Greinar miðvikudaginn 5. desember 2007

Fréttir

5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

67 milljarðar inn í FL

Eftir Soffíu Haraldsdóttur og Agnesi Bragadóttur HLUTAFÉ í FL Group verður á næstunni aukið um 49% eða um rúma 4,5 milljarða hluta. Nýtt hlutafé verður selt á genginu 14,7 sem þýðir að um allt að 67 milljarða króna aukningu er að ræða að markaðsvirði. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd

Að finna mennskuna

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Jónas Ingimundarson býður gestum að hlýða á Beethoven í Salnum í Kópavogi í kvöld. Það er ókeypis en það eru þó gamlar fréttir því miðarnir voru allir farnir í gær. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Aðventufundur stuðningshópa

GÓÐIR hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, og stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka, verða með sameiginlegan aðventufund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 5. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Aðventuhátíð Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar

AÐVENTUHÁTÍÐ verður haldin í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju á vegum Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkju á fimmtudag. Hefst hátíðin kl. 20.00 með því að gestum verður boðið upp á kakó og piparkökur í Ljósbroti safnaðarheimilisins. Kl. 20. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Aðventuhátíð Mýrdælinga

Mýrdalur | Aðventuhátíð fyrir alla íbúa Mýrdalshrepps verður í félagsheimilinu Leikskálum í Vík, í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. desember, og hefst klukkan 20. Á aðventukvöldinu verður helgileikur, söngur og tónlist sem tengist aðventu og jólum. Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð

Alheimsfaraldur

KOSTNAÐUR vegna mögulegs fuglaflensufaraldurs kynni að verða allt að tvær billjónir dollara, að mati sérfræðinga Alþjóðabankans. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

„Hreyfir við vöðvum sem maður vissi ekki að maður hefði“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Vatnsleikfimi er það heilsusamlegasta sem maður getur farið í. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

„Loksins, loksins“

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Á TOSSALISTA sem ég á í fórum mínum frá því við stofnuðum Listaháskóla Íslands árið 1998 tel ég upp ýmis atriði sem okkur þótti brýnt að kæmu til framkvæmda. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

„Sumum finnst ótrúlegt að þetta skuli vera hægt“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÁRSHÁTÍÐ Menntaskólans á Akureyri hefur árum saman verið vímulaus og MA-ingar ákaflega stoltir af því. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

„Þetta verður til mikilla hagsbóta fyrir hluthafa“

Hlutafjáraukning, forstjóraskipti, hagræðing, endurfjármögnun og kaup á fasteignafélögum eru meðal breytinga hjá FL Group sem kynntar voru á fundi með blaðamönnum í gær. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 702 orð | 3 myndir

Beðið samnings við SÁÁ

GUNNAR Svavarsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir að samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti frá því í byrjun október renni þjónustusamningur við SÁÁ út í árslok og „vel fyrir þann tíma þurfi að hefja viðræður um hvort og með hvaða... Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Bhumipol konungur áttræður

BHUMIPOL, konungur Taílands, er áttræður í dag en hann hefur setið lengur á valdastóli en nokkur annar þjóðhöfðingi. Bhumipol er dáður af taílensku þjóðinni og hátíðahöld hófust því strax á miðnætti í... Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Billjarður fyrir almenning

FÉLAG um billjarð á Íslandi hefur áhuga á að byggja íþróttina upp að danskri fyrirmynd. Félagið hefur óskað eftir samstarfi við félags- og íþróttayfirvöld í Reykjavík um stofnun klúbba sem gætu orðið miðstöðvar fyrir skipulagt íþróttastarf á þessu... Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Clinton og Giuliani fatast mánuði fyrir forkosningar

Washington. AFP, AP. | Spenna hefur færst í baráttu þeirra sem sækjast eftir því að verða forsetaefni demókrata og repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Erindi um sjófugla í breytilegu umhverfi

FREYDÍS Vigfúsdóttir, líffræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, flytur erindi um sjófugla í breytilegu umhverfi, á Hrafnaþingi á Hlemmi í dag, miðvikudag, klukkan 12.15. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Eru þríburafæðingar paranna tilviljun ein?

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is FRJÓSEMISGOÐ frá Dóminíska lýðveldinu er grunað um að vera valt að einstakri frjósemi tveggja ungra íslenskra para. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð

Fáheyrt að talað sé án takmarka

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÓTAKMARKAÐUR ræðutími er almennt fáheyrður á þjóðþingum landa sem Ísland ber sig saman við, ef frá er talin öldungadeild bandaríska þingsins. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Félagasamtök fá 25 milljóna jólagjöf

UNDANFARIN ár hefur Jóhannes Jónsson, forstjóri Bónuss, fært félagasamtökum sem helga sig aðstoð við bágstadda jólaglaðning. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 331 orð

Fíkniefnaneysla nemenda í MH eykst mikið milli ára

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „NIÐURSTÖÐUR þessara spurninga gleðja eflaust ekki foreldra en renna einnig stoðum undir hvimleiða staðalímynd sem loðir við MH-inga,“ segir m.a. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Flúði af vettvangi og ók á

KARLMAÐUR á þrítugsaldri og kona voru flutt með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir harðan árekstur í Straumi í Ártúnsholti, til móts við Bröndukvísl, aðfaranótt miðvikudags. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Framúrstefna rædd á rannsóknakvöldi

SÍÐASTA rannsóknarkvöld haustmisseris verður haldið nk. fimmtudag, 6. desember, eins og áður í húsi Sögufélagsins, Fischersundi 3, kl. 20. Þá flytur Benedikt Hjartarson bókmenntafræðingur (benedihj@hi. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Friður í Ketilhúsinu

SÝNING á teikningum japanskra og akureyrskra barna, þar sem viðfangsefnið er friður, var opnuð í Ketilhúsinu í gær og stendur til 16. desember. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fundnar myndir

EINN af kunnustu ljósmyndurum eftirstríðsáranna, Werner Bischof, meðlimur í Magnum-ljósmyndarahópnum, myndaði hér á landi í ágústmánuði árið 1950. Vann hann fyrir ECA-stofnunina, sem skipulagði Marshall-aðstoðina. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Gefa skoðunarbekk

Eftir Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn | Félagar úr Kiwanisklúbbnum Ölver í Þorlákshöfn komu færandi hendi í heilsugæslu í Þorlákshafnar á dögunum. Þeir færðu stöðinni nýjan skoðunarbekk ásamt ýmsum fylgihlutum eins og borði og stólum. Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Grefur undan málflutningi haukanna

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÞAÐ eru ekki nema tveir mánuðir síðan George W. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð

Gæsluvarðhaldi breytt í farbann

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi gæsluvarðhald yfir karlmanni á þrítugsaldri, Tomasi Malakauskas, sem stöðvaður var hér á landi þrátt fyrir endurkomubann vegna aðildar sinnar í líkfundarmálinu svonefnda. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Heitt súkkulaði og söngur

NORRÆNA félagið og Hjálpræðisherinn í samstarfi við verslanir í miðborg Reykjavíkur, MS, Nóa-Síríus og Kötlu bjóða alla borgarbúa og gesti höfuðborgarinnar velkomna niður í miðbæ laugardagana 8., 15. og 22. desember milli kl. Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 74 orð

Hindrar flutninga

STJÓRN Sómalíu hefur komið í veg fyrir flutning hjálpargagna til nauðstaddra flóttamanna, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna í gær. Ekki hefur verið hægt að afferma tvö skip sem fluttu hjálpargögn til Sómalíu í fylgd franskra herskipa. Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 119 orð

Hóta að drepa gíslana

Bagdad. AP, AFP. | Mannræningjar í Írak sendu í gær frá sér myndband af fimm Bretum sem rænt var í maí en í myndbandinu óska mennirnir eftir því að breski herinn verði kallaður frá Írak. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Hrákasmíð og ljótur bandormur

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is „HRÁKASMÍГ og „ljótasti bandormur sögunnar“ er meðal lýsinga þingmanna Vinstri grænna og Framsóknarflokksins á efni frumvarps til laga um tilfærslu á verkefnum innan stjórnarráðsins. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Íslandspóstur rannsakar fyrrv. sveitarstjóra

Á NÆSTU dögum liggur fyrir hvort lögreglurannsókn fari fram á bókhaldi Grímseyjarhrepps, en undanfarna daga hafa sveitarstjórnarmenn ásamt sérfræðingum farið í gegnum gögnin. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð

Jólafundur KRFÍ

ALLIR eru velkomnir á árlegan jólafund Kvenréttindafélags Íslands, sem haldinn verður í kvöld, miðvikudaginn 5. desember, kl. 20 í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Jólamarkaður VISS opnaður

Selfoss | Viss, vinnu- og hæfingarstöð á Selfossi, hefur opnað sinn árlega jólamarkað. Þar er til sölu fjölbreytt úrval af jólavörum, listmunum og öðrum nytjavörum sem starfsmenn hafa unnið í vetur. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Jólasala hjá iðjuþjálfun geðdeildar við Hringbraut

IÐJUÞJÁLFUN geðdeildar við Hringbraut hefur verið lokuð síðan 1. maí 2007. Frá nóvember síðastliðnum hefur starfsemi deildarinnar verið að hluta til virk vegna aukinna starfskrafta. Árleg jólasala verður haldin fimmtudaginn 6. desember á 1. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð

Jólasveinarnir á Tryggvatorgi

Selfoss | Kveikt verður á jólatrénu á Tryggvatorgi á Selfossi næstkomandi laugardag. Þá koma jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga. Dagskráin hefst kl.15. Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Kirgistan best fyrir jólasveininn

Stokkhólmi. AP. | Jólasveinninn ætti að setjast að í Mið-Asíuríkinu Kirgistan til að geta flutt jólagjafir til allra þægu barnanna í heiminum á sem skemmstum tíma. Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Komin heim frá Súdan

BRESKA kennslukonan Gillian Gibbons faðmar son sinn, John, á Heathrow-flugvelli í gær eftir að hún sneri aftur heim frá Súdan. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

leiðrétt

Hæsti styrkur Hæsti styrkurinn til menningarverkefna sem menningarráð Suðurlands úthlutaði um helgina var 2 milljónir kr., ekki 3 milljónir eins og misritaðist í frétt í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 423 orð

Margar kröfur á stjórnvöld og SA

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÞRÁTT fyrir stíf fundahöld í kjaraviðræðum á almennum vinnumarkaði eru viðræður um launalið samninga enn ekki komnar á skrið. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Mengunarslys stefnir lífríki Varmár í hættu

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur og Silju Björk Huldudóttur UM 800 lítrar af klór láku í Varmá þegar tappi í klórgeymi við Sundlaugina í Laugaskarði gaf sig aðfaranótt föstudagsins 30. nóvember. Óttast er að slysið verði lífríki árinnar áfall. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Námsstyrkir afhentir til blindra og sjónskertra

Á ALÞJÓÐADEGI fatlaðra í fyrradag var í fyrsta sinn úthlutað styrkjum til blindra og sjónskertra nemenda til náms við Háskóla Íslands. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð

Opið hús á degi sjálfboðaliðans í Kópavogi

ALÞJÓÐADAGUR sjálfboðaliðans er í dag, 5. desember. Kópavogsdeild Rauða kross Íslands fagnar deginum með opnu húsi fyrir sjálfboðaliða deildarinnar kl. 20.-22 í Hamraborg 11, 2. hæð. Boðið verður upp á ljúffengar veitingar með jólalegu ívafi. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ólafur tekinn við sem forseti borgarstjórnar

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-lista, var í gær formlega kosinn í embætti forseta borgarstjórnar með átta atkvæðum meirihlutans. Ólafur tók til máls að kosningu lokinni og þakkaði það traust sem honum væri sýnt. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ólafur verður dómstjóri

ÓLAFUR Ólafsson hefur verið skipaður dómstjóri Héraðsdóms Norðurlands eystra á Akureyri til fimm ára, frá og með næstu áramótum. Ásgeir Pétur Ásgeirsson lætur af starfi dómstjóra 31. desember fyrir aldurs sakir. Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ótrúlega minnugir

UNGIR sjimpansar hafa ótrúlega gott minni, mun betra en mannskepnan. Ný rannsókn japanskra vísindamanna leiðir þetta í ljós. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Reykjavík hreinust 14 borga

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í SAMNORRÆNNI könnun sem gerð var í sumar mældist Reykjavík hreinasta borgin af alls 14 borgum á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum sem kannaðar voru. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð

Ríkið hefði átt að selja

ÞAÐ hefði borgað sig fyrir ríkið að selja einkaaðilum öll sín háhitasvæði í upphafi sjöunda áratugarins og þeir sem hefðu eignast svæðin hefðu í krafti öruggs eignarréttar nýtt réttindi sín á svæðunum betur en síðan hefur komið í ljós að gert hefur... Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ríki og borg í hjónabandsráðgjöf?

FÁ ÞYRFTI utanaðkomandi aðila til að setjast niður með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga til að leysa deilur milli þeirra og finna farsæla niðurstöðu sem tryggir gott samstarf stjórnsýslustiganna. Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Rík tík flúði

New York. AFP. | Ofdekruð tík, sem erfði tólf milljónir dollara, sem svarar rúmum 740 milljónum króna, hefur flúið til Flórída og dvelst þar undir nýju nafni eftir að hafa fengið líflátshótanir. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ræðir viðhorf til dyslexíu

SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ kennaradeildar Háskólans á Akureyri stendur fyrir fræðslufundi undir yfirskriftinni „Hugmyndir, reynsla og viðmið tengd kennslu barna með dyslexíu“ fimmtudaginn 6. desember kl. 16.30. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Starfshópur gerir hættumat fyrir Ísland

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur skipað þverfaglegan starfshóp til að gera vandað og faglegt hættumat fyrir Ísland. Verklok eru áætluð fyrir næsta haust. Formaður verður Valur Ingimundarson prófessor. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Styrktarreikningur stofnaður

STOFNAÐUR hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Kristins Veigars Sigurðssonar, fjögurra ára drengs sem lést eftir umferðarslys við Vesturgötu í Reykjanesbæ sl. föstudag. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Tekið verður mið af vísindanefnd SÞ

ÍSLENSK stjórnvöld vilja að tekið verði mið af tilmælum vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þeim samningaviðræðum sem nú standa yfir á Balí en ferlinu lýkur í Kaupmannahöfn árið 2009. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 988 orð | 2 myndir

Unglingum hrakar í lestri

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Frammistöðu íslenskra grunnskólanema í lestri hefur hrakað frá árinu 2000, samkvæmt niðurstöðu nýrrar PISA könnunar. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Valt 20-30 metra niður gil

FIMM ungmenni sluppu við alvarleg meiðsl eftir að bifreið sem þau voru í fór út af Grafningsvegi rétt við Hagavík á níunda tímanum í gærkvöldi og valt um 20-30 metra niður gil. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Veiði í takt við viðgang

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LEYFT verður að veiða allt að 1.333 hreindýr árið 2008 og hefur kvótinn meira en þrefaldast frá árinu 2000. Til 2003 var fjöldi umsókna um veiðileyfi í samræmi við kvótann en síðan hefur umsóknum fjölgað margfalt. Meira
5. desember 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Vísað úr landi

ÍRÖNSK stjórnvöld hafa vísað sendiherra Kanada úr landi en ástæðan er sögð sú að kanadísk stjórnvöld hafa ekki viljað leggja blessun sína yfir þann stjórnarerindreka sem Íranar vildu senda til starfa í Kanada. Samskipti ríkjanna hafa verið... Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

ÞETTA HELST...

Stutt til jóla ÞINGFUNDARSTÖRF bera þess glöggt vitni að jólafrí er í nánd og fundir hafa staðið fram á kvöld sl. tvo daga. Gera má ráð fyrir að svo verði áfram enda ákveðin mál sem þarf að klára til að lög geti tekið gildi 1. janúar , s.s. Meira
5. desember 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Bjarni Harðarson 4. desember Ýsa og fyrirboði ÞAÐ var fiðringur í matsal Alþingis í dag og ástæðan að nú var búist við byltingu í afstöðu ríkisstjórnarinnar í svokölluðum loftslagsmálum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2007 | Leiðarar | 434 orð

Markaður í uppnámi

Hlutabréfamarkaðir bæði hér og annars staðar eru í uppnámi. Meira
5. desember 2007 | Leiðarar | 435 orð

Markmið í loftslagsmálum

Mikið er í húfi á loftslagsráðstefnunni, sem nú stendur yfir á Balí. Í gær setti ríkisstjórnin fram minnisblað um markmið Íslands í þessum efnum. Meira
5. desember 2007 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki og Valgerður

Sameinað Rússland, flokkur Pútíns forseta, vann stórsigur í þingkosningunum um helgina. Það kann að verða afdrifaríkt fyrir lýðræðisþróun í Rússlandi, enda hefur flokkurinn þingstyrk til að hrinda í gegn stjórnarskrárbreytingum. Meira

Menning

5. desember 2007 | Menningarlíf | 484 orð | 1 mynd

Allar heimsins þvottakonur

Kristín Marja Baldursdóttir. 541 bls. Mál og menning 2007. Meira
5. desember 2007 | Tónlist | 452 orð | 4 myndir

Alls staðar uppselt

Matthías Árni Ingimarsson mai@centrum.is Á MÁNUDAGINN var, hitti ofanritaður fyrir íslensku hjómsveitirnar múm, Seabear, og Mr Silla & Mongoose á sushi-staðnum Sticks & Sushi í gamla höfuðstaðnum Kaupmannahöfn. Meira
5. desember 2007 | Fólk í fréttum | 689 orð | 2 myndir

Á undan tímanum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ leggjum mikla áherslu á grafíkina, sem hefur alltaf verið okkar aðalsmerki. Meira
5. desember 2007 | Bókmenntir | 407 orð | 1 mynd

Bernskuminningar frá Líbíu

Eftir Hisham Matar, Ísak Harðarson þýddi, 207 bls. JPV útgáfa 2007. Meira
5. desember 2007 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Crowe í stað Pitt

LEIKARINN Russell Crowe mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni State Of Play , en Brad Pitt hætti við að leika hlutverkið fyrir skömmu. Meira
5. desember 2007 | Leiklist | 327 orð | 1 mynd

Draumur verður að veruleika

REYKJAVÍKURBORG hefur samþykkt að hefja endurbætur á húsnæði Tjarnarbíós á næsta ári. Gert er ráð fyrir því að 50 milljónir króna verði veittar til endurbóta á húsnæðinu árið 2008 og 100-120 milljónir ári síðar. Meira
5. desember 2007 | Bókmenntir | 247 orð | 1 mynd

Fortíðarspæjari

Ruso and the Disappearing Dancing Girls eftir R.S. Downie. Penguin gefur út. 465 bls. kilja. Meira
5. desember 2007 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Frægari en Jesú?

* Æfingar á Jesus Christ Superstar standa nú yfir í Borgarleikhúsinu en eins og margoft hefur komið fram áður er það Krummi í Mínus sem fer með hlutverk frelsarans sem efast. Meira
5. desember 2007 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Frægðarför til Færeyja

KARLAKÓR Reykjavíkur gagntók Færeyinga með söng sínum, en kórinn hélt þrenna tónleika í Færeyjum um helgina, eina í Klakksvík og tvenna í Þórshöfn, auk þess sem kórinn söng við messu í Þórshafnarkirkju. Meira
5. desember 2007 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Grafarvogsskáldin lesa upp

Í KVÖLD munu Grafarvogsskáldin lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum við kertaljós. Upplesturinn fer fram í Grafarvogskirkju, hefst kl. 20 og munu nemendur úr Tónskóla Grafarvogs leika jólatónlist eftir Corelli. Meira
5. desember 2007 | Dans | 1133 orð | 2 myndir

Heimurinn hennar Ernu

Listahátíðin Les Grandes Traversées í Bordeaux var haldin í sjöunda sinn frá 11.-18. nóvember. Les Grandes Traversées vísar í hinar miklu krossgötur listamanns þar sem allir hans þræðir, tengsl, innblástur og áhrif mætast. Meira
5. desember 2007 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd

Hvar er hitt dagskrárefnið?

Það þykir víst ekki tíðindum sæta lengur að bróðurpartur þess efnis sem sýnt er í íslensku sjónvarpsefni skuli koma frá Bandaríkjunum. Athyglisvert er, að þessi dagskrárstefna er varla gagnrýnd svo nokkru nemi. Meira
5. desember 2007 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Jólatónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur

STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur sína árlegu jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld 5. des. kl. 20.30. Þetta er í fimmta sinn sem Stórsveitin stendur fyrir jólatónleikum, en þeir hafa notið mikilla vinsælda og hlotið frábæra aðsókn. Meira
5. desember 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Mama Djombo stigin upp úr Sundlauginni

* Gínea-Bissá-sveitin Super Mama Djombo er farin landi af brott. Meira
5. desember 2007 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Með barnfóstrunni

BANDARÍSKI leikarinn Ethan Hawke hefur átt í leynilegu ástarsambandi við fyrrverandi fóstru barna sinna í um það bil tvö ár. Hawke á tvö börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Umu Thurman. Meira
5. desember 2007 | Bókmenntir | 385 orð | 1 mynd

Með hófadyn í hjartastað

Gerður Kristný. 47 bls. Mál og menning / Edda útgáfa 2007. Meira
5. desember 2007 | Bókmenntir | 68 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. Double Cross – James Patterson. 2. The Choice – Nicholas Sparks 3. Playing for Pizza – John Gris ham. 4. Stone Cold – David Baldacci. Meira
5. desember 2007 | Bókmenntir | 752 orð | 1 mynd

Nútímans Njála

Kalt er annars blóð er skáldsaga um glæp sem er tileinkuð höfundi Brennu-Njáls sögu. Hvort er hún þá Njála færð til nútímans eða nútíminn settur inn í Njálu? Freysteinn Jóhannsson gekk á fund Þórunnar Erlu-Valdimarsdóttur, höfundar bókarinnar. Meira
5. desember 2007 | Bókmenntir | 237 orð | 1 mynd

Ólga og órói

Eftir Bjarna Bernharð. Ego útgáfan. 2007 – 63 bls. Meira
5. desember 2007 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Poppfræðingar skiptast á bókum

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is TVEIR helstu poppfræðingar landsins, þeir Arnar Eggert Thoroddsen og Dr. Gunni, senda báðir frá sér bók fyrir þessi jól. Meira
5. desember 2007 | Bókmenntir | 398 orð | 1 mynd

Raunsönn skáldsaga

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FYRIR stuttu kom út á íslensku ein merkasta bók bandarískrar bókmenntasögu, The Red Badge of Courage eftir Stephen Crane, eða Hið rauða tákn hugprýðinnar, eins og hún heitir í íslenskum búningi. Meira
5. desember 2007 | Tónlist | 468 orð | 1 mynd

Rætur í rokki og spuna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
5. desember 2007 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Seldist upp á hálftíma

MIÐAR á átta tónleika áströlsku söngkonunnar Kylie Minogue í Bretlandi seldust upp á aðeins hálftíma á mánudaginn og hafa skipuleggjendur nú þegar bætt sjö tónleikum við þar í landi, en tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi sem ber heitið... Meira
5. desember 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Selkórinn flytur Maríusöngva

MARÍULÖG frá ýmsum tímum, eftir íslensk og erlend tónskáld, verða á efnisskrá Selkórsins á tónleikum í Seltjarnarneskirkju í kvöld og á morgun. „Ég vil lofa eina þá“ er yfirskrift tónleikanna. Kórinn mun m.a. Meira
5. desember 2007 | Menningarlíf | 533 orð | 1 mynd

Sögulegur hvalreki

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÆSA Sigurjónsdóttir listfræðingur hefur grafið upp mörg hundruð ljósmyndir eftir hinn kunna svissneska ljósmyndara Werner Bischof sem hann tók á Íslandi í ágúst 1950. Meira
5. desember 2007 | Bókmenntir | 562 orð | 1 mynd

Þórbergur ljóslifandi

Eftir Pétur Gunnarsson. JPV útgáfa 2007, 223 bls. Meira

Umræðan

5. desember 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 4. des. Gleðipopp Það er svo gaman að...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 4. des. Gleðipopp Það er svo gaman að gramsa á YouTube. Eftir að ég gróf upp eitt af mínum gömlu uppáhaldslögum, Lazy Sunday Afternoon með Small Faces varð ég auðvitað að sækja gleðipopp-stuðlag allra tíma. Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Félagsvinir – Mentor er málið

Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir skrifar í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi: "Með verkefninu er leitast við að opna íslenskt samfélag fyrir erlenda félaganum með samtölum og samskiptum" Meira
5. desember 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Friðjón R. Friðjónsson | 4. desember Það sem Bónus-Jóa tókst ekki...

Friðjón R. Friðjónsson | 4. desember Það sem Bónus-Jóa tókst ekki... ...í vor reyna húskarlar hans að hausti. Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Húsnæði til sölu

Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar um húsnæðismál öryrkja: "En þessi vinnubrögð einkennast af hroka, fordómum og virðingarleysi." Meira
5. desember 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Inga Lilý Gunnarsdóttir | 4. desember Eru femínistar búnir að missa...

Inga Lilý Gunnarsdóttir | 4. desember Eru femínistar búnir að missa vitið? Ég hélt að ruglið hefði náð hámarki með umræðunum á Alþingi um bleiku og bláu fötin en, nei.... Ég trúi ekki að manneskjunni sé alvara: femínistablogg. Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Innflytjendur og stefna ríkisstjórnarinnar

Jón Magnússon skrifar um stefnumörkun stjórnmálaflokka í málefnum innflytjenda: "Ríkisstjórnin hefur vanrækt að móta langtímastefnu í málefnum innflytjenda." Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Landspítali –loforð eða efndir?

Ásmundur Brekkan fjallar um uppbyggingu Landspítala: "Ég fer ekkert í felur með það, að mér persónulega hugnaðist betur að byggður yrði nýr háskólaspítali frá grunni..." Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Látið verkin tala

Sverrir Leósson skrifar um málefni líðandi stundar: "Ef við ætlum ekki að safna þjóðinni allri saman við Faxaflóa þá þarf sterka vítamínsprautu inn í atvinnulífið á landsbyggðinni og það strax." Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Listræn stjórn Tónlistarhússins

Árni Tómas Ragnarsson skrifar um mikilvægi listrænnar stjórnunar nýs tónlistarhúss: "Undirbúningur við listræna stjórn og stefnumótun Tónlistarhússins þarf að hefjast ekki seinna en nú þegar." Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Móðurlegar tilfinningar ritstjórans

Guðni Ágústsson gerir athugasemdir við Staksteina: "Svo snefsinn er ritstjórinn að stundum sést hann ekki fyrir." Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Nýtt atvinnuúrræði fyrir fatlaða

Sigurður Sigurðsson skrifar um rétt fatlaðra til að hafa möguleika á að afla sér lífsviðurværis með vinnu: "Í tilefni af Alþjóðadegi fatlaðra hinn 3. des. sl. vill Styrktarfélag vangefinna kynna nýtt atvinnuúrræði fyrir fatlaða" Meira
5. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 149 orð

Ráðherra og ritstjórn skálda stefnu Siðmenntar

Frá Sigurði Hólm Gunnarssyni: "ÞAÐ er ótrúlegt að horfa upp á háttsetta og virta einstaklinga fara ítrekað fram með ósannindi um Siðmennt." Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 428 orð | 2 myndir

Störf sjálfboðaliða vekja verðskuldaða athygli

Garðar H. Guðjónsson og Linda Ósk Sigurðardóttir fjalla um fjölbreytt sjálfboðið starf í þágu samfélagsins: "„Stærsti hópurinn vinnur að því að draga úr einsemd og félagslegri einangrun. Hundruð manna njóta góðs af því starfi." Meira
5. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Svörum kallinu

Frá Árna Gunnarssyni: "BISKUP Íslands skoraði á áheyrendur sína í viðtali í sjónvarpi að standa vörð um kristin lífsgildi og boðskap kirkjunnar í nútímanum." Meira
5. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 272 orð | 1 mynd

Um gufuaflsvirkjanir á Reykjanesskaganum

Frá Svend-Aage Malmberg: "REYKJANESSKAGINN í heild er merkilegur og einstakur á heimsmælikvarða. Hann er hluti af neðansjávarhrygg, sem spannar öll heimshöfin, og er hvergi jafn sýnilegur ofansjávar og á Íslandi." Meira
5. desember 2007 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Úrræðaleysi Barnaverndarstofu í unglingamálum

Drífa Kristjánsdóttir býður fram reynslu sína til að útbúa meðferðarumhverfi fyrir afbrotabörn: "Ég fæ bara hroll niður bakið. Hvar eru fögur orð um velferðarmál fjölskyldna?" Meira
5. desember 2007 | Velvakandi | 449 orð

velvakandi

Hvað er frelsi? JÁ, unga fólkið í landinu kallar á frelsi. En mér er spurn í huga, veit unga fólkið almennt hvað frelsi er? Meira
5. desember 2007 | Blogg | 348 orð | 1 mynd

Þorsteinn Siglaugsson | 4. desember Rosalega fyndið leikrit? Ég las...

Þorsteinn Siglaugsson | 4. desember Rosalega fyndið leikrit? Ég las fyrst Hamskiptin eftir Kafka 16 eða 17 ára minnir mig. Meira

Minningargreinar

5. desember 2007 | Minningargreinar | 1566 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurjónsson

Ásgeir Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn. Ásgeir var sonur hjónanna Sigurjóns Jónssonar, verkamanns í Reykjavík, frá Suðurkoti í Krísuvík, f. 29.10. 1875, d. 28.11. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2007 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Guðrún S. Gísladóttir

Guðrún Steinunn Gísladóttir fæddist á Sólbakka í Garði í Gerðahreppi 25. febrúar 1916. Hún lést á dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík 21. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2007 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Hildigunnur Kristinsdóttir

Hildigunnur Kristinsdóttir fæddist að Höfn á Dalvík 18. júlí 1930 og lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Dalvíkurkirkju 3. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2007 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

Jóhann Eymundsson

Jóhann Eymundsson fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð 3. september 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2007 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Karólína Pétursdóttir

Karólína Pétursdóttir fæddist á Akureyri 17. nóvember 1919. Hún lést á heimili sínu, í Hjallaseli 55 (Seljahlíð), 17. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 28. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2007 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd

Rafn Einarsson

Rafn Einarsson fæddist í Reykjavík í 11. janúar 1956. Hann lést í vinnuslysi í Svíþjóð 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Unnur D.K. Rafnsdóttir, f. 16. september 1916, d. 27. desember 1993, og Einar Oddberg Sigurðsson, f. 3. október 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2007 | Minningargreinar | 2705 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Gíslason

Rögnvaldur Gíslason, fyrrverandi deildarstjóri hjá KEA, fæddist í Ólafsfirði 10. mars 1926. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri hinn 14. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Kristínar Friðfinnsdóttur, Gíslason, hjúkrunarkonu, f. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2007 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Tómas Ingi Ingvarsson

Tómas Ingi Ingvarsson fæddist í Reykjavík 14. september 1997. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 16. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarkirkju 28. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. desember 2007 | Sjávarútvegur | 1101 orð | 3 myndir

Gamla hafnarstemningin endurvakin á nýrri sýningu í Víkinni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reynt er að skapa gömlu hafnarstemninguna með sýningu í nýjum Bryggjusal Sjóminjasafnsins í Reykjavík. Þar er í gangi uppskipun og Gullfoss frá 1915 við bryggju. Meira
5. desember 2007 | Sjávarútvegur | 105 orð

Lítill áhugi á sjávarútvegsmálum

ÞING Farmanna- og fiskimannasambands Íslands sem haldið var á Grand Hótel í lok síðustu viku lýsti í ályktun áhyggjum af vaxandi afskiptaleysi fjölmiðla af sjómönnum og umfjöllun um sjávarútvegsmál. Meira
5. desember 2007 | Sjávarútvegur | 220 orð

Lögin gagnast ekki

ÞING Farmanna- og fiskimannasambands Íslands sem nýlega var haldið telur að lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá gagnist ekki. Skorar þingið á stjórnvöld að lagfæra þau. Meira

Viðskipti

5. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 897 orð | 1 mynd

Breyttar áherslur í fjárfestingum FL Group

MORGUNBLAÐIÐ birtir í heild sinni tilkynningu þá er FL Group sendi frá sér síðdegis í gær: „FL Group hefur fjárfest í öflugum fasteignafélögum fyrir 53,8 milljarða króna en allar eignirnar eru keyptar af Baugi Group. Meira
5. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Frá FME í kynningarstörf hjá Glitni

MÁR Másson hefur verið ráðinn forstöðumaður kynningarmála Glitnis á Íslandi frá og með 10. janúar nk. en hann hefur undanfarið ár starfað sem upplýsingafulltrúi Fjármálaeftirlitsins, FME. Már stundaði B.Sc-nám í alþjóðaviðskiptum og M.Sc. Meira
5. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Gefur OMX eftir

QATAR Holding, eignarhaldsfélag kvatarska ríkisins , tilkynnti sænska fjármálaeftirlitinu í gær að það drægi umsókn sína um heimild til þess að fara með virkan eignarhlut í OMX til baka. Meira
5. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Íhuga boð í Rio Tinto

KÍNVERSK stálfyrirtæki eru sögð áhugasöm um tilboð í ál- og námufyrirtækið Rio Tinto, móðurfélag Alcan í Straumsvík. Meira
5. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Mikil lækkun í gær

MIKIL lækkun varð á gengi hlutabréfa í kauphöll OMX á Íslandi í gær en við lok viðskipta hafði úrvalsvísitalan lækkað um 3,1% og var gildi hennar 6.640,22 stig. Meira
5. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Selja fasteignafélag fyrir 19 milljarða

FASTEIGNAFÉLAGIÐ Landmark í Búlgaríu hefur verið selt stjórnendum þess á 210 milljónir evra, jafnvirði um 19 milljarða króna. Meira
5. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Selja kauprétt fyrir 500 milljónir

ÖSSUR hf. hefur selt kauprétt að húsnæði stoðtækjafyrirtækisins á Grjóthálsi 5 í Reykjavík fyrir 7,9 milljónir dollara, jafnvirði nærri 500 milljóna króna. Meira

Daglegt líf

5. desember 2007 | Daglegt líf | 151 orð

Af rímum og brennivíni

Kvæðamannafélagið Iðunn heldur jólafundinn 7. desember næstkomandi, en þá munu nokkrir félagar kynna nýútkomnar bækur sínar, auk þess sem fluttar verða rímur og spiluð jólalög. Meira
5. desember 2007 | Daglegt líf | 636 orð | 2 myndir

Fiktaði í vaxi sem lítil hnáta

Rauð og falleg epli sem ilma af eplalykt minna á jólin og það má kveikja á þeim líka. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir lærði hjá Helgu Björgu Jónasardóttur hvernig búa á til ilmandi jólakerti. Meira
5. desember 2007 | Daglegt líf | 477 orð | 2 myndir

Minna salt dregur úr háþrýstingi

Matarsalt nefnist á máli efnafræðinnar natríumklórið. Mikil neysla þess getur átt þátt í að hækka blóðþrýsting. Háþrýstingur er einn af áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma en hann tvöfaldar t.d. Meira
5. desember 2007 | Daglegt líf | 294 orð | 2 myndir

Studdi fársjúkan kokk á dönskum jólum

Jólin 1992 eru um margt eftirminnileg í mínum huga,“ segir Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Ég var þá í námi við Háskólann í Árósum í Danmörku og bjó á stúdentagarði í útjaðri bæjarins. Meira
5. desember 2007 | Daglegt líf | 845 orð | 2 myndir

Viljum vekja löngun í lífið sjálft

Það þykir ekki lengur manndómsmerki að bera harm sinn í hljóði þegar sjálfsvígshugsanir eru farnar að banka upp á. Hrefna Ólafsdóttir, yfirfélagsráðgjafi á BUGL, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að sjálfsskaðandi hegðun barna og ungmenna bæri alltaf að taka alvarlega. Meira

Fastir þættir

5. desember 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 5. desember, er Stefán S. Guðjónsson...

50 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 5. desember, er Stefán S. Guðjónsson framkvæmdastjóri fimmtíu ára. Eiginkona Stefáns er Helga R. Ottósdóttir hjúkrunarfræðingur. Þau hjónin fagna tímamótunum í dag í faðmi fjölskyldu og... Meira
5. desember 2007 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 5. desember, er Ásgeir M...

60 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 5. desember, er Ásgeir M. Kristinsson afi og forstöðumaður hjá Vegagerð ríkisins,... Meira
5. desember 2007 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Upplýsingaþvingun. Norður &spade;G972 &heart;KG642 ⋄K76 &klubs;Á Vestur Austur &spade;543 &spade;-- &heart;108 &heart;D9753 ⋄D9 ⋄10532 &klubs;G109864 &klubs;K532 Suður &spade;ÁKD1086 &heart;Á ⋄ÁG84 &klubs;D7 Suður spilar 7&spade;. Meira
5. desember 2007 | Fastir þættir | 363 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslandsmót í Butler-tvímenningi Íslandsmót í Butler-tvímenningi fer fram í húsnæði Bridssambands Íslands laugardaginn 8. desember. Spilamennska hefst klukkan 11. Spilamennskan fer fram eins og verið sé að spila í sveitakeppni, þ.e. Meira
5. desember 2007 | Í dag | 360 orð | 1 mynd

Fjölskyldustefna í mótun

Guðný Björk Eydal fæddist á Akureyri 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1982, BA-gráðu og starfsréttindanámi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 1986, meistaranámi frá Gautaborgarháskóla 1993 og doktorsnámi frá sama skóla 2005. Meira
5. desember 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh.. 15, 12. Meira
5. desember 2007 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 c5 5. Bxb4 cxb4 6. g3 0-0 7. Bg2 d6 8. 0-0 He8 9. Dd3 a5 10. a3 Ra6 11. Rbd2 Dc7 12. Hfc1 h6 13. Re1 e5 14. Rc2 bxa3 15. bxa3 exd4 16. Rxd4 Bd7 17. e3 Rc5 18. Dc2 a4 19. Hab1 Hab8 20. Hb4 Rg4 21. Rb5 Bxb5 22. Meira
5. desember 2007 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver hlaut hvatningaverðlaun Öryrkjabandalagsins í flokki einstaklinga? 2 Ráðist var á íslenska stúlku í höfuðborg Mósambík. Hvað heitir höfuðborgin? 3 Viðskiptatímaritið Fortune hefur útnefnt voldugasta mann viðskiptalífs heimsins. Hver er hann? Meira
5. desember 2007 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Bókin er dauð, lengi lifi bókin. Þetta gæti verið kjörorð nýrrar uppfinningar, sem nú er seld í vefbókabúðinni Amazon. Fyrirbærið nefnist Kindle og í gegnum það er hægt að nálgast 90 þúsund bókatitla og kaupa dagblöð frá nokkrum löndum. Meira

Íþróttir

5. desember 2007 | Íþróttir | 921 orð | 1 mynd

Allt á áætlun nema Boston-hraðlestin

NÚ ER loks komið mynstur á stöðu liðanna í NBA-deildinni eftir fyrsta keppnismánuðinn og flest rúllar eftir áætlun – nema hraðlest Boston Celtics. Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Enskir vilja ræða við Mourinho, Cappello og Klinsmann

SAMKVÆMT frétt enska dagblaðsins The Guardian ætlar enska knattspyrnusambandið að ræða við þrjá aðila vegna ráðningar í stöðu þjálfara enska landsliðsins. Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

,,Ég fékk betri fréttir“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Frank Lickliter tryggði sér sigur á úrtökumótinu fyrir PGA-mótaröðina í golfi en keppni lauk á mánudag. Alls fengu 26 kylfingar keppnisrétt á sterkustu mótaröð heims en Lickliter hefur leikið á mótaröðinni frá árinu 1996. Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Sigurðsson er kominn í átta liða úrslit í tvíliðaleik á atvinnumannamóti í tennis í Dóminíska lýðveldinu ásamt félaga sínum, Matthew Roberts frá Bandaríkjunum . Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Guðmundur til skoðunar hjá Kasimpasa í Tyrklandi

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUÐMUNDUR Viðar Mete, varnarmaðurinn sterki í liði Keflvíkinga, er þessa dagana til skoðunar hjá tyrkneska knattspyrnuliðinu Kasimpasa Istanbul. Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Inzaghi hrifsaði markametið af Gerd Müller

FILIPPO Inzaghi á nú markametið í Evrópu þegar öll mót á vegum UEFA eru talin með. Ítalski landsliðsframherjinn skoraði eina markið í 1:0-sigri AC Milan gegn Celtic frá Skotlandi í gærkvöld. Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Kaká efstur á blaði hjá 78 íþróttafréttamönnum af 96

HVORKI fleiri né færri en 78 af 96 sérfræðingum franska knattspyrnutímaritsins France Football greiddu Kaká atkvæði í efsta sæti í kjörinu á knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 760 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Valur – KR 64:87 Vodafonehöllin að Hlíðarenda...

KÖRFUKNATTLEIKUR Valur – KR 64:87 Vodafonehöllin að Hlíðarenda, úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express-deildin, þriðjudaginn 4. desember 2007. Gangur leiksins: 15:20, 28:44, 42:70, 64:87 . Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 228 orð

Leikur hjá Helsingborg til rannsóknar hjá Interpol

LEIKUR Helsingborg frá Svíþjóð og Trans Narva frá Eistlandi í UEFA-bikarnum í knattspyrnu sem fram fór í júlí er einn af 15 leikjum sem er til sérstakrar rannsóknar vegna mögulegs getraunasvindls. Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 360 orð

Norðmenn fjölga og byrja fyrr

ALLT bendir til þess að sextán lið leiki í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu frá og með árinu 2009. Meira
5. desember 2007 | Íþróttir | 372 orð

Stjórn IHF tekur meint spillingarmál á dagskrá

STJÓRN Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ætlar að taka fyrir á fundi á fundi sínum í París 17. og 18. desmber meint spillingarmál í tengslum við úrslitaleikinn í Asíukeppninni í handknattleik karla í haust. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.