Greinar laugardaginn 18. febrúar 2012

Fréttir

18. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Afsögnin talin áfall fyrir Merkel

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Afsögn forseta Þýskalands, Christians Wulffs, er pólitískt áfall fyrir flokkssystur hans Angelu Merkel kanslara sem valdi hann sem forsetaefni og beitti sér fyrir því að hann yrði kjörinn í embættið á þýska þinginu. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Aldarlangri sögu Fiskifélags Íslands gerð skil

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 695 orð | 9 myndir

Aldrei fleiri verið í kjöri til biskups

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Átta prestar hafa gefið kost á sér í embætti biskups Íslands. Enn gætu fleiri bæst í hópinn því framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en 29. febrúar, á hlaupársdag. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

ÁTVR vill frest fyrir sígarettur

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur nú til umfjöllunar kæru ÁTVR gegn Neytendastofu vegna ákvörðunar hennar um að synja ÁTVR um aðlögunarfrest að nýjum stöðlum Evrópusambandsins um sjálfslökkvandi sígarettur. Forsaga málsins er sú að þann 17. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

„Ástandið er skelfilegt“

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Ástandið er skelfilegt. Það er bara hræðilegt. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 486 orð

Brennslufjöldi þokast upp fyrir mengunarviðmið

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Af þeim 1.012 einstaklingum sem voru jarðsettir í Reykjavíkurprófastsdæmum árið 2011 voru 348 brenndir og jarðaðir í duftkeri en 664 í kistu. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Dýr lyf valda útilokun

„Þegar nýir heimilismenn eru teknir inn á hjúkrunarheimili þá fá stjórnendur þeirra að velja einn af þremur einstaklingum sem sendar eru upplýsingar um. Meira
18. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Eiffel-turn úr ávöxtum á sítrónuhátíð

Frakki virðir fyrir sér eftirlíkingu af Eiffel-turni úr sítrónum og appelsínum á sítrónuhátíð í Menton í sunnanverðu Frakklandi. Um 145 tonn af sítrónum og appelsínum voru notuð í ýmiskonar skreytingar á hátíðinni sem er nú haldin í 79. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eldar troða upp á Súfistanum

Dúettinn Eldar, skipaður þeim Valdimari Guðmundssyni og Björgvini Ívari Baldurssyni, mun troða upp á Tónleikaröð Súfistans í Hafnarfirði næstkomandi... Meira
18. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Enn harðari árásir

Sýrlenskar hersveitir létu sprengjum og flugskeytum rigna yfir borgina Homs í gær eftir að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem það krafðist þess að stjórnin í Sýrlandi stöðvaði árásirnar þegar í stað. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Farþegum hefur fjölgað hjá Strætó

Farþegum Strætó bs. hefur fjölgað undanfarin misseri, samkvæmt nýlegri könnun Capacent Gallup, sem gerð var um mánaðamótin nóvember-desember 2011. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fjöldi bálfara kallar á mengunarvarnir

Um þriðjungur allra útfara í Reykjavíkurprófastsdæmum árið 2011 voru bálfarir, eða 348 af 1.012. Á landinu öllu námu bálfarir 22,7% af heildarfjölda útfara. Tveir brennsluofnar eru í notkun á landinu en báðir eru þeir frá árinu 1948. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við nýja stúdentagarða

Framkvæmdir við nýja stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands hófust í gær. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fylgst með skemmtistöðum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun um helgina fylgjast sérstaklega með dvöl ungmenna á veitinga- og skemmtistöðum. Hvetur lögreglan rekstraraðila til að fara að lögum því annars geta þeir búist við viðurlögum, t.d. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Gunnari sagt upp störfum

Skúli Hansen skulih@mbl.is Gunnari Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, var samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins sagt upp störfum í gær. Skv. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar Íslensku óperunnar

Sópransöngkonan Þóra Einarsdóttir og píanóleikarinn Steinunn Birna Ragnarsdóttir bjóða í ferðalag næstkomandi þriðjudag kl. 12. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Hefja aftur matarúthlutun í næstu viku

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fjölskylduhjálp Íslands hefur ekki verið með reglulega matarúthlutun frá áramótum en byrjar aftur næstkomandi miðvikudag að dreifa mat til þeirra sem þess þurfa. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 611 orð | 3 myndir

Hvert prósentustig skiptir miklu máli

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Himin og haf ber á milli í viðræðum Íslendinga og annarra strandþjóða um stjórnun makrílveiða í NA-Atlantshafi. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Íslenskt lambakjöt á bestu veitingastöðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Kapella ljóssins til sölu

Þjóðkirkjunni hefur ekki tekist að selja eða leigja Kapellu ljóssins á Ásbrú. Kapellan var auglýst í vikunni með ýmsum eignum Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, svo sem kvikmyndaveri Atlantic Studios, Andrews-leikhúsinu og skotheldri samskiptamiðstöð. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Komast á skíði í Skálafelli eftir viku

„Við erum alsæl og kunnum þeim bestu þakkir sem svarað hafa þessu kalli,“ segir Anna Laufey Sigurðardóttir, formaður skíðadeildar KR. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kveikt á friðarsúlu

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kveikja á Friðarsúlunni, Imagine Peace Tower, á afmælisdegi Yoko Ono á morgun, laugardaginn 18. febrúar nk. Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey kl. 19 og mun hún lýsa til klukkan 9 morguninn eftir. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Lögðu til 30% samdrátt í makrílveiðum 2012

Þegar ljóst varð á fundi strandríkja í Reykjavík á fimmtudag, að ekki næðist samkomulag um skiptingu makrílkvóta, lagði Ísland til að allir aðilar drægju hlutfallslega jafnt úr veiðum sínum á þessu ári. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Misþyrmdu fórnarlambinu

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurði til 14. mars næstkomandi yfir tveimur karlmönnum og einni konu sem grunuð eru um að hafa ráðist á konu og misþyrmt henni í desember í fyrra. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 722 orð | 4 myndir

Niðurfærsla dýr en möguleg

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Verðtryggðar skuldir heimilanna við Íbúðalánasjóð og lífeyrissjóðina námu um 827 milljörðum króna í lok síðasta árs. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 188 orð

Niðurfærsla dýr ríkinu

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Verðtryggð lán heimilanna stóðu alls í um 1.200 milljörðum um áramót, skv. tölum frá Seðlabanka Íslands. Þar af áttu Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðirnir um 830 milljarða. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

RAX

Sælir á beit Þeir undu sér vel í snjónum, hestarnir í Árbæjarhverfi á Suðurlandi, er þeir söddu hungrið undir bláhimni, með Heklu tignarlega í... Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sparnaður birtir gengislánareiknivél

Sparnaður ehf. hefur birt reiknivél á heimasíðu sinni þar sem hægt er að reikna út áhrif dóma og laga á afborganir gengistryggrða lána. Reiknivélin hefur verið uppfærð með tilliti til áhrifa nýs dóms Hæstaréttar á gengistryggð bíla- og fasteignalán. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Staðfestu fangelsisdóm yfir Baldri

Baksvið Kristján Jónsson Andri Karl Hæstiréttur komst í gær að þeirri niðurstöðu að staðfesta bæri dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um tveggja ára fangelsi yfir Baldri Guðlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu, vegna innherjasvika og... Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Stefna á að koma þjóðinni í form

Tólf ár eru síðan Brynjar Karl Sigurðsson og Guðbrandur Þorkelsson lögðu á ráðin um að stofna fyrirtækið Sideline Sports, sem sérhæfir sig í gæðastjórnun í íþróttaþjálfun, og starfaði fyrirtækið fyrsta árið í kjallaraíbúð þess síðarnefnda. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Stytting drægi úr arðsemi

Verði leigutími orkuauðlinda styttur kemur það óhjákvæmilega niður á arðsemi virkjana, að sögn Daða Más Kristóferssonar, dósents í auðlindahagfræði við Háskóla Íslands. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Svartþrestir sækja í sig veðrið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hópur svartþrasta lífgar upp á Laugardalinn í Reykjavík, ásamt fleiri fuglategundum sem þar halda til. Svartþröstum hefur fjölgað hér undanfarin ár og talið er að stofninn sé nokkur hundruð fuglar. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Tilraunastarf í stjórnarskrárbreytingum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Enn á að halda áfram einhvers konar tilraunastarfsemi við stjórnarskrárbreytingar, að mati Birgis Ármannssonar alþingismanns sem sæti á í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tony Bennett syngur í Hörpu í ágúst

Goðsögnin Tony Bennett mun syngja í Hörpunni föstudaginn 10. ágúst. Bennett er handhafi 17 Grammy-verðlauna, tvennra Emmy-verðlauna og hefur selt rúmlega 50 milljón plötur á ferlinum sem spannar nærri 60 ár. Tónleikarnir verða í Eldborgarsalnum. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ung leikskáld í Breiðholtinu

Um 70 börn, á aldrinum átta og níu ára og frá sex frístundaheimilum í Breiðholtinu, tóku í gær þátt í sex sýningum í Breiðholtsskóla að viðstöddum fjölda áhorfenda. Fullt var út úr dyrum. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Varað við efnum í andlitsmálningu

Umhverfisstofnun vekur athygli á því, að strangar reglur gilda um andlitsmálningu sem eiga að tryggja að vörurnar valdi ekki heilsutjóni við eðlilega notkun. Meira
18. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 151 orð

Var Chaplin franskur Thornstein?

Breska leyniþjónustan MI5 rannsakaði hvort Charlie Chaplin hefði fæðst í Frakklandi og heitið Israel Thornstein. Þetta kemur fram í skjölum sem hafa verið gerð opinber í Bretlandi. Chaplin kvaðst sjálfur hafa fæðst í London 16. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Vel upplýstir nemendur

ÚR BÆJARLÍFINU Kristín Sigurrós Einarsdóttir Hólmavík Strandabyggð afhenti í gærmorgun öllum grunnskólabörnum í sveitarfélaginu endurskinsvesti. Meira
18. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Þremur bjargað úr sjálfheldu

Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði í gærkvöldi þremur mönnum sem voru í sjálfheldu vestur af Eyjafjallajökli. Samkvæmt upplýsingum frá Gæslunni voru mennirnir staddir vestur af Grýtutindum og voru þeir allir ómeiddir. Meira

Ritstjórnargreinar

18. febrúar 2012 | Leiðarar | 564 orð

Íslenska krónan og lífskjarabatinn

Hagsaga Íslands sýnir að krónan hefur reynst Íslendingum vel Meira
18. febrúar 2012 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Sannast á Lazarusi og mér

Vefþjóðviljinn verður seint sakaður um hjarðhegðun. Meira

Menning

18. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Angelina Jolie verður viðstödd frumsýninguna myndar sinnar í Króatíu

Leikkonan Angelina Jolie kom til Króatíu í gærtil þess að kynna frumraun sína í hlutverki leikstjóra myndarinnar, In the Land of Blood and Honey. Í myndinni er sögð saga bosnískrar konu sem er múslimi og serbnesks manns. Meira
18. febrúar 2012 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

Ásjóna í Listasafninu

Í dag kl. 15 verður opnuð sýning í Listasafni Árnesinga þar sem sjálfsskoðun er grunnstefið. Á sýningunni, sem hefur yfirskriftina Ásjóna, eru ný og eldri verk úr eigu listasafnsins til sýnis og áhersla lögð á teikningu og portrett. Meira
18. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

„Þetta er nútímalist“

Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, á verulegt hrós skilið fyrir að koma á dagskrá vönduðum og góðum þáttum sem maður vill ekki missa af. Á mánudögum eru venjulega breskir heimildaþættir, stútfullir af gæðum. Meira
18. febrúar 2012 | Tónlist | 269 orð | 2 myndir

Bítillinn sem ekki kann að eldast

Eftirfarandi orðaskipti má finna á endalausum víðáttum netheima: „Ég elska Ringo Starr.“ „Það elskar enginn Ringo Starr.“ „Einmitt þess vegna elska ég Ringo Starr. Meira
18. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Bolluvendir og öskupokagerð

Fjölskyldusmiðja í gerð öskupoka og bolluvanda í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands verður í Gerðubergi sunnudaginn 19. febrúar frá klukkan tvö til fjögur og í Borgarbókasafni Grófarhúsi frá þrjú til hálffimm. Meira
18. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Corbett heiðraður

Gamalkunni húmoristinn og grínistinn Ronnie Corbett var heiðraður í Buckingham-höllinni af sjálfri drottningunni á fimmtudaginn. Meira
18. febrúar 2012 | Bókmenntir | 239 orð | 1 mynd

Fjöruverðlaunin veitt í sjötta sinn

Á sunnudag verða Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, afhent í sjötta sinn á bókmenntahátíð kvenna - Góugleði. . Hátíðin fer fram í Iðnó og hefst dagskráin klukkan 11.00. Meira
18. febrúar 2012 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Kirkjan og fjallið í Hallgrímskirkju

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir sýningu á verkum Inga Hrafns Stefánssonar í forkirkju Hallgrímskirkju, sem verður opnuð á sunnudag kl. 12. Sýningin stendur í fjórar vikur og er opin kl. 9-17 alla daga. Meira
18. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Lana Del Rey á efni í minnst 3 nýjar plötur

Söngkonan Lana Del Rey skaust nýlega upp á stjörnuhimininn en plata hennar Born to Die hefur selst í nærri milljón eintökum um allan heim. Meira
18. febrúar 2012 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Leiðsögn í Listasafni Íslands

Um helgina lýkur sýningu Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar, Í afbyggingu eða Under Deconstruction, í Listasafni Íslands, en hún var skipulögð af Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar fyrir 54. Meira
18. febrúar 2012 | Myndlist | 237 orð | 1 mynd

Óróleikinn nær til Íslands

Í dag kl. 13.30 verður opnuð sýning á listaverkum úr eigu Arion banka í höfuðstöðvum bankans, Borgartúni 19. Við opnunina mun Guðni Tómasson listsagnfræðingur flytja erindi um sýninguna og umbrotin í íslenskri myndlist um miðja 20. öld. Meira
18. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 561 orð | 2 myndir

Óvænt úrslit í Ósló

En Kajfes er vel að verðlaununum kominn og nokkuð sterkt útspil að taka þennan óvænta vinkil. Meira
18. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Ræða konungsins á West End

Leikarinn Stephen Fry er ekki sá eini sem er á leiðinni á West End en leikritið Ræða konungsins eða Kings's Speech verður sett upp á West End í lok mars. Charles Edwards, sem leikur George VI. Meira
18. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Sagafilm aðsópsmikið

Framleiðslufyrirtækið Sagafilm kemur með einum eða öðrum hætti að 8 tilnefningum ÍMARKS til Íslensku auglýsinga- og markaðsverðlaunanna. Meira
18. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 320 orð | 2 myndir

Samsæri, svik og spilling

Leikstjórn: Daniel Espinosa. Handrit: David Guggenheim. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Ryan Reynolds og Brendan Gleeson. 117 mín. Bandaríkin, 2012. Meira
18. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Sienna Miller finnur ástina á netinu

Nýlega var staðfest að leikkonan Sienna Miller mun leika ásamt Brendan Fraser í myndinni „A Case Of You“ og eru tökur hafnar á henni í New York. Kvikmyndin er byggð á handriti Justin Long, bróður hans Christian og Keir O' Donnell. Meira
18. febrúar 2012 | Leiklist | 68 orð | 1 mynd

Sómafólk í Útvarpinu

Útvarpsleikhúsið flytur þríleikinn Sómafólk eftir Andrés Indriðason í leikstjórn Ásdísar Thoroddsen á næstu vikum. Fyrsta leikritið, Sól og blíða í paradís, verður flutt á sunnudag, en verkin eru sjálfstæð. Meira
18. febrúar 2012 | Tónlist | 463 orð | 1 mynd

Tónleikar Kammermúsíkklúbbsins í fyrsta sinn í Hörpu

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kammermúsíkklúbburinn fagnar 55 ára afmæli á þessu ári en klúbburinn var stofnaður árið 1957 í því skyni að efla og styrkja kammertónlist á Íslandi. Meira
18. febrúar 2012 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Tríó Kjelds Lauritsens leikur á KEX djass

Danski Hammond-orgelleikarinn Kjeld Lauritsen leikur á fimmtu tónleikum djasstónleikaraðarinnar á KEX hostel, Skúlagötu 28, á þriðjudag. Lauritsen leikur með tríói sem skipað er honum, Sigurði Flosasyni saxófónleikara og Einari Scheving trommuleikara. Meira

Umræðan

18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Afburðaárangur í háskólanámi – hvað þarf til?

Eftir Lóu Hrönn Harðardóttur: "Þetta staðfestir nauðsyn þess að nemendur fái náms- og starfsfræðslu og faglega leiðsögn í gegnum það mikla ákvarðanatökuferli sem val á námi er." Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Árnað heilla í ársbyrjun

Eftir Helga Seljan: "Næg eru verkefnin sem vinna þarf í þjóðfélaginu til varnar æsku þessa lands, svo mörg gylliboð eiturefna sem henni mæta á lífsleiðinni." Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 455 orð | 2 myndir

Enn ríkir réttaróvissa

Eftir Stefán Geir Þórisson og Þorstein Einarsson: "Sá skaði sem óvissan hefur nú þegar valdið nemur háum fjárhæðum." Meira
18. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 323 orð | 1 mynd

Góðan daginn, RÚV

Frá Erlingi Garðari Jónassyni: "Bréf til ritstjóra Mbl. Samtök aldraðra þakka þér innilega fyrir að vekja útvarpsstjóra til meðvitundar um að Ríkisútvarpið er útvarp allra landsmanna, líka þeirra sem eldri eru." Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Guðríður og vondu karlarnir

Eftir Jóhann Ísberg: "Það sem fer alveg fram hjá Guðríði er að ekki snýst allt um hana heldur er hér undir orðstír farsæls embættismanns sem ekkert hefur til saka unnið." Meira
18. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 191 orð | 1 mynd

Ísland alltaf frjálst

Frá Óskari Jóhannssyni: "Við þjóðaratkvæðagreiðslu um stofnun lýðveldis, var kjörsókn 98,6%. Sambandsslit við erlent yfirvald samþykkti íslenska þjóðin með 99,5% atkvæða. Aðeins einn af hverjum 200 kjósendum vildi áfram erlend yfirráð á Íslandi. Ég sem þetta rita var 16 ára,..." Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Ísland Mallorca norðursins?

Eftir Þorgrím E, Guðbjartsson: "En hvað eru þessir ferðamenn að sækja hingað á þetta litla sker í ballarhafi?" Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Lesljós í rústunum?

Eftir Sindra Freysson: "Í rústabjörgun á hamfarasvæðum er jafnan byrjað að reyna að bjarga þeim sem auðveldast er að ná til. Líklegast þarf að fara öfuga leið í lesbjörgun." Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Of dýr fyrir mig?

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Þeir öldruðu einstaklingar sem eru svo „óheppnir“ að þurfa á dýrum lyfjum að halda eiga miklu síður möguleika á að komast á hjúkrunarheimili..." Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Ólögleg gengistryggð lán

Eftir Axel Kristjánsson: "Hugleiðingar um útreikninga á vöxtum" Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Síbrotaferill ríkisstjórnarinnar og stjórnarskráin

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Hvenær ætlar þetta fólk að læra að þrígreining ríkisvaldsins er virk hér á landi og að dómum dómstóla skuli lúta?" Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Skipulagslög og deiliskipulag – fyrir hverja?

Eftir Arngunni Regínu Jónsdóttur: "Af öllum þessum málatilbúnaði sést að mikið var fyrir því haft að þjösna nýju skipulagi í gegnum kerfið, þrátt fyir varnaðarorð Skipulagsstofnunar sem taldi upp ýmsa annmarka á því." Meira
18. febrúar 2012 | Aðsent efni | 723 orð | 3 myndir

Stéttabarátta 21. aldarinnar og framtíð Hagsmunasamtaka heimilanna

Eftir Andreu J. Ólafsdóttur, Friðrik Ó. Friðriksson og Þórð Björn Sigurðsson: "Nú er spurningin hvort hér séu að verða straumhvörf í sögunni ef til verða ný regnhlífarsamtök verkalýðsfélaga við hlið ASÍ?" Meira
18. febrúar 2012 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Úr óskrifaðri dagbók – X

Anddyri hótels í Reykjavík fyrir tæpum áratug. Andspænis mér situr maður sem Íslendingum er þá mörgum afar illa við. Meira
18. febrúar 2012 | Velvakandi | 217 orð | 1 mynd

Velvakandi

Nokkrar spurningar Margt leitar á hugann í skammdeginu. Ég hef verið að velta fyrir mér nokkrum spurningum sem ég hef ekki getað fengið svar við og datt í hug að eftirláta þær Velvakanda. Er til einhver sérstök veðurstofuíslenska? Meira

Minningargreinar

18. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson fæddist á Efri-Völlum, Gaulverjabæjarhreppi, 13. mars 1926. Hann lést 10. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Ingibjörg Árnadóttir, f. 6.6. 1895, d. 22.12. 1971 og Guðmundur Jóhannesson, f. 9.9. 1900, d. 20.2. 1968. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2012 | Minningargreinar | 4476 orð | 1 mynd

Guðrún Hálfdanardóttir

Guðrún Hálfdanardóttir fæddist á Bakka á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 30. janúar 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 14. febrúar 2012. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Hálfdan Arason, bóndi og vélsmiður, og Guðný Einarsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3642 orð | 1 mynd

Hjörtur Árnason

Hjörtur Árnason fæddist í Neskaupstað 28. júní 1936. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Árni Daníelsson, f. 23.3. 1901, d. 3.7. 1978 og Gyða Steindórsdóttir, f. 26.2. 1901, d. 20.3. 1960. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2012 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Róbert Benediktsson

Róbert Benediktsson fæddist í Stóru-Hildisey í Austur-Landeyjum 28. janúar 1944. Hann lést á Kanaríeyjum 28. janúar 2012. Foreldrar Róberts eru Benedikt Ástvaldur Gíslason, kennari og bóndi, f. 15. apríl 1922, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd

Stefán Gunnar Bragason

Stefán Gunnar Bragason fæddist 4. júlí 1955. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. febrúar 2012. Foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir sjúkraliði, f. 28.8. 1929, og Bragi Sigurðsson lögfr. og blaðamaður. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

Svava Sigurðardóttir

Svava Sigurðardóttir, Reyðarfirði, fæddist á Vopnafirði 22. desember 1921. Hún lést 12. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Þorbjörn Sveinsson og Katrín Ingibjörg Pálsdóttir. Systkini Svövu voru: Pála Margrét, f. 1921, d. 1994; Sveinn, f. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2012 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Þorgrímur Þorgrímsson

Þorgrímur Þorgrímsson stórkaupmaður fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1924. Hann andaðist þar 29. janúar 2012. Útför Þorgríms fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 8. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Fitch hækkar Ísland

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað einkunn íslenska ríkisins úr BB+ í BBB- og staðfest langtímaskuldbindingar íslenska ríkisins, BBB+ . Í frétt Reuters í gær kom fram að Fitch metur langtímahorfur fyrir Ísland stöðugar. Meira
18. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 1 mynd

Fjórðungur af landsframleiðslu

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
18. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Kemur Sun út á sunnudögum?

Fjölmiðlarisinn Rupert Murdoch fundaði með starfsmönnum breska blaðsins Sun í Lundúnum gær, þar sem hann greindi þeim frá áformum sínum um að hefja útgáfu Sun á sunnudögum. Sky News greindi frá þessu. Meira

Daglegt líf

18. febrúar 2012 | Daglegt líf | 868 orð | 3 myndir

Borgin er lítil dama sem á að „digga“

Birna Þórðardóttir hefur í áratug leitt gesti í menningarferð um „Litlu fröken Reykjavík“ líkt og hún kýs að kalla miðborgina. Hún fer með gesti í sérstaka afmælisgöngu í dag. Ferðin hefst á Skólavörðuholtinu og verður komið víða við. Meira
18. febrúar 2012 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Frosti vill fá nefið sitt aftur

Það er orðin hefð fyrir því í febrúarmánuði að feitur og fallegur snjókarl komi sér makindalega fyrir á Ráðhústorgi á Akureyri og gleðji þar jafnt unga sem aldna. Meira
18. febrúar 2012 | Daglegt líf | 154 orð | 2 myndir

Ljósmyndasafn áhugamanns

Reynir Eyjólfsson er áhugaljósmyndari sem um árabil hefur tekið fallegar myndir af náttúru Íslands. Þær má nú skoða á vefsíðu Reynis www.internet.is/imgfice/. Myndirnar eru flokkaðar eftir landshlutum og er myndavefurinn aðgengilegur á allan hátt. Meira
18. febrúar 2012 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Rannsóknarbíll til sýnis

Háskóladagurinn er í dag, 18. febrúar. Þá mun almenningur geta kynnt sér starfsemi háskólanna. Í Háskólabíói verður kynning á námi frá Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri, Háskólanum á Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands, Keili og Listaháskóla Íslands. Meira
18. febrúar 2012 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

...sækið Ideale í Aratungu

Egill Árni Pálsson tenór, Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari og Henríetta Ósk Gunnarsdóttir sópran koma fram á einsöngstónleikununum Ideale í Aratungu í dag klukkan 17. Efnisskráin samanstendur af íslenskum, þýskum og ítölskum sönglögum og ljóðum. Meira

Fastir þættir

18. febrúar 2012 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ára

Örn Geirsson er áttræður í dag, 18. febrúar. Í tilefni dagsins tekur hann á móti vinum og vandamönnum í salnum í Gullsmára 13 í dag kl. 17. Gestum er bent á að koma með góða skapið en blóm og gjafir... Meira
18. febrúar 2012 | Fastir þættir | 147 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kyrrlát fegurð. Norður &spade;ÁG872 &heart;G4 ⋄ÁK10 &klubs;643 Vestur Austur &spade;D10653 &spade;K94 &heart;D1053 &heart;K876 ⋄652 ⋄74 &klubs;8 &klubs;K752 Suður &spade;-- &heart;Á92 ⋄DG983 &klubs;ÁDG109 Suður spilar 6⋄. Meira
18. febrúar 2012 | Fastir þættir | 425 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Tvímenningur á Suðurnesjum Meistaramótið í tvímenningi er hálfnað og leiða Ingimar Sumarliðason og Sigurður Davíðsson mótið með 58,1% skor. Karl G. Meira
18. febrúar 2012 | Í dag | 293 orð

Ísland klukkunnar

Í Íslandsklukkunni bregður Halldór Kiljan Laxness upp mynd af Íslendingum, þegar þeir voru einna verst staddir, á seytjándu og átjándu öld. Sumir þeirrar tíðar menn sögðu svipað. Þeir voru síður en svo ánægðir með að búa á Íslandi. Meira
18. febrúar 2012 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Kraftaverkin eru orðin mörg

„Það hefur gengið á ýmsu í lífinu og kraftaverkin orðin mörg. Það merkilegasta er að konan mín, Margrét Einarsdóttir, hefur þolað mig í 36 ár,“ segir Jón Sigurðsson á Blönduósi. Meira
18. febrúar 2012 | Í dag | 1766 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Skírn Krists. Meira
18. febrúar 2012 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær...

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. (Sl. 119, 129-130. Meira
18. febrúar 2012 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. c4 d5 3. exd5 cxd5 4. d4 Rc6 5. Rc3 Rf6 6. Bg5 dxc4 7. d5 Re5 8. Dd4 h6 9. Dxe5 hxg5 10. Bxc4 g4 11. O-O-O Hh5 12. Dd4 g6 13. Rge2 Bh6+ 14. Kb1 Bg7 15. Rg3 Hh7 16. Dd3 Bd7 17. d6 e6 18. Rb5 Kf8 19. Rc7 Hc8 20. Meira
18. febrúar 2012 | Í dag | 347 orð

Víðsýn vinstri stjórn – og þó

Þegar ég hitti karlinn á Laugaveginum hafði hann áhyggjur af því að nú ætti að hækka stöðumælagjaldið í miðbænum og við Laugaveginn svo um munaði. „Það er rétt sem þeir segja í Brynju,“ sagði hann, „menn láta ekki bjóða sér hvað sem... Meira
18. febrúar 2012 | Fastir þættir | 244 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji var staddur á viðskiptaþingi Viðskiptaráðs um daginn, þessu sem forsætisráðherrann nennti ekki að mæta á. Meira
18. febrúar 2012 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. febrúar 1875 Eldgos hófst í Sveinagjá á Mývatnsöræfum. Sumir telja það undanfara Öskjugossins rúmum mánuði síðar. 18. febrúar 1885 Snjóflóð féll úr Bjólfstindi á fjórtán íbúðarhús á Seyðisfirði og varð 24 mönnum að bana. Meira

Íþróttir

18. febrúar 2012 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

1. deild karla ÍA – Þór Ak. 99:104 Stigahæstir ÍR : Terrence...

1. deild karla ÍA – Þór Ak. 99:104 Stigahæstir ÍR : Terrence Watson 29 stig/15 frák/5 stoðs, Áskell Jónsson 24 stig/3 frák/3 stoðs. Stigahæstir Þór Ak : Eric Palm 36 stig/8 frák/3 stoð, Spencer Harris 21 stig/2 frák. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

„Mitt að sýna mig og sanna“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, skrifaði í gær undir samning við Start í Noregi um að leika með liðinu út þetta tímabil. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 673 orð | 3 myndir

Einkaþjálfun í júlí að skila sér

• Aron Rafn Eðvarðsson, markvörðurinn stórefnilegi úr Haukum, er leikmaður 15. umferðar í N1-deildinni að mati Morgunblaðsins • Æfir aukalega fyrir eða eftir hverja æfingu • Bitter ákveðin fyrirmynd • Stefnir á atvinnumennsku í framtíðinni Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Fjörið var allt í fyrri hálfleik

Reykjavíkurfélögin Valur og Fylkir skildu jöfn, 2:2, í 3. riðli Lengjubikarsins í gær. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem fjögur mörk litu dagsins ljós var ekkert skorað í þeim síðari. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Snorri Steinn Guðjónsson leikmaður danska meistaraliðsins í handknattleik, AG Köbenhavn, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann. Snorri fékk rautt spjald í sigurleik AG Köbenhavn og SönderjyskE á miðvikudaginn. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Helgi langstigahæstur hjá 08

Helgi Már Magnússon lék mjög vel fyrir lið sitt 08 Stockholm sem vann Örebro 91:80 á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær. Helgi skoraði 27 stig, tók auk þess sex fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla SR – SA Jötnar 10:0 Staðan: SR 141031299:4735...

Íslandsmót karla SR – SA Jötnar 10:0 Staðan: SR 141031299:4735 Björninn 161024097:5632 SA Víkingar 14815195:4326 SA Jötnar 152211142:1239 Húnar 132011044:1076 Leikir sem eftir eru: 18.2. Húnar – SA Jötnar 21.2. SR – Húnar 24.2. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Powerade-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Powerade-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Snæfell – Njarðvík L13.30 Powerade-bikar karla, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Keflavík – Tindastóll L16 1. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: Valur – Fylkir 2:2 Haukur...

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: Valur – Fylkir 2:2 Haukur Páll Sigurðsson 20., Andri Fannar Stefánsson 34. – Elís Rafn Björnsson 7., Jóhann Þórhallsson 33. Rautt spjald : Haukur Páll Sigurðsson (Val) 67. Fjölnir – Leiknir R. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 513 orð | 3 myndir

Mjög tvísýnt um úrslitin hjá konunum

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég er nú á því að úrslitaleikir kvenna hafi verið betri skemmtun undanfarin ár heldur en karlaleikirnir. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Stjarnan – FH (21:9) 38:24 Mörk Stjörnunnar ...

N1-deild kvenna Stjarnan – FH (21:9) 38:24 Mörk Stjörnunnar : Sólveig Lára Kjærnested 15, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 8, Sandra Sigurjónsdóttir 4, Hildur Harðardóttir 4, Rut Steinsen 3, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Esther Viktoría Ragnardóttir 1,... Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 530 orð | 3 myndir

Sigurhefðin er sterkasta vopn Keflvíkinga

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Spurður um úrslitaleikinn hjá körlunum klukkan 16 á milli Keflavíkur og Tindastóls segir Ágúst Björgvinsson Keflvíkinga vera sigurstranglegri, einfaldlega hefðarinnar vegna. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sólveig Lára skoraði 15 í Mýrinni

Sólveig Lára Kjærnested fór hreinlega á kostum í Mýrinni, heimavelli Stjörnunnar sem vann FH 38:24, í N1-deild kvenna í handknattleik í gær. Sólveig skoraði 15 mörk og var lang-markahæst. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Spenna á toppi 1. deildar

Dramatíkin var alls ráðandi þegar Víkingur og ÍR áttust við í 1. deild karla í handknattleik. Víkingar sem léku á heimavelli fyrir framan 700 manns höfðu eins marks sigur 30:29 en aðsóknarmet í deildinni var slegið. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 133 orð

SR öruggt með sigur í deildinni

Skautafélag Reykjavíkur og SA Jötnar mættust á Íslandsmótinu í íshokkí í gær. Fyrir leikinn var ljóst að ef SR myndi vinna væri deildarmeistaratitillinn þeirra. Af því tilefni gáfu leikmenn SR engin færi á sér og unnu sannfærandi sigur 10:0. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Sverri líst vel á ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Sverrir Garðarsson, sem í vikunni komst að samkomulagi við FH um starfslokasamning, hafði í gær félagaskipti til ÍBV og mun leika sinn fyrsta leik með liðinu þegar það mætir ÍR í deildabikarkeppninni á sunnudaginn. Meira
18. febrúar 2012 | Íþróttir | 100 orð

Tekst ÍR að verja bikarmeistaratitil?

Sex lið eru skráð til leiks í sjöttu bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands en keppnin fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Meira

Ýmis aukablöð

18. febrúar 2012 | Blaðaukar | 227 orð | 1 mynd

Borgarstarfsmenn blómstra

Alls eru 84% starfsmanna Reykjavíkurborgar ánægð í starfi og líður vel í vinnunni. 92% starfsmanna eru tilbúin að leggja mikið á sig í vinnunni þegar þörf krefur og 87% eru stolt af starfi sínu. Meira
18. febrúar 2012 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Dagvöruveltan eykst

Velta dagvöruverslana í janúar sl. jókst um 1,9% frá sama mánuði í fyrra. Verð á dagvöru hefur hækkað um 5,6% á sl. 12 mánuðum. Þetta kemur fram í tölumRannsóknarsetrs verslunarinnar. Meira
18. febrúar 2012 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Flugvöllur verði áfram í Vatnsmýri

Húsvíkingar vilja að flugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Í ályktun frá Framsýn – stéttarfélagi er skorað á borgarstjórn og skipulagsyfirvöld að svo megi verða. Meira
18. febrúar 2012 | Blaðaukar | 253 orð | 1 mynd

Keflavíkurflugvöllur bestur í Evrópu

Keflavíkurflugvöllur veitti besta þjónustu evrópskra flugvalla með undir tveimur milljónum farþega á ári að mati þátttakenda í viðamikilli könnun alþjóðasamtaka flugvalla, Airports Council International. Meira
18. febrúar 2012 | Blaðaukar | 436 orð | 2 myndir

Nýjar námsleiðir eru svar við þróuninni

Háskóli Íslands kynnir 400 námsleiðir í alls 25 deildum á Háskóladeginum sem haldinn er í dag. Aðsókn hefur alltaf verið góð og er búist við um 4.000 gestum. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra setur dagskrána formlega kl. 12 í HR við Öskjuhlíð. Meira
18. febrúar 2012 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Úthluta styrkjum til orkurannsókna

Úthlutað var í vikunni alls 58 millj. kr. úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar í styrki til framhaldsnáms og rannsóknarverkefna á sviði umhverfis- og orkurannsókna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.