Greinar fimmtudaginn 15. nóvember 2007

Fréttir

15. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Afríka á uppleið

HAGVAXTARTÖLUR í ríkjum Afríku, sunnan Sahara, nálgast nú meðaltal annarra ríkja en þær hafa undanfarna þrjá áratugi verið mun lakari. Þetta vekur vonir um sigur í baráttunni við fátækt og... Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð

Apótek fær blessun borgar

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkurborgar samþykkti í gær breytingar á innra fyrirkomulagi hins nýja Apóteks bars í Austurstræti 16 sem nú hefur verið breytt úr veitingastað í skemmtistað. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Aukinn síldarkvóti

GENGIÐ hefur verið frá nýju samkomulagi um norsk-íslenzku síldina fyrir árið 2008 á fundi strandríkjanna sem nú fer fram í London. Samkvæmt samkomulaginu verður heildarkvótinn 1.518.000 tonn, en í hlut Íslands munu koma 220.262 tonn. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Á gjörgæslu eftir bílslys

GANGANDI vegfarandinn sem varð fyrir bíl á Nýbýlavegi á mánudagskvöld liggur mikið slasaður á gjörgæsludeild Landspíta að sögn læknis en er þó ekki hafður í öndunarvél. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Álíka sætir og venjulegt fólk

YFIR hundrað manns nýttu sér boð Samtaka sykursjúkra um blóðsykursmælingu í Alþingishúsinu í gær. Þingmenn og ráðherrar röðuðu sér nokkuð snyrtilega á normalkúrfuna og voru hvorki með hærri né lægri blóðsykur en gengur og gerist. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

„Hugsa oft um liti þegar ég sem tónlist“

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

„Ljóðskáld eru alltaf ung“

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is ÁTTA skáldkonur hafa nú gefið út sjöundu ljóðabók sína og er hún til heiðurs Jónasi Hallgrímssyni. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Bergþéttingar tefja gröftinn

VEL gekk að grafa Héðinsfjarðargöng Siglufjarðarmegin í síðustu viku en treglega Ólafsfjarðarmegin þar sem þétta þurfti bergið þeim megin. Frá Siglufirði voru sprengdir um 79 m og er lengd ganga þeim megin nú um 2.759 m. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Boðið að kynna möguleika á sviði jarðvarma í Brussel

Í LOK fundar með iðnaðarráðherra, Össuri Skarphéðinssyni, sem fram fór í Róm á þriðjudag bauð Andris Piebalgs, æðsti yfirmaður orkumála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, Íslendingum að kynna möguleika á sviði jarðvarma í Brussel í lok janúar nk. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Borga 60 þúsund fyrir 2 megabita tengingu

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Breytt verklag í verðkönnun ASÍ

BÓNUS var oftast með lægsta verðið í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag, eða í 22 tilfellum af 24. Meira
15. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Danska stjórnin sækist eftir stuðningi Khaders

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hóf í gær viðræður við leiðtoga Danska þjóðarflokksins og Nýs bandalags um að þeir styddu stjórn Venstre og Íhaldsflokksins eftir kosningarnar í fyrradag. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Dæmdur fyrir ofbeldi gegn lögreglu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt mann á þrítugsaldri í 9 mánaða fangelsi fyrir að hóta lögreglumanni líkamsmeiðingum og kýla hann. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 802 orð | 3 myndir

Eftirspurnin minnkað hratt

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is EFTIRSPURN eftir fasteignum hefur verið mun minni undanfarna daga miðað við vikurnar á undan og væntanlegir fasteignakaupendur eru varari um sig þegar þeir leita upplýsinga um fasteignir. Meira
15. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Ekkert tilefni

RANNSÓKN bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) á framgöngu málaliða hjá Blackwater í Bagdad í september bendir ekki til að þeir hafi haft nokkurt tilefni er þeir skutu fjórtán Íraka til... Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Enn er skipulaginu breytt

ENN hefur verið ákveðið að breyta fyrirhuguðu skipulagi á íþróttasvæði Þórs í Glerárhverfi, en þar á að koma upp aðstöðu til keppni í frjálsíþróttum fyrir Landsmót UMFÍ 2009 og keppnisvelli í knattspyrnu fyrir Þór. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 786 orð | 3 myndir

Erlend lán bera 4–5,5% vexti en hér heima eru vextir og verðbætur 12%

Erlend lántaka heimilanna hefur aukist mikið á síðustu tveimur árum. Aukningin það sem af er ári er 57%. Heimilin skulda núna 108 milljarða í erlendum lánum. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð

Erlend lán heimilanna eru komin í 108 milljarða króna

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ERLEND lántaka heimilanna í landinu hefur færst gríðarlega í vöxt á undanförnum þremur árum og var í september komin í 108 milljarða króna en aukningin á fyrstu níu mánuðum ársins nam 57,6%. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fagleg tilþrif á ísnum

Einbeitingin skín úr hreyfingum Bríetar, Helgu Bjarkar og Heiðbjartar þegar þær æfa sig af kappi á ísnum. Enda mikið í húfi þar sem Norðurlandamót í listhlaupi á skautum verður haldið á Íslandi í febrúar á næsta ári. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Friðargæsla og uppbygging í Afganistan

ÁRSÞING forystumanna í samtökum um vestræna samvinnu frá aðildarríkjum NATO, Atlantic Treaty Association, var haldið nýlega í Ottawa, höfuðborg Kanada. Í fréttatilkynningu segir að tæplega 200 manns frá 41 ATA félögum, þ.m.t. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð

Færsla andstæð lögum

Í SKÝRSLU skattrannsóknarstjóra ríkisins á bókhaldi og skattskilum Norðurljósa hf. frá árinu 2003 kemur m.a. fram, að við samruna Fjölmiðlunar hf. og Norðurljósa hafi verið búinn til eignarliður að fjárhæð 1.642.103.000 kr. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Gæsla staðfest í nauðgunarmáli

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir tveim Litháum sem kærðir voru fyrir nauðgun í húsasundi í miðbænum um síðustu helgi. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Götuheiti óskast

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda samkeppni um götuheiti á miðsvæði Álftaness í kjölfar auglýsingar á tillögu að deiliskipulagi svæðisins. Öllum íbúum Álftaness er heimil þátttaka. Skipulags- og byggingarnefnd mun fara yfir tillögurnar og velja úr þeim. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Háhraðanet fyrir alla 2008

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is EF fram fer sem horfir verða öll heimili í landinu komin með háhraðanettengingu fyrir lok næsta árs. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hraðakstur á Víkurvegi

BROT 128 ökumanna voru mynduð á Víkurvegi í Grafarvogi í fyrradag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Víkurveg í átt að Hallsvegi. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 232 ökutæki þessa akstursleið og því ók meirihluti ökumanna, eða 55%, of hratt. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Húsasmiðjuhúsið á Granda til skoðunar hjá Bónus

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
15. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Joensen í lykilstöðu á þinginu

ÞAÐ var Edmund Joensen, fyrrverandi lögmaður Færeyja, sem tryggði stjórn borgaralegu flokkanna nauman meirihluta á danska þinginu – en ekki Naser Khader, leiðtogi Nýs bandalags, sem vonaðist til þess að komast í oddaaðstöðu. Meira
15. nóvember 2007 | Þingfréttir | 104 orð | 1 mynd

Jónasar prófessorsembætti

ÁRNI Johnsen hefur ásamt þingmönnum fjögurra flokka lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Háskóli Íslands stofni prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson með vörn og sókn fyrir íslenska tungu og ljóðrækt að meginmarkmiði. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Jón Sen

JÓN Sen fiðluleikari lést að kvöldi 4. nóvember síðastliðins á Vífilsstöðum, 83 ára að aldri. Jón fæddist á eyjunni Amoy í Kína 9. febrúar 1924 og ólst þar upp til þrettán ára aldurs. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Keilir úthlutar 150 íbúðum

KEILIR, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, hefur fengið allt að 150 íbúðir til úthlutunar fyrir námsmenn á háskólasvæðinu á Vallarheiði í Reykjanesbæ. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði teknar í notkun í desember og janúar nk. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Leiddist biðin og hringdi í borgarstjórann

NEMENDUR Langholtsskóla í Reykjavík og foreldra þeirra er farið að lengja eftir lagfæringum á lóð skólans. Önnu Sigurrós Steinarsdóttur, nemanda í 7. GP, leiddist biðin svo mikið að hún hringdi í Dag B. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Líkur á meiri hafís við Ísland

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EKKI er talið ólíklegt að meiri hafís geri vart við sig hér við land á komandi vetri en var veturinn 2005 og í fyrravetur. Það stafar m.a. af því að óvenju mikið af fjölærum hafís, þ.e. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Lögregla rannsakar vef kynþáttahatara

LÖGREGLURANNSÓKN er hafin á heimasíðunni skapari.com þar sem rekinn er áróður fyrir kynþáttastefnu og vegið að æru nafngreinds fólks. Íslensku forsetahjónin eru meðal þeirra sem síðuhaldari ræðst á með grófum hætti. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 645 orð | 1 mynd

Margir óánægðir með útlit sitt

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FLESTUM börnum í 5.-7. bekk líður alla jafna vel, eru vel studd af foreldrum sínum og eiga góða vini. Þetta er meðal þess sem lesa má úr niðurstöðum rannsóknar á grunnskólanemum, Ungt fólk 2007, sem kynnt var í gær. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Margir vilja orkuna úr Bitru fari hún ekki til Straumsvíkur

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ORKUSÖLUSAMNINGUR Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og Alcan er bundinn við stækkun álversins í Straumsvík. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Norðurál styrkir íþróttafélögin

Reykjanesbær | Norðurál Helguvík sf. hefur gert styrktar- og kynningarsamninga við fimm íþróttafélög í Reykjanesbæ. Fyrirtækið styrkir félögin samtals um 3 milljónir kr. á árinu, samkvæmt þessum samningum sem skrifað var undir í gær. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Norska bakaríið varðveitt

ÁSTÆÐA er til að varðveita húseignina að Silfurgötu 5 á Ísafirði, Norska bakaríið svokallaða, að mati Húsafriðunarnefndar ríkisins, en bréf þar að lútandi var tekið fyrir á fundi umhverfisnefndar Ísafjarðarbæjar í gær. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ný Álftaborg

BORGARSTJÓRI, Dagur B. Eggertsson, opnaði á þriðjudag formlega nýtt húsnæði leikskólans Álftaborgar. Nýi leikskólinn, sem reistur var á lóð þess gamla, er 659 fermetra hús þar sem 88 börn dvelja á fjórum deildum. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

Nýtt félag um orkuauðlindir í undirbúningi á Suðurnesjum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is NÝTT félag þriggja sveitarfélaga um orkuauðlindir á Suðurnesjum hefur verið í undirbúningi undanfarið og stofnun þess verður að öllum líkindum tilkynnt fyrir hádegi í dag. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Pétur Björnsson

PÉTUR Björnsson, fyrrverandi forstjóri og aðaleigandi Verksmiðjunnar Vífilfells hf., andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ aðfaranótt 14. nóvember, 77 ára að aldri. Pétur var fæddur 22. maí 1930 í Reykjavík. Meira
15. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Samgöngur lamaðar

MIKIÐ öngþveiti ríkti í samgöngum Frakka í gær eftir að samtök lestarstarfsmanna efndu til verkfalls vegna áforma Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta um umbætur á lífeyriskerfinu. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Síðasta Harry Potter-bókin í búðir í dag

ÍSLENSKIR aðdáendur bókanna um Harry Potter geta keypt eintak af íslensku þýðingunni á síðustu bókinni í bókaröðinni um leið og bókaverslanir verða opnaðar í dag en í bókaverslun Eymundssonar í Austurstræti í Reykjavík verður boðið upp á góðgæti fyrir... Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Skattalækkanir öllum í hag

SAMTÖK atvinnulífsins efna til hádegisfundar í samstarfi við ýmsa aðila um skattalækkanir, á morgun, föstudaginn 16. nóvember, í bókasal Þjóðmenningarhússins kl. 12–13.15. Þar mun einn kunnasti hagfræðingur heims, prófessor Arthur B. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Skuggahliðar skoðaðar

„Í HEDDU Gabler er verið að skoða skuggahliðar manneskjunnar og það sem gerist þegar við gefum okkur þeim á vald. Hvað gerum við þegar við þurfum að horfast í augu við ákvarðanir okkar og afleiðingar þeirra? Meira
15. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Tímamót í klónun

VÍSINDAMENN hafa klónað fósturvísi úr apa í fyrsta sinn en það markar tímamót enda gefur það vísbendingu um að hægt verði að gera hið sama með mannsfrumur og nota við... Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Úrbætur vegna gallaðra laga

Eftir Gísla Árnason gisliar@mbl.is Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra kynnti á blaðamannafundi í gær úrbætur á lögum um málefni langveikra barna, sem sett voru árið 2006. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Útför Guðmundar Jónssonar

ÚTFÖR Guðmundar Jónssonar söngvara var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík í gær. Séra Cecil Haraldsson jarðsöng, Óperukórinn söng sem og Karlakór Reykjavíkur en Diddú söng einsöng með honum og Jón Stefánsson lék undir. Þá lék Gunnar Kvaran á selló. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1549 orð | 4 myndir

Vel heppnað dansmót í Firðinum

3. nóvember 2007 Meira
15. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Versnar enn

HUGO Chavez, forseti Venesúela, lýsti því yfir í gær að hann hefði fyrirskipað allsherjar úttekt á samskiptum við Spán – í kjölfar þess að Jóhann Karl Spánarkonungur sagði Chavez að „halda kjafti“ á fundi í Chile um sl.... Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vetnisverkefni verðlaunað

GEIR H. Haarde forsætisráðherra tók í gær við sérstökum heiðursverðlaunum Alþjóðavetnissamstarfsins (IPHE) fyrir framlag Íslands til framþróunar og kynningar á alþjóðavetnissamfélaginu en athöfnin fór fram á Alþjóðaorkuþinginu sem nú stendur yfir í Róm. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Vilja kauptaxtakerfi með þremur þrepum

FULLTRÚAR Samiðnar, Sambands iðnfélaga, gengu á fund Samtaka atvinnulífsins í gærmorgun og afhentu kröfugerð Samiðnar fyrir hönd aðildarfélaga vegna endurnýjunar á kjarasamningnum sem rennur út um áramót. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 326 orð

Vill skýrari lög í baráttunni gegn barnaníðingum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is LÖG varðandi nettælingu og notkun tálbeita í baráttu gegn barnaníðingum þurfa að vera skýrari, að mati Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð

Yfirlýsing frá Veðurstofu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Veðurstofu Íslands: „Laugardaginn 10. nóvember fjallaði fréttastofa sjónvarps enn einu sinni um starfsmannamál á Veðurstofu Íslands. Meira
15. nóvember 2007 | Þingfréttir | 265 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Flutningsjöfnunarstyrkir Björgvin G. Sigurðsson iðnaðarráðherra ætlar að beita sér fyrir því að fleiri landshlutar en Vestfirðir eigi kost á tímabundnum flutningsjöfnunarstyrkjum . Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Birkis J. Meira
15. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Þjóðhetja handtekin

Lahore. AFP. | Pakistanska lögreglan handtók í gær frægasta krikketspilara landsins fyrr og síðar, Imran Khan, og ákærði fyrir brot á lögum um varnir gegn hryðjuverkum. Meira
15. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Æskuástin bankar upp á

ENDURTEKNINGIN og tíminn eru leiðarstef í leikverkinu Konan áður eftir Roland Schimmelpfenning sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 2007 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Gaman að vera ráðherra!

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra skemmtir sér mjög vel, dag hvern, ef marka má bloggsíðu ráðherrans undir fyrirsögninni Ráðherrar á rauðu ljósi í Róm. Það er svo gaman hjá ráðherranum, að það hálfa væri nóg. Meira
15. nóvember 2007 | Leiðarar | 438 orð

Sigurvegari í veikri stöðu

Stjórn Anders Fogh Rasmussen hélt naumlega velli í þingkosningunum í Danmörku á þriðjudag. Rasmussen er því sigurvegari kosninganna, en flokkur hans, Venstre, missti sex sæti og hefur nú 46 þingmenn. Meira
15. nóvember 2007 | Leiðarar | 432 orð

Ungt fólk í húsnæðiskreppu

Hvernig á ungt fólk á Íslandi í dag að finna sér húsaskjól? Eins og húsnæðislánakerfið hefur þróazt er orðið mjög erfitt fyrir ungt fólk, sem er að ljúka námi, að eignast eigin íbúð. Meira

Menning

15. nóvember 2007 | Myndlist | 203 orð | 1 mynd

Andlitsfall íslenskra kinda

Til 25. nóvember. Opið þri. til sun. frá kl. 12-17. Aðgangur ókeypis. Meira
15. nóvember 2007 | Bókmenntir | 687 orð | 1 mynd

Ástarstjarna yfir Litla-Hrauni

Eftir Einar Má Guðmundsson, Mál og menning. 2007 – 362 bls. Meira
15. nóvember 2007 | Leiklist | 644 orð | 2 myndir

Ástin, lygin, endurtekningin og tíminn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er nokkuð sérstakt leikrit. Það er eiginlega gamanleikrit að upplagi en verður æ óþægilegra eftir því sem á líður. Meira
15. nóvember 2007 | Bókmenntir | 590 orð | 1 mynd

„Meiri hamingju áður en staðirnir loka“

Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur, Bjartur 2007. Meira
15. nóvember 2007 | Bókmenntir | 520 orð | 1 mynd

Bók um von sem deyr ekki

Eftir Clare Dickens. Ólafur Stephensen þýddi. JPV. 2007 – 235 bls. Meira
15. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Damon er kynþokkafyllstur

MATT Damon reyndi að hafna titlinum Kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn sem bandaríska tímaritið People magazin kaus að veita honum. Meira
15. nóvember 2007 | Tónlist | 195 orð | 2 myndir

Dans- og diskóglaðir fagna

NÓVEMBER er rétt hálfnaður og tveir jóladiskar sitja í fimm efstu sætum Tónlistans. Það er því augljóst hvert hugur landsmanna stefnir þessa dagana, nefnilega til jólanna. Meira
15. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

Edda án Tíu fingra

MÉR þótti það synd og skömm að þáttaröð þeirra Jónasar Sen og Jóns Egils Bergþórssonar, Tíu fingur, skyldi ekki hljóta Edduna sem besta sjónvarpsþáttaröðin. Meira
15. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Flott í tauinu

SÖNGKONAN og lagahöfundurinn Shakira var virkilega flott þegar hún mætti á sýningu á myndinni Love in the Time of Cholera á AFI kvikmyndahátíðinni í... Meira
15. nóvember 2007 | Myndlist | 246 orð | 1 mynd

Frásögn í myndum

Til 30. nóv. Sýningar í anddyri opnar virka daga 8-17 og 12-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Meira
15. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 647 orð | 2 myndir

Hata allir Edduverðlaunin?

Edduverðlaunin voru veitt sunnudagskvöldið 11. nóvember, níunda árið í röð. Að venju var mikið rætt um Edduna bæði fyrir og eftir afhendingu og þá oftast á neikvæðum nótum. Meira
15. nóvember 2007 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Hefðbundin vísnalög

ÞAÐ er jafnan stutt í grámóskulega melankólíu þegar skandinavísk þjóðlagatónlist er annars vegar. Meira
15. nóvember 2007 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Hversu lengi?

FYRSTA hljóðversplata Eagles í tuttugu og átta ár veldur engum vonbrigðum en er heldur ekki til þess fallin að vinna nýja aðdáendur á sitt band. Meira
15. nóvember 2007 | Bókmenntir | 358 orð | 1 mynd

Íslandslýsing Jónasar á vefnum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Jónasarvefur var afhentur íslenska skólakerfinu við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Meira
15. nóvember 2007 | Bókmenntir | 271 orð | 1 mynd

Jónas í þremur sölum

SÝNINGIN Ferðalok – um manninn, skáldið og náttúrufræðinginn Jónas Hallgrímsson – verður opnuð formlega í Þjóðmenningarhúsinu í dag kl. 17. Sýningin er sú þriðja í röð sýninga sem nefnd um 200 ára afmæli Jónasar setur upp á afmælisárinu. Meira
15. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Lélegt grín í bloggheimum

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is EGILL Helgason kallar hann/hana rotþró íslenskra bloggheima og sannarlega er bloggarinn Mengella umdeildur. Nú á dögunum birtist á síðunni (mengella.blogspot. Meira
15. nóvember 2007 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Orkuhlaðin djasstónlist með sveiflu

DJASSTÓNLEIKAR verða haldnir í kvöld á Veitingastaðnum Litla ljóta andarunganum í Lækjargötu. Fram kemur hljómsveit gítarleikarans góðkunna Jón Páls Bjarnasonar ásamt bandaríska trommuleikaranum Gene Stone. Meira
15. nóvember 2007 | Bókmenntir | 317 orð | 1 mynd

Skítugur þvottur

Eftir Hugleik Dagsson, JPV Útgáfa. 2007. Blaðsíðutal ekki gefið upp. Meira
15. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 262 orð | 1 mynd

Sól, sól, viltu skína á mig sem fyrst

Leikstjóri: David Slade. Aðalleikarar: Josh Hartnett, Melissa George, Danny Huston, Ben Foster. 90 mín. Nýja Sjáland/Bandaríkin 2007. Meira
15. nóvember 2007 | Bókmenntir | 537 orð | 1 mynd

Spaugstofa Hugleiks

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HVAÐ eiga Björn Jörundur Friðbjörnsson, Bubbi Morthens, Magni Ásgeirsson, Árni Johnsen og jólasveinninn sameiginlegt? Meira
15. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 17 orð | 4 myndir

Stjörnur á frumsýningu

ÞAÐ voru stórstjörnur sem mættu á frumsýningu myndarinnar Mr. Magorium's Wonder Emporium í New York síðastliðinn... Meira
15. nóvember 2007 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Söngnemar heiðra Jónas Hallgrímsson

FRAMHALDSNEMAR við Söngskólann í Reykjavík heiðra Jónas Hallgrímsson með því að hafa allir á dagskrá framhaldsprófstónleika sinna sönglög við ljóð Jónasar. Tónleikaröðin hefst í kvöld kl. Meira
15. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

The Verve aftur af stað

HLJÓMSVEITIN The Verve er staðráðin í að vera eitt aðalnúmerið á Glastonbury tónlistarhátíðinni á næsta ári. Meira
15. nóvember 2007 | Tónlist | 415 orð | 3 myndir

tónlistarmolar »

Ný plata frá B.H.H. * Ein í leyni kallast gripurinn og inniheldur sjö lög sem eru sungin á dönsku, sænsku, íslensku auk hrafls í frönsku. Meira
15. nóvember 2007 | Tónlist | 328 orð | 3 myndir

Tónlistarmolar »

Þrennir útgáfutónleikar * Í eina tíð héldu hljómsveitir útgáfutónleika en fóru svo í kjölfarið í tónleikaferðalag um landið. Nú til dags halda hljómsveitirnar marga útgáfutónleika víðsvegar um landið. Meira
15. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Tónpredikun múm

* Hljómsveitin múm hélt víst magnaða tónleika í kirkju heilags Páls í New York fyrir helgi og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins voru um 1. Meira
15. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 101 orð | 2 myndir

Ungir höfundar fagna sinni fyrstu skáldsögu

* Tveir höfundar af yngri kynslóðinni slá saman í útgáfufagnað annað kvöld á Litla ljóta andarunganum við Lækjargötuna. Meira
15. nóvember 2007 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Venju samkvæmt

KT TUNSTALL sló í gegn í hitteðfyrra með plötunni Eye to the Telescope . Meira
15. nóvember 2007 | Leiklist | 787 orð | 1 mynd

Við ætlum að treysta verkinu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is YFIRSTÉTTARKONA hrífst af líferni karlmanna og unir sér vel í félagsskap þeirra. En hún getur ekki lifað jafnfætis þeim. Þetta er Hedda Gabler. Meira
15. nóvember 2007 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Þjóðlegar draugasögur á Akureyri

Þór Sigurðsson, bassi og safnvörður Minjasafnins á Akureyri, flytur þjóðlegar draugasögur í kvöld kl.20 í Gamla bænum að Laufási. Draugasögur voru oft og tíðum sagðar í baðstofum þegar fólkið á bænum safnaðist saman að kvöldi eftir verk dagsins. Meira
15. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 50 orð | 4 myndir

Þriðja undanúrslitakvöldið

ÞRIÐJA undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, af fjórum fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Meira
15. nóvember 2007 | Tónlist | 333 orð | 1 mynd

Ögrandi frumraun

Erlendar óperuaríur og innlend sönglög. Jón Svavar Jósepsson barýton og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanó. Sunnudaginn 11. nóvember kl. 20. Meira

Umræðan

15. nóvember 2007 | Aðsent efni | 690 orð | 2 myndir

Áfallatryggingasjóður og réttarstaða notenda

Hafdís Gísladóttir og Daníel Isebarn Ágústsson fjalla um stofnun Áfallatryggingasjóðs: "Ef hugmyndir um Áfallatryggingasjóð ná fram að ganga munu tilteknar ákvarðanir um mikilvæg réttindi einstaklinga færast af höndum stjórnvalda yfir til einkaaðila." Meira
15. nóvember 2007 | Blogg | 419 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 14. nóvember Ókeypis í strætó? Framtakssöm 10 ára...

Dofri Hermannsson | 14. nóvember Ókeypis í strætó? Framtakssöm 10 ára stúlka í Grafarholtinu skrifaði fyrrverandi borgarstjóra bréf þar sem hún benti á að það væru ekki bara nemendur í framhaldsskóla og háskóla sem þyrftu og vildu nota strætó. Meira
15. nóvember 2007 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Einkavinavæðing í Kópavogi

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar um stjórnun Kópavogsbæjar: "Verður einkavæðing grunnskólanna næst uppi á borðinu? Mun núverandi meirihluti leggja til einkavæðingu félagsþjónustunnar?" Meira
15. nóvember 2007 | Blogg | 109 orð | 1 mynd

Hans Haraldsson | 14. nóvember Frelsisfræði Frjálshyggjan á sér marga...

Hans Haraldsson | 14. nóvember Frelsisfræði Frjálshyggjan á sér marga málsvara meðal hagfræðinga, stjórnmálafræðinga, sagnfræðinga, heimspekinga og annarra fræðimanna. Eins eru til umræðu- og rannsóknafélög (e. think tanks) frjálshyggjumanna. Meira
15. nóvember 2007 | Aðsent efni | 1207 orð | 1 mynd

Hriktir í stoðum sameiginlegrar heilbrigðisþjónustu?

Eftir Magnús Pétursson: "Sterkt vaxandi kröfu um að auka heilbrigðisþjónustu verður ekki mætt með hagræðingu eða breyttum rekstrarformum einum saman." Meira
15. nóvember 2007 | Aðsent efni | 128 orð

Hver er stefnan?

NÝR meirihluti hefur nú setið í Reykjavík í nokkrar vikur. Eftir því sem borgarstjóri lýsti yfir við myndun hans stendur hann fyrst og fremst vörð um almannahagsmuni, en borgarstjóri sagði jafnframt að málefnasamningur kæmi fram á næstu dögum. Meira
15. nóvember 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 14. nóv. Baráttan um Gjástykki Gjástykki í...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 14. nóv. Baráttan um Gjástykki Gjástykki í Þingeyjarsýslu er ásamt svæðinu í kringum Leirhnjúk kannski það svæði í heiminum á þurru landi sem best sýnir hvernig landreksflekarnir færast í sundur. Meira
15. nóvember 2007 | Bréf til blaðsins | 339 orð

Íbúðalán og bankarnir

Frá Benedikt Guðmundssyni: "ÞEGAR bankarnir hófu að lána til húsnæðiskaupa á lægri vöxtum en Íbúðalánasjóður gat boðið greip þjóðina kaupæði. Húsnæðisverð hækkað gífurlega á skömmum tíma, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu og þéttbýlisstöðum í nágrenni þess sem og á Akureyri." Meira
15. nóvember 2007 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Íslensku gæðaverðlaunin 2007

Þór G. Þórarinsson skrifar í tilefni verðlaunaafhendingarinnar: "Markmið ÍGV er að veita fyrirtækjum og stofnunum viðurkenningu fyrir stjórnunarhætti sem einkennast af framúrskarandi árangri og gæðum þjónustu." Meira
15. nóvember 2007 | Blogg | 93 orð | 1 mynd

Jórunn Ósk Frímannsdóttir | 14. nóv. Lifir lengst 5-15 kíló yfir...

Jórunn Ósk Frímannsdóttir | 14. nóv. Lifir lengst 5-15 kíló yfir kjörþyngd Risastór rannsókn frá USA sýnir fram á það að við lifum lengst ef við erum 5-15 kíló yfir kjörþyngd. Ég hef ákveðna kenningu um af hverju þessi niðurstaða fæst. Meira
15. nóvember 2007 | Aðsent efni | 625 orð | 2 myndir

Jöfnunarsjóður á villigötum?

Grímur Atlason og Magnús B. Jónsson skrifa um úthlutanir úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga: "Sveitarfélög, þar sem íbúum hefur fækkað undanfarin ár og útsvarsþróun hefur í besta falli staðið í stað, fá minna í ár þegar framlagið er tvöfaldað." Meira
15. nóvember 2007 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Siðferðisumræðan er okkar allra

Guðni Ágústsson fjallar m.a. um miðstjórnarfund Framsóknar, skrif Morgunblaðsins og annarra fjölmiðla: "Ég sem formaður stjórnmálaflokks geri miklar kröfur til heiðarleika og siðferðis í pólitík og viðskiptum. Þeir sem fara rangt að eiga að gjalda fyrir það hvar í flokki sem þeir skipa sér í pólitík." Meira
15. nóvember 2007 | Velvakandi | 544 orð | 1 mynd

velvakandi

Okurvextir á Íslandi NÚ ER mælirinn fullur. Hvernig dettur bankastjórum Seðlabankans í hug að hækka stýrivexti um 0,45%. Það eru heimilin á landinu og atvinnugreinarnar á landinu sem gjalda með hærri lánum og hjá mörgum eru fjármálin að fara úr... Meira

Minningargreinar

15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 4169 orð | 1 mynd

Birgir Andrésson

Birgir Andrésson myndlistarmaður fæddist í Vestmannaeyjum 6. febrúar 1955. Hann lést í Reykjavík 25. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1673 orð | 1 mynd

Erlingur Bertelsson

Erlingur Bertelsson fæddist í Reykjavík 27. maí 1937. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 29. október síðastliðinn og var honum sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 4009 orð | 1 mynd

Gróa Jóhanna Salvarsdóttir

Gróa Jóhanna Salvarsdóttir fæddist á Bjarnastöðum Reykjarfjarðarhreppi 7. júní 1922. Hún lést á líknardeild Landakots 27. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Hraundal

Gunnar Þór Hraundal fæddist í Reykjavík 29. júní 1963. Hann lést á heimili sínu 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigrún Óskarsdóttir, f. 21. sept. 1944 og Sigurður Fossan Þorleifsson, f. 30. okt. 1938. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

Halla Jónsdóttir

Halla Jónsdóttir fæddist á Djúpavogi 8. maí 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 3. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Hjördís Antonsdóttir

Hjördís Antonsdóttir fæddist á Eyrarbakka 17. janúar 1929. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 5. nóvember síðastliðinn. Útför Hjördísar fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 10. nóvember og minningarathöfn var í Fossvogskirkju 13. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1965 orð | 1 mynd

Inga S. Sigurðardóttir

Inga Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Akureyri hinn 27. ágúst 1946. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Ingu voru hjónin Klara Jóhanna Ingibjörg Nilsen, húsfrú frá Akureyri, f. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Jónína Valdís Eiríksdóttir

Jónína Valdís Eiríksdóttir húsmóðir fæddist í Keflavík 6. janúar 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 8. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Magnús Ólafsson

Magnús Ólafsson fæddist á Vindheimum við Tálknafjörð 28. október 1922. Hann lést á heimili sínu, Kjartansgötu 5 í Reykjavík, 6. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2144 orð | 1 mynd

Soffía Kristín Hjartardóttir

Soffía Kristín Hjartardóttir skrifstofustjóri fæddist í Reynisnesi í Skerjafirði 9. maí 1946. Hún lést á Landspítalanum v/Hringbraut föstudaginn 2. nóvember síðastliðinn og var útför henna gerð frá Grafarvogskirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 389 orð | 1 mynd

Meira af síld í október

Heildaraflinn í október var 98.263 tonn. Það er átta þúsund tonnum meiri afli en var í október 2006, þá var aflinn 90.278 tonn. Meiri afli í ár skýrist af tæplega 15 þúsund tonna aukningu síldarafla milli ára. Meira

Daglegt líf

15. nóvember 2007 | Neytendur | 286 orð | 1 mynd

120% verðmunur á borðsalti

Yfir 50% verðmunur mældist á hæsta og lægsta verði á 9 vörutegundum af þeim 24 sem skoðaðar voru í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Meira
15. nóvember 2007 | Daglegt líf | 67 orð

Af Skagaströnd og þjóðmálum

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd orti að gefnu tilefni: Staðan mörgum manni svíður, minnka víða gæðaskil. Krónan engan Bónus býður, Bónus á ei Krónu til! Og ennfremur: Borgarmálin bulla og sjóða, brakar víða í kvörnunum. Meira
15. nóvember 2007 | Daglegt líf | 488 orð | 2 myndir

akureyri

Enn gætir eftirvæntingar hjá akureyrskri kvenþjóð (les: eiginkonu minni og dætrum) hvaða verslanir bætast við þegar Glerártorg tvöfaldast að stærð á næsta ári. Meira
15. nóvember 2007 | Daglegt líf | 515 orð | 3 myndir

Ási hannar svört föt fyrir valkyrjur

Ási hannaði búningana fyrir Sylvíu Nótt á sínum tíma og fékk verðskuldaða athygli fyrir. En nú hefur hann fengið annað og allt öðruvísi ögrandi verkefni. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti hinn unga og upprennandi fatahönnuð. Meira
15. nóvember 2007 | Neytendur | 511 orð | 1 mynd

Folaldakjöt víða á tilboði

Bónus Gildir 15.-18. nóv verð nú verð áður mælie. verð Myllu heimilisbrauð, 375 g 69 89 184 kr. kg Egils appelsín, 500 ml 49 69 98 kr. ltr Egils pilsner í dós 49 69 98 kr. ltr KS lambahálssneiðar 299 399 299 kr. Meira
15. nóvember 2007 | Daglegt líf | 478 orð | 1 mynd

Ilmheimurinn kannaður

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Þari, ambur, trjágreinar og ilmandi jurtir eru nokkur þeirra fjölmörgu hráefna sem notuð eru til að framkalla flóknar ilmnótur sem síðar verða, í sumum tilfellum að minnasta kosti, að heimsfrægum ilmvötnum. Meira
15. nóvember 2007 | Ferðalög | 162 orð | 2 myndir

vítt og breitt

Fróðleikur fyrir Íslendinga á Kanaríeyjum Kanaríeyjar eru vinsæll viðkomustaður Íslendinga á öllum aldri og nú nýlega tók Eva Hreinsdóttir sig til og gaf út bæklinginn Handargagn Íslendinga á Kanarí 2007-2008. Meira
15. nóvember 2007 | Ferðalög | 960 orð | 5 myndir

Ævintýri í lestarferð um Evrópu

Kærustuparið Unnur Ágústa Guðmundsdóttir og Hjörvar Hermannsson svalaði ferðaþorstanum með fimm vikna Interrail-ferðalagi um Evrópu. Jóhanna Ingvarsdóttir heyrði ferðasöguna. Meira
15. nóvember 2007 | Neytendur | 606 orð | 2 myndir

Öll aukefni skal tilgreina í innihaldslýsingu

Aukefni eru notuð í margs konar tilgangi, svo sem til að þykkja sósur, rotverja hrásalöt og sem lyftiefni í kökur. Jónína Stefánsdóttir matvælafræðingur sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að eina ráðið til að forðast aukefnin væri að lesa innihaldslýsingu matvara og velja vörur eftir því. Meira

Fastir þættir

15. nóvember 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, 15. nóvember, verður Einar Kristbjörnsson kafari...

60 ára afmæli. Í dag, 15. nóvember, verður Einar Kristbjörnsson kafari sextugur. Hann er fjarverandi á afmælisdaginn en mun halda afmælisveislu... Meira
15. nóvember 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Aðalheiður Sigurdís Steingrímsdóttir verður sjötug 17...

70 ára afmæli. Aðalheiður Sigurdís Steingrímsdóttir verður sjötug 17. nóvember næstkomandi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn milli kl. 16 og 19, í veislusal í vesturenda Sjálfsbjargarhússins í Hátúni... Meira
15. nóvember 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Í dag 15. nóvember er níræður Ari Benjamínsson Hringbraut...

90 ára afmæli. Í dag 15. nóvember er níræður Ari Benjamínsson Hringbraut 2a, Hafnarfirði. Ennfremur eiga þau hjónin Sigríður Ólafsdóttir og Ari 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau eru að... Meira
15. nóvember 2007 | Í dag | 363 orð | 1 mynd

Áhyggjufull og útundan

Ragna K. Marinósdóttir fæddist í Reykjavík 1955. Hún lauk leikskólakennaranámi frá Fóstruskólanum 1993. Hún hefur verið í stjórn Umhyggju síðan 1993 og var formaður félagsins frá 2001 til 2005, en þá tók hún við starfi framkvæmdastjóra. Meira
15. nóvember 2007 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Evrópubikarinn. Norður &spade;D1076 &heart;K652 ⋄D7 &klubs;G86 Vestur Austur &spade;G2 &spade;9 &heart;D103 &heart;Á874 ⋄Á1085 ⋄K96432 &klubs;K1073 &klubs;D9 Suður &spade;ÁK8543 &heart;G9 ⋄G &klubs;Á542 Suður spilar 4&spade;. Meira
15. nóvember 2007 | Fastir þættir | 462 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Deildakeppnin – seinni umferð Um næstu helgi, 17. og 18. nóv., fer fram seinni umferð deildakeppninnar. Staðan eftir fyrri umferð í 1. deild er þannig: Efstir eru Eyktarmenn með 129, í 2. sæti er Karl Sigurhjartarson með 127 og í 3. Meira
15. nóvember 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum mun og ég við...

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt. 10, 32. Meira
15. nóvember 2007 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp í heimsbikarmótinu í blindskák sem lauk fyrir skömmu í Bilbao á Spáni. Norska undrabarnið Magnus Carlsen (2.714) hafði svart gegn kollega sínum Sergei Karjakin (2.694) frá Úkraínu. 17.... Df6! 18. Meira
15. nóvember 2007 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Höfundur sunnudagskrossgátu Morgunblaðsins fékk verðlaun fyrir íslenskunotkun. Hvað heitir höfundurinn? 2 Hvað heitir nýja veiðibókin þeirra Einars Fals Ingólfssonar og Kjartans Þorbjörnssonar? Meira
15. nóvember 2007 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er án nokkurs vafa í hópi þeirra sem gera ráð fyrir að verja á bilinu 26-50 þúsund krónum í jólagjafir þetta árið. Meira

Íþróttir

15. nóvember 2007 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ásgeir Örn með stórleik

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson átti stórleik með danska liðinu GOG þegar það varð að sætta sig við 29:29 jafntefli við spænska stórliðið Portland San Antonio í D-riðli Meistaradeildarinnar í handknattleik. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 804 orð | 1 mynd

Baldvin bjargaði Val

LEIKUR systraliðanna Hauka og Vals, sem bæði voru stofnuð af séra Friðrik, bauð upp á allt sem prýða þarf góðan og skemmtilegan handboltaleik þegar þau áttust við að Ásvöllum í gær. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Eggert Gunnþór tognaður

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is EGGERT Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts í Skotlandi og nýliði í íslenska landsliðinu í knattspyrnu, tognaði lítillega í læri á æfingu með skoska liðinu í gær. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Jón Ólafur Jónsson , leikmaður Snæfells í körfuknattleik, meiddist á öxl í vikunni og verður frá keppni og æfingum í nokkurn tíma. Frá þessu er sagt á Stykkishólmspóstinum og þar segir að Jón Ólafur gæti verið frá fram yfir áramót. Þ óra B. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 309 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Owen Hargreaves, miðjumaðurinn sterki í liði Manchester United, á enn í vandræðum vegna meiðsla í hné og nú er ljóst að hann spilar ekki með Englendingum þegar þeir mæta Austurríkismönnum í vináttuleik í Vín á morgun. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Gunnar vill vera áfram hjá Vålerenga

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Hamburg á toppinn

RÓBERT Gunnarsson gerði tvö mörk þegar Gummersbach lagði Göppingen 34:32 í þýsku deildinni í handbolta í gærkvöldi en leikið var í Göppingen. Jaliesky Garcia var í liði Göppingen og gerði þrjú mörk en lék ekki mikið og virðist ekki í mikilli leikæfingu. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 608 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar – Valur 22:22 Ásvellir, úrvalsdeild karla...

HANDKNATTLEIKUR Haukar – Valur 22:22 Ásvellir, úrvalsdeild karla, N1-deildin, miðvikudaginn 14. nóvember 2007. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 4:4, 7:4, 11:6, 13:9, 14:11 , 15:14, 18:14, 19:20, 21:21, 22:21, 22:22 . Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Heiðar aftur í uppskurð

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HEIÐAR Helguson, knattspyrnumaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton, gekkst undir aðgerð á ökkla í Ósló í Noregi gær. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 161 orð

KR vann Grindavík og fór í þriðja sætið

KR-INGAR unnu Grindvíkinga 93:75 í Icelands Express-deild kvenna í gærkvöldi og skaust þar með í þriðja sætið í deildinni á eftir Keflavík og Haukum. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Nevarilova best

PAVLA Nevarilova, línumaður Fram, var valin besti leikmaður fyrstu átta umferða 1. deildar kvenna, N1 deildarinnar í handknattleik, en upplýst var um var um kjörið í gær. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 167 orð

Ragnar og Sigurður fá mikið hrós

SÆNSKI knattspyrnusérfræðingurinn Bo Pettersson segir í viðtali við Aftonbladet að Ragnar Sigurðsson, varnarmaður meistaraliðs Gautaborgar, sé besti varnarmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

Taugarnar þandar á erfiðasta golfmóti ársins

FRÁ árinu 1997 hefur atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson leikið á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi og hann er því að leika í 11. skiptið á úrtökumótinu. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Þetta var frábær skemmtun

EKKI er of mikið að kalla leik Gróttu og HK, á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi, spennuleik, er liðin áttust við í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik. Meira
15. nóvember 2007 | Íþróttir | 166 orð

Þjálfara Celje sagt upp eftir tap fyrir Val

KASIM Kamenica, þjálfara handknattleiksliðsins Celje Pivovarna Lasko, var sagt upp á mánudaginn, morguninn eftir að hans lið tapaði fyrir Val í meistaradeild Evrópu í handknattleik á Hlíðarenda, 29:28. Meira

Viðskiptablað

15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Afskrifar 3,4 milljarða dala

BRESKI bankinn HSBC, þriðji stærsti banki heims, ætlar að færa 3,4 milljarða Bandaríkjadala, 207 milljarða króna á afskriftarreikning vegna tapaðra fasteignalána í Bandaríkjunum. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Allt veltur á einni grein

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÓRÓLEIKINN í kringum banka og fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum og Evrópu hefur komið fram með afdráttarlausari hætti í gengisþróun á íslenska hlutabréfamarkaðinum en á hinum norrænum mörkuðum. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Bíll fyrir múslíma

STJÓRNENDUR malasíska bílaframleiðandans Proton telja sig hafa dottið niður á hugmynd sem gæti orðið fyrirtækinu gullkálfur mikill. Hún felst einfaldlega í því að framleiða bíl sérstaklega fyrir múslíma. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 119 orð | 2 myndir

Breytingar hjá EJS

GERÐAR hafa verið breytingar á skipulagi EJS, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Halldór Már Sæmundsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri lausnasviðs en hann gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra markaðssviðs. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 102 orð

Bréf Royal Unibrew hríðfalla

GENGI bréfa Royal Unibrew, sem Fl Group á um fjórðungshlut í, snarféll í gær eða um 15,4% í kjölfar birtingar fjórðungsuppgjörs félagsins en hagnaðurinn var um 650 milljónum íslenskra króna minni en á sama tímabili í fyrra. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 947 orð | 3 myndir

Eitur í beinum markaðarins

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Hundadagakreppan á fjármálamörkuðum heimsins hefur verið mikið til umfjöllunar hjá fjölmiðlum að undanförnu. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 50 orð

Enn hækkar álag bankanna

SKULDATRYGGINGAÁLAG íslensku bankanna heldur áfram að hækka. Á þriðjudag var álagið á bréf Landsbankans 130 punktar, álagið á bréf Kaupþings var 278 punktar og álagið á bréf Glitnis var 180 punktar. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 56 orð

Fjórða færeyska félagið skráð

STEFNT er að skráningu færeyska flugfélagsins Atlantic Airways í Kauphöll Íslands þann 10. desember næstkomandi að undangenginni hlutafjársölu til fagfjárfesta og almennra fjárfesta. Kemur þetta fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 788 orð | 2 myndir

Fljúgandi hallir með gufubaði

Flugvélasmiðjurnar Airbus og Boeing – einkum þær fyrrnefndu – fengu byr undir báða vængi á flugsýningunni sem hófst í Duabi við Persaflóa sl. sunnudag og lýkur í dag. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Google sætir rannsókn samkeppnisyfirvalda

EVRÓPSK samkeppnisyfirvöld hafa ákveðið að hefja ítarlega rannsókn á fyrirhugaðri yfirtöku Google á netauglýsingafyrirtækinu DoubleClick. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Gott gengi Lufthansa

METHAGNAÐUR var á rekstri þýska flugfélagsins Lufthansa á fyrstu níu mánuðum ársins, eða 1,578 milljarðar evra miðað við 414 milljóna rekstrarhagnað á sama tímabili árið áður. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Grassmygl og gjaldeyrir

HINN alþjóðlegi gjaldeyrismarkaður hefur afrekað það sem lögregluyfirvöldum í tveimur stórríkjum hefur mistekist að gera undanfarna áratugi, það er að stöðva smygl á maríjúana frá Kanada til Montana í Bandaríkjunum. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 110 orð

Hagnast á etanólverði í Brasilíu

BANCO de Brasil, stærsti banki Rómönsku Ameríku, jók hagnað sinn um 50% á þriðja ársfjórðungi. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 228 orð

Hart deilt um afskráningu Vinnslustöðvarinnar

HÓPUR hluthafa í Vinnslustöðinni hf, Stilla útgerð hf, Línuskip ehf. og KG fiskverkun ehf. hafa krafist hluthafafundar í félaginu. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1050 orð | 1 mynd

Hlutabréfaviðskipti fyrir alla

Samtök fjárfesta huga að hagsmunum smærri fjárfesta í hlutafélögum og hefur vaxið fiskur um hrygg. Björn Jóhann Björnsson ræddi við nýjan formann samtakanna, Bolla Héðinsson hagfræðing, og komst m.a. að því að samtökin högnuðust óvænt á bréfum í Kauphöll Íslands. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 85 orð

Hlutabréfin vestra enduðu niður á við

EFTIR að hafa farið nokkuð vel af stað í gærmorgun enduðu helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum niður á við þegar viðskiptum lauk. Dow Jones lækkaði um 0,62%, Nasdaq um 1,1% og S&P um 0,71%. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 103 orð

Íslensk hlutabréf farin að síga aftur upp á við

HLUTABRÉFAVERÐ hækkaði í kauphöll OMX á Íslandi í gær. Úrvalsvítitalan hækkaði um 1,1% og endaði í 7.440 stigum. Öll félögin í vísitölunni hækkuðu í verði og virðist sem markaðurinn sé farinn að jafna sig eftir gríðarmiklar verðlækkanir í síðustu viku. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 557 orð | 1 mynd

Jóganámskeið á Indlandi og gönguferðir á Grænlandi

Birna Guðmundsdóttir hefur tekið að sér stjórnun markaðsmála Iceland Express. Soffía Haraldsdóttir náði í skottið á henni þar sem hún var á þönum á milli staða í London. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Laun reiknuð í fleiri en einum gjaldmiðli

APPLICON, sem er hugbúnaðarfyrirtæki á sviði SAP- og Microsoft-lausna, hefur sett á markað launakerfi sem gerir fyrirtækjum kleift að reikna út laun í fleiri en einum gjaldmiðli. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1196 orð | 2 myndir

Leiðir útrás Landsbankans í heim sálfu 21. aldarinnar

Landsbankinn nam nýlega land í Hong Kong og opnaði þar formlega skrifstofu sína í síðustu viku. Björn Ársæll Pétursson stýrir starfsemi bankans í Asíu. Guðmundur Sverrir Þór ræddi við hann. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Lifir í gömlum glæðum

Enginn vill fá óðaverðbólgu að nýju en hækkandi verðbólga undanfarið vekur mörgum hroll. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 184 orð

Með einfaldan smekk?

ÚTHERJI ætlaði ekki að trúa sínum eigin eyrum, er hann heyrði á dögunum að útvarpsstjóri allra landsmanna hefði látið hafa eftir sér á opinberum vettvangi að viðskiptafréttir væru lélegar og leiðinlegar og að viðskiptafjölmiðlar segðu aðeins frá gróða... Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Minna stolið úr íslenskum verslunum

ÞJÓFNAÐIR úr íslenskum verslunum fara minnkandi, samkvæmt niðurstöðu alþjóðlegu rannsóknarinnar Global Theft Barometer, sem kynnt var í gær. Náði rannsóknin til 32 landa í Evrópu, N-Ameríku og Asíu. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Misvísandi upplýsingar

MEGLENA Kuneva, framkvæmdastjóri neytendamála í Evrópusambandinu, segir að fjöldi evrópskra vefsíðna, sem selja flugmiða, eigi það á hættu að vera lokað vegna þess að upplýsingar sem þar er að finna séu misvísandi fyrir neytendur. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 111 orð

Mælt með sölu bréfa Atlantic

GENGI bréfa Atlantic Petroleum lækkaði um 15,5% í gær en lækkunina má væntanlega rekja, að minnsta kosti að hluta til, til þess að Eik Banki hefur breytt mati sínu á félaginu og mælir nú með sölu á bréfum þess í stað kaupa áður. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Nýir hluthafar keyptu í Glitni og FL Group

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MIKIL viðskipti áttu sér stað með hlutabréf Glitnis og FL Group í gær. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Peningar streyma inn í danska ríkiskassann

DANSKA ríkið hefur notið góðs af góðum gangi í efnahagslífinu, snarfallandi atvinnuleysi og hækkandi verði á olíu og segja má að líkt og hér heima hafi peningarnir beinlínis streymt í ríkiskassann í stríðum straumum. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1881 orð | 5 myndir

Símar nýrrar kynslóðar

Eins og menn hafa tekið eftir hófst þriðju kynslóðar væðing símakerfa í sumar eftir að Nova ýtti við mönnum. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Skjárinn og Míla í eina sæng

SKJÁR Miðlar, sem á Skjáinn, hefur samið við Mílu ehf. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Skuldar Englandsbanka 2.500 milljarða

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is NORTHERN Rock gæti skuldað Englandsbanka milljarða punda eða hundruð milljarða íslenskra króna að þremur árum liðnum. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1296 orð | 3 myndir

Staðið og fallið með aðeins einni atvinnugrein

Íslenska úrvalsvísitalan hefur fallið hressilega enda er hún nær algerlega borin uppi af einni tegund fyrirtækja, fjármálafyrirtækjum, sem hafa einmitt lent í mjög kröppum dansi beggja vegna Atlantsálanna. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 587 orð | 2 myndir

Stórfyrirtækið, vinur minn

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Í hverju felast verðmæti samfélagssíðunnar Facebook? Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 103 orð

Taxis lögmenn til Deloitte

TAXIS lögmenn, sérhæfð og sjálfstæð lögmannsstofa á sviði skattaréttar, félagaréttar, fjármunaréttar og tengdum réttarsviðum viðskiptalífsins, hefur sameinast skatta- og lögfræðisviði Deloitte, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 89 orð

Varar við hægari hagvexti

ENGLANDSBANKI hefur varað við því að hægt geti á hagvexti á næsta ári og hafa sérfræðingar túlkað skilaboð hans sem svo að hugsanlega þurfi að koma til stýrivaxtalækkana til að bregðast við því. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 102 orð

Velta með kreditkort hélst óbreytt í októbermánuði

VELTA með kreditkort nam rúmum 24 milljörðum króna í októbermánuði sem er nær óbreytt velta frá því í september, samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. Frá sama tíma í fyrra jókst kortaveltan að raungildi um 15% en október 2006 þótti reyndar rýr í veltu. Meira
15. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 152 orð

Vill aukið gagnsæi

IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, vill auka gagnsæi varðandi ótrygg veðlán í Bandaríkjunum og gera evrópskum bönkum skylt að upplýsa um hversu berskjaldaðir þeir eru gagnvart markaðnum með slík lán. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.