Greinar mánudaginn 5. janúar 2004

Forsíða

5. janúar 2004 | Forsíða | 251 orð | 1 mynd

Berklatíðni eykst í A-Evrópu

ÍSLENDINGAR hafa síðustu árin lagt fram fjármagn og vinnu sérfræðinga í verkefnum á sviði sóttvarna í Eystrasaltslöndum og hluta Rússlands, alls kringum 30 milljónir. Meira
5. janúar 2004 | Forsíða | 77 orð | 1 mynd

Hefja Gautaborgarhátíð með Kaldaljósi

KVIKMYNDIN Kaldaljós eftir Hilmar Oddsson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg, sem hefst í lok þessa mánaðar. Meira
5. janúar 2004 | Forsíða | 91 orð | 1 mynd

Í mál vegna afritunarvarna

BELGÍSKU neytendasamtökin hafa höfðað mál gegn plötuútgefendum sem gefa út afritunarvarða geisladiska. Meira
5. janúar 2004 | Forsíða | 250 orð

Ísraelar óttast alþjóðlegar refsiaðgerðir

ÍSRAELAR hafa ástæðu til að óttast alþjóðlegar refsiaðgerðir vegna aðskilnaðarmúrsins á Vesturbakkanum. Kom þetta fram í gær hjá háttsettum ráðherra í Ísraelsstjórn, sem skoraði á hana "að skoða betur" legu múrsins. Meira
5. janúar 2004 | Forsíða | 140 orð

Lukkugripunum ekki alls varnað

FRAM kemur í rannsókn, sem er líklega sú fyrsta sinnar tegundar, að lukkugripir alls konar hafa sín áhrif - en að vísu aðeins í höfði þeirra, sem bera þá. Meira
5. janúar 2004 | Forsíða | 121 orð | 1 mynd

Myndasending frá Mars

GEIMFAR frá bandarísku geimferðastofnuninni NASA lenti heilu og höldnu á reikistjörnunni Mars um klukkan hálf fimm aðfaranótt sunnudags. Sendi það frá sér útvarpsmerki rétt eftir lendingu sem staðfesti að hún tókst vel. Meira
5. janúar 2004 | Forsíða | 70 orð

Saakashvili öruggur

LJÓST þótti í gærkvöld, að Mikhail Saakashvili hefði verið kjörinn forseti Georgíu í kosningunum, sem þar fóru fram í gær. Fékk hann mikinn meirihluta atkvæða að því er fram kom í útgönguspám. Meira

Baksíða

5. janúar 2004 | Baksíða | 88 orð | 1 mynd

Fjölmenni á afmælishátíð KB

FJÖLMARGIR Borgfirðingar og aðrir velunnarar Kaupfélags Borgfirðinga fögnuðu 100 ára afmæli kaupfélagsins við hátíðarhöld í tilefni afmælisins í gær. Meira
5. janúar 2004 | Baksíða | 627 orð | 1 mynd

Fullorðnir ættu að hlusta meira á krakkana

Í stofu 14 í Laugarnesskóla er líf og fjör þar sem krakkarnir í 5.L eru að klippa og líma í vinnubækur. Meira
5. janúar 2004 | Baksíða | 398 orð | 1 mynd

Hvað eru áfallahjálp og áfallaröskun?

Spurning: Er hægt að rekja alvarlegar heilsufarsbreytingar til nokkuð löngu liðins streitu- og kvíðatíma? Svar: Svarið við spurningunni er að þetta er stundum hægt. Andleg og líkamleg líðan eru nátengdar. Meira
5. janúar 2004 | Baksíða | 461 orð | 1 mynd

Lék í tveimur sýningum á Línu með hækju

THEÓDÓR Júlíusson leikari lenti í slæmu óhappi við æfingar á söngleiknum Chicago á dögunum þegar hann rakst í málmbita sem stakkst inn í vöðva á fæti. Hann hyggst þó halda áfram æfingum og leika áfram þau hlutverk sem hann er í. Meira
5. janúar 2004 | Baksíða | 316 orð

Skortur á góðu ferskvatni

ORKUVEITA Reykjavíkur (OR) stefnir að því að reisa nýja vatnsveitu í Grábrókarhrauni við Hreðavatn í Borgarfirði til þess að anna vaxandi eftirspurn eftir góðu ferskvatni á svæðinu frá Bifröst að Borgarnesi þar sem eru m.a. miklar sumarhúsabyggðir. Meira
5. janúar 2004 | Baksíða | 55 orð

Staðan metin á fundi eftir hádegi

SAMNINGANEFND heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins mun koma saman eftir hádegi í dag til þess að fara yfir stöðuna í deilunni við sérfræðilækna. Meira
5. janúar 2004 | Baksíða | 195 orð | 2 myndir

Suðrænir fiskar við Ísland

HÆKKANDI hiti sjávar í kringum landið virðist hafa þau áhrif að ýmsar sjaldséðar fiskategundir veiðast nú norðar en nokkurn tíma fyrr, og segir Gunnar Jónsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, að meira sé farið að bera á suðrænum fiskum á... Meira
5. janúar 2004 | Baksíða | 272 orð

Ætla ekki að svara

Haft var samband við alla fjóra sem fengu bréf frá krökkunum í Laugarnesskóla. Ævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sælgætisgerðarinnar Freyju, segist ekki munu svara bréfi barnanna. Meira

Fréttir

5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Allt á rúi og stúi eftir innbrot í verslun í Fellabæ

ÞEGAR Þórhallur Þorsteinsson, sem rekur verslunina Uppgrip á vegum Olís í Fellabæ kom til vinnu í gærmorgun, mætti honum heldur óskemmtileg sjón. Brotist hafði verið inn í verslunina og lágu hlutir af lager á víð og dreif um gólfið. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

(Á morgun)

Fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. Fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er (um)heimur?, hefst nú að nýju eftir jólahlé. Þriðjudaginn 6. janúar heldur Kristín Loftsdóttir mannfræðingur erindi sem nefnist Bláir menn og ljósar konur. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

(Á næstunni)

KHI 1978 - Skakkir stigar, skilvindur og skóslit. B.Ed. kandídatar frá Kennaraháskóla Íslands 1978 koma saman á 2. hæð í Kaffi Reykjavík föstudaginn 16. janúar n.k. í tilefni aldarfjórðungsútskriftarafmælis á árinu sem leið. Meira
5. janúar 2004 | Miðopna | 865 orð

Áramót í Ráðhúsi Reykjavíkur

Ef R-listinn í Reykjavík væri ekki aðeins tímabundið valdabandalag, laust við raunverulegar hugsjónir og lýðræðislegrar leikreglur, hefði samstarfi þessara flokka að öllum líkindum lokið árið 2003. Meira
5. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Blair í Írak

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom í gærmorgun í óvænta heimsókn til Íraks. Hann hefur verið í leyfi í Sharm el-Sheik í Egyptalandi með fjölskyldu sinni og flaug þaðan til Basra í suðurhluta Íraks þar sem breskt herlið fer með stjórnina. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1096 orð | 1 mynd

Brýnt að efla sóttvarnir með auknu flæði vinnuafls

Samstarf nokkurra þjóða á vegum Eystrasaltsráðsins um sóttvarnir hefur nú staðið í nokkur ár. Jóhannes Tómasson kynnti sér framlag íslenskra sérfræðinga í verkefninu. Þáttur þeirra er ekki síst á sviði berklavarna. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Drukkinn með skotvopn

LÖGREGLAN í Reykjavík var kvödd að húsi á Kjalarnesi aðfaranótt sunnudags vegna grunsemda um að maður væri að meðhöndla skotvopn undir áhrifum áfengis. Meira
5. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Efasemdir um öryggismál

KOMIÐ hafa fram efasemdir um, að nægilega vel hafi verið staðið að öryggismálum hjá Flash Airlines, egypskum eiganda farþegaþotunnar, sem hrapaði í Rauðahaf á laugardag. Með henni fórust allir um borð, 148 manns. Meira
5. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 112 orð

Ekki á matmálstímum

NÚ þurfa Kínverjar ekki lengur að þola þá raun að hafa fyrir sjónum auglýsingar er þeir borða sem spillt gæti matarlyst þeirra. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fimm íslenskir sérfræðingar

HARALDUR Briem sóttvarnalæknir hefur setið í viðbragðshópi sóttvarnaverkefnisins á Eystrasaltssvæðinu frá því hópurinn tók til starfa árið 2000. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð

Gengið um göng að langtímastæðum

FRÁ OG með næsta hausti munu farþegar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) geta greitt fyrir langtímabílastæði inni í flugstöðinni og gengið síðan eftir um 100 metra löngum undirgöngum að bílum sínum og ekið burt með því að renna miða gegnum sjálfvirkan... Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Gæsluþyrla í sjúkraflugi

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var á laugardag fengin til að sækja alvarlega veika konu til Ólafsvíkur. Var hún flutt til Reykjavíkur og á Landspítala við Hringbraut. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 338 orð

Harma áform um lög vegna hringamyndunar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Frjálshyggjufélaginu: "Frjálshyggjufélagið harmar áform um lagasetningu varðandi hringamyndun í viðskiptum. Meira
5. janúar 2004 | Vesturland | 476 orð | 1 mynd

Hefur unnið í öllum deildum KB nema vefnaðarvörudeild

NOKKRIR starfsmenn hafa langan starfsferil hjá Kaupfélagi Borgfirðinga og er Georg Hermannsson, forstöðumaður Hyrnunnar, einn þeirra. Meira
5. janúar 2004 | Miðopna | 982 orð | 1 mynd

Hugrekki til nýrrar hugsunar

Við áramót er til siðs að staldra við og líta yfir farinn veg. Tilfinningin um þessi áramót er samt nánast sú sama og síðustu áramót og þau síðustu. Og jafnvel þau þar á undan. Á árinu 2003 breyttist fátt. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 576 orð

Hver banki kýs sínar leiðir við að umbuna viðskiptavinum

FORSVARSMENN Landsbanka Íslands og Íslandsbanka sjá ekki ástæðu til að bregðast sérstaklega við ákvörðun KB banka um lækkun færslugjalda debetkorta og segjast þegar veita viðskiptavinum sínum umbun með ýmsum hætti. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Höfuðborgarsamtökin óska skýringa

STJÓRN Höfuðborgarsamtakanna hefur óskað eftir upplýsingum frá samgönguráðuneytinu um hvaða hlutverki stýrihópur sem samgönguráðherra hefur skipað til að gera tillögu að nýrri framtíðarskipan flugmála á Íslandi á að gegna. Meira
5. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 1097 orð | 1 mynd

Kaupmáttur hefur minnkað um helming

Skiptar skoðanir eru um hver ávinningur hefur orðið af Fríverslunarbandalagi Norður-Ameríku, eða NAFTA, fyrir fátækt fólk í Mexíkó. Meira
5. janúar 2004 | Vesturland | 243 orð | 2 myndir

KB heldur upp á 100 ára afmælið

Borgarnes | Haldið var upp á 100 ára afmæli Kaupfélags Borgfirðinga í gær, 4. janúar, á afmælisdeginum, með dagskrá í Hyrnutorgi. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð

Kjaraviðræður að fara í fullan gang

VIÐRÆÐUR á almenna vinnumarkaðinum um endurnýjun kjarasamninga hefjast af fullum þunga nú strax upp úr helginni en fundahöld hafa legið niðri frá því fyrir jól. Reiknað er með stífum fundahöldum alla þessa viku. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Komu fljúgandi úr jólafríinu

BOEING 737-þota frá Íslandsflugi lenti í gærkvöld á Egilsstaðaflugvelli með um það bil 130 starfsmenn Impregilo sem vinna við Kárahnjúka en vélin kom beint frá Lissabon. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Kviknaði í bíl

ELDUR kviknaði í sendibíl í Kollafirði á sjötta tímanum í gærkvöldi og var Vesturlandsvegi lokað um tíma vegna þess. Að sögn lögreglu urðu ekki slys á fólki. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Lagabreytingu þarf vegna endurgreiðslu

JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra segir það mjög miður að ekki skuli hafa náðst samkomulag milli samninganefndar Læknafélags Reykjavíkur og samninganefndar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um nýjan samning um... Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Mikil og breið samstaða hjá sérfræðilæknum

ENGINN samningafundur hefur verið boðaður vegna viðræðna sérfræðilækna og heilbrigðisyfirvalda um nýjan samning. Meira
5. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 86 orð

Minni streita mikilvægust

MINNI streita er helsta forsendan fyrir auknum lífsgæðum og mikilvægari en aukin laun. Kemur það fram í könnun, sem gerð var fyrir dagblaðið Aftenposten í Noregi. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ný dansnámskeið að hefjast

NÝ dansnámskeið eru að hefjast hjá Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Verður sem fyrr boðið upp á námskeið í barnadönsum, samkvæmisdönsum, gömlu dönsunum og fleiru fyrir fólk á öllum aldri jafnt byrjendur sem lengra komna. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Nýstárleg og nauðsynleg

ALMENNAR viðtökur við hugmynd Árna B. Stefánssonar, augnlæknis og hellakönnuðar, um útsýnispall í stórri hvelfingu inni í Þríhnúkagíg eru mjög jákvæðar. Meira
5. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Ný stjórnarskrá í Afganistan

AFGANSKA þingið samþykkti nýja stjórnarskrá í gær, þá fyrstu, sem landinu er sett eftir valdatíð Talibanastjórnarinnar. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Næststærsta bókaútgáfan

Jörundur Guðmundsson fæddist á Akureyri 1957. Ólst þó upp í Reykjavík. Hann er BA í heimspeki frá Háskóla Íslands 1982 og MA í heimspeki frá Queens University í Kingston í Kanada 1983. Nam og við sama skóla til 1986. Hefur unnið við bókaútgáfu meira og minna síðan, sem forstöðumaður Háskólaútgáfunnar frá 1994. Maki er Jakobína Þórðardóttir og börn þeirra eru Auður, Guðmundur og Þórður. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ógnuðu fólki með kylfum og byssu

VOPNAÐIR menn réðust inn á heimili í miðborg Reykjavíkur um tvöleytið í fyrrinótt og ógnuðu húsráðanda og gestum og börðu með kylfum og skammbyssu. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ólafur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar

ÓLAFUR T. Árnason, skíðamaður í Skíðafélagi Ísafjarðar, var kjörinn íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2004 um helgina. Ólafur er 22 ára og landsliðsmaður í skíðagöngu og hefur nú um nokkurra ára skeið verið besti skíðagöngumaður landsins. Meira
5. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 219 orð

"Njósnarar" látnir fylgjast með öllu í einkatölvunum

AFBRÝÐISAMIR eiginmenn, tortryggnir vinnuveitendur og iðnaðarnjósnarar ráða nú yfir verkfæri, sem þá hefur lengi dreymt um. Það er hugbúnaður, sem laumað er inn í einkatölvur og gefur síðan skýrslu um allt, sem þar fer fram. Meira
5. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

"Varð jarðskjálfti?"

Shahr-Banu Mazandarani, kona á tíræðisaldri, sem fannst á laugardag á lífi í húsarústum í Bam í Íran, átta dögum eftir að jarðskjálfti reið þar yfir, er óðum að ná sér. Meira
5. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

"Þjóðaratkvæðagreiðsla um Saakashvili"

"AÐ því er best er vitað, hafa kosningarnar farið skikkanlega fram og þátttaka verið góð," sagði Egill Ólafsson blaðamaður um forsetakosningarnar í Georgíu, sem fram fóru í gær. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Rúmar yfir 15 þúsund viðskiptavini

HEILSU- og sundmiðstöðin Laugar í Laugardal í Reykjavík var opnuð með pompi og pragt á laugardaginn. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rúta fór út af í glerhálku

RÚTA með erlenda ferðamenn á leið að Gullfossi og Geysi rann út af vegi skammt frá þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum síðla laugardags. Vegurinn var glerháll og margir ökumenn áttu í vandræðum á þessum slóðum. Enginn slasaðist. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 299 orð

Sérhæfir sig í starfstengdri íslenskukennslu

FJÖLMENNING ehf. hefur um árabil sérhæft sig í starfstengdri íslenskukennslu og haldið sérsniðin námskeið fyrir fjölda fyrirtækja um land allt. Fjölmenning hefur þannig staðið fyrir kennslu hjá Granda hf. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Spilað á átta borðum á Davíðsmóti

HIÐ árlega bridsmót, kennt við Davíð Stefánsson frá Saurhóli, var haldið í Tjarnarlundi í Saurbæ sl. laugardag. Þetta er í níunda skipti sem Davíð býður til þessa móts. Meira
5. janúar 2004 | Miðopna | 1046 orð | 1 mynd

Stefnumörkun um samvinnu

Þegar menn hugsa um utanríkisstefnu Bandaríkjanna nú um stundir verður flestum fyrst hugsað til atriða sem snerta stríðið gegn hryðjuverkum: Enduruppbygginguna í Írak og Afganistan, erfiðleikana í Mið-Austurlöndum og hryðjuverkahópana sem leynast í... Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Telur lög takmarka um of þátttökurétt útlendinga

MÓTSSTJÓRN Íslandsmóts skákfélaga 2003-04 telur ákvæðin í 19. og 20. grein 3. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð

Verkefnin verða tekin út

GERÐ verður hefðbundin úttekt á vegum háskóla í London, Kaupmannahöfn og Moskvu á starfi viðbragðshópsins, m.a. á árangri einstakra verkefna. Meira
5. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Vitni vantar

HINN 3. jan. sl., milli kl. 15:00 og 17:30, var ekið utan í bláa Daihatsu Applause fólksbifreið þar sem hún stóð í stæði á annarri hæð bifreiðastæða við Kringluna í Reykjavík. Stóð bifreiðin í stæði móts við verslun Hagkaups. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2004 | Leiðarar | 432 orð

Bankar og debetkort

Í byrjun desember var frá því skýrt í Viðskiptablaði Morgunblaðsins, að bankar og sparisjóðir mundu sennilega hafa nálægt einum milljarði í tekjur af þjónustu- og færslugjöldum vegna debetkorta. Meira
5. janúar 2004 | Leiðarar | 437 orð

Breytingar á húsnæðislánum

Húsbréfakerfið, sem Jóhanna Sigurðardóttir, þáverandi félagsmálaráðherra, beitti sér fyrir á sínum tíma hefur gefizt vel og er sennilega bezt heppnaða breyting á opinberu húsnæðislánakerfi, sem hér hefur verið gerð. Meira
5. janúar 2004 | Staksteinar | 353 orð

- Kvennabolti í sókn

Í Deiglunni er fjallað um íslenska kvennaknattspyrnu. "Um og uppúr 1970 byrjuðu konur að keppa í knattspyrnu en það var raunverulega ekki fyrr en áratug síðar sem kvennaknattspyrna festist í sessi. Meira

Menning

5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Blueprint með Hilmi Snæ fær dapran dóm

KVIKMYNDIN Blueprint, þar sem Hilmir Snær Guðnason fer með eitt aðalhlutverkanna, fær ekki góða dóma í þýska vikuritinu Spiegel . Myndin, sem fjallar um fyrstu einræktuðu mannveruna, er sögð vera afkáralegt melódrama. Meira
5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 370 orð | 2 myndir

Britney Spears Alexander?

Bandarískir fjölmiðlar segja að poppstjarnan Britney Spears hafi gifst æskuvini sínum Jason Allen Alexander í kapellu í Las Vegas síðastliðinn laugardag. Þau Spears og Alexander eru bæði 22 ára gömul og ólust upp í Kentwood í Louisiana. Meira
5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 300 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

...Gítarleikari kanadísku rokksveitarinnar Rush lenti í útistöðum við lögreglumenn, hrækti blóði á einn þeirra og var handtekinn á nýársnótt eftir að sonur hans neitaði að yfirgefa sviðið á hóteli í Flórída, að sögn yfirvalda. Meira
5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 316 orð | 1 mynd

Harmsaga fær giftusamlegan endi

Leikstjóri: Magnús Viðar Sigurðsson. Handrit og viðtöl: Margrét Jónasdóttir. Tónlist: Máni Svavars. Myndataka: Ingi R. Ingason ofl. Storm 2003. Stöð 2 í des. 2003. Meira
5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 309 orð | 2 myndir

Hélt barni sínu nálægt skolti krókódíls

ÁSTRALSKI krókódílaveiðimaðurinn Steve Irwin mun ekki verða sóttur til saka fyrir að hafa haldið kornungum syni sínum nálægt skolti krókódíls, að sögn yfirvalda í Queensland. Meira
5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

...hugsanalestri á Stöð 2

HANN er hvorki sjónhverfingamaður né sjáandi en samt engum líkur. Bretinn Derren Brown getur lesið hugsanir fólks en segist samt ekki gæddur neinum yfirnáttúrulegum hæfileikum. Meira
5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 345 orð | 1 mynd

Kaldaljós opnunarmynd á Gautaborgarhátíð

KALDALJÓS, kvikmynd Hilmars Oddssonar, eftir sögu Vigdísar Grímsdóttur, hefur verið valin opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg. Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er sú stærsta á Norðurlöndum og þar eru sýndar um 400 myndir. Meira
5. janúar 2004 | Menningarlíf | 615 orð | 2 myndir

Klassísk fegurð

Hugtakið "estetík" (aesthetics) sem við þýðum yfir á íslenska tungu sem fagurfræði, má rekja til gríska orðsins aesthesis sem upphaflega þýddi "skynjun" eða "skilningur". Meira
5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Medici-ættin

NÆSTU fjögur mánudagskvöld verður sýndur í Ríkissjónvarpinu bandarískur heimildarmyndaflokkur um hina voldugu Medici-ætt í Flórens á öldum áður. Árið 1434 komst hin ríka kaupmannsætt Medici til valda í Flórens og upphófst þá mesta blómaskeiðið. Meira
5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Robert Wells heiðraður

SAFNPLATAN Betri tímar kom út er leið að hausti, en hún var gefin út til að styrkja Mæðrastyrksnefnd. Umsjónarmaður plötunnar er André Bachmann og fékk hann marga færa söngvara og hljóðfæraleikara til liðs við sig. M.a. Meira
5. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 77 orð | 2 myndir

Stuð á Kringlu-kránni

DANSLEIKUR var haldinn á Kringlukránni á föstudagskvöld. Þar lék fyrir dansi unglingahljómsveitin Pops, sem var starfandi á árunum 1966-1970. Meira

Umræðan

5. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 398 orð | 1 mynd

Björgum gömlu höfninni

NÚ UM stundir er verið að eyðileggja ein mestu menningarverðmæti íslenskrar atvinnusögu og atvinnuuppbyggingar, gömlu hafnarmannvirkin í miðborg Reykjavíkur. Þar er hjarta borgarinnar, þar er í dag smábátahöfn fiskimanna, togaraútgerð og fiskmarkaður. Meira
5. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 335 orð

"Góði" hirðirinn

Í MÖRG ár hefur Pétur Blöndal talað um fé án hirðis og skilgreint, sem fjársjóð sem enginn eigi. Munaðarlaust fjármagn og ávöxtunin eftir því. Í sambandi við fjármagn litu ýmsir á Pétur sem góða hirðinn. Meira
5. janúar 2004 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Risna ótakmörkuð!

Af framansögðu virðist ljóst, að bankastjórar Landsbankans brutu ekki starfsreglur bankans og þeir gerðu ekkert saknæmt. Meira
5. janúar 2004 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Skertar sjúkratryggingar TR

Það ber að hafa það í huga að greiðsluþátttaka TR vegna sjúkrakostnaðar er ekki ölmusa, eins og sumir virðast telja, heldur endurgreiðsla vegna greiddra iðgjalda almennings til stofnunarinnar. Meira
5. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 280 orð

Toyota takk-ar EKKI minna en heilsíðu...

Toyota takk-ar EKKI minna en heilsíðu hér í Morgunblaðinu sunnudaginn 21. desember sl. (bls. 7) lætur starfsfólk Toyota sér nægja undir eitt orð, þ.e. dönskuslettuna takk. "Lítilla sæva og lítilla sanda" segir í Hávamálum. Meira
5. janúar 2004 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Um atvinnufrelsi lækna

Það getur aldrei talist skerðing á slíku frelsi að bindast samningum við aðra um atvinnu sína. Meira

Minningargreinar

5. janúar 2004 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

ARNDÍS SÖLVADÓTTIR

Herborg Arndís Sölvadóttir fæddist á Sléttu í Sléttuhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 29. nóvember 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð aðfaranótt 30. desember síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 80 orð

Ellý Björg Þórðardóttir

Elsku Ellý frænka. Ég kveð þig með miklum söknuði og þakka innilega hvað þú varst mér, bæði þegar ég var lítill peyjagutti og eins, og þá ekki síður, eftir að ég varð fullorðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 4535 orð | 1 mynd

ELLÝ BJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR

Ellý Björg Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. apríl 1936. Hún lést á heimili sínu á aðfangadag jóla. Foreldrar hennar voru hjónin Þórður Halldór Gíslason netagerðarmeistari, f. 20. júní 1898 í Sjávargötu á Eyrarbakka, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

ERLING ÖRN PÉTURSSON

Erling Örn Pétursson fæddist á Sauðárkróki 11. október 1945. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Helgason, f. 4.2. 1905, d. 12.3. 1980, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 5.4. 1908, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Hvammi í Landsveit 5. jan. 1904. d, 9. sept. 1963. Foreldrar hennar voru Jón Gunnarsson og Ólöf Jónsdóttir. Hún giftist sr. Sigurði Z. Gíslasyni 1927. Haustið 1927 vígðist sr. Sigurður til Staðarhólsþinga í Saurbæ. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 4541 orð | 1 mynd

HJÁLMFRÍÐUR ÓLÖF ÞORSTEINSDÓTTIR

Hjálmfríður Ólöf Þorsteinsdóttir fæddist í Neðri-Miðvík í Aðalvík í N-Ísafjarðarsýslu 15. janúar 1916. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík að kvöldi 20. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Bjarnason, f. 16.7. 1892, bóndi í Neðri-Miðvík,... Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

KORMÁKUR SIGURÐSSON

Kormákur Sigurðsson var fæddur í Reykjavík 6. september 1924. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi hinn 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Haralz, f. 13.4. 1901, d. 1985, og Jóhanna Einarsdóttir, f. 5.4. 1898, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

LILJA SIGURJÓNSDÓTTIR

Lilja Sigurjónsdóttir fæddist á Krókvöllum í Garði 31. júlí 1926. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 19. desember. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Eskifirði 12. júlí 1913. Hún lést á Landspítalanum 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Ingibjörg Einarsdóttir og Guðmundur Jóhannesson, kaupmaður á Eskifirði. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

MARGRÉT J. FREDERIKSEN

Margrét Theodóra J. Frederiksen fæddis á Blönduósi hinn 1. mars 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð, Garðabæ, hinn 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Hjartardóttir, f. 25. ágúst 1884, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

SIGURLAUG JÓHANNSDÓTTIR

Sigurlaug Jóhannsdóttir fæddist á Hóli í Þorgeirsfirði í Fjörðum í Grýtubakkahreppi í Þingeyjarsýslu 7. júní 1907. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík að morgni 28. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2004 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

YNGVI FINNBOGASON

Minningargreinar Morgunblaðsins eru oft á tíðum safn upplýsinga um liðnar kynslóðir og eru þær vonandi varðveittar á einhvern hátt. Ekki vil ég láta nafn föður míns, Yngva Finnbogasonar frá Sauðafelli, liggja utan garðs á þeim vettvangi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Of miklar launakröfur

GREININGARDEILD Landsbankans telur þær kröfur sem stéttarfélög hafi sett fram um launahækkanir á almennum vinnumarkaði séu hærri en samrýmst geti verðstöðugleika á næstu árum. Meira

Fastir þættir

5. janúar 2004 | Dagbók | 494 orð

(2.Tím. 3, 14.)

Í dag er mánudagur 5. janúar, 5. dagur ársins 2004. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. Meira
5. janúar 2004 | Fastir þættir | 235 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Mörg spil eiga sér þungamiðju, eins konar miðpunkt, sem allt snýst um. Spaðagosinn er þungamiðjan í þessu spili: Suður gefur; allir á hættu. Meira
5. janúar 2004 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni þau Íris Davíðsdóttir og Baldvin... Meira
5. janúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. október sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni þau Hrönn Traustadóttir og Tómas... Meira
5. janúar 2004 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni þau Emma Björnsdóttir og Sephane... Meira
5. janúar 2004 | Dagbók | 55 orð

FERÐALAGIÐ

Ríkismanns mig rak að setri, ráðin engin þekkti betri, af sulti kominn mjög í mát. Sá ég vera soðið slátur, sál mín rak upp skellihlátur, og gufuna með græðgi át. Einmitt var það allur greiði, eg sem hlaut af krásar seyði; dró ég mig á beizla bát. Meira
5. janúar 2004 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Rce2 c5 6. f4 Rc6 7. c3 Da5 8. Rf3 b5 9. Bd2 Db6 10. f5 Be7 11. Rf4 0-0 12. Bd3 cxd4 13. cxd4 Rxd4 14. f6 Rxf6 15. exf6 Bxf6 16. Rxd4 Bxd4 17. De2 Bb7 18. Bc3 Bxc3+ 19. bxc3 e5 20. Rh5 g6 21. Rg3 Hac8 22. Meira
5. janúar 2004 | Fastir þættir | 372 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VAR áramótaskaupið svona slæmt? Víkverji hefur vart hitt nokkurn mann sem er ánægður með skaupið. Víkverji hefur af því nokkrar áhyggjur hvað hann ætlar að reynast jákvæður á nýja árinu. Honum fannst áramótaskaupið nefnilega fínt. Meira

Íþróttir

5. janúar 2004 | Íþróttir | 134 orð

Barthez varði tvö víti og skoraði

FABIAN Barthez, landsliðsmarkvörður Frakka í knattspyrnu, byrjaði vel með Marseille á laugardaginn en hann er kominn þangað sem lánsmaður frá Manchester United. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla Úrslitaleikur, laugardaginn 3.

Bikarkeppni karla Úrslitaleikur, laugardaginn 3. janúar 2004. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Bikarmót Markús Árnason, Víkingi, og Kristín...

Bikarmót Markús Árnason, Víkingi, og Kristín Ásta Hjálmarsdóttir, KR, urðu sigurvegarar í einliðaleik á bikarmóti sem fór fram í íþróttahúsi KR í gær, sunnudaginn 4. janúar. Markús vann Kristján Jónasson, Víkingi, í úrslitaleiknum, 4:0. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 138 orð

Bikarævintýri hjá Telford

TELFORD United hélt merki utandeildaliðanna á lofti í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á laugardaginn. Telford gerði sér lítið fyrir og sigraði 1. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Brynjar aftur með og Forest áfram

BRYNJAR Björn Gunnarsson var á ný í byrjunarliði Nottingham Forest, eftir fimm leiki á varamannabekknum, og spilaði allan leikinn þegar lið hans lagði WBA að velli, 1:0, í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 122 orð

Celtic stingur af í Skotlandi

CELTIC er komið með ellefu stiga forskot í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan sigur á erkifjendunum í Rangers, 3:0, á laugardaginn. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 589 orð | 1 mynd

Charlton féll á eigin bragði í Gillingham

HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton geta einbeitt sér að úrvalsdeildinni það sem eftir er vetrar. Þeir féllu óvænt út á fyrstu hindrun í ensku bikarkeppninni á laugardaginn þegar þeir töpuðu fyrir nágrönnum sínum í 1. deildarliði Gillingham, 3:2. Þrátt fyrir góða frammistöðu í úrvalsdeildinni á undanförnum árum, þar sem liðið er nú í fjórða sæti, gengur Charlton jafnan illa í bikarleikjum gegn lægra skrifuðum liðum. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

* DAVID Beckham meiddist á fæti...

* DAVID Beckham meiddist á fæti á laugardag þegar Real Madrid sigraði Real Murcia , 1:0, í spænsku 1. deildinni. Sauma þurfti fjögur spor í ökkla Beckhams sem missir væntanlega af bikarleik liðsins í vikunni. Það var Raúl sem skoraði eina mark leiksins. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 810 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3.

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Accrington - Colchester 0:0 4.368. Barnsley - Scunthorpe 0:0 10.839. Birmingham - Blackburn 4:0 Clinton Morrison 23., Stephen Clemence 36., Mikael Forssell 78., Bryan Hughes 84. - 18.688. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 156 orð

Fannar með Keflavík

FANNAR Ólafsson, landsliðsmiðherji í körfuknattleik, spilar með Keflvíkingum það sem eftir er keppnistímabilsins og verður löglegur með þeim frá og með 12. janúar. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Fimm bræður í sigurliði Stjörnunnar

STJARNAN úr Garðabæ varð á laugardaginn bikarmeistari karla í blaki þegar liðið lagði ÍS 3:2 í miklum og spennandi úrslitaleik þar sem Stjarnan hafði betur, 15:12 í oddahrinu. Leikið var í íþróttahúsinu Austurbergi. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* FRANSKA íþróttadagblaðið L'Equipe skýrði frá...

* FRANSKA íþróttadagblaðið L'Equipe skýrði frá því á laugardag að Liverpool hafi fest kaup á Djibril Cisse , sóknarmanni Auxerre og franska landsliðsins í knattspyrnu. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 101 orð

Grindvíkingar bæta við sig

GRINDVÍKINGAR hafa fengið bandaríska stúlku til liðs við kvennalið sitt í körfuknattleik. Kesha Tardy lék sinn fyrsta leik með Grindvíkingum á laugardaginn, lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan 16 og var mætt til leiks í Keflavík klukkan 17.15. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 1547 orð | 1 mynd

Grindvíkingar stöðvaðir

NJARÐVÍK varð í gærkvöldi fyrst liða til að leggja Grindvíkinga í úrvalsdeildinni í körfuknattleik karla. Þeir grænklæddu höfðu betur, sigruðu 104:95, en staða efstu liða breytist ekkert við þessi úrslit. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 138 orð | 4 myndir

Gusur og góðir sprettir

TUTTUGASTA nýársmót fatlaðra barna og unglinga í sundi fór fram með gusugangi og glæsilegum sundsprettum í Sundhöllinni í gær. Að komast alla leið var sumum auðvelt en fyrir aðra litlu minna afrek en erfið fjallganga. Fyrstu setningar þegar bakkanum var náð voru því af ýmsum toga; "í hvaða sæti var ég?" eða "ég er svo þreyttur" og aðrir gleymdu að koma alveg í mark - fannst meira til um öll fagnaðarlætin. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Heimsbikar í alpagreinum Stórsvig karla: Flachau,...

Heimsbikar í alpagreinum Stórsvig karla: Flachau, Austurríki: Benjamin Raich, Austurríki 2:22,54 Massimiliano Blardone, Ítalíu 2:23,24 Bjarne Solbakken, Noregi 2:23,36 Christoph Gruber, Austurríki 2:23,46 Lasse Kjus, Noregi 2:23,47 Svig karla: Kalle... Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Hið árlega nýárssund fatlaðra barna og...

Hið árlega nýárssund fatlaðra barna og unglinga fór fram í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Íslensk mörk í óvæntu jafntefli Watford og Chelsea

HEIÐAR Helguson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í sviðsljósinu á laugardaginn þegar lið þeirra, Watford og Chelsea, skildu jöfn, 2:2, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Sérstaklega Heiðar sem skoraði mark, reyndar afar umdeilt, strax á 5. mínútu, en hann gerði varnarmönnum Chelsea lífið leitt allan tímann. Eiður Smári skoraði fyrra jöfnunarmark Chelsea, úr vítaspyrnu. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 108 orð

Janica Kostelic úr leik í vetur

JANICA Kostelic, skíðadrottningin frá Króatíu, verður ekkert með í heimsbikarnum í vetur. Hún veiktist í haust af skjaldkirtilssjúkdómi en hóf þó æfingar í desember. Þá var hún undanfari á heimsbikarmóti á Ítalíu, en við það ágerðust gömul hnémeiðsli. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 60 orð

Jóhannes til Valsmanna

JÓHANNES Gíslason, knattspyrnumaður frá Akranesi, gekk um helgina til liðs við 1. deildarlið Vals og skrifaði þar undir þriggja ára samning. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Meistaramót TBR Tryggvi Nielsen og Ragna...

Meistaramót TBR Tryggvi Nielsen og Ragna Ingólfsdóttir TBR sigruðu á Meistaramót TBR í badminton um helgina. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 94 orð

Möltubúar leika fimm leiki á næstunni

MÖLTUBÚAR, sem eru meðal mótherja Íslendinga í undankeppni HM, ætla að koma vel undirbúnir til leiks þegar keppnin fer af stað í haust. Þeir hafa þegar tryggt sér fimm vináttulandsleiki fyrri hluta ársins og vonast til að þeir verði enn fleiri. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 977 orð | 1 mynd

Njarðvík - Grindavík 104:95 Íþróttamiðstöðin Njarðvík,...

Njarðvík - Grindavík 104:95 Íþróttamiðstöðin Njarðvík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, sunnudaginn 4. janúar 2004. Gangur leiksins: 16:20, 28:24, 33:24 , 44:31, 46:40, 51:46, 57:46, 73:57, 77:64, 85:72, 88:76, 94:86, 104:95. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 140 orð

"Heiðar var stórkostlegur"

RAY Lewington, knattspyrnustjóri Watford, hrósaði Heiðari Helgusyni mjög fyrir frammistöðu hans í bikarleiknum Chelsea á laugardag. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 224 orð

"Skil sáttur við KA-menn eftir góð ár á Akureyri"

ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson, fyrirliði KA, skrifaði undir þriggja ára samning við Fram á laugardaginn, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Þorvaldur sagði við Morgunblaðið eftir að samningurinn var frágenginn að hann ætti von á að Fram myndi vegna betur næsta sumar en á undanförnum árum þar sem liðið hefur hvað eftir annað sloppið naumlega við fall úr úrvalsdeildinni. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 273 orð

"Spennandi að taka þátt í uppbyggingu"

TEITUR Þórðarson samdi um helgina við norska 2. deildarliðið Ull/Kisa um að þjálfa það á komandi keppnistímabili. Teitur er með mikla reynslu úr norsku úrvalsdeildinni, var síðast með Lyn en áður með Brann og Lilleström. Hann sagði við Morgunblaðið í gær að það væri mjög spennandi verkefni að taka að sér lið Ull/Kisa og áskorun fyrir sig að taka þátt í þeirri uppbyggingu sem þar ætti sér stað. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

"Vil helst leika annars staðar en í Noregi"

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, var í gær orðaður við norsku úrvalsdeildarfélögin Vålerenga og Fredrikstad í norska blaðinu Adresseavisen. Árni Gautur er sem kunnugt er laus allra mála hjá Rosenborg í Noregi en ekkert varð af því að hann færi til Sturm Graz í Austurríki eins og til stóð. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 195 orð

Ranieri vill fá myndavélar vegna marks Heiðars

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, var að vonum ekki ánægður með þá ákvörðun dómara og aðstoðardómara að úrskurða að Heiðar Helguson hefði skorað mark fyrir Watford á 5. mínútu í bikarleik liðanna á laugardaginn. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 180 orð

Rivera hættir með Barcelona eftir 20 ár í starfi

VALERO Rivera, þjálfari handknattleiksliðs Barcelona, sem eru núverandi Spánarmeistararar, hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins í vor þegar leiktíðinni lýkur. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 102 orð

Robinson til Hauka

HAUKAR hafa fengið annan Bandaríkjamann til liðs við sig í úrvalsdeildinni í körfuknattleik karla. Sá er Whithey Robinson, lítill og snaggaralegur bakvörður sem er æskuvinur Michaels Manciels, leikmanns Hauka. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

* SIMEN Muffentangen hefur líklega leikið...

* SIMEN Muffentangen hefur líklega leikið sinn síðasta handboltaleik - alltént fyrir AaB í Danmörku . Hinn 32 ára gamli Norðmaður fótbrotnaði í leik með liðinu um helgina og var skorinn upp og verður að taka sér langt hlé. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 453 orð

Stóru liðin stóðust álagið

MANCHESTER United og Arsenal, toppliðin í ensku knattspyrnunni, komust bæði í 4. umferð bikarkeppninnar í gær - bæði eftir að hafa lent undir á útivöllum gegn liðum úr úrvalsdeildinni. Manchester United bar sigurorð af Aston Villa, 2:1, og Arsenal lagði Leeds að velli, 4:1, þrátt fyrir að hafa fengið á sig skrautlegt mark á upphafsmínútum leiksins. Arsenal hefur unnið bikarinn undanfarin tvö ár og á möguleika á að verða fyrsta félagið í 118 ár til að sigra í keppninni þrjú ár í röð. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 128 orð

Túnisbúar lögðu Svía

TÚNISBÚAR unnu óvæntan sigur á alþjóðlegu handknattleiksmóti sem fram fór á þeirra heimavelli í Túnis um helgina. Túnisbúar, sem halda heimsmeistarakeppnina á næsta ári, sigruðu Svía 30:28 og lögðu einnig Tékka að velli en biðu lægri hlut fyrir Frökkum. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 149 orð

Tvö félög segjast örugg með Rivaldo

RIVALDO, hinn kunni brasilíski knattspyrnumaður, hefur samið við Al Ittihad í Sádi-Arabíu til sex mánaða, ef marka má forráðamenn félagsins sem tilkynntu þetta á blaðamannafundi á laugardaginn. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* ÞEIR Falur Harðarson og Jón...

* ÞEIR Falur Harðarson og Jón Nordal Hafsteinsson voru ekki með Keflvíkingum gegn Hamri í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 141 orð

Þjálfari Njarðvíkinga í fangelsi

ANDREA Gaines, þjálfari og leikmaður kvennaliðs Njarðvíkur í körfuknattleik, er ekki komin til landsins eftir jólafrí og óvíst er hvort og þá hvenær hún kemur. Samkvæmt upplýsingum Njarðvíkinga er hún í fangelsi í Maryland en þangað fór hún 18. desember. Meira
5. janúar 2004 | Íþróttir | 122 orð

Þór með nýjan þjálfara og leikmann

ÞÓRSARAR úr Þorlákshöfn hafa fengið til sín tvo nýja bandaríska körfuknattleiksmenn í staðinn fyrir þá Billy Dreher, leikmann og þjálfara, og Ray Robins, sem hættu með félaginu fyrir jól. Meira

Fasteignablað

5. janúar 2004 | Fasteignablað | 270 orð | 2 myndir

Draumahæð 6

Garðabær - Hjá Fasteignastofunni er nú til sölu mjög glæsilegt endaraðhús í Hæðunum í Garðabæ. Húsið stendur við Draumahæð 6 og er skráð alls 159,1 fm. Ásett verð er 27,5 millj. kr. Húsið skiptist þannig, að 1. hæð er 70 fm., bílskúr er 22,2 fm. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 733 orð | 4 myndir

Fjögur 18. aldar hús á Ísafirði

Á Ísafirði eru fjögur 18. aldar hús sem hafa verið endurgerð og hýsa tvö þeirra Byggðasafn Vestfjarða og þjóna sem móttökusvæði fyrir bæjarstjórn. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Jón Sigurpálsson, forstöðumann Byggðasafns Vestfjarða, sem stjórnaði endurgerð húsanna en hönnuður endurgerðarinnar var Hjörleifur Stefánsson arkitekt. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 57 orð | 1 mynd

Frænka beitilyngsins

ERIKAN er fjarskyld frænka beitilyngsins íslenska. Hún er raunar algengust hér í verslunum á haustin en hefur þann eiginleika að geymast vel þurrkuð, hún er til víða í húsum margra ára gömul og furðulega vel útlítandi. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Hársnyrtitæki

Það er ágætt að geta snyrt hár heimilisfólks ef mikið liggur við og jafnvel séð um klippingar ef handlagni er fyrir hendi. Hér má sjá ágæt tæki til þess arna, nokkuð volduga rakvél, greiðu og góð klippingarskæri. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Hornhús í Þórshöfn

Þetta sérkennilega hornhús í miðbæ Þórshafnar í Færeyjum hýsir nú nýtt veitingahús. Þetta er steinhús og að innanverðu er veitingastaðurinn skreyttur listaverkum eftir hinn þekkta færeyska Trónd... Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 588 orð | 1 mynd

Húsnæði Hampiðjunnar við Bíldshöfða til sölu

Stórt og þekkt atvinnuhúsnæði vekur ávallt mikla athygli, þegar það kemur í sölu, ekki sízt ef það er á hentugum stað. Hjá Fasteignamarkaðnum er nú til sölu húsnæði Hampiðjunnar við Bíldshöfða 9 í Reykjavík. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 831 orð | 1 mynd

Húsnæðismál í Þýskalandi

EFTIR 30 ára stríðið á 17. öld skiptist Þýskaland um tveggja alda skeið í fjölda smáríkja og furstadæma. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 712 orð | 1 mynd

Hvernig búum við að börnunum?

Fáar þjóðir búa við eins gott atlæti hvað varðar húsakost eins og við Íslendingar, við búum öll í vönduðum húsum með örugga og góða upphitun og næga raforku til lýsingar og til að knýja öll þau fjölbreyttu tæki sem verða, eftir kröfu tímans, að vera á... Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 59 orð | 1 mynd

Klippimyndir

Klippimyndir af fólki voru einu sinni mjög vinsælar, einkum á ofanverðri 19. öld. Nú kunna fæstir að búa til svona myndir enda þarf listamannshandbragð til. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 1523 orð | 3 myndir

Laugavegur 20b

Saga hússins er samofin sögu Laugavegar. Þar var veitingahúsið Fjallkonan og um árabil var húsið í eigu Náttúrulækningafélagsins. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um sögufrægt hús við Laugaveg. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Listaverk í göngugötunni á Akureyri

Listaverk þetta í suðurenda göngugötu Akureyrar (Hafnarstræti) er eftir Stefán Jónsson. Listaverkið heitir Kjarvali 2 (Fjallamjólk). Stefán er borinn og barnfæddur Akureyringur og starfandi listamaður þar í... Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 137 orð | 1 mynd

Litli-bær

Litli-bær í Súðavíkurhreppi var reistur 1895 af tveimur vinafjölskyldum sem bjuggu upphaflega hvor í sínum hluta hússins. Í kringum húsið er tún með steinhleðslu í kring og er það um 3 hektarar. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 135 orð | 1 mynd

Lóðir í Hveragerði

Eftirspurn eftir lóðum í Hveragerði hefur verið það mikil, að vart hefur verið hægt að anna eftirspurninni. Mikill áhugi er því á nýjum lóðum, sem Hveragerðisbær auglýsir nú í svonefndu Hraunbæjarlandi, en þar er um tólf einbýlishúsalóðir að ræða. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 259 orð | 2 myndir

Maríubaugur 61

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Foss er nú til sölu glæsilegt 148,6 ferm. endaraðhús með innbyggðum 29,7 ferm. bílskúr. Húsið er á einni hæð og stendur við Maríubaug 61. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 209 orð | 1 mynd

Nýibær á Hólum í Hjaltadal

Nýibær er dæmi um miðlungsstóran torfbæ af norðlenskri gerð. Sú gerð torfbæja kom fram á 19. öld og einkennist af því að burstir snúa fram á hlað en bakhús liggja hornrétt á bæjargöng. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 946 orð | 4 myndir

Nýjar einbýlishúsalóðir í Hraunbæjarlandi í Hveragerði

Ásókn í lóðir í Hveragerði er meiri en reiknað hafði verið með. Magnús Sigurðsson kynnti sér lóðaframboð í bænum, en í boði eru lóðir undir einbýlishús, parhús og raðhús. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Rekaviðardrumbur

Rekaviðardrumbar eru stundum hirtir og notaðir til skrauts innanhúss sem utan. Stundum eru þeir líka sérkennilegir í laginu og þess vegna skemmtilegir í stofur. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 254 orð | 1 mynd

Tígulsteinn

Mosfellsbær - Góðar eignir í Mosfellsbæ vekja ávallt athygli þegar þær koma á markað. Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er nú til sölu húsið Tígulsteinn sem er rúmgott einbýlishús, 131,3 ferm., ásamt 49,6 ferm. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Töskur á snaga

Veski og töskur af ýmsu tagi taka talsvert pláss í skápum og hillum, þess vegna er ágæt lausn að hengja þessa gripi upp á góða snaga þar sem ekki ber mikið á þeim en fljótlegt er að grípa til... Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
5. janúar 2004 | Fasteignablað | 300 orð | 2 myndir

Virkur markaður í Hveragerði

Kristinn Kristjánsson, sölumaður hjá fasteignasölunni Gimli, er búsettur í Hveragerði og selur eingöngu fasteignir þar. "Yfirleitt er mjög auðvelt að selja eignir hér," segir Kristinn. Meira

Úr verinu

5. janúar 2004 | Úr verinu | 584 orð | 1 mynd

Veiðarnar taka mið af þörfum markaðarins

HRAÐFRYSTIHÚSIÐ-Gunnvör gerir út ísfiskskipin Pál Pálsson og Stefni, ísrækjuskipin Framnes og Andey og frystitogarann Júlíus Geirmundsson. Auk þess gerir fyrirtækið út þrjá minni báta á innfjarðarrækju. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.