Greinar fimmtudaginn 7. apríl 2011

Fréttir

7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

13.000 hafa þegar kosið

Um 13.000 kjósendur höfðu greitt utankjörfundaratkvæði vegna Icesave-kosninganna á laugardag þegar kjörstöðum var lokað klukkan 22.00 í gærkvöldi, að sögn Bryndísar Bachmann, aðstoðardeildarstjóra sýslumannsins í Reykjavík. Þar af greiddu um 2. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

4,2 milljarða lán á gjalddaga í dag

Lán frá Depfabank í Þýskalandi til Hafnarfjarðarbæjar upp á 4,2 milljarða er á gjalddaga í dag og bærinn á ekki peninga til að greiða lánið. Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri segir að viðræður um endurfjármögnun séu í eðlilegum farvegi. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð

57% á móti Icesave

56,8% kjósenda ætla að segja nei við Icesave-samningnum í nýrri könnun sem MMR gerði fyrir Stöð 2. 43,2% svarenda ætlar að segja já. Þetta er fyrsta skoðanakönnunin sem sýnir að fleiri séu á móti samningnum en styðja hann. Könnunin var gerð dagana 4.-6. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Agent Fresco og Who Knew á Hróarskeldu

Hljómsveitirnar Agent Fresco og Who Knew munu spila á Hróarskelduhátíðinni í sumar. Þær munu leika á Pavilion Junior-sviðinu, sem er notað á upphitunardögunum fyrir hátíðina. Hátíðin hefst 30.... Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 209 orð

Bankar styrkja Áfram

Aðstandendur Advice-hópsins, sem talar gegn því að Icesave-lögin verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu á laugardaginn, segja enga ákvörðun hafa verið tekna um það hvort nöfn styrktaraðila verði gefin upp. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 242 orð

„Forkastanlegar hótanir“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Mér finnst forkastanlegt að haft skuli í hótunum við launafólk með þessum hætti. Meira
7. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 78 orð

Engin áþreifanleg orsök finnst

Um 300 þúsund Danir stríða við sjúkdóma eins og magaverki, eymsli í vöðvum og liðum og hræðilega, lamandi þreytu án þess að læknar finni nokkra áþreifanlega orsök, segir í Jyllandsposten . Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Fjárlög halda enn, en mikil óvissa vegna kjarasamninga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það er ekkert sem bendir til þess að forsendur fjárlaga yfirstandandi árs séu að raskast neitt,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Fjölmenningarlegt yfirbragð í Landakoti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Framtíðin er björt ef maður vill

Kristján Jónsson kjon@mbl.is „Ég veit að þetta er voðalega nördalegt en ég ætla að verða forsætisráðherra!“ segir Íva Marín Adrichem, 12 ára nemandi í Hofstaðaskóla í Garðabæ, þegar spurt er um framtíðardraumana. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gamli Færeyingurinn er vorboði veiðimannanna

Að mörgu þarf að huga áður en sumarið gengur í garð. Á myndinni hér að ofan sjást Bragi Stefánsson og bræðurnir Bernhard og Jón Jakob Jóhannessynir gera bátinn Bödda KÓ kláran fyrir sumartíðina. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð

Greinir á um lögmæti Icesave

Lárus Jónsson, sem hefur áratuga reynslu af alþjóðlegri samningagerð, telur að Icesave-samningarnir við Breta og Hollendinga séu ekki lögmætir, þar sem handritaðir viðaukar á upphaflegum samningsdrögum séu ekki með áritun samninganefndarmanna Bretlands,... Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald rennur út í dag

Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa beitt ungan dreng kynferðislegu ofbeldi rennur út í dag. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð

Gæsluvarðhald yfir smyglara hefur verið framlengt

Gæsluvarðhald yfir karlmanni á þrítugsaldri sem tekinn var með 36.000 skammta af e-töflum og á fimmta þúsund skammta af LSD á Keflavíkurflugvelli 23. mars sl. var í gær framlengt til 20. apríl. Þetta kom fram á vef RÚV í gær. Meira
7. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Hafðir fyrir rangri sök

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hald lagt á fölsuð Gillette-rakvélablöð

Nýlega lagði tollgæslan hald á töluvert magn af fölsuðum Gillette Fusion Power-rakvélablöðum. Um var að ræða hraðsendingu frá Hong Kong. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 1696 orð | 1 mynd

Hvað stendur í Icesave-samningunum?

Umræðan um Icesave hefur of lítið snúist um lánasamninga sjálfa og efnahagslega greiningu á þeim samningskvöðum sem þeir leggja á okkur. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 1242 orð | 5 myndir

Icesave og lagabókstafurinn

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Icesave-samningarnir við Breta annars vegar og Hollendinga hins vegar, sem samninganefnd Íslands kom með heim í farteski sínu frá Lundúnum þann 10. desember, eru ekki endilega fullgildir samningar. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn á faraldsfæti

Íslenski dansflokkurinn mun halda út fyrir landsteinana í aprílmánuði til að sýna á tveimur virtum alþjóðlegum danshátíðum. 12. apríl verður Íslenski dansflokkurinn á 10. International Tanztage í Oldenburg í Þýskalandi og þann 15. Meira
7. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Japanar stöðva lekann

Græningjar og óháðir með spjöld þar sem andmælt er kjarnorku og mælt með vindorku á fundi Evrópuþingsins í gær. Fjallað var um áhrifin sem óhappið í Fukushima-verinu í Japan myndi hafa á mat manna á öryggi kjarnorkuvera í Evrópu. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Kjaraviðræður í hægagangi

Baldur Arnarson Ómar Friðriksson „Við erum ekki að fara ljúka þessu fyrr en eftir helgina. Ég held að það sé alveg ljóst. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Kjörtímabil dómara rennur út 11. maí

Verði frumvarp sem gerir ráð fyrir að framlengja skipunartíma dómara við Landsdóm ekki að lögum rennur kjörtímabil þeirra út 11. maí. Frumvarpið var tekið til fyrstu umræðu í nóvember í fyrra en lengra komst það ekki. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Matthías Johannessen les í Bryggjunni

Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, mun lesa upp úr verkum sínum á Bryggjunni í Grindavík á morgun kl. 20.30. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð

Málþing um norræn tjáskipti haldið í Norræna húsinu

Í dag, fimmtudag, kl. 14-17, verður efnt til málþings um norræn tjáskipti í Norræna húsinu. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Miklar sviptingar í kostnaði vegna lyfja

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna lyfjakaupa dróst saman um 10,7% á milli áranna 2009 og 2010, þrátt fyrir að lyfjanotkun ykist um tæp 6% á sama tíma. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Ómar

Róandi hjólreið Þótt sumum sé heitt í hamsi vegna ástandsins á Fróni taka aðrir því með ró og fara í stóíska... Meira
7. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Óttast að bandamenn lendi í kviksyndi

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Portúgal óskar eftir neyðaraðstoð ESB

Portúgal hefur sótt um neyðaraðstoð Evrópusambandsins vegna gífurlegs skuldavanda evruríkisins. José Socrates, sem gegnir embætti forsætisráðherra Portúgals til bráðabirgða, staðfesti þetta í gærkvöldi. Meira
7. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Réðust inn í forsetahöll Gbagbos í Abidjan

Vopnaðir liðsmenn Alassane Ouattara, sem að mati Sameinuðu þjóðanna er réttkjörinn forseti Afríkuríkisins Fílabeinsstrandarinnar, réðust í gær inn í forsetahöll Laurents Gbagbo, fráfarandi forseta, í stærstu borg landsins, Abidjan, og lögðu hana undir... Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Rúmur mánuður eftir af umboðinu

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Kjörtímabil dómara við Landsdóm rennur út 11. maí og verði frumvarp um að framlengja kjörtímabil ekki að lögum þarf að kjósa aftur í dóminn. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skrykkjótt tíðarfar og páskahreti spáð

Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður tíðarfarið skrykkjótt næstu daga. Suðvestan hvassviðri í dag með rigningu eða slyddu, vægt frost norðanlands í nótt en hlýnandi á morgun. Vætusamt verður um helgina og í næstu viku er spáð kólnandi veðri. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Stálhnífapör og leirtau í ruslið eftir notkun

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Rekstraraðilar matsölunnar Hámu á Háskólatorgi Háskóla Íslands íhuga nú að skipta út stálhnífapörum og leirtaui fyrir einnota plastborðbúnað. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Stjórnlagaráð formlega tekið til starfa

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Styrktu Ljósið

Aðalfundur Fagfélagsins, sem er félag iðnaðarmanna í byggingariðnaði, samþykkti að styrkja Ljósið um 500.000 kr. Frá stofnun Fagfélagsins fyrir 3 árum hefur aðalfundur félagsins styrkt félagasamtök sem vinna að almannaheillum með einum veglegum styrk. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Undirbúa svör og skýringar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við svörum umboðsmanni að sjálfsögðu og skýrum stöðu málsins fyrir honum,“ segir Steingrímur J. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Útgreiðslur gætu tafist

Tryggingasjóður innistæðueigenda og fjárfesta gæti andmælt ákvörðunum slitastjórnar Landsbankans um útgreiðslur þar til Ragnars Hall-ákvæðið svokalla verður að fullu útkljáð fyrir dómstólum, og tafið þannig útgreiðslur úr þrotabúi Landsbankans. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Útileikir barna

Símon Jón Jónsson flytur erindi í stofu 102 í Gimli í dag kl. 17:00 á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi og námsbrautar í þjóðfræði og safnafræði við Háskóla Íslands. Erindið er byggt á nýlegri MA-rannsókn Símonar. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Vanhirtari kirkjugarðar

„Umhirða yfir sumartímann felst í því að slá í þeirri miklu grassprettu sem er yfir hásumarið á Íslandi. Það verður því meiri graslubbi í einhvern tíma. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Veðurklúbburinn spáir páskahreti

Norðanmenn biðu síðasta fundar veðurklúbbsins á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík með eftirvæntingu í ár eins og endranær, enda þaulvanir veðurspekingar á ferð. Hópurinn kom saman 29. mars sl. Meira
7. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Veturinn farinn?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Vorið er komið til Akureyrar – í enn eitt skiptið á þessu ári. Sólin skín og hlýtt er í veðri. Sumir þora að spá því að veturinn sé farinn fyrir fullt og allt, að minnsta kosti neðan Hlíðarfjalls. Meira
7. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Öll nekt bönnuð á Facebook-vefnum

Ráðamenn Facebook-vefjarins bandaríska hafa beitt ritskoðun og fjarlægt fræg nektarmálverk eftir sænska málarann Anders Zorn af nakinni konu, þ.ám. Flickan paa loftet. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2011 | Leiðarar | 672 orð

„Mismununarkenningin“ stenst ekki

Breskir innstæðueigendur eru ekki aðilar að Icesavedeilunni. Þeir eru fyrir löngu búnir að fá allt sitt. Meira
7. apríl 2011 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Getur ekki sagt satt

Tilburðir Steingríms J. til að fela greiðslur ríkisins til samninganefndarmanna um Icesave eru brjóstumkennanlegar. Hann hefur farið undan í flæmingi í nærri tvo mánuði, síðast með Björn Val í hlutverki Ketils skræks í hinum skuggalega leikþætti. Meira

Menning

7. apríl 2011 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Alsæla og hjartasorg

Skoska indísveitin Glasvegas hlaut almennt lof gagnrýnenda fyrir fyrstu breiðskífu sína árið 2008, sem hét einfaldlega nafni hljómsveitarinnar og platan var m.a. tilnefnd til Mercury-tónlistarverðlaunanna 2009. Meira
7. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Ameríka kallar

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitin Reason to Believe hefur verið starfandi í ýmsum myndum frá því að meðlimir voru guttar, segir Kristjón Freyr Hjaltested, gítarleikari og söngvari. Meira
7. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Amiina kemur út um allan heim

* Hljómsveitin Amiina hefur gert samninga um útgáfu á geisladisknum Puzzle í Japan og Ástralíu auk þess að tryggja sér dreifingu um alla Evrópu. Í Ástralíu mun fyrirtækið Other Tongues gefa Puzzle út þann 15. Meira
7. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Cyndi Lauper í Hörpunni

Cyndi Lauper verður með hljómleika í Hörpunni sunnudaginn 12. júní. Í tilkynningu frá tónleikahaldara segir: „Eftir meira en 25 ár í bransanum og yfir 30 milljón seldar plötur hefur Cindy Lauper ákveðið að heimsækja Ísland í sumar og halda ... Meira
7. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Dylan söng fyrir Kínverja

Bob Dylan hélt fyrstu tónleika sína í Kína í gær Tónleikarnir fóru fram í íþróttahöll verkalýðsins í Peking. Dylan heldur nú til Shanghæ þar sem hann verður með tónleika á morgun og Hong Kong, þar sem tvennir tónleikar verða í næstu viku. Meira
7. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 249 orð | 3 myndir

Dýragarðurinn opnaður á ný

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitin The Musik Zoo á að baki furðulanga sögu en í fyrra sneru meðlimir almennilega í gang með nýjum mannskap. Meira
7. apríl 2011 | Tónlist | 360 orð | 5 myndir

Engin lognmolla á Norðurpólnum

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Rafmagnslaust á Norðurpólnum kallast tónleikaröð þar sem tveimur ólíkum hljómsveitum er stefnt saman til að spila órafmagnað. Meira
7. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Ferry sagður glíma við alvarleg veikindi

Söngvarinn Bryan Ferry var lagður inn á sjúkrahús þriðjudaginn sl. og munu veikindi hans vera alvarleg, skv. vef NME. Til stóð að Ferry kæmi fram á viðburði tengdum Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári en hann hætti við það sökum veikinda. Skv. Meira
7. apríl 2011 | Tónlist | 48 orð | 3 myndir

Heimsendir hjá Britney Spears

Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears frumsýndi nýtt myndband í fyrradag, við lagið „Till The World Ends“ af breiðskífunni hennar nýju, Femme Fatale. Meira
7. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Jolie með sjöunda húðflúrið

Angelina Jolie var nýlega í reisu um Túnis og Líbíu fyrir Sameinuðu þjóðirnar og mátti sjá í nýtt húðflúr á henni. Meira
7. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Kvartett Ó. Jónson & Grjóni á netið

* Ein af merkari sveitum íslensku nýbylgjunnar um miðbik tíunda áratugarins var Kvartett Ó. Jónson & Grjóni sem var stofnuð á rústum hljómsveitarinnar Púff. Meira
7. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Law í lófa

Svei mér ef ég hef ekki horft á fleiri kvikmyndir í Ríkissjónvarpinu í vetur en næstu tíu ár þar á undan – samtals. Þökk sé hinum vel heppnaða dagskrárlið Sunnudagsbíói. Meira
7. apríl 2011 | Menningarlíf | 518 orð | 2 myndir

Ólíkar birtingarmyndir

Frumflutningur á dansverkunum Gibbla, eftir dansflokkinn Darí Darí og „Steinunn and Brian DO Art; How to be Original“ eftir Steinunni Ketilsdóttur og Brian Gerke. Meira
7. apríl 2011 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Óspennandi peysa

Forevermore er nýjasta plata steinaldarrokkarans Davids Coverdales og félaga í Whitesnake. Meira
7. apríl 2011 | Menningarlíf | 731 orð | 1 mynd

Ótrúlegt afrek hjá sjálfmenntuðum manni

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Afrek Vopnfirðingsins Björgvins Guðmundssonar á tónlistarsviðinu voru mikil; fáheyrð má segja, þegar haft er í huga að hann var sjálfmenntaður í músík. Meira
7. apríl 2011 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Rísandi stjarna með Sinfóníunni

Hinn ungi rússneski fiðluleikari Mikhail Simonyan leikur einleik í hinum sívinsæla Fiðlukonserti Pjotrs Tsjajkovskíjs með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Meira
7. apríl 2011 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Stórsveitamaraþon í Perlunni

Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir árlegu Stórsveitamaraþoni í Perlunni á laugardaginn, 9. apríl, frá kl. 13 til 17:30. Stórsveitin býður til sín yngri og eldri stórsveitum landsins og leikur hver þeirra í um 30 mínútur. Meira
7. apríl 2011 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Stytta til minningar um Cobain í heimabæ hans

Stytta til heiðurs Kurt heitnum Cobain, söngvara Nirvana, var afhjúpuð í heimabæ hans, Aberdeen í Washington-ríki, 5. apríl sl. Þá voru 17 ár liðin frá því Cobain svipti sig lífi, þ.e. 5. apríl 1994. Meira
7. apríl 2011 | Tónlist | 200 orð | 2 myndir

Sumarið er komið

Nú með batnandi veðri er maður byrjaður að leita að einhverri tónlist sem hægt er að dilla sér við í sumar og lofuðu því fyrstu fréttir af sólóplötu Katy B góðu. Meira
7. apríl 2011 | Myndlist | 359 orð | 2 myndir

Viðbót við menningarflóru Húsavíkur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira

Umræðan

7. apríl 2011 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Allt með gætni gjör ávallt, grannt um endinn hugsa skalt

Eftir Svein Snorrason: "Tuttugu fyrrverandi ráðherrar hvattir til að líta um öxl og horfa fram á veg." Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Eiga öryrkjar, aldraðir og láglaunafólk að greiða skuldir óreiðumanna?

Eftir Magnús L. Sveinsson: "„Varla er hægt að leggjast lægra en að ætla þeim sem verst eru settir og eiga sumir ekki fyrir mat, að greiða þetta.“" Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Einokun og einangrun

Eftir Sigurmund Gísla Einarsson: "Ég tek fram að ég virði hlutverk Siglingastofnunar en hún, eins og aðrar opinberar stofnanir, á að vinna eftir lögum og reglum, ekki persónulegu áliti." Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Enn er hótað og prettað

Eftir Hall Hallsson: "Kunna þessir „sérfræðingar“ sem sveipa sig skikkju fagmennsku ekki að skammast sín?" Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Ég segi nei við Icesvave því málið fer hvort eð er fyrir dómstól

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Hvort sem menn segja nei eða já í kosningunum um Icesave þá fer málið fyrir dómstóla. Því segi ég nei og styrki málflutning okkar fyrir dómstólum." Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

GBE

Eftir Friðrik Björgvinsson: "GreiðsluBerandiEinstaklingar, útreikningur á Icesave miðað við 110 milljarða og síðan 40 milljarða, miðað við GreiðsluBerandiEinstaklinga í þjóðfélaginu." Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Húsbóndaábyrgð og Icesave

Eftir Bjarna Þórðarson: "Eftir hrun hafa ráðherrar sem komið hafa að lausn Icesavemálsins sent þau skýru skilaboð til umheimsins að við mundum leysa deiluna með samningum." Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Icesave og varnaraðgerðir Íslands

Eftir Hörð Einarsson: "Neyðarlögin ein og sér dugðu auðvitað engan veginn til þess að draga úr því neyðarástandi, sem var að skapast á Íslandi eftir hrun bankanna." Meira
7. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 328 orð | 1 mynd

Kjósum Elsu B. Friðfinnsdóttur í formannskjöri FÍH

Frá Þórunni Pálsdóttur: "Á næstu dögum kjósa félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) sér formann til tveggja ára. Elsu B. Friðfinnsdóttur þekki ég að góðu einu." Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Nei og aftur nei!

Eftir Braga V. Bergmann: "„Við erum orðin svo þreytt á hótunum þessara handrukkara að við ætlum bara að borga þeim og snúa okkur að öðru!“ Hverju? Jú, niðurskurði!" Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Opið bréf til landlæknis og yfirstjórnar LSH

Eftir Hallgrím Georgsson: "Til að bæta heilbrigðisþjónustuna þarf að læra af mistökum sem þar verða. Þegar peningar ráða viðbrögðunum þá getum við farið að tala um vanrækslu." Meira
7. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 181 orð | 1 mynd

Spurning dagsins, alla ævi

Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "Fermingin er ekki sýning, færibandaafgreiðsla eða hópyfirlýsing heldur persónuleg vitnisburðar- og bænastund. Hún er ekki manndómsvígsla, vottorð um að þú sért kominn í fullorðinna manna tölu eða útskrift úr kirkjunni." Meira
7. apríl 2011 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Sundruð þjóð

Ekki rekur mig minni til þess að í nokkurri þeirra fjölmörgu greina sem birst hafa í Morgunblaðinu um Icesave-málið hafi verið að finna hrós um Lee Buchheit, formann íslensku samninganefndarinnar. Meira
7. apríl 2011 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Valur í eina öld

Eftir Reyni Vignir: "Aðstaðan sem nú er boðin á Hlíðarenda er með miklum glæsibrag og yfir barna- og unglingastarfi félagsins vaka einstaklingar með þekkingu og reynslu." Meira
7. apríl 2011 | Velvakandi | 152 orð | 1 mynd

Velvakandi

Lifi lýðræðið Stöndum saman sem þjóð, látum ekki kúga okkur, berjumst gegn því óréttlæti, gerum það sem okkur þykir réttast. Valdið er hjá fólkinu í landinu. Segjum nei við Icesave. Minnumst Jóns Sigurðssonar sem var sómi Íslands, sverð og skjöldur. Meira
7. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Þjóðinni blæðir

Frá Ólafi Ásgeiri Steinþórssyni: "Þjóðinni blæðir af völdum verstu ríkisstjórnar allra tíma. Ungt fólk og barnafólk, sem reynt hefur að eignast eigið húsnæði er vægðarlaust féflett og eignum þess stolið í skjóli verðtryggingar." Meira

Minningargreinar

7. apríl 2011 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Aðalheiður Karlsdóttir

Aðalheiður Karlsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 17. febrúar 1939. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. mars 2011. Aðalheiður var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 4. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Anna Björk Magnúsdóttir

Anna Björk Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 21. apríl 1961. Hún lést á heimili sínu í Þingholtsstræti 30 21. mars 2011. Útför Önnu Bjarkar var gerð frá Dómkirkjunni 28. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Anna Júlía Magnúsdóttir

Anna Júlía Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. júlí 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 6. mars 2011. Útför Önnu Júlíu fór fram frá Grafarvogskirkju 14. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1797 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgerður Ágústa Pétursdóttir

Ásgerður Ágústa Pétursdóttir fæddist í Jónasarbæ í Stykkishólmi 11. apríl 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 29. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

Ásgerður Ágústa Pétursdóttir

Ásgerður Ágústa Pétursdóttir fæddist í Jónasarbæ í Stykkishólmi 11. apríl 1919. Hún lést á Sóltúni í Reykjavík 29. mars 2011. Foreldrar Ásgerðar voru Pétur Einar Einarsson bóndi, f. að Ási í Stykkishólmi 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd

Bergþór Friðriksson

Bergþór Friðriksson frá Fáskrúðsfirði fæddist 21. maí 1970. Hann lést 24. mars 2011. Bergþór var jarðsunginn frá Garðakirkju 1. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 5025 orð | 1 mynd

Guðlaug Hallbjörnsdóttir

Guðlaug Sigríður Hallbjörnsdóttir, fv. matráðskona, fæddist á Seyðisfirði, 14. apríl 1926. Hún lést á líknardeild Landspítala Háskólasjúkrahúss, Landakoti, 23. mars 2011. Hún var dóttir hjónanna Hallbjörns Þórarinssonar frá Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð,... Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Hreinn Óskarsson

Hreinn Óskarsson fæddist á Akureyri 7. maí 1926. Hann lést 24. mars 2011. Útför Hreins fór fram frá Akureyrarkirkju 4. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

Jóhanna Dagbjartsdóttir

Jóhanna Dagbjartsdóttir fæddist á Velli í Grindavík 24. september 1915. Hún lést í Grindavík 2. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Dagbjartur Einarsson, útvegsbóndi á Velli og síðar í Ásgarði í Grindavík, f. 18. okt. 1876 í Garðhúsum í Grindavík, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

María Björk Skagfjörð

María Björk Skagfjörð fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1944. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 28. mars 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján K. Skagfjörð, f. 31. desember 1907, d. 9. febrúar 1979, og Sigríður J. Skagfjörð, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 1138 orð | 1 mynd

Ragnar Valdimarsson

Ragnar Valdimarsson fæddist á Akureyri 10. febrúar 1935. Hann andaðist á heimili sínu að Lindasíðu 29 á Akureyri 31. mars 2011. Foreldrar hans voru Valdimar Kristjánsson, iðnverkamaður, f. 28.6. 1910, d. 5.7. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Davíðsdóttir

Sigríður Kristín Davíðsdóttir fæddist í Ólafsdal í Gilsfirði 25. október 1930. Hún lést á Landakoti 31. mars 2011. Foreldrar Sigríðar voru Geirlaug Kristinsdóttir og Davíð Grímsson. Þau eru bæði látin fyrir mörgum árum. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 2199 orð | 1 mynd

Sigríður Óladóttir

Sigríður Óladóttir fæddist á Þórshöfn 12. apríl 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 30. mars 2011. Foreldrar hennar voru Óli Pétur Möller skólastjóri, f. 5. apríl 1900, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon var fæddur á Reyðarfirði 2. júní 1928. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2011 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Þóra Hermannsdóttir

Þóra Hermannsdóttir fæddist 15. maí 1937. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 30. mars 2011. Foreldrar Þóru voru Hermann Valgeirsson, f. 16. október 1912, d. 15. apríl 1990, og Þuríður Pétursdóttir, f. 4. janúar 1912, d. 2. júní 1983. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. apríl 2011 | Daglegt líf | 974 orð | 4 myndir

„Gjörðu svo vel, hér er heimilið mitt“

Áhugi Íslendinga á heimilaskiptum milli landa í fríum hefur aukist til muna undanfarin misseri enda kjörin leið til að komast í frí til útlanda án mikils tilkostnaðar. Meira
7. apríl 2011 | Neytendur | 766 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 7. - 10. apríl verð nú áður mælie. verð Íslandsnaut ungnautagúllas 1.998 2.498 1.998 kr. kg Íslandsnaut ungnautasnitsel 1.998 2.498 1.998 kr. kg Ín ungnautahamborg.,10x100 g 1.398 1.498 1.398 kr. Meira
7. apríl 2011 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur Spánarferðalög

Spænskur ferðadagur verður haldinn á Blómatorginu í Kringlunni næstkomandi laugardag 9. apríl. Þar verður kynnt það helsta sem í boði er í spænskri ferðamennsku, auk þess sem spænsk menning verður áberandi, eins og segir í tilkynningu. Meira
7. apríl 2011 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Sumarhús til leigu

Það er dásamlegt að dvelja í sumarhúsi til lengri eða skemmri tíma, slaka á, fara í göngutúr, liggja í heita pottinum, grilla og bara njóta þess að vera með sjálfum sér eða öðru fólki. En það eiga ekki allir sumarbústað og því er vefsíðan bungalo. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2011 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ára

Jónína Guðmundsdóttir verður sextug 10. apríl næstkomandi. Í tilefni þess tekur hún á móti vinum og samferðafólki í Stapa, laugardaginn 9. apríl kl. 20. Gjafir eru afþakkaðar en samskotabaukur verður á staðnum til styrktar góðu... Meira
7. apríl 2011 | Í dag | 246 orð

Af Són, aríum og Icesave

Kvenkenningar á borð við þessa eru teknar fyrir í tímaritinu Són, en áttunda hefti þess kom út fyrir áramót. Sónarskáldið að þessu sinni er skáldið og þýðandinn Ingibjörg Haraldsdóttir. Meira
7. apríl 2011 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Glötuð tækifæri. A-Allir. Meira
7. apríl 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju...

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7. Meira
7. apríl 2011 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Skapið alltaf létt og gott

„Við höfum gefið í skyn að hér megi fá kleinur og kaffi frá klukkan 16 og eins lengi frameftir og afmælisbarnið getur haldið sér vakandi,“ segir Árni Valur Viggósson á Akureyri léttur í bragði en hann fagnar 80 ára afmæli sínu í dag. Meira
7. apríl 2011 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Bc4 e6 5. Rge2 Re7 6. O-O Rec6 7. d3 d6 8. f4 Be7 9. f5 O-O 10. a4 exf5 11. Rg3 fxe4 12. Rgxe4 Be6 13. Rd5 Re5 14. Ba2 Bh4 15. Hf4 Be7 16. Rxe7+ Dxe7 17. Dh5 Bxa2 18. Meira
7. apríl 2011 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverjiskrifar

Það er vor í lofti og dag tekið að lengja. Á laugardag var Víkverji þess fullviss að nú veturinn hefði tekið saman föggur sínar og væri farinn á suðlægari slóðir. Sól skein í heiði og í bænum var ekki þverfótandi fyrir fólki. Meira
7. apríl 2011 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. apríl 1943 Laugarnesspítali í Reykjavík brann. Hann var byggður árið 1898 sem holdsveikraspítali en síðustu árin hafði bandaríski herinn hann til umráða. „Einn mesti eldsvoði sem hér hefur orðið,“ sagði í Morgunblaðinu. 7. Meira

Íþróttir

7. apríl 2011 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

„Þetta verður sterkasta mótið um árabil“

Sund Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 3. riðill: Haukar – Fylkir...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 3. riðill: Haukar – Fylkir 1:2 Davíð Birgisson 61. (víti) – Kristján Valdimarsson 4., Davíð Þór Ásbjörnsson 4. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 904 orð | 3 myndir

Fann félagsskap og hvatningu í glímunni

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Margir líta á glímu sem íþrótt fyrir karlmenn. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, var í gær orðaður við fjögur ensk úrvalsdeildarlið, Bolton, Sunderland, West Ham og Everton, sem eru öll sögð hafa hug á að bjóða í hann. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Fylkir á enn möguleika

Fylkismenn eiga áfram möguleika á að komast í undanúrslitin í deildabikar karla í fótboltanum. Þeir luku keppni í 3. riðli A-deildar í gærkvöld með því að sigra Hauka, 2:1, á Ásvöllum. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Guðmundur hafði betur

Íslendingaliðin Kiel og Rhein-Neckar Löwen mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfari Löwen stýrði liði sínu til sigurs 33:31 en leikið var á heimavelli Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – FH...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – FH 19.30 Ásvellir: Haukar – Valur 19.30 Höllin Ak.: Akureyri – Fram 19.30 Varmá: Afturelding – Selfoss 19. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

KA í úrslit eftir auðveldan sigur á Þrótti R.

Annar leikur Þróttar R. og KA byrjaði eins og sá fyrri endaði. KA-menn sterkari og Þróttarar eltu. Móttakan hjá Þrótturum var léleg í byrjun leiks og KA hafði öruggan sigur í fyrstu hrinu 25:19. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

LeBron James kaupir í Liverpool

LeBron James, körfuboltamaðurinn frægi sem leikur með Miami Heat, er komin í samstarf við John Henry, eiganda enska knattspyrnufélagsins Liverpool og bandaríska hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, og verður þar með hluthafi í báðum félögunum. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

NBA-deildin Atlanta – San Antonio 90:97 Cleveland &ndash...

NBA-deildin Atlanta – San Antonio 90:97 Cleveland – Charlotte 99:89 New Jersey – Minnesota 107:105 Orlando – Milwaukee 78:72 Washington – Detroit 107:105 Boston – Philadelphia 99:82 New York – Toronto 131:118... Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 278 orð | 3 myndir

Ómar Jóhannsson og Dejan Stankovic

Upprifjun Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar ég sá Dejan Stankovic skora markið magnaða fyrir Inter gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld fannst mér ég vera staddur á ný á Dalvíkurvelli sumarið 1990. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Píni mig ekki eins og í fyrra

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, glímir enn við nárameiðsli sem hafa hrjáð hana í allan vetur. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Veislan heldur áfram

Fimmti leikur KR og Keflavíkur í undanúrslitum karla í körfuknattleik fer fram í kvöld klukkan 19:15. Langt er síðan boðið hefur verið upp á slíka spennu sem einkennt hefur þetta einvígi. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Wayne Rooney hetja United

Wayne Rooney var í gær hetja Manchester United sem stendur nú vel að vígi fyrir síðari viðureignina gegn Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Rooney skoraði eina mark leiksins á 24. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, er einn þriggja þjálfara sem tilnefndir eru í kjöri Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, á þjálfara ársins í flokki kvennalandsliða. Meira
7. apríl 2011 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Kiel – RN Löwen 31:33 • Aron Pálmarsson...

Þýskaland A-DEILD: Kiel – RN Löwen 31:33 • Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. • Ólafur Stefánsson skoraði 3, Róbert Gunnarsson 3 en Guðjón Valur Sigurðsson ekkert mark fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Meira

Finnur.is

7. apríl 2011 | Finnur.is | 168 orð | 1 mynd

7. apríl

1906 – Í aftakaveðri fórust þrjú skip á Faxaflóa: Ingvar með 20 manna áhöfn á Hjallaskeri við Viðey, Emilie með 24 mönnum og Sophie Wheatly vestur undir Mýrum. Öll skipin voru frá Reykjavík. 1939 – Ítalir réðust inn í Albaníu. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 517 orð | 3 myndir

Af hverju að kaupa nýjan bíl?

Bílaflotinn hér á landi eldist hratt og margir eru í þeirri stöðu að geta treglega endurnýjað bíla sína eða hafa tekið þá ákvörðun að keyra út núverandi bíl. Þó er ávallt rétt að reikna allar breytur og dæmið til enda. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 79 orð | 1 mynd

Aukin umsvif munu hækka verðið

Aðstæður á leigumarkaði sl. tvö ár, með auknu framboði leiguíbúða, hafa orðið til þess að leiguverð á almennum leigumarkaði hefur lækkað verulega frá því sem áður var. Þetta kemur fram í frétt á vefseti Félagsbústaða í Reykjavík. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 491 orð | 1 mynd

Áhrifin þurfa að aukast

Nú sem aldrei fyrr er félagslegur samtakamáttur fjöldans mikilvægur í baráttu fyrir réttlátara samfélagi Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 581 orð | 1 mynd

Borgar sig að velja vönduð dekk

Dekkin sem hafa lægsta verðmiðann eru ekki endilega ódýrasti kosturinn þegar allt er tekið með í reikninginn, að sögn Hlöðvers Sigurðssonar, deildarstjóra iðnarvörudeildar hjá N1. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 244 orð | 4 myndir

Draumurinn að eignast fjórhjól og ferðast um landið

„Sófinn og flatskjárinn eru í miklu uppáhaldi og ég horfi gjarnan á kvikmyndir, tónleika og einstaka þætti í sjónvarpinu.“ Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Dýrt að vera loftlítill

Lauslega áætlað sóa evrópskir bíleigendur sem svarar tæpum 500 milljónum kr. á ári með því að pumpa ekki nægu lofti í dekkin. Og meiri líkur en minni eru á því, lesandi góður, að loft sé of lítið í dekkjunum þínum. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 316 orð | 2 myndir

Forsetabústaðurinn í tvær aldir

Í 200 ár hefur Hvíta húsið í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna, staðið sem tákn forsetaembættis, ríkisstjórnar og þjóðar. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 739 orð | 1 mynd

Góðir dagar í dekkjunum

Fimmtán ára unglingur, Atli Viðar Gunnarsson, snéri lífisínu við með í vinnu á dekkjaverkstæði. Hann stefnir á að læra heilan helling Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 51 orð | 1 mynd

Haraldarhús

Haraldarhús við Vesturgötu á Akranesi er byggt 1923 af Haraldi Böðvarssyni útgerðarmanni og Ingunni Sveinsdóttur konu hans. Húsið þykir raunar bæjarprýði enda vel til þess vandað. Húsið skemmdist mikið í sprengingu árið 1976 en var endurgert. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 834 orð | 2 myndir

Hver stund í lífinu er dýrmæt

Ef setja ætti saman lista yfir mest sjarmerandi menn landsins er erfitt að ímynda sér annað en að Bergþór Pálsson yrði ofarlega á blaði. Þetta geta kollegar hans úr tónlistarheiminum og fjöldamargir nemendur á borðsiðanámskeiðum Bergþórs vitnað um. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 489 orð | 1 mynd

Lúxusinn skiptir minna máli

Sumir ná að spara fyrir útborguninni, aðrir fá lánað og einhverjir hjálp frá fjölskyldu. Það er algengt að foreldrar hjálpi til við útborgun í fyrstu eign Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 49 orð | 1 mynd

Magnaðist gleðin

Tólf ára gamall sinnti ég garðyrkjustörfum sumarlangt í Skallagrímsgarði í Borgarnesi. Mokaði skít í beðin, svo magnaðist gleðin, eins og í vísunni sagði. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 108 orð | 1 mynd

Margfalt færri eru nú á ferðinni

Umferðin um hringveginn dróst mikið saman í marsmánuði, miðað við sama tíma á síðasta ári, eða um rúm 15%. Umferðin dregst að meðaltali saman um 15,5%, frá mars á síðasta ári. Mesti samdrátturinn er á Suðurlandi, 28,5%. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 927 orð | 3 myndir

Matargerð með frönsku ívafi

Sigurveig lærði matargerð í Le Cordon Bleu kokkaskólanum í Frakklandi. Hún aðhyllist svonefnd Miðjarðarhafsfæði og eru ólífuolía og lífrænt ræktaðir tómatar alveg ómissandi hráefni í eldamennskunni. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 70 orð | 1 mynd

Rafbíllinn stóð af sér frostið

Menn hafa óttast að sveiflur í lofthita hafi neikvæð áhrif á rafhlöður rafbíla og bitna á drægi. Tilraunir Volvo benda til að þær áhyggjur séu óþarfar. Volvo hefur að undanförnu prófað C30-rafbíl í norðurhluta Svíþjóðar í 20 stiga frosti. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 26 orð | 1 mynd

Sem blómi í eggi í bíldekkjum

Atli Viðar Gunnarsson sýnir tilþrif við dekkjaskiptingar í Garðabæ. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 449 orð | 1 mynd

Skiptir miklu máli að velja réttu dekkin

Dekkjavalið getur haft mikið að segja um aksturseiginleika bílsins. Dekkin verða æ betri og hægt að velja mjög sérhæfðar lausnir fyrir ólíkar þarfir. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 396 orð | 1 mynd

Sóluð dekk eru ódýrari og umhverfisvænni

Gúmmívinnslan á Akureyri hefur í um tvo áratugi sólað vörubílahjólbarða. Flesta hjólbarða er hægt að sóla ef þeir eru teknir undan bílnum áður en þeir eru orðnir of slitnir. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 75 orð | 1 mynd

Tíu milljónir bíla

Í verksmiðjum Kia Motors í Suður-Kóreu var nú í mars framleiddur tíu milljónasti bíllinn. Verksmiðja framleiðandans sem sinnir Evrópumarkaði hefur átt fullt í fangi með að anna eftirspurn. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 119 orð | 1 mynd

Vilja sjávarlóðir og dýrari eignir í Fossvogi og Þingholtum

„Við skynjum bjartsýni,“ segir Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali og framkvæmdastjóri Eignamiðlunar. Alls var 125 kaupsamningum um fasteignir þinglýst hjá sýslumönnum á höfuðborgarsvæðinu í sl. viku. Meira
7. apríl 2011 | Finnur.is | 72 orð | 2 myndir

Þorsteinn í Austurstrætinu

Einar Hannesson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Spkef, hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ. Umsækjendur um stöðuna voru fimmtán, þar af fimm starfsmenn Landsbankans. Meira

Viðskiptablað

7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Afgangur af vöruskiptum

Afgangur af vöruskiptum við útlönd nam 18,1 milljarði króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fluttar voru út vörur fyrir 85,1 milljarð króna og inn fyrir tæpa 67 milljarða. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Áframhaldandi höft breyta ekki áliti Moody's

Þórður Gunnarsson Örn Arnarson „Moody's metur lánshæfi Íslands Baa3. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Eignarréttur á hvölum

Ein leið til að leysa úr deilum hvalfriðunarsinna annars vegar og hvalveiðisinna hins vegar gæti verið að koma á einhvers konar framseljanlegum eignarrétti á hval, að sögn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, stjórnmálafræðiprófessors, en hann heldur... Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 144 orð

Gengið frá sölu á Eik

Bæði dönsk og færeysk stjórnvöld hafa fallist á sölu á Eik banka í Færeyjum til TF Holding, móðurfélags Tryggingarfelagsins Føroyar. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Getur markaðurinn alls ekki skaffað vitum?

Meðal hagfræðinga er tekist á um margt, enda fáar fræðigreinar sem eru jafn gegnsýrðar stjórnmálum, eðli málsins samkvæmt. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 822 orð | 1 mynd

Óvissan stöðvar allar fjárfestingar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Páls Kristjánssonar hjá 3X Technology halda flest íslensk sjávarútvegsfyrirtæki að sér höndum og sáralítið um fjárfestingu í vinnslubúnaði „Við sjáum þetta hjá okkur sjálfum og heyrum frá öðrum. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 618 orð | 2 myndir

Ríkisábyrgð á öllum innistæðum gerð virk

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Allt stefnir í að ríkisreikningur fyrir árið 2009 verði staðfestur af Alþingi án þess að getið verði um tugmilljarða ríkisábyrgð á innistæðum í Arion-banka í skýringum með reikningnum. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 1214 orð | 3 myndir

Skuld sem ekki er hægt að borga verður aldrei borguð

Viðtal Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Íslensk stjórnvöld virðast ekki koma fram af heilindum í málflutningi sínum í Icesave-málinu, að mati bandaríska hagfræðiprófessorsins Michaels Hudsons. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 560 orð | 2 myndir

Stunda álfar viðskipti?

Það getur verið hættulegt að sökkva sér um of í hagfræðipælingar, því það getur skekkt sýn manns á ótrúlegustu hluti. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 823 orð | 4 myndir

Veltir sér ekki upp úr fortíðinni

Viðtal Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) ætlar ekki að leggjast í ítarlega greiningarvinnu varðandi hvað fór aflaga í rekstri fyrirtækisins, sem orsakar rekstrarvanda þess í dag. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Vond hugmynd endurunnin

Á útrásarárunum tíðkaðist það að yfirtaka rótgróin og stöndug fyrirtæki og skuldsetja þau upp í rjáfur. Skuldsetningin var notuð til þess að greiða nýjum eigendum arð í stað þess að byggja fyrirtækin upp. Meira
7. apríl 2011 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Þurfa að kaupa fimmtung fisksins í öðrum löndum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eitt er að veiða og vinna fiskinn, annað að koma afurðinni í sölu, hratt, vel og fyrir sem best verð. Þetta veit Birgir Bjarnason manna best, en hann er framkvæmdastjóri fisksölufyrirtækisins Íslensku umboðssölunnar hf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.