Greinar föstudaginn 13. ágúst 2004

Fréttir

13. ágúst 2004 | Minn staður | 82 orð

17,3% ávöxtun hjá Lífeyrissjóði Vestfirðinga

ÁVÖXTUN hjá Lífeyrissjóði Vestfirðinga var góð fyrstu sex mánuði ársins og samsvaraði 17,3% raunávöxtun á ársgrundvelli. Hrein eign sjóðsins til greiðslu lífeyris hækkaði um 1. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

4.566 nemendur að hefja nám í framhaldsskóla í haust

FJÖLGUN í árgöngum, sem lokið hafa grunnskólanámi síðustu misserin, er farin að hafa áhrif á aðsókn í framhaldsskólana. Samkvæmt upplýsingum úr menntamálaráðuneytinu hafa 4.566 nýnemar skráð sig í framhaldsskóla. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 126 orð | 1 mynd

Akureyri í öndvegi | Gestabók hefur...

Akureyri í öndvegi | Gestabók hefur verið opnuð á vefsíðu verkefnisins Akureyri í öndvegi, á slóðinni www.vision-akureyri.is á Netinu. Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Áhlaup á heimili al-Sadr

BANDARÍSKIR hermenn gerðu árás á heimili herskáa sjíta-klerksins Moqtada al-Sadr í Írak í gær sem reyndist yfirgefið. Sögðu bandarískir embættismenn engar áætlanir hafa verið uppi undanfarna daga um að handtaka klerkinn. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

Breytinga er þörf hjá forystu ungra sjálfstæðismanna

BOLLI Thoroddsen verkfræðinemi býður sig fram til formennsku í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á morgun. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 63 orð | 1 mynd

Danskir dagar í Hólminum

Danskir dagar verða haldnir í Stykkishólmi um helgina og er von á fjölda gesta. Hátíðin er nú haldin í tólfta sinn og hafa vinsældir hennar farið sívaxandi. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Deilum verði ýtt til hliðar og horft fram á veginn

HELGA Árnadóttir tölvunarfræðingur býður sig fram til formennsku í Heimdalli á morgun. Innt eftir því hvers vegna hún bjóði sig fram, segir hún: "Ég vil gera gott félag betra. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð

Edda Printing gerði kauptilboð í Odda

FORMLEGT tilboð til kaupa á Prentsmiðjunni Odda, Gutenberg og tengdum félögum var lagt fyrir hluthafafund fyrirtækisins fyrr í sumar og var því hafnað af hluthöfum. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Elínborg Sturludóttir valin sóknarprestur

VALNEFND í Setbergsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi leggur til að séra Elínborg Sturludóttir verði skipuð sóknarprestur í prestakallinu frá og með 1. september nk. til næstu fimm ára. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 109 orð | 1 mynd

Endurkoma golfmeistarans

Golfkempan (Tin Cup) er rómantísk gamanmynd frá 1996. Roy McAvoy er misheppnaður golfari sem býr í hjólhýsi við þriðja flokks golfæfingavöll í Texas. Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 217 orð

Fangar fái ekki að njóta heppninnar

DAVID Blunkett, innanríkisráðherra Breta, segist ætla að setja lög sem komi í veg fyrir að dæmdir glæpamenn geti auðgast ótæpilega á meðan þeir eru að afplána fangelsisdóma. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fékk far í Þrastaskóg og að Gullfossi

LÖGREGLAN í Hafnarfirði biður þann sem hugsanlega ók Ólöfu A. Breiðfjörð Guðjónsdóttur frá Þrastalundi að Gullfossi að kvöldi föstudagsins 6. ágúst um að hafa samband við lögreglu í síma 525 3300. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fleiri nemendur í haust en síðan fækkun

FJÖLDI innritaðra nemenda í grunnskólum Reykjavíkur að þessu sinni er áætlaður 15.643, samkvæmt upplýsingum frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Það er eilítil fjölgun frá síðasta skólaári en í október sl. voru 15.551 grunnskólanemi í borginni. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 134 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við nýtt íbúðahverfi

Stykkishólmur | Mikill áhugi er fyrir húsbyggingum í Stykkishólmi og eru umsóknir um byggingalóðir fleiri á þessu ári en í langan annan tíma. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 82 orð | 1 mynd

Gaman í berjamó

UNGIR sem aldnir hafa gaman af því að tína ber og nú er einmitt berjatínslutíminn hafinn víða um land. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 74 orð

Ganga á þjóðarfjallið

Þjóðarfjallið Herðubreið laðar, lokkar og seiðir stöðugt til sín þá sem útiveru unna. Á sunnudaginn gekk sextán manna hópur á fjallið í frábæru veðri. Gestabókin á fjallinu segir m. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 115 orð

Gíslaskáli í Svartárbotnum | Skáli í...

Gíslaskáli í Svartárbotnum | Skáli í minningu Gísla Einarssonar, fyrrverandi oddvita Biskupstungnahrepps, verður tekinn formlega í notkun á laugardaginn klukkan 14 við mikla athöfn inni í Svartárbotnum. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 106 orð

Góð vísa í Glugganum

Auglýsingablaðið Glugginn er gefið út vikulega á Blönduósi og fylgir vísa vikunnar ávallt með blaðinu og hefur gert um nokkra hríð. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hátíð fyrir alla fjölskylduna

MIKILL öryggisviðbúnaður verður hjá lögreglu vegna Menningarnætur sem verður haldin í níunda sinn laugardaginn 21. ágúst. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 1092 orð | 3 myndir

Heimsleikar á fornum grunni

28. Ólympíuleikarnir verða settir í Aþenu í Grikklandi í kvöld með tilkomumikilli opnunarhátíð ef að líkum lætur. Sigurður Elvar Þórólfsson rekur hér sögu þessa mesta íþróttaviðburðar heimsins sem á rætur sínar að rekja til hinnar fornu Ólympíu, helgistaðar Grikkja til forna, á 8. öld fyrir Krist og var endurvakinn seint á 19. öld, einmitt í Aþenu. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Hert öryggi á flugvöllum

Í byrjun september verður engum heimilt að fara um Reykjavíkurflugvöll nema hafa aðgangskort, fjarstýringu að hliðum eða lykla. Flugmálastjórn Íslands hefur unnið að innleiðingu aðgangsstjórnunarkerfis í áföngum allt þetta ár. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hringinn á einum bensíntanki

TOYOTA Prius var ekið á einum bensíntanki hringinn í kringum landið í gær og fyrradag. Bensíntankurinn er 45 lítrar og voru eknir 1.279 km sem þýðir 4,0 lítra eyðslu að sögn Björns Víglundssonar, markaðsstjóra Toyota-umboðsins, P. Samúelssonar. Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Hætt við áætlanir um gereyðingarvopn 1991

S addam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, gaf upp á bátinn allar áætlanir um smíði kjarnorkuvopna árið 1991. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 383 orð | 2 myndir

Í 178 sumarprófum er aðeins einn nemandi skráður

Reykjavík | Sumarprófin í Háskóla Íslands hefjast á mánudaginn og stendur prófatörnin fram til 25. ágúst. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Íslandsbanki vill norskan banka

Forstjóri Íslandsbanka, Bjarni Ármannsson, sagði í samtali við Morgunblaðið mikla samlegð með bönkunum tveimur hvað varði þjónustuframboð. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 122 orð | 1 mynd

Jólatákn Jólagarðsins | Jólagarðurinn í Eyjafjarðarsveit...

Jólatákn Jólagarðsins | Jólagarðurinn í Eyjafjarðarsveit hefur látið útbúa jólatáknið 2004, en þetta er í níunda sinn sem Jólagarðurinn leitar til hagleiksfólks um gerð hlutar er kallast getur jólatáknið og gert er í 110 tölusettum eintökum. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Komst aðeins í skálmarnar

SJÓMAÐURINN sem bjargaðist þegar eldur gaus upp í bát hans vestur af Garðskaga í fyrradag var aðeins kominn í skálmarnar á flotgalla sínum þegar hann neyddist til að stökkva í sjóinn. Um klukkustund síðar var honum bjargað. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 113 orð | 1 mynd

Krikket á Víðistaðatúni

Hafnarfjörður | Nokkrir áhugamenn um krikket hittust á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í fyrrakvöld og skiptu í lið sér til skemmtunar. Spilararnir eru afar einbeittir við leikinn. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 160 orð

Lengri helgar í stað stakra frídaga

Reykjavík | Borgarráð hefur falið kjaraþróunarsviði, samkvæmt tillögu borgarráðsfulltrúa sjálfstæðismanna, að kanna áhuga Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Eflingar og annarra viðsemjenda Reykjavíkurborgar, á því að flytja til staka frídaga... Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 365 orð

Linnulitlir bardagar í Najaf

EKKERT lát var á bardögum í hinni helgu borg Najaf í suðurhluta Íraks í gær. Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 222 orð

Læknar óttast lifrarbólgufaraldur í Darfur

LÆKNAR á vegum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Darfur-héraði í Suður-Súdan óttast útbreiðslu lifrarbólgu E á svæðinu og að faraldur sé á næsta leiti, að því er greint var frá í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC í gær . Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Magnús Skúlason framkvæmdastjóri

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Magnús Skúlason deildarstjóra framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands frá 1. september, en þá verður að veruleika sameining heilbrigðisstofnana á Suðurlandi. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Með 60 km langa línu

LÍNUBÁTURINN Hrungnir mokfiskar þessa dagana, enda leggja skipverjar 60 km langa línu með 45.500 krókum. Frá verzlunarmannahelgi er aflinn 175 tonn. Hrungnir er búinn línubeitningavél, sem beitir línuna um leið og hún er lögð. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Meiddur á fæti en vildi enga aðstoð

BRESK ungmenni sem eru á námskeiði í því að komast af í óbyggðum þáðu ekki aðstoð frá ökumanni jeppa sem ók fram á hópinn skammt frá Hrafntinnuskeri í gær þó að einn þeirra væri meiddur á fæti. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Meiri áhersla lögð á einstaklingsmiðað nám

SKÓLASTJÓRAR grunnskólanna í Reykjavík hittust í gær á árlegum samráðsfundi við byrjun skólaárs. Gerður G. Óskarsdóttir, fræðslustjóri Reykjavíkur, flutti erindi á fundinum ásamt Stefáni Jóni Hafstein, formanni fræðsluráðs. Gerður segist m.a. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 427 orð | 1 mynd

Menntafólki sýnt traust

Húsavík | Kristján Þór Magnússon er einn þeirra ungu Húsvíkinga sem útskrifast hafa sem stúdentar frá Framhaldsskólanum á Húsavík og síðar lokið háskólanámi. Hann hélt vestur um haf, til Maine í Bandaríkjunum, og lauk þar B.S. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Mesti krapinn af jöklinum kominn niður

VATNAVEXTIRNIR í Jökulsá á Dal, Jöklu, eru í rénun og talið að þeir hafi náð hámarki í fyrrinótt þegar rennslið mældist 830 rúmmetrar á sekúndu og vatnsborðið náði um 478,5 metrum yfir sjávarmáli. Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Ný framkvæmdastjórn ESB tilbúin

JOSÉ Manuel Durão Barroso, fyrrum forsætisráðherra Portúgals, tilkynnti í gær skipan nýrrar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins en hann verður sjálfur í forsæti. Margot Wallström frá Svíþjóð verður fyrsti varaforseti og staðgengill Barrosos. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 69 orð

Nýir knattspyrnuvellir | Starfsmenn Jarðkrafts eru...

Nýir knattspyrnuvellir | Starfsmenn Jarðkrafts eru þessa dagana að leggja lokahönd á framkvæmdir við nýja knattspyrnuvelli við Ásgarð í Garðabæ og er áætlað að taka svæðið í notkun í næstu viku. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Og Vodafone kaupir Margmiðlun

OG VODAFONE hefur samið við eigendur fjarskiptafélagsins Margmiðlunar um kaup á öllu hlutafé þess. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 233 orð | 1 mynd

Opnuðu Þekkingarsetur Þingeyinga og Náttúrustofu

Húsavík | Þekkingarsetur Þingeyinga og Náttúrustofa Norðausturlands voru opnuð formlega á Húsavík á þriðjudaginn. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 570 orð | 1 mynd

"Dónaskapur að keyra skipin eftir þjóðveginum"

BÆJARFULLTRÚAR á Akureyri eru áhugasamir um að beinar siglingar vöruflutningaskips hefjist frá höfuðstað Norðurlands til hafna suður í Evrópu. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

"Spilað tvisvar undir aldri"

"ÉG hef náð því á minni lífsleið að spila tvisvar sinnum undir aldri, þ.e. á færri höggum en aldur segir til um. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 792 orð | 1 mynd

"Vopnahlé er ekki nóg"

Major-General Trond Furuhovde, sem stýrir norrænni friðareftirlitssveit á Sri Lanka, er staddur hér á landi til að upplýsa stjórnvöld um friðarferlið og starfið. Síðar í mánuðinum verða tvö ár frá því vopnahléssamningur var undirritaður. Hann sagði Nínu Björk Jónsdóttur að þótt enn ríkti stríðsástand í landinu væri ekki lengur barist og það væri stórt skref. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Sá stærsti í Krossá?

NOKKRIR stórlaxar hafa verið að veiðast í sumar, einn og einn í Vatnsdalsá, einn og einn í Laxá í Aðaldal og frægur lax veiddist og var sleppt í Norðurá svo eitthvað sé nefnt. Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Schröder að gröf föður síns

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, heilsar íbúum þorpsins Ceanu Mare í Rúmeníu í gær en Ceanu Mare er um 450 km norðvestur af höfuðborginni Búkarest. Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Segja að heiminum stafi ógn af vopnum Írana

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að kjarnorkuáætlun Írana væri mikið áhyggjuefni fyrir heimsbyggðina sem stæði frammi fyrir þeirri hættu að hryðjuverkasamtök gætu orðið sér úti um gereyðingarvopn. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 396 orð

Segja óumdeilt að Vatnsendi sé í landi Kópavogs

BÆJARRÁÐ Kópavogs gagnrýndi á fundi sínum í gær ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur á þriðjudag að hafna ósk Kópavogsbæjar um að leggja vatnsleiðslu frá Vatnsendakrikum á Heiðmerkursvæðinu um land Reykjavíkur til Kópavogs. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 136 orð

Sjávarútvegsráðherra í heimsókn

Reykjanes | Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands, lauk tveggja daga Íslandsdvöl sinni með viðkomu í Reykjanesbæ í gær og heimsótti meðal annars fiskvinnslu og bátasafn í bænum. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Skjálftahrina við Grímsey

UM þrjátíu skjálftar mældust við Grímsey í gær og í fyrradag, að sögn Sigurlaugar Hjaltadóttur, jarðeðlisfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Flestir þeirra urðu þó í gær. Stærsti skjálftinn varð um kl. 14.17 og reyndist hann vera um 2,9 stig á Richter. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð

Slapp betur en á horfðist í fyrstu

DRENGURINN sem brenndist á fæti í fyrrakvöld þegar hann steig ofan í heita holu við gufubaðið á Laugarvatni slapp betur en á horfðist í fyrstu. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Stefna í baráttunni við fíkniefni samræmd

TVEGGJA daga fundi fulltrúa frá heilbrigðis-, félagsmála- og dómsmálaráðuneytum Norðurlandanna lauk á Ísafirði á miðvikudag. Þetta var árlegur fundur ráðherra og fulltrúa í nefnd þar sem barátta landanna gegn fíkniefnaneyslu er samræmd. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Stífluveggurinn í Jöklu að rísa

UNNIÐ var hörðum höndum við að steypa botn Kárahnjúkastíflunnar, á milli þverhníptra hamranna sem mynda Hafrahvammagljúfur, í gærkvöld þegar þessi mynd var tekin. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Stóra stundin nálgast

Íris Edda Heimisdóttir stingur sér til sunds á æfingu í sundlauginni í Aþenu í gær. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Stórsöngvarar á tónleikum í Kerinu

TÓNLEIKAR verða í Kerinu í Grímsnesi á morgun, laugardag, þar sem landslið einsöngvara kemur fram. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sumarhátíðin Lykill að betri framtíð í dag

SUMARHÁTÍÐIN Lykill að betri framtíð verður á Ingólfstorgi kl. 15-18 í dag. Hátíðin er haldin á vegum 13. hópsins en hann skipa geðfatlaðir, sem hafa ákveðið að koma úr felum með fötlun sína og velunnarar þeirra. Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 161 orð

Taka skal hart á glæpum

BRESKA stjórnin kynnti í gær tillögur um að stórauka vald lögreglunnar til að handtaka fólk og virðist staðráðin í að efna kosningaloforð Tonys Blairs forsætisráðherra um að "taka hart á glæpum og orsökum glæpa". Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 43 orð

Tónleikar | Tónleikar með hljómsveitinni Schpilkas...

Tónleikar | Tónleikar með hljómsveitinni Schpilkas og Ragnheiði Gröndal verða í Deiglunni í kvöld kl. 21.30. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Tveir farþegar Norrænu handteknir

LÖGREGLAN á Seyðisfirði handtók í gær tvo farþega sem komu til landsins með Norrænu. Annar framvísaði fölsuðu frönsku vegabréfi og var hann umsvifalaust sendur til baka með ferjunni. Ekki var ljóst hvert raunverulegt þjóðerni hans var. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð

Var líka í ÍR Í frétt...

Var líka í ÍR Í frétt um kveðjugjöf til Valbjörns Þorlákssonar frjálsíþróttamanns láðist að geta þess að hann var um árabil í ÍR auk hinna félaganna sem nefnd voru. Beðist er velvirðingar á þessu... Meira
13. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Viðurkenna einhliða fréttaflutning um Írak

Ritstjórar bandaríska stórblaðsins Washington Post viðurkenna nú, að í aðdraganda Íraksinnrásarinnar hafi þeir gert of lítið úr fréttum, sem drógu í efa yfirlýsingar George W. Meira
13. ágúst 2004 | Minn staður | 332 orð | 1 mynd

Vilja skýrari reglur um húsbíla

Hornafjörður | Eigendur Þjónustumiðstöðvarinnar SKG á Hornafirði hafa óskað eftir því við bæjarráð að settar verði reglur um hvar megi tjalda og leggja húsbílum innan bæjarins. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Vó salt á vegarbrúninni

FÓLKSBÍLL valt út af og hafnaði á hvolfi ofan í læk eftir árekstur við jeppa á veginum að Kvíabryggju á Snæfellsnesi um kaffileytið í gær. Að sögn lögreglunnar í Stykkishólmi voru báðir bílarnir á lítilli ferð þegar þeir rákust saman. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Væri annars stórslasaður

REIÐHJÓLIÐ kastaðist marga metra, dæld kom í vélarhlífina og hola myndaðist í framrúðuna undan reiðhjólahjálminum þegar Gunnar Bjarki Jóhannsson, níu ára, varð fyrir bíl við Heiðarsel í Reykjavík á miðvikudagskvöld. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Yfirlýsing

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Bæring Guðvarðssyni: "Ég vil koma því á framfæri að forsíðufrétt DV þann 10.8.04, um að ég sé mótfallinn því að börn Svanhildar Bjarnadóttur fái bætur frá Tryggingamiðstöðinni, er tilhæfulaus með öllu. Meira
13. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þrír fá styrk frá KB banka og breska sendiráðinu

BRESKA sendiráðið og KB banki styrktu í gær þrjá námsmenn til náms í Bretlandi í vetur. Það eru þau Nína Björk Jónsdóttir, Sigurður Hannesson og Ólöf Jónsdóttir. Nemur styrkurinn, sem skiptist milli þeirra þriggja, samtals 2,6 milljónum króna. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2004 | Leiðarar | 750 orð

Ólympíuleikarnir

Sumarólympíuleikarnir sem nú eru að hefjast eru jafnan mestur viðburður í íþróttaheiminum hverju sinni. Margt kemur til, saga þeirra, umgjörðin og afrekin sem unnin eru á hinum ýmsu leikvöngum. Meira
13. ágúst 2004 | Leiðarar | 246 orð | 2 myndir

Ummæli Bradshaws

Ummæli Ben Bradshaws, sjávarútvegsráðherra Breta sem hingað kom til viðræðna við Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra, á blaðamannafundi í fyrradag, voru oftúlkuð í forystugrein Morgunblaðsins í gær og byggðist sú oftúlkun á frétt á fréttavef blaðsins. Meira

Menning

13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Beint frá Harlem

SÖNGSKEMMTUNIN Harlem Sophisticate verður frumsýnd í kvöld í Loftkastalanum. Flutt verður blanda af svartri djass-, rokk- og soul-tónlist en hún er sótt í smiðju Duke Ellington, Cy Coleman, Leiber & Stoller og fleiri. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Björgum mjólkurbúinu!

Teiknimyndin Gauragangur í sveitinni ( Home on the Range ) verður frumsýnd í dag. Þegar stendur til að hætta starfsemi mjólkurbúsins Skiki himnaríkis fara þrjár kýr á stúfana til að reyna að bjarga heimili sínu. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Björk syngur

BJÖRK Guðmundsdóttir mun flytja lag sitt, "Oceania" á setningarathöfn Ólympíuleikanna í Aþenu. Útsending frá viðburðinum hefst klukkan 17.45 í Ríkissjónvarpinu. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Blindur fiðluleikari

ÚTLIT er fyrir að leikskáldinu Marie Jones, sem skrifaði Með fulla vasa af grjóti sem naut gríðarlegra vinsælda hérlendis, hafi tekist að semja nýjan smell. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonurnar Mary J Blige , Missy Elliott og Eve hafa tekið upp lag þar sem bandarískir kjósendur eru hvattir til þess að greiða George W. Bush , forseta ekki atkvæði sitt í komandi forsetakosningum. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 461 orð | 1 mynd

Frelsi í tónlistinni

Danski djasspíanistinn og rithöfundurinn Arne Forchhammer er staddur hér á landi og heldur tónleika á Hótel Borg í kvöld á vegum Jazzvakningar ásamt Birni Thoroddsen, Jóni Rafnssyni og Óskari Guðjónssyni. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Hið fullkomna samfélag?

Joanna Eberhart flyst í kjölfar áfalls með fjölskyldu sinni til smábæjarins Stepford í Connecticut. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 134 orð

Hveragerðisskáldin 1933-1974

Hveragerðisbær efnir til ljóða- og söngdagskrár á morgun laugardag, í Hveragerðiskirkju kl. 14 í tilefni af því að út er komin bókin Hveragerðisskáldin 1933-1974. Ritstjóri er Pétur Hafstein Lárusson. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 458 orð

MYNDLIST - Skriðuklaustur - Gunnarsstofnun

Opið alla daga kl. 10-18. Sýningu lýkur 12. september. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Potter, Bangsímon og Gatsby

HÓPUR bókasafnsfræðinga og ritstjóra bókagagnrýni hefur tekið saman lista yfir þær bækur, sem oftast eru endurlesnar í Bandaríkjunum, að beiðni fréttastofunnar AP . Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

... setningu Ólympíuleikanna

Það eru eflaust margir sem bíða þess með óþreyju að Ólympíuleikarnir í Aþenu hefjist enda heil fjögur ár síðan sumarólympíuleikar áttu sér stað síðast. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 276 orð | 1 mynd

Skáldat í anda Idols á Menningarnótt

Vefsíðan ljóð.is og Edda-útgáfa efna til svokallaðrar stórsóknar í ljóðabransanum á Menningarnótt. Í anda hins alræmda og ameríska Idols verður haldin stórkeppnin Skáldat 2004 í Tjarnarbíói á Menningarnótt, 21. ágúst stundvíslega kl. 20. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 573 orð | 2 myndir

Skytturnar þrjár

50 Cent og G Unit í Laugardalshöll, 11. ágúst, 2004. Einnig komu fram Huxun, O.N.E. og Robbi, Geno Sydal, XXX Rottweiler, Hæsta höndin og Quarashi. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 553 orð

Stjörnudraumar í beinni

Nú er í bígerð önnur þáttaröðin í Idol - Stjörnuleitinni sem sló í gegn svo um munaði á Stöð 2 síðastliðinn vetur, er meira að segja vinsælasta sjónvarpsefnið sem Stöð 2 hefur sýnt frá upphafi. Meira
13. ágúst 2004 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Teiknimyndahetja á hvíta tjaldið

Á síðustu dögum síðari heimsstyrjaldarinnar reyna nasistarnir að beita svartagaldri í síðustu tilrauninni til að ná fram ætlunarverki sínu. Meira

Umræðan

13. ágúst 2004 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Bolla sem formann Heimdallar!

Páll Heimisson skrifar um stjórnmál: "Bolli Skúlason Thoroddsen er maður sem með gjörðum sínum hefur sýnt að hann er traustsins verður." Meira
13. ágúst 2004 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Fjölmiðlalög eru óþörf

Geir Ágústsson fjallar um fjölmiðlalögin: "Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fella úr gildi nýsamþykkt lög um fjölmiðla á Íslandi." Meira
13. ágúst 2004 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Hefur þú efni á að sleppa henni?

Ágústa Johnson skrifar um heilsuna: "... með reglubundinni hreyfingu eykur þú líkurnar á góðri heilsu þinni og langlífi." Meira
13. ágúst 2004 | Aðsent efni | 438 orð | 3 myndir

Málefni Reykjavíkur koma Heimdalli við

Birgir Örn Brynjólfsson, Tómas Hafliðason og Sesselja Dagbjört Gunnarsdóttir skrifa um stjórnmál: "Framboð Bolla Thoroddsen vill virkja ungt fólk til þátttöku í málefnum Reykjavíkur, ná til ungs fólks í skólum og atvinnulífi." Meira
13. ágúst 2004 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Uppbygging - uppeldi til ábyrgðar

Magni Hjálmarsson skrifar um uppbyggingarstefnu: "Uppbyggingaraðferðin er einum þræði samtalsmeðferð við að hjálpa þeim sem gerir rangt að leiðrétta mistökin." Meira
13. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 153 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Margur heldur mig sig ÞETTA er ljótan að ætla dönsku kongungsfjölskyldunni slíka lágkúru að hún sé að hefna sín á íslensku þjóðinni fyrir það eitt að Ólafur Ragnar forseti gat ekki verið viðstaddur brúðkaup Mary Elisabeth og Fredriks. Meira
13. ágúst 2004 | Aðsent efni | 457 orð | 3 myndir

Við viljum jákvæða kosningabaráttu

Agnar Tómas Möller, Sóley Kaldal og Steingrímur Arnar Finnsson skrifa um stjórnmál: "Við hljótum fyrst og fremst að líta til framtíðar og fjalla um áherslur okkar og þau verkefni sem við viljum hrinda í framkvæmd." Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN L. ÁRNASON

Björgvin Laugdal Árnason fæddist í Reykjavík 12. júní 1937. Hann lézt á Landspítalanum v/Hringbraut 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Helgadóttir húsmóðir, f. 14.7. 1917, d. 21.3. 1994, og Árni Stefánsson bifreiðastjóri, f. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist í Brekku í Þingi í Austur-Húnavatnssýslu 3. júní 1937. Hún lést á heimili sínu að morgni 5. ágúst síðastliðins. Foreldrar hennar voru Eva Karlsdóttir, síðar gift Þóri Magnússyni, og Sigurjón Jónasson. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

INGIMAR ÞÓRÐARSON

Ingimar Þórðarson fæddist á Ysta-Gili í Langadal í Húnavatnssýslu 14. september 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Garðvangi 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Jósefsson og Kristín Gróa Þorfinnsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

INGÓLFUR GUÐMUNDSSON

Ingólfur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Júlíusson bryti, sem fórst með togaranum Sviða 1941 og Guðrún Guðjónsdóttir húsmóðir sem lést 1958. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 59 orð

María Haukdal

Meðan einn bognar brotnar annar við blakka rót. Þau brotna þvert þroskamestu blómin og falla þyngst til jarðar. Þau sem eftir standa geyma stolta fegurð þess fallna. (Guðrún Guðlaugsdóttir.) Guð geymi ástkæra tengdamóður mína. Lilja B. Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2079 orð | 1 mynd

MARÍA HAUKDAL

María Haukdal fæddist 9. mars 1941. Hún lést í Landspítalanum 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríður Ósk Theódórsdóttir, f. í Reykjavík 2.10. 1922, d. 27.1. 1965, og Ólafur Guðmundsson, f. 17.8. 1916. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

SIGURJÓNA FRIÐJÓNSDÓTTIR

Sigurjóna Friðjónsdóttir fæddist í Langhúsum í Fljótum 6. nóvember 1917. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Sigurjónu voru Ólína Margrét Jónsdóttir, f. 1891, d. 1967, og Friðjón Vigfússon, f. 1892, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 3662 orð | 1 mynd

STEFÁN STEFÁNSSON

Stefán Stefánsson fæddist á Brenniborg í Lýtingsstaðahreppi 14. október 1908. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2641 orð | 1 mynd

SVAVAR KARLSSON

Svavar Karlsson fæddist á Bæ á Selsströnd í Strandasýslu 30. mars 1935. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Karl Guðmundsson, f. 11. september 1911, d. 5. nóvember 2001 og Sigrún Vigdís Áskelsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

ÞÓRIR GUÐMUNDSSON

Þórir Guðmundsson fæddist í Ámundakoti í Fljótshlíð 1. október 1936. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 22. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 5. ágúst. Djassvakning efnir til minningartónleika um Þóri í kvöld á Hótel Borg. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 296 orð | 1 mynd

Hrungnir mokfiskar á línuna

LÍNUSKIPIÐ Hrungnir GK í eigu Vísis er komið á veiðar eftir sumarstopp. Það er að mokfiska og hefur landað þrisvar sinnum á einni viku á Húsavík eftir veiðar úti fyrir Norðurlandi. Meira
13. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 261 orð

Síldveiðibanni mótmælt

SENDIHERRA Íslands í Noregi afhenti norskum stjórnvöldum í gær orðsendingu þar sem ítrekuð voru mótmæli íslenskra stjórnvalda við setningu reglugerðar frá 11. Meira

Viðskipti

13. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Erfitt að meta árangurinn

SAMKVÆMT tilkynningu Medcare Flögu til Kauphallar Íslands segir að afkoma fyrirtækisins sé í samræmi við væntingar stjórnenda, en þar sem engin af greiningardeildum bankanna birti afkomuspá fyrir fyrirtækið er erfitt að meta hvort afkoman er betri eða... Meira
13. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Hagnaður TM fjórfaldast

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar fyrstu sex mánuði ársins 2004 nam rúmum 1,3 milljörðum króna, en var 333 milljónir á sama tíma í fyrra. Meira
13. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Hækkun sjávarútvegs

VIÐSKIPTI voru með rólegasta móti framan af degi í Kauphöllinni í gær en þegar leið á daginn rættist úr . Af einstökum félögum hækkaði Samherji mest, um 8,1% í um 130 milljóna króna viðskiptum. Meira
13. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 377 orð

Íslandsbanki kaupir norskan banka

ÍSLANDSBANKI hefur ákveðið að gera hluthöfum norska bankans Kredittbanken AS tilboð í hlutabréf hans, að því er segir í tilkynningu frá Íslandsbanka. Meira
13. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Jarðboranir hagnast

HAGNAÐUR Jarðborana á fyrri helmingi þessa árs nam 178 milljónum króna eftir skatta en var 75 milljónir á sama tímabili í fyrra. Hagnaður fyrir fjármagnsliði, nam 320 milljónum en var 87 milljónir í fyrra. Meira
13. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Kaldbakur kaupir í BG

KALDBAKUR hefur keypt ríflega 26% eignarhlut í fjárfestingarsjóðnum BG Capital og mun greiða fyrir um 650 milljónir króna. Baugur er stærsti hluthafi BG Capital og Kaldbakur er næstur, en enginn á meirihluta. Meira
13. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Óbreytt vísitala

VÍSITALA neysluverðs í ágúst 2004 er óbreytt frá fyrra mánuði, samkvæmt frétt Hagstofunnar. Vísitalan án húsnæðis lækkaði hins vegar um 0,18% milli mánaða. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,7% en án húsnæðis um 2,9%. Meira
13. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 1 mynd

Tap Medcare Flögu 110 milljónir króna

TAP Á rekstri Medcare Flögu hf. á fyrri helmingi ársins nam rúmum 1,5 milljónum bandaríkjadala, eða tæpum 110 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Tap fyrir afskriftir og fjármagnsliði, EBITDA, nam 1,3 milljónum dala. Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2004 | Daglegt líf | 431 orð | 4 myndir

Ljósakrónur, leikföng og grænmeti til sölu

Það verður líf og fjör í Laugardalnum á morgun þar sem íbúar í aðliggjandi hverfum ætla í fyrsta sinn að halda útimarkað. Marta Sævarsdóttir er í undirbúningshópnum. Meira
13. ágúst 2004 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Sól og hvíldarstund á Íslandi?

RJÓMABLÍÐA undanfarinna daga hefur sett svip á mannlífið. Allir sem nokkur tök hafa átt á fríi og útiveru hafa nýtt dagana vel og jafnvel dæmi um að fyrirtæki hafi gefið starfsfólki sínu frí. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2004 | Dagbók | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Huldís Ásgeirsdóttir er fimmtug mánudaginn 16. ágúst. Af því tilefni býður hún og eiginmaður hennar, Geir Þórðarson, ættingjum og vinum að fagna þessum tímamótum með sér á heimili þeirra að Fagrahjalla 40 laugardaginn 14. ágúst frá kl.... Meira
13. ágúst 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 13. ágúst, er sextugur Sigurjón Bergsson rafeindavirki, Stekkholti 5, Selfossi. Mannsi og Palla verða að heiman í... Meira
13. ágúst 2004 | Dagbók | 16 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag er sextug Þóra Björk Benediktsdóttir ljóðskáld. Hún dvelur í sumarbústað... Meira
13. ágúst 2004 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, 13. ágúst, verður áttræð Guðríður Lilja Guðmundsdóttir . Þann dag tekur hún á móti gestum frá kl. 20 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13,... Meira
13. ágúst 2004 | Fastir þættir | 919 orð | 3 myndir

Áfangaveiðar í Ungverjalandi

7.-19. ágúst 2004 Meira
13. ágúst 2004 | Fastir þættir | 185 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Paramót sem gefur silfurstig Laugardaginn 14. ágúst næstkomandi ætlar sumarbridge að halda paramót þar sem spilað verður um silfurstig. Meira
13. ágúst 2004 | Dagbók | 447 orð | 1 mynd

Næring fyrir veturinn

Lára Vilbergsdóttir fæddist árið 1963 á Egilsstöðum og ólst þar upp. Hún útskrifaðist frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 1983 en hélt eftir það til náms við Skals håndarbejdsskole og Semenarium í Skals á Jótlandi. Lára kennir textílhönnun í Menntaskólanum á Egilsstöðum auk þess að reka handverkshúsið Hús handanna á Egilsstöðum. Þar eru framleiddir hlutir úr hreindýraleðri, pappír og pappírskvoðu. Lára er framkvæmdastjóri Ormsteitis 2004. Hún er gift Valgeiri Skúlasyni og eiga þau tvær dætur. Meira
13. ágúst 2004 | Dagbók | 44 orð

Orð dagsins: Því að ekki er...

Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Rm. 14, 17.) Meira
13. ágúst 2004 | Viðhorf | 837 orð

Ólympíuandi á 21. öld

Það fóru reyndar fram "Ólympíuleikar" í vikunni og var verkafólk í aðalhlutverki á þeim. Meira
13. ágúst 2004 | Dagbók | 137 orð | 1 mynd

Skandinavíusveifla

Tónlist | Hér má sjá þá félaga Agnar Má Magnússon, Thommy Andersson og Benjamin Koppel bregða á leik en myndin er tekin fyrir utan heimili Agnars. Þar hafa þeir verið við æfingar fyrir komandi tónleikaröð sína, sem lýkur nú á laugardaginn. Meira
13. ágúst 2004 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Rh4 e6 7. Rxf5 exf5 8. e3 Bd6 9. Bxc4 De7 10. h3 Rbd7 11. Df3 g6 12. g4 fxg4 13. hxg4 O-O-O 14. a5 Bb4 15. Kf1 h5 16. gxh5 Rxh5 17. Hg1 Hh7 18. a6 Df6 19. Dg2 Rb6 20. axb7+ Kxb7 21. Ba6+ Kb8 22. Meira
13. ágúst 2004 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji las í Morgunblaðinu í síðustu viku að vel gengi hjá Jarðböðunum í Mývatnssveit og þar hefðu um 15.000 manns baðað sig frá því böðin voru opnuð fyrir rúmum mánuði. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2004 | Íþróttir | 224 orð

28. Ólympíuleikarnir verða settir í Aþenu

ÓLYMPÍULEIKARNIR í Aþenu í Grikklandi eru þeir 28. í röðinni en fyrstu nútíma Ólympíuleikarnir fóru fram í Aþenu í apríl 1896. Íslendingar tóku fyrst þátt í Ólympíuleikunum í London 1908. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 684 orð | 1 mynd

Á mér draum að vinna til verðlauna á stórmóti

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson er mættur á enn eitt stórmótið. Hann tekur nú þátt í sínum þriðju Ólympíuleikum og Ólympíumótið er 13. stórkeppnin sem Guðmundur tekur þátt í fyrir Íslands hönd. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Dæma í fyrstu umferð

ÍSLENSKA handknattleiksdómaraparið á Ólympíuleikunum, Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson, mun dæma sinn fyrsta leik á Ólympíuleikum, en þar hafa þeir aldrei dæmt áður, á morgun en þá hefst handknattleikskeppni leikanna. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Engir Svíar - bara Bengt

ÓLÍKT öllum stórkeppnum í handknattleik undanfarin ár verða Svíar ekki með í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 800 orð | 2 myndir

Er tilbúinn að ýta úr vör í Aþenu

HAFSTEINN Ægir Geirsson, 24 ára Reykvíkingur, tekur þátt í siglingakeppni Ólympíuleikanna í Aþenu, nánar tiltekið keppir hann á Laserbát. Þetta er í annað sinn sem Hafsteinn tekur þátt í Ólympíuleikum en hann var með í Sydney fyrir fjórum árum, þá sem viðbótarkeppandi frá smáþjóð. Að þessu sinni vann hann sér hins vegar þátttökurétt með frammistöðu sinni á mótum og slapp inn þegar ákveðið var að fjölga keppendum í Laserflokki fyrr í sumar. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 727 orð | 1 mynd

FH-ingar fóru illa með tækifærin

ÞAÐ voru þung spor FH-inga af Laugardalsvelli í gærkvöld eftir leik liðsins gegn Dunfermline í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 55 orð

Fjórtán leikmenn verða á leikskýrslu í Aþenu

HEIMILT verður að vera með 14 leikmenn á skýrslu í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem þýðir að einn leikmaður þarf að sitja í áhorfendastúkunni í hverjum leik. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

* FYRSTA heimsmetið á Ólympíuleikunum í...

* FYRSTA heimsmetið á Ólympíuleikunum í Aþenu féll í gær þótt leikarnir verði ekki settir formlega fyrr en í kvöld. Það var suður-kóreska konan Park Sung-hyun sem setti metið þegar hún fékk 682 stig í undankeppni kvenna fyrir bogfimikeppni leikanna. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 488 orð | 4 myndir

Geri mitt besta og vonandi skilar það sér í úrslitin

RÚNAR Alexandersson fimleikamaður úr Gerplu sýnir listir sínar í fimleikahöllinni glæsilegu í Aþenu á laugardaginn en þá hefst forkeppni í fjölþraut og á einstökum áhöldum. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 127 orð

Getur komist í tíu efstu í einstökum umferðum

"VIÐ gerum ekki neinar kröfur til Hafsteins aðrar en þær að hann geri sitt besta. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 66 orð

Grænt ljós á O'Callaghan

JAMES O'Callaghan frá Írlandi, þjálfari siglingamannsins Hafsteins Geirs Ægissonar, fékk í gær leyft til að fara inn á svæði siglingamanna á Ólympíusvæðinu og verður hann Hafsteini Geir til halds og traust út keppnina á ÓL. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 303 orð

Hátíð í Laugardal

"VIÐ ætlum að hafa heljarmikla fjölskylduhátíð í Laugardalnum, hátíð sem enginn má missa af," segir Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, um miðvikudaginn 18. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

* HEIMIR Karlsson, þjálfari 1.

* HEIMIR Karlsson, þjálfari 1. deildarliðs ÍR, og stjórn meistaraflokksráðs ÍR hafa gert starfslokasamning. Heimir er hættur að þjálfa ÍR-liðið og við starfi hans tekur Magnús Þ. Jónsson, sem var aðstoðarmaður hans, og Magnús Einarsson, þjálfari 2. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 270 orð

Heimsmeistarinn Edwards dæmd í 2 ára bann

BANDARÍSKA hlaupakonan Torri Edwards, heimsmeistari í 100 metra hlaupi, var í fyrrakvöld sett í tveggja ára keppnisbann fyrir lyfjanotkun og fær ekki að taka þátt í Ólympíuleikunum. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 252 orð

Heppnin var með okkur

CRAIG Brewster, annar markaskorari Dunfermline, sagði við Morgunblaðið að heppnin hefði verið á bandi Dunfermline gegn FH og að Skotarnir þyrftu að leika miklu betur í síðari leiknum ef þeir ætluðu sér að komast áfram í næstu umferð. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Hitinn hefur verið hærri á Ólympíuleikum

VEÐRIÐ í Aþenu veldur mörgum áhyggjum en meðalhitinn í ágústmánuði er 32 gráður. Sé miðað við veðrið sem var í Atlanta árið 1996 og Barcelona 1992 er ástandið í Grikklandi þó ekki eins slæmt og það lítur út fyrir að vera. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 36 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Víkin: Víkingur Keflavík 19.15 1. deild karla: Kópavogur: HK - Njarðvík 19 Fjölnisvöllur: Fjölnir- Þróttur R. 19 Stjörnuvöllur: Stjarnan - Breiðablik 19 2. deild karla: ÍR-völlur: ÍR - Afturelding 19 3. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 147 orð

Íslendingar leika sex eða átta leiki

TÓLF lið taka þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleika og eru þau í tveimur riðlum. Í A-riðli leika: Ísland, Króatía, Rússland, Spánn, Slóvenía og Kórea. Í B-riðli leika: Ungverjaland, Egyptaland, Grikkland, Þýskaland, Frakkland og Brasilía. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA drengjalandsliðið í körfuknattleik, skipað...

* ÍSLENSKA drengjalandsliðið í körfuknattleik, skipað 16 ára og yngri, sigraði Makedóníu í framlengdum leik á EM í Englandi í gær. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 120 orð

Kolbrún Ýr og Jakob Jóhann byrja

KOLBRÚN Ýr Kristjánsdóttir verður fyrsti Íslendingurinn sem tekur þátt í keppni á Ólympíuleikunum í Aþenu - er hún keppir í 100 m flugsundi í fyrramálið kl. 7.31 að íslenskum tíma. Síðan keppir Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi kl. 9.15. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 164 orð

Marel og Kári úr landsliðshópnum

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, völdu í gær þá tuttugu leikmenn sem taka munu þátt í vináttuleiknum gegn Ítalíu á miðvikudaginn kemur á Laugardalsvellinum. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 84 orð

Óvænt úrslit í Aþenu

ÓVÆNT úrslit urðu í knattspyrnukeppninni á Ólympíuleikunum í gær. Sænska kvennalandsliðið varð til dæmis að játa sig sigrað, 1:0, gegn Japan sem skoraði markið á 25. mínútu. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Rúnar Alexandersson á æfingu í Aþenu

ÞEGAR Ólympíuleikarnir 2004 verða settir í Aþenu í kvöld eru Grikkir í tvöföldu hlutverki. Sem upphafsþjóð Ólympíuleika gengur þeirra keppnislið ávallt fyrst inn á leikvanginn, en jafnframt er hefðin sú að gestgjafarnir ganga inn síðastir. Grikkir verða því bæði fyrstir og síðastir að þessu sinni, ganga inn fyrstir og síðan þegar fulltrúar hinna 200 þjóðanna sem taka þátt í leikunum hafa marserað inn á leikvanginn kemur seinni hluti gríska keppnisliðsins. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 123 orð

Samuel Eto´o frá Real Madrid til Barcelona

BARCELONA hefur keypt Samuel Eto´o frá Real Madrid og Real Mallorca en hvort lið átti helmingshlut í leikmanninum. Eto´o sem spilað hefur fyrir Mallorca var kosinn knattspyrnumaður Afríku í fyrra en hann er 23 ára framherji frá Kamerún. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 112 orð

Sex tímar fóru í æfingaleik

ÞAÐ fóru hvorki meira né minna en sex tímar í æfingaleik íslenska handknattleikslandsliðsins gegn Frökkum í gær og þótti leikmönnum og aðstandendum liðsins nóg um. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 93 orð

Sprengjuleit hjá sundfólkinu

ÍSLENSKI sundhópurinn lenti í seinkun á leið sinni á æfingu í gærmorgun. Langferðabifreiðin sem Íslendingarnir voru í var skyndilega stöðvuð af lögreglu á miðri leið og var bifreiðin rýmd farþegum og farangri þeirra vegna sprengjuleitar. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 237 orð

Sterkar sveitir mæta til leiks í sveitakeppni GSÍ

SJALDAN eða aldrei hafa eins margar sterkar sveitir mætt til leiks í sveitakeppni Golfsambands Íslands sem hefst í dag. Leikið er í fjórum deildum karla og tveimur kvenna. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 192 orð

Stórt tap gegn stórum sænskum konum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði stórt fyrir hávöxnu lið Svía á Norðurlandamóti kvenna í körfu, lokatölur 99:66. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 53 orð

Sýnt beint á Skipaskaga

AKURNESINGAR gátu í gærkvöldi fylgst með knattspyrnumönnum sínum etja kappi við sænska liðið Hammarby í UEFA-bikarnum, en leikið var í Svíþjóð. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* TOTTENHAM hefur skrifað undir samning...

* TOTTENHAM hefur skrifað undir samning við hinn 34 ára gamla varnarmann frá Marokkó , Nourredine Naybet . Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 139 orð

Tveggja marka tap gegn Frökkum

ÍSLENDINGAR töpuðu fyrir Frökkum, 25:23, í æfingaleik í Aþenu í gær. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum og var generalprufa beggja liða fyrir átökin í handknattleikskeppni Ólympíuleikana sem hefst á morgun. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 249 orð

Tveggja marka tap í Svíþjóð

SKAGAMENN töpuðu fyrir Hammarby, Pétri Hafliða Marteinssyni og félögum, 2:0 í fyrri leik liðanna í UEFA-bikarnum í gærkvöld en leikið var í Svíþjóð. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 249 orð

úrslit

KNATTSPYRNA FH - Dunfermline 2:2 Laugardalsvöllur, UEFA-bikarkeppnin, önnur umferð, fimmtudagur 12. sept. 2004. FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Sverrir Garðarsson, Tommy Nielsen,. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 220 orð | 2 myndir

* VARAFORSETI rússnesku ólympíunefndarinnar hefur staðfest,...

* VARAFORSETI rússnesku ólympíunefndarinnar hefur staðfest, að þrír ónafngreindir íþróttamenn í ólympíuliði Rússa hafi fallið á lyfjaprófi í Rússlandi og séu ekki komnir til Aþenu vegna þess. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 257 orð

Vinnur Lavrov sín fjórðu gullverðlaun?

ANDREI Lavrov, hinn 42 ára gamli markvörður og fyrirliði rússneska landsliðsins í handknattleik, stefnir að sínum fjórðu gullverðlaunum á Ólympíuleikunum. Lavrov er að taka þátt í sínum fimmtu Ólympíuleikum en þrisvar sinnum hefur hann hampað gulli með þremur þjóðum og engum handboltamanni hefur tekist það. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Zidane kveður landsliðið

ZINEDINE Zidane er hættur að leika með franska landsliðinu, 32 ára gamall. Zidane, sem leikur með Real Madrid á Spáni, leiddi Frakkland til sigurs á HM árið 1998 og á EM 2000. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 220 orð

Þetta var algjört klúður

HEIMIR Guðjónsson, fyrirliði FH, var gríðarlega svekktur þegar Morgunblaðið talaði við hann í leikslok en hann vildi ekki kenna óheppni um að FH-ingar hefðu misst niður tveggja marka forskot. Meira
13. ágúst 2004 | Íþróttir | 85 orð

Þorgerður og Kristján mætt til Aþenu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, og eiginmaður hennar, Kristján Arason, komu til Aþenu í gær. Þau munu dvelja í Aþenu í nokkra daga og fylgjast með íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum. Meira

Annað

13. ágúst 2004 | Aðsend grein á mbl.is | 1486 orð

Seltjarnarnes í nútíð og framtíð

Stefán Örn Stefánsson skrifar um skipulagsmál: "Ég hvet alla Seltirninga til kynna sér ítarlega fyrirliggjandi skipulagstillögu bæjaryfirvalda og öll þau gögn sem Áhugahópur um betri byggð á Nesinu hefur lagt fram, en þau eru gott og vel rökstutt framlag til þessarar umræðu." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.