Greinar föstudaginn 21. júlí 2006

Fréttir

21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð

15 milljóna svik enn í rannsókn

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FJÖGUR fjársvikamál sem varða þjófnað úr heimabönkum með njósnaforritum frá því í október þar til nú í sumar eru enn til rannsóknar hjá lögreglunni í Reykjavík og eru óupplýst. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn mávi hertar

Eftir Jóhann M. Jóhannsson johaj@mbl.is Ætlunin er að fækka enn frekar í sílamávastofninum "Við erum ekki með neitt lokatakmark í þessum efnum, eins og að útrýma mávinum. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 431 orð

Aðgerðir verða að beinast að svæðum sem búa við þenslu

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "VIÐ viljum gjarnan skoða það gaumgæfilega hvað er að gerast í þessum landshluta," segir Sigrún Björk Jakobsdóttir starfandi bæjarstjóri á Akureyri. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Annmarkar á banni við netaveiði

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
21. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 240 orð

Banna "óholl sönglög"

Peking. AFP. | Kínversk stjórnvöld hafa í hyggju að banna "óholl sönglög" á svokölluðum karaoke-börum, sem þeim þykja æði vafasamir og uppspretta óæskilegra menningaráhrifa, að því er upplýst var í tilkynningu frá stjórninni í gær. Meira
21. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Biðja fyrir konungi Taílands

BÚDDAMUNKAR báðu fyrir heilsu Bhumibol Adulyadej Taílandskonungs í Suthet-musterinu í Bangkok í gær. Bhumibol konungur er 78 ára gamall, en hann hefur árum saman þjáðst vegna þrengingar í mænugöngum, eða sjúkdóms sem gengur undir nafninu mænuþröng. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Blómstrandi blóðberg finnst í Surtsey

FJÓRAR tegundir háplantna fundust í fyrsta sinn í Surtsey í fjögurra daga leiðangri líffræðinga til eyjunnar á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands og Surtseyjarfélagsins, sem lauk í gær. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Búsetuskilyrði LÍN fyrir EFTA-dómstólinn

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að látið verði reyna á fyrir EFTA-dómstólnum hvort búsetuskilyrði í lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna feli í sér mismunun í skilningi EES-samningsins. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Byggja eitt stærsta fjós landsins

Eyjafjarðarsveit | Bræðurnir í Garði í Eyjafjarðarsveit, þeir Aðalsteinn og Garðar Hallgrímssynir hafa byrjað framkvæmdir við byggingu á einu stærsta fjósi landsins. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Dýrbítar gera usla

Hrunamannahreppur | Á milli 15 og 20 lömb vantar á tveimur bæjum í Auðsholti og eru refir grunaðir um að hafa drepið þau. Lambabein hafa fundist við grenismunnann. Aðburður lamba hefur einnig fundist við greni í högum í Skipholti. Meira
21. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 103 orð

Eþíópískt herlið sent til Sómalíu

Mogadishu. AP. | Eþíópískar hersveitir fóru til bæjarins Badoia í Sómalíu í gær og settu þar upp búðir, nálægt heimili bráðabirgðaforseta landsins. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Fjölskyldu bjargað naumlega

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SEX manns björguðust naumlega út úr brennandi húsi við Suðurgötu 27 í Keflavík í fyrrinótt. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fuglar skotnir á Seltjarnarnesinu

UNDANFARNA tvo daga hefur Hrafn Svavarsson áhugaljósmyndari rekist á á annan tug fuglshræja á göngum sínum um Seltjarnarnes. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

Fullveldishátíð í Hrísey í tíunda sinn

Hrísey | Fjölskylduhátíð fullveldisins í Hrísey verður haldin nú um helgina og áætla mótshaldarar að um 4.000 manns leggi leið sína út í eyju til að fagna fullveldinu með íbúunum. Þetta er í 10. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Greiddi ekki fyrir gistingu

Akraneshreppur | Sá leiði atburður gerðist sl. laugardagsmorgun að ung kona, sem sagðist vera frá Þýskalandi, stakk af frá gistiheimilinu Móum í Innri-Akraneshreppi án þess að greiða fyrir gistinguna. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Helga Jónsdóttir nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar

GENGIÐ var frá ráðningu Helgu Jónsdóttur í embætti bæjarstjóra Fjarðabyggðar í gær. Allir bæjarfulltrúar Fjarðabyggðar greiddu atkvæði með tillögu bæjarráðs um að bjóða Helgu bæjarstjórastólinn. Meira
21. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hundakjötsáti mótmælt

DÝRAVERNDARSINNI liggur inni í hundabúri á mótmælafundi gegn hundakjötsáti í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, í gær. Margir landsmenn trúa því að borði fólk hollan mat 20. júlí eigi það hægara með að lifa af sumarhitana. Meira
21. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Hundruð þúsunda manna á flótta

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Í MIÐBORG Beirút er nú eyðilegt um að litast. Umferðin í þessari miklu ferðamannaborg liggur niðri og hvarvetna getur að líta merki um eyðilegginguna eftir sprengju- og eldflaugaárásir Ísraelshers. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Húsin í Innbænum | Stefán Hallgrímsson hefur opnað sýningu á...

Húsin í Innbænum | Stefán Hallgrímsson hefur opnað sýningu á vatnslitamyndum í Læknastofum Akureyrar, Hofsbót 4. Alls eru þar til sýnis 20 myndir, en að auki er þar að finna möppu með teikningum af húsum í Innbænum. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð

Höfnuðu tilboði frá Flugmálastjórn

FLUGMÁLASTJÓRN kynnti fyrir forystumönnum Félags íslenskra flugumferðarstjóra 11. júní sl. mögulegar breytingar á nýja vaktakerfinu þar sem leitast var við að koma til móts við óskir flugumferðarstjóra, m.a. með því að fjölga fríhelgum og fækka vöktum. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

´Íhuga álver á Grænlandi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GRÆNLENSKA heimastjórnin hefur samkvæmt frétt í færeyska dagblaðinu Sosialurin skrifað undir samstarfssamning um að kanna möguleika á byggingu álvers á Grænlandi. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Í úrslitum í Barcelona

SIGURÐUR Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar tóku þátt í fjórum danskeppnum í byrjun júlí í Barcelona á Spáni. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð

Jónas Garðarsson áfrýjar máli sínu

JÓNAS Garðarsson, fyrrverandi formaður Sjómannasambands Reykjavíkur, hefur áfrýjað máli sínu til Hæstaréttar. Jónas var 6. júní sl. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kísiliðjan sett um borð í skip

Húsavík | Kísiliðjan í Mývatnssveit skipaði stóran sess í atvinnulífi Mývetninga og Húsvíkinga um áratugaskeið en svo er ekki lengur og þessa dagana er verið að skipa verksmiðjunni um borð í flutningaskipið Salmo í Húsavíkurhöfn. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Kór Neskirkju á Ítalíu

KÓR Neskirkju fór í söngferð til Ítalíu dagana 7.-14. júní sl., ásamt söngstjóranum, Steingrími Þórhallssyni, og ýmsum velunnurum kórsins. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kristín leggur lokahönd á kofann

Kristín Káradóttir var einbeitt á svip þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið framhjá Austurbæjarskóla. Hún var að leggja lokahönd á þakið á kofanum sem hún hefur verið að byggja. En þó að þakið sé klárt er lokafrágangur oft tímafrekur. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kría svalar þorstanum

Arnarstapi | Þótt krían sé mikill flökkufugl, sem ekki veigrar sér við að fljúga milli landa, þurfa þær að hvíla sig eins og aðrir. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Kröfugerð landeigenda kynnt á opnum fundi

Eftir Gunnar Gunnarsson Fljótsdalshérað | Eigendur jarða við Jökulsá á Dal fara fram á fullar bætur vegna skerðingar vatnsréttinda við virkjun árinnar í Kárahnjúkavirkjun. Lögfræðingar þeirra telja hóflegar bætur 60 milljarða króna. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 410 orð

Landsskipulagi ætlað að samræma stefnu stjórnvalda

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Látið reyna á málið fyrir EFTA-dómstólnum

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að látið verði reyna á þetta mál fyrir EFTA-dómstólnum, enda fallist ráðuneytið ekki á túlkun ESA um að í reglunni um búsetuskilyrði felist mismunun. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

LEIÐRÉTT

Bragi Einarsson Mistök urðu í andlátsfrétt um Braga Einarsson sem birtist í blaðinu í gær að ekki var tekið fram að hann lætur einnig eftir sig eina kjördóttur auk eiginkonu, tveggja sona og dóttur. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Leikskólagjöld lækkuð í borginni

BORGARRÁÐ samþykkti í gær samhljóða tillögu meirihlutans um að lækka leikskólagjöld í Reykjavík frá og með 1. september nk. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Líf á listahátíð ungs fólks á Austurlandi

Seyðisfjörður | LungA, Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, stendur nú sem hæst. Opnunarhátíðin var á mánudag en frá þriðjudegi hafa verið í gangi ýmsar listasmiðjur og önnur skemmtiatriði. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Læra saman á kajaka og skútur

LÍFSLEIKNINÁMSKEIÐ á vegum siglingaklúbbsins Sæfara á Ísafirði stendur nú sem hæst og eru þar 19 krakkar á öllum aldri sem læra hinar ýmsu greinar útivistar og ævintýramennsku undir handleiðslu Alberts Magnússonar. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð

Metfjöldi hefur sótt um skólavist í HR

TÆPLEGA 1.800 umsóknir bárust um skólavist í Háskólanum í Reykjavík (HR) fyrir næsta skólaár, sem hefst eftir réttan mánuð. Aldrei hafa fleiri umsóknir borist um skólavist í HR og gera skólayfirvöld ráð fyrir að tæplega 1. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Motzfeldt haldið sofandi á gjörgæslu

JONATHAN Motzfeldt, formanni grænlenska landsþingsins, er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Mótmæla banni í Ríga

HINSEGIN dagar í Reykjavík, samtök sem sjá um undirbúning og skipulag Gay Pride-göngunnar og Hinsegin daga, hafa sent mótmæli til borgarstjórnar Ríga og innanríkisráðherra Lettlands vegna ákvörðunar borgaryfirvalda þar að banna gleðigöngu samkynhneigðra... Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð

Nefnd skipuð um einkaframkvæmdir í samgöngumálum

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að leggja fram tillögur um við hvaða aðstæður einkaframkvæmd í samgöngum getur talist vænlegur kostur. Nefndinni er falið að skila tillögum eigi síðar en 1. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 341 orð

Níu mánaða fangelsi fyrir eignaspjöll og þjófnaði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til níu mánaða fangelsisvistar, en tilefni þótti til að skilorðsbinda átta mánuði refsingarinnar. Var hann dæmdur fyrir eignaspjöll, líkamsárás og þjófnaði. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Notkun öryggishjálma ábótavant

LÖGREGLAN í Reykjavík gerði á miðvikudag könnun á búnaði reiðhjóla í einu hverfa borgarinnar. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Nýr ritstjóri Nýs lífs

HEIÐDÍS Lilja Magnúsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri á tímaritinu Nýju lífi. Heiðdís er píanókennari að mennt en hefur starfað á tímaritinu síðastliðin fimm ár og er því öllum hnútum kunnug á blaðinu. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Nýtt útboð | Ekkert tilboð barst fyrir auglýstan opnunartíma útboðs í...

Nýtt útboð | Ekkert tilboð barst fyrir auglýstan opnunartíma útboðs í smíði fjölnotahúss í Hrísey. Eftir að útboðstíminn var liðinn hafa nokkrir aðilar sýnt áhuga á verkinu. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð | 4 myndir

...og þá lét sólin sjá sig

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Sólin var í aðalhlutverki á suðvesturhorni landsins í gær og sama hvar komið var mátti sjá fólk njóta blíðunnar. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Orlofsvika líknar- og vinafélagsins Bergmáls

EINS og undanfarin sumur býður Líknar- og vinafélagið Bergmál krabbameinssjúkum til viku dvalar að Sólheimum í Grímsnesi, þeim að kostnaðarlausu. Vikan verður dagana 24. til 31. ágúst nk. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ók bifhjóli sínu í garð

UMFERÐARÓHAPP varð í Vestursíðu á Akureyri um hádegisbilið í gær. Þar var mótorhjóli ekið fram úr bíl, sem beygði í sama mund inn á bílastæði, með þeim afleiðingum að hjólið og ökumaður þess höfnuðu inni í garði. Meira
21. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 235 orð

Óttast að flóttamenn geti orðið milljón

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is ÓTTAST er að ein milljón manna geti þurft að flýja heimili sín í Líbanon á næstunni ef átökin þar halda áfram. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Pílagrímaganga frá Þingvöllum að Skálholti

PÍLAGRÍMAGANGA frá Þingvöllum að Skálholti verður um næstu helgi. Þátttaka er öllum opin og hægt er að ganga aðeins hluta göngunnar annan hvorn daginn allt eftir aðstæðum fólks. Lagt verður af stað frá Þingvallakirkju laugardaginn 22. júlí kl. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

"Opinn skógur" í Tröð

TRÖÐ á Hellissandi, svæði Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, var opnað formlega við hátíðlega athöfn síðastliðinn laugardag undir merkjum "Opins skógar" skógræktarfélaganna. Einar K. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

"Þetta er eins og að vera í ævintýraleit"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is "ÞAÐ er alltaf eitthvað nýtt sem ber fyrir augu í hvert skipti sem maður kemur til Surtseyjar," segir dr. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ráðinn bæjarstjóri Bolungarvíkur

BÆJARSTJÓRN Bolungarvíkur hefur ráðið Grím Atlason sem bæjarstjóra Bolungarvíkur næsta kjörtímabil. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð

Ráðist verður í stjórnsýsluúttekt á Strætó bs.

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að ráðast í stjórnsýsluúttekt á Strætó bs. og hefst vinna við hana á næstu dögum. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ráðstöfunartekjur aukast

Á TÖFLUNNI má sjá einfalt dæmi um áhrif þeirra breytinga sem ríkisstjórn og Landssamband eldri borgara tilkynntu að samkomulag hefði náðst um í fyrradag. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ránið í Mosfellsbæ upplýst hjá lögreglu

RÁN í verslun í Mosfellsbæ um síðustu helgi hefur verið upplýst hjá lögreglunni í Reykjavík og hefur tveim 18 ára piltum af þrem verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Sá þriðji situr enn í haldi en framhaldið verður ákveðið í dag, föstudag. Meira
21. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Reykingabann í öllum herbergjum

STJÓRNENDUR Marriott International, stærstu hótelkeðju Bandaríkjanna, hafa tilkynnt að reykingar verði bannaðar í öllum 400 þúsund hótelherbergjum keðjunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Rýnt í stjörnur

Kveðandi stendur fyrir árlegu hagyrðingakvöldi á Mærudögum á Húsavík, Þar verður Ósk Þorkelsdóttir meðal hagyrðinga. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 388 orð

Rök um samkeppni er veikur rökstuðningur

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Segir aðgerðir ríkisstjórnar þensluhvetjandi

ÞÆR aðgerðir, sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að fara út í til að bæta kjör aldraðra og kynntar voru í fyrradag, er æskilegra að fara út í þegar meiri slaki er í efnahagslífinu, að sögn Lúðvíks Elíassonar, hagfræðings hjá Landsbankanum. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð

Segir búsetuskilyrði LÍN jafngilda mismunun

EFTIRLITSSTOFNUN EFTA (ESA) hefur sent íslenskum stjórnvöldum rökstutt álit þess efnis, að búsetukröfur, sem gerðar eru í reglum um námslán hér á landi, séu taldar mismuna erlendum farandverkamönnum og fjölskyldum þeirra. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sex fluttir á slysadeild

SEX manns voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á gatnamótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu í Keflavík í gærmorgun. Þrír bílar áttu hlut að máli, fólksbíll, jeppi og sex manna fólksflutningabíll. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

Siglir á norðurslóðum á níræðisaldri

Willy Ker sigldi hingað til lands í fyrsta skipti fyrir 25 árum og hefur verið reglulegur gestur síðan þá. Gunnar Páll Baldvinsson ræddi við Willy um borð í skútu hans en á henni hefur hann siglt heimskautanna á milli. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Sigurörn flytur í stóra búrið

Reykjavík | Haferninum Sigurerni var í gær hleypt í stóra búrið hjá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Ung stúlka, Sigurbjörg S. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Skálholtshátíð um helgina

Skálholtshátíð verður haldin nú um helgina, 21. til 23. júlí og verður þess minnst að að 950 ár eru liðin frá biskupsvígslu Ísleifs Gissurarsonar, fyrsta íslenska biskupsins. Hátíðarhaldið hefst í dag kl. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Skelltu sér saman í hvalaskoðun

ÞAÐ var spenna í lofti þegar hvalaskoðunarbátarnir lögðu af stað úr Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Skemmdu bíla í Keflavík

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir vitnum að eignaspjöllum sem unnin voru á tveimur bifreiðum sem stóðu við Heiðarbraut 5h, Reykjanesbæ, á tímabilinu frá þriðjudegi 11. júlí til laugardags 16. júlí. Bifreiðarnar voru rispaðar með oddhvössu áhaldi. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Skilja ekki ummæli ráðherra

SAMTÖK verslunar og þjónustu - SVÞ - segja ummæli Geirs H. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð

Skráðir aðilar á Guernsey eiga 41 milljarð á Íslandi

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is BEIN fjármunaeign erlendra aðila á Íslandi, sem miðast við 10% eða stærri hlut í félögum, nær tvöfaldaðist milli áranna 2004 og 2005 og fór úr 127,5 milljörðum í 252 millj. kr. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Smíðar skemmtisnekkju í víkingastíl

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is SIGURJÓN JÓNSSON, fyrrverandi útgerðarmaður og eigandi skipasmíðastöðvarinnar Skipavíkur í Stykkishólmi, stendur nú fyrir smíði 16,6 metra langs víkingaskips sem ætlað er til sölu. Meira
21. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sporðrenndi rafmagnsteppi

Ketchum. AP. | Bjarga þurfti 3,6 metra langri kyrkislöngu með skurðaðgerð eftir að slangan gleypti heilt rafmagnsteppi - ásamt rafmagnssnúru og stjórnkassa, í Idaho í Bandaríkjunum. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Sprelllifandi vegvísar

Reykjavík | Sjö starfsmenn Vinnuskólans í Reykjavík hafa í sumar starfað við að leiðbeina áttavilltum ferðamönnum um miðbæ borgarinnar. Verkefnið ber heitið "Lifandi vegvísar" og luku allir vegvísarnir 10. bekk grunnskólans nú í vor. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Stefnir áfram með suðurströndinni

ÍSRALESKA kajakkonan Rotem Ron á nú raunverulega möguleika á því að ná þeim tímamótaáfanga í kajakíþróttinni að verða fyrsti ræðarinn sem tekst að róa í kringum Ísland ein síns liðs. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tjúttað í garðveislu á Grund

BLÁSIÐ var til heilmikillar garðveislu í bakgarði hjúkrunar- og elliheimilisins Grundar við Hringbraut. Að sögn Júlíusar Rafnssonar, framkvæmdastjóra Grundar, er um árlegan viðburð að ræða sem verið hefur við lýði áratugum saman. Meira
21. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 251 orð

Um 5.000 síður með barnaklám

MEIRA en helming vefsíðna sem tilkynnt er um að innihaldi barnaklám má rekja til Bandaríkjanna, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Internet Watch Foundation, IWF, breskrar stofnunar sem sérhæfir sig í eftirliti með vefsíðum. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Undrast hálfvelgju ríkisstjórnarinnar

SAMFYLKINGIN skorar á samkeppnisyfirvöld að flýta rannsókn á afleiðingum fákeppni á matvælamarkaði í landinu og mótun tillagna til að sporna gegn fákeppni. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð

Úr bæjarlífinu

Rafrænt kjötmat | Kaupfélag Skagfirðinga stefnir á að taka upp rafrænt kjötmat í sláturhúsi sínu í haust.Um er að ræða búnað sem metur með því að taka mynd af skrokknum. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vantar starfsfólk við endurgangsetningu

ALCAN auglýsir um þessar mundir eftir starfsfólki vegna endurgangsetningar kera í skála þrjú. Á vef fyrirtækisins kemur fram að það vanti starfsmenn á þrískiptar vaktir í rafgreiningu. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Veðurblíðunnar notið í Nauthólsvík

"VIÐ ERUM stæltir strákar á ströndinni," söng gleðisveitin Jójó um árið og á það glettilega vel við piltana hér á myndinni sem nutu veðurblíðunnar á ylströndinni í Nauthólsvík í gærdag. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Þorskeldi í Hvalfirði gagnrýnt

LANDSSAMBAND veiðifélaga hefur kært til umhverfisráðherra þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að fyrirhugað þorskeldi AGVA ehf. í Hvalfirði þurfi ekki að sæta umhverfismati. Gert er ráð fyrir 3. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Þórir ráðinn í Fjallabyggð

Fjallabyggð | Þórir Kristinn Þórisson á Seltjarnarnesi hefur verið ráðinn bæjarstjóri í Fjallabyggð. Þetta var afráðið á fundi sveitarstjórnar nú í vikunni. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

ÖBÍ fagnar aðgerðum stjórnvalda

AÐGERÐIR stjórnvalda í þágu aldraðra og öryrkja eru tvímælalaust jákvætt skref, er haft eftir Sigursteini Mássyni, formanni Öryrkjabandalags Íslands, á heimasíðu félagsins. Meira
21. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Öflugt umferðareftirlit lögreglu

LÖGREGLAN í Reykjavík heldur úti öflugu umferðareftirliti um þessar mundir og fylgist m.a. grannt með bílbelta- og símanotkun. Nýverið voru tólf ökumenn stöðvaðir fyrir að tala í síma undir stýri, þ.e. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2006 | Leiðarar | 812 orð

Hlustað á aldraða

Ríkisstjórnin hefur stigið mikilvægt skref með því samkomulagi, sem hún gerði við Landssamband eldri borgara um margs konar umbætur á kjörum og aðbúnaði aldraðra. Meira
21. júlí 2006 | Staksteinar | 289 orð | 1 mynd

Hver er öruggur í Hvalfjarðargöngum?

Gísli Breiðfjörð Árnason lögreglumaður skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær og fjallaði þar um eldsneytisflutninga um Hvalfjarðargöngin. Meira

Menning

21. júlí 2006 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

Alls kyns tónlist

"ÞETTA er hljómsveitin sem hefur spilað með mér undanfarið," segir Birgir Örn Steinarsson, betur þekktur sem Biggi í Maus, þegar Morgunblaðið náði tali af honum nýlentum frá Bretlandi. Meira
21. júlí 2006 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Andlit norðursins í Vestmannaeyjum

LJÓSMYNDUM eftir Ragnar Axelsson (RAX) hefur verið komið fyrir utan á salthúsi Ísfélags Vestmannaeyja við Kirkjuveg og Strandveg. Meira
21. júlí 2006 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Á fínu rauli

ÞAÐ var Magni sem þremenningarnir í Supernova völdu til að syngja aftur á útsláttarkvöldi Rock Star: Supernova aðfaranótt fimmtudags. Meira
21. júlí 2006 | Bókmenntir | 245 orð | 1 mynd

Ástarsögur óskast

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is VESTFIRSKA forlagið auglýsir eftir íslenskum ástarsögum. Meira
21. júlí 2006 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

Bækur

BÓKIN The Lodger and Other Stories er komin út, en hún inniheldur sögur eftir Svövu Jakobsdóttur. Í bókinni er að finna enskar þýðingar á skáldsögunni Leigjandanum , auk úrvals af smásögum Svövu. Meira
21. júlí 2006 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Bækur

BÓKAÚTGÁFAN Hólar hefur gefið út bókina Úr útiverunni - gengið og skokkað , eftir Bjarna E. Guðleifsson, náttúrufræðing á Möðruvöllum í Hörgárdal. Meira
21. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 189 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Lögreglan í Los Angeles hefur staðfest að leikarinn Daniel Baldwin , bróðir Alecs og Williams Baldwin, hafi verið lagður inn á spítala síðasta miðvikudag eftir að hafa keyrt á fleygiferð á tvo kyrrstæða bíla. Meira
21. júlí 2006 | Tónlist | 1000 orð | 1 mynd

Galdurinn á bak við gott barnaefni

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is GUNNAR Helgason og Felix Bergsson kynntust árið 1993 við talsetningu á barnaþættinum Sesame Street sem sýndur var á Stöð 2. Meira
21. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Hlustar á útvarp Sögu og BBC

Lilli api er aðalsmaður, eða öllu heldur aðalsapi, vikunnar að þessu sinni. Hann hefur í sumar komið fram í leikritunum "Duddurnar hans Lilla" og "Týnda eggið" og hefur frammistaða hans vakið mikla hrifningu áhorfenda. Meira
21. júlí 2006 | Menningarlíf | 908 orð | 2 myndir

Ísland e.B.

Mér þykir einstaklega áhugavert að fylgjast með umfjöllun hér heima um íslenskt listafólk í útlöndum og rannsaka hana út frá menningarfræðilegum kenningum. Ég væri að ljúga ef ég segði ekki líka að þar leyndist tvímælalaust skemmtanagildi að mínu mati. Meira
21. júlí 2006 | Bókmenntir | 109 orð | 1 mynd

JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér í kiljuútgáfu bókina Sú kvalda ást sem hug...

JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér í kiljuútgáfu bókina Sú kvalda ást sem hug arfylgsnin geyma eftir Guðberg Bergsson. Í kjallaraherbergi úti í bæ kúrir miðaldra maður og bíður þess að félaginn berji að dyrum. Meira
21. júlí 2006 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Lára á ferð um landið

TÓNLISTARKONAN Lára Rúnarsdóttir er um þessar mundir á ferð um landið við að kynna plötuna sína, Þögn , sem nýverið var gefin út af Senu undir merkjum Dennis Records. Meira
21. júlí 2006 | Myndlist | 567 orð | 1 mynd

Og landslagið ljósmyndar þig

Sumarsýning Hafnarborgar og Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 12 listamenn Til 28. ágúst. Opið alla daga nema þri. frá kl. 11-17 og opið til kl. 21 á fim. Meira
21. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 110 orð | 1 mynd

Ratvísi og rétt kaup

HVAÐ gerist þegar ljóskurnar og nördarnir sameina krafta sína? Hér er á ferðinni önnur þáttaröð þessa stórsniðuga veruleikaþáttar sem slegið hefur í gegn beggja vegna Atlantshafsins. Meira
21. júlí 2006 | Tónlist | 430 orð | 1 mynd

Sjö tónleikar víða um land

Á NÆSTU dögum hefst tónleikaferð Sigur Rósar um landið, en alls er fyrirhugað að hljómsveitin leiki á sjö tónleikum víða um land á næstu tveim vikum. Meira
21. júlí 2006 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

The Dyers í Smekkleysubúðinni

Í DAG klukkan 17.30 spilar íslenska hljómsveitin The Dyers í Smekkleysubúðinni við Laugaveg. Meira
21. júlí 2006 | Tónlist | 440 orð | 1 mynd

Vera mátt góður

Félagar úr kammerkórnum Carminu fluttu lög úr tónlistarhandritinu Melódíu. Hljóðfæraleikarar voru Arngeir H. Hauksson, Guðrún Óskarsdóttir, Halla S. Stefánsdóttir, Eygló D. Davíðsdóttir, Guðrún H. Harðardóttir og Hanna Loftsdóttir. Stjórnandi var Árni Heimir Ingólfsson. Laugardagur 15. júlí. Meira

Umræðan

21. júlí 2006 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Almenningssamgöngur eru umhverfismál

Eftir Jónínu Bjartmarz: "Það er með engu móti hægt að réttlæta að sveitarfélögin ein beri fulla ábyrgð á almenningssamgöngum." Meira
21. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 410 orð

Ábending til ferðamanna um Löngufjörur

Frá Laufeyju Bjarnadóttur: "Á LÖNGUFJÖRUM er vinsæl reiðleið sem fjöldi hestamanna nýtur á hverju sumri. Flestir ferðalangar eiga góð samskipti við landeigendur en því miður verður stundum misbrestur þar á." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Fegrum Breiðholt

Ragnar Þorsteinsson fjallar um fegrunarátak í Breiðholti 22. júlí: "Við verðum öll að taka saman höndum og aðstoða hvert annað við að halda hverfinu okkar hreinu og snyrtilegu." Meira
21. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 493 orð

Gagnkvæm virðing, þátttaka, jafnræði og rétt hugarfar

Frá Akeem Cujo: "SAMTÖKIN Ísland Panorama(samtök fyrir fjölbreytni gegn mismunun og kynþáttafordómum á Íslandi) fordæma harkalega hegðun stuðningsmanna FH sem voru með kynþáttahatur í garð leikmanns ÍBV sem er af erlendum uppruna og dökkur á hörund." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Hvað gladdi Guðna?

Jóhanna Sigurðardóttir segir kjarabætur til aldraðra harla léttvægar: "Eftir stendur að í engu er bætt sú skerðing sem orðið hefur á lífeyri aldraðra og öryrkja í tíð þessarar ríkisstjórnar." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Hverjir eiga lífeyrissjóðina?

Guðmundur Gunnarsson skrifar um villandi umræðu um lífeyrissjóði: "Ef það á að ráðstafa eignum sjóðsfélaga lífeyrissjóða í að reka hjúkrunarheimili, þá er það augljóslega ekki hægt nema með því að skerða eignir sjóðsfélaga viðkomandi lífeyrissjóðs." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Höggvið til hægri?

Ingólfur Margeirsson fjallar um sýn Björgvins Sigurðssonar á Samfylkinguna: "...Samfylkingin er tvískipt í þessu máli; að telja sig hreinan, sósíalískan flokk, eða frjálslyndan, nútímalegan jafnaðarmannaflokk að hætti gamla Alþýðuflokksins í tíð forystu Jóns Baldvins Hannibalssonar." Meira
21. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 309 orð | 1 mynd

Járnskortur er nær óþekktur meðal brjóstabarna

Frá Arnheiði Sigurðardóttur: "FULLBURÐA heilbrigt barn er með nægar járnbirgðir við fæðingu sem nægir fram til um sex mánaða aldurs ásamt því járni sem barnið fær með móðurmjólkinni." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Kaldhæðni örlaganna

Önundur Ásgeirsson fjallar um Framsóknarflokkinn: "Framsóknarflokkurinn er mesti sérhagsmunaflokkur landsins og hefir á þessum tíma lagt undir sig alla afurðasölu landbúnaðarins og öll mjólkurbú og samsölur landsins..." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Lífeyrisþegar eru hlunnfarnir

Valdimar Leó Friðriksson fjallar um kjör aldraðra og öryrkja: "Undirritaður hefur horft upp á fjármálaráðherra reyna að hagræða sannleikanum, lífeyrisþegum í óhag. En upp komast reiknings-svik um síðir og þá verður refsað." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Með tertuna framan í sér

Ragnhildur Kolka gerir athugasemd við skrif Staksteina um Bandaríkjamenn og umfjöllun um starfsráðningar hjá Reykjavíkurborg: "Nú er í tísku að níða skóinn niður af Bandaríkjamönnum og er Morgunblaðið ekki eitt um að höggva í þann knérunn." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Reykjavík fyrir Reykvíkinga

Arnljótur Bjarki Bergsson fjallar um innflytjendur: "... umræða um málaflokkinn hefur verið með allra minnsta móti." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Sjaldan launar kálfur ofeldið

Emil Thorarensen fjallar um Halldór Ásgrímsson og Framsóknarflokkinn: "Það væru allir stjórnmálaflokkar hérlendis og erlendis stoltir af því að hafa slíkan drengskapar- og heiðursmann sem Halldór Ásgrímsson er innanborðs í sínum flokki." Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 350 orð

Stóra, dularfulla apríltölumálið

STAKSTEINAR Morgunblaðsins eru í dag helgaðir vanda Strætó. Höfundur sendir undirrituðum tóninn, og segir vera holhljóm í málflutningnum. Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Við ætlum að mála, lagfæra girðingar, tyrfa, tína rusl, má burt veggjakrot og sópa svo fátt eitt sé nefnt. Margt smátt gerir eitt stórt og með því að taka sóp í hönd eða pensil eða tína upp rusl má gera kraftaverk í ásýnd umhverfisins." Meira
21. júlí 2006 | Velvakandi | 406 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Eins og sveitarómagi á stofnun GÓÐAN dag, hamingjusamasta þjóð í heimi og sú best stæða af öllum í veröldinni! Meira
21. júlí 2006 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Viljum við vændi á Íslandi?

Benedikt S. Lafleur fjallar um Reykjavíkursund 2006 gegn mansali 22. júlí: "Sameinumst um að sporna gegn lágkúru kynlífsþrælkunar og hefjum andann á loft í efri hæðir mannlegrar reisnar." Meira

Minningargreinar

21. júlí 2006 | Minningargreinar | 2110 orð | 1 mynd

BERGSTEINN JÓNSSON

Bergsteinn Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands, fæddist í Reykjavík 4. október 1926. Hann lést á Líknardeild Landakotsspítala hinn 10. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 3515 orð | 1 mynd

BJÖRN ST. HÓLMSTEINSSON

Björn Stefán Hólmsteinsson fæddist á Grjótnesi á Melrakkasléttu í Norður-Þingeyjarsýslu 21. janúar 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund hinn 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmsteinn Helgason, f. 5. maí 1893, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

ENGILBERT HANNESSON

Engilbert Hannesson fæddist á Bakka í Ölfusi 11. desember 1917. Hann lést á hjartadeild Landspítala við Hringbraut 20. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hveragerðiskirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR THORODDSEN

Eyjólfur Ólafsson Thoroddsen fæddist í Vatnsdal í Patreksfirði 25. október 1919. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 13. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR Þ. JÓNSSON

Guðmundur Þorvaldur Jónsson var fæddur að Bjarnastöðum í Reykjafjarðarhreppi í N-Ísafjarðarsýslu hinn 1. júlí 1912. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi hinn 11. júlí síðastliðinn. Hann var ókvæntur og barnlaus. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 1870 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR

Ingibjörg Jóhannesdóttir fæddist á Ísafirði 27. desember 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Þorsteinsson, f. 28. sept. 1889 á Borg í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi, d. 12. febr. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

LILLIAN ANNELISE GUÐMUNDSDÓTTIR

Lillian Annelise Guðmundsdóttir (fædd Olesen) fæddist 2. mars 1934. Foreldrar hennar voru Inger Rigmor og Jeppe Nilsen Olesen sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

LÚLLA KRISTÍN NIKULÁSDÓTTIR

Lúlla Kristín Nikulásdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 2359 orð | 1 mynd

ÓTTAR KETILSSON

Óttar Ketilsson fæddist á Finnastöðum í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsveit 19. apríl 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ketill Guðjónsson, bóndi á Finnastöðum, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

VALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Valgerður Magnúsdóttir fæddist í Borgarnesi 19. júlí 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2006 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

ÖRN H. BJARNASON

Örn Helgi Bjarnason fæddist í Danmörku 13. nóvember 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 276 orð | 1 mynd

Dögun vinnur rækju á tveimur vöktum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is RÆKJUVINNSLAN Dögun á Sauðarkróki heldur uppi fullri vinnslu og gott betur í sumar. Unnið er á tveimur átta tíma vöktum og fara um 45 tonn af hráefni í gegn á dag. Meira
21. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 265 orð | 3 myndir

Færeyingar flytja út minna af fiski

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÚTFLUTNINGUR sjávarafurða frá Færeyjum fyrstu fimm mánuði ársins skilaði um 16 milljörðum íslenzkra króna. Það er um 1,2 milljörðum króna minna en í fyrra eða samdráttur um 7%. Meira
21. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 183 orð | 1 mynd

Það hljóp á snærið

Það hljóp heldur betur á snærið hjá Magnúsi Guðna Emanúelssyni, er hann var á línuveiðum á bátnum Gunnari afa SH frá Ólafsvík á Breiðafirði. Þegar Magnús og skipsfélagi hans Sigurður voru að draga línuna birtist þessi risa lúða. Meira

Viðskipti

21. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Eimskip eykur hlut sinn í Kursiu Linija

EIMSKIP hefur gengið frá kaupum á 20% hlut í Kursiu Linija, einu stærsta skipafélagi í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. Meira
21. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Ekki aðhafst vegna kaupa Glitnis á hlut í Kreditkortum

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ telur ekki ástæðu til að aðhafast vegna kaupa Glitnis banka á 19,96% af 20% hlut Kaupþings banka í Kreditkortum hf. fyrr á þessu ári. Kreditkort hafa umboð og heimild til útgáfu greiðslukorta tengdum MasterCard og Maestro. Meira
21. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 436 orð

Fjármunaeign Íslendinga erlendis jókst um nær 400 milljarða

Eftir Berg Ebba Benediktsson og Arnór Gísla Ólafsson BEIN fjármunaeign Íslendinga erlendis nam rúmum 642 milljörðum króna í fyrra og jókst um 396 milljarða frá árinu áður eða um 161% og er vafalaust til marks um miklar fjárfestingar og uppkaup íslenskra... Meira
21. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Lítil velta í sólinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,11% í gær í 5.442 stig. Svo virðist sem neikvætt samband sé á milli veðurfars og veltu á hlutabréfamarkaði, a.m.k. nam veltan í sólskininu á höfuðborgarsvæðinu í gær ekki nema 375 milljónum króna. Meira
21. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Minnkandi sala hjá Ford

BÍLAFRAMLEIÐANDINN Ford hefur tilkynnti að 123 milljóna dala tap hafi orðið á öðrum ársfjórðungi vegna minnkandi sölu og kostnaðar við uppsagnir starfsfólks. Meira
21. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

OMX vill enn samruna við Kauphöll

SÆNSKA fyrirtækið OMX, sem rekur fjölda kauphalla á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum, hefur ennþá áhuga á samruna við Kauphöll Íslands, að því er Financial Times hefur í gær eftir forstjóra OMX, Magnus Böcker. Meira
21. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

OR til viðræðu við japanskt orkufyrirtæki

GUÐMUNDUR Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir engar ákvarðanir hafa verið teknar um hvort farið verði í samstarf við japanska orkufyrirtækið J Power . Meira
21. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Straumur skipar starfskjaranefnd

STJÓRN Straums-Burðaráss ákvað á fundi sínum á miðvikudag að skipa starfskjaranefnd fyrirtækisins. Er það til samræmis við breytingar á hlutafélagalögum , sem taka gildi 1. október nk. Nefndinni ber m.a. Meira

Daglegt líf

21. júlí 2006 | Daglegt líf | 574 orð | 2 myndir

Eldað við árbakkann

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í byrjun júní fóru starfsmenn Árbæjarskóla til Boston að kynna sér einstaklingsmiðað nám. Snemma síðasta vetur var farið af stað með fjáröflun til að afla tekna í ferðasjóð. Meira
21. júlí 2006 | Daglegt líf | 289 orð | 3 myndir

Fiskisúpa Sigríðar í Fjöruhúsinu

HELLNAR á Snæfellsnesi njóta æ meiri hylli ferðamanna enda náttúrufegurðin mikil og ekki spillir vinalegt andrúmsloftið fyrir. Meira
21. júlí 2006 | Daglegt líf | 203 orð

Rétt næring lífsnauðsynleg

RÉTT mataræði er krabbameinssjúkum jafnnauðsynlegt og læknisfræðileg krabbameinsmeðferð og gæti í reynd skipt sköpum um framvindu sjúkdómsins, að því er sumir krabbameinssérfræðingar halda fram nú orðið. Meira
21. júlí 2006 | Daglegt líf | 635 orð | 3 myndir

Sumarsalöt fyrir sæludaga

Eftir Heiðu Björgu Hilmarsdóttur Á sumrin jafnast ekkert á við að bjóða upp á salat í matinn, það getur verið einfalt eða margslungið innihaldið framandi bragð eða gamla góða bragðið aftur og aftur. Meira

Fastir þættir

21. júlí 2006 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Garðyrkjubóndinn Áslaug Sveinbjarnardóttir verður 50 ára...

50 ÁRA afmæli . Garðyrkjubóndinn Áslaug Sveinbjarnardóttir verður 50 ára 25. júlí nk. Af því tilefni vill hún og fjölskylda hennar bjóða ættingjum og vinum að fagna þessum tímamótunum með þeim heima á Espiflöt laugardagskvöldið 22. júlí kl.... Meira
21. júlí 2006 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í tilefni af 60 ára afmæli Elísar Hansen 25. júlí ætlar...

60 ÁRA afmæli . Í tilefni af 60 ára afmæli Elísar Hansen 25. júlí ætlar hann og Lissý eiginkona hans að taka á móti vinum og ættingjum í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, í dag, föstudaginn 21. júlí milli kl. 18 og 21. Meira
21. júlí 2006 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Þorvaldur Böðvarsson rekstrarstjóri á Hvammstanga verður...

60 ÁRA afmæli. Þorvaldur Böðvarsson rekstrarstjóri á Hvammstanga verður 60 ára mánudaginn 24. júlí nk. Í tilefni af afmælinu munu hann og kona hans, Hólmfríður Skúladóttir , taka á móti gestum í félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 22. júlí frá... Meira
21. júlí 2006 | Fastir þættir | 180 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Slagur á batta. Meira
21. júlí 2006 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Gaman í góðu veðri

Útivist | Þessir félagar notuðu sér góða veðrið til leiks við Ægisíðuna en angi af hitabylgjunni sem verið hefur á meginlandi Evrópu hefur teygt sig hingað til lands. Meira
21. júlí 2006 | Fastir þættir | 30 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann lagði til að dregið verði úr veiðum. BETRA VÆRI: Hann lagði til að dregið yrði úr veiðum. Eða: Hann leggur til að dregið verði úr... Meira
21. júlí 2006 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Björn Þórsson, Daniel Hannes...

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Björn Þórsson, Daniel Hannes Pálsson og Sigurvin Bachmann, söfnuðu 4.590 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands, fyrir fátæk börn í... Meira
21. júlí 2006 | Í dag | 500 orð | 1 mynd

Húsvíkingar bjóða til veislu

Þórunn Harðardóttir fæddist á Húsavík 1978. Hún lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum á Húsavík 1998 og lauk bakkalárnámi í Viðskiptafræði á ferðamálasviði frá Háskólanum á Akureyri 2003. Meira
21. júlí 2006 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Kaþólsk messa í Skálholti

ÞETTA ár eru 950 ár liðin frá stofnun biskupsstóls í Skálholti. Af því tilefni mun dr. Jóhannes Gijsen, biskup kaþólskra á Íslandi, flytja hátíðlega messu í dag kl. Meira
21. júlí 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: "Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: "Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn." (Daníel 2, 20. Meira
21. júlí 2006 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. Rf3 Bb7 8. e3 d6 9. Be2 Rbd7 10. 0-0 Re4 11. Dc2 f5 12. b4 a5 13. Bb2 axb4 14. axb4 c5 15. Hxa8 Bxa8 16. Ha1 cxb4 17. Db3 Rdf6 18. Dxb4 Rg4 19. d5 e5 20. h3 Rgxf2 21. Hf1 g5 22. Meira
21. júlí 2006 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fékk lánaðan nýjan bíl á dögunum til að reynsluaka honum. Meira
21. júlí 2006 | Viðhorf | 871 orð | 1 mynd

Yfirborð og innihald

Í fyrstu fannst mér því undarlegt hversu vingjarnlegir allir voru við mig og virtust hafa einlægan áhuga á mér og skoðunum mínum. "Yfirborðsmennska" hnussaði ég í huganum og hélt áfram að þumbast við. Meira

Íþróttir

21. júlí 2006 | Íþróttir | 135 orð

69 högg hjá Birgi í Austurríki

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hóf leik í gær á Man no mótinu í Austurríki sem er hluti af áskorendamótaröðinni í golfi. Birgir lék á 69 höggum eða einu höggi undir pari vallarins. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 471 orð

Barist um bronsið gegn sterkum Svíum

ÉG get varla lýst því hvernig okkur leið að hafa misst af því að leika til úrslita á þessu móti. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 167 orð

Dæmt til að kjósa

DÓMSTÓLL í Barcelonaborg hefur úrskurðað að knattspyrnufélagið Barcelona verði að boða til forsetakosninga nú þegar. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Hecker sáttur við HM-þátttöku Alfreðs

VIÐTAL birtist í gær við Stefan Hecker, framkvæmdastjóra þýska úrvalsdeildarliðsins Gummersbach, á vef Handball World í Þýskalandi. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Isakovic þjálfar lið Bjarna Fritzsonar

SERBINN Mile Isakovic hefur verið ráðinn þjálfari franska liðsins Créteil sem ÍR-ingurinn Bjarni Fritzson leikur með. Isakovic mun þjálfa liðið næstu tvö árin en hann á að baki glæsilegan feril sem leikmaður og þjálfari. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 43 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. - Fram 20 Ásvellir: Haukar - Fjölnir 20 Stjörnuvöllur: Stjarnan - Þór 20 3. deild karla A: Helgafellsvöllur: KFS - Hamar 20 Þorlákshafnarvöllur: Ægir - KV 20 3. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 97 orð

Ísland upp um deild

ÍSLENSKA karlalandsliðið í tennis tryggði sér sæti í 3. deild í Davis Cup-keppninni í gær eftir 2:1-sigur gegn Möltu sem var gestgjafi keppninnar í ár í 4. deild. Arnar Sigurðsson og Andri Jónsson lögðu keppinauta sína í tvíliðaleiknum 6:4 og 7:6. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

* JAY-JAY Okocha , fyrrum fyrirliði Bolton Wanderers sem oft hefur sett...

* JAY-JAY Okocha , fyrrum fyrirliði Bolton Wanderers sem oft hefur sett skemmtilegan svip á ensku úrvalsdeildina undanfarin ár með tilburðum sínum, er kominn til Katar og búinn að gera árs samning við félagið Katar Sport Club . Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

* JÓHANN Ólafsson , körfuknattleiksmaður úr Njarðvík , fór á kostum með...

* JÓHANN Ólafsson , körfuknattleiksmaður úr Njarðvík , fór á kostum með U-20 ára landsliði Íslands á Evrópumótinu í gær er íslenska liði lagði Íra að velli í framlengdum leik, 99:89. * EVRÓPUMÓTIÐ fer fram í Lissabon í Portúgal. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 293 orð

KNATTSPYRNA 3. deild karla A Grótta - Afríka 3:1 Víðir - GG 1:1 Staðan...

KNATTSPYRNA 3. deild karla A Grótta - Afríka 3:1 Víðir - GG 1:1 Staðan: Grótta 962133:1620 Víðir 952227:1817 GG 943221:1115 Hamar 850319:1315 KV 832315:1311 KFS 831428:2310 Ægir 822413:228 Afríka 90094:440 3. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Logi Geirsson: "Gríðarlegt álag í hitanum á undirbúningstímabilinu

"ÞAÐ gengur bara vel hjá mér það sem af er. Ég hef verið meira með í undirbúningnum en talið var í fyrstu. Vonandi verður framhaldið í lagi og bakið haldi," sagði Logi Geirsson, handknattleiksmaður hjá Lemgo, í gær. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 143 orð

Mark Kristjáns dugði ekki til gegn Start

KRISTJÁN Örn Sigurðsson skoraði fyrir Brann í 3:1-ósigri liðsins í 16-liða úrslitum í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Kristján minnkaði muninn í 2:1 á 67. mínútu en Start bætti við marki mínútu síðar. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 137 orð

Materazzi og Zidane í bann

ZINEDINE Zidane var í gær dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að skalla Ítalann Marco Materazzi í úrslitaleik HM í Þýskalandi. Honum hefur einnig verið gert að greiða tæpa hálfa milljón króna í sekt. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Silja handarbrotnaði á æfingu

SILJA Úlfarsdóttir, ein fremsta frjálsíþróttakona landsins, úr FH, handarbrotnaði í fyrrakvöld þegar hún hrasaði um grind við æfingar í grindahlaupi á Ítalíu þar sem hún hefur verið við æfingar síðustu þrjár vikur ásamt félögum sínum. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 982 orð | 2 myndir

Vallarmetið féll á Hoylake

GRAEME McDowell frá Norður-Írlandi er oft kallaður "meistari strandvallanna" en hann sýndi hvað í honum býr á fyrsta keppnisdegi Opna breska meistaramótsins í golfi á Hoylake-vellinum í Liverpool í gær. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Vel fylgst með fyrstu skrefum Eiðs

HJÁ Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona hefur verið fylgst með hverju skrefi íslenska landsliðsfyrirliðans Eiðs Smára Guðjohnsens eftir að hann kom til félagsins frá Chelsea og hóf æfingar með sínum nýju samherjum á mánudag. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 504 orð

Woods í baráttunni

VEL var fylgst með samskiptum Tiger Woods og Nick Faldo í gær er þeir hófu leik á Opna breska meistaramótinu eftir hádegi á Hoylake-vellinum. Þeir tókust í hendur en ræddu lítið saman á fyrsta teignum. Meira
21. júlí 2006 | Íþróttir | 55 orð

Þær sænsku töpuðu aftur

SÆNSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu, sem mætir því íslenska í undankeppni HM í haust, tapaði í fyrrinótt síðari leik sínum í Bandaríkjaför sinni. Kanada lagði þá Svíþjóð að velli, 4:2, í Minnesota en þriggja landa keppni þjóðanna fer þar fram. Meira

Bílablað

21. júlí 2006 | Bílablað | 589 orð | 3 myndir

Andlegur arftaki McLaren F1 - Caparo T1

Ofurbílar eru eitt - götulöglegir kappakstursbílar eru annað, en það er einmitt það sem málin snúast um í dag þegar styttist í að Caparo T1, sem margir telja andlegan arftaka McLaren F1, líti dagsins ljós. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 1071 orð | 5 myndir

Áhyggjulaus og léttur Avensis fær andlitslyftingu

Það er kannski lýsandi að þegar sest var í bílinn og vélin ræst þá hljómaði Létt FM 96,7 í útvarpinu - afskaplega viðeigandi fyrir hinn "nýja" Toyota Avensis sem er svo léttur og þægilegur að blaðamaður gleymdi hreinlega að bíllinn væri... Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 215 orð | 2 myndir

Drifterkeppni haldin í annað sinn

Á laugardaginn 29. júlí verður haldin í annað sinn drifterkeppni eftir vel heppnaða keppni í fyrra. Max1-bílavaktin í Reykjavík og Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, BÍKR, standa að keppninni en keppnisstaður verður tilkynntur mánudaginn 24. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 192 orð | 2 myndir

Drulluúði nýtur vinsælda í Evrópu

Nú er ekki lengur þörf á því að skíta fjölskyldujeppann út á hinn hefðbundna hátt þar sem breskt fyrirtæki býður nú upp á lausn fyrir borgarbörnin í formi drullu á úðabrúsa. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 861 orð | 4 myndir

Ekkert dollaragrín, bara bíladella

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Árið 1967, þegar The Graduate með Dustin Hoffman og Anne Bancroft birtist á hvíta tjaldinu og 300. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 903 orð | 3 myndir

Heimsókn í verksmiðju Koenigsegg

Eftir Benedikt Skúlason MIG hefur um nokkurt skeið dreymt um að fá að skoða verksmiðju ofursportbílanna Koenigsegg. Nú um daginn var ég staddur nærri og ákvað því að nýta tækifærið. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 219 orð

Hliðarárekstrarvörn besta vörnin í árekstri við jeppa

Í NÝRRI könnun sem birt var í vikunni hjá Insurance Institute for Highway Safety í Bandaríkjunum kemur fram að fleiri látast á hverju ári af völdum áreksturs á hlið bíls en framan á hann. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 309 orð | 1 mynd

Hraðamet slegið í London - á flugvelli

Fyrir skömmu var slegið hraðamet í London á löglegan hátt og heimsmetabók Guinnes var á staðnum til að staðfesta metið en McLaren SLR var sá bíll sem náði mestum hraða. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 646 orð | 1 mynd

Land Cruiser eða Pajero

* Leó M. Jónsson vélatæknifræð ingur svarar fyrirspurnum um bíla og tækni sem sendar eru á leoemm@simnet.is (Ath.: Bréf geta verið stytt.) Spurt: Ég er að huga að jeppakaupum og eru 2 bílar sem ég hef augastað á. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 44 orð | 1 mynd

Leiðrétting

Þau mistök urðu í síðasta bílablaði að rangt nafn birtist með mynd ogfrétt um stækkun húsnæðis samgönguminjasafnsins að Ystafelli. Hið rétta er að eiginkona Sverris Ingólfssonar heitir Guðrún Petrea Gunnarsdóttir. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 259 orð

Lexus tekur slaginn aftur

Árið 1983 ákváðu yfirmenn Toyota að takast á við risana á lúxusbílamarkaðnum, Mercedes Benz, BMW og Jagúar með því að hleypa af stokkunum eigin merki sem ætti að skara framúr og binda enda á einokun evrópsku framleiðandanna á þessum markaði. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 365 orð | 2 myndir

MAN kynnir nýja rútu

MAN-fyrirtækið þýska kynnir nýja lúxusrútu í haust á alþjóðlegri atvinnubíla- og tækjasýningu í Hannover. Framleiðandinn er eitt fyrirtækjanna í MAN-samsteypunni, NEOMAN Bus Group, og heitir gripurinn Neoplan Cityliner. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 1027 orð | 5 myndir

Stundum er einfaldleikinn bestur

Vegfarendur hafa líklega margir hverjir tekið eftir sérkennilegum jeppa sem minnir um margt á Land Rover - það er kannski ekki nema von enda er um að ræða jeppa framleiddan á Spáni en fram til 1990 voru framleiddir um 300. Meira
21. júlí 2006 | Bílablað | 519 orð | 3 myndir

Um 4 sekúndur í 100 í Tesla-rafmagnssportbíl

Í GÆR var hulunni svipt af merkilegum 250 hestafla rafmagns-sportbíl, Tesla Roadster, reyndar á veraldarvefnum enn sem komið er. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.