Greinar sunnudaginn 5. ágúst 2012

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2012 | Reykjavíkurbréf | 1560 orð | 1 mynd

Hryggir eru vinsælir því þeir mu nu hætta

Skoðanakannanir eru ekki alltaf marktækar, mis-tök eiga sér stað við gerð þeirra og þar fram eftir götunum. Meira

Sunnudagsblað

5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 725 orð | 1 mynd

Að lifa af landinu

Villibráð er einhver sá besti og hollasti matur sem völ er á. Nýveiddur lax er lostæti, svo miklu betri en eldislaxinn. Eins og kom fram í seinasta pistli mínum á laxinn í vök að verjast. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 922 orð

Arkitekt á gangi um Portó

Síðastliðið vor tók undirritaður sér á hendur ferð til Portó, meðal annars til að fræðast um þessa fornu verslunarborg og skoða byggingar, bæði gamlar og nýjar. Gamli hluti Portó var einkum skoðaður, hús, stræti og mannlíf. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 453 orð | 1 mynd

Á kafi í verkefnum

07:00 Ég byrja oftast daginn minn þannig að ég vakna með dóttur minni Míu Bjarný og konu, Ásu Jenný. Við eyðum nokkrum mínútum saman uppi í rúmi og höfum það gott þar til konan mín fer og gerir sig „reddí“ fyrir vinnuna. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 416 orð | 2 myndir

Bensínstríðið í Botnsskálanum

Um helgina, frá fimmtudegi til sunnudagskvölds, seldust 17 þúsund lítrar, en venjuleg sala í meðalmánuði er 40 til 50 þúsund lítrar Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 302 orð

Brotin egg

Árið 2011 gaf Bjartur út skáldsöguna Brotin egg eftir enska rithöfundinn Jim Powell í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur og Arnars Matthíassonar. Þetta er afbragðsbók, sem hefst rólega, en verður því forvitnilegri sem á líður. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 691 orð | 2 myndir

Ekki hægt að treysta á heiðarleika

Mikið var pískrað í hornum, sumstaðar ekki mjög lágt, þegar fjögur badminton-pör tóku sig til og reyndu að tapa viljandi í leikjum sínum á Ólympíuleikunum sem nú fara fram í Lundúnum. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 112 orð | 11 myndir

Eyjaskeggjar í aldanna rás

Nýlega kom út ljósmyndabókin Vestmannaeyjar. Í bókinni er heimur og saga eyjamanna opnuð í fræðandi frásögn og lifandi ljósmyndum. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Einar Sv. Tryggvason Verstu óvinir heilsuátaka eru ekki freistingar. Það er ekki skortur á viljastyrk. Það er ekki leti. Það eru ömmur. Fimmtudagur Hjalti Rúnar Sigurðsson HA!!! Er styrking krónunnar EKKI að skila sér til neytenda. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 434 orð | 1 mynd

Heill sé þér Sesar!

Margir halda að Júlíus Sesar sé allur. Það er misskilningur. Þetta fékk ég að reyna á eigin skinni í Róm á dögunum. Júlíus gamli er sannarlega sprelllifandi – og mikið af honum. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 82 orð | 1 mynd

Heimsmet í líkamsmálningu

Verslunarmenn í írsku borginni Cork vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið síðasta laugardag. Símar í verslunum hringdu látlaust en á línunum voru karlmenn í leit að þveng. Efnislitlu nærbuxurnar runnu út eins og heitar lummur. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 556 orð | 2 myndir

Hraundrangi klifinn

Það sem einkum gerði klífendum erfitt fyrir var hversu grjótið í Drangnum er laust og urðu þeir því að gæta stökustu varfærni. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 465 orð | 2 myndir

Hörkutól í vasann

Stafrænar myndavélar eru þarfaþing, en eru margar viðkvæmar og nýtast illa í roki og rigningu eða í sandinum á ströndinni... nema þær séu eins traustbyggðar og Canon PowerShot D20. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1711 orð | 1 mynd

Kaplaskjól

Skýli eða náttúruleg skjól fyrir útigangshross (og nautgripi). Texti: Sigurður Sigurðarson Mynd: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 736 orð | 2 myndir

Kaupmenn hunsaðir

Í vikunni sendu Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg frá sér ályktun þar sem þau gagnrýna harðlega og mótmæla ákvörðun bílastæðasjóðs að hækka stöðumælagjöld um allt að 50 prósent á þremur gjaldsvæðum af fjórum og lengja gjaldskyldu á... Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 5. ágúst rennur út á hádegi 10. ágúst. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 637 orð | 1 mynd

Langir dagar í dópinu

Íslendingar koma að fleiru en sjálfri keppninni á Ólympíuleikunum í London. Örvar Ólafsson sinnir lyfjaeftirliti. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 62 orð | 1 mynd

Léttur róður

Vel fór á með þeim kumpánum Eric Murray og Hamish Bond frá Nýja-Sjálandi eftir að þeir fóru með sigur af hólmi í róðri á tvíæringi á Ólympíuleikunum í Lundúnum á föstudag. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1451 orð | 1 mynd

Lífið á einkamálum.is

Það ku hafa myndast sambönd og jafnvel hjónabönd á einkamálum.is. Þar er samt meira um skyndikynni og líklega mest um spjall sem verður aldrei neitt meira en spjall. Unnur H. Jóhannsdóttir Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 158 orð | 11 myndir

Lífið er yndislegt

Myndaalbúmið Hreimur Heimisson hefur í mörg horn að líta þessa dagana en hann mun meðal annars koma fram á þjóðhátíð í Eyjum. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 406 orð | 2 myndir

Ljón á leik

Rapparinn Snoop Lion á að baki tæplega tuttugu ára tónlistarferil. Nýlega lagði hann rappið á hilluna en væntanleg er reggae-platan, Endurholdgun. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 715 orð | 3 myndir

Loksins til friðs?

Ekki er til sá vandi sem ekki verður leystur fari menn að mínum ráðum. Gore Vidal Í völundarhúsi Pans Gore Vidal er allur, genginn til feðra sinna. Sá var mesti ritgerðasmiður Ameríkumanna og skipar nú sess með Mark Twain og H.L. Mencken í þvísa landi. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 452 orð

Lögregla í óreglu?

Mikið hefur verið rætt og ritað um manneklu og álag á lögreglunni í þessu landi á undanförnum misserum og tvö nýleg atvik hafa fengið mig til að velta því fyrir mér hvort þetta ástand sé farið að bitna á skapi og viðmóti löggæslumanna í starfi. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 711 orð | 1 mynd

Margbreytileiki

Heilbrigðiskerfið hér er blanda af almannaþjónustu og einkarekstri sem reynst hefur nokkuð farsæl. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 343 orð | 3 myndir

...Moose?

Eitt besta sjónvarp tíunda áratugarins var ótvírætt sálfræðingagrínið Frasier. Þrátt fyrir nær ótakmarkaðan sjarma þeirra Crane-bræðra þá var það stórleikur ferfætlingsins Moose sem átti hug og hjörtu áhorfenda. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 397 orð | 18 myndir

Ó, London, Ó, London

Keppni er nú hálfnuð á Ólympíuleikunum í Lundúnum og spennan að nálgast hámark. Stemningin á mótssvæðinu er engu lík, innan vallar sem utan, og minningar verða til við nánast hvert fótmál. Ó, London, ljúfa London. Myndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 315 orð | 6 myndir

Ólympíukapp í kinn

Ólympíuleikarnir standa nú yfir í London og fólk víða um heim fylgist með þátttakendum heima í stofu. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 851 orð | 1 mynd

Samfélag í sálrænni spennitreyju

Í síðustu viku birtist í brezka dagblaðinu The Guardian grein eftir konu að nafni Deborah Orr, sem skrifar þar reglulega um pólitík og þjóðfélagsmál. Fyrirsögn greinarinnar er: Nú vill Cameron að við förum að eyða aftur. Og taka lán. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 367 orð | 2 myndir

Samþykki er sexý

Minningar frá eldheitum útihátíðarástarfundum. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1256 orð | 4 myndir

Síðustu mánuðir Monroe

Hálf öld er liðin frá dauða Marilyn Monroe, frægasta kyntákns 20. aldar. Enn er margt á huldu um dauða hennar og ekkert lát er á samsæriskenningum. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1886 orð | 4 myndir

Skrítinn gæi á skítapöbb

Í október mun hljómsveitin The Vaccines spila í fyrsta skipti á Íslandi. Hljómsveitin á mikilli velgengni að fagna en hún var þriðja vinsælasta hljómsveit Bretlands árið 2011. Í hljómsveitinni eru þrír Bretar ásamt Íslendingnum Árna Hjörvari Árnasyni. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 123 orð | 1 mynd

Sterar og hrá dýraeistu

Á Ólympíuleikunum í Lundúnum eru tekin yfir fjögur hundruð lyfjapróf á dag. Á síðustu áratugum hafa íþróttaráð bannað inntöku hundraða lyfja. Gengið er kirfilega úr skugga um að engin ólögleg eiturlyf flæði um æðar íþróttamannanna. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 177 orð | 1 mynd

Sumar og ágústsól

Sumarið líður einhvern veginn alltaf of fljótt. Vorið kemur og fer og svo kemur blessað sumarið. Sumum finnst sumarið búið í kringum verslunarmannahelgina en svo er alls ekki og um að gera að njóta ágústmánaðar. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 584 orð | 1 mynd

Tilþrifamikil viðureign

Þegar Dagur Arngrímsson mætti rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba í sjöundu umferð opna mótsins í Arad í Rúmeníu og hafði sigur brá svo við að á hinu vinsæla umræðuhorni skákarinnar töldu menn að nú væri þess illa athæfis hefnt er Suba vildi ekki standa... Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 56 orð | 1 mynd

Traktorstorfæra

Margir komust í uppnám þegar það spurðist út að hætt hefði verið við hina árlegu traktorstorfæru í Litlu-Laxá í Hrunamannahreppi. Landinn getur þó andað léttar því fram hefur nú komið tilkynning þess efnis að vissulega verði keppnin á sínum stað. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 225 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Á hvaða plánetu lifa þessir menn?“ Frank Mikkelsen, kaupmaður á Laugaveginum, um hækkun bílastæðagjalda í miðborginni. „Þetta er einstakt sumar, ég hef varla upplifað aðra eins gósentíð.“ Ólafur Eggertsson bóndi á Þorvaldseyri. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 88 orð | 2 myndir

Við mælum með

Fossatún Á föstudaginn næstkomandi munu sveitirnar Þoka og Funk That Shit leika fyrir dansi í Fossatúni í Borgarfirði. Þoka hefur meðal annars unnið sér til frægðar að lenda í öðru sæti á Músíktilraunum. Meira
5. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 132 orð | 1 mynd

Ætur kjóll

Það væri ekkert ólíklegt að einhver myndi ráðast á þennan kjól sem hér sést til hliðar í svengd sinni. Eða leit eftir einhverju sætu að smakka á. Meira

Lesbók

5. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 199 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

15.-28. júlí 1. Iceland Small World – Sigurgeir Sigurjónsson / Portfolio 2. Grillréttir Hagkaups – Hrefna Rósa Sætran / Hagkaup 3. Annar er rauður en hinn er... – Stephanie Calmenson / Bókaútgáfan Björk 4. Meira
5. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Jason Heller – Taft 2012 **½- William Howard Taft, sem var forseti Bandaríkjanna 1909-1913, var óvenjulegur stjórnmálamaður að því leyti að hann sóttist aldrei eftir frama í stjórnmálum, kunni illa við þá sölumennsku sem fylgir framboðsstússi. Meira
5. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1060 orð | 3 myndir

Hátíð tónlistarflutnings og tónlistarnáms

Tónlistarhátíð unga fólksins er nú haldin í fimmta sinn, en hún er í senn hátíð tónlistarflutnings og tónlistarnáms. Á hátíðinni verða haldnir átta tónleikar auk fjölmarga nemendatónleika, fyrirlestra og málþings. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
5. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 325 orð | 2 myndir

Hrikaleg leyndarmál og rykfallnar syndir

Eftir Åsa Larsson. 326 bls. Kilja. Þýðing Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. JPV 2012. Meira
5. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 935 orð | 1 mynd

Listsköpun snýst um meira en sviðsljósið

Myndlistarkonan Elín Hansdóttir hefur haft í mörgu að snúast undanfarið. Bók um verk Elínar, sem búsett er í Berlín, var gefin út á dögunum í samstarfi við hina bandarísku Rebeccu Solnit. Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Meira
5. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 652 orð | 2 myndir

Sale?

Ég hef stundum velt fyrir mér hvort við Íslendingar höldum að ferðamenn séu fífl. Ég hef ekki enn hitt þann ferðamann sem ekki kann að bjarga sér í framandi landi. Meira
5. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 640 orð | 1 mynd

Skáldskapur veldur stjörnuhrapi

Nýir tímar stafrænnar tækni gera mönnum auðveldara að semja og endursemja, en það gerir líka auðveldara að koma upp um hvinnsku Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
5. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 300 orð | 1 mynd

Tvær góðar sumarbækur

Á metsölulistum má þó sjá tvær einkar góðar þýddar skáldsögur. Þessar bækur hafa fengið fína dóma gagnrýnenda – og dómar geta skipt miklu máli fyrir sölu – en þær hafa einnig alveg örugglega spurst vel út. Meira
5. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 888 orð | 6 myndir

Veitingahús fyrir líkama og sál

Veitingastaðurinn Buddha café opnaði að Laugavegi 3 fyrir mánuði en að honum stendur sama fjölskylda og rak Indókína. Texti: Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ljósmyndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.