Greinar laugardaginn 3. nóvember 2012

Fréttir

3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

47,8% hafa miklar eða frekar miklar fjárhagsáhyggjur

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Afhentu Árvekni veglega upphæð

IKEA og gestir hafa styrkt slysavarnir barna með veglegri upphæð. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Áhrif niðurdælingar talin hverfandi

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis er með til umfjöllunar þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og nýtingu orkusvæða, rammaáætlunina svonefndu. Meira
3. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Ákvörðun rannsóknarnefndarinnar ólögmæt

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

„Kemst í flokk með verstu veðrum“

Vík í Mýrdal og sveitirnar undir Eyjafjöllum urðu illa úti í veðurofsanum í gær og höfðu björgunarsveitarmenn í nógu að snúast. Þök fuku af húsum í þorpinu og á sveitabæjum, auk þess sem skemmdir urðu á farartækjum. Þá splundraðist vinnuskúr frá RARIK. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

„Okkur er að blæða út“

„Okkur er að blæða út og ég held að það yrði mjög dýrt fyrir íslenskt samfélag að tapa út þessari verkkunnáttu og geta ekki mannað [störfin] sjálfir,“ sagði Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, Félags vélstjóra- og málmtæknimanna, á... Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Besta afkoma Samherja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er margt sem hjálpaðist að. Markaðir fyrir fisk voru ágætir og veiðar og vinnsla gekk vel, bæði hér á landi og hjá dótturfélögum Samherja erlendis,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Boðið að koma með silfurgripi í skoðun

Sunnudaginn 4. nóvember verður fjölbreytt dagskrá í Þjóðminjasafni Íslands. Almenningi er boðið að koma með gamla gripi í greiningu til sérfræðinga safnsins á milli 14 og 16. Að þessu sinni verður sérstök áhersla á silfurgripi, t.d. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Deila um árangur í borginni

89 milljóna króna tap verður á rekstri Reykjavíkurborgar í ár miðað við útkomuspá en í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir rekstrarafgangi upp á 329 milljónir. Á sama tíma hækka skatttekjur borgarinnar töluvert. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Erlendir gestir hrifust af særokinu við Sólfarið

Sólfarið, listaverkið við Sæbraut í Reykjavík, er óður til sólarinnar og felur í sér fyrirheit um ónumið land, von, leit, framþróun og frelsi. Sólina var þó hvergi að sjá í gær þegar svarrandi brim skall á ströndinni við Sæbraut og sjór gekk á land. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Fjöldi slysa og víða tjón

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Rúmlega fjörutíu manns þurftu að leita á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna beinbrota og annarra meiðsla eftir að hafa fokið um koll í illviðrinu sem enn geisar á landinu. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Fokhelt einbýlishús til sölu á 93 milljónir

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Að Sunnuflöt 48 í Garðabæ stendur eitt stærsta einbýlishús landsins. Húsið veglega er fokhelt og er til sölu fyrir 93 milljónir króna. Á fasteignavef Mbl. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Framboð í 4.-5. sæti

Teitur Atlason gefur kost á sér í fjórða til fimmta sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík í forvali flokksins. Teitur heldur úti bloggsíðu á DV.is þar sem hann fjallar um þjóðfélagsmál með gagnrýnum hætti. Hann hefur m.a. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Framboð í 4.-6. sæti

Bryndís Loftsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún sækist þar eftir 4.-6. sæti. Bryndís er fædd árið 1970, lauk leikaraprófi frá ALRA í London árið 1994 og hefur starfað við bóksölu í tæp 20 ár. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Framhaldsdeild á Hvammstanga

ÚR BÆJARLÍFINU Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstangi Haustið minnti hressilega á sig í byrjun september, eins og um allt Norðurland. Bændur hér sluppu þó betur en austar á landinu, heiðarnar nýsmalaðar og réttarstörfum lokið. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fyrsta Lífssporið stigið í gær

Vilborg Arna Gissurardóttir hóf leiðangur sinn á Suðurpólinn í gær frá anddyri kvennadeildar Landspítalans. Leiðangurinn er farinn í þágu Lífs, styrktarfélags sem hefur það markmið að styðja konur og fjölskyldur þeirra á kvennadeildinni. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Gagnrýnir óvissu vegna haftanna

„Hreinlegast væri að segja að við mættum búast við að hér yrðu höft næstu 7 til 10 árin með einhverjum formerkjum,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins, og gagnrýnir þá óvissu sem fyrirtæki og... Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Golli

Hjólhesturinn haminn Þessi vaski hjólreiðamaður lét ekki hávaðarokið í gær aftra sér frá því að hjóla um bæinn en átti í mestu erfiðleikum með að hemja hjólhest sinn við... Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Guðfríður Lilja segir skilið við stjórnmálin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, oddviti VG í Suðvesturkjördæmi, ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu í alþingiskosningunum næsta vor. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hagyrðingar styrkja ABC barnahjálp

Hagyrðingamót verður haldið í sal Lífs fyrir list, Laugavegi 103, klukkan 20 í kvöld. Mun allur ágóði af mótinu verða nýttur til að koma aftur á skólamáltíðum í grunnskóla ABC barnahjálpar í Pakistan. Meira
3. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 334 orð | 3 myndir

Hart barist á lokaspretti baráttunnar

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Fjórir dagar í viðbót! Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð

Héraðsdómur hafnaði kröfu Gunnars

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær kröfu verjanda Gunnars Andersens, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að ákæruvaldið afli gagna um viðskipti Bogmannsins ehf. og Landsbankans í júní 2003. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hilmar Foss

Hilmar Foss, löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur, andaðist á Droplaugarstöðum 30. október síðastliðinn, 92 ára að aldri. Hilmar fæddist í Brighton í Englandi hinn 28. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 984 orð | 3 myndir

Hlúa að sjúklingum heima

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Heimahlynning á 25 ára starfsafmæli í ár en það var með tilkomu hennar sem sjúklingar fóru að hafa möguleika á því að vera heima í veikindum sínum og að deyja heima. Meira
3. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 78 orð

Hætta að reiða sig á líffæri úr föngum

Frá og með næsta ári verður nýju líffæragjafakerfi komið á í Kína, sem ætlað er að minnka þörfina fyrir líffæragjafir frá dauðadæmdum föngum. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Kalla eftir rannsókn FME á útboði Eimskips

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við teljum að kaupréttirnir séu ekki í samræmi við skráningarlýsinguna. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð

Læknar lýsa áhyggjum af tækjakosti

Læknaráð Sjúkrahússins á Akureyri hefur sent frá sér ályktun þar sem tekið er undir þær áhyggjur sem fram hafi komið hjá forstjóra og framkvæmdastjórum sjúkrahússins varðandi mönnun og tækjakost. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 684 orð | 5 myndir

Matarkarfan oftast ódýrust í Bónus

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð

Mikið svifryk mældist á Grensásveginum

Svifryk mældist 132 míkrógrömm á rúmmetra við Grensásveg klukkan 11 í gærmorgun. Til samanburðar má nefna að á „venjulegum degi“ mælist svifryk um 20 míkrógrömm á rúmmetra. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Milli 20 og 30 skip á sjó og slétt í skjólinu

„Við erum undan Rauðasandi og hér er bálhvasst, en það fer vel um okkur, það er slétt í skjólinu,“ sagði Hjörtur Guðmundsson, skipstjóri á togaranum Örvari SK, í gær. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Nítján bjóða sig fram í Reykjavík

Þegar framboðsfresti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lauk klukkan 16 í gær höfðu 19 framboð borist. Prófkjörið fer fram laugardaginn 24. nóvember nk. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ólöf spjallar við gesti á Listasafninu

Ólöf Nordal, myndlistarmaður, mun á sunnudag spjalla við gesti á sýningunni Musée Islandique í Listasafni Íslands við Tjörnina. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Rarik leggur 35 km jarðstreng

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is RARIK hefur lokið við að leggja 35 kílómetra af dreifikerfi sínu í Mývatnssveit í jarðstreng. Ákvörðun um framkvæmdina var tekin eftir að loftlínan fór illa í ísingarveðri í september. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Risastór eldisstöð á Reykjanesi

Silfurgráar stálsperrur rísa nú ein af annarri upp úr svörtu hrauninu yst á Reykjanesi. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 336 orð

Rokið á við fellibyl

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meðalvindstyrkurinn á stöðum þar sem hann mældist hvað mestur í storminum í gær jafnaðist á við fyrsta stigs fellibyl. Á Geldinganesi mældist meðalvindhraði á bilinu 31-38 metrar á sekúndu en vindhraði 1. Meira
3. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Skorar á Kína að virða rétt Tíbeta til mótmæla

Mannréttindafulltúi Sameinuðu þjóðanna, Navi Pillay, kallaði eftir því í gær að Kína tæki til athugunar þau mörgu ágreiningsefni sem leitt hefðu til fjölda örvæntingarfullra mótmæla í Tíbet á síðustu misserum. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Spara við sig í tannlækningum

Tæplega 30% félagsmanna í Eflingu, Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur segjast hafa dregið nokkuð eða mikið úr útgjöldum sínum til heilbrigðisþjónustu, tannlækninga og til kaupa á lyfjum undanfarið. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Spáir í spilin fyrir forsetakosningar

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við bandaríska sendiráðið býður til opins fundar með dr. James A. Thurber, mánudaginn 5. nóvember kl. 12 í Lögbergi 101. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 1372 orð | 6 myndir

Stolt byggir fiskeldisstöð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Silfurgráar stálsperrur rísa nú ein af annarri upp úr svörtu hrauninu yst á Reykjanesi. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stormurinn skemmdi olíutanka

Olíutankar á Örfirisey beygluðust í fárviðrinu í gær. Um tvær milljónir lítra af olíu voru í þeim en þeir rúma um sjö milljónir lítra. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Trymbill eins og fló á skinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Vegir ófærir um allt land og innanlandsflugi aflýst

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Illviðrið sem gert hefur landsmönnum lífið leitt frá því á fimmtudag hélt áfram í gær með gríðarlegu hvassviðri um allt land og miklu fannfergi á Norður- og Austurlandi. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vilja uppbót á rjúpnadaga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki viðrar til rjúpnaveiða í dag, hafi veðurspá frá því í gær gengið eftir. Betra veðurútlit var fyrir morgundaginn. Rjúpnaveiðar voru leyfðar níu daga nú í haust, þar á meðal í dag og á morgun. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 762 orð | 4 myndir

Þöggun kaþólsku kirkjunnar

Egill Ólafsson Þórun Kristjánsdóttir Rannsóknarnefnd kaþólsku kirkjunnar komst að þeirri niðurstöðu að kirkjan hefði reynt að þagga niður upplýsingar um andlegt ofbeldi í Landakotsskóla sem átti sér stað á tímabilinu 1946-2003. Meira
3. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Öll legurými Landspítalans í notkun og álagið er mikið

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Allt legurými á Landspítalanum, um 670 rúm, er svo gott sem fullt og hefur verið undanfarnar vikur vegna mikillar fjölgunar innlagna og veikinda fólks. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2012 | Leiðarar | 180 orð

Hagsæld í hættu

Batinn sem ríkisstjórnin boðar verður ekki lesinn út úr nýjum hagtölum Meira
3. nóvember 2012 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Lýgur Draghi líka?

Ragnar Arnalds, áður fjármálaráðherra, vitnar í orð Draghis seðlabankastjóra: „Ef við viljum endurvekja traust á evru-svæðinu, verða ríki að framselja fullveldi sitt til samevrópskra stofnana. Meira
3. nóvember 2012 | Leiðarar | 429 orð

Stórviðri

Íslendingar og Bandaríkjamenn hafa síðustu daga fengið að kynnast óblíðri náttúrunni Meira

Menning

3. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Áfangar fluttir í Ísafjarðarkirkju

Áfangar er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Ísafjarðarkirkju á morgun kl. 17. Þar koma fram 175 kórsöngvarar á öllum aldri úr a.m.k. átta kórum. Meira
3. nóvember 2012 | Tónlist | 340 orð | 1 mynd

„Verk sem geisla af fegurð“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Lux aeterna er yfirskrift tónleika kammerkórsins Schola cantorum sem fram fara á morgun, á allraheilagramessu, í Hallgrímskirkju kl. 17. Meira
3. nóvember 2012 | Tónlist | 357 orð | 1 mynd

„Þyrftir að vera bjáni að koma ekki hingað“

María Skúladóttir mas74@hi.is David Fricke, einn helsti tónlistarblaðamaður Bandaríkjanna, er staddur hér á landi vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. Meira
3. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

Forsýningar á Wreck-It Ralph

Nýjasta teiknimynd Walts Disneys, Wreck-it Ralph , verður forsýnd í bíó um helgina. Sögusviðið er heimur tölvuleikja og aðalpersónurnar sóttar í þekkta tölvuleiki á borð við þá um Mario-bræður og Packman. Meira
3. nóvember 2012 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Frumflytja nýtt verk eftir Guðmund Stein

Tengi og tákn er yfirskrift tónleika sem kammerhópurinn Nordic Affect (NoA) heldur í Þjóðmenningarhúsinu mánudagskvöldið 5. nóvember kl. 20. Meira
3. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Frumsamin tónlist í tilefni afmælis

Tónlistarskóli Álftaness heldur upp á 25 ára afmæli sitt með tónleikum í Víðistaðakirkju í dag kl. 14. Á tónleikunum verða eingöngu flutt ný tónverk. Meira
3. nóvember 2012 | Leiklist | 62 orð | 1 mynd

Geðstirðir leikarar leika sjálfa sig

Leikararnir Gestur Einar Jónasson, Þráinn Karlsson og Aðalsteinn Bergdal æfa nú leikritið Ég var einu sinni frægur í leikstjórn Jóns Gunnars Þórðarsonar. Jón samdi handrit verksins og byggði á viðtölum við leikarana. Meira
3. nóvember 2012 | Bókmenntir | 31 orð | 1 mynd

Gengið um söguslóðir Fyrir Lísu í Berlín

Nýjasta skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, Fyrir Lísu, kemur út í dag. Á morgun verður farið í gönguferð um söguslóðir bókarinnar, Kreuzberg-hverfið í Berlín. Sögumenn í göngunni verða Steinunn og Júlía Björnsdóttir... Meira
3. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Gunnar og Jónas í Selfosskirkju

Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari verða með tónleika í Selfosskirkju annað kvöld kl. 20. „Gunnar og Jónas hafa starfað saman í á þriðja tug ára. Meira
3. nóvember 2012 | Hönnun | 61 orð | 1 mynd

Hvað er sérstakt við Akureyringa?

Meistaraverkefni Jóns Inga Hallgrímssonar, nema við hönnunardeild Konunglega listaháskólans í Kaupmannahöfn, snýst um að finna ímynd bæjarins, hvað geri Akureyri og Akureyringa sérstaka. Meira
3. nóvember 2012 | Tónlist | 513 orð | 1 mynd

Jafnvel skrítnari en Radiohead

Popp, rokk, döbb, þjóðlagatónlist, hipp-hopp, „ambient“, jaðarskotin raftónlist, teknó... allt er þetta þarna í einhverjum mæli. Meira
3. nóvember 2012 | Menningarlíf | 567 orð | 3 myndir

Kínverskur háski og danskt pönk

...en undir niðri leynist einhver háski, sem kom í ljós þegar söngkonan fór að berja tambúrínu í andlit sér og vafði hljóðnemasnúrunni um hálsinn Meira
3. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Minningartónleikar í Salnum

Minningartónleikar um Kára Þorleifsson fara fram í Salnum á morgun kl. 15. Kári var nemandi í Tónstofu Valgerðar frá átta ára aldri og lék ennfremur með Bjöllukór Tónstofunnar frá stofnun hans 1997 til dauðadags. Kári andaðist 16. Meira
3. nóvember 2012 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Myndlistarmenn opna vinnustofur fyrir gestum

Dagur myndlistar er haldinn hátíðlegur víða um land í dag, laugardaginn 3. nóvember. Í tilefni dagsins hefur fjöldi listamanna vinnustofur sínar opnar fyrir áhugasömum gestum frá klukkan 14 til 17. Á vefsíðu dags myndlistar, www.dagurmyndlistar. Meira
3. nóvember 2012 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Myndlist og ... Hlemmur!

Á dagskrá Airwaves utan tónleikastaða má finna margt forvitnilegt. Á Restaurant Reykjavík eru ekki aðeins tónleikar heldur einnig myndlistarsýning, þar sýna m.a. Hugleikur Dagsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Logi Höskuldsson. Meira
3. nóvember 2012 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Rok, rokk og allt á iði í Reykjavík

Nú fer að styttast í annan endann á Airwaves, bara tvö kvöld eftir og um að gera að nýta þau vel. Bandaríska hljómsveitin Dirty Projectors þykir með endemum tilraunaglöð og hafa margir beðið hennar með mikilli eftirvæntingu. Meira
3. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Sjónvarpsfréttir án slúðurs

Einstaka sinnum fer ég á netsíður og leita frétta. Þægilegast er að fara í sérstakan dálk sem er á nokkrum netsíðum og ber heitið „Mest lesið“. Meira
3. nóvember 2012 | Leiklist | 527 orð | 2 myndir

Skemmtilegt skráargat í Breiðholtinu

Gullregn eftir Ragnar Bragason. Leikarar: Sigrún Edda Björnsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Halldór Gylfason og Hanna María Karlsdóttir. Leikmynd: Hálfdán Pedersen, búningar: Helga Rós V. Meira
3. nóvember 2012 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Skrá um Lýðveldið – eyrin, planið, fjaran

Í Kaffihúsinu Álafossi verður í dag, laugardag, klukkan 17 haldið upp á útgáfu sýningarskrárinnar Lýðveldið – eyrin, planið, fjaran . Meira
3. nóvember 2012 | Myndlist | 237 orð | 1 mynd

Verk Helga í Arion banka

„Það kemur á óvart hvað verkin passa vel hér inn. Ég hélt þau yrðu í mikilli andstöðu við stofnanalegt umhverfið en svo er bara eins og þau eigi að vera hérna,“ segir Helgi Þórsson myndlistarmaður. Í dag, laugardag, klukkan 13. Meira

Umræðan

3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 975 orð | 1 mynd

Arfleifð Abrahams Lincoln

Eftir Luis E. Arreaga: "Allir forsetar, bæði á undan og eftir Lincoln, hafa orðið að kljást við hvernig best sé að halda jafnvægi á milli alríkisvaldsins og réttinda einstakra ríkja." Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 396 orð | 2 myndir

Áskorun um samstarf

Eftir Jón Árna Bragason og Braga Þorstein Bragason: "Réttast væri nú að já-sinnar og nei-sinnar í Garðabæ ynnu saman að því að hér yrði það besta gert úr samrunanum fyrir íbúa Garðabæjar." Meira
3. nóvember 2012 | Pistlar | 450 orð | 2 myndir

„Ég kom slagsmáluð heim“

Sannfærum unga fólkið um mikilvægi hins skapandi krafts rithöfundanna. Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Ég býð mig fram

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Núverandi ríkisstjórn hefur sýnt sig ófæra eða óviljuga til að leysa vandann." Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Fjárlagafrumvarp, sóknargjöld og þjóðkirkjan

Eftir Birgi Ármannsson: "Er til of mikils mælst að ríkisstjórnarflokkarnir útskýri áform sín um breytingar á samskiptum ríkis og kirkju að þessu leyti?" Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Flugfélag Íslands tilkynnir brottför til Reykjavíkur?

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Staðsetning sjúkrahússins við innanlandsflugvöll skiptir öllu máli." Meira
3. nóvember 2012 | Pistlar | 261 orð

Gildi daganna veltur ekki á lengd þeirra

Ein hugsun, sem gengur eins og rauður þráður um skáldskap og heimspeki á Vesturlöndum, er, að gildi lífsins verði ekki mælt eftir lengd þess, heldur hinu, hvernig því hafi verið varið. Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Góð orð Jóns Þorlákssonar

Eftir Elínu Hirst: "„Sá sem vill leita eftir efnalegri velgengni fyrir sjálfan sig verður að gjöra það með því fyrst og fremst að leitast við að fullnægja sem bezt þörfum annarra.“" Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Heilsutjón í norrænni velferð

Eftir Guðlaug Gylfa Sverrisson: "Það hlýtur að vera skynsamlegt, bæði heilsufarslega og ekki síður fjárhagslega, fyrir Reykvíkinga og þjóðina alla að huga vel að heilsugæslunni." Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 2 myndir

Kirkjuþingi ber að verja þjónustu þjóðkirkjunnar

Eftir Björn Erlingsson og Bjarna Kr. Grímsson: "Fækkun prestsembætta í Grafarvogi þýðir að sóknin verður 33% undir þjónustuviðmiði þjóðkirkjunnar. Niðurskurður sem bitnar á þeim sem síst skyldi." Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Með lögum skal...

Eftir Sigurð Jónsson: "Það kemur sífellt betur í ljós hversu stjórnsýslan fer sínu fram og hundsar allt og alla þegar vanhæfi hennar eða hagur býður svo." Meira
3. nóvember 2012 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Neyðarkall í vonskuveðri

Það vakti hneykslan margra þegar Morgunblaðið sagði frá því fyrir skömmu að rekstrarfélag Kringlunnar innheimti leigu af Slysavarnafélaginu Landsbjörg fyrir að fá að selja Neyðarkallinn á göngugötum hússins. Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Óður um konuna

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þær konur sem komnar eru á lífeyrisaldur fái metið að hafa verið heimavinnandi nær alla starfsævina svo þær fái lifað með reisn og sanngirni." Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hefur af öldruðum réttmætar kjarabætur

Eftir Björgvin Guðmundsson: ".. tillagan (um endurskoðun TR) felur ekki í sér neinar beinar kjarabætur til handa öldruðum heldur sameiningu bótaflokka án kjarabóta." Meira
3. nóvember 2012 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn, hrunið og gömlu, góðu gildin

Eftir Jakob F. Ásgeirsson: "Sjáum til þess í væntanlegum prófkjörum að Sjálfstæðisflokkurinn tefli fram fólki sem hægt er að treysta í hvívetna..." Meira
3. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 346 orð | 1 mynd

Skötuselur og gælugrjót framtíðarinnar

Frá Stefáni Þór Helgasyni: "Allt fram á seinni hluta síðustu aldar þótti sjómönnum vont að fá skötusel í net sín. Flestir landsmenn fúlsuðu við þessum ljóta fiski og yfirleitt var honum hent." Meira
3. nóvember 2012 | Pistlar | 811 orð | 1 mynd

Öll rök mæla með sameiningu þriggja sveitarfélaga

Það er hægt að lækka mikið kostnað við „báknið“ í Kópavogi-Garðabæ-Hafnarfirði. Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Björgvin Þór Kristjánsson

Björgvin Þór Kristjánsson fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1956. Hann lést á lungnadeild Landspítalans 8. ágúst 2012. Útför Björgvins fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 17. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

Dagmar Anna Guðbjartsdóttir

Dagmar Anna Guðbjartsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 10. febrúar 1962. Hún lést á líknardeild í Reykjavík 16. okt. 2012. Foreldrar hennar Ester Anna Aradóttir, f. 3.3. 1927, og Guðbjartur Andrésson, f. 22.1. 1922, d. 8. des. 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Erla Aðalheiður Hjörleifsdóttir

Erla Aðalheiður Hjörleifsdóttir fæddist á Akranesi 29. desember 1934. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 21. október 2012. Erla var miðjubarn í fimm systra hópi. Foreldrar hennar voru Guðrún Gunnarsdóttir f. 27. júní 1904, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 3126 orð | 1 mynd

Hulda Ásgeirsdóttir

Hulda fæddist á Bíldudal 28. nóvember 1912. Hún lést 24. október sl. Hún var næstyngst 13 barna hjónanna Þóru Árnadóttur og Ásgeirs Ásgeirssonar. Móðir Huldu lést þegar hún var sex ára. Hún bjó hjá föður sínum til 11 ára aldurs er hann lést. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1377 orð | 1 mynd

Hörður Jóhannsson

Hörður Jóhannsson forstjóri, fæddist á Þórhöfn á Langanesi 18. júlí 1934. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 28. október 2012. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Snæbjörn Snæbjörnsson, húsasmiður frá Barká, Hörgárdal, f. 2. sept. 1902, d. 2. sept. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Ingibjörg Lýðsdóttir Frantz

Ingibjörg Lýðsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júní 1926. Hún lést á líknardeild Landspítalans 15. október 2012. Útför Ingibjargar var gerð frá Bústaðakirkju í Reykjavík 22. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2427 orð | 1 mynd

Jón Ellert Stefánsson

Jón Ellert Stefánsson fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1934. Hann lést á heimili sínu í Hjallatúni, Vík í Mýrdal, hinn 25. október 2012. Foreldrar hans voru Stefán Karlsson rafvirkjameistari, f. 10. maí 1913, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Kristján Sólbjartur Ólafsson

Kristján Sólbjartur Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. mars 1948. Hann andaðist á heimili sínu 12. október 2012. Útför Kristjáns fór fram frá Hallgrímskirkju 19. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1939 orð | 1 mynd

Ólafur Felix Haraldsson

Ólafur Felix Haraldsson var fæddur á Patreksfirði 14.10. 1970, hann lést 20. október síðastliðinn af slysförum. Foreldrar hans voru Haraldur Aðalsteinsson vélvirkjameistari, f. 14. apríl 1927, d. 27. okt. 1992, og Arnbjörg Guðlaugsdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist í Reykjavík 16. september 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli mánudaginn 22. október 2012. Foreldrar hans voru hjónin Helga Oddsdóttir, f. 25. október 1904, d. 13. ágúst 1995, og Gunnar Ólafsson vörubifreiðarstjóri,... Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2012 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Stefanía Ósk Júlíusdóttir

Stefanía Ósk Júlíusdóttir fæddist í Bolungarvík 3. janúar 1917. Hún andaðist á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 6. október 2012. Útför Stefaníu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 19. október 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Endurreikna lánin

Arion banki hefur hafið endurútreikning tiltekinna ólögmætra gengistryggðra lána sem eiga sér sambærilega greiðslusögu og lán sem nýlegur hæstaréttardómur í máli Borgarbyggðar fjallaði um, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Arion banka. Meira
3. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Hagvöxtur verður 2,7% á árinu 2012

Hagstofan hefur lækkað tölur sínar um hagvöxt á næsta ári um 0,2 prósentustig. Þetta mun hafa áhrif á tekjuspá sem lögð er til grundvallar við gerð fjárlagafrumvarpsins og gera stjórnvöldum erfiðara fyrir með að ná markmiðum sínum í ríkisfjármálum. Meira
3. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Lenging skuldabréfs gæti breytt miklu

Steinþór Pálsson,bankastjóri Landsbankans, hefur gefið til kynna að hann vonist til að hægt verði að lengja skuldabréfið um 10-20 ár. Meira
3. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð

S&P lækkar Panasonic

Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn fyrirtækisins Panasonic í annað sinn á einu ári. S&P lækkaði lánshæfið um tvo punkta niður í BBB . Meira
3. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 577 orð | 4 myndir

Walker í hluthafahóp Iceland-búða Jóhannesar

Baksviðs Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Bretinn Malcolm Walker, stofnandi Iceland-matvörukeðjunnar, mun ganga í hluthafahóp íslensku Iceland-verslunarinnar, sem Jóhannes Jónsson kaupmaður stofnaði í ár, í næstu viku. Meira

Daglegt líf

3. nóvember 2012 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Heimagerðar sultur úr aðalbláberjum

Nú er lag að skella sér á basar og styðja í leiðinni gott málefni með því að kaupa góðgæti eða handunnar vörur, fá sér kaffi og með því og njóta góðs félagsskapar. Meira
3. nóvember 2012 | Daglegt líf | 875 orð | 4 myndir

Líf í tuskunum á Unglist

Nemendur á fataiðnbraut Tækniskólans skipuleggja tískusýninguna Líf í tuskunum þar sem þeir sýna flíkur sem þeir hafa hannað og saumað. Hafa þátttakendur frjálsar hendur í því sem þeir hanna fyrir sýninguna en hún er hluti af Unglist, listahátíð ungs fólks sem nú stendur yfir. Meira
3. nóvember 2012 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Matur og menning úr héraði

Í fimmta sinn er efnt til Safnahelgar um allt Suðurland nú um helgina. Viðburðirnir verða sífellt fjölbreyttari og þetta er einhver stærsti menningarviðburður ársins á svæðinu, enda taka tæplega 90 aðilar þátt. Meira
3. nóvember 2012 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Möguleikhúsið sýnir Ástarsögu úr fjöllunum

Á morgun, sunnudag, verður tónleikur fyrir börn eftir Pétur Eggerz og Guðna Franzson sýndur í menningarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 14. Meira
3. nóvember 2012 | Daglegt líf | 38 orð | 1 mynd

Ungir einsöngvarar syngja

Á morgun, sunnudag, kl. Meira
3. nóvember 2012 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Vantar kannski gjafahugmynd?

Nú styttist í jólin og fyrir þá sem vantar hugmyndir að gjöfum er tilvalið að kíkja inn á vefsíðuna Gjafahugmyndir.is sem er leitarvefur en ekki söluvefur. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2012 | Árnað heilla | 444 orð | 4 myndir

Alla ævi í sama húsinu

Guðrún fæddist í timburhúsi sem faðir hennar og mágur keyptu og stækkuðu árið 1907 og sem enn stendur við Lindargötuna í Reykjavík, númer 11. Hún hefur búið þar alla tíð, en hefur dvalið í Foldabæ í Grafarvogi við gott atlæti sl. tvö ár. Meira
3. nóvember 2012 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Flottir Muse-tónleikar í Manchester

Þetta voru flottustu tónleikar sem ég hef séð. Þvílík sýning, ég hef aldrei séð annað eins, svakalega flott vídeóverk,“ sagði afmælisbarnið, Sólveig Sjöfn, í skýjunum með Muse-tónleika í Manchester, sem hún fór á í fyrrakvöld með eiginmanni sínum. Meira
3. nóvember 2012 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Aþena Sól Gautadóttir og Ellý Sæunn Ingudóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa við Byggðaveg á Akureyri. Þær söfnuðu 2.000 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
3. nóvember 2012 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Hörður Bjarnason

Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins, fæddist í Reykjavík 3.11. 1910 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson, forstjóri Nýja Bíós í Reykjavík, og s.k.h., Sesselja Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja. Meira
3. nóvember 2012 | Í dag | 44 orð

Málið

Húfur er skip eða skipshlið . Að komast heill á húfi frá e-u vísar til þess að komast lífs úr sjávarháska. Sleppi maður (með) heilu og höldnu hefur skip og farmur líklega bjargast líka. Meira
3. nóvember 2012 | Í dag | 2119 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús prédikar um sælu. Meira
3. nóvember 2012 | Í dag | 12 orð

Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda. (Harmljóðin 3:22)...

Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda. Meira
3. nóvember 2012 | Í dag | 350 orð

Nordan hardan gerdi gard

Líklega kannast flestir Íslendingar við fyrsta vísuorðið í þessari gömlu stöku: Nordan hardan gerdi gard, geysihardur vard'ann. Borda jardar erdis ard upp í skardid bard'ann. Hér er vísan prentuð eins og Eysteinn G. Meira
3. nóvember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjanesbær Elvar Atli fæddist 25. apríl kl. 5.58. Hann vó 3.410 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra Björk Jónsdóttir og Lárus Þór Skúlason... Meira
3. nóvember 2012 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. b3 e5 2. Bb2 d6 3. e3 Rf6 4. d4 exd4 5. exd4 d5 6. Bd3 Bd6 7. De2+ Be6 8. Rf3 0-0 9. Re5 He8 10. 0-0 Rc6 11. Rd2 Rb4 12. a3 Rxd3 13. Dxd3 Dc8 14. c4 Bf5 15. Dc3 c5 16. Ref3 cxd4 17. Dxd4 Bc5 18. Df4 Re4 19. Rxe4 Hxe4 20. Dg5 Hg4 21. Dd2 Be4 22. Meira
3. nóvember 2012 | Árnað heilla | 324 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Friðgeir Björgvinsson Þórlaug Baldvinsdóttir 85 ára Páll Guðmundsson 80 ára Hálfdán Ingi Jensen Margrét A. Ingvarsdóttir Sigurður K. Meira
3. nóvember 2012 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Halla , ljóðabálkur Steins Steinars með myndum Louisu Matthíasdóttur, er einstök perla. Ljóðið er ort um 1940. Verkið heillar enn þann dag í dag, jafnt unga sem aldna. Meira
3. nóvember 2012 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. nóvember 1956 Verslunin Kjötborg var opnuð í Búðargerði í Reykjavík. Síðar fluttist verslunin á Ásvallagötu og varð víðfræg þegar heimildarmynd var gerð um hana. 3. nóvember 1960 Tollgæslan lagði hald á mikið af smyglvarningi í Lagarfossi, m.a. 2. Meira

Íþróttir

3. nóvember 2012 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

1. deild karla Reynir S. – Breiðablik 74:104 Alfreð Elíasson 21 -...

1. deild karla Reynir S. – Breiðablik 74:104 Alfreð Elíasson 21 - Atli Örn Gunnarsson 33/11 fráköst/9 stoðsendingar. Staðan: Valur 330256:2026 Hamar 330264:1996 Breiðablik 431361:3086 Haukar 321276:2454 Höttur 321250:2254 Þór Ak. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Danmörk Esbjerg – Silkeborg 1:0 • Arnór Smárason var ekki í...

Danmörk Esbjerg – Silkeborg 1:0 • Arnór Smárason var ekki í leikmannahópi Esbjerg. • Bjarni Þór Viðarsson var í byrjunarliði Silkeborg og spilaði í 65. mínútur. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Valsmenn og snýr því aftur á Hlíðarenda eftir eins árs dvöl hjá Víkingum í Ólafsvík. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Schenkerhöllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Schenkerhöllin: Haukar – Fram L13.30 Kaplakriki: FH – Fylkir L13.30 Selfoss: Selfoss – Valur L13.30 Varmá: Afturelding – Stjarnan L13. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Ísfirðingar spila tvo leiki á tveimur dögum

Körfuknattleiksmenn í KFÍ frá Ísafirði munu dvelja í Stykkishólmi í að minnsta kosti tvær nætur en þar er áætlað að fari fram leikur Snæfells og KFÍ í Dominos-deild karla í dag. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Íslendingarnir lykilmenn

Íslendingaliðin í sænska körfuboltanum unnu bæði heimasigra í gærkvöldi. Sundsvall vann Södertälje 62:58 og Norrköping lagði Jämtland örugglega að velli 87:65. Hlynur Bæringsson skoraði 12 stig og tók 8 fráköst. Jakob Sigurðarson skoraði 15 stig. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 1610 orð | 8 myndir

Íslenskir markaskorarar eru úti um allt

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Markheppni íslenskra knattspyrnumanna með erlendum félagsliðum hefur slegið öll met á undanförnum vikum. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Morkunas lenti í vinnuslysi

Markvörðurinn Giedrius Morkunas getur líklega ekki spilað með toppliði Hauka í N1-deild karla í handknattleik næstu tvo til þrjá mánuðina. Eftir því sem fram kemur hjá netmiðlinum Sport.is, þá lenti Morkunas í vinnuslysi þar sem hann skarst á fingri. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 717 orð | 2 myndir

Reynir á reynslu og dug

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslendingar og Rúmenar hafa ekki mæst oft á síðustu árum í handknattleik karla. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Samlandar í toppbaráttunni í Kína

Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku lék annan hringinn á 63 höggum og jafnaði vallarmet á HSBC-champions mótinu sem fram fer í Kína. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Sigur og tap Aftureldingar

Tveir leikir voru spilaðir í Mikasadeildum karla og kvenna í blaki í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Í kvennaflokki vann Afturelding Fylki 3:0, 25:19, 25:16 og 25:8. Stigahæstar í liðunum voru Auður Anna Jónsdóttir og Berglind J. Valdimarsdóttir. Þróttur R. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 104 orð

Snorri átjándi í 200 leiki

Snorri Steinn Guðjónsson lék sinn 200 A-landsleik á miðvikudagskvöldið gegn Hvít-Rússum í Laugardalshöll. Hann varð þar með átjándi Íslendingurinn sem nær að leika 200 landsleiki eða meira. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Stórveldi sem muna má fífil sinn fegri

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Uppistaðan í rúmenska landsliðinu sem mætir því íslenska í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í bænum Piatra Neamt í Rúmeníu eru leikmenn frá tveimur félagsliðum í Rúmeníu, HCM Constanta og Stiinta Bacau. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Sveinbjörn er reynslumeiri

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Eftir að Hreiðar veiktist seint á fimmtudagskvöldið var það niðurstaða mín að kalla Sveinbjörn Pétursson inn í liðið. Meira
3. nóvember 2012 | Íþróttir | 210 orð

Voru lengi á leiðinni til Piatra Neamt

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hélt til Rúmeníu í gær þar sem það mætir landsliði Rúmena í undankeppni Evrópumótsins á sunnudaginn. Leikið verður í íþróttahöll í bænum Piatra Neamt í norðausturhluta Rúmeníu, ekki fjarri landamærum Moldóvu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.