Greinar sunnudaginn 30. september 2012

Ritstjórnargreinar

30. september 2012 | Reykjavíkurbréf | 1269 orð | 1 mynd

Kanntu annan, Gutti?

Það verður til þess að krafan um að ríkisvæða stjórnmálaflokka fer ört vaxandi og er sá þáttur kominn langt út fyrir öll heilbrigð mörk. Ríkisreknir stjórnmálaflokkar eins og þeir íslensku eru að þróast í að rísa ekki endilega undir því mikið lengur að teljast lýðræðislegt fyrirbæri. Meira

Sunnudagsblað

30. september 2012 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Að synda með höfrungum

Öll dreymir okkur um að synda með höfrungum. Eða hvað? Það er alltént eitt af vinsælustu atriðunum á svokölluðum bucket-listum sem fólk keppist við að setja saman víðsvegar um heim. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 421 orð | 7 myndir

Alveg ótrúleg upplifun

Fjórir félagar létu gamlan draum rætast. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 1049 orð | 1 mynd

Á mörkum þess að vera vísindi og list

Gifsafsteypur af Íslendingum í geymslum í París og Las Palmas og lífsýni tugþúsunda Íslendinga í geymslum Háskóla Íslands eru efniviður sýningar Ólafar Nordal í Listasafni Íslands. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 547 orð | 1 mynd

„Enn og aftur fullkomnun“

Herði Ágústssyni eiganda Macland finnst hann nakinn þegar iPhoninn er ekki með í för. Þrátt fyrir að hann sé hlutdrægur deila eflaust margir tilfinningunni. Apple Maps telur hann hrikaleg mistök Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Bjarni Már til HR

Bjarni Már Magnússon hefur verið ráðinn til starfa við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Sérsvið hans er þjóða- og hafréttur. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 115 orð | 2 myndir

Bjartur bjölluhljómur

Þetta nýja bjöllulaga ljós frá hinu þekkta danska hönnunarfyrirtæki Normann Copenhagen hefur fengið góðar viðtökur og er sem stendur uppselt á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Borðuðu fyrir börn

Rúmlega 2,5 milljónir króna söfnuðust í átaksverkefninu Út að borða fyrir börnin sem fór fram fyrr á árinu á þrettán veitingastöðum. Verkefnið var til styrktar Barnaheillum – Save the Children á Íslandi. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 124 orð | 4 myndir

Bær í skel milli kletta

Þegar siglt er inn til Þórshafnar í Færeyjum er staðurinn ekki ólíkur Hafnarfirði að sjá. Bærinn er í eins konar skel og milli kletta, þar sem elstu húsin eru niðri við fjöru. Þaðan teygir byggðin sig upp brekkurnar. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 144 orð | 6 myndir

Dansari með ryksugublæti

Guðný Svandís Guðjónsdóttir danskennari er önnum kafin með þrjú börn en eitt af ánægjuefnum hennar í lífinu er að ryksuga. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 111 orð | 5 myndir

Djörf dásemd

Á nýliðinni tískuviku í Mílanó mátti sjá stóra skartgripi sem eru ekki fyrir neinar veggjatítlur. Þessir skartgripir eru mjög áberandi og til viðbótar voru þeir oftar en ekki notaðir við litríkan klæðnað. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 330 orð | 2 myndir

Drýpur af þeim kynþokki

Þar sem ég sat alveg sultuslök á biðstofu um daginn og blaðaði í bók um konur frá ýmsum tímabilum mannkynssögunnar sem hafa verið öðrum konum fyrirmyndir á margvíslegum sviðum, þá heillaðist ég svo upp úr skónum að ég heyrði ekki þegar nafnið mitt var... Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 715 orð | 3 myndir

Eins og bresti klakabönd

Allt er opið upp á gátt í formannsslagnum innan Samfylkingarinnar eftir að Jóhanna Sigurðardóttir tilkynnti að hún gæfi ekki kost á sér. Útlit er fyrir að tónninn verði gefinn í prófkjörum í nóvember. Þar eru margir kallaðir. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 692 orð | 3 myndir

Ekkert hámark á koffíninnihaldi

Nokkur dæmi eru um að koffíninnihald hafi aukist mikið í orkudrykkjum, einkum síðan takmörkunum var aflétt 2008. Dæmi eru um orkudrykki sem innihalda um 80 mg af koffíni í hverri 250 ml dós. Börn og unglingar eru sérstaklega viðkvæm fyrir koffíni Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Ekki leiðinlegar myndir, takk!

„Fyrst og fremst geri ég ekki leiðinlegar myndir,“ segir danski leikstjórinn Susanne Bier um myndir sínar. Hægt er að mæla með þeim en Hárlausi hárskerinn verður sýndur 29. september í Háskólabíó klukkan 20.00 og 1. október klukkan 22.45. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Er merkingin á umbúðunum rétt?

Birgjar og framleiðendur matvæla og fóðurs eru skyldugir að tilgreina á umbúðum hvort varan innihaldi erfðabreytt efni. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 1072 orð | 1 mynd

Ég er fyrst og fremst barn Guðs

Dadi Janki er 96 ára gömul og ein þekktasta kona heims á sviði andlegra mála. Aldurinn stöðvar hana ekki í því ferðast um heiminn til að deila andlegri reynslu sinni með öðrum. Hún var nýlega hér á landi. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 395 orð | 3 myndir

Ég vil gera fallega gripi

VIÐTAL Alexandra Buhl hefur hannað fallegar gjafabækur og sér um skreytingar í íslenska básnum á bókastefnunni í Frankfurt Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 658 orð | 2 myndir

Fleygir tæklarar

Hvers vegna takast enskir miðvellingar, eins og Jonjo Shelvey, gjarnan á loft áður en þeir fara í tæklingar? Eru tilþrif af því tagi e.t.v. tímaskekkja? Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 201 orð | 4 myndir

Flótti af Facebook Líklega bar það helst til tíðinda á Facebook í...

Flótti af Facebook Líklega bar það helst til tíðinda á Facebook í vikunni að skyndilega fóru notendur að hverfa og loka aðgangi sínum. Ástæðan var sá orðrómur að einkaskilaboð væru tekin að birtast fyrir allra augum á tímalínum. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Ég hóf ferilinn ellefu ára í niðursuðu HB á Akranesi. Var fljótt rekinn af verksmiðjustjóra sem tók reglur um vinnutíma barna helst til alvarlega. Enda hringdi hann í mig fáeinum dögum síðar og sagði mér að mæta hið snarasta. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 314 orð | 8 myndir

Gakktu hægt um gleðinnar dyr

Pallíettur hér og pallíettur þar. Bíddu, er kominn desember? Silfurlitaðar buxur, Chanel-jakkar með silfurþræði og risavaxnir glitrandi skyrtukragar setja svip sinn á hausttískuna. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 368 orð | 5 myndir

Gleði innblástur

Gunnhildur Stefánsdóttir er konan á bak við fatamerkið Gammur sem vakið hefur mikla athygli en hún hannar línuna og rekur vinnustofu. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 506 orð | 1 mynd

Gullið gekk Kínverjum úr greipum

Fyrir síðustu umferð ólympíumótsins í Istanbúl á dögunum áttu kínversku sveitirnar í opna- og kvennaflokknum góða möguleika á gullverðlaunum. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Hanna stýrir Þekkingarsetrinu

Hanna María Kristjánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Þekkingarseturs Suðurnesja í Sandgerði. Meginhlutverk setursins, sem var stofnað í apríl sl. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 67 orð | 2 myndir

Hádramatískt heimaland

Homeland fór heim með feitustu bitana af Emmy-hátíðinni. Þeir sem ekki hafa séð fyrstu þáttaröðina hafa viku til að vinna það upp áður en önnur þáttaröð hefst á Stöð 2 Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 685 orð | 5 myndir

Heillaðist gjörsamlega af fallhlífarstökki

Það er engin lognmolla í kringum Unni Eir Arnardóttur, flugfreyju og fallhlífarstökkvara. Hún segir tilfinninguna við að láta sig falla úr 10 þúsund feta hæð engri líka. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Heilsa vinnualkans

Að grípa með sér óholla skyndibita og gosdrykki í amstri dagsins er algengt í lífi vinnualkans. Auðvelt er að kenna löngum vinnudegi um en eftirfarandi ráð gætu reynst vel: Athugaðu á mánudagsmorgni hvað þú getur haft með þér hollt í vinnuna. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 198 orð | 1 mynd

Hlaupum saman

IMapmyRun+ er hlaupaforrit sem er á topp 50 lista Time magazine yfir snjallsímaforrit ársins Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 659 orð | 2 myndir

Hreinræktuð snilld

Ekki er minni áhugi á iPhone 5 hér á landi en erlendis eins og kom í ljós þegar Nova flutti inn slatta af símum og mokaði þeim út. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess hann er langbesti sími sem Apple hefur sent frá sér. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Hvar er síminn?

Snjallsímaforrit fyrir notendur Iphone sem gjarnir eru á að týna símanum sínum Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Hvert lá leiðin?

Í nóvember 1975 sigldi Skúlaskeið, ferjubátur Hafsteins Sveinssonar, í kröppum sjó úr Reykjavíkurhöfn og út á sundin. Um borð var líkkista Gunnars Gunarssonar rithöfundar og nú var stefnt í lokahöfn. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 456 orð | 3 myndir

Hægt að gera allan mat hollan

Auður Ingibjörg Konráðsdóttir matreiðslumaður sérhæfði sig á sínum tíma í bakstri og kökuskreytingum en býr í dag til dýrindis hollusturétti og kennir öðrum. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 189 orð | 3 myndir

Hælar fyrir hvert tækifæri

Skóhönnuðurinn Tanya Heath vill sanna að konur geti verið í skóm með hælum án þess að skemma í sér fæturna og svar hennar við ofurháum hælum eru skór sem hægt er að skipta um hæl á. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Íslensk útrás

Það er farið að leka út hvaða íslensku myndir hafa verið valdar á kvikmyndahátíðina í Lübeck í Þýskalandi, sem verður haldin í lok október. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 154 orð | 1 mynd

Júlíus tekur við Fréttum

Júlíus G. Ingason hefur tekið við sem ritstjóri vikublaðsins Frétta í Vestmannaeyjum. Ómar Garðarsson, sem hefur ritstýrt blaðinu í um 20 ár og starfað þar enn lengur, átti frumkvæðið að breytingunum. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 221 orð | 1 mynd

Kátir kroppar

Ýmsar hugmyndir kvikna í fæðingarorlofi. Guðrúnu Stefánsdóttur fannst vanta barnamat úr íslensku grænmeti í hillur verslana og hefur nú bætt úr því í samstarfi við Þórdísi Jóhannsdóttur og Sölufélag garðyrkjumanna Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Kolbrún til MS-félags

Kolbrún Stefánsdóttir tók á dögunum við starfi framkvæmdastjóra MS-félagsins. Að baki á Kolbrún fjölbreyttan starfsferil. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 29. september rennur út á hádegi 5. október. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 321 orð | 1 mynd

Landnámshænur og metanbíll

Fjölbreytt heimaræktun, landnámshænur og metanbíll; allt stuðlar þetta að hagkvæmni í heimilishaldinu hjá Svövu og Kristmundi. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 2174 orð | 8 myndir

Laus við látlausan höfuðverk

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, hagfræðingur og fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, er flutt heim til Íslands ásamt manni sínum Helga Má Magnússyni eftir búsetu í Svíþjóð. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 238 orð | 1 mynd

Löngun til að lesa

Indverski hugleiðarinn Dadi Janki, sem er í viðtali í Sunnudagblaði Morgunblaðsins í dag, kýs andleg gæði fram yfir veraldleg. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 457 orð | 1 mynd

Mánaðarlaun í sekt?

Ef til vill er fræðsla besta vopnið í baráttunni við hættulega hegðun. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Með samning vestanhafs

Ólafur Darri Ólafsson leikari hefur gert samning við bandaríska umboðsskrifstofu. Deadline.com, ein aðalfréttasíða kvikmyndasíða vestanhafs, greinir frá þessu í gær. Umboðsskrifstofan er APA, Agency for performing arts. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Metangas getur verið málið

Eftir því sem olíuverð helst hátt hefur þeim fjölgað sem hafa látið breyta bílum sínum svo að þeir gangi einnig fyrir metangasi. Er gasið bæði ódýrara per einingu en olía og orkan umhverfisvæn. Þá greiða eigendur metanbíla lægri bifreiðagjöld. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 43 orð | 2 myndir

Michael Douglas og Aníta Briem

RÚV kl. 20.40 Michael Douglas fer fyrir liði fótafimra leikara í hinni sígildu dansmynd A Chorus Line frá árinu 1985 í leikstjórn Richards Attenboroughs. STÖÐ 2 kl. 19. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 189 orð | 1 mynd

Opinberir þurfa 22% hækkun

Forysta Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar hefur áhyggjur af þróun launastefnu stjórnenda hjá hinu opinbera. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 171 orð | 6 myndir

Opnað fyrir útsýnið

Thelma Björk Friðriksdóttir innanhússarkitekt uppfærði hús á Álftanesi í takt við nýja tíma og breyttar þarfir fjölskyldunnar. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 1651 orð | 6 myndir

Ólík andlit Kolfinnu

Kolfinna Kristófersdóttir hefur unnið sigra í tískuheiminum sem fyrirsætur leyfa sér að dreyma um. Kolfinna er Vestmanneyingur sem þekkti hvorki haus né sporð á tískuheiminum þegar hún var uppgötvuð, þá krúnurökuð í vinnunni. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 77 orð | 2 myndir

Persepolis

Á sunnudaginn, 30. september, mun Marjane Satrapi, rithöfundur og leikstjóri, hafa umræðufund um list sína á Sólon klukkan 16.30 og mun hann standa til klukkan 18.00. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 130 orð | 7 myndir

Plánetur í Hörpu

Hvað? Pláneturnar eftir Holst. Hvar? Harpa. Hvenær? 30. september kl. 14. Nánar Ungsveit Sinfóníunnar. Leikföng fyrir nýja félaga Hvað? Dótabasar Hvar? Suðurlandsbraut 24. Hvenær? kl. 11-18. Nánar Notuð leikföng til sölu til styrktar Líf styrktarfélagi. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Rammasamningur um rekstrarvörur

Stjórendur Ríkiskaupa og A4 hafa gert með sér rammasamning um kaup á rekstrarvörum fyrir prentara. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Rás 1 Sunnudagur kl. 10.15

Rás 1 Sunnudagur kl. 10.15 Lesið er úr ljóðum Walts Whitmans í þýðingum Hallbergs Hallmundssonar. Umsjón með þættinum er í höndum Árna Blandon og lesari er Sigurður... Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

RÚV Sunnudagur kl. 18.25

RÚV Sunnudagur kl. 18.25 Í þáttunum Basl er búskapur er fylgst með ungum dönskum bónda sem hafnar... Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 343 orð | 4 myndir

Samspil tveggja efna

Arkitektarnir Árný Þórarinsdóttir og Helga G. Vilmundardóttir hafa unnið saman frá því í október 2008 undir nafninu Stáss og fengist við sérlega fjölbreytt verkefni. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Segja stjórnvöld valda vonbrigðum

Vonbrigðum veldur að fjárfestingaráform stjórnvalda hafi ekki gengið eftir. Þetta segir í ályktun sem miðstjórn Samiðnar samþykkti í vikunni. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 545 orð | 1 mynd

Sjötíu ára gamlar hórur

Hver hefði trúað því að hægt væri að gera litla og sæta heimildarmynd um sjötugar vændiskonur sem hafa verið í bransanum í fimmtíu ár. Rob Schröder og Gabriëlle Provaas virðist hafa tekist það með Meet the Fokkens ef marka má gagnrýni um hana á netinu. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Skrýtið höfuðfat

Gaman er að bregða á leik á leið heim úr skólanum eftir langa og stranga viku. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 424 orð | 1 mynd

Slangur og vögguvísur

Í tilefni lestrarhátíðar er fólk hvatt til að lesa og ræða bókina Vögguvísu eftir Elías Mar. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Slipknot með

Kunngjört var fyrir helgi að Des Moines-sveitin goðsagnakennda Slipknot verði aðalnúmerið á stærstu málmhátíð heims, Download-hátíðinni við Doningotn-kastala í Englandi, föstudaginn 14. júní á næsta ári. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 719 orð | 11 myndir

Stokkhólmur

Hún lætur finna til sín, svona eins og kóngafólk gerir, fjöldinn er ef til vill ekki mikilll eða um 800 þúsund manns, en hún er smart og stemmningin fín. Unnur H. Jóhannsdóttir Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Stækka um helming

Í gær, föstudag, var opnuð ný 1.100 fermetra verslun Húsasmiðjunnar og Blómavals í Vestmannaeyjum. Verslunin er í nýju húsi, sem byggt hefur verið sérstaklega fyrir Húsasmiðjuna, á Græðisbraut 1. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Stöð 2 Laugardagur kl. 12

Stöð 2 Laugardagur kl. 12 Fyrir þá sem ekki hafa tíma til að horfa á daglegu sápuóperuna Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) á virkum dögum er hægt að leggjast í sófann á hádegi á laugardag og fá vikuskammt af... Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 604 orð | 2 myndir

Súrdeigssérhæfing

Brauðgerðin í Grímsbæ hóf starfsemi fyrir 40 árum og hafa bakarasynirnir Sigfús og Guðmundur verið viðloðandi starfsemina frá upphafi. Þeir auglýsa sig ekki en afspurn og notkun súrdeigs við brauðgerð laðar að viðskiptavini sem halda tryggð við bakaríið. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 660 orð | 2 myndir

Tekist á um Helmut Kohl

Helmut Kohl er bundinn við hjólastól og má vart mæla. Seinni eiginkona hans liggur undir ámæli fyrir að einangra mann sinn. Kanslarinn fyrrverandi segir hins vegar að án hennar væri hann ekki á lífi. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 505 orð | 1 mynd

Tónlistin gefur lífinu gildi

Helgi Þór Ingason, verkfræðingur og píanisti, heldur í kvöld, sunnudagskvöld, tónleika með frumsömdu efni. Minnst af því hefur heyrst opinberlega áður. Textarnir eru að mestu eftir hann líka. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

TRYGGINGAR Kannaðu hjá tryggingafélaginu þínu a.m.k. árlega

TRYGGINGAR Kannaðu hjá tryggingafélaginu þínu a.m.k. árlega hvort þér bjóðist ekki betri kjör. Getur það margborgað sig, hafirðu verið skilvís greiðandi. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Útitökur á Eyrarbakka

Hópur krakka úr barnakór Seltjarnarness syngur á væntanlegu myndbandi við vinsælt lag Ásgeirs Trausta Einarssonar, Dýrð í dauðaþögn. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 423 orð | 4 myndir

Vekja áhuga og auðga líf

„Fólk vill fræðast og hverju samfélagi er mikilvægt að hafa aðgang að fjölbreyttum og skemmtilegum námskeiðum,“ segir Ásta Sölvadóttir í Garðabæ. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 592 orð | 6 myndir

Vetur fer í hönd

Margir huga þessa dagana að vetrarklæðum enda kólnar snarpt nú um stundir. Karlpeningur þessa lands er þar ekki undanskilinn. Tveir smekklegir menn segja frá stöðunni á fataskápnum þetta haustið. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Viðurkenning til flugmanna og ferðaþjóna

Tvö fyrirtæki á Ísafirði fengu viðurkenningu Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi sem hélt umdæmisþing sitt vestra um sl. helgi. Slíkt þing eru haldin árlega og innan íslenska rótarýklúbbsins eru rúmlega 1.200 félagar í 31 klúbbi sem eru víðsvegar um landið. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 315 orð | 1 mynd

Vilja gæða sér áfram á Íslandi

Hjónin Þóra Sigurðardóttir og Völundur Snær Völundarson, sem framleiða matreiðsluþættina Delicious Iceland ásamt Gunnari Konráðssyni, íhuga nú að gera framhald af þáttunum sem sýndir hafa verið í meira en fjörutíu löndum en fjölmargar erlendar... Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Vilja O'Toole

Breska blaðið The Guardian fullyrðir að Peter O'Toole, sem orðinn er áttræður, íhugi nú að taka að sér hlutverk í væntanlegri kvikmynd um Maríu guðsmóður í leikstjórn Ástralans Alisters Griersons. Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 807 orð | 12 myndir

Þjóðarréttir Íslendinga

Sunnudagblað morgunblaðsins fékk um fimmtíu álitsgjafa til að nefna til sögunnar þá matarrétti sem eru „þjóðarréttir“ í þeirra huga en yfirgnæfandi meirihluti þeirra var sammála um hver rétturinn gæti verið. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
30. september 2012 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Þýskar kvikmyndir á Sólon

Stephan Schesch, framleiðandi og leikstjóri, og leikstjórinn Ulrike Ottinger halda fyrirlestra og málþing á Sóloni 2. október frá 16:00 til 17:30. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.