Greinar laugardaginn 20. október 2012

Fréttir

20. október 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð

Alþjóðlegur beinverndardagur í dag

Alþjóðlegur beinverndardagur er í dag, laugardaginn 20. október. Markmiðið með deginum er að vekja athygli almennings, stjórnvalda og heilbrigðisstarfsfólks á því, hve beinþynning er alvarlegur heilsufarsvandi. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir

ASÍ gagnrýnir aðgerðarleysi

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is 40. þingi ASÍ lauk í gær og samþykkti þingið nokkrar ályktanir m.a. þar sem verulegum áhyggjum er lýst yfir vegna þróunar kjara- og atvinnumála. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 1137 orð | 4 myndir

Atvinnulífið telur blikur á lofti

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forystumenn í atvinnulífinu hafa áhyggjur af slæmum verðbólguhorfum og vara eindregið við afleiðingum þess ef Seðlabankinn bregst við þróuninni með því að hækka stýrivexti frekar. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Auglýst eftir dómurum í borginni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fimm embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur eru nú laus til umsóknar. Þau voru auglýst í Lögbirtingablaðinu á fimmtudag. Tvö þeirra eru föst sæti sem hafa losnað eftir að Helgi I. Meira
20. október 2012 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Árás í Beirút kyndir undir ólgunni

A.m.k. átta biðu bana og um 90 særðust í Beirút í gær þegar öflug bílsprengja sprakk á götu í hverfi sem er einkum byggt kristnum mönnum. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Batteríið nálgast fyrri styrk

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þegar umsvifin voru mest hér á landi fyrri hluta árs 2008 voru starfsmenn Batterísins – arkitekta 36 talsins. Innan við ári síðar höfðu veður skipast í lofti og starfsmönnum fækkað í átta. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 898 orð | 3 myndir

Beðið eftir staðfestingu í hálfa öld

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um 70 árum fórst togarinn og aflaskipið Jón Ólafsson í eign Alliance-félagsins í Reykjavík með 13 manna áhöfn og var lengi talið að hann hefði farist 23. október 1942. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð

Braut gegn 9 ára stúlku

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvítugan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn níu ára stúlku. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð

Einfaldara skipulag atvinnuátaksmála

Stefnt er að því að einfalda skipulag varðandi atvinnuátaksmál innan Reykjavíkurborgar. Stofnuð verður atvinnumáladeild sem heyrir beint undir skrifstofu borgarstjóra. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Engin teikn um eldsumbrot á Reykjanesi

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Komi upp jarðeldar á Reykjanesi er ekki ólíklegt að þeim muni svipa til Kröfluelda 1975-1984. Þar yrðu gangainnskot með sprunguhreyfingum og hraunflæði aðallega þegar færi að líða á umbrotin. Meira
20. október 2012 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Finnland laut í lægra haldi

Rúanda, Lúxemborg, Argentína, Suður-Kórea og Ástralía voru kjörin í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundi allsherjarþings samtakanna í fyrradag. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð

Flytja einleiksverk á orgel í dag

Flytja einleiksverk á orgel í dag Orgeltónleikar verða haldnir í dag kl. 17 í Fella- og Hólakirkju en fyrir mistök var ranglega sagt í Morgunblaðinu í gær að tónleikarnir færu fram síðdegis í gær og er beðist velvirðingar á því. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fólk velur nú heldur vandaðri dekk en áður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Venjulega gerist ekki neitt fyrr en það kemur snjór og hálka,“ sagði Tómas Sigurðsson, verkstjóri hjá Barðanum í Skútuvogi í Reykjavík. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Frekari bið eftir tækjum

Úrskurðarnefnd útboðsmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Medor ehf. í útboði vegna kaupa á tækjabúnaði og rekstrarvörum fyrir Kjarna- og bráðarannsóknarstofu Landspítala. Að sögn Halldórs Ó. Meira
20. október 2012 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fundu konungsgersemar sem stolið var á hóteli í Ósló

Lögreglan í Ósló kvaðst í gær hafa fundið tvo verðmæta gullmuni í eigu konungs Ashanti-manna í Gana eftir að þeim var stolið ásamt fleiri konungsgersemum í hóteli í Ósló í vikunni sem leið. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fyrsta hálka vetrarins á höfuðborgarsvæðinu

Víða myndaðist skyndilega töluverð hálka á götum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi, sérstaklega í efri byggðum. Þó bárust einnig fréttir af launhálku í Laugardal og Fossvogi. Lögregla hafði ekki fengið tilkynningar um óhöpp seint í gærkvöldi. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Gæti svipað til Kröfluelda

Komi upp jarðeldar á Reykjanesi er ekki ólíklegt að þeim myndi svipa til Kröfluelda 1975-1984. Hraungos af því tagi myndi eiga sér nokkurn aðdraganda. Engin óyggjandi teikn eru um að slíkir atburðir séu í aðsigi. Þetta kom m.a. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Helmingsfjölgun í HÍ

Nemendum við Háskóla Íslands hefur fjölgað um 47% á rúmum fimm árum samkvæmt tölum á vef Háskóla Íslands. Haustið 2007 voru 9.786 nemendur skráðir í Háskóla Íslands, á vorönn 2012 voru hinsvegar skráðir nemendur við skólann 14.422 talsins. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hótaði lögreglumönnum á Facebook

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir ærumeiðandi aðdróttanir í garð tveggja lögreglumanna á samskiptavefnum Facebook og brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað þeim lífláti á... Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Hraða úttekt á Ríkisendurskoðun

Forseti Alþingis, Ásta R. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Hælismeðferð oft misnotuð

„Fólkið kom saman til að mótmæla þeirri ákvörðun minni að hætta að veita undanþágu frá bráðabirgðaákvæði sem er í lögum um útlendinga,“ segir Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, en hópur flóttamanna mótmælti aðstæðum sínum... Meira
20. október 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kveðst ekki hafa haft mök við stúlku

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, kvaðst saklaus af ákæru um að hafa haft mök við ólögráða vændiskonu og að hafa misbeitt valdi sínu til að fá lögregluna til sleppa henni úr haldi. Þetta kom fram við réttarhöld í Mílanó í gær. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Laugardalsvöllurinn varinn fyrir frostinu

Starfsmenn Laugardalsvallar, með Jóhann G. Kristinsson vallarstjóra í broddi fylkingar, klæddu völlinn með dúk í gær, þar sem spáð er frosti um helgina. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 311 orð | 3 myndir

Litríkt sameiningartákn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Síðasta vetur fengu allir í skólanum skissubækur, starfsfólk og krakkar. Þar skrifuðu þau niður hugmyndir sínar um hvernig þau vildu hafa skólalóðina. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Lítil bjartsýni fyrir makrílfund í London

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki ríkir mikil bjartsýni um að samkomulag náist á árlegum fundi strandríkja um makrílveiðar á fundi í London í næstu viku. Meira
20. október 2012 | Erlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Lýsti Kim sem einræðisherra

Sautján ára bróðursonur Kim Jong-Uns, leiðtoga Norður-Kóreu, talaði um hann sem „einræðisherra“ í sjónvarpsviðtali sem veitir fágæta innsýn í fjölskyldulíf pukurslegustu einræðisherra heimsins. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Nokkuð fannst af stórri loðnu

Loðnuleiðangri Árna Friðrikssonar lýkur í dag og er búist við niðurstöðum um miðja næstu viku. Lítið mun hafa sést af ársgamalli loðnu í leiðangrinum, en nokkuð af stórri loðnu, sem verður fjögurra ára á hrygningartíma næsta vor. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Ólíðandi vinnubrögð

„Þetta sumar reyndu einhverjir dómaranna að fá aðra til að sækja um stöðuna til að hindra að ég yrði skipaður. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Haustlitir Þeir eru margbreytilegir og fallegir litirnir sem haustið gleður augu okkar mannfólksins með og dregur kannski aðeins úr drunganum í sálinni sem fylgir stundum... Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ósýnilegir hjólreiðamenn í skammdeginu

Umferðarstofa vill beina því til hjólreiðamanna að gæta að því að þeir séu sýnilegir í umferðinni nú þegar skammdegið grúfir yfir. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Óttast aðra kollsteypu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ef Seðlabankinn ætlar að halda áfram að hækka vexti þá sekkur bara hagkerfið. Við getum ekki gert þetta. Þá verður bara farið inn í aðra veltu. Meira
20. október 2012 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Óvissa um hvenær bankaeftirlit Seðlabanka Evrópu hefst

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins náðu í gær málamiðlunarsamkomulagi um sameiginlegt bankaeftirlit evrulanda, þ.e. um að fela Seðlabanka Evrópu að annast eftirlit með um 6.000 bönkum á evrusvæðinu. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð

Ranglega haft eftir í frétt

Ranglega haft eftir í frétt Það skal áréttað að í frétt Morgunblaðsins 17. okt. sl. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Reisa 18 íbúðir í Austurkór

Búseti undirritaði í gær samning við verktakafyrirtækið GG-Verk um byggingu 18 íbúða í Austurkór í Kópavogi. Íbúðirnar verða í þremur litlum fjölbýlishúsum. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Rene Kujan nálgast brátt endamarkið

Tékkneski hlauparinn René Kujan hljóp í gær yfir Holtavörðuheiði en hann stefnir að því að hlaupa hring um Ísland á 30 dögum. Það svarar til þess að hann hlaupi maraþonhlaup daglega. Meira
20. október 2012 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Rússneskum klasasprengjum beitt?

Íbúar bæjarins Maaret al-Maaret í Sýrlandi forða sér frá byggingu sem varð fyrir loftárás sýrlenska hersins. Uppreisnarmenn sýndu í gær smásprengjur úr klasasprengjum sem þeir segja að herinn hafi beitt í árásum á íbúðarhverfi. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð

Rækjuveiðar í Skjálfanda, bann í Djúpinu

Lagt er til að rækjuveiðar verði leyfðar í vetur á Skjálfandaflóa og Arnarfirði, en veiðar hafa ekki verið leyfðar á Skjálfanda síðan um aldamót. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Segir bankana geta hafið endurútreikning

Skúli Hansen skulih@mbl.is Farið var yfir nýfallinn dóm Hæstaréttar í máli Borgarbyggðar gegn Arion banka hf. á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Símaskráin helguð björgunarsveitum

Skrifað var í gær undir samkomulag þess efnis að næsta bindi Símaskrárinnar verði helgað sjálfboðaliðum í björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Smábátaeigendur hafna ESB-aðild

Skúli Hansen skulih@mbl.is Á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda í gær, var samþykkt ályktun þar sem inngöngu Íslands í Evrópusambandið er alfarið hafnað og aðildarumsókninni mótmælt. Þá var samþykkt harðyrt ályktun um veiðigjöld en þar segir m.a. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 203 orð

Stefnir í aukinn kjötinnflutning

Líkur eru á að auka þurfi verulega innflutning á nautakjöti á næsta ári vegna þess að bændur hafa í ár sett á mun færri kálfa en áður. Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, segir stefna í óefni. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sækist eftir 1. sæti í Suðvesturkjördæmi

Ragnar Önundarson býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi en hann sækist eftir fyrsta sæti listans. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð

Talið að sýking í síld sé enn um 30%

Rannsóknir á útbreiðslu og ástandi íslensku sumargotssílarinnar hófust í vikunni er Dröfn hóf rannsóknir í Breiðafirði. Samkvæmt skoðunum á fyrstu hjartasýnum úr síldinni er talið að enn sé um 30% sýking í síldinni. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Tveimur aðferðum beitt við tímafreka talningu atkvæða

Jón Pétur Jónsson Hólmfríður Gísladóttir „Þetta fer eftir kjörsókn, fyrst og fremst,“ segir Sveinn Sveinsson, formaður yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, um það hversu langan tíma talning atkvæða í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu... Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Uppskerustörfum að ljúka

ÚR BÆJARLÍFINU Sigurður Sigmundsson Uppsveitir Árnessýslu Uppskeruár er það orð sem fyrst kemur upp í hugann þegar greina skal frá sumrinu hér í uppsveitum Árnessýslu. Þrátt fyrir að kuldi hafi verið í vor og frosið á hverri nóttu til 20. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 759 orð | 2 myndir

Varaði við brotum gegn eignarrétti

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hæstiréttur hefur í tveimur dómum bent á að ákvæði um endurútreikninga gengistryggðara lána, sem er að finna í lögum sem sett voru í árslok 2010, standist ekki ákvæði stjórnarskrárinnar um vernd eignarréttarins. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð

Veitir leiðsögn um listsýningu

Sumarliði Ísleifsson, sagnfræðingur, verður á sunnudag klukkan 14 með leiðsögn um sýninguna Ölvuð af Íslandi sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands við Tjörnina. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Vesturgata 2 seld

Íslandsbanki samþykkti í gær bindandi kauptilboð í fasteignina Vesturgötu 2 í Reykjavík, sem nú hýsir veitingahúsið Restaurant Reykjavík. Fasteignin var formlega sett á sölu 12. Meira
20. október 2012 | Innlendar fréttir | 1498 orð | 7 myndir

Þjónusta upp á líf og dauða

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég held að við séum núna að sjá uppsafnaðan vanda. Þetta er að koma í bakið á okkur. Tækin verða eldri með hverju árinu. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2012 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Oj bjakk! Er þetta íslenskt?

Þeir munu fáir sem hafa svo mikið sem blaðað í litskrúðugum lofgerðarbæklingi um langhund sem sigað hefur verið á stjórnarskrá Lýðveldisins. Meira
20. október 2012 | Leiðarar | 572 orð

Skoðanakönnun um ónothæf drög

Tillögur stjórnlagaráðs hefðu ekki leyft að þjóðin greiddi atkvæði um Icesave-samningana Meira

Menning

20. október 2012 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Brendel hlustar

Sigurvegarar Busoni-píanókeppninnar á Ítalíu, Antonii Baryschevskyi, Anna Bukina og Tatiana Chernichka, koma fram á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu nk. mánudagskvöld kl. 20. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Víkingur Heiðar Ólafsson. Meira
20. október 2012 | Tónlist | 532 orð | 2 myndir

Bróðurbetrungur?

Hún sé „gömul sál“ og hafi þann hæfileika að geta hljómað í senn „ægifögur“ og „í algerri rúst“ Meira
20. október 2012 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Feðraveldi, reykingar og íþróttir

Fornvinir nefnist einkasýning sem Guðmundur Thoroddsen opnar í dag kl. 20 í sýningarrýminu Kunstschlager að Rauðarárstíg 1. Meira
20. október 2012 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Geir syngur í klúbbi í Bógóta í Kólumbíu

Söngvarinn Geir Ólafsson er staddur í höfuðborg Kólumbíu, Bógóta. Hann mun troða upp á þriðjudaginn í klúbbi þar í borg, Bogotá Metropolitan Club, og kynna væntanlega plötu sína en hún kemur út í... Meira
20. október 2012 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Hávaðasamur gestur

Gordon Ramsay birtist í kokkaþætti á Skjá einum um daginn við mikinn fögnuð minn. Hann var auðvitað að skammast, eins og hann gerir svo vel. Ramsay er enginn geðlurða, ef honum mislíkar þá lætur hann í sér heyra, eins og fólk á að gera. Meira
20. október 2012 | Leiklist | 213 orð | 1 mynd

Heimkoma á Rás 1

Heimkoma, rondó fyrir raddir og hús er yfirskrift þriggja fléttuþátta um eyðibýli á Íslandi eftir Rikke Houd og Jón Hall Stefánsson sem Útvarpsleikhúsið flytur á morgun kl. 13 og tvo næstu sunnudaga. Meira
20. október 2012 | Tónlist | 368 orð | 2 myndir

Kántríslegið og pínu rokk, popp og „folk“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Thin Jim heldur útgáfutónleika í kvöld kl. 20 í Gamla bíói vegna This is Me , fyrstu breiðskífu sinnar. Aðrir útgáfutónleikar verða svo haldnir 3. nóvember á Græna hattinum á Akureyri. Meira
20. október 2012 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Málverk úr kertavaxi

Freyja Eilíf Logadóttir opnar myndlistarsýningu í Kaffistofunni, nemendagalleríi Listaháskólans á Hverfisgötu 42, í dag kl. 18. Meira
20. október 2012 | Kvikmyndir | 573 orð | 2 myndir

Sálnahirðir í útlegð

Leikstjórn og kvikmyndataka: Grímur Hákonarson. Aðalpersóna: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Heimildarmynd, 70 mín. Ísland, 2012. Meira
20. október 2012 | Tónlist | 340 orð | 1 mynd

Sellókvintettinn uppfullur af fallegum laglínum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Síðast þegar ég lék þetta verk á tónleikum lék ég á víólu, en núna leik ég fyrstu fiðlu. Meira
20. október 2012 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Sýningin art PARK(ing) Day í Artíma

Sýningin art PARK(ing) Day verður opnuð í Artíma Galleríi kl. 16. Sýningin er tileinkuð samnefndum viðburði sem haldinn var á Óðinstorgi 21. september sl. en fjölmargir listamenn tóku þátt í því að umbreyta bílastæðinu í sýningarrými. Meira
20. október 2012 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Sýning um Martinus Simson

Sýning um danska þúsundþjalasmiðinn og ljósmyndarann Martinus Simson var opnuð í gær í Safnahúsinu á Ísafirði. Á henni eru sýndar ljósmyndir og munir úr einkasafni Simsons og fjölskyldu hans og ljósi varpað á ævi þessa merkilega manns. Meira
20. október 2012 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar í Aðventkirkjunni

Hljómsveitin The Heavy Experience heldur útgáfutónleika í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19, í kvöld og hefjast þeir kl. 20.30. Kría Brekkan og Just Another Snake Cult leika á undan hljómsveitinni. Meira
20. október 2012 | Kvikmyndir | 63 orð | 1 mynd

Wettlauf Zum Südpol tilnefnd til Emmy

Þýska heimildarmyndin Wettlauf Zum Südpol, eða Kapphlaupið á suðurpólinn, er tilnefnd til alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna sem besta heimildarmyndin en hún er samstarfsverkefni Sagafilm og Loopfilm. Meira

Umræðan

20. október 2012 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Búlgaría hefur skynsemi til að halda sínu myntráði og hafna evrunni

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Ótrúlegur árangur Búlgaríu í efnahagsmálum, birtist meðal annars í því að frá upptöku myntráðs hafa meðallaun í landinu hækkað um meira en 1000%." Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Eigum við Garðbæingar að borga skuldir óreiðumanna?

Eftir Hrafn Sigurðsson: "Kjósum nei við sameiningu og björgum Gálgahrauni." Meira
20. október 2012 | Bréf til blaðsins | 259 orð

Fólk er fífl á fylliríum – það geta þjónustustéttirnar staðfest

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "„Aldrei taka mark á fylliríisrugli,“ segir Siggi rauði vinur minn og leigubílstjóri til áratuga, einatt þegar farið er að „slá út í fyrir fólki“ sem allajafna telst þó kannski toppmanneskjur undir flestum venjulegum..." Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Frumvarp grefur undan RÚV

Eftir Þorstein Þorsteinsson: "Vert er að huga að því að með þessu frumvarpi er verið að færa 365 miðlum hátt í 400 milljónir króna á silfurfati á kostnað RÚV og almannahagsmuna." Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Fullveldisframsal að vild evrókrata? Nei takk

Eftir Jón Val Jensson: "Að segja að „þjóðin“ fái þá „vörn“ í 111. gr. að geta kosið gegn fullveldisframsali lýsir blindni." Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Garðabær og Icesave

Eftir Kjartan Örn Sigurðsson: "Það er grundvallar-forsendubrestur í þessari samlíkingu við Icesave. Engar eignir og engar tekjur og enginn tekjuafgangur fylgdi Icesave-skuld." Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Hvert stjórnarskrárorð er dýrt

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Hvað þýðir það, þegar sett er í stjórnarskrá landsins að „margbreytileiki mannlífsins“ skuli virtur „í hvívetna“?" Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Já við sameiningu

Eftir Gunnar Einarsson: "Til framtíðar litið er ótvírætt mikill ávinningur af sameiningu þessara tveggja sveitarfélaga." Meira
20. október 2012 | Pistlar | 335 orð

Kjarkmaður, Kolbeinn í Dal

Magnús Torfason, sýslumaður í Norður-Ísafjarðarsýslu, var kunnur maður á sinni tíð og þótti forn í skapi. Hann sat um skeið á öndverðri tuttugustu öld á þingi með Jóni Þorlákssyni verkfræðingi, formanni Sjálfstæðisflokksins. Meira
20. október 2012 | Pistlar | 906 orð | 1 mynd

Kjarkur Emilíu Maríu Maidland

Einstakur kjarkur 14 ára gamallar stúlku Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Landsliðið í Kaplakrika

Eftir Hall Hallsson: "KSÍ á að beita sér fyrir uppsetningu flóðljósa og klára stúku sem umlyki knattspyrnuvöllinn; standa fyrir þjóðarátaki um uppbyggingu í Kaplakrika." Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Leiðréttum fyrri mistök, segjum já við sameiningu

Eftir Erling Ásgeirsson: "Mætum á kjörstað og segjum já við sameiningu." Meira
20. október 2012 | Bréf til blaðsins | 304 orð | 1 mynd

Málið endalausa

Frá Guðvarði Jónssyni: "Baráttan fyrir launajafnrétti kynjanna hefur staðið yfir í áratugi, án þess að ásættanlegur árangur hafi náðst. Helsta ástæðan fyrir því virðist sú að atvinnurekendur horfi framhjá jafnréttislögunum." Meira
20. október 2012 | Pistlar | 371 orð | 2 myndir

Orð fara á milli mála

Fyrir nokkru hóf Lára Magnúsardóttir máls á merkingu einstakra orða í drögum að nýrri stjórnarskrá. Lára taldi að hugtök um mannréttindi úr alþjóðlegum sáttmálum lægju að baki ýmsum íslenskum orðum í drögunum. Meira
20. október 2012 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Pólitík sáttar og samlyndis

Það virðist vera nokkur stemning fyrir því í samfélaginu að taka pólitíkina úr stjórnmálunum. Eftir hrun hafa sumir hvíslað og aðrir hrópað að það þurfi að sópa öllu pakkinu út úr Alþingishúsinu; nýtt Ísland kalli á nýliðun á þingi. Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin og fullveldið

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Ríkisstjórnin hefur allt frá því hún komst til valda haft það efst á stefnuskrá sinni að koma þjóðinni í ESB." Meira
20. október 2012 | Velvakandi | 110 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Efnahagslífið á Íslandi Það er alkunna að óstöðugleiki í efnahagslífinu og ríkisfjármálum hefur hrjáð okkur Íslendinga árum og áratugum saman. Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Þess vegna sagði ég nei

Eftir Júlíus Sólnes: "Ég er hluti af þeirri kynslóð, sem er alin upp við biblíusögur og kristnifræðslu. Kristin trú og siðfræði hefur reynzt okkur Íslendingum vel." Meira
20. október 2012 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan virkt afl í nærsamfélaginu

Eftir Kristin Snævar Jónsson: "Undiralda ríkjandi viðhorfa í samfélaginu er summan af viðhorfum þegnanna og því ekki algjört einkamál. Þjóðkirkja er lýðræðisleg grasrótarhreyfing." Meira

Minningargreinar

20. október 2012 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

Anna Kristinsdóttir

Anna Kristinsdóttir fæddist í Bakkagerði í Jökulsárhlíð 31. maí 1942. Hún lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi 11. október 2012. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónína Gunnarsdóttir ljósmóðir, f. 2. september 1899, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 934 orð | 1 mynd

Erlendur Magnússon

Erlendur Magnússon fæddist á Siglunesi 21. október 1930. Hann lést í Reykjavík 6. maí 2012. Útför Erlendar fór fram frá Egilsstaðakirkju 12. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd

Halla Guðbjörg Halldórsdóttir

Halla Guðbjörg Halldórsdóttir fæddist á Skútum í Glerárþorpi 19. mars 1931. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Akureyri 10. október 2012. Foreldrar hennar voru Halldór Ingimar Halldórsson frá Skútum á Þelamörk, f. 29. júlí 1895, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 3310 orð | 1 mynd

Halldóra Jónsdóttir

Halldóra Jónsdóttir fæddist á Brjánsstöðum í Grímsnesi 2. nóvember 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. október 2012. Foreldrar Halldóru voru Jón Sigmundur Þorkelsson bóndi, f. 12. maí 1898, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Hallfríður Bára Haraldsdóttir

Hallfríður Bára Haraldsdóttir fæddist á Sauðárkróki 28. apríl 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Skagfirðinga 10. október síðastliðinn. Hún var einkabarn foreldra sinna, Karólínu Júníusdóttur, f. 15. september 1904, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Jóhanna Björnsdóttir

Jóhanna Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 20. september 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. október 2012. Foreldrar hennar voru Salbjörg Níelsdóttir frá Hólslandi í Eyjahreppi, f. 29.9. 1889, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 2977 orð | 1 mynd

Kristín Pálína Ólafsdóttir

Kristín Pálína Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 24. júní 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði 7. október sl. Foreldrar hennar voru Guðrún Halldórsdóttir, f. 10. sept. 1893, d. 23. maí 1970, og Ólafur Guðni Pálsson, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Margrét Steingrímsdóttir

Margrét Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1928. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. september 2012. Útför Margrétar var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 4. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 3848 orð | 1 mynd

Óskar Sigurjónsson

Óskar Sigurjónsson fæddist á Torfastöðum í Fljótshlíð 16. ágúst 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi 10. október 2012. Foreldrar hans voru Sigurjón Jónsson bóndi, f. 24.6. 1898, d. 18.9. 1947 og kona hans Ólína Sigurðardóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Reginn Bjarni Kristjánsson

Reginn Bjarni Kristjánsson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1960. Hann lést á Bæjarási í Hveragerði 10. september síðastliðinn. Bjarni var jarðsunginn frá Langholtskirkju 20. september 2012, kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

Sesselja Jónsdóttir

Sesselja fæddist að Hörpugötu 15 í Reykjavík 5. október 1934. Hún lést á heimili sínu 9. október 2012. Foreldrar hennar voru Jón Sigurfinnur Ólafsson frá Hvítárvöllum í Andakíl, Borgum í Borgarfirði, f. 11. október 1893, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson (Siggi ljósmyndari) fæddist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 1. febrúar 1959. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. september 2012. Sigurður var sonur hjónanna Jóns Aðalbjörns Bjarnasonar, f. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 2473 orð | 1 mynd

Solveig Björnsdóttir

Solveig Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1971. Hún lést í Eyjarhólum, Mýrdalshreppi 9. október 2012. Solveig var dóttir Björns Einars Þorlákssonar, bónda og mjólkurfræðings, f. 29. júní 1939, d. 5. júlí 1994, og Rósu Haraldsdóttur, fyrrv. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Stefanía Ósk Júlíusdóttir

Stefanía Ósk Júlíusdóttir fæddist í Bolungarvík 3. janúar 1917. Hún andaðist á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 6. október 2012. Útför Stefaníu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 19. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2012 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Valgerður Jónsdóttir

Valgerður Jónsdóttir fæddist á Vatnsenda í Villingaholtshreppi 30. október 1929. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 10. október 2012. Foreldrar hennar voru Jón Bjarnason og Sigrún Guðmundsdóttir, bændur í Skipholti í Hrunamannahreppi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. október 2012 | Viðskiptafréttir | 602 orð | 2 myndir

64 milljarða varúðarráðstöfun

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Viðskiptabankarnir þrír voru fjárhagslega undirbúnir fyrir gengislánadóm sem féll í Hæstarétti á fimmtudaginn. Meira
20. október 2012 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Aflaverðmætið 95,6 milljarðar

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 95,6 milljörðum króna á fyrstu sjö mánuðum ársins 2012 samanborið við 84,1 milljarð á sama tímabili 2011. Aflaverðmæti hefur því aukist um 11,5 milljarða eða 13,7% á milli ára. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Meira
20. október 2012 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Hagnaður Microsoft dregst saman um 20%

Bandaríski tölvurisinn Microsoft skilaði 20% minni hagnaði á 3. ársfjórðungi en á sama tímabili í fyrra eða 4,5 milljörðum dala. Ástæðan er sögð samdráttur á markaði með heimilistölvum. Nýtt stýrikerfi og spjaldtölva verða kynnt í næstu viku. Meira
20. október 2012 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Icelandair hefur áætlunarflug til Gatwick

Icelandair hóf í fyrradag áætlunarflug til og frá Gatwick-flugvellinum í London . Flogið verður tvisvar í viku, á fimmtudagsmorgnum og sunnudagskvöldum. Meira
20. október 2012 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Netverslunin Amazon býður bætur vegna verðsamráðs

Netverslunin Amazon.com hefur byrjað að bjóða kaupendum rafbóka endurgreiðslu í formi inneignar hjá versluninni. Endurgreiðslan nemur á bilinu 0,3 til 1,32 dölum fyrir tilteknar rafbækur sem seldar voru á tímabilinu apríl 2010 til maí 2012. Meira
20. október 2012 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Sprotafyrirtæki kynnt fjárfestum

Sprotaþing Íslands stendur fyrir ráðstefnunni Seed Forum Iceland þann 26. október næstkomandi. Meira
20. október 2012 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Tilboðum í ríkisbréf fyrir 2,5 milljarða tekið

Útboð á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKB 31 0124, fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gærmorgun. Alls bárust 19 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 8.200 m.kr. að nafnverði. 9 tilboðum var tekið fyrir 2.500 m.kr. Meira

Daglegt líf

20. október 2012 | Daglegt líf | 89 orð | 4 myndir

Concept verslun Birnu 6 ára

Birna Karen Einarsdóttir fatahönnuður heldur í dag upp á 6 ára afmæli Concept verslunar sinnar BIRNA. Fatalína Birnu á einnig afmæli en hún er orðin tíu ára gömul og í verslun hennar má nálgast hönnun Birnu. Meira
20. október 2012 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Draumaheimasíða foreldra

Heimasíðan Kidsomania er síða sem allir foreldrar ættu að líta inn á og skoða vel. Síðan er jafnvel áhugaverð fyrir eldri börn og unglinga en á síðunni má finna ótal hagkvæmar og skemmtilegar leiðir og lausnir fyrir börn. Meira
20. október 2012 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Eftirmiðdagstónleikar í Gerðubergi

Í dag ætlar Leifur Gunnarsson, kontrabassaleikari, að halda eftirmiðdagstónleika í Gerðubergi undir yfirskriftinni Tónar og Ljóð. Meira
20. október 2012 | Daglegt líf | 910 orð | 4 myndir

Í blíðu og stríðu

Brúðarsýningar eru góður vettvangur fyrir væntanleg brúðhjón til að kynna sér þá þjónustu sem hægt er að fá í kringum brúðkaupið og til að gera gróflega kostnaðaráætlun. Meira
20. október 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Þjóðlagatónlist frá tímum víkinga spiluð á Eyrarbakka

Söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi bjóða til tónleika á heimili sínu, Merkigili á Eyrarbakka, á sunnudaginn. Klukkan fjögur kemur þjóðlagasveitin Korka en meðlimir hennar eru áhugafólk um íslenska arfleifð í tónlist. Meira

Fastir þættir

20. október 2012 | Árnað heilla | 10 orð | 1 mynd

80 ára

Auður Lella Eiríksdóttir hárgreiðslumeistari er áttræð í dag, 20.... Meira
20. október 2012 | Fastir þættir | 329 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Eftir þrjú kvöld í fjögurra kvölda tvímenningskeppni, þar sem þrjú bestu kvöldin gilda til verðlauna, er staða efstu para þessi: Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. 729 Þorleifur Þórarinss. Meira
20. október 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Brúðhjón Elín Guðný Hlöðversdóttir og Sæmundur Maríel Gunnarsson voru gefin saman 18. ágúst síðastliðinn af sr. Pálma Matthíassyni. Athöfnin fór fram í Lágafellskirkju í... Meira
20. október 2012 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Langferðalag til að komast á Kaffi Hornið

Ingólfur Guðni Einarsson er sallarólegur yfir því að verða fertugur og neitar því að kvíði hafi nokkurn tíma sótt að honum vegna þessara tímamóta. „Alls ekki, það er bara hollt að eldast,“ segir hann. Meira
20. október 2012 | Í dag | 45 orð

Málið

„Á sama tíma í fyrra var tala atvinnulausra 6%.“ Tala þýðir hér fjöldi en prósent – % – á við hlutfall , „per centum“: „af hundraði“. Meira
20. október 2012 | Í dag | 1554 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Brúðkaupsklæðin. Meira
20. október 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Héðinn Pálmi fæddist 9. apríl 2012. Hann vó 3.605 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Rúnar Pálmason og Vilborg Þórðardóttir... Meira
20. október 2012 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 d5 6. Bg2 Bb4+ 7. Bd2 Be7 8. cxd5 exd5 9. O-O O-O 10. Re5 He8 11. Rc3 Bb7 12. Hc1 Ra6 13. Bg5 c5 14. dxc5 Rxc5 15. Rb5 h6 16. Bxf6 Bxf6 17. Rd3 Re6 18. Rb4 a6 19. Rc3 Bxc3 20. Hxc3 d4 21. Bxb7 dxc3 22. Meira
20. október 2012 | Árnað heilla | 542 orð | 3 myndir

Skáldið sem færði okkur rússneskar bókmenntir

Ingibjörg fæddist í Reykjavík 21.10. 1937 og ólst þar upp og í Kópavogi. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1962 og mag.art.-prófi í kvikmyndaleikstjórn frá Kvikmyndaháskólanum í Moskvu 1969 og stundaði spænskunám við Abraham Lincoln-málaskólann á Kúbu. Meira
20. október 2012 | Árnað heilla | 337 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Steinunn Gísladóttir 85 ára Guðmunda Björgvinsdóttir Margrét Sigurjónsdóttir Ólafur Hannesson Sigríður Loftsdóttir 80 ára Auður Lella Eiríksdóttir Einar Gunnarsson Erlingur Kristinn Ævarr Jónsson Eymundur Lúthersson Kristinn Magnússon... Meira
20. október 2012 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Tryggvi Emilsson

Tryggvi fæddist í Hamarkoti á Akureyri 20.10. 1902 en missti móður sína er hann var sex ára og ólst síðan upp í Reykjavík og á ýmsum stöðum norðanlands. Foreldrar hans voru Hans Pétur Emil Petersen, búfræðingur, bóndi og verkamaður á Akureyri, og k.h. Meira
20. október 2012 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Það er kominn tími til að Víkverji taki sig til og dásami verslun sem stendur í stykkinu. Að sjálfsögðu selur hún mat, en ekki hvað? Þín verslun er algjörlega búðin. Hún er eins og kaupmaðurinn á horninu. Meira
20. október 2012 | Í dag | 265 orð

Þekkir nokkur þessar hringhendur

Vala Kristjánsson sýndi mér blað með 12 hringhendum, sem hún fann í fórum föður síns Einars Kristjánssonar óperusöngvara. Neðst á því er ógreinilegt ártal sem virðist vera 1926 en þá var Einar 16 ára og í Menntaskólanum. Meira
20. október 2012 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. október 1728 Eldur kom upp í Kaupmannahöfn og stóð í þrjá daga. Þá brann mikill hluti bókasafns Árna Magnússonar en flestum skinnhandritum var bjargað. 20. Meira
20. október 2012 | Í dag | 15 orð

Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa...

Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Meira

Íþróttir

20. október 2012 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Barcelona ekki lengur viðmiðið

José Mourinho, þjálfari Spánarmeistara Real Madrid, segir að Barcelona sé ekki lengur viðmið fyrir önnur lið en lærisveinum Mourinho tókst að skáka Börsungum í baráttunni um Spánarmeistaratitilinn á síðustu leiktíð og Chelsea hampaði... Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Birgir Leifur komst áfram

Birgi Leifi Hafþórssyni, atvinnukylfingi úr GKG, tókst að komast áfram á 2. stig úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina í golfi þegar hann hafnaði í 16. sæti á úrtökumóti sem lauk í Madison í Mississipi í Bandaríkjunum í gær. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Chris Kirkland sleginn niður

Chris Kirkland, markvörður Sheffield Wednesday, var sleginn niður af stuðningsmanni Leeds sem slapp inn á völlinn í leik liðanna í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöld sem fram fór á Hillsborough-vellinum í Sheffield. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 591 orð | 2 myndir

Elísabet í starfi fyrir Svíana

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad, er komin í verkefni á vegum sænska knattspyrnusambandsins. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 326 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hannes Jón Jónsson leikur ekki með Eisenach í dag þegar liðið sækir Hüttenberg heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Rúnar Már Sigurjónsson , knattspyrnumaður úr Val, fer á mánudaginn til Danmerkur þar sem hann verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE út vikuna. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Guðbjörg, Þóra og Elísabet tilnefndar

Landsliðsmarkverðirnir Þóra B. Helgadóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir eru tilnefndar sem tveir af fjórum bestu markvörðum sænsku úrvalsdeildarinnar fyrir lokahóf sænska knattspyrnusambandsins í næsta mánuði. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar kvenna, 2. umferð: Framhús: Tertnes &ndash...

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar kvenna, 2. umferð: Framhús: Tertnes – Fram L16 Framhús: Fram – Tertnes S16 Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Framhús: Fram – ÍR L13. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

Hugsum bara um þennan

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við ætlum okkur ekki að treysta á heimaleikinn og óvissar aðstæður sem þá geta beðið okkar. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Jötnar sterkari í Laugardalnum

Skautafélag Reykjavikur og Jötnar áttust við á íslandsmótinu i íshokkíi á skautasvellinu í Laugardalnum í gær. Leiknum lauk með sigri Jötna, 6:4, en þeir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins eftir að SR hafði komist í 3:2. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Noregur Rosenborg – Sandnes Ulf 2:0 • Steinþór Freyr...

Noregur Rosenborg – Sandnes Ulf 2:0 • Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan tímann fyrir Sandnes en Arnór Ingvi Traustason og Óskar Örn Hauksson léku síðasta stundarfjórðunginn. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 588 orð | 3 myndir

Óvissan eykur spennu

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Fyrirfram held ég að möguleikar liðanna séu jafnir. Mér finnst svolítið erfitt að bera Tertnes-liðið saman við deildina hér heima því norska úrvalsdeildin er mun sterkari. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Selfyssingar stöðvuðu Víkinga

Selfyssingar gerðu góða ferð í Víkina þegar þeir mættu Víkingum í 1. deild karla í handknattleik. Víkingar sem voru búnir að vinna alla þrjá leiki sína máttu sætta sig við tap, 25:23, og þar með komst Selfoss upp að hlið Víkinga á stigatöflunni. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Sigur liðsheildarinnar

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta var bara frábær sigur liðsheildarinnar en við verðum að halda okkur niðri á jörðinni. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Stórleikur hjá Gylfa og félögum

Það er sannkallaður stórleikur hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum hans í Tottenham í hádeginu í dag en þá fá þeir topplið Chelsea í heimsókn á White Hard Lane þar sem liðin etja kappi í ensku úrvalsdeildinni. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Svipað að styrkleika og FH

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Kristinn Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara HK í handknattleik karla, er með báða fætur á jörðinni varðandi væntingar vegna leikjanna tveggja hjá liði hans við Maribor Branik í 2. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Verðum að nýta okkur veikleikana

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Þórsarar fyrstir að vinna Grindvíkinga

Þór og KFÍ fögnuðu sigrum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í gærkvöld. Í Þorlákshöfn áttust við liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð, Þór og Grindavík. Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Þór Þ. – Grindavík 92:83 Þorlákshöfn, Dominos-deild karla: Gangur...

Þór Þ. – Grindavík 92:83 Þorlákshöfn, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : Gangur leiksins: 6:2, 11:4, 13:10, 20:12 , 26:12, 32:24, 34:29, 42:34 , 53:40, 58:47, 65:53, 71:62 , 71:68, 73:72, 80:77, 92:83 . Þ ór Þ . Meira
20. október 2012 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Öll liðin í úrslitum í Árósum

Íslensku liðin eru að gera afar góða hluti á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum sem fram fer í Árósum í Danmörku. Íslenska stúlknasveitin varð í efsta sæti í undankeppni í gær en keppt verður til úrslita á mótinu í dag. Meira

Ýmis aukablöð

20. október 2012 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Icelandair og HR í samstarf

Forsvarsmenn Háskólans í Reykjavík og Icelandair Group undirrituðu í vikunni samstarfssamning um eflingu rannsóknarverkefna nemenda og kennara HR. Samningurinn er til þriggja ára og greiðslur fyrir þetta tímabil verða 15 millj. kr. Skv. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.