Greinar föstudaginn 23. nóvember 2012

Fréttir

23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Afgreiðsla dvalarleyfa víetnamskra barna í bið

Guðrún Hálfdánardóttir Skúli Hansen Útlendingastofnun hefur sett afgreiðslu umsókna um dvalarleyfi barna frá Víetnam í bið þar sem stofnunin treystir sér ekki til að leggja mat á þau skjöl sem þaðan koma í ljósi reynslunnar og í ljósi reynslu... Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Börkur sagðist sitja saklaus í fangelsi

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Fjölskipaður dómur skal ekki taka mark á útúrdópuðum vitnum en frekar Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni. „Það er merkilegt að þeim sé trúað frekar en okkur. [... Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Dáleiðslutæknum fjölgar hratt

Dáleiðslutæknum hefur fjölgað mikið hér á landi undanfarið með stofnun Dáleiðsluskóla Íslands. Þeir sem ljúka því námi geta gengið í Félag dáleiðslutækna en innan þess eru nú um hundrað félagsmenn. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Disney efnir til kökukeppi á Norðurlöndum og í Evrópu í kjölfar keppni hér á landi

Verðlaun í fyrstu kökukeppni Disneyklúbbsins íslenska voru veitt í gær. Fulltrúar Disney á heimsvísu hrifust af hugmyndinni og hafa ákveðið að efna til sambærilegra keppna á Norðurlöndum og í Evrópu, segir Jón Axel Ólafsson útgefandi. Meira
23. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Dvergreikistjarnan er án lofthjúps

Stjarnfræðingar hafa í fyrsta skipti náð að rannsaka ítarlega dvergreikistjörnu, sem nefnist Makemake, og komist að því að hún er ekki með neinn lofthjúp. Makemake er á meðal fimm dvergreikistjarna í sólkerfi okkar, en þekktust þeirra er Plútó. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Austurlands yfir karlmanni sem var sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni gegn konu. Var maðurinn dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Eftirlitslaust starf dáleiðslutækna

Baksviðs Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hver sem er getur sagst vera og borið starfstitlana dáleiðslutæknir, dávaldur eða dáleiðslufræðingur. Ekkert bannar það, enda engin lög eða reglur til um dáleiðslu hér á landi. Meira
23. nóvember 2012 | Innlent - greinar | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Semetría Tísku- og ljósmyndasýning nemenda Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Iðnskólans í Hafnarfirði, Semetría, var haldin á Höfðatorgi í gær. Nemendur skólanna sáu einnig um hár og... Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 677 orð | 3 myndir

Ekki rutt fyrir ferðafólkið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Markaðsskrifstofa Norðurlands hefur óskað eftir því við Vegagerðina og innanríkisráðuneytið að fá reglulegan snjómokstur vega að helstu náttúruperlum svæðisins, svo sem að Dettifossi og Goðafossi. Meira
23. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Facebook hætti að birta auglýsingar

Neytendastofnun Noregs hefur krafist þess að Facebook hætti að birta óumbeðnar auglýsingar á síðum norskra notenda samskiptavefjarins. Stofnunin hefur hótað að höfða mál gegn vefnum ef Facebook verður ekki við kröfunni. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fasteignaskatturinn í Árborg lækkaður

„Þó að við séum nú skuldugt sveitarfélag þá lögðum við upp með að lækka fasteignaskatta í raun og veru á hverju ári á íbúðarhúsnæði. Við lækkuðum þá á þessu ári og settum í þriggja ára áætlun að við myndum gera þetta þrjú ár í röð. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fjúkandi þakplötur

„Þetta er heilmikið tjón en það er ekki búið að meta það ennþá. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð

Forsendurnar brostnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Laun þurfa að hækka meira en um var samið. Það er nokkuð ljóst. Ein forsenda samninganna var að verðbólgu yrði náð niður í 2,5% þannig að almennar hækkanir ykju kaupmátt. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Framboð í 2.-3. sæti hjá Sjálfstæðisflokki

Erla Sigríður Ragnarsdóttir framhaldsskólakennari býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi og óskar eftir stuðningi í 2.-3. sætið. „Ég vil taka þátt í því að byggja hér upp öflugt atvinnulíf að nýju. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Fyrirvarar í meirihlutaáliti

Skúli Hansen skulih@mbl.is Önnur umræða um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða hefst á Alþingi í dag. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð

Gert að fjarlægja viðbyggingu

Hæstiréttur hefur gert eiganda einbýlishúss í Grafarvogi að fjarlægja viðbyggingu við húsið. Jafnframt hefur Hæstiréttur komist að þeirri niðurstöðu að Reykjavíkurborg hafi ekki verið heimilt að breyta skilmálum deiliskipulags í hverfinu. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Gríðarleg hækkun á strætókortum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Strætókort hafa hækkað um 42-45% í verði frá því í september í fyrra. Strætó bs. tilkynnti hækkanir sem taka gildi hinn 1. desember en með þeim hækka kortin í kringum 20%. Meira
23. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hall skipaður yfirmaður BBC

Framkvæmdastjóri Konunglegu óperunnar í Bretlandi, Tony Hall, hefur verið skipaður yfirmaður breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Heim fyrir jólin með dæturnar

„Helga Karólína og Birna Salóme eru orðnar löglegar dætur okkar,“ stendur meðal annars í skilaboðum sem hjónin Friðrik Kristinsson og Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir hafa birt á Facebook-síðu fjölskyldunnar. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Hrossabændur geta lent í vanda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heyskortur í sveitum Norðurlands kemur illa við þá bændur og hestamenn sem eru með stór hrossastóð. Þá geta kúabændur lent í vandræðum með að fá keypt nógu góð hey fyrir mjólkurkýr. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hönnunarkeppni Samfés í Hörpu

Stíll, hönnunarsamkeppni SAMFÉS, verður haldinn laugardaginn 24. nóvember í Hörpu. Þema keppninnar í ár er framtíðin og eru 58 félagsmiðstöðvar skráðar til leiks hvaðanæva af landinu. Keppnin hefst kl. 13:00 og lýkur um kl. 17:00. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 157 orð | 3 myndir

Kristinn átti bestu ljósmyndina í keppni Canon

Kristinn Ingvarsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, átti bestu myndina í Ljósmyndasamkeppni Canon og Nýherja en hún var haldin í samstarfi við Blaðaljósmyndarafélag Íslands, Ljósmyndarafélag Íslands og Félag íslenskra samtímaljósmyndara. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kröfu Sigurðar Einarssonar hafnað

Kröfu Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, upp á tæpar 139 milljónir í þrotabú Kaupþings hf. var hafnað fyrir Hæstarétti í gær. Slitastjórn Kaupþings hafði áður viðurkennt kröfu Sigurðar að hluta sem almenna kröfu, þ.e. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Laun hækki umfram gerða kjarasamninga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það stefnir í að forsendur kjarasamninganna bresti. Kemur þar bæði til að verðbólgan er of mikil og gengi krónunnar of veikt. Kaupmáttur hefur styrkst um 0,9% síðustu 12 mánuði. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lánshæfi lækkað

Lánshæfi japönsku raftækjafyrirtækjanna Sony og Panasonic hefur verið lækkað hjá Fitch Ratings . Lánshæfiseinkunnir beggja fyrirtækja fóru í svonefnda ruslflokka . Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Óvissustig vegna Grímsvatnahlaups

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samráði við lögreglustjórana á Eskifirði og Hvolsvelli, lýsti í gær yfir óvissustigi vegna mælinga sem gefa til kynna aukið vatnsrennsli úr Grímsvötnum. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 466 orð | 4 myndir

Peysurnar fram yfir leistana

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð

Pírataflokkur stofnaður um helgina

Stofnfundur Pírata verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 í Reykjavik kl. 14 á laugardaginn. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað um helgina

Skíðaiðkendur geta glaðst því skíðasvæðið á Akureyri verður opnað á morgun, laugardag. Finnur Aðalbjörnsson verktaki var í óðaönn í gær að ryðja bílastæðin fyrir væntanlega gesti helgarinnar. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Stefnir í 10 milljón farþega hjá Strætó

Niðurstaða nýrrar farþegatalningar hjá Strætó sýnir að á milli áranna 2011 og 2012 hefur farþegum í október fjölgað um 108.013 eða frá 907.159 í 1.015. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 354 orð | 4 myndir

Sykursæt kökuævintýri Disney

Það duldist engum sem lagði leið sína í Smáralind um síðastliðna helgi að á Íslandi leynast snillingar í kökuskreytingum. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sækist eftir 3. sæti á lista VG

Edward H. Huijbens, varabæjarfulltrúi á Akureyri, býður sig fram í þriðja sæti forvals Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi, sem fram fer með póstkosningu 10. desember nk. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tækifæri og áskoranir á norðurslóðum

Hér á landi eru sterkir samgönguinnviðir tengdir flugi og siglingum og mikil þekking íslensks atvinnulífs sem hefur reynslu af því að starfa við erfið skilyrði á norðurslóðum. Meira
23. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 715 orð | 4 myndir

Valdajafnvægið hefur breyst

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Valið á framboðslista hjá fjórum flokkum

Valið verður á framboðslista hjá fjórum stjórnmálaflokkum í fimm kjördæmum um helgina. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Vaxtahækkanir tefja batann

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Byggingargeirinn þarf að fjármagna sig eins og aðrar greinar. Vaxtakostnaður okkar fer vaxandi. Hann er orðinn óeðlilega mikill í þessum rekstri. Tveir þriðju hlutar starfsemi okkar eru nú í útlöndum. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Verða ekki við óskum um fleiri veiðidaga

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Rjúpnaveiðitímabilið verður ekki lengt þrátt fyrir fjölda áskorana og fyrirspurna til umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vill að nýtt fulltrúaráð verði skipað

„Ég fagna því að þetta skref hefur verið stigið. Það er nauðsynlegt að skapa meira traust en verið hefur,“ segir Magnús L. Sveinsson, stjórnarformaður hjúkrunarheimilisins Eirar. Meira
23. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vill gefa Obama teppið sitt

Fimmtán ára gömul afgönsk stúlka, Ayesha, vefur teppi við heimili sitt í bæ í Sheberghan-héraði í Afganistan. Stúlkan óf teppi með mynd af Barack Obama Bandaríkjaforseta fyrir kosningarnar vestra fyrr í mánuðinum. Meira
23. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Þungfært að perlum

Markaðsskrifstofa Norðurlands hefur óskað eftir því við Vegagerðina og innanríkisráðuneytið að fá reglulegan snjómokstur vega að helstu náttúruperlum svæðisins, t.a.m. Dettifossi og Goðafossi. Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2012 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Klappað fyrir athafnaleysi

Rammaáætlunin þokast í rólegheitunum áfram í gegnum þingið. Þó er enn óljóst hvort hún þokast alla leið, þ.e. hvort meirihluti er fyrir málinu, eins og fram kom í samtali Morgunblaðsins við Kristján L. Möller í fyrradag. Meira
23. nóvember 2012 | Leiðarar | 167 orð

Ráðuneytið veldur ekki verkinu

Brátt rennur upp fyrir ESB að umsóknarbröltið er í skötulíki Meira
23. nóvember 2012 | Leiðarar | 409 orð

Það er huggun að þessu lýkur senn

Jóhanna telur að „menn hljóti að skoða“ mál sem hún segir að hafi „verið lengi í skoðun“. Meira

Menning

23. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 256 orð | 1 mynd

Bardagar, geðraskanir og hreindýr

Here Comes the Boom Gamanmynd sem segir af líffræðikennara í miðskóla sem ákveður að gerast bardagakappi í UFC keppninni (Ultimate Fighting Championship) í von um að þéna nægilega mikið til að bjarga skólanum úr fjárhagskröggum. Meira
23. nóvember 2012 | Tónlist | 477 orð | 2 myndir

„Endurfæðing og úrvinnsla tilfinninga“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Titill plötunnar hefur í mínum huga tvöfalda merkingu. Hann vísar annars vegar til þess að hvíla í augnablikinu en samtímis því að flýja augnablikið. Meira
23. nóvember 2012 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

„Tónleikarnir verða á léttu nótunum“

„Þetta er í fyrsta sinn sem við Kristinn Sigmundsson komum fram á tónleikum saman, en þessir tónleikar eiga sér a.m.k. Meira
23. nóvember 2012 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Borko fagnar í Iðnó

Tónlistarmaðurinn Borko heldur útgáfutónleika í Iðnó annað kvöld og verður húsið opnað kl. 21. Tilefnið er ný breiðskífa hans, Born to be Free sem kom út um miðjan október á vegum Kimi Records og á heimsvísu 2. Meira
23. nóvember 2012 | Leiklist | 385 orð | 1 mynd

Ekki leika, bara vera

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Þrír gamalkunnir leikarar stíga á svið í kvöld í Ketilhúsinu á Akureyri og frumflytja nýtt verk Jóns Gunnars Þórðarsonar, sem jafnframt er leikstjóri. Meira
23. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Eve Online: Retribution kynnt á netinu

Nýjasta viðbótin við netleikinn EVE Online, EVE Online: Retribution, er komin á netið í kynningarskyni og geta leikmenn farið að undirbúa sig fyrir hana. Viðbótin verður tekin í gagnið 4. desember nk. Leikurinn er framleiddur af íslenska fyrirtækinu... Meira
23. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Fyndnasti maðurinn valinn í kvöld

Úrslit keppninnar Fyndnasti maður Íslands fara fram í kvöld á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi og hefst keppnin kl. 20.30. Meira
23. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Fyrst íslenskra mynda á Blu-Ray

Teiknimyndin Hetjur Valhallar – Þór var gefin út á mynddiski og Blu-Ray í gær og er það í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er gefin út í síðarnefnda forminu. Meira
23. nóvember 2012 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Ljúfir tónar frá liðnum öldum

Kammerkór Seltjarnarneskirkju heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju undir heitinu Ljúfir tónar frá liðnum öldum á morgun kl. 17. Meira
23. nóvember 2012 | Tónlist | 357 orð | 3 myndir

Ómar syngur í góðu geimi

Fjórða sólóplata Ómars Guðjónssonar. Meira
23. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Páll Óskar sýnir Dracula og Freaks

Páll Óskar Hjálmtýsson mun sýna tvær 8 mm kvikmyndir úr safni sínu nk. sunnudagskvöld kl. 20 í Bíó Paradís. Kvöldið helgar Páll leikstjóranum Tod Browning og sýnir 17 mínútna útgáfu af Dracula frá 1931 og Freaks í fullri lengd. Meira
23. nóvember 2012 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Stefán sýnir í 25CPW Gallery

Stefán Boulter er einn 30 listmálara sem verk eiga á sýningunni Converge: Where Classical & Contemporary Art Collide í 25CPW Gallery í New York við Central Park. Sýningin var opnuð 15. nóv. sl. og lýkur 27. nóvember. Meira
23. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 509 orð | 1 mynd

Tveir á toppnum

Árni Sam – á fullu í 40 ár nefnist nýútkomin ævisaga Árna Samúelssonar sem jafnan er kenndur við kvikmyndahúsaveldi sitt, Sambíóin. Meira
23. nóvember 2012 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Tveir karlakórar í Hvoli á Hvolsvelli

Karlakór Grafarvogs og Karlakór Rangæinga halda tónleika í kvöld kl. 20. Meira
23. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Þau allra gáfuðustu ekki með

Mig hefur alltaf grunað að dýr væru gáfaðri en þau líta, í flestum tilfellum, út fyrir að vera. En að þau væru slík tröll að gáfum, eins og þáttaröðin Super Smart Animals leiddi í ljós, kom mér skemmtilega á óvart. Meira

Umræðan

23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Bæn fyrir krabbameinssjúkum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Uppörva þau og styrktu, veit þeim von og baráttuþrek, þrautseigju og þolinmæði. Gef þeim frið í hjarta sem er æðri mannlegum skilningi." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Eina skynsamlega lausnin á afnámi verðtryggingarinnar

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Þetta er lausn á mjög stórum og sársaukafullum vanda." Meira
23. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 308 orð

Endurmenntun í öndvegið?

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Brátt verður allbrýnt að eldri kynslóðirnar í landinu fari að huga að endurmenntun sinni – hugtaki sem felur í sér fleira en tölvur og tæki, auk samskiptabyltingarinnar." Meira
23. nóvember 2012 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Fegrunarfúsk og fyrirmyndirnar

Hvers vegna er fólk tilbúið að taka mikla áhættu með útlit sitt? Þetta er spurning sem ég hef oft spurt mig síðustu daga í tengslum við fréttir sem ég hef unnið um útlitstengdan iðnað. Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Glæpasagan

Eftir Guðbrand Jónsson: "Þetta er skattaskjólsákvæðið í íslenskum skilmála útboðsgagna frá Ríkiskaupum, um framsal leigusamnings og flutning á peningum á milli landa." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um prófkjör

Eftir Eirík K. Þorbjörnsson: "Skoðanakannanir benda til stórsigurs Sjálfstæðisflokksins í öllum kjördæmum í komandi kosningum." Meira
23. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 350 orð | 1 mynd

Hugrakkan leiðtoga í 1. sæti

Frá Jarþrúði Ásmundsdóttur: "Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur mikla reynslu og hefur með störfum sínum sýnt að hún ber höfuð og herðar yfir aðra þegar kemur að leiðtogahæfileikum." Meira
23. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Hvað eigum við að kjósa?

Frá Þórhalli Hróðmarssyni: "Sjálfstæðisflokkurinn hefur það markmið að allir greiði jafnt til samfélagsins, hvort sem þeir bera mikið úr býtum eða lítið. E.t.v. má segja að þetta sé eini jafnaðarmannaflokkurinn á Íslandi." Meira
23. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 297 orð | 1 mynd

Hvers vegna Guðlaug Þór í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins?

Frá Jónu Gróu Sigurðardóttur: "Við þurfum alþingismann sem lætur hendur standa fram úr ermum og lætur verkin tala. Það er ekki nóg að hafa skýra framtíðarsýn og góðar hugmyndir, það þarf kraft, dugnað og úthald til að koma þeim í framkvæmd. Þar hef ég Guðlaug Þór í huga." Meira
23. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 302 orð | 2 myndir

Illuga í 1. sæti

Frá Huldu Pjetursdóttur og Finni Torfa Magnússyni: "Það er mikilvægt að til forystu í Sjálfstæðisflokknum veljist málefnalegt og öflugt fólk sem hefur skilning á gangverki þjóðfélagsins. Þörf er á fólki með fjölbreytta reynslu og skilning á kjörum almennings." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Klíníska rannsóknin á SagaPro

Eftir Sigmund Guðbjarnason: "SagaPro er örugg vara sem virkar best á þá sem hafa minnkaða blöðrurýmd og ofvirka blöðru og fækkar þvaglátum hjá þeim." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 662 orð | 2 myndir

Lausnir á skuldavanda heimilanna

Eftir Kjartan Örn Sigurðsson: "Aðgerðin mundi þýða að ráðstöfunartekjur heimilanna hækkuðu um 46 milljarða sem mundi auka einkaneyslu, skapa störf og þýða minni kostnað fyrir ríkið." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Reykvíkingar, gætum okkar hagsmuna

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Með evrunni kemur stöðugleiki, lítil verðbólga og lágir vextir." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Sannkölluð hrægammaveisla

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Banna verður erlendum hrægammasjóðum í skattaparadísum að eiga í íslenskum bönkum." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Sighvatur ræðst á „skjaldborgarfólkið“

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Og til hvaða ráða er þá brugðið? Jú að senda „elsta“ kjafthákinn fram á sjónarsviðið með raðgreinar um skjaldborgarkynslóðina sem nú heitir skyndilega „sjálfhverfa kynslóðin“." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Tryggingagjald og nýsköpun

Eftir Hannes G. Sigurðsson: "Hátt tryggingagjald er gjarnan í litlum fyrirtækjum, sprotafyrirtækjum, þekkingarfyrirtækjum og fyrirtækjum í skapandi starfsemi." Meira
23. nóvember 2012 | Velvakandi | 124 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Lyklar töpuðust Lyklakippa tapaðist í vikunni, eigandi veit ekki alveg hvar, á kippunni er m.a. lykill að Land Cruiser og fjarstýring að miðstöð, kostar 70 þúsund að endurnýja þetta. Upplýsingar í síma 892-3761. Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Virðum og virkjum hugvit unga fólksins

Eftir Evu Brá Önnudóttur: "Flestar auðlindir er hægt að þurrausa en það á ekki við um hugvitið, það hugvit þurfum við að virkja með menntakerfinu." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Vond umsókn og vinnubrögðin eftir því

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Fjarstæðukennt er að nothæf niðurstaða fáist um hagsmuni okkar í sjávarútvegi, jafnvel þótt Steingrímur og Jóhanna fengju Svavar í samninganefndina." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Það skiptir miklu máli hverjir skipa pólitíska stóla á Alþingi og í sveitarstjórnum

Eftir Ómar G. Jónsson: "Fjármálaævintýrið virðist jafnvel vera að eflast á ný með loftbólurekstri og undanskotum samkvæmt upplýsingum skattayfirvalda." Meira
23. nóvember 2012 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Þarf ríkið ekki að fara að samningum?

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Í umræddu skjali Ríkisendurskoðunar segir að „það veki athygli að af þeim 116 samningum sem greitt er samkvæmt á árinu séu 33 eða 28% allra samninga útrunnir“." Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2012 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Erla Soffía Sigfúsdóttir

Erla Soffía Sigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1932. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. október 2012. Útför Erlu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Halldóra Jóhanna Þorvaldsdóttir

Halldóra Jóhanna Þorvaldsdóttir fæddist á Járngerðarstöðum í Grindavík 15. júlí 1921. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarbyggð 9. nóvember 2012. Útför Halldóru var gerð frá Reykholtskirkju 17. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2012 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Ingólfur Kristjánsson

Ingólfur Kristjánsson fæddist á Merki í Vopnafirði 14. mars 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Friðfinnsson, f. 6.5. 1896, d. 29.2. 1952, og Jakobína Gunnlaugsdóttir f. 15.8. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2853 orð | 1 mynd

Jóhannes Ágústsson

Jóhannes fæddist í Reykjavík 11. janúar 1953. Hann andaðist á krabbameinslækningadeild Landspítalans 15. nóvember 2012. Foreldrar Jóhannesar voru hjónin Ágúst Jóhannesson, fyrrverandi hafnarstjóri, f. 28. nóvember 1916, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Jónas Þórðarson

Jónas Þórðarson fæddist á Mjóeyri við Eskifjörð 24. september 1923. Hann lést á Borgarspítalanum 12. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Guðrún Jónasdóttir, f. í Svínaskála við Eskifjörð 20. september 1887, d. 13. des. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1104 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Halldór Gunnarsson

Jón (Nonni ) Halldór Gunnarsson fæddist í Hafnafirði 22. október 1962. Hann lést á LHS í Fossvogi 16. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2425 orð | 1 mynd

Oddný Laxdal Jónsdóttir

Oddný Laxdal Jónsdóttir fæddist í Tungu á Svalbarðsströnd 18. ágúst 1929. Hún lést á heimili sínu, Skálagerði 6, Akureyri, 10. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Jón Laxdal, f. 1898, d. 1992, og Hulda Jónsdóttir, f. 1905, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2012 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Sigurður Júlíusson

Sigurður Júlíusson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. apríl 2012. Útför Sigurðar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 18. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4528 orð | 1 mynd

Victor Kristinn Helgason

Victor Kristinn Helgason fæddist í Reykjavík 23. desember 1969. Hann lést á heimili sínu 15. nóvember 2012. Foreldrar Victors eru Helgi Victorsson, f. 3. ágúst 1931, og Guðfinna Lilja Gröndal, f. 5. desember 1936. Systur Victors eru: Heiður Ósk, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2627 orð | 1 mynd

Þóra Jóhanna Hólm

Þóra Jóhanna Óskarsdóttir Hólm fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Óskar Friðbjarnarson Hólm, vélstjóri og verslunarmaður á Seyðisfirði, f. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Afraksturinn fer til erlendra aðila

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Á sama tíma og bæði þjóðartekjur og hreinar ráðstöfunartekjur landsmanna eru nánast þær hinar sömu og fyrir tíu árum hefur verg landsframleiðsla aukist um 20%. Meira
23. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Litlar breytingar á genginu

Mun minni sveiflur hafa verið á gengi krónunnar nú í nóvembermánuði en verið hefur síðustu mánuði. Gengisvísitala krónunnar, sem vegur saman helstu viðskiptamyntir Íslands, stendur í 224,6 stigum sem er svipað og hún hefur verið í um það bil viku. Meira
23. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 326 orð | 1 mynd

Marel reisir sýningarsal í Danmörku

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Marel hyggst opna þúsund fermetra sýningarsal við Kastrup-flugvöll í Danmörku eftir eitt ár. Þannig verði hægt að nálgast viðskiptavini betur og húsið verður sérhannað til að sýna vörur fyrirtækisins. Meira
23. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

TM Software selur vörur í meira en sjötíu löndum

TM Software er eitt þeirra fyrirtækja á Íslandi sem innleitt hafa Agile-straumlínustjórnun við hugbúnaðarþróun. Vörur TM Software eru nú seldar til yfir 2.000 viðskiptavina í yfir 70 löndum, samkvæmt fréttatilkynningu frá TM Software. Meira
23. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 2 myndir

Þarf þverpólitísk skilaboð

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Það er mikilvægt að senda þau skilaboð til erlendra kröfuhafa föllnu bankanna að stjórnvöld muni ganga eins langt og lög og reglur leyfa til að verja íslenska þjóðarhagsmuni. Meira

Daglegt líf

23. nóvember 2012 | Daglegt líf | 279 orð | 1 mynd

HeimurHelga Vífils

Ég er kirkjugarðasnobbari. Það er ekki mjög algengt meðal jafnaldra minna, en það verður bara að hafa það. Meira
23. nóvember 2012 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Ráðlagður dagskammtur

Í dag hefst salan á rauðu nefjunum til styrktar hjálparstarfi UNICEF fyrir bágstödd börn. Meira
23. nóvember 2012 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...sækið furðusagnahátíð

Slegið verður til furðusagnahátíðar í dag og á morgun í Norræna húsinu þar sem furðusögur og skyldar bókmenntir verða í hávegum hafðar. Meira
23. nóvember 2012 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Tölvur eignast nýtt líf á Tölvulífi

Fæstir geta verið án tölvu, hvort sem þeir eru í skóla eða vinnu. En ekki hafa allir efni á að kaupa sér tölvu, enda eru þær dýrt fyrirbæri. Meira
23. nóvember 2012 | Daglegt líf | 548 orð | 3 myndir

Úðabrúsar, skapalón, málning og túss

Davíð Örn Halldórsson myndlistarmaður verður með listsmiðjur fyrir krakka á aldrinum 12-15 ára, en líka fyrir 16 ára og eldri, þar sem unnið verður með abstraktlist á stórum flötum. Útgangspunkturinn er myndlistarspuni og samvinna. Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2012 | Í dag | 308 orð

Af hrundum Dalakofa, Benedikt og briddsferð

Rakst á skemmtilega upprifjun Stefáns Vilhjálmssonar á brag eftir Böðvar Guðlaugsson um landsliðið í bridds. Þar segir frá keppnisferð á milli 1950 og 1960 til Kaupmannahafnar, líklega á Norðulandamót. Meira
23. nóvember 2012 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á framtíð Snæfellinga

Afmælið leggst vel í mig, ég er heilsuhraustur og ekkert sem truflar þannig,“ sagði Sturla Böðvarsson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Snæfellinga og fyrrverandi forseti Alþingis, samgönguráðherra, alþingismaður og bæjarstjóri. Hann er 67 ára í... Meira
23. nóvember 2012 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Réttlátur og góður. S-Allir Norður &spade;64 &heart;KD6 ⋄98654 &klubs;1032 Vestur Austur &spade;DG1073 &spade;K82 &heart;G98 &heart;10432 ⋄K ⋄G73 &klubs;8654 &klubs;DG7 Suður &spade;Á95 &heart;Á75 ⋄ÁD102 &klubs;ÁK9 Suður spilar 3G. Meira
23. nóvember 2012 | Fastir þættir | 322 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 20 nóvember var spiluð hraðsveitakeppni hjá FEBH. 17 sveitir tóku þátt í keppninni, sem var stjórnað af Sveini Eiríkssyni. Úrslit urðu þessi. Meira
23. nóvember 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Einar Gíslason

40 ára Einar ólst upp í Eyjum, lauk prófum sem netagerðarm. og er netamaður á Þórunni Sveins VE 401. Maki: Ingibjörg Garðarsdóttir, f. 1972, fjármálastjóri Árborgar. Börn: Gísli Torfi, f. 1996; Magnea Arna, f. 2001; Ellý Alexandra, f. Meira
23. nóvember 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Eva Björk Úlfarsdóttir

30 ára Eva ólst upp í Hafnarfirði, lauk embættisprófi í læknisfræði frá Háskólanum í Árósum og er nú deildarlæknir á kvennadeild Landspítalans. Sonur: Úlfar Alex, f. 2011. Foreldrar: Sóley Ingadóttir, f . Meira
23. nóvember 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Fannar Már Sigurðsson

30 ára Fannar stundar nám í tölvunarfræði við HR og starfar hjá Würth. Börn: Axel Þ. Fannarsson, f. 2006, og Hulda R. Fannarsdóttir, f. 2008. Foreldrar: Birna Barkardóttir, f. Meira
23. nóvember 2012 | Í dag | 58 orð

Málið

Púður er sprengiefni. Sé púður í e-u er átt við að það sé fjör , líf í því. Svipað og að „fútt“ (da. fut) sé í e-u. Sé meira sagt um púðrið er það oftast lítið : „Það er lítið púður í þessu. Meira
23. nóvember 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Húsavík Jóel Ingi fæddist 2. mars. Hann vó 3.090 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Sædís Rán Ægisdóttir og Eysteinn Heiðar Kristjánsson... Meira
23. nóvember 2012 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 Bg4 5. h3 Bh5 6. Be2 e6 7. 0-0 Be7 8. c4 Rb6 9. Be3 0-0 10. Rc3 dxe5 11. Rxe5 Bxe2 12. Dxe2 R8d7 13. Had1 Rxe5 14. dxe5 De8 15. c5 Ra4 16. Rb5 Dc6 17. Hc1 a6 18. Meira
23. nóvember 2012 | Árnað heilla | 101 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóna Kjartansdóttir Sveinbjörn Guðmundsson 80 ára Áslaug G. Meira
23. nóvember 2012 | Árnað heilla | 497 orð | 4 myndir

Trompet og töflur

Kjartan fæddist í Reykjavík 23.11. 1982 og ólst þar upp í Vestubænum. Hann var í Vesturbæjarskóla og Hagaskóla, lauk stúdentsprófi frá MR 2002, hóf nám í lyfjafræði við HÍ 2004 og útskrifaðist sem lyfjafræðingur árið 2009. Meira
23. nóvember 2012 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Nú hefur þorri fólks vart efni á því að vera úti að aka en það kemur vart að sök því um þessar mundir virðist enginn vera maður með mönnum nema hann sé úti að hjóla. Meira
23. nóvember 2012 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. nóvember 1838 Kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, var vígður og fyrsta greftrunin fór fram. 23. nóvember 1916 Karlakór KFUM var stofnaður. Tuttugu árum síðar var nafninu breytt í Karlakórinn Fóstbræður. 23. Meira
23. nóvember 2012 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Þorsteinn Einarsson

Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi fæddist í Reykjavík 23.11. 1911 og ólst þar upp á Skólavörðuholtinu. Foreldrar hans voru Einar Þórðarson, verslunarmaður í Reykjavík, og Guðríður Eiríksdóttir húsfreyja. Meira
23. nóvember 2012 | Í dag | 15 orð

því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós...

því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. Meira

Íþróttir

23. nóvember 2012 | Íþróttir | 142 orð

Alkmaar vill kaupa Blika

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa forráðamenn hollenska knattspyrnuliðsins AZ Alkmaar sett sig í samband við Breiðablik með það fyrir augum að kaupa tvo unga leikmenn félagsins. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 810 orð | 2 myndir

„Mikil reynsla fyrir mig“

Keila Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR-ingurinn Hafþór Harðarson varð á dögunum fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa á PBA-mótaröðinni í keilu (PBA World Series of Bowling). Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 614 orð | 4 myndir

Einar getur andað léttar um stund

Í Kaplakrika Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta var gríðarlega mikilvægt. Við erum búnir að vera í mikilli holu að undanförnu, bæði andlega og í töflunni. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Anzhi Makhachkala – Udinese 2:0...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Anzhi Makhachkala – Udinese 2:0 Liverpool – Young Boys 2:2 Jonjo Shelvey 33., Joe Cole 72. - Bobadilla 52., Zverotiæ 88. *Staðan: Anzhi 10, Liverpool 7, Young Boys 7, Udinese 4. *Anzhi er komið áfram. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Eygló Ósk fimmtánda og rétt við met

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hafnaði í 15. sæti í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem hófst í Chartres í Frakklandi í gærmorgun og lýkur á sunnudag. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 273 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að það muni ekki ákæra dómarann Mark Clattenburg fyrir meint kynþáttarníð í garð Johns Obi Mikels , leikmanns Chelsea, en félagið kærði Clattenburg eftir leik liðsins á móti Manchester United í síðasta mánuði. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss: Selfoss – Grótta 19.30...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss: Selfoss – Grótta 19.30 Grafarvogur: Fjölnir – Fylkir 20.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikarinn, undanúrslit: Stykkishólmur: Þór Þ. – Tindastóll 18.30 Stykkishólmur: Snæfell – Grindavík 20. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 167 orð

Landsliðsþjálfararnir mætast

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, og Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna, leiða saman hesta sína í 16-liða úrslitum í bikarkeppni karla í handknattleik, sem nú ber heitið Símabikarinn en Síminn hefur tekið við hlutverki Eimskips sem... Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Lauge á leið til meistara Kiel

Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel, staðfesti í samtali við danska fjölmiðla í gær að félagið væri á höttunum eftir danska landsliðsmanninum Rasmus Lauge. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Meiðsli Jóns Arnórs ekki alvarleg

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, æfði með liði sínu CAI Zaragoza á ný í gær eftir nokkurra daga hvíld vegna meiðsla. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

N1-deild karla FH – Valur 26:23 Akureyri – Fram 25:18...

N1-deild karla FH – Valur 26:23 Akureyri – Fram 25:18 Afturelding – HK 28:28 Staðan: Haukar 8710218:17515 Akureyri 9513224:21611 ÍR 8413210:2099 FH 9414217:2299 HK 9324219:2328 Fram 9315225:2327 Valur 9225214:2226 Afturelding... Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Toronto 98:97 Orlando – Detroit...

NBA-deildin Charlotte – Toronto 98:97 Orlando – Detroit 90:74 Cleveland – Philadelphia 92:83 Indiana – New Orleans 115:107 Boston – San Antonio 100:112 Atlanta – Washington 101:100 Miami – Milwaukee 113:106... Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Rúrik tryggði FCK sigurinn

Rúrik Gíslason og Helgi Valur Daníelsson skoruðu báðir í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu í gærkvöld. Rúrik tryggði FC Köbenhavn sigurinn á Noregsmeisturum Molde í Noregi en úrslitin urðu, 2:1. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 533 orð | 4 myndir

Sveiflur og vonbrigði á báða bóga

Að Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl.is Afturelding krækti í sín fyrstu stig á heimavelli í úrvalsdeildinni í handknattleik, N1-deildinni, þegar Örn Ingi Bjarkason tryggði liðinu jafntefli 13 sekúndum fyrir leikslok með marki úr vítakasti gegn HK, 28:28. Meira
23. nóvember 2012 | Íþróttir | 598 orð | 4 myndir

Þriðja tap Framara í röð

á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Akureyri vann góðan sigur á Fram fyrir norðan í gærkvöldi í N1-deild karla. Með því treystu norðanmenn stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.