímamyndlistar?

Í RÓM fannst á dögunum freska sem kann að hafa í för með sér endurritun listasögunnar að því er breska dagblaðið Daily Telegraph greindi nýlega frá. Meira
8. október 2000 | Fólk í fréttum | 1630 orð | 3 myndir

Eiga þau enn eitthvað sameiginlegt?

Hljómsveitin Todmobile var að gefa út safnplötu með öllum vinsælustu lögunum sínum. Birgir Örn Steinarsson hitti þríeykið sem myndaði upphaflegu hljómsveitina, rakti með þeim sögu sveitarinnar, spurðist fyrir um framhaldið og hvort það sé hollt að hanga mikið í símanum. Meira
8. október 2000 | Fólk í fréttum | 68 orð | 7 myndir

Glæsileg vika í Mílanó

ÞAÐ þarf víst enginn íbúi Mílanó að leggja þá þolraun á sig að kvíða komandi vetri því næsta vor og sumar eru þegar komin þangað og farin aftur a.m.k. hvað tískustrauma varðar. Í gær lauk hinni árlegu tískuviku í Mílanó. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 1145 orð | 1 mynd

Heiðarleg gagnrýni er nauðsynleg

Trevor Davies, stjórnandi Kaupmannahafnar - menningarborgar 1996 og nýráðinn stjórnandi Salisbury-listahátíðarinnar er staddur hér á landi í tilefni af Listaþingi IETM sem Sjálfstæðu leikhúsin standa fyrir. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hann um líf eftir menningarborgarár. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Kínversk list í Ashmolean-safninu

FUGL og lótusblóm er verk kínverska listamannsins Li Kuchan (1898-1983), og er meðal rúmlega þúsund verka kínverskra listamanna sem finna má í Ashmolean-safninu í Oxford á Englandi. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 1235 orð | 4 myndir

Leiklistin breytist í breyttu samfélagi

Á alþjóðlegu barnaleikhúshátíðinni í Rostov í Rússlandi sýndi Möguleikhúsið Völuspá dagana 2.-4. október. Hávar Sigurjónsson fylgdist með og ræddi við Galinu Kolosovu, forseta Rússlandsdeildar Assitej, alþjóðlegu barnaleikhússamtakanna. Meira
8. október 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Lennon sunginn til styrktar langveikum börnum

Á MORGUN hefði Bítillinn John Lennon orðið sextugur. Útvarpsstöðin Gull 90,9 hefur því fengið til liðs við sig marga af þekktustu tónlistarmönnum þjóðarinnar til að heiðra minningu hans. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 525 orð | 1 mynd

Ljóðabók, Lífsgleði og hljóðbækur

MEÐAL útgáfubóka Hörpuútgáfunnar á þessu hausti er ný ljóðabók, Hljóðleikar, eftir Jóhann Hjálmarsson. Einnig ný bók í bókaflokknum "Lífsgleði" - Minningar og frásagnir eftir Þóri S. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

M-2000

LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚSIÐ Café9.net 12-12.30: Naked, dansdagskrá þar sem dansarar leitast við að finna upphaf hreyfingarinnar í tilfinningu dansins. Flytjendur: Jóhann Freyr Björgvinsson, Sveinbjörg Þórhallsdóttir og Kristján Eldjárn. Meira
8. október 2000 | Fólk í fréttum | 395 orð | 4 myndir

Mánuður tiltektar

HANN er þrítugur, blessaður gulldrengurinn í Hollywood hann Matthew Paige Damon sem flestir þekkja sem Matt. Hann fæddist 8. október í Cambridge Massachusetts í Ameríku. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 181 orð

Minningarsjóður Björgvins Guðmundssonar tónskálds

NÝLEGA var stofnaður í Reykjavík Minningarsjóður Björgvins Guðmundssonar tónskálds. Að sjóðnum standa nokkrir áhugamenn um tónlist Björgvins og er tilgangurinn sá að stuðla að útgáfu, flutningi og kynningu á verkum hans. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 196 orð

Nýjar bækur

Mál og menning hefur gefið út bókina Drekastappan eftir Sigrúnu Eldjárn. Harpa og Hrói eru að leggja af stað í mjög sérstakan leiðangur. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 148 orð

Orð í mynd á Netinu

VERKIÐ Orð í mynd er unnið með styrk frá Lýðveldissjóði. Það á erindi við alla áhugamenn um íslenska tungu, kvikmyndaunnendur, sjónvarpsáhorfendur og þeirra sem vilja fást við þýðingar. Meira
8. október 2000 | Tónlist | 676 orð

"Mér finnst tónlist eiga að vera falleg og skemmtileg"

Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson: Stokkseyri fyrir kontratenór og kammersveit (1995-1997). Septett fyrir flautu, klarínettu, slagverk, píanó, fiðlu, lágfiðlu og selló (1998). Flytjendur: CAPUT-hópurinn. Meira
8. október 2000 | Fólk í fréttum | 621 orð | 2 myndir

RKO 281 Afar fagmannlega gerð mynd...

RKO 281 Afar fagmannlega gerð mynd um meintar tilraunir blaðakóngsins Williams Randolphs Hearst til að koma í veg gerð meistaraverksins Citizen Kane. Snaran / Noose ½ Nokkuð sterkt lítið glæpadrama um átök meðal írskættaðra smákrimma í Boston. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

SUNNUDAGUR Bíóborgin Kl.

SUNNUDAGUR Bíóborgin Kl. 15.40 cosi Ridevano Kl. 15.50 Buena Vista Social Club Kl. 17.50 The Straight Story Kl. 17.55 The Loss of Sexual Innocence Kl. 20.00 The Loss of Sexual Innocence, Buena Vista Social Club Kl. 22.00 The Straight Story Kl. 22. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Sýningu Ólafar Birnu að ljúka

MÁLVERKASÝNINGU Ólafar Birnu Blöndal lýkur í Galleríi Reykjavík þriðjudaginn 10. október. Á sýningunni er röð landslagsmynda og er inntak verkanna sótt til Mýrdals- og Möðrudalsöræfa með áherslu á birtu og litaskil í náttúrunni. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 1901 orð | 2 myndir

Söguspegill dansks samfélags

Danska blaðakonan og rithöfundurinn Lise Nørgaard, sem meðal annars er höfundur hinna vinsælu sjónvarpsþátta Matador, kom í heimsókn hingað til lands í tilefni af útkomu bókar hennar "Bara stelpa" á íslensku. Hæfileikinn til að segja sögur víkur aldrei langt frá henni og í samtali við Fríðu Björk Ingvarsdóttur um danskan raunveruleika í fortíð og samtíð sagði hún meðal annars sögur af sér og vinkonu sinni Tove Ditlevsen. Meira
8. október 2000 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Söngtónleikar Joan La Barbara í Salnum

SÓPRANSÖNGKONAN, tónskáldið og hljóðlistamaðurinn Joan La Barbara heldur söngtónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld og hefjast þeir kl. 20. Meira

Umræðan

8. október 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. mánudag, 9. október, verður sjötugur Fjölnir Stefánsson, fyrrv. skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs, Lækjarsmára 6, Kópavogi. Meira
8. október 2000 | Bréf til blaðsins | 730 orð | 1 mynd

Að hugsa á íslenzku

Íslenzk þýðing Odds Gottskálkssonar á Nýja testamentinu hafði mikið málverndar- og menningargildi. Stefán Friðbjarnarson fjallar um þýðingu þessa verks fyrir þjóðtungu og þjóðarvitund. Meira
8. október 2000 | Bréf til blaðsins | 383 orð | 1 mynd

Af hverju voru engar Light Nights-sýningar í sumar?

FÓLK SPYR af hverju engar Light Nights-sýningar hafi verið í sumar og enn þykir þetta undarlegra þar sem nú eru liðin 35 ár frá stofnun Ferðaleikhússins og í sumar hefði verið þrítugasta sumarið með hinum þekktu leiksýningum sem bera samheitið Light... Meira
8. október 2000 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Alameda, San Francisco Jóhanna Margrét Garcia og Andrew... Meira
8. október 2000 | Aðsent efni | 1731 orð | 2 myndir

Elliðavatnsengjar og Þingnes: Elliðavangur

Elliðavatnsengjar og Vatnsendakróka ætti að friða ásamt Þingnesi, segir Þorkell Jóhannesson. Á sumrin mætti gera þetta svæði að einu göngusvæði með því að hafa brú úti milli engjanna og nessins. Þetta svæði mætti kalla Elliðavang og myndu fáar höfuðborgir geta státað af svipuðu útivistarsvæði við fagurt vatn og gróið hraun. Meira
8. október 2000 | Bréf til blaðsins | 454 orð | 3 myndir

Kannast einhver við myndirnar?

SAMGÖNGUR milli Íslands og annarra landa tóku lengri tíma á þriðja og fjórða áratug 20. aldar þegar skip voru eini farkosturinn. Fólk hafði tíma til að kynnast og stytta sér stundir sameiginlega. Meira
8. október 2000 | Bréf til blaðsins | 526 orð

NÚ virðist sem nokkrar verslanakeðjur hafi...

NÚ virðist sem nokkrar verslanakeðjur hafi ákveðið að hætta að selja börnum og unglingum tóbak, skv. auglýsingaherferð sem nýlega var hrundið af stað. Meira
8. október 2000 | Bréf til blaðsins | 485 orð

Nýr stjórnmálaflokkur - Lýðræðisflokkurinn

ÞESSU FYLGJA drög að stefnuskrá nýs stjórnmálaflokks, Lýðræðisflokksins. Sem stendur er ég undirritaður einn í þessum tilvonandi flokki. Lýsi ég hér með eftir félögum og þá sérstaklega eftir forustumönnum, því mér eru ekki forustuhæfileikar gefnir. Meira
8. október 2000 | Bréf til blaðsins | 46 orð

VÍSA

Gakktu varlega, vinur minn. Vel getur skeð, að fótur þinn brotni, því urðin er ógurleg. Enginn ratar um þennan veg, því lífið er leiðin til dauðans. ÉG ELSKAÐI Ég elskaði lífið og ljósið og ylinn. Nú liggur það grafið í djúpa hylinn. Meira

Minningargreinar

8. október 2000 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

AAGE REINHOLT LORANGE

Aage Reinholt Lorange fæddist í Stykkishólmi 29. júní 1907. Hann lést í Reykjavík 2. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Aage Reinholt Lorange og Emilía Lorange, fædd Möller. Bræður hans eru Kaj og Harry, látinn. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2000 | Minningargreinar | 1833 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR SIGGEIRSDÓTTIR

Aðalheiður Siggeirsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 9. október 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Siggeir Ólafur Jónsson, útgerðarmaður á Fáskrúðsfirði, f. 25. september 1890, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2000 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA ÁGÚSTSDÓTTIR

Mig langar að draga upp nokkrar myndir frá umliðnum dögum er ég var lítill drengur og seinna fulltíða maður í Svínadal í Skaftártungu. Þar stóð í stafni hæfileikaríkt fólk svo ekki sé meira sagt. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2000 | Minningargreinar | 1773 orð | 1 mynd

STEFÁN GUÐMUNDUR VIGFÚSSON

Stefán Guðmundur Vigfússon fæddist á Selfossi 16. júlí 1954. Hann lést á sambýli C, Landspítalanum í Kópavogi 28. september síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóhönnu Stefánsdóttur, f. 27.8. 1919 og Vigfúsar Guðmundssonar, f. 16.9. 1903, d. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2000 | Minningargreinar | 3665 orð | 1 mynd

VIGNIR VIGNISSON

Vignir Vignisson fæddist á Akureyri 1. febrúar 1961. Hann lést á Akureyri 1. október síðastliðinn. Vignir var sonur Önnu Pálu Sveinsdóttur, húsmóður, f. 20. október 1925, og Vignis Guðmundssonar, blaðamanns, f. 6. október 1926, d. 3. október 1974. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2000 | Minningargreinar | 2223 orð | 1 mynd

VILHELM RAGNAR GUÐMUNDSSON

Vilhelm Ragnar Guðmundsson, blikksmíðameistari og kennari, fæddist á Ísafirði 3. júní 1929. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 2. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. október 2000 | Bílar | 991 orð | 11 myndir

558 hestafla Porsche og Laguna með korti

Nokkrir mikilvægir evrópskir bílar voru kynntir í breyttri mynd á bílasýningunni í París. Guðjón Guðmundsson segir hér frá því helsta. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 224 orð | 2 myndir

99% þeirra sem kaupa kortið eru útlendingar

BORGARKORT eins og Gestakort Reykjavíkur þekkjast í mörgum stórborgum heims. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 148 orð | 1 mynd

Bjóða helgarferðir til Færeyja

Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. og færeyska flugfélagið Atlantic Airways bjóða nú Íslendingum upp á helgarferðir til Færeyja í vetur. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 998 orð | 4 myndir

Bjuggu í fljótabáti og hjóluðu í skoðunarferðir

Þegar Herdís Hallvarðsdóttir og fjölskylda voru að skoða ferðamöguleika á Netinu rákust þau á spennandi ferð. Siglt var á ám og í skipaskurðum Hollands í um 35 metra löngum fljótabáti sem tekur 20-25 manns og daglega farið í hjólatúra. Þau ákváðu að skella sér í viku ferð. Meira
8. október 2000 | Bílar | 464 orð | 2 myndir

Halldóra von Koenigsegg og ofursportbíllinn

FJÖLDI smárra framleiðenda reyna jafnan að vekja athygli á sér á stóru bílasýningunum. Einn þeirra auglýsti að hann hefði smíðað hraðskreiðasta bíl veraldar og var bíllinn sá magnaður að sjá en nafnið var ekki kunnuglegt, Koeningsegg CC. Meira
8. október 2000 | Bílar | 908 orð | 6 myndir

Hljóðlátur og snöggur Volvo S60

UM helgina kynnir Volvo-umboðið, Brimborg, hinn nýja Volvo S60 en hann var á dögunum kynntur fyrir blaðamönnum í Svíþjóð. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 158 orð | 1 mynd

Hlutdrægar netferðaskrifstofur

FERÐASKRIFSTOFUR á Netinu eru að öllum líkindum ekki jafnhlutlausar og þær gefa sig út fyrir að vera, segja niðurstöður nýrrar rannsóknar á vegum bandarískra neytendasamtaka, sem birtar voru fyrir skömmu. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 391 orð | 2 myndir

Holland Farþegafjöldi eykst Um Schiphol-flugvöllinn í...

Holland Farþegafjöldi eykst Um Schiphol-flugvöllinn í Amsterdam í Hollandi fóru 8,6% fleiri farþegar á fyrstu sex mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra. Góð efnahagsleg skilyrði í Hollandi og víðar í heiminum eru sögð aðalástæða þessarar aukningar. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 238 orð | 1 mynd

Í snertingu við tíðarandann

Það er oft ekki fyrr en búið er að hreiðra um sig á kaffihúsi í framandi landi sem maður kemst í snertingu við tíðarandann. Í Barcelona eru nokkur kaffihús sem að mati Margrétar Hlöðversdóttur bjóða ekki bara upp á gott rjúkandi kaffi, heldur skarta skemmtilegu og lýsandi umhverfi. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 427 orð | 1 mynd

Jólamarkaður og ópera í Stuttgart

Gunnar Hrafn Hrafnbjargarson stundar nám í málvísindum við Háskólann í Stuttgart. Hann segir að þar sé margt athyglisvert að sjá og heimsækja. Í miðborginni er t.d. frægur jólamarkaður. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 451 orð | 3 myndir

Kastali með litríka fortíð

Á hæð fyrir ofan þýsku borgina Eisenach stendur hinn sögulegi Wartburg-kastali. Sigurbjörg Þrastardóttir sveif þar milli sala með heimafólki. Meira
8. október 2000 | Bílar | 46 orð

S60 T5 í hnotskurn

Vél: 2,3 lítrar, 5 strokkar, 20 ventlar, 250 hestöfl, forþjappa. Aflstýri - aðdráttarstýri. Fimm gíra handskipting. Læsivarðir hemlar. Fjórir líknarbelgir. Fjarstýrðar samlæsingar. Rafdrifnar speglastillingar. Rafdrifnar rúður. Lengd: 4,58 m. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 56 orð | 1 mynd

Vefsetur stórra flughafna

Stjórnendur nokkurra stórra flughafna hafa ákveðið að opna sameiginlegt vefsetur undir nafninu World Airports . Markmiðið er að ferðamenn geti heimsótt vefsetrið og skipulagt þar hagstæð tengiflug og aðrar flugferðir á milli flughafnanna. Meira
8. október 2000 | Bílar | 103 orð

Vill framleiða eins lítra bíl

VW stefnir að því að smíða eins lítra bíl fyrir árið 2004 en viðurkennir þó að hugsanlegt sé að þetta sé óframkvæmanlegt. Meira
8. október 2000 | Ferðalög | 328 orð

Það varðar við lög að sötra súpuna

Þrátt fyrir að reglugerðir og lagabálkar séu sjaldnast skemmtiefni leynast oft sprenghlægileg lagaákvæði innan um annars sjálfsögð og eðlileg samfélagslög. Sum þeirra eru ævaforn og "börn síns tíma" - en önnur með öllu óskiljanleg. Meira
8. október 2000 | Bílar | 176 orð | 1 mynd

Öryggi smábíla aukist verulega

SAMKVÆMT nýjustu árekstrarprófunum Euro NCAP, sem gerðar voru á vegum Evrópusambandsins, fimm ríkisstjórna og samtaka bíleigenda og neytenda víða í Evrópu, eru nýir smábílar öruggari en nokkru sinni áður. Meira

Fastir þættir

8. október 2000 | Fastir þættir | 194 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridgefélag Reykjavíkur - föstudagskvöld BR Föstudaginn 22. september var spilaður eins kvölds tvímenningur með Mitchell-sniði. 22 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS Þórður Sigfúss. - Vilhjálmur Sig. Meira
8. október 2000 | Fastir þættir | 394 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í sterku laufkerfi, þar sem opnun á hálit er bundin við 11-15 HP, er oft hægt að afskrifa slemmu strax í byrjun og stökkva beint í fjóra með allgóð spil. Meira
8. október 2000 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 8. janúar sl. í Lágafellskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Þórdís Anna Oddsdóttir og Kjartan... Meira
8. október 2000 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Eyrarbakkakirkju af sr. Úlfari Guðmundssyni prófasti Sædís Ósk Harðardóttir og Eggert Sk. Jóhannesson. Heimili þeirra er að Háeyrarvöllum 22,... Meira
8. október 2000 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. janúar sl. í Bessastaðakirkju af sr. Brynjólfi Gíslasyni Ingibjörg Davíðsdóttir og Árni Hjörleifsson. Á myndinni með þeim er dóttir þeirra Alexandra Mist Árnadóttir. Þau eru búsett í... Meira
8. október 2000 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Mönique Körner og Jón Sævar Ólafsson . Heimili þeirra er að Bæjarholti 5,... Meira
8. október 2000 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. desember 1999 í Seltjarnarneskirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur Inga Höskuldardóttir og Hjálmar Örn... Meira
8. október 2000 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. september sl. í Viðeyjarkirkju af sr. Maríu Ágústsdóttur Rakel Þorsteinsdóttir og Nikulás Einarsson. Með þeim á myndinni er Ágústa Margrét, dóttir... Meira
8. október 2000 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. september 1999 í Dómkirkjunni af sr. Eðvarði Ingólfssyni Sigríður Anna Harðardóttir og Jón Guðmundur Ottósson . Heimili þeirra er að Klapparstíg 7,... Meira
8. október 2000 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Háteigskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Ingibjörg Gísladóttir og Guðmundur Marías Jensson. Heimili þeirra er að Breiðuvík 20,... Meira
8. október 2000 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. september sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Bjarna Karlssyni Ingibjörg Bjarnadóttir og Halldór... Meira
8. október 2000 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún Svava Hjartardóttir og Haukur Ófeigsson . Heimili þeirra er að Furugrund 71,... Meira
8. október 2000 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Bessastaðakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Helgi Vignir Bragason. Þau eru til heimilis í... Meira
8. október 2000 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. febrúar sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Sigurði Grétari Helgasyni Hrafnhildur Stefánsdóttir og Gylfi... Meira
8. október 2000 | Í dag | 794 orð

Helgihald fjarri byggðum í Skagafirði Í...

Helgihald fjarri byggðum í Skagafirði Í NÝJA testamentinu eru fjöll og firnindi staðir mikilla atburða, nokkrar frásagnir eru af því er Jesús fer til fjalla ýmist til að eiga bænastund í kyrrð óbyggðanna eða þar sem hann á stund með fylgjendum sínum... Meira
8. október 2000 | Dagbók | 614 orð

(Kor. 8, 3.)

Í dag er sunnudagur 8. október, 282. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. Meira
8. október 2000 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Staðan kom upp á minningarmóti Miguels Najdorfs sem haldið var í Buenos Aires fyrir skömmu. Hvítt hafði ungverska skákdrottningin knáa Judit Polgar (2656) gegn Nigel Short (2677). 36. f6! Hxe5 36...Dxf6 gekk ekki upp sökum 37. Meira

Íþróttir

8. október 2000 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Á HM unglinga í Chile

TVEIR frjálsíþróttamenn, Silja Úlfarsdóttir og Ingi Sturla Þórisson, bæði úr FH, halda í dag til Santiago í Chile þar sem þau taka þátt í HM unglinga í frjálsum. Silja keppir þar í 200 og 400 metra hlaupi en Ingi Sturla í 110 metra grindahlaupi. Meira
8. október 2000 | Íþróttir | 1130 orð | 1 mynd

Pétur er kominn heim og líður vel

Pétur Karl Guðmundsson, fyrrverandi atvinnumaður í NBA, Argentínu og Englandi, er þjálfari hjá nýliðum Vals/Fjölnis í úrvalsdeildinni og þrátt fyrir að eiga að baki langan feril sem atvinnumaður er hinn hávaxni miðherji að takast á við nýtt og spennandi verkefni sem tengist íþróttinni. Sigurður Elvar Þórólfsson ræddi við Pétur um gang mála í körfunni í víðum skilningi. Meira
8. október 2000 | Íþróttir | 242 orð

Tveimur boðið til Örgryte

SÆNSKA knattspyrnufélagið Örgryte hefur boðið tveimur efnilegum Íslendingum til sín til reynslu síðar í þessum mánuði. Það eru Magnús S. Meira

Sunnudagsblað

8. október 2000 | Sunnudagsblað | 2892 orð | 2 myndir

barnsskónum

MARGAR leiðir liggja á verslunargötur Netsins. Hér á landi má nefna verslanasíður hjá www.leit.is og www.gulalinan.is. Nýlega var fyrsta íslenska netverslanamiðstöðin opnuð hjá Strik.is, slóðin þangað er www.verslun.strik.is. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 3599 orð | 4 myndir

Blaðamannaför til Bretlands

Á miðju ári 1941 buðu bresk stjórnvöld íslenskum blaðamönnum til Bretlands. Pétur Pétursson fjallar um kynnisförina og fangavist ritstjóra Þjóðviljans í Bretlandi. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 345 orð | 2 myndir

Brauðrist

MIKIL gerjun er í tónlistinni vestan hafs, menn flétta þar saman stefnum og straumum úr ýmsum áttum. Gott dæmi um það er hljómsveitin Grandaddy en á nýrri skífu hennar, The Sophtware Slump, má heyra allt frá bandarískri þjóðlagatónlist í breskt glansrokk með viðkomu í öllum stílum þar á milli. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 1093 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 8.-15. október. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 1176 orð | 5 myndir

Dollarar og spagettí

Ítalski leikstjórinn Sergio Leone gerði svokallaða spagettívestra eða dollaramyndir á sjöunda áratugnum en þeir blésu lífi í vestrann, að sögn Arnaldar Indriðasonar, áður en kvikmynda- tegundin lognaðist út af. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 1817 orð | 4 myndir

Erfðabreytt matvæli í brennidepli

Erfðabreytt matvæli hafa verið mjög til umræðu undanfarið. Neytendur hafa látið í ljós miklar áhyggjur vegna hinnar nýju erfðatækni í landbúnaði, líftæknifyrirtæki fullyrða aftur á móti að ótti þeirra sé ástæðulaus þar sem fyllsta öryggis sé gætt við erfðabreytingar á matvælum. Margrét Þorvaldsdóttir hefur kynnt sér málið og helstu deiluefnin. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 1024 orð | 1 mynd

Ég bið að heilsa

Bókin um Jónas Hallgrímsson dugði Ellerti B. Schram alla leið til Jakarta á leið hans á Ólympíuleikana í Sydney, þar sem hann horfði á Völu fara sem fuglinn "með fjaðrabliki háa vegaleysu". Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 731 orð | 2 myndir

Fararstjórinn setti upp skóverslun í Torremolinos

Íslendingar flykkjast í þúsundatali til Spánar á ári hverju og Jakobína Davíðsdóttir fararstjóri hefur unnið allan ársins hring við að taka á móti þeim á sólarströnd. Dagur Gunnarsson komst að því að síðasta vetur hellti hún sér út í verslun og viðskipti og ásamt Lydiu Torres Corpas setti hún upp skóverslun í Torremolinos. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 426 orð

Frumbygginná Hornströndum

VIÐ skulum aðeins skoða eðli þessa óargadýrs, eins og það kom okkur fyrir sjónir á leiðangri á Hornstrandir í sumar og blanda þeirri reynslu saman við þá þekkingu sem hefur aflast um tófuna gegnum tíðina. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 458 orð | 1 mynd

Góður heimilislæknir gulli betri

ENGINN veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur - það er mála sannast. Ung hjón fluttu fyrir nokkru heimili sitt úr nágrannasveitarfélagi til Reykjavíkur. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 2780 orð | 6 myndir

Guðfaðir gítarsins á Íslandi

EYÞÓR Þorláksson hefur verið atvinnutónlistarmaður í rúm fimmtíu ár. Hann er afburðagítarleikari og líklega í fremstu röð klassískra gítarleikara. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 580 orð | 1 mynd

Hafði heyrt að þar væru tvö segulbandstæki

Finnbogi Pétursson myndlistarmaður var nemandi við Jan van Eyck skólann í Maastricht á árunum 1983 til 1985. "Ég var þar samtíða Helga skjaldböku," segir Finnbogi. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 1060 orð | 1 mynd

Haustvindar glaðir

Hér í sólarríkinu bíðum við eftir haustinu með jafnmikilli eftirvæntingu og þið, heima á Fróni, bíðið vorkomunnar eftir erfiðan vetur. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 1411 orð | 2 myndir

Heildarlausnir eru okkar styrkur

JÓN Þór Hjaltason er stjórnarformaður fyrirtækisins og Guðmundur Halldórsson framkvæmdastjóri þess. Guðmundur er fæddur 12. júlí 1950, er kvæntur Sólveigu Hauksdóttur og þau eiga þrjú börn. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 280 orð | 2 myndir

í blóma

DAVID gamli Bowie er enn að í tónlistinni eftir rúm þrjátíu ár í sviðsljósinu. Deildar meiningar eru um frammistöðu hans samanborið við það er hann var upp á sitt besta og gefst fágætt tækifæri á að kanna það nánar því að í síðustu viku kom út tvöfaldur safndiskur með tónleikaupptökum frá því fyrir langalöngu og í kaupbæti tónleikadiskur frá í sumar. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 2294 orð | 6 myndir

Kvæðakonan Gréta

Margrét Hjálmarsdóttir er einn þekktasti fulltrúi rímnakveðskapar á Íslandi nú á tímum og hefur raunar verið það lengi. Hún á ekki langt að sækja þá gáfu, því Hjálmar í Bólu var langafi hennar. Sigurður Ægisson tók hús á Margréti í liðinni viku og forvitnaðist um ætt hennar og lífsferil, en hún fagnaði 80 ára afmæli sínu fyrir tveimur árum og fékk þá m.a. harmonikku að gjöf, sem hún grípur í þegar hún er ekki að kveða rímnastemmur. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 1434 orð | 3 myndir

Lúxemborg

FRAMAN af síðustu öld voru Ísland og Lúxemborg fáum kunn í hinum stóra heimi og í báðum þessum smáríkjum vildu menn kappkosta að breyta því. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 3402 orð | 2 myndir

Mannréttindi þarf að samþætta allri menntun

Katarina Tomasevski er prófessor í mannréttindafræðum við Wallenberg-stofnunina í Lundi og sérstakur eftirlitsfulltrúi Sameinuðu þjóðanna með réttinum til menntunar. Margrét Heinreksdóttir ræddi við hana. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 544 orð | 2 myndir

Rófusnitzel

Til eru ótal orðatiltæki tengd því af hverju megi þekkja fólk. Margir segja að skórnir segi mikið um persónuleika viðkomandi, enn aðrir að hendurnar "komi upp um" fólk. Ég er hrifnust af viðlíka spakmælum tengdum mat og held að það sé mikið til í því að við séum það sem við borðum. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 219 orð | 1 mynd

safn

HELSTI snillingur rafgítarsögunnar er Jimi Hendrix sem lést fyrir þrjátíu árum. Þrátt fyrir það eru menn enn að gefa verk hans út og í seinni tíð hefur nokkuð komið út af áður óútgefnu efni og tónleikaupptökum, aukinheldur sem safnplötum fjölgar. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 314 orð | 1 mynd

Samskip styrkja baráttuna gegn fíkniefnum

Samskip hafa ákveðið að veita tíu milljónir króna á þessu ári og því næsta til forvarna og meðferðar vegna fíkniefnavandans. Fjórir aðilar hljóta styrk frá Samskipum: Götusmiðjan sem rekur meðferðarheimili að Árvöllum á Kjalarnesi, Foreldrahópurinn og Vímulaus æska til eflingar fræðslu- og forvarnarstarfs, evrópsku ungmennasamtökin PATH, til uppbyggingar samtakanna og lögreglan, til fræðslu og símenntunar lögreglumanna sem sinna ávana- og fíkniefnamálum. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 180 orð

Samvinna við stærstu ráðningarstofu heims

STRÁ - Starfsráðningar ehf. hefur gengið til samstarfs við MRI Worldwide ráðningarstofuna, stærsta ráðningarfyrirtæki heims. Samningur STRÁ er við Norðurlandadeild samsteypunnar, Management Recruiters of Scandinavia AS í Noregi, en höfuðstöðvar MRI (Management Recruiters International) eru í Cleveland, Ohio í Bandaríkjunum. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 552 orð | 3 myndir

Skóli að mínu skapi

"Ég heyrði um Jan van Eyck-skólann fyrir tilviljun frá manni sem ég þekkti í Hollandi," segir Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður. "Ég var fyrsti Íslendingurinn sem var þar við nám, kom þangað 1977. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 582 orð | 2 myndir

Stórfenglegt dekur við bragðlaukana

HARALDUR Ingi Haraldsson myndlistarmaður og stangaveiðimaður hefur gefið út athyglisvert blað/bók sem hefur hlotið heitið Lax og silungur - Rit um matargerðarlist og veiðigleði. Undirtitill er: Matur - Veiði - Vín - Myndlist. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd

Svarta

ROKKSVEITIN Placebo vakti helst athygli á sínum tíma fyrir það hve söngvari sveitarinnar var kvenlegur og glannalegar yfirlýsingar hans um eigin kynhneigð urðu síst til að draga úr þeirri athygli. Með tímanum áttuðu menn sig þó á því að ekki var bara að sveitin væri merkileg útlits, heldur tónlistin einhvers virði. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 1800 orð | 9 myndir

Tófurnar

FYRSTI villti refurinn sem ég sá var á Látrabjargi. Ég var á gangi eftir bjargbrúninni snemma morguns og gekk fram á hóp af sauðfé sem lá þar í mestu makindum. Allt í einu reis á fætur lítið dökkt dýr, sem lá við hlið kindanna og þaut niður brekku. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 261 orð

Tvær stöður heilsugæslulækna

Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöðina á Akureyri er laus til umsóknar, enn fremur ótímabundin staða afleysingalæknis á sama stað, samkvæmt auglýsingu sem sjá má hér fyrir aftan. Fram kemur að aðalstaðan sem í boði er veitist frá 1. Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 2133 orð | 10 myndir

Uluru

Gegnum tíðina hafa dráp, ill meðferð, eyðilegging og stuldur á landsvæðum riðið yfir þjóðflokkana Meira
8. október 2000 | Sunnudagsblað | 861 orð | 6 myndir

Vilja fá fleiri Íslendinga

Í Aldaslóð Björns Th. Björnssonar er sagt frá hollenska málaranum Jan van Eyck. Hann málaði mjög fræga brúðkaupsmynd af kaupmanninum Arnolfini og brúði hans sem nú er varðveitt í National Gallery í London. Jan van Eyck fæddist 1390 og dó 1441. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.