Greinar fimmtudaginn 11. ágúst 2005

Fréttir

11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

14 farast í þyrluslysi í Eystrasalti

Tallinn. AFP, AP. | Þyrla með tólf farþegum og tveggja manna áhöfn um borð fórst í gær í Eystrasalti, um fimm kílómetra úti fyrir strönd Eistlands. Þyrlan, sem var af gerðinni Sikorsky 76, var á leið í áætlunarflugi frá Tallinn til Helsinki. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Aflaheimildum skilað aftur til fólksins

STJÓRN Verkalýðsfélags Vestfirðinga skorar á þingmenn Norðvesturkjördæmis að sjá til þess að verkafólki á Bíldudal verði séð fyrir atvinnu við fiskvinnslu með því að fólkinu verði skilað aftur þeim aflaheimildum sem með ólögum hafi verið frá þeim... Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Af níðvísum

Í Góðum stundum skrifar Sigurður Jónsson frá Haukagili um níðvísur. Þormóður Pálsson kvað: Víst mun engu á þig logið um það flestum saman ber. Hvar sem gaztu smugu smogið smánin skreið á hæla þér. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

Allir hafi jafnan aðgang að lánsfé

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna áréttar þá stefnu sambandsins að allir eigi að hafa jafnan aðgang að lánsfé til íbúðakaupa óháð búsetu. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Áfengisneysla eykst áfram

ÁFENGISNEYSLA Íslendinga hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár og sé miðað við neyslu á hreinum vínanda vorum við í þriðja sæti á eftir Dönum og Finnum árið 2004. Þetta kemur fram í nýútkominni samantekt á norrænum rannsóknum á áfengi og eiturlyfjum. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 771 orð | 1 mynd

Bensínverð hækkar enn

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Opinber gjöld vega mest í bensínverðinu Þáttur opinberra gjalda vegur mest í bensínverði. Þrenns konar gjöld eru lögð á bensínlítrann. Í fyrsta lagi er um almennt fast vörugjald að ræða sem nemur 9,28 kr. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Bensínverð í sögulegu hámarki

BENSÍNVERÐ er nú í sögulegu hámarki en útsöluverð á 95 oktana bensíni með fullri þjónustu er nú um 118 kr. Almennt sjálfsafgreiðsluverð er á milli 111 og 112 kr. Öll olíufélögin hafa hækkað bensínverð hjá sér og vísa til hækkandi heimsmarkaðsverðs. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Brutu sér leið í gegnum rúðu

MILDI þykir að ekki fór verr þegar lítill pallbíll á vegum Slippstöðvarinnar á Akureyri fór út af veginum og á bólakaf ofan í Jökulsá í Fljótsdal skömmu eftir hádegi í gær. Fjórir voru í bílnum og komust þeir fljótlega úr honum og upp á land. Meira
11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 248 orð

Deilan um Íran magnast enn

Teheran. AP, AFP. | Bretar, Frakkar og Þjóðverjar lögðu í gærkvöld ályktun fyrir Alþjóðakjarnorkumálastofnunina (IAEA) þar sem ríkin biðja Írana að láta af umbreytingu úrans en átökin um kjarnorkuáætlun Írana hefur stigmagnast á síðustu dögum. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 333 orð

Dýralæknar gagnrýna vinnubrögð ráðherra

DÝRALÆKNAFÉLAG Íslands (DÍ) tekur undir og styður að fullu þau sjónarmið starfsmanna Embættis yfirdýralæknis sem fram koma í opnu bréfi til landbúnaðarráðherra fyrr í sumar og fjallað var um í Morgunblaðinu í lok júlí sl. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Eftirlit með bílastæðum hreyfihamlaðra

EFTIRLIT með notkun sérmerktra bílastæða fyrir hreyfihamlaða á opinberum bílastæðum og einkalóðum á Akureyri verður tekið upp 26. ágúst næstkomandi. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Ekki umsemjanlegur réttur

Í ljósi umræðu liðinna daga þykir jafnréttisráði rétt að benda á að lög um fæðingarorlof eru skýr og afdráttarlaus, þar sem rétturinn til orlofs er skilyrðislaus og ekki umsemjanlegur. Þetta kemur fram í ályktun frá ráðinu. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Elsta verslun Hans Petersen höfðar til ferðamanna

NÝLEGA var farið í gagngerar endurbætur á elstu verslun Hans Petersen í Bankastræti sem hefur verið á sama stað frá árinu 1907. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Enski boltinn á mbl.is

OPNAÐUR hefur verið vefur helgaður enska boltanum á mbl.is. Vefurinn er settur upp í samstarfi við fótboltastöðina Enska boltann. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð

Erlendum ferðamönnum hefur fjölgað í sumar

SAMKVÆMT talningu ferðamálaráðs voru erlendir gestir sem komu hingað til lands um 3,6% fleiri í júní og júlí í ár en sömu mánuði í fyrra. Í lok júlí höfðu komið hingað um 200. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Essostöð rís í Ólafsvík

Ólafsvík | Olíufélaginu hefur verið úthlutað lóð til að reisa þjónustustöð við Ólafsbraut 57 í Ólafsvík. Í Ólafsvík er nú fyrir þjónustustöð Olís sem stendur við Ólafsbraut 2. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fagnar umræðu um fæðingarorlof

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna fangar þeirri afdráttarlausu umræðu sem fram hefur farið undanfarið um fæðingarorlofsmál. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Flokkarnir undirbúa "útgönguleið"

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FULLTRÚAR í viðræðunefnd flokkanna þriggja sem standa að R-listanum eru ekki mjög bjartsýnir á að nefndin komist að samkomulagi á fundi sínum í dag sem gæti orðið grundvöllur frekari viðræðna um framtíð R-listans. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Flóamarkaður fyrir barnadeild Hringsins

Ólafsvík | Þessar ungu dugmiklu dömur, þær Þórhildur, Sigurbjörg Metta, Valgerður og Line, héldu á dögunum flóamarkað til styrktar barnadeild Hringsins við innganginn á verslunni Kassanum. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð

Forseti Tékklands í opinbera heimsókn

FORSETI Tékklands, Václav Klaus, og eiginkona hans, Livia Klausová, verða í opinberri heimsókn á Íslandi 22. og 23. ágúst nk. í boði forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Í fylgdarliði forsetans eru m.a. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1153 orð | 3 myndir

Fólk með mjólkuróþol þolir oft sauða- og geitamjólk

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is OSTAR úr íslenskri sauða- og geitamjólk hafa verið framleiddir í sumar í Mjólkursamlaginu í Búðardal og eru þeir menningartengd nýjung í íslenskri búvöruframleiðslu. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 648 orð | 5 myndir

Framkvæmdir við Hellisheiðarvirkjun að mestu á áætlun

Vinna við Hellisheiðarvirkjun gengur vel, borun í fullum gangi og stöðvarhús að rísa. Brjánn Jónasson og Árni Sæberg litu í heimsókn og skoðuðu aðstæður. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Framtíð íslenska landbúnaðarkerfisins

HEIMDALLUR efnir í kvöld kl. 20 til opins umræðufundar í Valhöll um íslenska landbúnaðarkerfið og framtíð þess. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Frumgreinanám fyrir Vestfirðinga á Bifröst

Vestfirðir | Nú í haust gefst Vestfirðingum tækifæri til að stunda nám við frumgreinadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst í samvinnu við Háskólasetur Vestfjarða. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Garðurinn er milljónafjárfesting

AUKINN aðgangur almennings að lánsfjármagni, sem hófst með því að bankarnir kynntu ný húsnæðislán til sögunnar fyrir rétt tæpu ári, hefur opinberað sig í ýmsum myndum. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir í Safnahúsinu

Nú stendur yfir í Safnahúsinu á Húsavík sýning á verkum Guðmundar Karls Ásbjörnssonar listmálara. Þar sýnir Guðmundur Karl fjörutíu og fjögur verk, unnin ýmist með olíu, akrýl, rauðkrít eða vatnslitum. Meira
11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Hallar á Sharon innan Likudflokksins

Jerúsalem. AFP. | Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sakaði í gær Benjamin Netanyahu um að bregðast flokki þeirra, Likudflokknum, á ögurstundu með því að segja af sér embætti fjármálaráðherra. Meira
11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Hættuleg reykjarmengun yfir Malasíu

Kuala Lumpur. AFP, AP. | Heilbrigðisyfirvöld í Malasíu hafa gefið út tilkynningu þess efnis að loftmengun á þremur svæðum í landinu, þar á meðal í kringum höfuðborgina Kuala Lumpur, sé komin yfir hættumörk. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ísak og Nathalie dönsuðu sig í fimmta sæti

ÍSAK Halldórsson og Nathalie Trandin náðu fimmta sæti í danskeppni sem haldin var í Austurríki nýverið, en keppnin er kennd við borgina þar sem hún fór fram, Styria-open. Ísak og Nathalie eru nýbyrjuð að dansa saman, en þau byrjuðu á því í vor. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 362 orð | 4 myndir

Íslendingar með hlutverk í mynd Eastwoods

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ÁTTA Íslendingar hafa verið valdir í textahlutverk fyrir Hollywood-myndina Flags of Our Fathers, en eins og flestir ættu að vita munu tökur á myndinni fara fram hérlendis á næstunni. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Íslenskt, norskt og hollenskt sjónarhorn

ÞAU Arna Valsdóttir á Akureyri, Norðmaðurinn Jack van Domburg, og Rob van Liemt frá Hollandi hafa nýlokið ferð á mótorhjólum um hálendi Íslands en þau Arna og Jack tóku myndatökuvélar með í förina og hyggjast búa til kvikmynd um upplifun sína. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Jafn réttur til fæðingarorlofs

STJÓRN Hvatar vilja leggja áherslu á jafnan rétt einstaklingsins til fæðingarorlofs. Kemur þetta fram ályktun frá félaginu. "Stjórnin hvetur konur jafnt sem karla í stjórnunarstöðum fyrirtækja til að nýta sér lögbundinn rétt sinn. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Jöklamýs vekja lukku | Hin nýja og endurbætta jöklasýning á Höfn hefur...

Jöklamýs vekja lukku | Hin nýja og endurbætta jöklasýning á Höfn hefur verið opin í tvo mánuði að því er segir á vefnum hornafjordur.is. Aðsókn að sýningunni í júní og júlí hefur verið frábær en aukning frá því á sama tíma í fyrra er um 50%. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð

Kaffisala á Hólavatni

KAFFISALA verður í sumarbúðum KFUM og KFUK á Hólavatni í Eyjafjarðarsveit á sunnudag, 14. ágúst, frá kl. 14.30 til 17. Fyrr í sumar, 20. júní sl., voru liðin 40 ár frá vígslu sumarbúðanna á Hólavatni en frá þeim tíma hafa allt að 6.000 börn dvalið þar. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Kraftmikið Súluhlaup í hámarki

HLAUP sem hófst í Súlu í fyrradag náði hámarki í gær en hlaupið kemur úr Grænalóni. Kristinn Einarsson hjá Vatnamælingum Orkustofnunar segir að vatnsborð lónsins hafi verið hátt og því hafi menn allt eins búist við hlaupi. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kristínu Ingólfsdóttur færð blóm

ÞAÐ er gamall siður Kvenréttindafélags Íslands að afhenda þeim konum blóm sem fyrstar taka við embættum sem einungis karlmenn hafa gegnt áður. Í gær tók Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, við blómvendinum frá Þorbjörgu I. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslan varar við merkjablysum

SPRENGJUDEILD Landhelgisgæslunnar hafa á undanförnum vikum borist tilkynningar um merkjablys, eða svokallaða markera, sem hafa verið að finnast víða á Snæfellsnesi og á Reykjanesi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Leggur fram tillögu um kaffihús

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is DAGUR B. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Leiðrétt

Kögun aðlagaði kerfið Ranglega var sagt í frétt á forsíðu Morgunblaðsins á þriðjudag að Kögun hf. hefði unnið Link 16-kerfið fyrir bandaríska herinn. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Lést í bifhjólaslysi

PILTURINN sem lést í bifhjólaslysi við Reykhóla aðfaranótt sunnudags hét Máni Magnússon, sextán ára að aldri, til heimilis í Lækjarhjalla 14 í... Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Létust í bílslysi við Hallormsstað

BRESK hjón, sem biðu bana í árekstri við flutningabíl með tengivagn á þjóðveginum við Hallormsstað í fyrradag, hétu Anthony James Taylor, fæddur árið 1954, og Julian Taylor, fædd árið 1954. Þau voru frá Glastonbury á Englandi. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Lítil bjartsýni er um samkomulag

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FULLTRÚAR í viðræðunefnd flokkanna þriggja sem standa að R-listanum eru ekki mjög bjartsýnir á að nefndin komist að samkomulagi á fundi sínum í dag sem gæti orðið grundvöllur frekari viðræðna um framtíð R-listans. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Ljósleiðarar lagðir

Seltjarnarnes | Verktaki á vegum Orkuveitu Reykjavíkur (OR) hefur nú hafist handa við að leggja ljósleiðara inn á fyrstu heimilin á Seltjarnarnesi, en OR hefur sem kunnugt er samið við Seltjarnarnesbæ, Reykjavík og Akranes um að leggja ljósleiðara í... Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 413 orð

Lögreglan kynnir Bretum íslensku leiðina

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn eftir iðnaðarmönnum

VÍÐA vantar fólk úr flestum starfsstéttum til starfa og mikil eftirspurn er eftir iðnaðarmönnum á flestum sviðum vegna umfangsmikilla verklegra framkvæmda í þjóðfélaginu. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun farþega kallar á aukna þjónustu

Keflavík | Farþegum um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um tæplega 11% í júlí miðað við sama tíma í fyrra, úr rétt tæpum 236 þúsund farþegum árið 2004 í rúma 261 þúsund farþega nú. Meira
11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 165 orð

Nýr háttur á bensínkaupunum

Mikil hækkun á bensínverði að undanförnu er farin að segja verulega til sín og vegna þess er olíufélagið Statoil, sem er næststærst á danska markaðnum, að hugleiða að bjóða almennum neytendum upp á sérstaka bensínkaupasamninga. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

OECD fer rangt með fjölda hjúkrunarfræðinga

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "ÞÓTT ég tæki alla félagsmenn, líka þá sem eru komnir á eftirlaun og jafnvel á tíræðisaldur, þá næ ég ekki þessari tölu, svo eitthvað er bogið þarna," segir Elsa B. Meira
11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 163 orð

Opið lengur, minna ofbeldi

RÍKISSTJÓRN Bretlands ver ákvörðun sína um að lengja afgreiðslutíma öldurhúsa á Englandi og í Wales að því er kom fram hjá breska útvarpinu, BBC, í gær. Hefur ákvörðunin verið harðlega gagnrýnd af dómurum landsins. Ný áfengislög taka gildi 24. Meira
11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Óttast hryðjuverk í City

London. AFP. | Hryðjuverkamenn eru búnir að grandskoða City, fjármálahverfið í London og miðstöð fjármálalífsins í Evrópu, og það er aðeins tímaspursmál hvenær þeir láta til skarar skríða. Meira
11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Óttast skort á dísilolíu

ÓTTAST er, að farið verði að gæta skorts á dísilolíu í Evrópu innan 10 ára vegna lítillar fjárfestingar í olíuhreinsunarstöðvum um allan heim. Kemur þetta fram í áliti frá orkuráðgjafarfyrirtækinu Wood Mackenzie. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

"Biðröð hvert einasta kvöld við völlinn"

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

"Framlög skerðast með nýjum samningi"

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að í nýjum búnaðarlagasamningi milli ríkisins og Bændasamtakanna felist nokkur skerðing á framlögum. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir

"Slítandi að þurfa að bíða í óvissu í mörg ár"

Eftir Ásgrím Inga Arngrímsson asgrimur@ismennt.is Skriðdalur | Sigurður Arnarson hefur verið bóndi á Eyrarteigi í Skriðdal í rúman áratug. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sauðfé sækir virkjunarmenn heim

GAMLI og nýi tíminn mætast við virkjunarsvæðið á Hellisheiði, en þar átti Páll Auðar Þorláksson, bóndi á Sandhóli, leið um í gær með kindahóp á leið í afrétt. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skorar á þingmenn að afnema misrétti

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, ítrekar þá afstöðu sína sem fram kom í ályktun félagsins í september á síðasta ári, að tryggja beri samkynhneigðum sama rétt til fjölskylduþátttöku og gagnkynhneigðum. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Skólakortið er nýjung hjá Strætó

FARÞEGUM Strætó býðst nýjung, Skólakortið, frá og með 15. ágúst nk. Skólakortið tekur mið af skólaárinu en er í boði fyrir alla. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Snjóframleiðsla

Fyrsta skóflustunga að fyrsta snjóframleiðslukerfi á Íslandi í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður tekin í dag, fimmtudag. Í framhaldinu verður hafist handa við lagningu veitukerfis um skíðasvæðið sem verður um 2. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Stjórnarfólki ber ekki saman um trúnaðarbrest

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "ÚLFHILDUR gerði, eins og hún hefur sjálf upplýst, ekki annað en ítreka það sem var afstaða stjórnarinnar í heild, að virða lögin um fæðingarorlof. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Stjórn SUF fagnar sölu Símans

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna fagnar því hversu vel tókst til við fyrstu einkavæðinguna sem fram fór undir forystu Framsóknarflokksins. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Svara neyðarkalli um hjálp

KARL Sæberg Júlísson öryggisfulltrúi fer á vegum Rauða kross Íslands til Níger í Afríku næstkomandi sunnudag. Með þessu er RKÍ að bregðast við kalli Alþjóða Rauða krossins um aukið hjálparstarf vegna hungursneyðar sem þar ríkir. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | 2 myndir

Sviðin jörð í Sandvík

MENN með eldvörpur kveiktu elda í Sandvík á Reykjanesi í gær er æfingatökur fóru fram á myndinni Flags of Our Fathers sem Clint Eastwood er hingað kominn til að leikstýra. Leikmynd sem samanstendur m.a. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Tillaga að matsáætlun komin

Á MÁNUDAG 8. ágúst 2005 barst Skipulagsstofnun tillaga Fossvéla ehf. að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum efnistöku úr Ingólfsfjalli í landi Kjarrs, Ölfusi. Allir geta kynnt sé tillöguna og lagt fram athugasemdir. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Tónleikar | Kammersveitin Ísafold heldur tónleika í Safnaðarheimili...

Tónleikar | Kammersveitin Ísafold heldur tónleika í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudagskvöldið 11. ágúst kl. 20. Kammersveitin var stofnuð árið 2003 og er skipuð ungu tónlistarfólki sem flest er við nám í útlöndum eða hefur nýlega lokið námi. Meira
11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 103 orð

Tryggðir fyrir hraðasektum?

Sænskum ökumönnum býðst nú að skrá sig hjá tryggingafélaginu Bisso og greiða rúmar 7.000 ísl. kr. í árgjald. Þar með eru þeir tryggðir fyrir þremur hraðasektum, svo framarlega að þeir aki ekki hraðar en 30 km yfir hámarkshraða. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 373 orð

Úr bæjarlífinu

Ljósmyndaganga | Ljósmyndasafn Reykjavíkur boðar til ljósmyndagöngu um miðborg Reykjavíkur í kvöld kl. 20. Miðborgin verður skoðuð út frá ljósmyndum Magnúsar Ólafssonar. Myndirnar eru frá tímabilinu 1900 til 1930. Meira
11. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 412 orð

Varað við lengri afgreiðslutíma veitingastaða

London. AP, AFP. | Áætlanir um að lengja afgreiðslutíma kráa og veitingahúsa í nóvember næstkomandi eru ekkert annað en "brjálæði" með tilliti til drykkjuskaparins í Bretlandi og meðfylgjandi skrílsláta. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Viðræður við Norðurorku | Bæjarráð Ólafsfjarðar mælir með því við...

Viðræður við Norðurorku | Bæjarráð Ólafsfjarðar mælir með því við bæjarstjórn að gengið verði til samningaviðræðna við Norðurorku hf. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vinir í Völsungi

Húsavík | "Ég er búinn að vera boltadrengur á öllum heimaleikjum Völsungs í sumar nema einum, því þá var ég ekki í bænum" sagði Sindri Ingólfsson við fréttaritara á leik Völsungs og HK á dögunum. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Þráðlaust breiðband | Í gær undirrituðu eMax ehf. og Fljótsdalshérað...

Þráðlaust breiðband | Í gær undirrituðu eMax ehf. og Fljótsdalshérað samstarfssamning um uppbyggingu þráðlauss breiðbandskerfis í sveitarfélaginu. Frá þessu segir á vefnum egilsstadir.is. Meira
11. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ölvunarakstur meiri en í grannlöndum

ÖLVUNARAKSTUR virðist hafa minnkað talsvert hér á landi á milli áranna 2000 og 2003 en hins vegar eru fleiri teknir fyrir ölvunarakstur hér á landi en á nokkru hinna Norðurlandanna. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2005 | Staksteinar | 286 orð | 1 mynd

Afnám misréttis

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, ítrekaði í gær þá afstöðu, sem fram kom í ályktun félagsins í september síðastliðnum, "að tryggja beri samkynhneigðum sama rétt til fjölskylduþátttöku og gagnkynhneigðum", eins og segir í... Meira
11. ágúst 2005 | Leiðarar | 535 orð

Glundroði - aftur

Vandræðagangurinn og uppnámið í viðræðum flokkanna, sem standa að Reykjavíkurlistanum, um endurnýjað framboð hans sýnir mætavel að hjá þeim eru hugmyndir og framtíðarsýn fyrir hönd Reykjavíkurborgar ekki efst á blaði. Meira
11. ágúst 2005 | Leiðarar | 447 orð

Hungur, ófrelsi og aðstoð

Hundruð þúsunda manna í Níger líða nú alvarlegan matarskort vegna uppskerubrests af völdum þurrka og engisprettuplágu. Mörg Afríkuríki standa frammi fyrir svipuðum vandamálum. Meira

Menning

11. ágúst 2005 | Bókmenntir | 171 orð | 3 myndir

Auster, Proulx og Atwood á Bókmenntahátíð

Rithöfundarnir Paul Auster, Annie Proulx og Margaret Atwood verða gestir á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september. Paul Auster fæddist í New Jersey 1947. Meira
11. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 120 orð | 1 mynd

Bláregnsslóð

Í Aðþrengdum eiginkonum í kvöld er heldur þungt yfir fólkinu á Bláregnsslóð því að fortíðin er að gera fólki lífið leitt. Nýir nágrannar angra Edie Britt, ráðgátan um lát Mary Alice leysist en önnur skýtur upp kollinum í staðinn. Meira
11. ágúst 2005 | Myndlist | 218 orð | 1 mynd

Búdda-líkneskin í Afganistan endurgerð?

STJÓRNVÖLD í Afganistan bíða nú samþykktar UNESCO fyrir endurgerð 1600 ára gamalla búdda-líkneskja þar í landi sem talíbanar eyðilögðu árið 2001. Ef samþykki fæst mun japanski listamaðurinn Hiro Yamagata taka að sér verkefnið. Meira
11. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 379 orð | 1 mynd

Dómsdagur selur

Á mánudaginn var sýnd heimildamynd í Ríkissjónvarpinu sem kallaðist Rökkvun (e. Global Dimming). Myndin var framleidd af BBC en sú stöð hefur yfirleitt haft á sér frekar traust orðspor þegar kemur að framleiðslu heimildamynda ýmiss konar. Meira
11. ágúst 2005 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Forsala hafin á hausttónleika

FORSALA er hafin á árlega hausttónleika Harðar Torfasonar sem fram fara í Borgarleikhúsinu 16. september næstkomandi. Haldnir verða tvennir tónleikar til að anna mikilli eftirspurn; þeir fyrri kl. 19.30 og þeir síðari kl. 22. Verður þetta í 29. Meira
11. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 342 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Fyrsta smáskífulag hljómsveitarinnar Sigur Rósar af nýrri plötu, Takk , kemur út 15. ágúst. Lagið heitir "Glósóli" og verður einungis hægt að hlaða því niður gegn gjaldi af nýrri vefsíðu hljómsveitarinnar, www.sigur-ros. Meira
11. ágúst 2005 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Rokkararnir í Rolling Stones munu hita upp fyrir fyrsta leikinn í bandaríska fótboltanum. Meira
11. ágúst 2005 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Hraðasta upptaka á plötu

Hljómsveitirnar Gorillaz, Razorlight og Radiohead eru á meðal þeirra sem hyggjast slá metið um hröðustu hljóðritun á breiðskífu. Breiðskífan verður síðan tilbúin til niðurhals til styrktar málefninu Stríðsbarni (e. War Child). Meira
11. ágúst 2005 | Bókmenntir | 939 orð | 2 myndir

Íslenskar drottningar hafsins

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl. Meira
11. ágúst 2005 | Tónlist | 75 orð | 2 myndir

Létt klassík í Ketilhúsi

Í KETILHÚSINU verða á morgun, 12. ágúst, tónleikar á vegum Listasumars á Akureyri. Meira
11. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 353 orð | 1 mynd

Lúxusferð með Stuðmönnum til Feneyja

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is YFIR hundrað sæti hafa verið seld í Feneyjaferð með Stuðmönnum 2.-4. september nk. Meira
11. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 21 orð | 1 mynd

...Lærlingi Trumps

Hópur fólks keppir um draumastarfið hjá milljarðamæringnum Donald Trump sem sjálfur hefur úrslitavaldið. Þeir sem ekki standa sig eru reknir... Meira
11. ágúst 2005 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Mál og menning gefur út bókina Hús úr húsi eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Í tilkynningu segir að hér sé á ferð skáldsaga um uppreisn gegn hversdagsleikanum og hina endalausu leit að ást og lífshamingju. Meira
11. ágúst 2005 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Pæng á Pravda

PÆNG ER hljómsveit sprottin upp úr tríói sem stofnað var í Amsterdam, en þar voru meðlimir þess í tónlistarnámi undanfarin ár. Meira
11. ágúst 2005 | Tónlist | 1091 orð | 1 mynd

Rokkarar sem dansa

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is FÓLK spyr ábyggilega ekki hver Jeff Who? sé eftir 2. september næstkomandi en sveitin hefur fengið þann heiður að hita upp fyrir Franz Ferdinand í Kaplakrika. Meira
11. ágúst 2005 | Tónlist | 303 orð | 1 mynd

Tileinkaðir Prince

BANDARÍSKI leikarinn og söngvarinn Seth Sharp, sem leikstýrði og lék í söngleiknum Ain't Misbehavin' í Loftkastalanum um árið, ætlar að fara yfir allan feril Prince frá upphafi til dagsins í dag, ásamt tveimur bakraddasöngvurum, dansara og fimm manna... Meira
11. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 376 orð | 2 myndir

Verður þú næsta söngstjarna Íslands?

Að undanförnu hefur staðið yfir skráning í þriðju þáttaröð Idol stjörnuleitar sem sýnd verður á Stöð 2 í vetur. Það fer hver að verða síðastur að skrá sig til þátttöku en á miðnætti hinn 15. ágúst næstkomandi verður lokað fyrir skráningu. Meira

Umræðan

11. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 481 orð

Athugasemd við lesendabréfinu "Ökuníðingar!" í Velvakanda

Frá Guðmundi Jónssyni: "Í VELVAKANDA 8. ágúst skrifar Eggert Eyjólfsson lesendabréf undir heitinu "Ökuníðingar!". Vagnstjórar aka algjörlega á eigin ábyrgð og fara eftir umferðarlögum og reyna að sýna eins mikla tillitssemi og hægt er." Meira
11. ágúst 2005 | Velvakandi | 549 orð

Á heima í Drulluvík ÞAÐ er ekki gott útlit hjá kóngulónni sem spann...

Á heima í Drulluvík ÞAÐ er ekki gott útlit hjá kóngulónni sem spann stóran og allegan vef úti fyrir eldhúsglugganum mínum snemma í sumar. Núna þegar ég er að skrifa þessar línur, 21. Meira
11. ágúst 2005 | Aðsent efni | 502 orð | 2 myndir

Áhrif sóknar á nýliðun þorskstofnsins

Einar Júlíusson fjallar um íslenska þorskstofninn: "Íslenski þorskstofninn er tæpast eins ofveiddur og sá færeyski nú og líklega ekki eins fæðutakmarkaður." Meira
11. ágúst 2005 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Eftirlitssamfélagið

Steindór J. Erlingsson fjallar um upplýsingasamfélagið: "Þetta eru allt birtingarmyndir eftirlitssamfélagsins, sem nú síðast birtist okkur í lögum þar sem gert er ráð fyrir að lögreglan geti rannsakað stafrænar slóðir okkar án dómsúrskurðar." Meira
11. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 162 orð

Enski boltinn

Frá Birgi J. Þormóðssyni: "ÉG HEF undanfarið reynt að komast í samband við starfsmenn Símans sem sjá um áskriftarþjónustu sjónvarpsstöðvarinnar "Enski boltinn", en án árangurs." Meira
11. ágúst 2005 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Hinsegin hugsun - hinsegin dómar

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson fjallar um samkynhneigð: "...litaflóra mannlífsins og trúar er orðin fjölbreytt og við verðum að horfast í augu við það og hlusta." Meira
11. ágúst 2005 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Íbúakosning um stækkun Alcan í Straumsvík

Sigurður Pétur Sigmundsson fjallar um stækkun álvers í Straumsvík: "Íbúakosning um stækkun álversins í Straumsvík er að mínu mati sjálfsögð og eðlileg krafa af hálfu Hafnfirðinga." Meira
11. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 679 orð | 1 mynd

KEA (Karlremburnar Eru á Akureyri)

Frá Sólrúnu Hörpu Þrastardóttur: "ÉG ER kona og þrátt fyrir að vera kona ætla ég mér að ná langt í framtíðinni." Meira
11. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 162 orð

"Soli Deo Gloria"

Frá Þorkeli Helgasyni: "ÞETTA voru einkennisorð Jóhanns Sebastíans Bachs, höfuðtónskálds Sumartónleika í Skálholtskirkju. Tónlistin er flutt Guði til dýrðar, en ekki flytjendum til lofs. Af þeim sökum er það hefð að klappa ekki í kirkjunni; en líka af listrænum ástæðum." Meira
11. ágúst 2005 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

R-listinn siglir í strand

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fjallar um borgarstjórnarmál: "...þessir þrír flokkar geta hreinlega ekki komið málum borgarinnar í höfn." Meira
11. ágúst 2005 | Aðsent efni | 1336 orð | 1 mynd

Sala Landssíma Íslands hf.

KAUPSAMNINGUR um sölu á 98,8% eignarhlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. (Símanum) hefur nú verið undirritaður. Að lokinni athugun Samkeppniseftirlitsins fer afhending eignarhlutarins fram og greiðsla alls kaupverðsins. Meira
11. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 387 orð | 1 mynd

Sclerology - að lesa hvítu augans

Frá Lilju Oddsdóttur: "ÞETTA er gamall vísdómur. Shamanar þekktu augnlestur og skottulæknirinn, grasalæknirinn og höfðinginn litu í augun." Meira
11. ágúst 2005 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Sjóleiðin til Evrópu

Guðjón Jónsson fjallar um ferjusiglingar milli Íslands og Evrópu: "Það hlýtur að vera forgangsverkefni stjórnvalda að tryggja að ferju- og farþegasiglingar verði hafnar á ný frá Reykjavík til Evrópu." Meira
11. ágúst 2005 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Valgerður ver sín vígi

Jónína Benediktsdóttir fjallar um bankaviðskipti: "Almenningur kaupir vörur af bönkunum og fyrirtækjum þeirra allt upp í 40% dýrari en hjá nágrannaþjóðunum." Meira
11. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Ömurlegt strætisvagnakerfi

Frá Sigríði Jónsdóttur: "ÁÐUR en strætisvagnakerfinu var breytt tók ég Tólfuna, sem keyrði niður í Mjódd á 5-6 mínútum. Eftir breytinguna tekur það 20 mínútur að komast niður í Mjódd með Tólfunni. Fyrir breytinguna beið svo 111 eftir Tólfunni og keyrði beina leið niður í Miðbæ." Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2005 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR

Guðbjörg Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1952. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut að morgni 30. júlí síðastliðins og var jarðsungin frá Neskirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2005 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

GUÐJÓN SÆVAR JÓHANNESSON

Guðjón Sævar Jóhannesson fæddist á Kýrunnarstöðum í Hvammssveit 17. maí 1936. Hann lést á heimili sínu 1. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 8. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2005 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

GUÐMUNDÍNA SIGUREY SIGURÐARDÓTTIR

Guðmundína Sigurey Sigurðardóttir fæddist á Eyjum í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 1. janúar 1929. Hún andaðist á Landspítalanum 19. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2005 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

PAULA VERMEYDEN

Paula Vermeyden prófessor fæddist í Rotterdam í Hollandi 6. nóvember 1933. Hún andaðist í Amsterdam sunnudaginn 1. ágúst síðastliðinn. Paula hóf nám í íslensku í Háskóla Íslands 1955. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 290 orð | 1 mynd

Enginn áhugi í Vestmannaeyjum

"VIÐ keyptum Gullborgina á uppboði á sínum tíma og hún hefur nú legið í Reykjavíkurhöfn í eitt og hálft ár. Upphaflega var ætlunin að fara með hana á sjóstöng og kannski verður það raunin. Meira
11. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 299 orð | 2 myndir

Verulega dregið úr veiði á grásleppu á þessu ári

Grásleppukarlar hafa lokið vertíðinni í ár. Veiði og afrakstur af vertíðinni var nokkru lakari en í fyrra. Alls skilaði vertíðin nú 7.654 tunnum á móti 11.862 tunnum í fyrra. Meira

Daglegt líf

11. ágúst 2005 | Neytendur | 229 orð

Flestar kvartanir vegna fatnaðar

Flestar kvartanir sem bárust til Neytendasamtakanna árið 2004 voru vegna fatnaðar- og skartgripa. Þetta kemur fram í ársskýrslu Leiðbeininga- og kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna fyrir árið 2004. Meira
11. ágúst 2005 | Daglegt líf | 878 orð | 2 myndir

Í fantagóðu formi á áttræðisaldri

Sigurður Haraldsson er 76 ára íþróttagarpur. Hann keppti á Norðurlandamóti öldunga í frjálsum íþróttum í júní og var nýlega gerður að heiðursfélaga í Ungmennafélaginu Leikni á Fáskrúðsfirði. Meira
11. ágúst 2005 | Neytendur | 57 orð | 1 mynd

NÝTT

Ferskt klettasalat á pítsu Pizza Hut-veitingastaðirnir bjóða núna upp á ferskt klettasalat (ruccola) á pítsur að eigin vali. Það er stefna Pizza Hut að vera ávallt í farabroddi með nýjungar og að bjóða fyrsta flokks gæði í sínum mat. Meira
11. ágúst 2005 | Daglegt líf | 652 orð | 2 myndir

Skyndiákvarðanir í matarinnkaupum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "Ég er skyndiverslari," segir Guðmundur Steingrímsson stjórnandi Kvöldþáttarins á Sirkus, pistlahöfundur á Fréttablaðinu og hljómsveitameðlimur í Ske. Meira
11. ágúst 2005 | Neytendur | 587 orð | 1 mynd

Varasamt þegar kortnúmer kemur fram á afriti

Lesandi Morgunblaðsins hafði samband í kjölfarið á því að hann borgaði með greiðslukorti í stórri matvöruverslun í höfuðborginni og sagði númer kortsins koma fram í heild sinni á afritinu. Meira
11. ágúst 2005 | Neytendur | 729 orð | 1 mynd

Ýsuflök og berjaveisla

Krónan Gildir 9. ágúst - 17. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Móa kjúklingalæri/leggir, magnkaup 419 599 419 kr. kg Wagner S. Oven Pizza, 4 teg. 299 439 854 kr. kg Rinaldi spagettísósa, 4 teg. 199 199 267 kr. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2005 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 11. ágúst, er Pétur Björnsson fimmtugur. Hann og...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 11. ágúst, er Pétur Björnsson fimmtugur. Hann og eiginkona hans, Margrét Þorvaldsdóttir, sem varð fimmtug 22. júlí sl., eru erlendis en bjóða vinum, ættingjum og samstarfsfólki til veislu á Hótel Borg kl. 19-22 laugardaginn 27. Meira
11. ágúst 2005 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 11. ágúst, er sextugur Páll Pálmason . Hann mun...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 11. ágúst, er sextugur Páll Pálmason . Hann mun taka á móti gestum í sumarbústað SFR nr. 3 í Vaðnesi, laugardaginn 13. ágúst frá kl.... Meira
11. ágúst 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Í dag, 11. ágúst, er níræður Baldur Bjarnason...

90 ÁRA afmæli. Í dag, 11. ágúst, er níræður Baldur Bjarnason, Þórólfsgötu 19, Borgarnesi . Hann er að heiman í faðmi... Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Amerískir tónar

Tónleikar | Elísa Vilbergsdóttir hefur fengið til liðs við sig Hrólf Sæmundsson barítónsöngvara og Steinunni Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara. Öll hafa þau stundað framhaldsnám í Bandaríkjunum en þar hefur Elísa m.a. Meira
11. ágúst 2005 | Fastir þættir | 233 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hófleg áhætta. Meira
11. ágúst 2005 | Fastir þættir | 202 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Stangarhyl 4 mánud. 8.8. Spilað var á tíu borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Ingibj. Stefánsd. - Margrét Margeirsd. 245 Oddur Halldórsson - Sigurður Pálsson 239 Sæmundur Björnss. Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 29 orð

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun...

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 26.) Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Fjölbreytni á Grand rokki

Á Grand rokki verður í kvöld fjölbreytt tónlistardagskrá. Spannar dagskráin allt frá "beikontónlist" til gítarrokks og kúreka-pönks. Þær hljómsveitir sem troða upp eru Bacon, Fimmta herdeildin, Dýrðin, Tilbura og Mr. Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Friðrik við orgelið

FRIÐRIK Vignir Stefánsson orgelleikari heldur hádegistónleika í Hallgrímskirkju í dag. Á efnisskrá eru m.a. Tokkata í d-moll eftir Johann Sebastian Bach, Konsert í G-dúr eftir Antonio Vivaldi og þrír sálmaforleikir op. 135a eftir Max Reger. Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Kristján Guðmundsson í Helsinki

SÝNING á verkum Kristjáns Guðmundssonar verður opnuð í dag í Anhava-galleríinu í Helsinki. Sýningin ber yfirskriftina "gray and red with yellow" sem á íslensku gæti útlagst "grátt og rautt með gulu". Meira
11. ágúst 2005 | Viðhorf | 920 orð | 1 mynd

Launamunur

Var ekki bara eitthvað að hjá konunni? sagði vinkona mín þegar við gengum um Nesið og ræddum um gömlu konuna sem ég hitti á götumarkaðnum um síðustu helgi. Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Malus á Rósenberg

Í kvöld mun hljómsveitin Malus skemmta á Kaffi Rósenberg. Leikin verða, að því er greint er frá í tilkynningu, létt og skemmtileg lög úr öllum áttum, að mestu popp- og djasslög. Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Pílagrímsgöngur á Hólahátíð

HÓLAHÁTÍÐ er um næstu helgi. Laugardaginn 13. ágúst verða í tengslum við Hólahátíð í fyrsta skipti gengnar pílagrímsgöngur heim til Hóla úr tveimur áttum. Gengin verður gömul þjóðleið úr Svarfaðardal yfir Heljardalsheiði. Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Reykjavík með augum Magnúsar

LJÓSMYNDASAFN Reykjavíkur stendur fyrir göngu um Reykjavíkurborg í kvöld. Miðbær borgarinnar verður skoðaður út frá ljósmyndum Magnúsar Ólafssonar sem hann tók á tímabilinu frá 1900 til 1930. Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 484 orð | 1 mynd

Rýnt í svartholin

Kristján Rúnar Kristjánsson fæddist árið 1977. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1997, BS-prófi í stærðfræði og BS-prófi í eðlisfræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og MS-prófi í kennilegri eðlisfræði frá sama skóla árið 2002. Meira
11. ágúst 2005 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bd2 Rb6 6. Bg5 Bg7 7. e3 0-0 8. Rf3 Rc6 9. Bb5 Ra5 10. 0-0 Be6 11. Re4 Rac4 12. Rc5 Bg4 13. Hc1 Bxf3 14. gxf3 Rd6 15. Be2 De8 16. Rd3 c6 17. Bf4 Rd7 18. Bg3 Rf5 19. Db3 b6 20. Da4 e5 21. Bxe5 Bxe5 22. Meira
11. ágúst 2005 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Tónleikar í Þingeyrarkirkju

SKÁLHOLTSKVARTETTINN heldur tónleika í Þingeyrarkirkju á morgun, föstudag. Á efnisskrá tónleikanna eru kvartettar eftir Michael Haydn, Joseph Haydn og Luigi Boccherini. Meira
11. ágúst 2005 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja þykir oft kynlegt að sjá hversu mikið er að gera í Kringlunni alla daga. Útsýnið yfir bílastæðaplan verslunarmiðstöðvarinnar er ágætt frá vinnustað Víkverja og með endemum að alltaf virðist þar allt smekkfullt. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2005 | Íþróttir | 756 orð | 1 mynd

Áttavilltir Grindvíkingar

ÍSLANDSMEISTARAR FH sýndu mátt sinn svo um munaði á Kaplakrikavelli í gærkvöldi þegar liðið vann ótrúlegan 8:0 sigur á Grindvíkingum í Landsbankadeild karla en sigurinn er sá stærsti í deildinni í tólf ár. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Endurfundir Sigurðar og Wilkinsons

ÞAÐ voru fagnaðarfundir í Víkinni í gær þegar Sigurður Jónsson, núverandi þjálfari Víkings, og Howard Wilkinson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Leeds og Sheffield Wednesday, hittust þar í gær. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 614 orð | 1 mynd

Enginn Finni á pall

ÞAÐ var ekki beint gleðidagur í Finnlandi í gær. Þeir 40.000 Finnar, sem fylltu frjálsíþróttaleikvanginn í Helsinki þrátt fyrir kulda, rigningu og nokkurn blástur, fóru vonsviknir heim. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 153 orð

FH 8:0 Grindavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 11. umferð...

FH 8:0 Grindavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 11. umferð Kaplakriki Miðvikudaginn 10. ágúst 2005 Aðstæður: Hiti um 13 stig, logn og völlurinn fínn. Áhorfendur: 1. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 224 orð

Fjórir nýir leikmenn til ÍBV

KARLA- og kvennaliðum ÍBV í handknattleik hefur borist liðstyrkur fyrir átök komandi leiktíðar. ÍBV lék til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn bæði í karla- og kvennaflokki á síðasta tímabili en beið í báðum tilvikum lægri hlut gegn Haukum. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Fyrsta fernan hjá FH-ingi

ALLAN Borgvardt varð í gærkvöld fyrsti FH-ingurinn til að skora 4 mörk í leik í efstu deild í knattspyrnu. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 477 orð

Getum og ætlum í A-hópinn

"ÞAÐ er gríðarlegur heiður fyrir okkur að vera boðið að leika við Kínverja og góður undirbúningur fyrir stóra daginn, þegar við ætlum að vinna Dani. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 136 orð

Hermann ekki með

FÆKKAÐ hefur verið um þrjá í leikmannahópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Suður-Afríku miðvikudaginn 17. ágúst næstkomandi. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 85 orð

Hlauparar yfirgefa íþróttaþorpið

BANDARÍSKU spretthlaupararnir Tyson Gay og Wallace Spearmon hafa yfirgefið íþróttaþorp heimsmeistaramótsins í frjálsíþróttum eftir áreitni frá eldri meðlimum bandaríska liðsins en Gay er 23 ára og Spearmon tvítugur. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 76 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Akranes: ÍA - Valur 19.15 1. deild karla Ólafsvík: Víkingur Ó. - Breiðablik 19 2. deild karla Stjörnuvöllur: Stjarnan - Selfoss 19 3. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 209 orð

Keflavíkurkonur ekki sloppnar við falldrauginn

ÍBV vann nauman sigur á Keflavík í 11. umferð Landsbankadeildar kvenna í Eyjum í gær. Þó voru það gestirnir sem byrjuðu betur og í raun var baráttan þeirra megin í leiknum og mega þær vera ósáttar við að fara tómhentar frá Eyjum. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 362 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild FH - Grindavík 8:0 Allan...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild FH - Grindavík 8:0 Allan Borgvardt 11., 14., 49., 52., Tryggvi Guðmundsson 38., Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 42., Ólafur Páll Snorrason 60., Jónas Grani Garðarsson 79. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 157 orð

Norskur dómari dæmir hér á landi

NORSKUR dómari, Ken Henry Johnsen að nafni, mun dæma leik HK og Víkings úr Reykjavík í 1. deild karla í knattspyrnu sem fram fer á Kópavogsvelli annað kvöld klukkan 19. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 177 orð

Ólafur Ingi slasaðist á hné

ÓLAFUR Ingi Skúlason, fyrirliði 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, slasaðist á hné í leik Brentford gegn Chesterfield á útivelli í ensku 2. deildinni í gærkvöldi. Ólafur Ingi þurfti að yfirgefa völlinn á 38. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

"Mainz mun pressa strax frá byrjun"

"MAINZ er mjög vel skipulagt lið sem byggist á öflugri liðsheild en er ekki með neinar stjörnur og fáa útlendinga í sínum röðum. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

* RIO FERDINAND, sem skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við...

* RIO FERDINAND, sem skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United í byrjun vikunnar, neitar alfarið að hafa farið fram á 120 þúsund pund í vikulaun, jafnvirði tæpra fjórtán milljóna króna, eins og haldið hefur verið fram í enskum... Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði mark Stabæk sem gerði jafntefli, 1:1...

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði mark Stabæk sem gerði jafntefli, 1:1, við Follo á heimavelli í norsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Veigar gerði markið úr vítaspyrnu 17 mínútum fyrir leikslok en gestirnir náðu að jafna undir lokin. Meira
11. ágúst 2005 | Íþróttir | 182 orð

Woods reynir við þriðja risatitil ársins

TIGER Woods, besti kylfingur heims, verður meðal keppenda á PGA-meistaramótinu í golfi sem hefst á Baltusrol- vellinum í Springfield í New Jersey í dag. Meira

Viðskiptablað

11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 73 orð

Aukinn hagnaður Barclays

HAGNAÐUR breska bankans Barclays, sem er þriðji stærsti banki Bretlands, jókst um 9% á fyrri helmingi ársins. Ástæðan er aðallega gott gengi bankans í viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 73 orð

Debetkort án færslugjalda

EINSTAKLINGAR geta fengið debetkort án færslugjalda og árgjalda hjá Netbankanum . Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 153 orð

Diselolia.is til varnar óhöppum

BRUNAMÁLASTOFNUN, Umhverfisstofnun, Ríkislögreglustjóri, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, lögreglan í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, umhverfissvið Reykjavíkur, heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og heilbrigðiseftirlit... Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Eignartilfærsla í Og Vodafone

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Selsvör ehf., sem er í eigu þeirra Árna Haukssonar, Gunnars Smára Egilssonar og Þórdísar Sigurðardóttur, festi í gær kaup á ríflega 29 milljónum hluta í Og Vodafone. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Einar hættir

EINAR Sigurðsson, framkvæmdastjóri rekstrarstýringar og viðskiptaþróunar hjá FL Group, lætur af störfum hjá félaginu um næstkomandi mánaðamót. Hann verður félaginu áfram til ráðgjafar á sviði stefnumótunar. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 464 orð

Ekki öll kurl...?

Ekki eru nema nokkrar vikur liðnar frá því velflestir stjórnarmenn í FL Group hurfu úr stjórn samsteypunnar, sem var augljóslega merki um að meiriháttar umbrot væru innan félagsins. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Enn eykst veltan í Kauphöllinni

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VELTA með hlutabréf í Kauphöll Íslands það sem af er ágústmánuði er orðin meiri en í öllum ágústmánuði í fyrra. Þetta kemur fram þegar skoðaðar eru tölur frá Kauphöllinni. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Flatur bjórmarkaður

AUKNING í sölu á bjór í Rússlandi á fyrri helmingi ársins var sú minnsta í fimm ár samkvæmt tölum frá rússnesku hagstofunni Rosstat. Frá þessu er greint á vefmiðli danska blaðsins Børsen . Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 255 orð

Gengi Alcoa og Alcan lágt

VERÐ hlutabréfa í álframleiðslufyrirtækjum hefur farið lækkandi síðastliðna tólf mánuði þrátt fyrir að gengi annarra málmframleiðenda hafi verið á uppleið, þá aðallega vegna aukinnar eftirspurnar eftir málmum í Kína. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 90 orð

Gengi líftæknifyrirtækis í Danmörku hrynur

HLUTABRÉF í danska líftæknifyrirtækinu Neurosearch lækkuðu um nær 45% í viðskiptum innandags í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gær. Markaðsvirði félagsins, sem samanstendur af gengi og fjölda hlutabréfa, lækkaði því um nær helming. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 2595 orð | 8 myndir

Góður garður er gulls ígildi

Mikil aukning hefur verið í sölu garðvöru í sumar og jafnframt hefur sólpöllum með öllu tilheyrandi fjölgað verulega. En hvað býr að baki? Guðmundur Sverrir Þór hefur kynnt sér málið. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Hafa keypt Hótel Óðinsvé og Brauðbæ

ÞÓRSTORG ehf. hefur keypt allt hlutafé í Hótel Óðinsvéum og Brauðbæ af Bjarna Árnasyni og Þóru Bjarnadóttur. Kaupverð er trúnaðarmál. Þórstorg ehf. eiga Linda Jóhannsdóttir, Ellert Finnbogason, Birgir Sigfússon, Jóhann Gunnarsson og Magnús Stephensen. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Hlutabréf lækkuðu umtalsvert í verði

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is TALSVERÐ lækkun var í gær á verði hlutabréfa í nokkrum félögum sem skráð eru í Kauphöll Íslands. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 634 orð | 1 mynd

Kennarinn sem varð bankastjóri

Sigurjón Þ. Árnason hefur verið bankastjóri Landsbankans í um tvö ár og unnið í bankakerfinu í önnur átta. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Sigurjóni. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 39 orð

Mitt kort

Fyrstu greiðslukortin sem hönnuð eru af viðskiptavinum Landsbankans voru afhent af Sigurjóni Þ. Árnasyni bankastjóra í Aðalbanka Landsbankans í gær. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 128 orð

Murdoch vildi Skype

FJÖLMIÐLARISINN News Corp., sem er í eigu auðkýfingsins Rupert Murdoch, íhugaði að kaupa netsímafyrirtækið Skype fyrir nærri 3 milljarða dollara, að því er komið hefur fram í Independent . Forbes segir að News Corp. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Olíuverð dregur úr afkomu Lufthansa

REKSTUR þýska flugfélagsins Lufthansa skilaði 253 milljóna evra hagnaði á fyrsta helmingi ársins og er það aukning um 33 milljónir, 15%, frá sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta um 20 milljörðum íslenskra króna. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 467 orð | 1 mynd

Óvíst með áframhaldandi fjárfestingar FL í Easyjet

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is RAGNHILDUR Geirsdóttir, forstjóri FL Group, segist ekki vilja tjá sig um hvort fyrirtækið hyggi á frekari fjárfestingar í lággjaldaflugfélaginu Easyjet. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Sala í júlí jókst um 11% hjá flugfélaginu Finnair

SELDIR sætiskílómetrar hjá finnska flugfélaginu Finnair í júlímánuði jukust um 11% á milli ára og framboð á sætiskílómetrum jókst um 7%. Þetta kemur fram í hálffimmfréttum KB banka en greiningardeild bankans í Finnlandi fjallar reglulega um Finnair. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 141 orð

Samskip fá SAP

SAMSKIP og Nýherji hafa samið um innleiðingu SAP-viðskiptahugbúnaðar hjá Samskipum. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Seðlabankastjóri Ítalíu í vandræðum

MIKIÐ er deilt á Antonio Fazio, seðlabankastjóra Ítalíu, þessa dagana en hann hefur orðið uppvís að því að hafa hyglað Banca Popolare Italiana vegna yfirtöku bankans á Banca Antonveneta. Frá þessu er greint í Financial Times . Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Springer kaupir ProSieben

ÞÝSKA fjölmiðlafyrirtækið Axel Springer, sem meðal annars gefur út æsifréttaritið Bild, hefur fest kaup á sjónvarpsfyrirtækinu ProSiebenSat1 fyrir um 4,2 milljarða evra. Jafngildir það um 334 milljörðum króna. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 111 orð

SPV hagnast um 434 milljónir

SPARISJÓÐUR vélstjóra hagnaðist um 433,9 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins í samanburði við 235,2 milljónir á sama tímabili árið á undan. Er þetta umfram áætlanir sparisjóðsins. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 395 orð | 2 myndir

Sætanýting Sterling í júlí reyndist vera 90%

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is SÆTANÝTING danska lággjaldaflugfélagsins Sterling, í júlímánuði reyndist vera 90% og sætanýtingin fyrstu sjö mánuði ársins reyndist vera 82%. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Veruleg hætta á ruglingi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur staðfesti í júlí lögbann sem lagt var á heildverslunina Arnarvík í fyrra við því að flytja inn og selja fæðubótarefni í plastglösum sem voru með sama útlit og heiti og fæðubótarefni sem fyrirtækið Celsus hafði selt. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Yfirtökuorðrómur hefur áhrif

EASYJET hefur tekið allhressilega við sér eftir að FL Group jók hlut sinn í félaginu og nú gera fjárfestar sér vonir um að félagið verði yfirtekið. Meira
11. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Þráðlaust breiðband í Fljótsdalshéraði

FLJÓTSDALSHÉRAÐ hefur samið við eMax um uppbyggingu þráðlauss breiðbandskerfis í sveitarfélaginu. Mun það nýtast fyrir margskonar þjónustu s.s. til að tengjast Netinu, flytja útvarps- og sjónvarpssendingar og fyrir eftirlits-og öryggiskerfi. Meira

Ýmis aukablöð

11. ágúst 2005 | Málið | 1608 orð | 11 myndir

Bond-stúlkur

Aðalkvenhlutverk í kvikmyndum um James Bond hefur löngum verið með því eftirsóttasta sem leikkonur geta tekið að sér. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 411 orð | 1 mynd

Ekki hugsa um græn epli!

Í mér blundar íhaldsfól. Ég kemst ekki hjá því að fetta fingur út í sumt. Mér finnst bara skrítið að Landlæknisembættið taki þátt í því að dreifa ekki bara smokkum heldur líka sleipiefni í átakinu "Notum smokkinn". Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 857 orð | 3 myndir

Enginn friður!

Eftir að hafa birt mynd eftir Silju Magg á forsíðu Málsins 14. júlí síðastliðinn hefur okkur dauðlangað til að fá að birta fleiri myndir eftir hana og fá hana í stutt spjall. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 423 orð | 2 myndir

Fantastic Four

Ofurhetjumyndin Fantastic Four var frumsýnd í gær í Smárabíói, Regnboganum, Laugarásbíói o.fl. bíóhúsum. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 400 orð | 1 mynd

Flatkaka með roastbeef og rækjusalati

Hvernig hefurðu það? "Meiriháttar gott! Þetta er nefnilega besti dagurinn í lífi mínu. Dagurinn í dag er nefnilega alltaf bestur því það er eini dagurinn sem ég á, þar sem dagurinn í gær er farinn og dagurinn á morgun er ekki kominn. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 800 orð | 2 myndir

Hvað skilur

Eftir að síðari heimsstyrjöldinni lauk árið 1945 hófst uppgangur vestur-evrópskra samfélaga sem á sér enga hliðstæðu í mannkynssögunni. Með stöðugleikanum sem fylgdi lokum stríðsins kynntist fólk allsnægtalífi miðað við það sem áður var. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 479 orð | 5 myndir

Nicole Richie

Ólátabelgurinn Nicole Richie, sem margir þekkja úr Simple Life-þáttaröðinni eða fyrir að vera dóttir Lionel Richie, hefur vakið mikla athygli að undanförnu, og þá ekki síst fyrir yfirvegaða framkomu og breyttan fatastíl. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 1431 orð | 1 mynd

Raðmorðingjar

Flestir kannast við raðmorðingjann og mannætuna Hannibal Lecter sem Anthony Hopkins glæddi lífi í myndinni Silence of the Lambs. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 772 orð | 4 myndir

Studio 54

Seint á sjöunda áratugnum kynntust tveir gjörólíkir New York-búar í háskóla. Steve Rubell var hávær, ör og alltaf til í að skemmta sér en Ian Schrager var rólegur í tíðinni, viðskiptasinnaður og yfirvegaður. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 639 orð | 3 myndir

Súkkulaði

Hera Hjartardóttir fer sínar eigin leiðir, eins og hún er einmitt þekkt fyrir að gera. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 915 orð | 2 myndir

Tár, bros og takkaskór

Langflestir bandarískir íþróttamenn sem koma til landsins koma til þess að spila körfubolta þó svo að finna megi nokkrar undantekningar á því. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 509 orð | 2 myndir

Te

Te er sá drykkur sem hvað mest er drukkið af í heiminum á eftir vatni. Nokkrar af algengustu og vinsælustu te tegundum heims eru unnar úr laufum af terunnanum Camellia Sinensis. Meira
11. ágúst 2005 | Málið | 171 orð | 1 mynd

Tíunda málið

Hún segir ELÍNRÓS LÍNDAL.... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.