Greinar laugardaginn 3. mars 2012

Fréttir

3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

18% samdráttur í framkvæmdum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Fyrir liggur að 18% samdráttur verði á opinberum framkvæmdum á árinu en á árlegu Útboðsþingi í gær voru kynntar verklegar framkvæmdir að upphæð 42 milljarðar króna, samanborið við 51 milljarð króna árið á undan. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ástþór býður sig fram í þriðja sinn

„Mér er sagt að í eldhúsum landsmanna sé mikið rætt um forsetakosningar og hvort ég bjóði mig fram. Fjöldi fólks hefur haft samband við mig eftir vangaveltur sitjandi forseta um framboð á Bessastöðum sl. mánudag og hvatt mig til framboðs. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Baugur lifir góðu lífi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kvenfélagið Baugur í Grímsey varð 55 ára á dögunum og óhætt er að segja að það lifi góðu lífi. Eflaust geta fá kvenfélög státað af jafnöflugu félagsstarfi. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Bestu myndir ársins sýndar

Sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2011 verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 15. Haraldur Guðjónsson sýningarstjóri segir sýninguna með nýju sniði í ár. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Björk og Ragnar á Armory Show

Íslensk myndlist verður áberandi á listkaupstefnunni Armory Show í New York í næstu viku. Kastljósi er beint að myndlist á Norðurlöndum. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 1195 orð | 5 myndir

Breyting á lyfjum gagnrýnd

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Velferðarráðuneytið tilkynnti breytingar um mánaðamótin á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga á nokkrum algengum blóðþrýstings- og magalyfjum, sem snerta tugþúsundir sjúklinga. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Brýnt réttlætismál

„Ég lít á þetta sem brýnt réttlætismál,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra um frumvarp um lækkun fasteignaskatts á hesthús í þéttbýli. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 826 orð | 3 myndir

Efla byggðina með jákvæðni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 893 orð | 3 myndir

Ekki talin ástæða til innri rannsóknar

fréttaskýring Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fjallað um búsáhaldabyltinguna

Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði, leiðir laugardagsfund í Grasrótarmiðstöðinni í Brautarholti 4 kl. 13 í dag. Erindi sitt nefnir Svanur: Var búsáhaldabyltingin til einskis? Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Foreldrar funduðu með Jóni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hópur foreldra barna í Hamraskóla í Grafarvogi átti tvo fundi með Jóni Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, síðastliðinn mánudag. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Fundur fyrrverandi bankamanna hleraður

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
3. mars 2012 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Harðlínumenn etja kappi

Íranar gengu að kjörborði í gær til að kjósa nýtt þing í fyrstu kosningunum í Íran frá því Mahmoud Ahmadinejad var endurkjörinn forseti landsins í mjög umdeildum kosningum árið 2009. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Hröð viðbrögð á landsbyggðinni

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Þetta gerist nánast á einum góðum klukkutíma,“ segir Þorvaldur Jóhannsson, stjórnarformaður Hollvinasamtaka Sjúkrahúss Seyðisfjarðar (HSSS), en hinn 28. Meira
3. mars 2012 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Húsið lyftist í jarðskjálfta

Japanska fyrirtækið Air Danshin hefur þróað tækni, sem byggist á því að hús lyftast upp þegar jarðskjálfti ríður yfir, þannig að þau skemmast ekki í náttúruhamförunum. Fyrirtækið hefur þegar sett slíkan tækniútbúnað í 88 hús í Japan. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Ísland ekki sloppið fyrir horn ennþá

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Það er ekki til nein skyndilausn til þess að losna við gjaldeyrishöftin á Íslandi og það veltur meðal annars á skuldastöðu ríkisins og stöðugleika fjármálakerfisins hversu hratt verður hægt að afnema þau. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð

Íslandsmót kaffibarþjóna

Kaffibarþjónafélag Íslands heldur í 13. sinn Íslandsmót kaffibarþjóna í Smáralind nú um helgina. Undankeppni verður haldin milli kl. 12-17 í dag og eru 8 kaffibarþjónar skráðir til leiks. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Jóhannes selur hlut sinn í SMS

Einkahlutafélagið Apogee, sem er í eigu Jóhannesar Jónssonar og viðskiptafélaga, hefur selt 50% hlut sinn í hlutafélaginu SMS í Færeyjum. Kaupendur eru Gullak Madsen, sem á nú 37% hlut í félaginu, og hlutafélagið N.J. Mortensen, sem á 13%. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Kínverjar eiga í göngunum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eftir að kínverskt félag, China National Bluestar, keypti móðurfélag Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga, Elkem í Noregi, á síðasta ári komust Hvalfjarðargöngin að hluta til í kínverska eigu. Meira
3. mars 2012 | Erlendar fréttir | 99 orð

Konurnar fá laun „hórkarla“

Mánaðarlaun þúsunda karlmanna, sem starfa hjá hinu opinbera í Indónesíu, voru lögð inn á bankareikninga eiginkvenna þeirra um mánaðamótin til að koma í veg fyrir að þeir drýgðu hór. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kærir til Mannréttindadómstóls

Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, hefur falið lögmannsstofunni LEX að senda kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu. Kæran verður send á næstunni. Það er mat LEX að með dómi Hæstaréttar hinn 17. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Lyfjameðferð gæti farið úr böndunum með breytingum

„Fyrir utan öll óþægindin og amstrið í kringum það að breyta um lyf býður þetta beinlínis upp á hættu á að meðferðin fari úr böndunum og geti jafnvel verið hættuleg. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Lækkuðu bensíngjaldið fyrir tíu árum

Fréttaskýring Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fyrir tíu árum, í mars árið 2002, tók þáverandi ríkisstjórn ákvörðun um að lækka bensíngjaldið um 1,55 krónur. Gjaldið fór úr 10,50 kr. í 8,95 kr. á hvern lítra. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Maður fórst í eldsvoða í Ólafsvík

Maður fórst í eldsvoða í Ólafsvík í fyrrinótt. Hann hét Theódór Árni Emanúelsson og var 38 ára. Theódór heitinn var einhleypur og barnlaus. Íbúi í nágrenninu varð var elds í húsinu, sem er lítið einbýlishús, og lét lögreglu vita. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 707 orð | 4 myndir

Mannabreytingar í landsdómi

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Landsdómur kemur saman næstkomandi mánudag klukkan 9:00 en þá hefst aðalmeðferð í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Gerðar hafa verið tvær mannabreytingar á dóminum en þeir Helgi I. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Meirihluti gegn ákæru

Afstaða nokkurra þingmanna sem á sínum tíma samþykktu ákæru á hendur Geir H. Haarde í september 2010 hefur breyst. Sumir eru nú andvígir ákæru, enn aðrir virðast líklegir til að sitja hjá ef aftur yrðu greidd atkvæði um slíka tillögu. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Mikið rætt um stöðu verslunar á Selfossi

ÚR BÆJARLÍFINU Sigmundur Sigurgeirsson Sveitarfélagið Árborg Nokkur kurr er meðal verslunarmanna á Selfossi vegna áætlana um byggingu stórrar verslunarmiðstöðvar í útjaðri bæjarins, við Biskupstungnabraut. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Muck heldur útgáfutónleika á Gauknum

Öfgarokkssveitin Muck fagnar útkomu plötu sinnar SLAVES á Gauknum í kvöld. Einnig leika Mammút, Sudden Weather Change og The Heavy... Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð

Opinberar framkvæmdir dragast saman á þessu ári

Leita verður aftur til ársins 1999 til að finna sambærilegt umfang opinberra framkvæmda og ráðgert er á þessu ári, að sögn Árna Jóhannssonar hjá Samtökum iðnaðarins. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Spegilmynd Lífið virðist stundum ekki vera neitt annað en bið en hætt er við að strætisvagnabílstjóranum bregði þegar hann sér fleiri en eina mynd af sama fólkinu á... Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 890 orð | 3 myndir

Ósamstiga hjörð frá upphafi

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Aðalmeðferð í máli Alþingis gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vegna meintrar vanrækslu í starfi 2008 mun hefjast á mánudag í Landsdómi. Meira
3. mars 2012 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Saksóknari gengur út frá ósakhæfi

Norski ríkissaksóknarinn Tor-Aksel Busch kvaðst í gær vera tilbúinn að samþykkja þá niðurstöðu geðlækna að fjöldamorðinginn, sem varð 77 manns að bana í Ósló og Útey 22. júlí, væri ósakhæfur. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sigurður segir skilið við Samstöðu

Sigurður Þ. Ragnarsson hefur sagt skilið við flokkinn Samstöðu, en hann var varaformaður. Hann fékk fyrir mistök sendan tölvupóst frá Lilju þar sem hún útskýrir fyrir Marinó G. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sími og fundarstaður bankamanna hleraðir

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Skipulagstillagan fannst eftir 40 ár

Tillaga að skipulagi Þingvalla sem lögð var inn í hugmyndasamkeppni í tilefni af 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1972 fannst fyrir tilviljun 40 árum síðar. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Steingrímur Jóhannesson

Steingrímur Jóhannesson knattspyrnumaður lést á Landspítalanum á fimmtudag eftir erfið veikindi, 38 ára að aldri. Steingrímur fæddist 14. júní árið 1973. Hann hóf ungur iðkun knattspyrnu hjá Þór í Vestmannaeyjum og síðar ÍBV. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Stoppustuð veitir skjól í slagviðrinu

Biðskýlið Stoppustuð við Þjóðminjasafnið í Reykjavík kom sér vel í gær þegar gekk á með snörpum vindhviðum og rigndi eins og hellt væri úr fötu. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Vin í eyðimörk verður helvíti á jörð

„Heimur sem í fyrstu virðist vera vin í eyðimörk óreglumannsins verður brátt að helvíti á jörðu,“ segir Davíð Már Stefánsson m.a. um myndina Svartur á leik sem var frumsýnd í kvikmyndahúsum í gær. Meira
3. mars 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð

Þungt haldinn eftir bruna í Breiðholti

Slökkvilið bjargaði meðvitundarlausum manni úr brennandi íbúð í fjölbýlishúsi við Tungusel í Reykjavík í fyrrinótt. Maðurinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans og er haldið sofandi samkvæmt upplýsingum læknis þar í gærkvöldi. Meira
3. mars 2012 | Erlendar fréttir | 337 orð

Ætla að vopna uppreisnarliðið þrátt fyrir stríðshættu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Katar og Kúveit hafa gefið til kynna að þau hafi í hyggju að senda uppreisnarmönnum í Sýrlandi vopn til að hjálpa þeim að steypa einræðisstjórn landsins af stóli. Meira

Ritstjórnargreinar

3. mars 2012 | Leiðarar | 178 orð

Ekkert mælir gegn krónunni

Hagfræðiprófessorinn frá Harvard talaði afar skýrt um kosti krónunnar og ókosti evrunnar Meira
3. mars 2012 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Hægan, það eru bara liðin þrjú ár

Bjarni Benediktsson spurði Jóhönnu Sigurðardóttur að því á Alþingi í vikunni hvort hún teldi ekki tilefni til að flýta málum sem varða uppgjör á skuldamálum í dómskerfinu. Meira
3. mars 2012 | Leiðarar | 402 orð

Kraftur atvinnulífsins þarf að fá að njóta sín

Risasala til Færeyja sýnir hvað hægt er að gera hér á landi Meira

Menning

3. mars 2012 | Myndlist | 282 orð | 1 mynd

„Víttumgrípandi verk“ Magnúsar

Gengið á vatni nefnist sýning á verkum Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns sem verður opnuð í Kling & Bang galleríi í dag, laugardag, kl. 17. Á sýningunni eru fjórir nýir skúlptúrar Magnúsar auk verka á pappír sem hann gerði árið 1965. Meira
3. mars 2012 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Florence And The Machine sigursæl

Florence And The Machine, The Horrors og Arctic Monkeys fóru heim með flest verðlaun af NME-tónlistarhátíðinni. Florence And The Machine vann til verðlauna fyrir beta lag ársins og fyrir besta tónlistarmann ársins. Meira
3. mars 2012 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Gáfað gamalmenni

Stundum veltir maður því fyrir sér hvort það sé nokkuð eftirsóknarvert að verða eldgamall. Á góðum stundum ímyndar maður sér að maður verði spriklandi fjörugur á níræðisaldri með öll skilningarvit í lagi. Orðinn eins konar Sókrates. Meira
3. mars 2012 | Fólk í fréttum | 492 orð | 2 myndir

Ghostigital lýkur Tectonics með verki John Cage í eigin búningi

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Lokadagur Tectonics-tónlistarhátíðarinnar er í dag en hátíðin hófst miðvikudaginn 1. mars en þá hleypti Sinfóníuhljómsveit Íslands þessari nýju tónlistarhátíð af stokkunum í Hörpu. Meira
3. mars 2012 | Leiklist | 503 orð | 1 mynd

Hvað vilja Íslendingar að meðaltali sjá?

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Íslendingar vilja samkvæmt þessari könnun helst sjá ný íslensk leikrit. Best er ef atburðir verkanna gerast um kvöld að sumarlagi. Meira
3. mars 2012 | Fólk í fréttum | 520 orð | 2 myndir

Járnfrúin veldur vonbrigðum

Ég varð fyrir vonbrigðum og gat séð það á andliti annarra bíógesta að þeim var ekki skemmt Meira
3. mars 2012 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd

Lágvær hljómur kórsins nýtur sín

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Myndir úr Myrtuskógi er yfirskrift tónleika sem Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir til heiðurs Hafliða Hallgrímssyni í Hallgrímskirkju á morgun kl. 17.00. Meira
3. mars 2012 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Ljóð í Populus tremula

Skáldin og rithöfundarnir Ari Trausti Guðmundsson og Bjarni Gunnarsson halda ljóðakvöld í Populus tremula á Akureyri í kvöld, laugardag. Húsið verður opnað klukkan 20.30, aðgangur er ókeypis og malpokar leyfðir. Meira
3. mars 2012 | Fólk í fréttum | 418 orð | 2 myndir

Nálgast kennslu og vísindi á nýjan hátt

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Verkefnið Biophilia eftir Björk Guðmundsdóttur er hvort tveggja í senn tónverk hennar og vísinda- og kennsluaðferð sköpuð til að fara nýstárlegar leiðir í nálgun á tónlistar- og vísindakennslu. Meira
3. mars 2012 | Myndlist | 29 orð

Rangt farið með nafn listakonunnar

Í gagnrýni sem birt var í Morgunblaðinu í gær, um sýningu á Kjarvalsstöðum á verkum eftir Karen Agnete Þórarinsson, misritaðist nafn listakonunnar í tvígang. Beðist er velvirðingar á... Meira
3. mars 2012 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Reynsla og nýliðar sýna

Reyndur myndlistarmaður, Jeanette Castioni, og nýliðarnir Bergur Anderson, Baldur Einarsson og Halldóra Óla Hafdísardóttir mætast á sýningu í hinu óvenjulega sýningarými 002 nú um helgina. Meira
3. mars 2012 | Fólk í fréttum | 605 orð | 2 myndir

Spilaborgir íslenskra undirheima

Leikstjórn: Óskar Þór Axelsson. Handrit: Óskar Þór Axelsson og Stefán Máni. Aðalhlutverk: Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Damon Younger, María Birta, Vignir Rafn Valþórsson og Egill Einarsson. 104 mín. Ísland, 2012. Meira
3. mars 2012 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Stórkostlegt val úrvalshljómsveita

Kiss, Queen, Faith No More, The Blackout o.fl. frábærar hljómsveitir munu spila á Sonisphere-tónlistarhátíðinni í sumar sem fer fram 6. til 8 júlí. Meira
3. mars 2012 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Tónleikaröð í Hofi í dag

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag, laugardag, með hljóðfærakynningu og fjölda tónleika. Bæjarbúar eru hvattir til að líta við og kynna sér hljóðfæri sem kennt er á. Meira

Umræðan

3. mars 2012 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

30. júní 2012

Hverjir koma til greina? Meira
3. mars 2012 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Aðgengi fyrir alla eða bara „venjulega Íslendinga“

Eftir S. Hafdísi Runólfsdóttur: "Gott aðgengi kemur sér vel fyrir alla og er ein af lykilforsendum þess að allir geti tekið virkan þátt í samfélaginu." Meira
3. mars 2012 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Ballið er rétt að byrja

Eftir Stefni Húna Kristjánsson: "Skuldasambandið ESB er komið til að vera." Meira
3. mars 2012 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

„Rósrauði bjarminn“

Eftir Gunnar Thorsteinson: "Samfylkingin sér jafnan Sambandið í rósrauðum bjarma með stjörnur í augum." Meira
3. mars 2012 | Aðsent efni | 732 orð | 2 myndir

Ljósleiðarar um Ísland

Eftir Hauk Arnþórsson: "Líkur eru á því að tillaga að fjarskiptaáætlun þýði að netafköst utan veitusvæðis Gagnaveitu Reykjavíkur mæti aðeins þörfum heimilisnota næstu tíu ár." Meira
3. mars 2012 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Páskabrella súkkulaðiforstjórans

Eftir Helga Magnússon: "„Sá grunur læðist að manni að umhyggja hans beinist einkum að eigin rekstri og tekjuöflun þar sem einskis er svifist til að vekja á sér athygli.“" Meira
3. mars 2012 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Skattgreiðendur bera kostnað af skattlagningu séreignasjóða

Eftir Marinó Örn Tryggvason: "Fjallað hefur verið um að skattleggja séreignasjóði til þess að fjármagna niðurfellingu skulda. Sýnt er fram á að skattgreiðendur bera þann kostnað." Meira
3. mars 2012 | Velvakandi | 183 orð | 2 myndir

Velvakandi

Síðasta lag fyrir fréttir Hinn 1. mars birtist í Velvakanda bréf þar sem látið var að því liggja að það hefði verið af ásettu ráði sem „Móðir mín í kví kví“ var síðasta lag fyrir hádegisfréttir Ríkisútvarpsins 28. Meira

Minningargreinar

3. mars 2012 | Minningargreinar | 3097 orð | 1 mynd

Áslaug Sveinsdóttir

Áslaug Sveinsdóttir fæddist á Hvítsstöðum í Álftaneshreppi á Mýrum 30. apríl 1923. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 25. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sveins Skarphéðinssonar, f. á Fremri-Fitjum í V-Húnavatnssýslu 1. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd

Eiríkur Ó. Þorvaldsson

Eiríkur Ó. Þorvaldsson (Eddi í Nýjabæ) fæddist í Nýjabæ á Höfn í Hornafirði 12. nóvember 1947. Hann lést á Landspítalanum 24. febrúar 2012. Foreldrar hans eru Sveinbjörg Eiríksdóttir, fædd í Bæ í Lóni 26. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 2486 orð | 1 mynd

Friðgerður Laufey Oddmundsdóttir

Friðgerður Laufey Oddmundsdóttir fæddist á Ísafirði 29. mars 1927 og lést á Hornbrekku, heimili aldraðra í Ólafsfirði, 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Finnbogadóttir frá Höfðaströnd í Jökulfjörðum, f. 28. september 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 2195 orð | 1 mynd

Hallgrímur V. Jónsson

Hallgrímur V. Jónsson, bóndi á Skálanesi í Gufudalssveit, fæddist 4. maí 1927 á Skálanesi. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 23. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Hjalti Finnsson

Hjalti Finnsson var fæddur 5. apríl 1919 í Torfufelli í Eyjafjarðarsveit. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri þann 25. febrúar sl. Hann var sonur hjónanna Indíönu Sigurðardóttur frá Torfufelli f 23. maí 1892, d. 1. febr. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 1535 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 28. október 1915 að Reynistað í Skagafirði. Hún lést 25. febrúar 2012 á Dvalarheimili Sauðárkróks. Foreldrar hennar voru Jón Eiríksson f. 1856, d. 1921 á Reynistað og Halla Engilráð Pétursdóttir f. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist í Feigsdal við Arnarfjörð 18. júní 1920. Hún lést 26. febrúar 2012. Ingibjörg ólst upp í Feigsdal til 17 ára aldurs. Hún flutti þá í Reykjarfjörð við Arnarfjörð. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1041 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist í Feigsdal við Arnarfjörð 18. júní 1920. Hún lést 26. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 3704 orð | 1 mynd

Jón Hilmar Ólafsson

Jón Hilmar Ólafsson fæddist í Reykjavík 29. október 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 23. febrúar sl. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson f. 14. október 1899, d. 27. september 1968 og Jarþrúður Jónsdóttir f. 6. nóvember 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 2244 orð | 1 mynd

Ólafur Árni Jóhann Pétursson

Ólafur Árni Jóhann Pétursson fæddist 12. júní 1909 í Vík í Mýrdal. Hann lést 22. febrúar 2012 á 103. aldursári. Hann var sonur hjónanna Ólafíu Árnadóttir, f. 6. október 1882 á Melhól í Meðallandi, húsmóður, d. 23. mars 1950 og Péturs Hanssonar, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafur Friðbjarnarson

Sigurður Ólafur Friðbjarnarson fæddist á Ísólfsstöðum á Tjörnesi, 12. september 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 26. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Friðbjörn Sigurðsson, f. 1883, d. 1946, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 1893, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Svava Sigurðardóttir

Svava Sigurðardóttir, Reyðarfirði, fæddist á Vopnafirði 22. desember 1921. Hún lést 12. febrúar 2012. Útför Svövu fór fram frá Reyðarfjarðarkirkju 18. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2012 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd

Þórður Ólafsson

Þórður Ólafsson fæddist á Núpi í Dýrafirði 26. júlí 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að kvöldi þriðjudagsins 21. febrúar. Útför Þórðar fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 2. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Félag OR selur erlendar eignir

Orkuveita Reykjavíkur seldi eignarhluti sína í Enex-Kína og Envent Holding fyrir 350-380 milljónir króna, að því er fram kemur í upplýsingablaði frá OR um söluferli erlendra eigna Reykjavik Energy Invest (REI), dótturfélags Orkuveitunnar. Meira
3. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Innstæður í methæðum

Innstæður fjármálastofnana hjá Evrópska seðlabankanum náðu methæðum í gærmorgun og námu samtals 777 milljörðum evra. Meira
3. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Íslandsbanki með nýja skuldabréfaflokka

Íslandsbanki hefur gefið út tvo nýja flokka sértryggðra skuldabréfa sem skráðir eru í Kauphöllinni en Íslandsbanki var fyrsta fjármálafyrirtækið síðan í nóvember 2008 til að gefa út verðbréf í Kauphöllinni í desember 2011, samkvæmt tilkynningu frá... Meira
3. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Miklar afskriftir

Danski bankinn FIH Erhvervsbank hefur gert samkomulag við danska ríkistryggingarsjóðinn Financial Stabilitet um að lán til danskra fasteignafélaga, samtals að fjárhæð 17 milljarðar danskra króna, 382 milljarðar íslenskra króna, verði færð í nýtt félag... Meira
3. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 109 orð

NSA selur 14,9% hlut í Marorku

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) hefur selt 14,9 % hlut sinn í Marorku ehf til þýska fjárfestingafélagsins Mayfair, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Nýsköpunarsjóði. Meira
3. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 426 orð | 3 myndir

Vill að sett verði lög um flýtimeðferð

Baksvið Egill Ólafsson egol@mbl.is Hægt er að hraða málum í gegnum dómskerfið, sem varða ágreining um gengistryggð lán, með því að setja lög um flýtimeðferð. Meira

Daglegt líf

3. mars 2012 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Hugmyndir að boðskortum

Vefsíðan weswendesign.com er skemmtilegt blogg bandarískra hjóna sem reka hönnunarfyrirtæki, en þau hanna meðal annars alls konar boðskort og skreytingar. Hönnunin er falleg og látlaus um leið. Meira
3. mars 2012 | Daglegt líf | 386 orð | 2 myndir

Kvæðahefðin lifir í þjóðarsálinni

Kvæðamannamótið á Siglufirði verður haldið í dag á vegum ÞjóðListar, Kvæðamannafélagsins Rímu í Fjallabyggð og Gefjunar á Akureyri. Hjónin Bára Grímsdóttir og Chris Foster halda námskeið í kvæðahefð á mótinu. Meira
3. mars 2012 | Daglegt líf | 338 orð | 1 mynd

Málrækt, lestur og myndlist

Erindi tengd læsi ungbarna og lestraráhuga verða flutt á ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir sem fram fer í Gerðubergi. Meira
3. mars 2012 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

...mættu með þinn forngrip

Á morgun, sunnudag 4. mars, verður almenningi boðið að koma með gamla gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafns Íslands. Meira
3. mars 2012 | Daglegt líf | 209 orð | 2 myndir

Skólahljómsveit Kópavogs 45 ára

Stór og fríður hópur ungra hljóðfæraleikara úr Kópavogi stígur á svið Eldborgar í Hörpu á morgun. Þar verða haldnir 45 ára afmælistónleikar hljómsveitarinnar. Meira
3. mars 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Systur flytja söngperlur

Margir minnast ljóðatónleika Gerðubergs sem fluttir voru árin 1988 til 2005. Meðal þeirra listamanna sem þar komu fram er sópransöngkonan Signý Sæmundsdóttir sem nú snýr aftur í Gerðuberg ásamt systur sinni, píanóleikaranum Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Meira

Fastir þættir

3. mars 2012 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nýju gleraugun. Norður &spade;DG8 &heart;KG652 ⋄K74 &klubs;ÁG Vestur Austur &spade;K953 &spade;7642 &heart;10873 &heart;D4 ⋄D8 ⋄10652 &klubs;986 &klubs;542 Suður &spade;Á10 &heart;Á9 ⋄ÁG93 &klubs;KD1073 Suður spilar 6G. Meira
3. mars 2012 | Fastir þættir | 529 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 23. febrúar. Spilað var á 16 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árangur N - S: Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 361 Auðunn Guðmundss. Meira
3. mars 2012 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Engelbert fer fyrir Breta í Evróvisjón

Hinn 75 ára Engelbert Humperdinck flytur framlag Bretlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Meira
3. mars 2012 | Í dag | 297 orð

Ljós og myrkur

Lýsingar ungverska rithöfundarins Arthurs Koestlers og íslenska ritskýrandans Kristins E. Andréssonar á því, hvernig þeir tóku ungir menn trú á kommúnisma upp úr 1930, eru mjög svipaðar. Meira
3. mars 2012 | Í dag | 1993 orð | 1 mynd

Messur á Æskulýðsdaginn

ORÐ DAGSINS: Kanverska konan. Meira
3. mars 2012 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó.“ (Jh. 20. Meira
3. mars 2012 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rb5 Db6 6. c4 c6 7. Rc3 g6 8. Rf3 Bg7 9. Be2 O-O 10. O-O Ra6 11. a3 Bf5 12. Rh4 Be6 13. Be3 Had8 14. h3 Dc7 15. Hc1 Dc8 16. b4 Rc7 17. Da4 a6 18. Da5 h6 19. d5 cxd5 20. cxd5 Bxd5 21. Bf4 Re6 22. Rxd5 Hxd5... Meira
3. mars 2012 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Toppar á afmælisdaginn

Steindóra Steinsdóttir, íþróttafræðingur, er fertug í dag. Hún var í óða önn við að baka kransakökutoppa fyrir afmælisveisluna í kvöld þegar blaðamaður náði tali af henni í gær. Meira
3. mars 2012 | Í dag | 238 orð

Upphaf vors jarðlífs hann í ræður

Sl. mánudag hinn 27. febrúar varð dr. Sturla Friðriksson erfðafræðingur níræður. Hann er einn af merkustu og fjölfróðustu vísindamönnum á sviði plöntukynbóta og vistfræði hér á landi. Meira
3. mars 2012 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er femínisti. Þó ekki í þeim skilningi, eða öllu heldur misskilningi, margra að hann sé kona sem krefst jákvæðrar mismununar, finnst allt karlkyns vera ógeðslegt og þenur sig upp á háa C í hvert skipti er kynjatengd mál koma upp. Meira
3. mars 2012 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. mars 1200 Bein Jóns Ögmundssonar biskups voru tekin upp. Jónsmessa Hólabiskups á föstu er haldin til minningar um þetta. 3. Meira

Íþróttir

3. mars 2012 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Ísland – Svíþjóð 1:4 Dóra María...

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Ísland – Svíþjóð 1:4 Dóra María Lárusdóttir 21. (víti) – Antonia Göransson 12., 38., Lotta Schelin 2., Jessica Landström 33. Þýskaland – Kína 1:0 Melanie Behringer 33. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

„Ég ætla mér að verja titilinn“

Benedikt Grétarsson sport@mbl.is Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata fer fram í íþróttahúsi Hagaskóla í dag og hefst mótið 10:00. Úrslit hefjast kl. 14:00 en keppt verður í einstaklingsflokki og liðakeppni. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

„Rétti tíminn til að breyta“

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 612 orð | 4 myndir

„Varnarleikur ekki í lagi en lærum af mistökum“

Algarve Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Möguleikar Íslands á að spila um verðlaun í Algarve-bikarnum annað árið í röð eru úr sögunni eftir ósigur, 1:4, gegn Svíum í Ferreiras í gær. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Blikur á lofti hjá Kristjáni

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Mosfellsbæ, glímir við meiðsli í öxl og er að reyna að fá sig góðan fyrir mótatörn sem framundan er í háskólagolfinu í Bandaríkjunum. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 595 orð | 2 myndir

Brynjar Leó setur stefnuna á Sochi

Skíðaganga Kristján Jónsson kris@mbl.is Brynjar Leó Kristinsson, skíðagöngukappi úr Skíðafélagi Akureyrar, stefnir ótrauður að þátttöku á vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Sochi í Rússlandi að tveimur árum liðnum. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

Fjölnir – Þór Þ. 86:105 Dalhús: Gangur leiksins : 7:4, 18:6...

Fjölnir – Þór Þ. 86:105 Dalhús: Gangur leiksins : 7:4, 18:6, 30:16, 36:23 , 40:32, 45:41, 50:48, 53:57 , 55:62, 58:70, 66:74, 71:79 , 74:84, 75:87, 78:91, 86:105 . Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðar Helguson hefur ekki jafnað sig af meiðslum og spilar ekki með QPR gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Heiðar meiddist í nára í lok janúar og hefur ekki leikið með Lundúnaliðinu undanfarnar vikur. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Gerðu sér engan greiða

Í Grafarvogi Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Frábær byrjun Fjölnis í fyrsta leikhlutanum skilaði liðinu engu þegar upp var staðið gegn Þór Þ. í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gær. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Grótta L16 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Digranes: HK – Grótta L14 Schenkerhöll: Haukar – KA/Þór L16 Framhús: Fram – Stjarnan S15. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna FH – ÍBV 19:20 Mörk FH : Steinunn Snorradóttir 7...

N1-deild kvenna FH – ÍBV 19:20 Mörk FH : Steinunn Snorradóttir 7, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Kristrún Steinþórsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Salka Þórðardóttir 1, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Óvænt og hvorki sáttur né sammála

„Ég ætlaði mér að klára leiktíðina, vinna út samningstímann minn hjá félaginu. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Smiley með landsliði Íslands á HM

Kristján Jónsson kris@mbl.is Richard Eiríkur Tahtinen, hefur valið átján manna landsliðshóp, sem mun keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí í Suður-Kóreu. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 162 orð

Stutt dvöl meðal þeirra bestu

Hún var stutt dvölin hjá Hlíðarendapiltum í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik en liðið er fallið úr deild þeirra bestu eftir árs veru. Liðið tapaði í gær fyrir ÍR 102:95. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Titill í Röstina

Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Grindvíkingar halda áfram á sigurbraut og í gær unnu þeir sinn 10. sigur í röð þegar vesturbæjardrengir úr KR mættu í Röstina í 18. umferð Iceland Express-deildarinnar. Meira
3. mars 2012 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Tvö stærstu í undanúrslitum

Þýsku bikarmeistararnir Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar og Aron Pálmarsson leikur með, drógust gegn meisturum síðasta árs, HSV Hamburg, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik, en dregið var í gær. Meira

Ýmis aukablöð

3. mars 2012 | Blaðaukar | 201 orð | 1 mynd

Ánægja og Nova nýtur meðbyrs

Símafyrirtækið Nova fékk hæsta einkunn allra fyrirtækja í Íslensku ánægjuvoginn en niðurstöður hennar fyrir árið 2011 voru kynntar í vikunni. Þetta var í þrettánda sinn sem ánægja viðskiptavina íslenskra fyrirtækja var mæld. Meira
3. mars 2012 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd

Eimskip flytur fyrir verslun Bauhaus

Eimskip mun annast alla flutninga fyrir byggingavöruverslunina Bauhaus en samningar þar að lútandi voru undirritaðir fyrir nokkrum dögum. Meira
3. mars 2012 | Blaðaukar | 177 orð | 1 mynd

Grundfirðingar ræða stefnumörkun bæjarins

Samþykkt hefur verið að halda íbúaþing í Grundarfirði í vor en markmið þess er að ræða við íbúa um stefnumörkun til næstu ára. Haldnir hafa verið þrír íbúafundir á þessu kjörtímabili og hafa þeir byggst á upplýsingagjöf og samræðu við þátttakendur. Meira
3. mars 2012 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

MS komin með vítamínbætta léttmjólk í sölu

Á næstu dögum mun MS hefja sölu á D-vítamínbættri léttmjólk. Þetta er gert skv. ráðleggingum embættis landlæknis og rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala. D-vítamínneysla landsmanna er talsvert undir ráðleggingum, skv. Meira
3. mars 2012 | Blaðaukar | 189 orð | 1 mynd

Neytendur vænta nú betri tíðar

Væntingar íslenskra neytenda eru á uppleið fjórða mánuðinn í röð. Væntingavísitala Capacent Gallup var birt í vikunni og mældist vísitalan 76,7 stig, sem er hækkun um 1,8 stig milli mánaða. Meira
3. mars 2012 | Blaðaukar | 334 orð | 1 mynd

Nýr formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri

Jóhann R. Sigurðsson bifvélavirki hjá Stillingu hf. á Akureyri var kjörinn formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri á aðalfundi félagsins nýverið. Meira
3. mars 2012 | Blaðaukar | 473 orð | 2 myndir

Stapi endurskoðar starfið

„Okkar mat er að skýrslan gefi ekki rétta mynd því hvaða afleiðingar bankahrunið hafði á stöðu Stapa og því var ákveðið að efna til nokkurra funda á starfssvæðinu og skýra okkar mál,“ segir Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri Stapa... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.