Greinar fimmtudaginn 5. júní 2003

Forsíða

5. júní 2003 | Forsíða | 304 orð

Bush lofar nýju átaki til að koma á friði

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti segist vera "varfærnislega bjartsýnn" á að friðarsamningar takist í deilum Ísraela og Palestínumanna en hann átti fund með leiðtogum þeirra og Abdullah Jórdaníukonungi í Akaba-borg í Jórdaníu í gær. Meira
5. júní 2003 | Forsíða | 59 orð | 1 mynd

Eindrægni á leiðtogafundinum í Akaba

LEIÐTOGARNIR á fundinum í Akaba-borg við Rauðahaf ganga í einni röð til fundar við blaðamenn í gær. Um 50 fréttamenn á staðnum urðu að sætta sig við að fá engin svör við spurningum sínum, aðeins yfirlýsingu um að mikill árangur hefði orðið af viðræðunum. Meira
5. júní 2003 | Forsíða | 95 orð

Eldislaxinn ógnar villtum stofnum

VÍSINDAMENN við Oxford-háskóla segja að eldislax sem sleppur úr kvíum sé mun meiri ógnun við villta laxastofna en áður hafi verið talið. Meira
5. júní 2003 | Forsíða | 235 orð | 1 mynd

Tvöfalt stærri IKEA-verslun rísi í Garðabæ

HUGMYNDIR eru uppi um að reisa allt að 20 þúsund fermetra IKEA-verslun á Urriðaholti í Garðabæ næst Reykjanesbraut. Ef af verður yrði verslunin rúmlega tvöfalt stærri en núverandi verslun IKEA í Holtagörðum. Meira
5. júní 2003 | Forsíða | 222 orð

Upphaf komandi viðræðna um framtíð varnarsamstarfs

ELIZABETH Jones, aðstoðarráðherra í málefnum Evrópu og Asíu í bandaríska utanríkisráðuneytinu, kom til Íslands frá Madrid um miðnætti í nótt og mun hún eiga viðræður við íslenska ráðamenn í dag. Meira

Baksíða

5. júní 2003 | Baksíða | 249 orð | 2 myndir

Dýrin brjáluð í banana-nammi

AGNARSMÁ gæludýr af krabbaætt sem skyld eru saltvatnsrækjum, svokallaðir sjávarapar, eru "of lítil til þess að faðma að sér en geta veitt þeim sem ekki vilja eyða miklum tíma í umönnun mikla gleði". Meira
5. júní 2003 | Baksíða | 333 orð | 2 myndir

Kirkjan Thingvalla brann til kaldra kola

ÍSLENSKA lúterska kirkjan Thingvalla í Eyford í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum brann til kaldra kola á þriðjudag, en hún var 110 ára gömul. Meira
5. júní 2003 | Baksíða | 99 orð

Lækkun veggjalda könnuð

VERIÐ er að kanna hvort ekki sé möguleiki á að lækka veggjöld í Hvalfjarðargöngum án þess að það bitni á ríkissjóði, að sögn Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Meira
5. júní 2003 | Baksíða | 466 orð

Neytandinn vill ekki smáýsu

MIKIÐ verðfall hefur verið á ýsu á innlendum fiskmörkuðum frá því um áramót. Samkvæmt yfirliti frá Íslandsmarkaði var meðalverð á slægðri ýsu í síðustu viku um 81 króna á hvert kíló, en hæst fór ýsuverðið í tæpar 180 krónur í þriðju viku í janúar. Meira

Fréttir

5. júní 2003 | Miðopna | 238 orð

1.900 hermenn eru í varnarliðinu

TÖLUVERÐ fækkun varð í föstum liðsafla varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli á áratugnum sem leið. Hermönnum og flugvélum hefur fækkað um rúman helming, en þó hefur ekki fækkað í björgunarsveitum varnarliðsins. Í varnarliðinu eru alls um 1. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Athugasemd vegna Fjallalambs

MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Haraldi Sigurðssyni vegna þess sem haft var eftir honum í frétt Morgunblaðsins um erfiðleika á Raufarhöfn og Kópaskeri síðastliðinn þriðjudag: "Ummæli mín má á engan hátt taka þannig að rekstur... Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

(á morgun)

Doktorsvörn - Holdið hemur andann Birna Bjarnadóttir ver doktorsritgerð sína, Holdið hemur andann. Um fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar við Háskóla Íslands, á morgun, föstudaginn 6. júní kl. 14, í Hátíðarsal Háskólans. Meira
5. júní 2003 | Miðopna | 2541 orð | 1 mynd

Áratugur viðræðna um túlkun og framkvæmd varnarsamningsins

Á fyrri hluta tíunda áratugarins hófust viðræður Íslendinga og Bandaríkjanna um fyrirkomulag varnarmála á Íslandi. Steingrímur Sigurgeirsson rekur þróun þeirra viðræðna og þær breytingar sem orðið hafa á starfsemi varnarliðsins í tilefni þess að í dag fer fram fundur íslenskra og bandarískra ráðherra um fyrirkomulag varnarsamstarfs ríkjanna. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Brúarhlutar fluttir að Þjórsá

BYGGING nýrrar Þjórsárbrúar er komin á fullan skrið og er ætlunin að hún verði tekin í notkun í september. Vélsmiðjan Normi í Vogum á Vatnsleysuströnd hefur byggt brúarstólpana en þetta er fyrsta Þjórsárbrúin sem er hönnuð og smíðuð á Íslandi. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Búið að "opna" Gljúfurá

BÚIÐ er að opna Gljúfurá í Borgarfirði, en ekki þó í þeim skilningi sem stangaveiðimenn leggja gjarnan í það hugtak. Í þessu tilviki þýðir það að búið er að opna ána fyrir laxinum. Meira
5. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 410 orð | 5 myndir

Eggjum stolið úr 40 hreiðrum

Eggjum hefur verið stolið úr hreiðrum í Krossanesborgum undanfarið en svæðið var nýlega friðlýst og er á náttúruminjaskrá. Kristján Kristjánsson kynnti sér málið og fór um þetta glæsilega útivistarsvæði framtíðarinnar. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Eggjum stolið úr 40 hreiðrum

EGGJUM var stolið úr um 40 mávahreiðrum í friðlandinu í Krossanesborgum á Akureyri nýverið, aðallega frá hettumávi og stormmávi. Þorsteinn Þorsteinsson fuglaáhugamaður segir eggin hafa verið vel stropuð og því óæt. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð

Fáar en skýrar reglur

ÞETTA taldi 7. bekkur RB vera bestu leiðina til að berjast gegn einelti: Sá sem er vitni að atburðinum þarf strax að segja frá. Það þarf að sjá til þess að umsjónarkennari, skólastjóri, foreldrar og námsráðgjafi fái þegar í stað vitneskju um eineltið. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fimm bandarískar konur í bílveltu

BETUR fór en á horfðist þegar fólksbíll með fimm bandarískum konum innanborðs valt á Heydalsvegi á Snæfellsnesi rétt fyrir hádegi í gær. Bíllinn valt fram af háum bakka og hafnaði í skurði en fór tvær veltur áður. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 541 orð

Fiskvinnsla sem er lokuð kaupir ekki fisk

AÐ sögn forráðamanna Jökuls ehf. á Raufarhöfn hefur fyrirtækið boðið trillusjómönnum þar að kaupa af þeim þann fisk sem þeir landa á staðnum en enginn stöðugleiki hafi verið í því samstarfi. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Fjallalamb á Kópaskeri fjárfestir fyrir 50 milljónir

FRAMKVÆMDASTJÓRI Fjallalambs hf. á Kópaskeri í Öxarfjarðarhreppi, Garðar Eggertsson, segir það af og frá að rekstur sláturhússins og kjötvinnslunnar sé í hættu. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fjallvegir blautir en á undan áætlun

ÁSTAND fjallvega er almennt mjög gott miðað við árstíma, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, en aurbleyta töluverð eftir snjóléttan vetur. Meira
5. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

FYRSTA skemmtiferðaskip sumarsins, Discovery, kemur til Akureyrar í fyrramálið, kl. 8.30 skv. áætlun. Alls hafa verið boðaðar komur 44 skemmtiferðaskipa í sumar, eða fleiri en nokkru sinni fyrr og reiknað er með að farþegar verði um 23.000. Meira
5. júní 2003 | Suðurnes | 346 orð | 1 mynd

Fær varanlegan samastað í Nausti Íslendings

REYKJANESBÆR hefur gert samning við Smithsonian-safnið í Bandaríkjunum um að fá efni af víkingasýningu stofnunarinnar til að setja upp sýningu í sýningarhúsi víkingaskipsins Íslendings sem fyrirhugað er að byggja í Njarðvík. Meira
5. júní 2003 | Erlendar fréttir | 324 orð

Gerir stórum fjölmiðlum kleift að stækka enn frekar

ÁKVÖRÐUN fjölmiðlaráðs bandarísku alríkisstjórnarinnar (FCC) um að aflétta að hluta til hömlum sem gilt hafa um eignarhald á fjölmiðlum hefur vakið sterk viðbrögð vestra en margir telja að breytingin verði til þess að stór fyrirtæki stækki enn frekar. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð

Gestir þurftu að yfirgefa staðina í snatri

TOLLSTJÓRAEMBÆTTIÐ innsiglaði í gær fyrirtækin Planet Reykjavík og Thorvaldsen bar í Reykjavík en þau eru í eigu sama fyrirtækisins. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Hallbjörn ósáttur

SVEITARFÉLAGIÐ Höfðahreppur blés nýlega af áform um Kántríhátíð á Skagaströnd næstu verslunarmannahelgi. Kántríhátíðin hefur verið haldin níu sinnum og farið mjög vaxandi undanfarin ár. Meira
5. júní 2003 | Suðurnes | 186 orð

Heilsugæsluselin opnuð á nýjan leik

HEILSUGÆSLUSELIN í Sandgerði, Garði og Vogum verða opnuð eftir helgina. Þjónusta verður svipuð og áður en heilsugæslulæknar á Suðurnesjum sögðu upp störfum. Meira
5. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 361 orð | 1 mynd

Heilsuspillandi aðstæður ástæða hljóðmanar

ÁSDÍS Halla Bragadóttir, bæjarstjóri Garðabæjar, segir fund sem haldinn var með íbúum í fyrradag í tengslum við gerð hljóðmanar milli Silfurtúns og Hafnarfjarðarvegar fyrst og fremst hafa verið mjög góðan og gagnlegan og það sé fyrir mestu. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 338 orð

(í dag)

Meistaraprófsfyrirlestur við Véla-og iðnaðarverkfræðiskor HÍ Hjalti Páll Ingólfsson heldur fyrirlestur í dag, fimmtudag kl. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Í körfuboltadripli hringinn í kringum landið

KÖRFUBOLTADRIPL hefst í dag kl. 16, hringinn í kringum Ísland sem Þór Akureyri og Körfuknattleikssamband Íslands standa fyrir í tilefni landssöfnunar Regnbogabarna. Meira
5. júní 2003 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ísbjörn leikur sér

ÞESSI sjö mánaða gamli ísbjarnarhúnn henti sér með látum í vatnið í dýragarði í Sankti-Pétursborg í Rússlandi í gær. Þetta er annar tveggja ísbjarna sem komu í heiminn í garðinum fyrir sjö mánuðum. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 244 orð

Íslenskir eigendur taka ekki þátt í útboðinu

FYRIRTÆKIÐ Columbus IT Partner hyggst auka hlutafé sitt samkvæmt tilkynningu til kauphallarinnar í Kaupmannahöfn þar sem það er skráð, en áður hafði hlutaféð verið fært niður samkvæmt ákvörðun hlutafjárfundar í apríl á þessu ári. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Játar hnífaárás í Hafnarstræti

BANDARÍSKUR varnarliðsmaður á Keflavíkurflugvelli hefur játað fyrir lögreglu að hafa beitt hnífi í átökum í miðbæ Reykjavíkur á sunnudagsmorgun. Var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. júní í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
5. júní 2003 | Suðurnes | 95 orð | 1 mynd

Jóhann Geirdal ráðinn aðstoðarskólastjóri

JÓHANN Geirdal hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Holtaskóla í Keflavík frá og með 1. júní. Jóhann hefur kennt við skóla Reykjanesbæjar frá árinu 1975 til ársins 1988 og frá 1998 fram til dagsins í dag, lengst af í Holtaskóla. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kjánaprik í Elliðaánum

ÁHRIF bandarísks sjónvarps ráku tvo stráka úr Hafnarfirði til þess að gera Elliðaárnar í Reykjavík að leiksvæði sínu í gær. Þeir settu á flot lítinn gúmbát í því skyni að taka upp heimamyndband í anda kjánaprikanna í þættinum Jackass. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 277 orð

Krefjast vangoldinna launa

SEX skipverjar á Stakkanesi ÍS-848, sem unnið hafa að björgun skipsins Guðrúnar Gísladóttur KE-15 í N-Noregi síðustu mánuði, bjuggu sig til heimferðar í gær en á miðnætti í nótt rann út frestur sem þeir gáfu eigendum Guðrúnar Gísladóttur, Íshúsi... Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Röng mynd Í umfjöllun um afreksnemendur í blaðinu í gær birtist röng mynd af Laufeyju Helgu Guðmundsdóttur, dúx frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
5. júní 2003 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Lokauppgjör sagt hafið í Pakistan

PERVEZ Musharraf Pakistansforseti veik í gær frá tveim háttsettum embættismönnum í héraðsstjórninni í Norðvesturlandamærahéraðinu í Pakistan, þar sem samþykkt var fyrr í vikunni sharia-löggjöf, byggð á strangri túlkun á Kóraninum. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Maí kaldari en apríl á Akureyri

VEÐURFAR í maí var nálægt meðallagi á landinu en þó þótti tíðindum sæta að maí var kaldari en apríl á Akureyri, en slíkt er fátítt og gerðist síðast 1979. Litlu munaði á veðurfari í apríl og maí í Reykjavík. Meira
5. júní 2003 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Martha Stewart formlega ákærð

BANDARÍSKA kaupsýslukonan Martha Stewart, sem er helst þekkt fyrir að uppfræða Bandaríkjamenn um allt sem viðkemur lífsstíl, var í gær formlega ákærð fyrir að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í hlutabréfaviðskiptum með bréf í lyfjafyrirtækinu ImClone. Meira
5. júní 2003 | Landsbyggðin | 92 orð | 1 mynd

Nemendur brautskráðir frá VA

SKÓLASLIT og brautskráning nemenda Verkmenntaskóla Austurlands var laugardag 17. maí sl. í Egilsbúð. 36 nemendur voru brautskráðir af 8 mismunandi brautum, 23 af stúdentsbrautum, 3 af iðnbrautum, 2 af sjúkraliðabraut, 2 af vélstjórnarbraut 1. Meira
5. júní 2003 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Nítján fórust í lestarslysi á Spáni

ÓTTAST er að 27 manns hafi látist er flutninga- og farþegalest rákust saman nærri borginni Albacete í austurhluta Spánar seint á þriðjudagskvöld. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Norsk-íslenska síldin innan lögsögunnar

NORSK-íslenska síldin er byrjuð að ganga inn í íslensku lögsöguna á 65°N út af Gerpi samkvæmt niðurstöðum úr vorleiðangri Hafrannsóknastofnunar. Síldin er nú mun vestar og sunnar en á sama tíma síðustu ár. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra

EYSTEINN Jónsson , rekstrarverkfræðingur frá Keflavík, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra. Eysteinn er fæddur 1970, en undanfarin ár hefur hann starfað sem sérfræðingur á fyrirtækjasviði hjá Sparisjóðnum í Keflavík. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð

Orð féllu niður og breyttu merkingu

ÞAU mistök urðu hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur þegar sendur var út texti bókunar fulltrúa sjálfstæðismanna í fræðsluráði vegna framlaga Reykjavíkurborgar til einkaskóla, að þrjú orð féllu út. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Saksóknari telur 5 og 3 ára fangelsi hæfilegt

SAKSÓKNARI lögreglustjórans í Reykjavík telur 5 og 3 ára fangelsi hæfilega refsingu í fíkniefnamáli sem höfðað er gegn þrítugum Íslendingi og sextugum Þjóðverja. Meira
5. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 119 orð

Segir flesta vilja halda í útsýnið

ÁGÚST Þorsteinsson, íbúi í Túnunum og fyrrum bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokk í Garðabæ, segir yfirgnæfandi meirihluta fundarmanna hafa mótmælt gerð hljóðmanar milli Silfurtúns og Hafnarfjarðarvegar á borgarafundi í fyrradag og íbúar vilji frekar að... Meira
5. júní 2003 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Sharon heitir því að fjarlægja ólöglegar byggðir

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmud Abbas, forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, lofuðu ráðstöfunum til að greiða fyrir friði á fundi með George W. Bush Bandaríkjaforseta í Jórdaníu í gær. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Skýrari reglur

Brynhildur G. Flóvenz er fædd árið 1954. Hún er stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð og lauk prófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989. Hún er héraðsdómslögmaður og starfar að rannsókn á réttarstöðu fatlaðra auk þess sem hún er stundakennari við lagadeild Háskóla Íslands. Hún er gift Daníel Friðrikssyni skipatæknifræðingi og eiga þau fjögur börn. Meira
5. júní 2003 | Erlendar fréttir | 454 orð

Stjórnarandstaðan krefst "óháðrar" rannsóknar

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, samþykkti í gær að taka þátt í sjálfstæðri rannsókn breska þingsins á því hvort ríkisstjórn hans hefði á einhvern hátt átt við skýrslu breskra leyniþjónustumanna um gereyðingarvopnaeign Íraka er stjórnarandstaðan... Meira
5. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Um hvítasunnuhelgina verða Vilhelmína Lever og...

Um hvítasunnuhelgina verða Vilhelmína Lever og Jón Sveinsson í aðalhlutverkum á innbæjarsöfnum á Akureyri. Föstudaginn 6. júní kl. 13. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ungmenni tekin með hass í Borgarnesi

LÖGREGLUMENN í Borgarnesi fundu 7-8 grömm af hassi í bifreið fjögurra ungmenna á aldrinum 16 ára til tvítugs á þriðjudagskvöld. Fíkniefnin fundust við hefðbundið eftirlit lögreglu og voru ungmennin færð til skýrslutöku á lögreglustöð. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Unnu dagspart með Birgittu

NEMENDURNIR í 7. bekk RB í Hjallaskóla í Kópavogi tóku út vinninginn sinn í samkeppni Regnbogabarna um lausnir á tveimur klípusögum. Vinningurinn var dagspartur með Evróvisjónhópnum en augljóslega var Birgitta Haukdal söngkona mesta aðdráttaraflið. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Uppsagnir verði dregnar til baka

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands hefur krafist þess að uppsagnir starfsfólks Jökuls ehf. á Raufarhöfn verði dregnar til baka þar sem lög um hópuppsagnir hafi verið þverbrotin við uppsagnirnar. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Útvarpsstjóri segir samtengingu spara peninga

UM 600 manns skráðu sig á rafrænan undirskriftalista til að mótmæla því að morgunþáttur Rásar 1 var aflagður og Morgunvakt Rásar 2 útvarpað þess í stað á samtengdum rásum. Var undirskriftalistinn afhentur í gær. Meira
5. júní 2003 | Erlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir

Varð öskureið vegna lyga Clintons

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sagði eiginkonu sinni, Hillary Rodham Clinton, fyrst sannleikann um samskipti sín og Monicu Lewinsky, sem verið hafði lærlingur í Hvíta húsinu, helgina áður en hann viðurkenndi fyrir rannsóknarkviðdómi í... Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð

Varp seint í gang á Vestfjörðum

EGGJATÖKUMENN á Vestfjörðum segja að varp hafi farið seint í gang í ár og víða hafi tófa spillt varpinu. Menn eru almennt sammála um að varpið sé nokkrum vikum seinna en í meðalári, og kunna ýmsar skýringar á því. Meira
5. júní 2003 | Suðurnes | 120 orð | 1 mynd

Vel stutt við unglingana

UPPSKERUHÁTÍÐ yngri flokkanna í körfuknattleik hjá UMFG var haldin nú á dögunum. Hátíðin fór fram í félagsheimilinu Festi í Grindavík fyrir fullu húsi þar sem fjöldi foreldra var mættur ásamt iðkendum. Meira
5. júní 2003 | Suðurnes | 112 orð

Verð á hita og rafmagni hækkar um 3%

STJÓRN Hitaveitu Suðurnesja hf. hefur samþykkt að hækka gjaldskrá fyrirtækisins almennt um 3% frá og með 1. júní næstkomandi. Meira
5. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 401 orð

Verður tvöfalt stærri en núverandi verslun

ÞEKKINGARHÚSIÐ ehf. hefur óskað eftir viðræðum við Garðabæ um að kannaðir verði möguleikar á að st ækka núverandi skipulagssvæði á Urriðaholti næst Reykjanesbraut þar sem m.a. yrði gert ráð fyrir allt að 20 þúsund fermetra IKEA-verslun. Meira
5. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 100 orð

Vill minnka hávaðann

ÉG HEF besta útsýnið af öllum í hverfinu en ég hef líka mesta hávaðann. Og ég vel að minnka hávaðann og fórna útsýninu. Meira
5. júní 2003 | Landsbyggðin | 243 orð | 1 mynd

Þykkvabæjarskóli fær grænfánann

SKÓLASLIT fara fram í skólum um þessar mundir og svo var einnig í Þykkvabæjarskóla í vikunni. Að loknum hefðbundnum dagskráratriðum var dagskráin helguð þátttöku skólans í verkefninu "Skólar á grænni grein". Meira
5. júní 2003 | Erlendar fréttir | 180 orð

Ætla að halda áfram vopnaðri baráttu

HERSKÁAR hreyfingar Palestínumanna sögðust í gær ætla að halda áfram vopnaðri baráttu sinni gegn Ísraelum eftir að Mahmud Abbas, forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, hét því að binda enda á ofbeldið. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Önnur stúlkan hafði unnið á staðnum

ÖNNUR stúlknanna sem rændi skyndibitastaðinn Subway í Spönginni í fyrrinótt hafði áður unnið á staðnum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík. Meira
5. júní 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Örtröð í Háskóla Íslands

MIKIL örtröð hefur verið við skráningu nýnema í Háskóla Íslands og hefur umsóknarfrestur verið framlengdur um einn sólarhring af þeim sökum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júní 2003 | Leiðarar | 467 orð

Fordómum rutt úr vegi framfara

Á undanförnum árum hefur töluvert áunnist í málefnum er lúta að geðheilbrigði. Meira
5. júní 2003 | Leiðarar | 469 orð

"Þarfir fræðsluyfirvalda"

Samþykkt fræðsluráðs Reykjavíkur um breytingar á stuðningi borgarinnar við einkarekna skóla er skref í rétta átt - en ósköp stutt skref. Meira
5. júní 2003 | Staksteinar | 294 orð

- Stýrir Már Guðmundsson gengi krónunnar?

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, gagnrýndi Seðlabankann og Má Guðmundsson, aðalhagfræðing bankans, í Fréttablaðinu í fyrradag. Meira

Menning

5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 646 orð | 1 mynd

* 10-11 BÚÐIN STYKKISHÓLMI: The Mighty...

* 10-11 BÚÐIN STYKKISHÓLMI: The Mighty Gareth föstudag og laugardag. * ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag. * BARINN, Sauðárkróki: Papar sunnudag. * BLUESBÁTURINN, Stykkishólmi: KK og Magnús Eiríksson, laugardag kl. 14. Kl. 15. Meira
5. júní 2003 | Menningarlíf | 28 orð

40. sýning á Með fullri reisn

FERTUGASTA sýning á bandaríska söngleiknum "Með fullri reisn" eftir Terrence McNally og David Yazbek, verður í Þjóðleikhúsinu á morgun. Það er jafnframt síðasta sýning verksins á þessu... Meira
5. júní 2003 | Tónlist | 477 orð

Að byggja upp góðan kór

Kvennakór Garðabæjar undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur flutti íslensk og erlend söngverk. Undirleikari var Helga Laufey Finnbogadóttir og samleik á fiðlur önnuðust Júlíana E. Kjartansdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir. Fimmtudagurinn 29. maí. Meira
5. júní 2003 | Menningarlíf | 16 orð

Bjartir dagar í Hafnarfirði

Fimmtudagur Hásalir kl. 18:30 Að nálgast sjálfan sig - jógatími við lifandi tónlist. Hafnarborg kl. 21: Djasstónleikar... Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 362 orð | 2 myndir

CHRISTINA Aguilera segist handviss um að...

CHRISTINA Aguilera segist handviss um að Justin Timberlake og Britney Spears eigi eftir að ná saman aftur. Aguilera, sem hefur tónleikaferð í næsta mánuði með Justin, sagði að henni hefði alltaf fundist þau svaka sæt saman. Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 498 orð | 3 myndir

Hjónaband tísku og Hollywood

SAMTÖK fatahönnuða í Bandaríkjunum, CFDA, völdu Narciso Rodriguez kvenfatahönnuð ársins en hann hefur löngum verið í uppáhaldi hjá Söruh Jessicu Parker og Sölmu Hayek. Meira
5. júní 2003 | Myndlist | 1072 orð | 3 myndir

Hreint og óhreint

Opið á fimmtudegi til sunnudags frá 15-18. Sýningu lýkur 7. júní. Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 313 orð | 2 myndir

Innlit til Bergmans

HEYRÐU. Það er herbergi hérna á Faro, um fimm sinnum fimm metrar að stærð og ég er búin að safna þarna saman ýmsum hlutum, í raun er allt í drasli þarna. Langar þig til að kíkja á það? Meira
5. júní 2003 | Menningarlíf | 127 orð

Í dag

Norræna húsið kl. 12:30 Fyrirlestur Jons Brænne um meðhöndlun friðaðra bygginga og mannvirkja með sögulegt gildi. Meira
5. júní 2003 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

KIRKJULISTAHÁTÍÐ stendur til 9.

KIRKJULISTAHÁTÍÐ stendur til 9. júní. Yfirskriftin er "Ég ætla að gefa regn á jörð". Fimmtudagur Hallgrímskirkja kl. 12: Tónlistarandakt. Prestur: Sigurður Pálsson. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Dagný Björgvinsdóttir leika á Klaisorgelið. Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

...KK af fingrum fram

ÞEIM sem misstu af þættinum Af fingrum fram þar sem Jón Ólafsson ræddi við KK fá í kvöld annað tækifæri, og fastlega það síðasta í bili a.m.k., til þess að sjá hann. Meira
5. júní 2003 | Menningarlíf | 1133 orð | 1 mynd

Klassísk ballettheimsókn - frábær skemmtun

Appolon. Danshöfundur: George Balanchine. Tónlist: Igor Stravinsky. Dansarar: Kenneth Greve, Silja Schandorff, Christina Olsson og Claire Still. Nomade. Danshöfundur: Tim Rushton. Tónlist: Arvo Pärt. Dansarar: Marie-Pierre Greve og Phillip Schmidt. Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Kotra, glæpsamlegur djass og margt fleira

ANNAÐ árið í röð er efnt til menningarhátíðar á skemmtistaðnum Grand Rokk. Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Okkar menn á Möltu

UM ÞESSAR mundir dveljast 129 íslenskir íþróttamenn á Möltu og keppa við liðsmenn sjö annarra smáþjóða í ýmsum íþróttagreinum. Leikarnir hófust á mánudag og munu standa fram á laugardag. Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 423 orð | 1 mynd

"Núna getur maður talað um fótbolta"

KARL Ágúst Guðmundsson vann sér til frægðar á sínum tíma að vera trommuleikari og eini karllimur hljómsveitarinnar Bellatrix sem var um skeið á barmi heimsfrægðar en flosnaði upp af ýmsum sökum. Meira
5. júní 2003 | Menningarlíf | 155 orð

Sumarnámskeið í söng

SKRÁNING á söngnámskeið Ingveldar Ýrar er hafið. M.a. verður boðið uppá söngnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna, þar sem kennd er öndun, líkamsstaða, raddbeiting og sönglög af ýmsu tagi. Einnig eru kennd grunnatriði í tónheyrn og nótnalestri. Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 447 orð | 1 mynd

Tilraunastarfsemin heldur áfram

LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar frumsýnir á morgun, föstudag, nýtt verk eftir Lárus Húnfjörð sem heitir Þið eruð hérna . Verkinu er leikstýrt af Gunnari B. Guðmundssyni og höfundinum. Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Ungfrú alheimur valin

ENGIN tár hrundu af hvörmum stúlkunnar sem valin var Ungfrú alheimur 2003, heldur brosti hin 18 ára Ungfrú Dóminíska lýðveldið, Amelia Vega, breiðu og sigurvissu brosi þegar tilkynnt var um valið á þriðjudagskvöld. Meira
5. júní 2003 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir í Sjóminjasafninu

SÝNING á verkum Jóns E. Gunnarssonar listmálara eru nú í Sjóminjasafni Íslands að Vesturgötu 8 Hafnarfirði. Þetta eru eingöngu vatnslitamyndir og tengjast strönd og hafi á einn eða annan hátt. Meira
5. júní 2003 | Menningarlíf | 444 orð | 2 myndir

Vinir í Brúðubílnum

BRÚÐUBÍLLINN frumsýnir sýninguna Vinir á Árbæjarsafninu kl. 14 í dag. Sýningin samanstendur af fimm leikþáttum sem fjalla allir um vináttuna, en þættirnir eru tengdir saman og kynntir af brúðunum Lilla og Dúski, sem eru í miklu uppáhaldi hjá krökkum. Meira
5. júní 2003 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Ömurlegt fangelsislífið

Í HEFÐBUNDNUM glæpamyndum endar sagan á þann veg að góði maðurinn hreppir fögru snótina og vondi kallinn er sendur í fangelsi. En hvað gerist eftir það? Einmitt það er viðfangsefni þáttarins Öryggisfangelsið ("Oz") sem sýndur er á Stöð 2. Meira

Umræðan

5. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 160 orð

Ástæður afsagnar formanns Bárunnar

ÁSTÆÐA þess að ég sagði af mér sem formaður Bárunnar, stéttarfélags, á aðalfundi félagsins 28. maí 2003 eru eftirfarandi: Í fyrsta lagi, ég hef þá skoðun að þeir sem ekki eru á vinnumarkaði vegna aldurs eigi ekki að vera kjörnir stjórnarmenn. Meira
5. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 448 orð | 1 mynd

Gúrkutíð VIÐ þekkjum íslenskar agúrkur og...

Gúrkutíð VIÐ þekkjum íslenskar agúrkur og við viljum borða íslenskar agúrkur. En við viljum þessar stóru, fallegu, safríku agúrkur. Meira
5. júní 2003 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Hátt hanga þau og súr eru þau, sagði rebbinn...

ÞAÐ hefur verið einstaklega skemmtilegt, á þessum fyrstu vikum nýrrar ríkisstjórnar, að fylgjast með stjórnarandstöðunni. Meira
5. júní 2003 | Aðsent efni | 1032 orð | 1 mynd

Hroki og hleypidómar

JÓN Ásgeirsson ritar grein í Morgunblaðið miðvikudaginn 28.5. sl. um tónleika Gradualekórs Langholtskirkju. Ekki ætla ég að hafa skoðun á skrifum Jóns um flutninginn því þar átti ég sjálfur hlut að máli. Meira
5. júní 2003 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Rústabjörgun

ÞAÐ fer allt í rúst á landsbyggðinni ef tillögur stjórnarandstæðinga ná fram að ganga um að kalla inn veiðiréttinn og breyta úthlutun aflaheimilda. Þessi hræðsluáróður dundi á kjósendum rétt fyrir síðustu kosningar. En hvað er að gerast á Raufarhöfn? Meira
5. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 259 orð | 1 mynd

Sólarlandaferð eldri borgara með Sumarferðum

ÞAÐ VAR farið 23. apríl til Benidorm á Spáni, flogið var til Alicante og farið með rútu þaðan á Gran hotel Bali, en þar byrjaði lúxusinn. Fengum við bæði morgunmat og kvöldmat sem gistum þar, alls 189 manns. Þessi ferð var á vegum Sumarferða. Meira
5. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 4.000 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær eru: Birgitta Björt Garðarsdóttir, Erla María Sigþórsdóttir, Sigurbjörg Jóhanna Gísladóttir og Alexandra... Meira
5. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

Þessar dömur söfnuðu á tombólu um...

Þessar dömur söfnuðu á tombólu um daginn til styrktar Þroskahjálp á Suðurnesjum og var ágóðinn af henni 5.033. Þær heita Karolína Andrea Jónsdóttir og Jóhanna Ósk... Meira

Minningargreinar

5. júní 2003 | Minningargreinar | 1684 orð | 1 mynd

ÁRNI ÓLAFSSON

Árni Ólafsson fæddist í Sigtúnum á Kljáströnd í Höfðahverfi í S-Þing. 1. október 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna María Vigfúsdóttir, f. 28. nóvember 1888, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2003 | Minningargreinar | 3711 orð | 1 mynd

ÁSTA GUÐMUNDSDÓTTIR

Ásta Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 31. mars 1917. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 27. maí síðastliðinn, 86 ára að aldri. Foreldrar hennar voru hjónin Arnleif Helgadóttir húsmóðir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2003 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

DAYASHAKTI (SANDRA SCHERER)

Dayashakti (Sandra Scherer), einn af stofnendum Kripalu jóga- og heilsumiðstöðvarinnar í Bandaríkjunum, var fædd í Pennsylvaníu 23. febrúar 1943. Hún lést á heimili sínu í Housatonics í Massachusetts 8. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2003 | Minningargreinar | 1931 orð | 1 mynd

HALLA SIGTRYGGSDÓTTIR

Halla Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 27. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2003 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GÍSLADÓTTIR

Ingibjörg Gísladóttir fæddist á Stokkseyri 28. desember 1911. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Gíslason, f. 27. nóvember 1866 á Kotferju í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2003 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

KRISTRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR

Kristrún Kristjánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 8. apríl 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. maí síðastliðinn. Faðir hennar var Kristján Úlfarsson bifvélavirki, f. 17.10. 1921, d. 3.11. 1989. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2003 | Minningargreinar | 1490 orð | 1 mynd

MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR

Margrét Magnúsdóttir fæddist að Brimnesi í Ólafsfirði 10. október 1904. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 23. maí síðastliðinn, á 99. aldursári sínu. Foreldrar hennar voru Magnús Brandur Sölvason smiður, f. 30.6. 1871, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2003 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

ÓLAFUR INGIMUNDARSON

Ólafur Ingimundarson fæddist í Grindavík 5.1. 1933. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi þriðjudaginn 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Sigurðardóttir í Ási, f. 19.9. 1903, d. 18.8. 1997, og Ingimundur Ólafsson, f. 5.11. 1898, d. 23.1. 1963. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2003 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR

Sigríður Halldóra Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1921. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Aðalsteinn Pálsson, skipstjóri og útgerðarmaður, frá Hnífsdal, f. 3. júlí 1891, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2003 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

ÞÓRIR JÓNSSON

Þórir Jónsson fæddist á Akureyri hinn 14. október 1963. Hann lést í nóvember 2002. Þórir var sonur hjónanna Unnar Steingrímsdóttur, f. 8.4. 1943, og Jóns Kristinssonar, f. 23.6. 1943. Systkini Þóris eru: 1) Hanna Þórunn Axelsdóttir, f. 7.5. 1961. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 167 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 365 320 335...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 365 320 335 72 24,228 Blálanga 57 57 57 5 285 Gellur 575 250 536 129 69,150 Gullkarfi 120 40 94 1,740 163,623 Hlýri 176 121 130 157 20,453 Háfur 5 5 5 39 195 Keila 26 10 23 140 3,160 Kinnar 265 265 265 38 10,070 Kinnfiskur 520... Meira

Daglegt líf

5. júní 2003 | Neytendur | 192 orð

Afnema vsk. tímabundið

NÝ SNYRTIVÖRUDEILD hefur verið opnuð í Hagkaupum í Skeifunni. Meira
5. júní 2003 | Neytendur | 38 orð | 1 mynd

Hlaupbelgir í öllum litum

SÆLKERADREIFING ehf. hefur byrjað innflutning á bandarískum hlaupbelgjum sem seldir eru undir merkinu Jelly Belly. Belgirnir eru í yfir 50 bragðtegundum og eru seldir í lausasölu í verslunum. Meira
5. júní 2003 | Neytendur | 396 orð | 2 myndir

Lífræn jógúrt komin í verslanir

BIOBÚ ehf. hefur byrjað framleiðslu á lífrænni jógúrt og var vörunni dreift í verslanir nú í vikunni. Eigendur Biobús eru Kristján Oddsson og Dóra Ruf á Neðra-Hálsi í Kjós. Búist er við að Biobú muni framleiða 650.000 jógúrtdósir á ári. Meira
5. júní 2003 | Neytendur | 599 orð

Svínakjöt víða á tilboðsverði

ESSÓ-stöðvarnar Gildir 5.-18. júní nú kr. áður kr. mælie.verð Prins póló XXL 79 95 1.410 kr. kg Prins póló mjólkursúkkulaði XXL 79 95 1.410 kr. kg Milky way 39 49 1.014 kr. kg Emmess lurkar 89 110 1.480 kr. l Maryland kex (blátt og rautt) 119 139 793 kr. Meira

Fastir þættir

5. júní 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 5. júní, er sjötug Jóna Guðmundsdóttir frá Dynjandi í Arnarfirði, fyrrverandi miðasölukona í Þjóðleikhúsinu. Eigimaður hennar er Marinó Finnbogason. Þau eru að heiman í... Meira
5. júní 2003 | Dagbók | 235 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja. Tónlistarandakt kl. 12:00. Prestur sr. Sigurður Pálsson. Meira
5. júní 2003 | Fastir þættir | 255 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR slemma er innan seilingar má búast við því í stóru móti að einhver pör láti freistast af slemmubónusnum og hafi að engu heftandi punktareglur. Punktar eru jú fyrir byrjendur, meistarar telja slagi! Suður gefur; enginn á hættu. Meira
5. júní 2003 | Fastir þættir | 536 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Góður snúningur á sumarbrids MIÐVIKUDAGINN 28. maí var spilaður Barómeter Howell með þátttöku 10 para. Allir spiluðu við alla, 3 spil á milli para og hæstir urðu Baldur Bjartmarsson og Sveinn Rúnar Eiríksson með +22 sem jafngildir 60,2% skor. Meira
5. júní 2003 | Fastir þættir | 752 orð | 2 myndir

Góð byrjun Helga Ólafssonar á EM í skák

30. maí - 14. júní 2003 Meira
5. júní 2003 | Viðhorf | 875 orð

Maðurinn með orfið

Maðurinn með sláttuorfið, maðurinn sem birtist ævinlega í garðinum þegar aðrir telja að fegurðin ríki ein. Maðurinn sem gerir ekki boð á undan sér og tekur burt kyrrðina án viðvörunar. Meira
5. júní 2003 | Dagbók | 516 orð

(Matt. 10, 38)

Í dag er fimmtudagur 5. júní 156. dagur ársins 2003, fardagar. Orð dagsins: Orð dagsins: Hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður. Meira
5. júní 2003 | Dagbók | 32 orð

Meðvirkni og 12 sporin

VEGNA fjölmargra fyrirspurna verður haldið fjögurra kvölda námskeið í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju um meðvirkni og 12 sporin. Kynningarfundur verður í fundarsal Safnaðarheimilisins kl. 20.30 fimmtudaginn 5. júní. Leiðbeinandi er sr. Meira
5. júní 2003 | Dagbók | 61 orð

SÁLMUR

Sjá, gröfin hefur látið laust til lífsins aftur herfang sitt, og grátur snýst í gleðiraust. Ó, Guð, ég prísa nafnið þitt. Nú yfir lífs og liðnum mér skal ljóma sæl og eilíf von. Þú vekur mig, þess vís ég er, fyrst vaktir upp af gröf þinn son. Meira
5. júní 2003 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4. Rf3 c6 5. Bc4 Dc7 6. d3 h6 7. h3 e6 8. a3 Bc5 9. d4 Bb6 10. Re5 Rd7 11. Bf4 Dd8 12. De2 Bxd4 Staðan kom upp á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk fyrir skömmu. Meira
5. júní 2003 | Fastir þættir | 402 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI ætlar sér ekki að fullyrða neitt um hvers vegna hópslagsmál brutust út í Hafnarstræti á sunnudagsmorgun enda hefur hann engar forsendur til þess. Meira

Íþróttir

5. júní 2003 | Íþróttir | 682 orð | 1 mynd

Aðeins spurning hvenær hann fer inn í NBA

ÞAÐ að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar eitt og sér er góð auglýsing fyrir mig. Ég er ekkert að gera mér neinar rosalegar vonir um að ég sé að fara að leika með NBA-liði á komandi leiktímabili. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 75 orð

Aftur töpuðu bæði blakliðin

ÍSLAND er enn án sigurs í blakkeppni Smáþjóðaleikanna því að bæði karla- og kvennalandsliðið hafa tapað báðum viðureignum sínum til þessa. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 121 orð

Albert Costa í undanúrslitin

ALBERT Costa komst í gær í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu í tennis. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 203 orð

Átta Grindvíkingar sektaðir fyrir agabrot

ÁTTA leikmenn úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í knattspyrnu eiga yfir höfði sér sektir og verða jafnvel settir út úr liðinu vegna agabrota um helgina. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 125 orð

Beckham til Barcelona?

DAVID Beckham getur verið á leið til Barcelona, samkvæmt upplýsingum breskra dagblaða. Peter Kenyon, stjórnarformaður Manchester United, neitaði því ekki í gær að viðræður milli Manchester United og Barcelona um sölu á David Beckham væru hafnar. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Björgvin komst áfram

BJÖRGVIN Sigurbergsson lék mjög vel á öðrum degi Europro-golfmótsins í Portúgal í gær. Eftir fyrsta keppnisdaginn leit ekki út fyrir að hann kæmist áfram því að hann lék þá á 77 höggum, sex höggum yfir pari. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

* BLÖÐ í Englandi og víða...

* BLÖÐ í Englandi og víða keppast um að vera með fréttir um líkleg eða væntanleg félagaskipti leikmanna. Eins og oft áður þá er Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea, nefndur til sögunnar. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

* BRÆÐURNIR Kristján Óli Sigurðsson og...

* BRÆÐURNIR Kristján Óli Sigurðsson og Sigmar Ingi Sigurðsson úr Breiðabliki urðu báðir fyrir því að líta rauða spjaldið í leikjum með félaginu í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í vikunni. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Damon í aðalhlutverki gegn San Marínó

ÍSLENSKA karlalandsliðið getur þakkað Damon Johnson fyrir að liðið rétt marði lið San Marínó í gær 67:64. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Friðrik er lipur með gítarinn

FRIÐRIK Stefánsson miðherji íslenska landsliðsins í körfuknattleik hefur nóg fyrir stafni á milli leikja á Smáþjóðaleikunum þar sem hann grípur þá í 12 strengja gítar sem er með í för og eru svalirnar á Grand Hotel Mercur Coralia mikið notaðar í þessum... Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 187 orð

Guðmundur og Markús með gull

GUÐMUNDUR E. Stephensen og Markús Árnason, Víkingi, tryggðu sér gullverðlaun í liðakeppni karla í borðtennis er þeir fögnuðu sigri á borðtennismönnum frá Kýpur í úrslitaleik í gær á Smáþjóðaleikunum á Möltu, 3:1. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 187 orð

Heimilt að "hraðframkvæma" aukaspyrnur

NOKKUR umræða hefur skapast um fyrsta markið sem KA-menn skoruðu í sigurleiknum á móti KR-ingum á Akureyri í fyrrakvöld. Markið skoraði Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason beint úr aukaspyrnu, nánast í autt markið þar sem Kristján Finnbogason, markvörður KR-inga, stóð við markstöngina og var að stilla upp varnarvegg sinna manna. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 33 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Víkin: Víkingur R. - HK 20 Keflavíkurv.: Keflavík - Afturelding 20 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Valbjarnarv.: Þróttur/Haukar - Valur 20 Stjörnuvöllur: Stjarnan - FH 20 1. deild kvenna: Ólafsvíkurv. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 636 orð | 1 mynd

Íslandsmet, gull og brons hjá Erni

ANNAR keppnisdagurinn í sundi á Smáþjóðaleikunum á Möltu var viðburðaríkur eins og sá fyrsti og náðu íslensku keppendurnir í ellefu verðlaun í gær, þrenn gullverðlaun, fern silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Örn Arnarson setti Íslandsmet annan daginn í röð þegar hann kom í mark á tímanum 56,04 sekúndum í 100 m flugsundi en Örn varð þriðji í sundinu að þessu sinni. Örn sigraði hins vegar í 100 metra baksundi á tímanum 57,50 sekúndum. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 110 orð

Ísland tapaði fyrir úrvalsliði Katalóníu

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik tapaði fyrir úrvalsliði Katalóníu, 30:26, í Girona í gærkvöldi. Íslensku strákarnir voru þremur mörkum undir í hálfleik, 16:13. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 57 orð

Íslensku liðin töpuðu

ÍSLENSKA karla- og kvennalandsliðið í veggtennis töpuðu viðureignum sínum í gær. Karlalandsliðið; Róbert Fannar Halldórsson, Kim Magnús Nielsen, Sigurður G. Sveinsson, Magnús Helgason og Jón Einar Eysteinsson, tapaði fyrir Liechtenstein og Möltu 5:0. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 657 orð | 2 myndir

Júdómenn átta sinnum á pall

JÚDÓMENN fóru átta sinnum á verðlaunapall í einstaklingskeppninni sem fram fór í gær, tvenn gullverðlaun, þrenn silfur og jafnmörg brons. Ellefu íslenskir júdómenn kepptu hér og uppskeran því vel viðunandi, en þó segir Bjarni Friðriksson landsliðsþjálfari að hann hafi viljað sjá aðeins betri árangur. Það voru þyngstu keppendurnir sem fengu gullverðlaun, Bjarni Skúlason í -100 kg flokki og Heimir Haraldsson í +100 kg flokki. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir fékk silfurverðlaun í...

Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir fékk silfurverðlaun í 100 metra baksundi og bronsverðlaun í 100 metra flugsundi á Smáþjóðaleikunum á Möltu í gær. Hér er hún á fullri ferð í flugsundinu. Sjá nánar um sundið á C2 og C3. Aðrar fréttir frá Möltu eru á C6 og... Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 159 orð

KSÍ vill að minnsta kosti 5000 manns

GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, vonast til þess að ekki færri en 5.000 manns mæti á Laugardalsvöllinn á laugadaginn til berja augum landsleik Íslendinga og Færeyinga í undankeppni EM í knattspyrnu sem hefst klukkan 16. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Kýpur með flest gull

EFTIR þrjá keppnisdaga á Möltu eru Kýpurbúar búnir að fá flest gullverðlaun - 13 gull, 11 silfur og 11 brons. Lúxemborgarmenn koma næstir með ellefu gull, tíu silfur og átta brons. Íslendingar hafa fengið tíu gull, tólf silfur og tólf brons. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 72 orð

Open your heart á Möltu

EINS og kunnugt er gaf Malta 12 stig til íslensku flytjendanna sem tóku þátt í söngvakeppni Evrópu á dögunum sem fram fór í Ríga í Lettlandi. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 101 orð

Ógilt Íslandsmet og silfur í sundi

KVENNASVEIT Íslands vann silfur í 4x200 metra skriðsundi í gær en var töluvert frá Íslansmetinu á tímanum 8.47,80 mínútum. Sveitina skipuðu þær Sigrún Benediktsdóttir, Louisa Ísaksen, Eva Hannesdóttir og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 166 orð

"Betra en ég átti von á"

ÍRIS Edda Heimisdóttir hefur lagt áherslu á bringusundið undanfarin ár og náði hún í gullverðlaun í 100 metra bringusundi í þriðja sinn í röð á Smáþjóðaleikum í gær þrátt fyrir að hafa verið frá æfingum undanfarnar vikur vegna veikinda. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 108 orð

"Hola í höggi"faraldur í Bakkakoti

ÞAÐ er óhætt að segja að þessa dagana gangi yfir "holu í höggi"-faraldur á Bakkakotsvellinum í Mosfellsbæ. Á síðustu 20 dögum hafa nefnilega fjórir kylfingar náð draumahögginu en meðaltal í 12 ára sögu vallarins er ein hola í höggi á ári. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

"Mamma vinnur aldrei lotu aftur"

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem mæðgur mæta til leiks með íslenskum landsliðum í íþróttum en á Smáþjóðaleikunum að þessu sinni á Möltu eru Brynja Halldórsdóttir og Rósa Jónsdóttir í íslenska landsliðinu í veggtennis. Brynja er 45 ára gömul og er ættuð frá Akranesi en Rósa er tvítug en hún hefur líkt og móðir hennar stundað ýmsar íþróttir á undanförnum árum en Rósa lét að sér kveða í ýmsum kastgreinum í frjálsum, tennis, körfuknattleik sem og handknattleik sem unglingur. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 442 orð | 1 mynd

"Ætlum okkur sjö stig úr næstu þremur leikjum"

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu dregur ekkert úr mikilvægi þeirra leikja sem Ísland á fyrir höndum á næstu dögum. "Ég hlakka mikið til og það er kominn spenningur í mig fyrir viðureignina við Færeyjar á laugardag. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 210 orð

Seaman yfirgefur Arsenal

DAVID Seaman hefur sagt skilið við Arsenal og hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester City. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* SIGRÚN Fjeldsted spjótkastari ákvað að...

* SIGRÚN Fjeldsted spjótkastari ákvað að taka spjót sitt með til Möltu. Það brotnaði í fluginu þannig og verður hún að nota þau spjót sem mótshaldarar bjóða upp á. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

Stefnan hefur verið sett á ÓL í Aþenu

LANDSLIÐIÐ í fimleikum kom á mánudaginn saman í fimleikahúsi Bjarkar í Hafnarfirði til að hefja á fullu æfingar fyrir heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum, sem fram fer í Bandaríkjunum um miðjan ágúst. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Tilviljun ein réð því að þær urðu kastarar

FYRIR nokkrum árum var talað um frjálsíþróttavorið vegna þess hversu margir ungir krakkar stóðu sig vel í frjálsíþróttum. Sumarið lét á sér standa en nú virðist sem annað frjálsíþróttavor sé brostið á. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 185 orð

Tvö norsk lið vilja Axel sem þjálfara

TVÖ norsk handknattleikslið, karlalið Elverum og kvennalið Lunner, hafa gert Axel Stefánssyni, fyrrverandi markverði KA, Vals og Stjörnunnar, tilboð um að þjálfa. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 54 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla VISA-bikar, 2. umferð: KR-23 - ÍA-23 3:5 *ÍA-23 sigraði í framlengingu og er komið í 32-liða úrslit. 1. deild kvenna B Fjarðabyggð - Leiknir F. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

*ÞAÐ voru margir af íslensku íþróttamönnunum...

*ÞAÐ voru margir af íslensku íþróttamönnunum sem létu sig hverfa frá opnunarhátíð Smáþjóðaleikanna á Ta'Qali leikvanginum s.l. mánudag. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 210 orð

Þorði ekki að segja nei við Bjarna

HJÖRDÍS Erna Ólafsdóttir fagnaði ógurlega þegar hún hafði lagt mótherja sinn í glímunni um bronsið. Meira
5. júní 2003 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Þórarinn til Grindvíkinga?

GRINDVÍKINGAR eiga í viðræðum við nágranna sína í Keflavík um að kaupa af þeim sóknarmanninn Þórarin Kristjánsson. Meira

Úr verinu

5. júní 2003 | Úr verinu | 286 orð | 1 mynd

Af Fernando sjósóknara

HANN er Íslendingur, fæddur í Chile, og heitir Hermann Reyes, kallaður Fernando og er háseti á frystitogaranum Frera RE.Fernando er meira í vinnslunni neðanþilja en skipstjórinn segir hann líka góðan á dekki. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 422 orð

Ábyrgð og skyldur?

ÞAÐ er eðlilegt að menn velti því fyrir sér um þessar mundir hvort eða hvaða ábyrgð og skylda fylgir því að fá úthlutað heimildum til að sækja sjóinn í atvinnuskyni. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 2094 orð | 5 myndir

Á grálúðuveiðum með Frera RE á Hampiðjutorginu

Sunnudaginn 25. maí sl. lagði Freri RE 73, frystitogari í eigu Ögurvíkur hf., úr höfn í Reykjavík. Haldið skyldi á grálúðuveiðar vestur af Bjargtöngum, á hið svokallaða Hampiðjutorg, þekkta grálúðuslóð. Með í för var Árni Hallgrímsson sem ætlaði að skanna lífið um borð og kynntist bæði sjómönnum og sjóveiki. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 222 orð | 1 mynd

Fiskimjöl leyft í dýrafóður á ný?

ÁKVEÐNAR vísbendingar eru nú um það að banni Evrópusambandsins við notkun fiskimjöls í fóður fyrir jórturdýr verði aflétt, jafnvel þegar í haust. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 161 orð | 1 mynd

Fótbolti og björgun úr sjó

LANDHELGISGÆSLAN tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni sjómannadagsins um síðastliðna helgi með margvíslegum hætti. Áhöfn TF-SIF flaug til Hornafjarðar, Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar og sýndi björgun úr sjó. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 56 orð

Góð afkoma Pescanova

AFKOMA spænska sjávarútvegsfyrirtækisins Pescanova var ágæt á fyrsta fjórðungi þessa árs. Tekjur félagsins jukust um 6,7% frá sama tíma í fyrra og námu 202 milljónum evra, eða 17,3 milljörðum króna. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 132 orð

Komnir á kolmunna

SKIPIN eru nú flest að koma á miðin eða komin þangað eftir fríið um sjómannadaginn. Kolmunnaskipin eru byrjuð að fá kolmunna í Rósagarðinum og síldarskipin keyrðu norður eftir í síldarsmugunni í gær. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 318 orð | 1 mynd

Mikil verðlækkun á fiski og fiskafurðum

VERÐ á ýsu á innlendum fiskmörkuðum hefur hrunið frá því um áramót. Reyndar er sömu söguna að segja af erlendum mörkuðum og ríkir sölutregða á ýsumarkaðnum vegna mikillar veiði helztu veiðiþjóðanna. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 266 orð | 1 mynd

Norsk-íslenzka síldin gengur vestar og sunnar

NORSK-íslenzka síldin virðist vera að ganga vestar og sunnar nú en hún gerði á síðasta ári. Reyndar var bezta veiðin um 20 til 30 mílur suður úr lögsögu Jan Mayen, þegar skipin þurftu að fara í land fyrir sjómannadaginn. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 443 orð | 1 mynd

Ný þvottastöð fyrir fiskeldiskvíar opnar á Reyðarfirði

ÞVOTTASTÖÐ fyrir fiskeldiskvíar var formlega tekin í notkun á Reyðarfirði á dögunum og er þetta í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkan þvott á Íslandi. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 597 orð | 1 mynd

Rauðglóandi fiskar til skrauts

Þjónustusetur Eimskips, Freshport, var opnað á Schiphol-flugvelli í Amsterdam í liðinni viku. Eyrún Magnúsdóttir skoðaði setrið en meðal þess sem fer þar í gegn eru lifandi skrautfiskar sem Hollendingar setja í tjarnir við hús sín. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 77 orð

Simrad SP70 sónar í Bjarna Sæmundsson

SETTUR hefur verið nýr Simrad SP70 sónar frá fyrirtækinu Friðriki A. Jónssyni ehf. í hafrannsóknarskipið Bjarna Sæmundsson RE-30 á Akureyri. Meira
5. júní 2003 | Úr verinu | 118 orð | 1 mynd

Þórsberg fær 110 t. til þorskeldis

ÚTHLUTAÐ hefur verið 500 tonna aflaheimildum af þorski til áframeldis. Mest af þorski kom í hlut Þórsbergs á Tálknafirði. Sjávarútvegsráðherra hefur til sérstakrar ráðstöfunar aflaheimildir sem nema 500 tonnum af óslægðum þorski. Meira

Viðskiptablað

5. júní 2003 | Viðskiptablað | 281 orð

Baugur vill Hamleys

BRESKA blaðið Financial Times sagði í gær að Baugur Group væri að undirbúa yfirtökutilboð í bresku leikfangakeðjuna Hamleys Plc. í samstarfi við John Watkinsson, aðalframkvæmdastjóra félagsins. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 137 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Athygli

BREYTINGAR hafa verið gerðar á yfirstjórn ráðgjafarfyrirtækisins Athygli ehf. * Valþór Hlöðversson, einn eigenda fyrirtækisins, hefur á ný tekið við starfi framkvæmdastjóra en hann gegndi því starfi á árunum 1996-2002. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 38 orð

Breyttur vefur hjá VÍS

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands hf. (VÍS) hefur sett upp Markaðsgluggann frá Origo, dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., á vefsvæði sínu, www.vis.is . Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 68 orð

Eimskip kaupir lyftara

EIMSKIP ehf. fékk nýlega afhenta tvo nýja gámalyftara af gerðinni SMV, sem eru framleiddir í Svíþjóð. Umboðsaðili SMV á Íslandi eru Kraftvélar. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 634 orð | 1 mynd

Fleiri bætast í hóp lággjaldaflugfélaga

BILIÐ milli hefðbundinna flugfélaga og lággjaldaflugfélaga mun "minnka hratt og sennilega hverfa alveg á næstu misserum," segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi hjá Flugleiðum. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 983 orð

Framsækni eða íhaldssemi

Á ÁRUNUM 1965 til 1981 áttu sér stað verstu og lengstu tímabil sögunnar hvað varðar slaka ávöxtun hlutabréfa í Bandaríkjunum. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

Framtak eignast helming í Kaupási

FRAMTAK Fjárfestingarbanki hf. eignaðist nýlega helmingshlut í Kaupási hf. en átti áður 34% hlut í félaginu. Hlutabréfin í Kaupási voru áður í eigu sex lífeyrissjóða. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 153 orð

Harrods til sölu?

FREGNIR í breskum fjölmiðlum síðustu daga herma, að hin gamla og rótgróna verslun Harrods í Knightsbridge í London sé hugsanlega til sölu. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 340 orð

Hefði áhrif hér á landi

BJÖRN Rúnar Guðmundsson, hagfræðingur í greiningardeild Landsbanka Íslands, segir að ef verðhjöðnun geri vart við sig í stórum viðskiptalöndum Íslands, til að mynda Þýskalandi, hafi það áhrif á efnahagslífið hér á landi. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 1771 orð | 1 mynd

Hluthafar láta til sín taka

Einn þekktasti fjárfestir í heimi, Warren E. Buffett, hvetur fjárfesta til að rísa upp gegn óhóflegum launagreiðslum og uppbótum ýmiss konar til handa stjórnendum í viðskiptalífinu. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði hvað hefur verið að gerast í þessu málum að undanförnu og ræddi við þrjá háskólakennara sem þekkja vel til á þessu sviði. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 50 orð

Hvað er verðhjöðnun?

- Verðhjöðnun er almenn lækkun verðlags, sem sagt andstæða verðbólgu. - Áratugum saman hefur verðbólga valdið áhyggjum, ekki verðhjöðnun. - Eitt helsta stýritæki seðlabanka, vextir, verður óvirkt í verðhjöðnun því vextir geta ekki farið undir 0%. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 420 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki kynna vörur og þjónustu í Lettlandi

TÓLF íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar og þjónustu í Riga í Lettlandi í þessari viku. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 104 orð

Íslensk verðbréf opna á Reyðarfirði

ÍSLENSK verðbréf hf. hafa opnað starfsstöð á Reyðarfirði í húsakynnum Sparisjóðs Norðfirðinga. Forstöðumaður stöðvarinnar er Jónas Rafnar Ingason. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 419 orð | 1 mynd

Laun í engu samræmi við árangur

WARREN Buffett hefur mjög lengi haft uppi gagnrýni á stjórnendur bandarískra fyrirtækja, eða réttara sagt hluta stjórnenda, að sögn Lofts Ólafssonar, lektors við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Hann segir að Buffett hafi m.a. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 86 orð

Ný útgáfa af hugbúnaði

FYRIRTÆKIÐ National Instruments hefur sett á markað nýja útgáfu af hugbúnaðinum LabVIEW, sem kallast LabVIEW7EXPRESS. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 1383 orð | 3 myndir

Seðlabankar óttast verðhjöðnun

Hætta er á verðhjöðnun í stærstu hagkerfum heimsins og hún hefur þegar komið upp í Japan. Líkur eru á frekari vaxtalækkun seðlabanka vegna þessarar hættu, en óvíst er hvort tæki seðlabanka duga á þetta fyrirbæri nú. Haraldur Johannessen fjallar um "nýjan" vágest í efnahagskerfi heimsins. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Sérhæfing í golfferðum

GB-FERÐIR er ung ferðaskrifstofa sem býður upp á golfferðir. Stofnandi og framkvæmdastjóri er Jóhann Pétur Guðjónsson. "Þetta er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í golfferðum fyrst um sinn. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 75 orð

Sóltún með IM-Skorkort

SÓLTÚN hjúkrunarheimili hefur tekið í notkun IM-Skorkort, en með því er ætlunin að fylgja eftir stefnu hjúkrunarheimilisins með markvissum hætti. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Stjórnarmenn fangar stjórnenda

VILHJÁLMUR Bjarnason, aðjúnkt við viðskiptadeild Háskóla Íslands, segir að draga muni úr því sem sést hefur hér á landi, að stjórn félags sé allt að því fangi stjórnendanna. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 548 orð | 1 mynd

Strangar kröfur um ábyrgð stjórnenda

ÁSLAUG Björgvinsdóttir, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, fjallaði um ábyrgð stjórnarmanna hlutafélaga á morgunverðarfundi Sjóvár-Almennra í gær. Hún sagði að dómstólar gerðu almennt ríka kröfu til stjórnenda, þ.e. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Tengsl og nálægð hafa áhrif

"ÓLÍKLEGT er að umræða og gagnrýni hluthafa um launakjör stjórnenda fyrirtækja verði jafn beinskeytt hér á landi og verið hefur í Bandaríkjunum. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 232 orð

TölvuMyndir með 43% hlut í eMR

MEÐ kaupum hugbúnaðarfyrirtækisins TölvuMynda hf. á Doc hf. og 43% hlut í eMR hf., sem bæði eru hugbúnaðarfyrirtæki, er styrkari stoðum rennt undir starfsemi fyrirtækisins á heilbrigðissviði, að því er segir í tilkynningu frá TölvuMyndum. Meira
5. júní 2003 | Viðskiptablað | 343 orð

Þrengri kostur fjárfesta

Skráðum hlutafélögum í Kauphöll Íslands hefur fækkað mikið frá árinu 2000 eftir mikla fjölgun skráðra félaga fram að þeim tíma. Félögunum fækkaði úr 75 í 60 frá árinu 2000 til loka apríl í ár, eða um 20%. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.