Greinar fimmtudaginn 27. nóvember 2008

Fréttir

27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 106 orð

Alnæmi útrýmt með allsherjarprófun?

UNNT væri að fækka því fólki, sem fær alnæmi á lokastigi, um 95% ef allir 15 ára og eldri væru alnæmisprófaðir. Er því haldið fram í grein í breska læknablaðinu The Lancet . Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mótmælt

HUNDRUÐ manna, sem misst höfðu vinnuna, efndu í gær til mótmæla í borginni Dongguan í Kína. Voru miklar skemmdir unnar á skrifstofum leikfangaverksmiðju og nokkrir lögreglubílar voru eyðilagðir. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Ástæða til að endurskoða 2+2 vegagerð

Eftir Unu Sighvatsdóttir una@mbl.is „REYNDIN er sú að 2+1 vegir skila að 90-95% sama öryggi og 2+2 vegir, en fyrir brot af kostnaðinum,“ segir Ólafur Guðmundsson, verkefnastjóri EuroRap (European Road Assessment Programme) á Íslandi. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Á þriðja tug milljarða í mínus

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Bankar hafna ásökunum Atla

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur EIGENDUR bankanna virðast hafa látið peningamarkaðssjóði kaupa í sínum eigin fyrirtækjum skömmu fyrir hrun bankanna, en selja í öðrum og traustari fyrirtækjum, að sögn Atla Gíslasonar, þingmanns... Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

„Börnunum er kennt að hata hina“

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is EKKERT lát er á ókyrrðinni í taílenskum stjórnmálum en forsætisráðherrann, Somchai Wongsawat, vísaði í gær á bug kröfum um afsögn. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

„Hrikalegt að geta ekkert gert“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Borgin vill fá frekari svör um áform Glitnis

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur tók í gær til afgreiðslu umsókn Lóms ehf. dagsetta 10. nóvember síðastliðinn varðandi breytingu á deiliskipulagi svokallaðs Glitnisreits, þ.e. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Byggir hús utan á húsið

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Í STAÐ þess að rífa húsið sitt á bökkum Ölfusár á Selfossi eftir mikið tjón í skjálftanum í vor réðust Gunnar Sigurgeirsson og Gerður Óskarsdóttir í endurbætur á húsinu. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bæði kyn í bankana

„BANKARÁÐIN ráða bankastjórana og bankastjórar ráða einstaka starfsmenn,“ sagði Árni M. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Bænaganga

Á laugardag nk. kl. 12:00 verður farin bænaganga frá Hallgrímskirkju og niður á Austurvöll þar sem beðið verður fyrir landinu, þjóðinni, ráðamönum og forseta Íslands. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Davíð frestar komu sinni

DAVÍÐ Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, mætir ekki á fund viðskiptanefndar Alþingis í dag, eins og talað hafði verið um. Forfallaðist hann að þessu sinni. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í líffræði

Á morgun, föstudag, fer fram doktorsvörn í líffræði frá líf- og raunvísindadeild Háskóla Íslands. Þá ver Hilmar Hilmarsson doktorsritgerð sína „Örverudrepandi áhrif og þróun á lyfjaformum til meðferðar á sýkingum í dýrum og til sótthreinsunar. Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Eitraður grindhvalur

KJÖTIÐ af grindhvalnum hefur verið mikið uppáhald hjá Færeyingum um aldaraðir en er nú orðið svo mengað, að þeir eru stranglega varaðir við að neyta þess. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð

Eldra fólk tapar miklu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MEÐAL hluthafa viðskiptabankanna þriggja, sem allir töpuðu eign sinni þegar bankarnir hrundu, voru rúmlega 11.000 manns, 65 ára eða eldri. Samtals tapaði þessi hópur ríflega 30 milljörðum króna á hruni bankanna. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Erfitt að skera niður bótaliðina

FULLTRÚAR félags- og tryggingamálaráðuneytis funduðu með fjárlaganefnd í gær. Tekin var staða á fjárlagaliðum ráðuneytisins, að sögn Gunnars Svavarssonar, formanns nefndarinnar. Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

ESB standi við markmiðin

ANGELA Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti í gær aðildarríki Evrópusambandsins til að útvatna ekki markmiðin sem þau hafa sett sér í baráttunni gegn loftslagsbreytingum vegna fjármálakreppunnar í heiminum. Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fjöldamorð íslamista í Mumbai á Indlandi

LÖGREGLA í Mumbai í Indlandi segir að níu meintir hryðjuverkamenn hafi verið handteknir eftir morðárásir í borginni í gær. Að minnsta kosti 80 manns létu lífið og yfir 900 særðust. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Frétti af sölu TM á göngunum

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@mbl.is ÞEIR sem áhuga hafa á að kaupa fyrirtæki í fjárhagskröggum sitja ekki við sama borð innan bankanna og fyrrverandi eigendur þeirra. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 2 myndir

Fullvaxin langreyður fannst rekin á Reynisfjöru

STÓRHVELI, 18-20 metra langt, fannst rekið við Dyrhólaós á Reynisfjöru, alveg upp við Dyrhólaey, í gær. Sverrir Daníel Halldórsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, taldi af myndum að dæma að þarna hefði rekið miðlungsstóra fullvaxna langreyðarkú. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Færri alvarleg slys

DAUÐASLYSUM og öðrum alvarlegum slysum í Reykjavík fækkaði um 46% á árunum 2005-2007 miðað við 1992-1996. Í umferðaröryggisáætlun Reykjavíkurborgar var stefnt i að 50% fækkun slíkra slysa. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Gáfu Mæðrastyrksnefnd ferðasjóðinn

SKIPVERJAR af frystitogaranum Þerney RE afhentu í gær Mæðrastyrksnefnd eina milljón króna til styrktar starfi hennar. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Halaleikhópurinn hlaut Kærleikskúluna

HALALEIKHÓPURINN hlaut Kærleikskúluna árið 2008, en hún var afhent við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í gær. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Hátt hlutfall ungs fólks á atvinnuleysisskrá

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ATVINNULEYSIÐ eykst með ógnarhraða dag frá degi. Í gær voru 6.736 skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun og hafði þeim fjölgað um 295 frá deginum áður. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Hættir í ræktinni

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is EKKERT hefur verið unnið við byggingu heilsuræktarmiðstöðvarinnar á lóð Sundlaugar Akureyrar frá því um síðustu mánaðamót. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

IMF byrjaður að lána Íslandi

FYRSTI hluti lánsins frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) hefur borist inn á reikning Seðlabanka Íslands, skv. áreiðanlegum heimildum úr Seðlabankanum. Eins og fram hefur komið er fyrsti hluti lánsins 827 milljónir bandaríkjadala. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Í haldi vegna hnífstungu

PILTUR um tvítugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna, að því er lögreglan segir. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Jólabasarar

Á laugardag nk., kl. 14-17, stendur KFUK fyrir basar í húsi félagsins á Holtavegi 28. Mikið úrval muna verður á boðstólum. Einnig verða veitingar í boði, kökur, vöfflur o.fl. Allur ágóði rennur til starfs KFUK og KFUM á Íslandi. Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Jóladísir í rauðu og hvítu

ÞESSAR suðurkóresku meyjar eru tilbúnar til að taka á móti jólunum, komnar í rauðu dragtina sína og með skotthúfu á skautum. Jólin eru ein mesta hátíð landsmanna en kristnu fólki hefur fjölgað mikið í Suður-Kóreu á liðnum árum og áratugum. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Jólaljósin bregða birtu á mannlífið

JÓLALJÓSIN eru farin að setja svip sinn á verslanir og híbýli víða um landið. Fyrsti sunnudagur í aðventu er á sunnudaginn kemur og þá hefst jólaundirbúningur fyrir alvöru. Liður í honum er að setja upp ljós. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kappsamur kvenskörungur með sverð í hendi

HÚN sómir sér ágætlega í flokki með ofurkonum. Þorbjörg Ágústsdóttir landaði nýlega Íslandsmeistaratitli í kvennaflokki í skylmingum með höggsverði. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Kaupþing réð ferðinni

STJÓRN Giftar gat ekki selt meira en 15 prósent af eignum sínum nema með samþykki Kaupþings, samkvæmt ákvæði í lánasamningi sem Gift gerði við Kaupþing í desember í fyrra. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Kirkjueignir eru ekki einkamál

„ÞETTA er ekki í fyrsta sinn sem starfsmenn Biskupsstofu bregðast við málefnalegri gagnrýni á þjóðkirkjuna með því að draga gagnrýnina niður á persónulegt plan,“ sagði Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík. Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Kóleran fullkomnar hrunið í Simbabve

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is TALIÐ er, að 3.000 manns að minnsta kosti hafi látist í kólerufaraldrinum í Simbabve en ríkisstjórn Roberts Mugabe forseta hefur bannað starfsmönnum heilbrigðisþjónustunnar að segja frá mannfallinu. Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Kreppa og kosningar í Rúmeníu

ÞINGKOSNINGAR verða í Rúmeníu á sunnudag og er kosningabaráttan nú í algleymingi. Hér hefur myndum af frambjóðendum verið komið fyrir á þaki lítils húss eða verslunar en kreppan margumtalaða hefur ekki farið hjá garði í Rúmeníu frekar en annars staðar. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð

Kvarða geislamæla í göngunum

HVALFJARÐARGÖNGIN gætu reynst hentugur staður til kvörðunar næmra geislamæla vegna þess hve geislun í þeim er lítil. Þess vegna hafa geislavarnastofnanir á Norðurlöndum nýlega sýnt göngunum áhuga, að því er segir á heimasíðu Geislavarna ríkisins.. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Leigjendur í betri stöðu til samninga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Húsaleiga hefur lækkað verulega á undanförnum mánuðum, um 20-30%, að talið er. Nú er húseigandinn ekki lengur undir stýri heldur leigjandinn. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð

STARFSMENN Orkuveitu Reykjavíkur höfðu í nógu að snúast í gærkvöldi. Þá unnu þeir að því í vetrarrökkrinu að setja upp jólaljós sem eiga að lýsa upp trén sem standa við Austurvöll. Yfir 6.000 perur eru notaðar við lýsinguna. Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 173 orð

Losa sig við unglinga

YFIRVÖLD í Nebraska-ríki í Bandaríkjunum hafa ákveðið að breyta lögum sem hafa gert foreldrum kleift að losa sig við unglinga á sjúkrahúsum til ættleiðingar án þess að eiga á hættu að verða refsað. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Með fangið fullt af dúfum

DÚFURNAR í Laugardalnum eiga góðan og tryggan vin sem kemur til þeirra flesta daga færandi hendi. Eins og sjá má á myndinni hafa þær lært að treysta þessum vini sínum og hópast upp í fangið á honum til að fá sitt daglega brauð. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Morgunleikfimin lögð af til að spara

UM áramótin verður Morgunleikfimi Rásar eitt tekin af dagskrá í sparnaðarskyni. Dagskrárstjóri tilkynnti Halldóru Björnsdóttur þetta í lok síðustu viku, en hún hefur verið umsjónarmaður þáttarins síðan 1987. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Mótmæla lokun skurðstofa

Reykjanesbær | Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ mótmælir harðlega áformum um niðurskurð á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Myndin Little Trip í gjaldþrot

LOKIÐ er skiptum á þrotabúi Little Trip ehf., áður Ferðar ehf., Skálholtsstíg 7 í Reykjavík. Lýstar kröfur í búið námu alls rúmum 388 milljónum króna. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nær þrír tugir tilboða í eitt verk

NÝLEGA voru opnuð tilboð hjá Ríkiskaupum í endurbætur og viðhald utanhúss á flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Meira
27. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 229 orð

Obama vill halda Gates

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BARACK Obama, verðandi forseti Bandaríkjanna, hyggst halda repúblikananum Robert Gates í embætti varnarmálaráðherra, að sögn bandarískra fjölmiðla í gær. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Rannsókn miðar vel

TVEIR karlar, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á ætlaðri framleiðslu fíkniefna í Hafnarfirði, hafa hafið afplánun vegna annarra mála. Um er að ræða eftirstöðvar fangelsisvistar. Annars vegar er um að ræða 300 daga og hins vegar 1. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Starfsfólki fækkað hjá Húsasmiðjunni

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HÚSASMIÐJAN tilkynnti í gær uppsagnir 99 starfsmanna í fullu starfi og einnig hóps starfsmanna í hlutastörfum. Uppsagnirnar taka gildi frá og með næstu mánaðamótum. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð

Stoðir taka tilboði í TM

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is KALDBAKUR, sem Þorsteinn Már Baldvinsson leiðir, eignast tryggingafélagið TM samþykki Nýi Landsbankinn og Fjármálaeftirlitið söluna. Stoðir eiga TM en eru í greiðslustöðvun til 20. janúar. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð

Styrktir í Danmörku

TVEIR íslenskir námsmenn, sem eru að læra kvikmyndagerð í lýðháskóla í Danmörku, fengu nýverið styrk frá skólanum til að geta lokið náminu í vor, bæði fyrir skólagjöldum og fæði. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 4 myndir

Verðbólgan mælist rúm 17%

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HRAÐI verðbólgunnar færist enn í aukana og mælist hún nú 17,1% í nóvember miðað við sl. tólf mánuði. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð

Verndum Álafoss

AÐALFUNDUR Varmársamtakanna skorar á bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ að varðveita sögulega arfleifð Mosfellsbæjar sem felst í atvinnusögu og einstakri náttúrufegurð við Álafoss, með því að hætta alfarið við lagningu Helgafellsvegar um Álafosskvos. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Víðtækar heimildir til rannsóknar á bankahruni

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is RANNSÓKNARNEFND á vegum Alþingis fær víðtækar rannsóknarheimildir og getur leitað til innlendra og erlendra sérfræðinga eftir aðstoð. Frumvarp um þetta var lagt fram á Alþingi í gær og verður rætt í dag. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 857 orð | 2 myndir

Þarf að forðast að sagan endurtaki sig

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Skotið var stoðum undir Hong Kong-dollarann árið 1983 með því að tengja hann Bandaríkjadal með myntráði og gera endurbætur á peningakerfinu. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð

Þetta helst...

Óvissa á þingi Þingfundi var frestað í gær meðan á þingflokksfundum stóð þrátt fyrir að dagskráin væri tæmd, sem er óvenjulegt. Meira
27. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Örugga leiðin er lokuð

GLITNIR auglýsir enn á heimasíðu sinni peningamarkaðssjóði bankans. Þar á meðal er Örugga leiðin. Á heimasíðu bankans stendur að sparifé í peningabréfum henti vel þeim sem vilji nokkuð örugga ávöxtun og frekar litlar sveiflur. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2008 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Gott eða vont fyrir stjórnarliðið?

Ætli Kristinn H. Gunnarsson nýti sér opinn bróðurfaðm Össurar Skarphéðinssonar og annarra samfylkingarmanna þegar allt kemur til alls? Enn hitnar undir Kristni í Frjálslynda flokknum. Meira
27. nóvember 2008 | Leiðarar | 276 orð

Reynsla og þekking

Nokkur mynd er að komast á þá stjórn, sem Barack Obama hyggst skipa þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna eftir áramót. Meira
27. nóvember 2008 | Leiðarar | 362 orð

Þjóðin á kröfurnar

Mörg fyrirtæki, sem gætu staðið ágætlega með skynsamlegum rekstri, eru nú í miklum kröggum vegna gífurlegrar skuldsetningar. Og fréttir berast af því að ýmsir, bæði innlendir og erlendir, reyni að kaupa eignir á lágu verði. Meira

Menning

27. nóvember 2008 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Af sugum

MÉR hugnast ekki að SkjárEinn leggi upp laupana. Gott og vel, hann er ef til vill ekki menningarlegasta stöð í heimi en sinnir afþreyingarhlutverki sínu af alúð. Meira
27. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 472 orð | 1 mynd

Ástir og hryðjuverk í Austurlöndum nær

Leikstjóri: Ridley Scott . Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio, Russell Crowe, Mark Strong, Golshifteh Farahani, Oscar Isaac, Simon McBurney. 128 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
27. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 154 orð | 3 myndir

Bond-æði í Tókýó

TUTTUGASTA OG ÖNNUR kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, Quantum of Solace , var frumsýnd í Japan á dögunum og eins og búast mátti við voru mikil hátíðahöld í höfuðborginni Tokyo þegar leikarar og framleiðendur myndarinnar mættu til... Meira
27. nóvember 2008 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Emilíana með Paul McCartney í sjónvarpsþætti

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
27. nóvember 2008 | Tónlist | 201 orð | 2 myndir

Engin kreppujól hjá Páli Óskari

PLÖTUSALA eykst nú með hverjum deginum sem líður, og nær dregur jólum. Og skal engan undra, því það stefnir í afskaplega góð plötujól. Meira
27. nóvember 2008 | Bókmenntir | 124 orð

Fimm upplestrar

Í KVÖLD kl. 20.00 verður lesið úr fimm nýjum bókum á Te & kaffi á annarri hæð bókabúðar Máls og menningar við Laugaveg. Meira
27. nóvember 2008 | Tónlist | 182 orð | 3 myndir

Fólk hjólaði eins og brjálað

„ÞAÐ var orðið mjög sveitt í lokin,“ segir Óttar Proppé um stemninguna sem myndaðist á útgáfutónleikum Dr. Spock sem fóru fram í spinningtíma í Sporthúsinu í Kópavogi í hádeginu í gær. Meira
27. nóvember 2008 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Friðarsigling, sálmar og söngur

TÓNLEIKAR Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar í Viðeyjarstofu í kvöld eru helgaðir sálmum og dægurlögum, bæði nýjum og gömlum. Meira
27. nóvember 2008 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Fræðibækur á Sölkukvöldi

UPPLESTRARKVÖLD Sölku í kvöld verður helgað fræðibókum að þessu sinni. Þær bækur sem leika aðalhlutverk að þessu sinni eiga það sameiginlegt að spyrja spurninga á ólíkum sviðum, m.a. Meira
27. nóvember 2008 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Góðar fyrirmyndir

„JÁ, ókei! Meira
27. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Herrafataverzlun fagnar stórum tug

* Nú þegar kreppan er um það bil að gera alla geðveika berst okkur borgaralegur glaðningur úr óvæntri átt! Meira
27. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Hvar er bíllinn?

MARGT skondið getur komið upp á á tónleikaferðalagi eins og sagan sannar. Á tónlistarvefsíðunni monitor.is kom fram í gær að Hjaltalín, sem túrar nú um heiminn ásamt Cold War Kids, hafi týnt bílnum sínum í Barcelona á Spáni í vikunni. Meira
27. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Hvar var Iggy Sniff?

* Út er komin ný plata frá Singapore Sling en það er hið áhugaverða útgáfufyrirtæki Boga Reynissonar, Microdot Music sem gefur plötuna út. Meira
27. nóvember 2008 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd

Mjög flottur konsert

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
27. nóvember 2008 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Ókeypis á Stebba & Eyfa í kvöld

FÓSTBRÆÐURNIR Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson ætla að bjóða upp á ljúfa tónleika í Dómkirkjunni í kvöld. Meira
27. nóvember 2008 | Tónlist | 445 orð | 1 mynd

Stuðmenn þjóðanna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er lár lykill, eins og maður segir, low key. Við erum ekkert að gera mikið úr þessu. Aðal-tilgangur þessara tónleika er að taka þá upp fyrir útvarpið. Meira
27. nóvember 2008 | Menningarlíf | 776 orð | 3 myndir

Svallveislan og hið ljúfa líf

Sumir hafa gengið svo langt að segja að vestræn menning hafi glatað sakleysi sínu árið 1960 með frumsýningu Hins ljúfa lífs - La dolce vita , kvikmyndar Federicos Fellinis. Meira
27. nóvember 2008 | Myndlist | 263 orð | 1 mynd

Tími kominn á kyrralíf

ÞETTA eru málverk af grænmeti, ávöxtum og fleiru. Í bakgrunninum er tafla sem á eru fest blöð og minnismiðar,“ segir Sigrún Eldjárn, myndlistarmaður og rithöfundur. Í dag opnar hún sýninguna Kyrralíf í START ART á Laugavegi 12b. Meira
27. nóvember 2008 | Bókmenntir | 191 orð | 1 mynd

Vélmenni í leikriti

ALLT lítur út fyrir að leikarar verði óþarfir í framtíðinni, a.m.k í Japan. Nú hefur verið frumsýnt leikrit þar í landi þar sem vélmenni fara með tvö hlutverk. Leikritið, er nefnist Hataraku Watashi , var frumsýnt í Osaka-háskólanum. Meira
27. nóvember 2008 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Þekkt tálkvendi

BORIN hafa verið kennsl á dularfullt málverk frá endurreisnartímanum sem alltaf hefur verið óþekkt. Málverkið er talið vera af tálkvendinu Lucreziu Borgia og málað af listamanninum Dosso Dossi. Meira
27. nóvember 2008 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Æskuminningar í Listhúsi Ófeigs

FREYJA Dana opnar málverkasýningu í Listhúsi Ófeigs næstkomandi laugardag milli 15 og 18. Þar sýnir hún málverk er byggjast á æskuminningum hennar frá Ólafsfirði, frá þeim tíma „þegar alltaf var sólskin, öryggi og ást“, eins og hún orðar... Meira

Umræðan

27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Að vera í ábyrgðarstöðu!

MARGIR tala og skrifa þessa dagana um ábyrgð. Í mínum huga á ábyrgð ekki að vera val. Að velja að bera ekki ábyrgð er að hlaupast undan merkjum. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 231 orð | 1 mynd

Áskorun til alþingismanna

FULLTRÚAR á Alþingi Íslendinga eru einu lýðræðislega kjörnu fulltrúar þjóðarinnar að frátöldum forsetanum. Ríkisstjórnin situr í umboði Alþingis. Það er rétt sem hefur komið fram m.a. Meira
27. nóvember 2008 | Blogg | 118 orð | 1 mynd

Björgvin Guðmundsson | 26. nóv. Jafnréttislög brotin í nýju bönkunum Siv...

Björgvin Guðmundsson | 26. nóv. Jafnréttislög brotin í nýju bönkunum Siv Friðleifsdóttir þingmaður spurði fjármálaráðherra hvað gert hefði verið til þess að tryggja jafnrétti kynjanna í nýju bönkunum. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Bólan Betlehem

ÉG STARFA sem listamaður, vinn í málverki og keramík þannig að mér finnst ég vera verkamaður. En önnur orð um það, ég er ekki mikill penni en mig langar að tala um efnahagsmál. Meira
27. nóvember 2008 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Breytist eitthvað?

Við verðum að fá að kjósa,“ sagði Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðingur á borgarafundinum í Háskólabíói. Allur salurinn tók undir. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 72 orð | 1 mynd

Engar blekkingar

Vegna greinar Þorsteins Ingasonar í Morgunblaðinu þriðjudaginn 25. nóvember síðastliðinn vill Alcoa á Íslandi taka fram að kenningar hans eru algjörlega úr lausu lofti gripnar. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 65 orð | 1 mynd

Evrópusambandið og varaformaður Sjálfstæðisflokksins

ÉG BEINDI nokkrum áríðandi spurningum um ES til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, í Morgunblaðinu 2. nóvember síðastliðinn. Dráttur hefur orðið á svari. Ég tilreiknaði það önnum varaformanns í hita og þunga dagsins. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstofnanir í Suðurkjördæmi

Björk Guðjónsdóttir skrifar um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja: "...það þarf að gæta allrar sanngirni þegar fjármagninu er deilt milli stofnana..." Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Hvar er kreppan?

ALLIR eru að berja lóminn. Hálf þjóðin mætir á Austurvöll til að vera með kjaftagang og krepputal, fullorðið fólk æsir sig upp í eggjakast og lögguleik. En það er engin kreppa. Hún er bara til inni í hausnum á Íslendingum. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Hvar eru svörin?

Svavar Halldórsson skrifar um stöðu fjölmiðla: "Hin mikla hneisa er þó ef verið er að semja um niðurfellingu milljarða skulda við þá sem skuldsettu land og þjóð í aldraganda bankakreppunnar." Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 1084 orð | 1 mynd

Íslensk spilling: Viðskipti tengdra aðila

Eftir Jón Steinsson: "Hvatar ráðandi hluthafa í fyrirtækjum landsins til þess að viðhafa óeðlilega viðskiptahætti hafa aldrei verið meiri." Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Kjósendur í kjörklefanum eru áhrifamesta aflið

EF KONA dæmir af því sem hún heyrir og les þá þykir sumum ráðsettum borgurum það lýsa nokkru ábyrgðarleysi að mæla fyrir eða taka undir háværar kröfur um að efnt verði til kosninga við fyrsta tækifæri. Meira
27. nóvember 2008 | Blogg | 109 orð | 1 mynd

Lára Hanna Einarsdóttir | 26. nóv. Spillingarfenið í Framsókn Ég á bágt...

Lára Hanna Einarsdóttir | 26. nóv. Spillingarfenið í Framsókn Ég á bágt með að trúa því að fólk hafi almennt verið undrandi á viðtalinu við Bjarna Harðarson í Kastljósi í gærkvöldi og því sem hann bæði sagði og ýjaði að. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Lesendur kvaddir

Sigurður Grétar Guðmundsson kveður lesendur: "En nú er komið að leiðarlokum og er lítið við því að segja, allt tekur enda." Meira
27. nóvember 2008 | Blogg | 139 orð | 1 mynd

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir | 26. nóv. Takk fyrir það...

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir | 26. nóv. Takk fyrir það Stígamót veittu á dögunum sínar fyrstu jafnréttisviðurkenningar. Verðlaunin féllu í hlut fimm kvenna sem hver á sinn hátt hefur unnið að jafnrétti kynjanna. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Rangnefni

Á umliðnum vikum hafa fréttir af svokallaðri „Icesave-deilu“ tröllriðið innlendum fjölmiðlum. Má furðu sæta að það deiluefni sem hér um ræðir skuli kennt við þá innlánsreikninga Landsbanka Íslands, sem nefndir voru Icesave. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Starfsheitið viðskiptafræðingur og hagfræðingur er lögverndað!

Sigurlaug R. Sævarsdóttir vill standa vörð um starfsheiti: "FVH býður væntanlegum félagsmönnum með prófgráðu frá öðrum löndum aðstoð við að sækja um leyfi til að kalla sig viðskiptafræðing eða hagfræðing" Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 769 orð | 4 myndir

Um ræðu Katrínar Oddsdóttur

RÆÐA laganemans Katrínar Oddsdóttur á mótmælafundi síðastliðinn laugardag vakti mikla athygli. Ræðan vakti ekki síst athygli meðal laganema, enda veltu margir fyrir sér hvar Katrín stundar nám sitt eða hvort hún sé í raun og veru laganemi. Meira
27. nóvember 2008 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Um takmörk pólitískra hugmyndafræða

„ALLT vald spillir og gerræðisvald spillir gerræðislega.“ Þessi orð Actons lávarðs heyrði ég eitt sinn í tíma hjá Hannesi Hólmsteini. Meira
27. nóvember 2008 | Velvakandi | 306 orð | 1 mynd

Velvakandi

Tapaðir bíllyklar ÉG týndi bíllyklunum mínum fyrir tveimur vikum í miðbæ Reykjavíkur, líklega rétt hjá Kolaportinu. Á kippunni er skoskt skjaldarmerki. Ef einhver finnur hana, vinsamlegast hringið í síma 552-0022. Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2008 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Jón Þ. Einarsson

Jón Þ. Einarsson fæddist í Reykjavík 17. júní 1926. Hann lést á Húkrunarheimilinu Eir 17. nóvember 2008. Foreldrar hans voru Einar H. Sigurðsson klæðskeri, f. 1882, d. 1961 og kona hans, Þórunn Jónsdóttir, f. 1888, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2008 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

Kjartan Guðmundsson

Kjartan Guðmundsson fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 30. apríl 1914. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 13. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

Oddný Jónsdóttir

Oddný Jónsdóttir fæddist 1. júní 1925 í Lunansholti í Landsveit. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni fimmtudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2008 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Sigurbergur Árnason

Sigurbergur Árnason fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1930. Hann lést á Landspítalanum 11. nóvember síðastliðinn eftir stutta legu. Útför Sigurbergs var gerð frá Bústaðakirkju 21. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2008 | Minningargreinar | 3517 orð | 1 mynd

Theodóra Þórðardóttir

Theodóra Þórðardóttir fæddist 22. febrúar 1945 á Stokkseyri, hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 17. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Agnes Guðnadóttir, f. 18.11. 1927, d. 21.3. 1986, og Þórður Sigurgeirsson, f. 22.7. 1916, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2008 | Minningargreinar | 3652 orð | 1 mynd

Valdimar Jörgensson

Valdimar Jörgensson fæddist í Reykjavík 30. desember 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. nóvember 2008. Foreldrar hans voru Viktoría Guðmundsdóttir saumakona, f. 4.9. 1900, d. 23.12. 1998 og Jörgen Kr. Jónsson sjómaður, f. 15.5. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2008 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Þorbjörg Kjerúlf

Þorbjörg Kjerúlf, húsmóðir á Húsum í Fljótsdal, f. 27.11. 1908, d. 13.11. 1975. Fyrir rúmlega 45 árum varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að fara í sveit eins og það var kallað. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. nóvember 2008 | Daglegt líf | 181 orð

Af rottum og skemmtun

Elías B. Meira
27. nóvember 2008 | Daglegt líf | 380 orð | 2 myndir

Akureyri

Akureyringar kunna að halda fundi ekki síður en sunnanmenn; í kvöld verður borgarafundur í Deiglunni kl. 20 undir yfirskriftinni Eru íslensk stjórnvöld sinnulaus gagnvart alþjóðafjármálastofnunum? Meira
27. nóvember 2008 | Neytendur | 518 orð | 1 mynd

Nautainnralæri eða ýsubitar?

Bónus Gildir 27. - 30. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Bónus brauð, 1 kg 139 169 139 kr. kg KF kofareykt folald 399 598 399 kr. kg KF saltað folald 399 598 399 kr. kg ÍF frosnar kjúklingabringur 1.498 1.798 1.498 kr. kg Senseo ice cappuchino 8 stk. Meira
27. nóvember 2008 | Daglegt líf | 855 orð | 2 myndir

Snörp líkamleg skák

Jarðeðlisfræðineminn Þorbjörg Ágústsdóttir hefur stundað skylmingar frá því hún var fjórtán ára. Hún varði nýlega Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki í skylmingum með höggsverði. Meira
27. nóvember 2008 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Vínber og paprikur eiturefnakokkteill

HELMINGUR ávaxta og grænmetis sem ræktað er innan Evrópusambandsins inniheldur leifar af eiturefnum sem notuð eru til að eyða illgresi. Yfir 70 prósent vínberjanna, sem ræktuð eru til þess að selja fersk í verslunum, innihalda eiturefni. Meira
27. nóvember 2008 | Daglegt líf | 546 orð | 1 mynd

Þakkargjörð í háhýsi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þeir sem hafa búið í Bandaríkjunum vilja gjarnan gera sér dagamun í mat á þakkargjörðardaginn sem er einmitt í dag. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

70 ára

Margrét Ólafía Óskarsdóttir, Lyngheiði 8, Selfossi, er sjötug í dag, 27. nóvember. Gréta og Reykdal verða að heiman á afmælisdaginn, þau munu njóta dagsins í faðmi... Meira
27. nóvember 2008 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ára

Reynir S. Gústafsson verður sjötugur mánudaginn 1. desember næstkomandi. Í tilefni þess tekur hann á móti gestum laugardaginn 29. nóvember frá kl. 17, á heimili Önnu Maríu og Gústa, á Eyrarvegi 23 í Grundarfirði. Reynir vonast til að sjá sem... Meira
27. nóvember 2008 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Afmæli í miðjum próflestri

ÞAÐ er ekki tekið út með sældinni að eiga afmæli á prófatíð. Sálfræðineminn Steinunn Sif Sverrisdóttir fyllir aldarfjórðunginn í dag, fagnar 25 ára afmælinu. Meira
27. nóvember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akranes Birkir Dagur fæddist 21. júlí kl. 7.20. Hann vó 4.335 g og var...

Akranes Birkir Dagur fæddist 21. júlí kl. 7.20. Hann vó 4.335 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Erla Rut Kristínardóttir og Vignir... Meira
27. nóvember 2008 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undanbragð Jordans. Norður &spade;D9 &heart;743 ⋄K95 &klubs;Á9875 Vestur Austur &spade;G753 &spade;842 &heart;6 &heart;ÁK10982 ⋄D72 ⋄3 &klubs;KG1042 &klubs;D63 Suður &spade;ÁK106 &heart;DG5 ⋄ÁG10864 &klubs;-- Suður spilar 5⋄. Meira
27. nóvember 2008 | Fastir þættir | 405 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Að loknum tveim kvöldum í þriggja kvölda tvímenningskeppni hafa þeir Halldór og Magnús tekið örugga forustu. Staða efstu para eftir tvö kvöld er þessi. Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 531 Jóhannes Guðmannss. Meira
27. nóvember 2008 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Kate Winslet elskar hrukkurnar sínar

BRESK leikkonan Kate Winslet segist elska hrukkurnar sínar og að hún muni aldrei fá sér Botox, sem sléttir úr andlitslínum, vegna þess að hún nýtur þess að sjá andlitið á sér breytast eftir því sem hún verður eldri. Meira
27. nóvember 2008 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. Meira
27. nóvember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Ásgerður Iðunn fæddist 7. júní kl. 8.50. Hún vó 3.680 g og var...

Reykjavík Ásgerður Iðunn fæddist 7. júní kl. 8.50. Hún vó 3.680 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Valgerður Rós Sigurðardóttir og Helgi Már... Meira
27. nóvember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Helena Kristín fæddist 25. janúar kl. 4.58. Hún vó 3.660 g og...

Reykjavík Helena Kristín fæddist 25. janúar kl. 4.58. Hún vó 3.660 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Matthildur Vala Pálmadóttir og Ingólfur Bjarni... Meira
27. nóvember 2008 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. Rf3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 b5 6. Be3 Bb7 7. Bd3 d6 8. a3 Rd7 9. O-O Rgf6 10. f4 Dc7 11. Kh1 Rc5 12. Df3 Be7 13. Hae1 O-O 14. Dh3 Rxd3 15. cxd3 Hfe8 16. Hf3 Bf8 17. Hg3 g6 18. f5 e5 19. fxg6 fxg6 20. Rf5 Bg7 21. Rxg7 Dxg7 22. Meira
27. nóvember 2008 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji heyrði skemmtilega samlíkingu á leiðinni í vinnuna í gærmorgun. Jón Gnarr var í símaspjalli við þáttarstjórnendur Bylgjunnar og þar var bent á að Georg Bjarnfreðarson í Dagvaktinni líktist mjög þingmanninum Steingrími J. Sigfússyni. Meira
27. nóvember 2008 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. nóvember 1939 Dagný eftir Sigfús Halldórsson var valið besta íslenska danslagið sem út hafði komið þetta ár. Lögin voru leikin á Hótel Íslandi og gestirnir greiddu þeim atkvæði „hver eftir sínum smekk,“ eins og Morgunblaðið sagði. Meira

Íþróttir

27. nóvember 2008 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Baldur er á förum frá Bryne

BALDUR Sigurðsson, fyrrum liðsmaður Keflvíkinga, er meðal fimm leikmanna norska knattspyrnuliðsins Bryne sem hafa fengið tilkynningu um að þeir eigi ekki framtíð fyrir sér hjá félaginu, þótt þeir séu samningsbundnir því áfram. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

„Gaman að reyna fyrir sér aftur“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUÐJÓN Þórðarson, fyrrum þjálfari Skagamanna, hefur sett sig í samband við enska 2. deildarliðið Crewe Alexandra en Guðjón hefur áhuga á að taka við knattspyrnustjórastöðu hjá félaginu. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

„Þarf freistandi boð til að fara frá FH“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FH-INGURINN Matthías Vilhjálmsson hefur undanfarna tíu daga verið við æfingar hjá danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE. ,,Mér líst mjög vel á þetta félag. Umgjörðin er öll hin besta. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Birgir Leifur byrjaði í Ástralíu

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hóf leik í nótt á ástralska meistaramótinu í Meobourne. Birgir Leifur er að hefja leik á evrópsku mótaröðinni, en þetta mót er hluti af þeirri mótaröð, eftir langa hvíld vegna meiðsla. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Eiður lagði upp tvö markanna

EIÐUR Smári Guðjohnsen var í fyrsta skipti í byrjunarliði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á þessu keppnistímabili í gærkvöld. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 629 orð | 1 mynd

Fjögur lið tryggðu sér áframhaldandi sæti

FJÖGUR lið tryggðu sér í gær sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 342 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur E. Stephensen vann báða sína leiki þegar lið hans, Yport , sigraði Montpellier , 4:0, í frönsku deildarkeppninni í borðtennis í fyrrakvöld. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 324 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðar Helguson , landsliðsmaður í knattspyrnu, var formlega kynntur til sögunnar hjá enska 1. deildar liðinu QPR í gær. Eins og áður kom fram í Morgunblaðinu samdi hann við félagið í fyrradag, til 1. janúar, og er í láni frá Bolton til þess tíma. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

Hanna gerði 16 mörk

HANNA Guðrún Stefánsdóttir var í miklum ham þegar íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann Letta, 37:27, í fyrsta leik sínum í undankeppni Heimsmeistaramótsins, en leikið er í Póllandi. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 1241 orð | 1 mynd

Haukakonur hrukku í gang og lögðu Keflavík

KÁLIÐ er ekki sopið þó í ausuna sé komið eins og Keflavíkurkonur fengu að sannreyna í gærkvöldi þegar þær sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Í bakgrunni

Í bakgrunni Góður dómari lætur leikmennina um að vera í sviðsljósinu og Kristinn Jakobsson fer eftir því, miðað við þessa mynd úr leik Shakhtar Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 533 orð

Ísland fyrsta varaþjóð ef Kúba mætir ekki á HM í Króatíu

GREINT var frá því í fjölmiðlum í Króatíu í gær og í fyrrakvöld að Kúba væri hætt við þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Króatíu 16. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 447 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Bordeaux – Chelsea 1:1...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Bordeaux – Chelsea 1:1 Alou Diarra 83 – Nicolas Anelka 60. Rautt spjald : Frank Lampard (Chelsea) 86. CFR Cluj – Roma 1:3 Yssouf Koné 30. – Matteo Brighi 11., 64., Francesco Totti 23. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 102 orð

Kristinn stóð fyrir sínu í Úkraínu

KRISTINN Jakobsson komst vel frá sínu fyrsta verkefni í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld en íslenskt dómaratríó var á leik Shakhtar Donetsk og Basel sem fram fór í Úkraínu. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 245 orð

Nordhorn er í miklum fjárhagsvanda

ÞÝSKA handknattleiksliðið Nordhorn, sem Haukar drógust gegn í fyrradag í 16 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa, hafa átt og eiga enn í talsverðum fjárhagserfiðleikum. Nú hefur þýska handknattleikssambandið dæmt fjögur stig af liðinu í 1. Meira
27. nóvember 2008 | Íþróttir | 208 orð

Norðmenn lögðu Belga

NORÐMENN unnu öruggan sigur á Belgum eins og vænta mátti, 37:29, í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í belgísku borginni Gent í gærkvöld. Meira

Viðskiptablað

27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnkar í Póllandi

Á sama tíma og atvinnuleysi hefur aukist víða um heim að undanförnu minnkaði það lítillega í Póllandi á milli september og október. Atvinnuleysið mældist 8,8% í október og fór niður um 0,1 prósentustig frá fyrra mánuði. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 75 orð

Bandarísk heimili draga úr útgjöldum

ÚTGJÖLD bandarískra heimila drógust saman um 1% í októbermánuði, sem er mesti samdráttur í einkaneyslu frá því hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á Bandaríkin í september árið 2001. Þetta var meiri samdráttur en spáð hafði verið, samkvæmt frétt AP . Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Bankinn ræður yfir eignum TM

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is VERIÐ er að framkvæma áreiðanleikakönnun vegna sölu Tryggingamiðstöðvarinnar á norska tryggingafélaginu Nemi Forsikring ASA (Nemi) til bandaríska tryggingafélagsins W.R Berkley Corporation. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 132 orð

Býst við 20% stýrivöxtum

SVISSNESKI hagfræðingurinn Beat Siegenthaler, sérfræðingur hjá TD Securities í Lundúnum, segir í nýju fréttabréfi til viðskiptavina TD að hann búist fastlega við að Seðlabanki Íslands hækki stýrivexti upp í 20% fyrir árslok. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Dexter er í uppáhaldi hjá framkvæmdastjóra Skjásins

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjásins, hefur staðið í ströngu að undanförnu. Þorbjörn Þórðarson ræddi við Sigríði um sjónvarp og samkeppni. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Eign Samsonar skráð á Kýpur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is SAMSON eignarhaldsfélag metur eignir sínar samtals á um 81 milljarð króna, að undanskilinni eign félagsins í Landsbanka Íslands. Eftir yfirtöku ríkisins á bankanum er sú eign líklega orðin að engu. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Engin tilboð í þyrlu Magnúsar

„ÞYRLAN er óseld, viltu kaupa?“ segir Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum og eigandi Toyota-umboðsins, en einkaþyrlan hans hefur verið til sölu á vefsíðunni Helicopter Exchange undanfarna tvo mánuði. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Engir fríir drykkir lengur

Viðskiptablaðamenn í New York hafa svo um munar fundið fyrir fjármálakreppunni. Þá er ekki verið að tala um hvað álagið á þá vegna stöðunnar hefur aukist. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 37 orð | 1 mynd

Flutningur í skoðun

Til greina kemur að skrá Straum í aðra kauphöll til viðbótar við þá íslensku og eru það helst Stokkhólmur og London, sem koma til greina. William Fall, forstjóri Straums, kynnti afkomu bankans á fundi í gær. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Forvitnilegustu orðin

BJÖRGUNARAÐGERÐIR er orð ársins að mati þeirra sem standa að netorðasafninu Merriam-Webster. Er þá verið að tala um enska orðið „bailout“. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Fólk á eftirlaunaaldri illa statt eftir bankahrunið

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ALLS voru ríflega 11.000 einstaklingar 65 ára eða eldri í hluthafahópum viðskiptabankanna þriggja, Glitnis, Landsbanka og Kaupþings. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Fór rakleitt í frystihúsið

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjórn ESB eykur útgjöld

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hvetur aðildarlöndin til að samræma aðgerðir til lausnar á fjármálakreppunni. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Hlutabréfavísitölur lækka í Evrópu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FLESTAR helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu í gær, þó ekki mikið eða í kringum 1%. Í Asíu var niðurstaðan á báða vegu, sums staðar hækkuðu vísitölurnar en annars staðar lækkuðu þær. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 529 orð | 2 myndir

Hundruð milljarða króna kostnaður vegna endurfjármögnunar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ENDURFJÁRMÖGNUN viðskiptabankanna mun kosta ríkið um 385 milljarða króna og er gert ráð fyrir að þeim kostnaði verði mætt með útgáfu ríkisskuldabréfa fyrir febrúar á næsta ári. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Íslandsbanki lenti í kreppu

„ÍSLANDSBANKI þurfti að ganga í gegnum erfiðleika fljótlega. Það kom kreppa þá eins og núna. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Lán banka til Íbúðalánasjóðs

Íbúðalánasjóður hefur fengið heimild til að yfirtaka íbúðaveðlán fjármálafyrirtækja. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 123 orð

Lungi skulda var í erlendri mynt

SJÖTÍU prósent skulda íslenskra fyrirtækja við banka voru í erlendri mynt, en skuldir fyrirtækja námu þrefaldri vergri landsframleiðslu (VLF) í árslok 2007. Það ár var landsframleiðsla um 1. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Njósnarinn trekkir vel

JAMES Bond hefur haldið velli frá því í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar þegar Sean Connery lék njósnara hennar hátignar í fyrsta skipti í myndinni Dr. No. Daniel Craig tekur sig vel út í hlutverkinu í nýjustu myndinni, Quantum of Solace. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 1204 orð | 5 myndir

Óvissa um eignir Samsonar

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is KRÖFUR í bú Samsonar eignarhaldsfélags eru um 31 milljarði hærri en bókfært virði eigna félagsins eftir að hlutur þess í Landsbankanum varð að engu. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 253 orð

Reyna að örva lánamarkaðinn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Vextir af húsnæðislánum í Bandaríkjunum hafa lækkað meira á einum degi en nokkru sinni fyrr. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Ríkisskuldabréfamarkaður opnast

„ÞAÐ er engin formleg viðskiptavakt með ríkisskuldabréf eins og er og með þessu er verið að virkja markaðinn að nýju,“ segir Björgvin Sighvatsson hjá alþjóða- og markaðssviði Seðlabankans. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 89 orð

Rússland og Kína hafa áhrif til hækkunar

HEIMSMARKAÐSVERÐ á olíu hækkaði um u.þ.b. einn dollar í gær og fór í rúmlega 51 dollar fyrir tunnuna sem verður til afhendingar í janúar á næsta ári. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 73 orð

Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti

SEÐLABANKI Kína hefur lækkað stýrivexti sína um 1,08 prósentustig, úr 6,66% í 5,58% til að freista þess að örva efnahagslífið. Þetta er fjórða skiptið í röð sem Seðlabankinn lækkar stýrivextina frá því um miðjan septembermánuð. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Sjóðir breyta um stefnu

FJÁRFESTINGARSJÓÐIR við Persaflóa hafa verið að breyta um fjárfestingarstefnu. Þeir hafa snúið sér að verulegu leyti frá hlutabréfamörkuðum á Vesturlöndum og að efnahagslífi Mið-Austurlanda. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 87 orð

Smávægileg lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,03% í viðskiptum í gær og var lokagildi hennar 637,11 stig. Bakkavör hækkaði, eitt félaga á Aðallista, eða um 2,12%. Þá lækkaði Össur um 0,84% og Marel um 0,38%. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Steinar í götu

Hvert eignarhaldsfélagið á fætur öðru lenti í fanginu á viðskiptabönkunum. Og bankarnir urðu að taka við þeim og lána fyrir skuldbindingum. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Straumur stofnar nýjan íslenskan fjárfestingarsjóð

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is STRAUMUR-Burðarás fjárfestingarbanki vinnur nú að stofnun nýs fjárfestingarsjóðs, Iceland Investment Fund. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 337 orð | 2 myndir

Um 150 umsóknir um greiðslujöfnun

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Tæplega 150 manns höfðu sótt um greiðslujöfnun hjá Íbúðalánasjóði, vegna gjalddaga í desember, í fyrradag, en þá rann frestur út til að sækja um. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Valgeir Guðjóns bjó til hringitón

„STÓRA fréttin í mínum huga, þó að fjölmiðlar hafi ekki gert henni skil, er að fyrir rúmri viku stóðu Samtök iðnaðarins og hugbúnaðar- og sprotafyrirtæki fyrir 1.200 manna fundi á Hilton Nordica undir yfirskriftinni: NÚNA er tækifærið. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 403 orð | 1 mynd

Verðtrygging er mannanna verk

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Vertrygging hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu. Það kemur ekki á óvart, því næsta víst er að margir eru og margir munu verða í miklum vandræðum vegna hennar. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

Viðvaranir – allt frá byrjun

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Seðlabankar hafa í vaxandi mæli tekið að fylgjast með þáttum er varða stöðugleika fjármálakerfisins í heild. Það á við um Seðlabanka Íslands eins og aðra seðlabanka. Meira
27. nóvember 2008 | Viðskiptablað | 195 orð

Þeir sátu ekki hjá heldur vöruðu okkur hin við fallinu mikla

Útherji hefur gaman af því að heyra „I told you so“ fólkið rifja upp varnarorðin nú eftir bankahrunið. Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, hafði auðvitað nokkuð til síns máls í ræðu sinni hjá Viðskiptaráði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.