Greinar sunnudaginn 9. október 2005

Fréttir

9. október 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Allt tiltækt slökkvilið sent að Smáralind

ALLT tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var sent að verslunarmiðstöðinni Smáralind í fyrrinótt eftir að boð bárust um eld í húsinu. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna sveðjuárásar

PILTURINN, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás í Garðabæ aðfaranótt sl. sunnudags, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarð til 2. desember. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Árangur í stjórnun stofnana

DAGANA 17. og 18. október næstkomandi mun Michael Alan Richardson, margverðlaunaður ráðgjafi, kennari og fyrrum borgarstjóri á Nýja-Sjálandi, halda námskeið hér á landi sem ber heitið "Hvernig næst afburða árangur í stjórnun opinberra stofnana? Meira
9. október 2005 | Erlendar fréttir | 133 orð

Bannfærð fyrir nöldur

Amsterdam. AP. | Dómstóll í Hollandi bannaði í vikunni konu að fara í skóla dóttur sinnar eða tala við kennara skólans vegna þess að hún hafði kvartað of mikið. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 436 orð | 1 mynd

Baugsmál og aðrar hamfarir

Meðan svokallað Baugsmál tröllríður umræðu og athygli hérlendis heldur heimurinn áfram að snúast án þess við gefum því gaum. En snúningur hnattarins er ekki það eina sem við leiðum ekki hugann að varðandi veröldina. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Bílbeltin björguðu

TVEIR ungir menn voru fluttir á sjúkrahúsið á Hvammstanga aðfaranótt föstudags eftir bílveltu við Miðfjarðará um klukkan tvö eftir miðnætti. Þeir hlutu skurði og hrufluðust en sluppu engu að síður með ólíkindum vel að sögn lögreglunnar á Blönduósi. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð | 2 myndir

Byggingar við Bláa lónið stækka um 3.000 fermetra

UMTALSVERÐAR framkvæmdir hófust við Bláa lónið í vikunni í kjölfar þess að undirritaðir voru hönnunarsamningar. Aðeins eru sex ár síðan lónið var opnað í núverandi mynd. Ráðgert er að stækka húsnæði heilsulindarinnar um 3. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 1239 orð | 2 myndir

Byr í Borgarbyggð

Áhugi fólks á því að flytja í Borgarbyggð hefur valdið því að við höfum varla haft undan að úthluta lóðum, stækka leikskólann og grunnskólann," segir Helga Halldórsdóttir forseti bæjarstjórnar Borgarbyggðar. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 1949 orð | 2 myndir

Eldhugi og lífsglaður prakkari

Jörundur hundadagakonungur var ekki aðeins frumlegur og skemmtilegur maður, hann var einnig stórmerkilegur stjórnmálamaður, segir Ragnar Arnalds, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Farandsalar stöðvaðir

LÖGREGLAN í Borgarnesi tók á föstudag fyrir sölumennsku tíu írskra farandsala sem farið höfðu víða um land og boðið rafstöðvar og rafmagnsverkfæri til sölu. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fólk bjargaðist úr húsbruna á Siglufirði

ELDUR kom upp í kjallara Hvanneyrarbrautar 30 á Siglufirði snemma á föstudagsmorgun og er húsið talið mikið skemmt ef ekki ónýtt. Eldurinn kom upp í kjallara en breiddist fljótlega um allt húsið. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Frakkar fá loks Fransí Biskví

FRANSÍ Biskví, bók Elínar Pálmadóttur, blaðamanns og rithöfundar, um frönsku fiskimennina sem í þrjár aldir stunduðu þorskveiðar á Íslandsmiðum, er nýkomin út hér á landi í franskri þýðingu. Á frönsku nefnist hún Les Pêcheurs Français en Islande . Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Geðhlaup þreytt í Nauthólsvík

Í TILEFNI af alþjóða geðheilbrigðisdeginum, sem haldinn verður hátíðlegur á morgun, var efnt til svonefnds geðhlaups í Nauthólsvík í gærmorgun. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 1142 orð | 5 myndir

Helsingfors og leitin í listinni

Helsingfors með fjölskrúðugt mannlíf og fjölbreytta menningu hefur margt að bjóða ferðalangi, margt sem vekur spurningar og umhugsun. Jóhanna Bogadóttir var þar á ferð. Meira
9. október 2005 | Erlendar fréttir | 150 orð

Hrakið út í eyðimörk

Madrid. AFP. | Talsmaður Kofi Annans, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að Annan hefði miklar áhyggjur af örlögum um 500 manna sem lögregla í Marokkó er sögð hafa hrakið út í eyðimörk án matar og vatns. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Hvatning frá Félagi ábyrgra feðra

FÉLAG ábyrgra feðra hefur sent frá sér ályktun þar sem allir feður eru hvattir til að nýta sér lögbundin réttindi til fæðingarorlofs, óháð stöðu þeirra og stétt. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Iceland Express í flug til Alicante

ICELAND Express hefur áætlunarflug til Alicante á Spáni næsta vor. Fyrsta flugið verður 17. maí og verður flogið tvisvar í viku yfir sumarið. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Iceland Express mun hefja flug til Spánar næsta sumar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ICELAND Express mun hefja áætlunarflug til Alicante á suðurhluta Spánar næsta vor, nánar tiltekið 17. maí næstkomandi. Flogið verður tvisvar í viku að sögn Birgis Jónssonar, forstjóra félagsins. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 698 orð | 2 myndir

Í Brákarey er orkan alltaf ný

Það er ævintýri líkast að koma í heimsókn til Ólafar Davíðsdóttur listakonu, eina íbúans í Brákarey í Borgarnesi. Hún býr í stóru húsi sem áður hýsti ýmiskonar verkstæði og hefur yfir að ráða 800 fermetrum. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Íslandsprent í nýtt húsnæði

ÍSLANDSPRENT hefur flutt starfsemi sína í nýtt 2.600 fermetra húsnæði á Steinhellu 10 í Hafnarfirði. Fyrirtækið hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu misserin og m.a. aukið verulega við vélbúnað sinn. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Íslenskt, já, takk

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Áhyggjur af lítilli aukningu á leiknu sjónvarpsefni "Félag íslenskra leikara segir að framleiðsla á leiknu sjónvarpsefni þyrfti að vera mun meiri. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 2 myndir

Kosið um sameiningu

Sameiningarkosningar fóru fram víða um land í gær, laugardag. Kosið var um sextán sameiningartillögur í 61 sveitarfélagi. Helgi Steinsson, bóndi á Syðri-Bægisá og oddviti Hörgárbyggðar, og Hjörleifur M. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Köttur fylgir konu

HANN var ábyrgðarfullur og starfi sínu vaxinn kötturinn sem leiddi ungu konuna með barnavagninn yfir umferðargötu í í höfuðborginni á dögunum og lét sig engu skipta þótt regnskúrir gengju yfir. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Leiðréttir umhverfisráðherra Ástralíu

ATHUGASEMD Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra vegna greinar umhverfisráðherra Ástalíu í þarlendu dagblaði fyrir mánuði hefur verið birt en í öðru áströlsku dagblaði, Canberra Times . Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 1733 orð | 1 mynd

Lengsta stráið í grasrótinni

Svandís Svavarsdóttir var um síðustu helgi kjörin í fyrsta sæti framboðslista Vinstri grænna í Reykjavík. Halla Gunnarsdóttir hitti þessa kröftugu konu að máli og komst að því að henni líður best í grasrótarhreyfingum og hefur einstaklega gaman af hvers kyns uppflettiritum. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Listaverk afhjúpað

Í TILEFNI af 30 ára afmælishátíð Fjölbrautaskólans í Breiðholti afhjúpaði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra listaverk eftir Helga Gíslason við anddyri skólans á föstudag. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 826 orð | 5 myndir

Listnáma í Mjólkursamlagshúsinu

Blómstrandi byggðarlag | Borgarbyggð hefur svo sannarlega fengið byr undir báða vængi. Ekki er nóg með að atvinnulífið blómstri og sjaldan eða aldrei hafi fleiri sýnt áhuga á að búa í sveitarfélaginu. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð

Lýðræðið efst á baugi 12. október

Á EVRÓPUDEGI lýðræðis, miðvikudaginn 12. október næstkomandi, er gert ráð fyrir því að allir í Fjölbrautaskóla Suðurlands spili lýðræðisspil, í annarri kennslustund, frá kl. 9.55 til 11. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 2472 orð | 1 mynd

Með kveðskap gegn krabbameini

Gylfi Gröndal hefur stundað ritstörf allt sitt líf. Nýjasta ljóðabók hans, Eitt vor enn, fjallar á opinskáan hátt um baráttu hans við ólæknandi krabbamein. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 1845 orð | 4 myndir

Með ofbeldi í æðum

Nýjasta kvikmynd kanadíska leikstjórans Davids Cronenbergs, A History of Vilolence, er ekki einasta hans aðgengilegasta til þessa heldur tvímælalaust ein hans sterkasta. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Metfjöldi leggur stund á flugnám

MIKILL áhugi er á flugnámi og í Flugskóla Íslands hf., langstærsta flugskólanum, stunda nú tæplega 100 manns nám, tæplega 50 manns eru í einkaflugmannsnámi og 46 í atvinnuflugmannsnámi. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 1926 orð | 2 myndir

Mikilvægasta uppgötvun tuttugustu aldarinnar

"Penisillínið, sem hann uppgötvaði, mun bjarga fleiri mannslífum en styrjaldir fá grandað," sagði á forsíðu tímaritsins Time 15. maí 1944 yfir mynd af Alexander Fleming. Vilhjálmur G. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 854 orð | 1 mynd

Moskur og McArabia

Ég sit á plaststól á litlum veitingastað, Al Shabab al Arabi, tromma með fingrunum á borðið og velti fyrir mér hvað í ósköpunum ég sé að gera hérna. Í litlu sjónvarpi við afgreiðsluborðið eru fréttir frá Al-Jazeera. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Orð féllu niður

Í FRÉTT Morgunblaðsins af opnum fundi Vélhjólaíþróttaklúbbsins sl. mánudag féll niður orð í síðustu setningu hennar. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð

Óska álits umboðsmanns um vistaskipti Gunnars Örlygssonar

MARGRÉT Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Frjálslynda flokksins, hefur óskað eftir því við umboðsmann Alþingis, Tryggva Gunnarsson, að hann gefi rökstutt álit á því hvort Gunnari Örlygssyni, núverandi þingmanni Sjálfstæðisflokksins, hafi verið... Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 359 orð | 1 mynd

Ósköp venjulegur dagur í fluginu

Gljáfaxi lagði að baki langar vegalengdir í flugi á milli staða á Íslandi. Snorri Snorrason lýsir venjulegum degi í íslensku innanlandsflugi á árum áður. Meira
9. október 2005 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Óttast að yfir 1.000 hafi farist

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÓTTAST er að yfir þúsund manns hafi farist þegar mikill jarðskjálfti reið yfir Pakistan, Afganistan og Indland um fjögurleytið í gærmorgun að íslenskum tíma. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 1164 orð | 3 myndir

"Ferðamennska á söguslóðum er óþrjótandi brunnur"

Einhvers konar hugljómun sem Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir urðu fyrir á ferð um landið fyrir tveimur árum varð til þess að nú stendur yfir uppbyggingu á Landnámssetri í Borgarnesi. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

"Kynnast með kvenmaður frá Ísafold"

ÞEGAR Rússinn Gleb Therekhin skrifaði bréf til Kvennalistans bað hann um að sér yrði hjálpað að komast í samband við íslenska konu - því eins og hann segir í viðtali í Tímariti Morgunblaðsins í dag: "... ég hélt að þær væru með konur á lista. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Refsing milduð í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur mildað dóm yfir manni sem sakfelldur var fyrir tilraun til nauðgunar í september í fyrra við félagsheimilið í Aratungu. Í héraði var ákærði dæmdur í tveggja ára fangelsi en Hæstiréttur stytti refsinguna í 15 mánuði. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 289 orð | 1 mynd

Regnvotir ferðamenn

Þetta snýst þó ekki um það hverjir þeir eru. Þetta snýst um það hverjir við erum. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð

Samþykkti Eleonoru og gekk út

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Segir samstöðu hafa ríkt í forsætisnefnd

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 2305 orð | 3 myndir

Skyrgerðarmaðurinn danski

Fyrsti bústjóri Mjólkurbús Flóamanna, Carl Jörgensen, varð fyrstur manna til að framleiða íslenzkt skyr í útlöndum. Freysteinn Jóhannsson gluggaði í feril Jörgensens. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 1265 orð | 1 mynd

Sólargangur og birtutími

Eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Stækkun flugstöðvarinnar á Egilsstöðum til athugunar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

SUF fagnar frumvarpi

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna hefur sent frá sér ályktun þar sem því er fagnað að nú hilli undir að gleraugu fyrir börn verði skilgreind sem hjálpartæki. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð

Sýknaður af 94 milljóna króna kröfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað Arngrím Jóhannsson af 94 milljóna króna kröfu norsks eiganda Scandinavian Historic Flight (SHF) sem hélt því fram að komist hefði á samningur milli þeirra Arngríms um að hann keypti helmingshlut í SHF. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 90 orð | 1 mynd

Sægarpur og aflakló

Sigurður Ólafsson skipstjóri og útgerðarmaður í Hornafirði er hér nýkominn í bát sínum frá Höfn yfir að Melatanga þar sem flugvél Flugfélagsins var nýlent í áætlunarflugi frá Reykjavík. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð

Uppbygging í Borgarbyggð

SVO mikill áhugi er á búsetu í Borgarnesi að bæjaryfirvöld hafa varla við að úthluta lóðum og stækka leikskóla og grunnskóla, að því er fram kemur í samtali við Helgu Halldórsdóttur, forseta bæjarstjórnar Borgarbyggðar, og Pál Brynjarsson bæjarstjóra. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Útflutningur á síld til Úkraínu tollfrjáls

ÚTFLUTNINGUR til Úkraínu á ákveðnum vörutegundum verður tollfrjáls eftir að landið fær aðild að Alþjóðaviðskiptastofnuninni, sem gert er ráð fyrir að verði á næsta ári. Meðal annars er um að ræða hvers kyns óunna síld og kolmunna. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Útvegsmenn á Norðurlandi segja gengið of hátt

"ÞÆR aðstæður sem nú eru í efnahagsmálum skapa útflutningsatvinnuvegunum mikla erfiðleika. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vatnsendaskóli vígður í Kópavogi

NÝR grunnskóli í Vatnsenda var vígður í Kópavogi á föstudag. Nú þegar er risinn fyrsti áfangi skólans og skólastarf byrjað með 120 nemendum. Næsti áfangi skólans verður tekinn í notkun að ári. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vikan helguð brjóstakrabbameini

NÝJASTA tölublað Vikunnar er helgað umfjöllun um brjóstakrabbamein en í október vekur Krabbameinsfélagið sérstaka athygli á þessum sjúkdómi og meðferð. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 292 orð

Vilja losna við sem flest lömb í sláturhús

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SPÁÐ er stórhríð á Norður- og Austurlandi um og eftir helgi og hafa sumir bændur áhyggjur af sauðfé sem gengur úti. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 902 orð | 4 myndir

Það verður fallegt í Englendingavík þegar allt er tilbúið

Ingibjörg Hargrave hefur búið við Egilsgötu í Borgarnesi alla sína tíð. Hún man vel eftir sér í versluninni í Englendingavík og hve gaman var að renna sér á sleða í brekkunni fyrir ofan húsin. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Þolinmæði sjúkraliða er þrotin

SAMÞYKKT var einróma á fundi í Sjúkraliðafélagi Íslands að vísa kjaradeilu félagsins vegna starfsmanna á stofnunum í Samtökum fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu til ríkisáttasemjara og hefja undirbúning verkfalls. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Þýski sendiherrann sló tappa úr bjórtunnu

OKTÓBERFEST Arminius, félags þýzkunema við Háskóla Íslands, var formlega sett á hádegi á föstudag. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

ÖBÍ mótmælir áformum um niðurfellingu bensínstyrks

ÖRYRKJABANDALAG Íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem mótmælt er áformum ríkisstjórnarinnar um að uppbót á elli- og örorkulífeyri vegna reksturs bifreiðar, svokallaður bensínstyrkur, verði felld niður frá og með 1. janúar næstkomandi. Meira
9. október 2005 | Innlent - greinar | 159 orð | 2 myndir

Örnefnaskrá fjallahringsins

ÞAÐ skortir mikið á að íslenska þjóðin hafi fært bindindismönnum það þakklæti sem þeir eiga skilið vegna forystu í menningar- og mannúðarmálum Íslendinga. Má þar m.a. Meira
9. október 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Öryggisnetið brást

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2005 | Reykjavíkurbréf | 2868 orð | 2 myndir

8. október

Það er víðar en á Íslandi sem trúverðugleiki fjölmiðla er til umfjöllunar um þessar mundir. Eftir kosningarnar í Þýskalandi eru þýskir fjölmiðlar komnir undir smásjána. Meira
9. október 2005 | Staksteinar | 328 orð | 1 mynd

Berskjaldað fólk

Óli Tynes, fréttamaður á Stöð 2, skrifar athyglisverða grein hér í blaðið sl. föstudag, þar sem hann varpar fram þeirri umhugsunarverðu spurningu hvað berskjaldaður almenningur hafi sér til varnar ef gengið sé of nærri einkalífi fólks. Meira
9. október 2005 | Leiðarar | 437 orð

Friðarverðlaunin og kjarnorkuváin

Val norsku Nóbelsverðlaunanefndarinnar á friðarverðlaunahafa í ár er varla til að verðlauna stórkostlegan árangur. Meira
9. október 2005 | Leiðarar | 415 orð

Úr gömlum leiðurum

12. Meira

Menning

9. október 2005 | Fjölmiðlar | 96 orð | 1 mynd

Bassastuð

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld upptöku frá tónleikum sem haldnir voru í Súlnasal Hótels Sögu og voru liður í Jazzhátíð Reykjavíkur í fyrra. Meira
9. október 2005 | Tónlist | 398 orð

DJASS - Kaffi Reykjavík

Ragnheiður Gröndal söngur, Haukur Gröndal útsetningar, klarinett og altósaxófón, Jóel Pálsson, tenórsaxófón og bassaklarinett, Sigurður Flosason barrýtonsaxófón og flautu, Ólafur Jónsson tenórsaxófón, Ásgeir J. Ásgeirsson gítar, Graig Earle bassa og Erik Qvick trommur. Meira
9. október 2005 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Félag söngkennara stofnað

FORMLEGUR stofnfundur Félags íslenskra söngkennara verður haldinn í dag, sunnudag, kl. 16.00 í sal Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54. Meira
9. október 2005 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Fólk

Sprengjuhótun varð til þess að gera varð hlé á tónleikum hljómsveitarinnar Rolling Stones í Charlottesville í Virgínu-ríki í Bandaríkjunum í vikunni, að því er fréttastofa Reuters skýrði frá. Meira
9. október 2005 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Fólk

Á meðan heimurinn allur bíður í ofvæni eftir því að erfingi leikaraparsins Tom Cruise og Katie Holmes komi í heiminn er eitt á hreinu - þegar barnið vill loksins komast út mun Vísindakirkjan spila stóra rullu. Meira
9. október 2005 | Menningarlíf | 775 orð | 2 myndir

Frá Händel til Shostakovits

Tríó Reykjavíkur hefur senn sitt sextánda starfsár, en hópurinn er skipaður þeim Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gunnari Kvaran sellóleikara og Peter Máté píanóleikara. Meira
9. október 2005 | Kvikmyndir | 997 orð | 3 myndir

Frægðin og fylgifiskarnir

Á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum var margt frægra gesta. Einn þeirra er leikkonan Renée Zellweger, sem var þar að kynna myndina Cinderella Man, en hún fer með annað aðalhlutverkið í þeirri mynd. Ari Allansson hitti Zellweger og átti við hana spjall. Meira
9. október 2005 | Myndlist | 148 orð

Fuglar í Sveinshúsi

FUGLAR í myndum er þriðja sýning Sveinssafns í Sveinshúsi í Krýsuvík. Sveinssafn í Krýsuvík er opið fyrsta sunnudag í mánuði yfir sumartímann auk þess sem safnið er opið á messudögum í Krýsuvíkurkirkju að vori og hausti. Meira
9. október 2005 | Myndlist | 169 orð | 1 mynd

Gallerí Lind opnað

GALLERÍ Lind heitir sölugallerí sem tekið hefur til starfa við Bæjarlind 2 í Kópavogi. Ýmsir listmunir verða til sölu, eftir yfir tuttugu listamenn. Meira
9. október 2005 | Leiklist | 259 orð | 1 mynd

Goðsögulegar frásagnir Watsons

SÖGUR úr sagnasafninu, The Mabinogi, (goðsögulegar frásagnir frá Wales) nefnist sagnaleikhús Nigels Watsons sem sýnt verður í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 og endurflutt á miðvikudaginn á sama tíma. Meira
9. október 2005 | Fjölmiðlar | 383 orð | 1 mynd

Kanaútvarpið

SVO ÓHEPPILEGA vildi til að bíllinn á heimilinu bilaði nýverið. Á meðan gert var við bílinn fékkst að láni gamall jeppi en útvarpið í honum var bilað svo ekki var hægt að hlusta nema á AM-útvarp. Meira
9. október 2005 | Kvikmyndir | 165 orð | 1 mynd

Loic og súkkulaðiverksmiðjan

Leikstjóri: Lionel Baier. Aðalleikendur: Pierre Chatagny (Loïc), Natacha Koutchoumov (Marie), Rui Pedro Alves (Rui), Lionel Baier (Lionel). 94 mín. Sviss. 2004. Meira
9. október 2005 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Laugarneskirkju

GUÐMUNDUR Sigurðsson heldur orgeltónleika í Laugarneskirkju í dag og hefjast þeir kl. 17.00. Á efnisskránni kennir ýmissa grasa og mun Guðmundur leika orgeltónlist gamalla meistara eins og Bachs, Pachelbels og Böhms. Meira
9. október 2005 | Kvikmyndir | 204 orð | 1 mynd

Óvissusýning og verðlaunaafhending

ÞAÐ HEFUR trúlega farið framhjá fáum borgarbúum að undanfarna viku hefur staðið yfir Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Meira
9. október 2005 | Fjölmiðlar | 21 orð | 1 mynd

...Popppunkti

Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni spyrja misfróða hljómsveitarmenn spjörunum úr í sjónvarpssal. Áhugasamir horfi á Skjá einn í kvöld klukkan... Meira
9. október 2005 | Myndlist | 275 orð | 1 mynd

Sangfugl og Árstíðirnar meðal verka

HALDIÐ verður í dag í Súlnasal Hótel Sögu 27. listmunauppboð Gallerís Foldar. Hefst uppboðið kl. 19 en verkin sem til sölu eru verða til sýnis í Gallerí Fold við Rauðarárstíg frá kl. 12 til 17 í dag. Á uppboðsskrá eru 133 verk af ýmsu tagi. Meira
9. október 2005 | Kvikmyndir | 396 orð | 1 mynd

Ung og illa leikin fórnarlömb

Heimildarmynd. Leikstjórar: Ali Samadi Ahadi, Oliver Stoltz. 98 mín. Þýskaland. 2005. Meira
9. október 2005 | Tónlist | 1028 orð | 2 myndir

Vegvísar til framandi staða

Gítarleikarinn snjalli Jack Rose hefur rutt óhljóðalist og spuna nýjar brautir í Pelt. Hann hefur líka verið brautryðjandi einn síns liðs eins og heyra má á sólóskífum hans. Meira
9. október 2005 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Yfir 300 þúsund eintök seld

FRÁ ÁRINU 1995 hafa komið út á Íslandi 74 plötur úr Pottþétt-garði Skífunnar og Spors og síðar Senu. Hafa þær selst í yfir 300 þúsund eintökum samanlagt. Jafngildir það því rúmlega einu eintaki af Pottþétt-plötu á hvern Íslending. Meira
9. október 2005 | Menningarlíf | 1380 orð | 2 myndir

Þankar að gefnu tilefni

Það skeði fyrir tilviljun á dögunum að ég sá hlaða vikuritsins Sirkus á afgreiðsluborði kjörbúðar, fletti því og þá sagði afgreiðsludaman að ég mætti taka það með mér. Meira
9. október 2005 | Leiklist | 75 orð | 1 mynd

Æfingar á Frelsi

Leiklist | Frelsi eftir Hrund Ólafsdóttur verður frumsýnt á Smíðaverkstæðinu 20. október nk. Þetta er frumraun Hrundar í atvinnuleikhúsi. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson. Meira

Umræðan

9. október 2005 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Heimdallur og málefni Reykjavíkurborgar

Bolli Thoroddsen fjallar um málefnaáherslur Heimdallar: "Heimdallur mun virkja ungt fólk í Reykjavík til þátttöku í kosningabaráttu komandi vetrar." Meira
9. október 2005 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Listin að lifa í vellystingum

Guðni Ágústsson fjallar um hollar neysluvenjur: "Í allsnægtunum hefur okkur ekki auðnast að læra að velja milli hollra matvæla og miður hollra, hvað þá að kunna okkur magamál." Meira
9. október 2005 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Ljósahátíð og vetrarkomugleði í stað hermdarverka

Guðrún Kristín Magnúsdóttir skrifar gegn "halloween"-hátíð á Íslandi: "Við skulum hefja þennan forna tyllidag til vegs á ný - menningarlega fallegan." Meira
9. október 2005 | Bréf til blaðsins | 397 orð

Opið bréf til borgarstjóra

Frá Berglindi G. Bragadóttur, Jónu Grétarsdóttur, Rúnu Malmquist og Þórhildi A. Jónsdóttur: "SÍÐASTLIÐNAR vikur höfum við foreldrar barna á leikskólanum Austurborg beðið eftir tilkynningu frá leikskólanum þess efnis að hvert barn fái skertan vistunartíma á leikskólanum sökum þess að ekki tekst að fá nýja starfsmenn til starfa." Meira
9. október 2005 | Velvakandi | 299 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hve lengi trónar króna ÉG MAN þá tíma þegar verðbólgan byrjaði að herja á okkur Íslendinga, þá gerði ríkisstjórnin spá um verðbólgu næsta árs, eins og hún gerir enn. Ég var bara unglingur og hafði ekkert vit á flóknum efnahagsmálum þessarar þjóðar. Meira

Minningargreinar

9. október 2005 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

BJÖRG ÁGÚSTA ÁGÚSTSDÓTTIR

Björg Ágústa Ágústsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. ágúst 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 30. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Landakirkju 8. október. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2005 | Minningargreinar | 2010 orð | 1 mynd

FRIÐRIK INGÞÓRSSON

Friðrik Th. Ingþórsson var fæddur á Óspaksstöðum í Hrútafirði 1. september 1918. Hann lést á blóðlækningadeild LSH við Hringbraut 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hallbera Þórðardóttir húsfreyja, f. 1.1. 1882, d. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2005 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR RAGNARSSON

Guðmundur Ragnarsson fæddist í Reykjavík 6. janúar 1932. Hann lést á Landspítalanum 28. september. Foreldrar hans voru hjónin Anna Mikkalína Guðmundsdóttir, f. 16. júní 1909 á Bólstað í Súðavíkurhreppi, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2005 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

JAKOB GUÐMUNDSSON

Jakob Guðmundsson fæddist á Hæli í Flókadal 31. maí 1913. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 26. september sl. Foreldrar hans voru Helga Jakobsdóttir frá Varmalæk, f. 15. marz 1885, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2005 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

JÓN SÆVAR JÓHANNSSON

Jón Sævar Jóhannsson fæddist á Akureyri 21. september 1945. Hann varð bráðkvaddur að morgni 1. september síðastliðins og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 8. september. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2005 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN GYLFASON

Þorsteinn Gylfason fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1942. Hann andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 16. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2005 | Minningargreinar | 1651 orð | 1 mynd

ÖRN ÓLAFSSON

Örn Ólafsson fæddist á Hamri í Hamarsfirði 13. nóvember 1932. Hann lést á Landspítala Fossvogi 28. september síðastliðinn. Foreldrar Arnar voru hjónin Ólafur Þórlindsson bóndi á Hamri, f. 15. mars 1891, d. 16. ágúst 1971, og Þóra Stefánsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. október 2005 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Dregur úr atvinnuleysi í Evrópu

Meðalatvinnuleysi í löndum Myntbandalags Evrópu í ágústmánuði var 8,6% og jókst það um 0,1 prósentustig frá júlímánuði þegar það var 8,5%. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Meira
9. október 2005 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Friðjón hættir hjá Lífiðn

Í fréttatilkynningu frá Lífeyrissjóðnum Lífiðn kemur fram að Friðjón Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins Lífiðnar, hefur sagt starfi sínu lausu hjá sjóðnum frá og með 1. október 2005. Meira
9. október 2005 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 1 mynd

Fækkun starfa í fiskvinnslu

STÖRFUM í fiskvinnslu hér á landi hefur fækkað mjög mikið á síðustu 10-15 árum. Þetta kom fram í ræðu Arnars Sigurmundssonar, formanns Samtaka fiskvinnslustöðva, á aðalfundi samtakanna á föstudag. Meira
9. október 2005 | Viðskiptafréttir | 474 orð | 2 myndir

Hraðar tæknibreytingar kalla á starfsmenntun

Í RÆÐU sinni á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva sagði Arnar Sigurmundsson, formaður samtakanna, að menntun starfsfólks væri mjög vaxandi þáttur í atvinnulífinu. Hraðar tæknibreytingar og umbyltingar í störfum gerðu verkefnið aðkallandi. Meira
9. október 2005 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 1 mynd

Kulnun í starfi

FJALLAÐ er um kulnun í starfi og veitt við henni ráð á vefsetri VR. Þar segir meðal annars: "Langur vinnutími og mikið álag geta leitt til kulnunar í starfi. Meira
9. október 2005 | Viðskiptafréttir | 677 orð | 1 mynd

Umræða á villigötum

FJALLAÐ er um frelsi svokallaðra starfsmannaleigna til þess að leigja starfsfólk sitt tímabundið til annarra fyrirtækja á vefsetri Samtaka atvinnulífsins undir yfirskriftinni "Útlendingaumræða á villigötum". Meira
9. október 2005 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Veruleg hækkun launa brýn

FYRSTI formlegi samningafundur milli Reykjavíkurborgar og samninganefndar Starfsmannafélags borgarinnar var haldinn í húsakynnum sáttasemjara á miðvikudag en að sögn Sjafnar Ingólfsdóttur, formanns Starfsmannafélagsins, er fyrsti fundurinn aðallega... Meira
9. október 2005 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Þórður hættir hjá DHL Ísland

SAMKVÆMT fréttatilkynningu frá DHL hefur Þórður Hermann Kolbeinsson ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri DHL á Íslandi og í hans stað hefur verið ráðinn Mikael Skogsberg. Meira

Fastir þættir

9. október 2005 | Í dag | 489 orð | 1 mynd

Aðgerðagreining við vinnslu á dilkakjöti

Jóhann Haukur Kristinn Líndal er frá Holtastöðum í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu en foreldrar hans eru bændur þar á bæ. Jóhann er 27 ára og býr nú í Reykjavík. Meira
9. október 2005 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Atvinnu-maður í blaki

JÓNA Guðlaug Vigfúsdóttir er 16 ára landsliðs-stúlka í blaki frá Neskaupstað. Hún gerði í vikunni 7 ára samning við franska liðið Cannes. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur blak-maður gerir atvinnu-manna-samning. Meira
9. október 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 27. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni þau Hafdís Mjöll Guðmundsdóttir og Róbert Ericsson . Heimili þeirra er í Engihjalla 19,... Meira
9. október 2005 | Auðlesið efni | 139 orð | 1 mynd

Bóndinn hress

Gunnar Sæmundsson, bóndi í Hrúta-tungu, er aftur orðinn hress, en hann varð fyrir alvar-legri metan-gas-eitrun í haug-húsinu á bænum 20. september sl. Gunnar hafði rétt komið dælu fyrir í fjár-húsinu til að hræra upp í haugnum þar. Meira
9. október 2005 | Fastir þættir | 194 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hecht-bikarinn. Meira
9. október 2005 | Fastir þættir | 225 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 4. október var spilað á 13 borðum. Úrslit í N/S Bjarnar Ingimars. - Friðrik Hermanns. 276 Eysteinn Einarsson - Ragnar Björnsson 251 Sverrir Jónss. - Sigurberg Elentínuss. 234 A/V Ingimundur Jónss. Meira
9. október 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 10. september sl. í Háteigskirkju af sr...

Brúðkaup | Gefin voru saman 10. september sl. í Háteigskirkju af sr. Guðmundi Karli þau Rakel Hákonardóttir og Víkingur Þórir Víkingsson . Heimili þeirra er í... Meira
9. október 2005 | Auðlesið efni | 144 orð | 1 mynd

Fjárlaga-frumvarpið 2006

Fjárlaga-frumvarp fyrir árið 2006 var lagt fram á Al-þingi á mánu-daginn. Sam-kvæmt því mun ríkissjóður eiga 14,2 milljarða króna í tekjuafgang, gangi áætlunin upp. Árni M. Mathiesen fjármála-ráðherra sagði þetta gríðar-lega sterka stöðu. Meira
9. október 2005 | Auðlesið efni | 97 orð | 1 mynd

Friðar-verðlaun Nóbels veitt

Alþjóða-kjarnorku- málastofnunin og Mohamed ElBaradei, framkvæmda-stjóri hennar, fá friðar-verðlaun Nóbels í ár. Hefur stofnunin reynt að koma í veg fyrir að kjarn-orka sé notuð í stríði. Meira
9. október 2005 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Hús-leit vegna fjár-svika-máls

Efnahags-brotadeild ríkis-lögreglu-stjórans gerði á miðviku-daginn hús-leit á einka-heimili og hjá fyrir-tækinu Skúlason ehf. Hún var gerð fyrir bresku lög-regluna sem rann-sakar fjár-svikamál sem tengist fyrir-tækinu. Meira
9. október 2005 | Í dag | 19 orð

Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi...

Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
9. október 2005 | Fastir þættir | 840 orð | 1 mynd

Rafael erkiengill

Rafael er oftast nefndur á eftir Mikael og Gabríel, og er - að því er virðist - fyrst getið í rituðu máli í einni apókrýfubóka Gamla testamentisins. Sigurður Ægisson fjallar í dag um þennan ljúfa sendiboða Guðs og hjálpara mannkynsins í baráttunni við hið illa. Meira
9. október 2005 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 Bg4 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 Rbd7 9. Bf4 De7 10. Rc3 a6 11. 0-0-0 g6 12. g4 Bg7 13. Dg3 Rxe4 14. Rxe4 Dxe4 15. Bxd6 0-0-0 16. Bg2 Db4 17. Db3 Dxb3 18. axb3 Hhe8 19. Bf4 Bd4 20. Hxd4 cxd4 21. Kd2 Re5 22. Meira
9. október 2005 | Auðlesið efni | 154 orð

Stutt

Besta knatt-spyrnu-fólkið Loka-hóf knatt-spyrnu-fólks var haldið fyrir viku. Allan Borgvardt sem var í FH og Laufey Ólafsdóttir í Val voru valin leik-menn ársins. Meira
9. október 2005 | Auðlesið efni | 172 orð

Tyrkir í ESB?

Evrópu-sambandið byrjaði á mánudags-kvöld að ræða við Tyrki um hugsan-lega inn-göngu þeirra í sam-bandið. Tyrkir hafa í 40 ár viljað komast í sam-bandið og utanríkis-ráðherra Tyrk-lands, Abdullah Gul, sagði að sögu-legum á-fanga væri náð. Meira
9. október 2005 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Gus Caesar er á leið til landsins. Það kemur að líkindum ekki róti á tilfinningalíf margra landsmanna en fyrir gallharðan stuðningsmann enska knattspyrnufélagsins Arsenal eins og Víkverja sætir koma þessa ágæta manns tíðindum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 274 orð

09.10.05

Hugarfarið hjálpar mörgum meira en flest annað til að sætta sig við eða jafna sig á hvers kyns mótstreymi í lífinu. Dæmin um að það, sem ekki bugar mann, styrki mann, eru enda mýmörg, þótt þau fari ekki endilega hátt. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 380 orð | 13 myndir

Djamm, djass og dásamlegar krásir

Óveður geisaði í höfuðborginni daginn sem Alþjóðleg kvikmyndahátíð var sett, ekki beinlínis sama stemmning og í heitri og léttklæddri Cannes þar sem Flugan var á ferðinni fyrr á árinu... Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 582 orð | 2 myndir

Eins og líkamleg skák

Skylmingar eru stundaðar víða um heim, en það er fyrst nú sem Íslendingar eru farnir að ná árangri í greininni á alþjóðavísu. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 396 orð | 7 myndir

Frjálslegt og flæðandi hár

Hárið er frjálslegt, flæðandi og náttúrulegt þessa dagana og síðara en oft áður. "Dramatískt sápuóperuhár eða rómantískt og afslappað hár sem fer vel á kodda," er lýsing Rutar Danelíusdóttur hjá hárgreiðslustofunni Scala á kventískunni. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2084 orð | 4 myndir

Háskólapróf úr skóla lífsins

Margir kannast við hana sem Lottu úr Lottóauglýsingunum, aðrir vita að hún heitir Dóra Guðmundsdóttir. Hún afgreiddi í sjoppunni á BSÍ í fjölmörg ár. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 64 orð | 1 mynd

Ilmur úr öðrum heimi

Alien heitir nýjasta ilmvatnið frá Thierry Mugler. Tenging þess við lífverur á öðrum hnöttum er skýrð með því að ilmurinn sé undarlegur og dularfullur, minni bæði á upphaf vega og fjarlæga framtíð. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 154 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Ólgur nefnast glerskálar hannaðar af Sigrúnu Einarsdóttur glerlistakonu. "Þessar skálar eru meðal fyrstu hlutanna sem ég hannaði alveg ein eftir að ég missti manninn minn," segir hún. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 248 orð | 1 mynd

Megrun fyrir mitti og mjaðmir

Þeir sem léku sér að húla-hringjum sem börn eiga sitt hvað sameiginlegt með börnum fyrri alda. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 664 orð | 1 mynd

Morðinginn og heilög Anna

Hér er komið haust. Og býsna ólíkt því hausti sem ég á að venjast. Heitir árstíðabundnir eyðimerkurvindar. Vindurinn sem ber hið virðulega nafn vindur heilagrar Önnu geisar um í Kaliforníu. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 670 orð | 1 mynd

"Var það nokkuð meira?"

Upphaf þess að saga Thelmu komst á bók má rekja til fundar hennar og Gerðar Kristnýjar rithöfundar á Borginni fyrir tveimur árum. "Hún sagðist hafa sögu að segja mér," segir Gerður. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 4323 orð | 11 myndir

Skömmin er ekki mín

Í gulu húsi í Hafnarfirðinum máttu fimm litlar stúlkur þola ógnvænlegt ofbeldi alla sína barnæsku. Ein þeirra er Thelma Ásdísardóttir sem í nýútkominni bók Gerðar Kristnýjar, Myndin af pabba - saga Thelmu, segir söguna af því hvernig pabbi þeirra misþyrmdi þeim systrum andlega, líkamlega og kynferðislega á grófasta máta og veitti öðrum karlmönnum aðgang að þeim til hins sama í skiptum fyrir áfengi og fíknifefni. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 129 orð | 1 mynd

Stjörnuljómi frá Dior

DiorGlam-litapallettan frá Christian Dior inniheldur augnskugga og andlitspúður í tveimur litatónum, sem gæða eiga húðina stjörnuljóma. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 750 orð | 1 mynd

Við sjálf hættulegust tungunni

Hvað ertu að fást við núna? Það er nú margt og í raun alltof margt. Ég mæti til vinnu á Orðabók Háskólans klukkan átta og er þá yfirleitt búin að sitja við tölvuna heima í einn til tvo tíma. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 499 orð | 3 myndir

Vín pressað í miðborginni

Vín frá franska Miðjarðarhafinu, nánar tiltekið héraðinu Languedoc-Roussillon, verða áberandi á næstu vikum þar sem fyrirhugaðar eru ýmsar uppákomur sem þeim tengjast. Hefjast Roussillon-dagarnir með hátíð í miðborg Reykjavíkur 15. Meira
9. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1143 orð | 2 myndir

Ævintýri enn gerast

Hann er engum líkur og þrautseigur með eindæmum, þessi maður sem hefur eytt ómældum tíma á bókasafni heima í Rússlandi yfir hálfrar aldar gamalli dansk-íslenskri orðabók og annarri ensk-íslenskri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.