Greinar fimmtudaginn 14. mars 2013

Fréttir

14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Alltaf nóg að gera í Slippnum við Reykjavíkurhöfn

Slippurinn setur óneitanlega svip sinn á umhverfi Reykjavíkurhafnar. Erlendir ferðamenn heimsækja hafnarsvæðið mikið og margt sem dregur þá á þessar slóðir. Oft má sjá útlendinga mynda starfsemina í Slippnum í gríð og erg. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 380 orð | 4 myndir

Atvinnuskapandi músíkhátíð

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Dagana 29. mars til 1. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Aukin freisting til undanskota

Fulltrúar embættis ríkisskattstjóra sögðu á fundi með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á þriðjudag, að skatthlutföll hefðu hækkað og því væri freisting til undanskota meiri en áður. Meira
14. mars 2013 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Báðir aðilar nota barnahermenn

Bresku samtökin Barnaheill segja að báðir stríðsaðilar í Sýrlandi noti í vaxandi mæli drengi undir 18 ára aldri sem hermenn á vígstöðvunum í átökum, að sögn AFP -fréttastofunnar í gær. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 701 orð | 3 myndir

„Ég er að byggja bjarta höll“

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hverfisnefnd Giljahverfis óskaði nýlega eftir því við Akureyrarbæ að leyfilegur hámarkshraði í hverfinu yrði lækkaður niður í 30 km á klst. en ekki er langt síðan hann var hækkaður í 50 km. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Framsókn nálgast Sjálfstæðisflokk

Framsóknarflokkurinn heldur áfram að auka fylgi sitt og er kominn upp í 25,9% fylgi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka. Flokkurinn var með 23,8% í síðustu mælingu. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fyrsti páfinn sem er frá Suður-Ameríku

Jorge Bergoglio, kardináli frá Argentínu, var í gær kosinn páfi kaþólsku kirkjunnar. Hann hefur tekið sér nafnið Frans I. Hann er 76 ára gamall og fyrsti páfinn sem er frá Suður-Ameríku. Bergoglio varð kardináli árið 2001. Frans I. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Gáttatif hefur áhrif á heilarýrnun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Leitt hefur verið í ljós í nýrri íslenskri rannsókn að tengsl eru á milli hjartsjúkdómsins gáttatifs og minnkaðs heilarúmmáls og minnisskerðingar. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Greiða sexfalt hærra verð fyrir veiðina

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur heimilað sveitarstjóra að skrifa undir samninga við Veiðifélagið Hreggnasa ehf. um leigu á Fossá og Rauðá í Þjórsárdal. Leigutakinn er með hugmyndir um að koma upp veiðihúsi við ána og hefja fiskirækt. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð

Grisjað í Skorradal fyrir vinnslu Elkem

Á meðan óveður var um allt í síðustu viku og víða ófært, grisjuðu starfsmenn Vesturlandsdeildar á Stálpastöðum í Skorradal í ágætu veðri. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hagstofan leiðréttir áætlun um útgjöld

Hagstofan hefur á heimasíðu sinni birt leiðréttingu á áætlun um útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála, sem birt var á þriðjudag. Meira
14. mars 2013 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hammond reynir að mynda nýja stjórn

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Allt bendir til þess að kona verði í fyrsta sinn forsætisráðherra á Grænlandi eftir þingkosningarnar á þriðjudag. Landstjórnin féll í kosningunum, jafnaðarmannaflokkurinn Siumut undir forystu Alequ Hammond vann mikinn sigur. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hólmsheiði ekki jafn góður kostur og Vatnsmýrin

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Hægt að nýta volga vatnið

Hugsanlegt er að vatn úr borholu sem Rangárþing eystra lét bora í Fljótshlíð verði nýtt til að hita upp félagsheimilið Goðaland. Sveitarstjórinn segir að holan geti líka verið til sölu ef hús- og landeigendur í nágrenninu sjái sér hag í því. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 585 orð | 3 myndir

Kísilveri fagnað en undanþágum ekki

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Frumvörp atvinnuvegaráðherra um kísilver á Bakka við Húsavík bíða nú 2. umræðu á Alþingi, eftir að hafa verið í umfjöllun þingnefnda. Meira
14. mars 2013 | Erlendar fréttir | 92 orð

Lifðu örverur á Mars?

Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, segir að Marskönnunarfarið Curiosity hafi fundið leiragnir með því að bora í grjót á plánetunni og bendi þetta til þess að vatn hafi eitt sinn verið fyrir hendi. Leir myndast í vatni sem hvorki er súrt né basískt. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Lífvarðatittur sem eltir ráðherraræfil

Í nýútkominni bók um búsáhaldabyltinguna, eftir Stefán Gunnar Sveinsson, er rifjuð upp framganga Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns Vinstri grænna, þegar hún stóð á glerbrúnni á milli Alþingishússins og viðbyggingarinnar. Í kjölfarið mun hún m.a. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 660 orð | 4 myndir

Lyktina leggur yfir Leirvoginn

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Megn óánægja er meðal íbúa í Leirvogstunguhverfi í Mosfellsbæ vegna lyktarmengunar sem rekja má til urðunarstöðvar í Álfsnesi. Þangað er farið með sorp og lífrænan úrgang íbúa höfuðborgarsvæðisins. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Magnús sagði upp hjá 365

Magnús Halldórsson, viðskiptaritstjóri Vísis og Stöðvar 2, hefur sagt upp störfum. Magnús skrifaði pistil á vefinn Vísi.is nýverið þar sem hann gagnrýndi afskipti Jóns Ásgeirs Jóhannessonar af ritstjórn miðlanna. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1232 orð | 2 myndir

Nagandi óvissa vond fyrir sálina

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þegar Afganinn Wali Safi kom hingað til lands í júní 2008 var andlegt ástand hans slæmt og það átti enn eftir að versna. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Náttúra Íslands sýnd í Perlunni

Sýning á náttúru Íslands verður opnuð í Perlunni haustið 2014. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 982 orð | 5 myndir

Neysla ferðamanna slær met

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veltan á greiðslukortum erlendra ferðamanna sló met í janúar en hún var þá 4.686 milljónir króna. Til samanburðar var hún 3.052 milljónir í janúar 2012 á núvirði og samsvarar það 54% aukningu milli ára. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð

Ólykt íbúum í Mosfellsbæ til ama

Lyktarmengun af urðunarstað sorpúrgangs í Álfsnesi hefur verið íbúum í Leirvogstunguhverfi í Mosfellsbæ til ama undanfarin ár. Lyktarmengunarvarnir Sorpu hafa ekki borið árangur. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Kennileiti Gróttuviti hefur verið kennileiti í yfir eina öld, en viti var fyrst byggður í Gróttu árið 1897. Núverandi viti var reistur 1947, en vitavörður hefur ekki verið í Gróttu síðan... Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Stefna á framboð um allt land

„Alþýðufylkingin mun berjast skilyrðislaust fyrir eflingu sjálfstæðis þjóðarinnar með því að beita sér gegn aðild að Evrópusambandinu og gegn erlendri skuldasöfnun og fjármagnsinnflutningi. Meira
14. mars 2013 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Stóreygðir Neanderdalsmenn

Neanderdalsmenn dóu út vegna þess að þegar þeir færðu sig frá Afríku til Evrópu þróuðu þeir stærri augu og sjónstöðvar í heilanum til að sjá betur um langar vetrarnætur álfunnar, að sögn bresks vísindamanns, Eiluned Pearce. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð

Sumarhlé á starfsemi Reykjalundar

Hlé verður gert á meðferðarstarfi Reykjalundar, endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS í Mosfellsbæ, í þrjár vikur í sumar. Þetta er í fyrsta skipti sem hlé er gert á starfsemi hennar yfir sumartímann. Meta á reynsluna af lokuninni í lok sumars. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Sýna að gáttatif í hjarta tengist minnisskerðingu

Vísindamenn Landspítala – háskólasjúkrahúss og Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar hafa birt vísindagrein í vísindatímaritinu Stroke, sem leiðir í ljós að tengsl eru á milli hjartasjúkdómsins gáttatifs, minnkaðs heilarúmmáls og minnisskerðingar. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tekin tvívegis vegna fíkniefnaaksturs

Kona á þrítugsaldri var tekin á ferð í Vestmannaeyjum á miðvikudag, grunuð um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Þetta var í annað skiptið á rúmri viku sem lögreglan í bænum þurfti að hafa afskipti af konunni vegna fíkniefnaaksturs. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Töltveisla í Ölfushöllinni í kvöld

Keppt verður í tölti í fjórða móti meistaradeildarinnar í hestaíþróttum sem fram fer í Ölfushöllinni í kvöld kl. 19. Margir af bestu knöpum landsins mæta með góða töltara. Knapar hafa æft stíft og fram hefur komið að margir ætla sér stóra hluti í kvöld. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Vandi heimila efst á blaði

Egill Ólafsson Skúli Hansen „Málefni heimilanna eiga að vera í fyrirrúmi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum sem fram fóru á Alþingi í gærkvöldi. Í ræðu sinni rakti Bjarni m.a. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 895 orð | 3 myndir

Varað við neikvæðum áhrifum á Lagarfljót

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skýrsla Landsvirkjunar um áhrif Kárahnjúkavirkjunar á lífríki Lagarfljóts hefur vakið gamla umræðu sem fram fór á sínum tíma um áhrif þessarar stærstu virkjunar Íslandssögunnar á umhverfi sitt. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1074 orð | 8 myndir

Vertíðarstemning í Røst

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það var rífandi vertíðarstemning á eynni Røst, syðst í Lofoten í Norður-Noregi, í síðustu viku. Í vetur gera um 250 bátar út frá Røst, mest smærri bátar sem veiða í net og á línu. Meira
14. mars 2013 | Erlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Vilja öflugan stjórnanda

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Samkunda kardinálanna 115 í Sixtusarkapellunni í Páfagarði kaus í gær Jorge Bergoglio, kardinála frá Argentínu, næsta páfa kaþólsku kirkjunnar. Hann er 76 ára, hefur tekið sér nafnið Frans I. og er fyrsti páfinn í yfir 1. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vonast eftir fréttum af Davíð í dag

„Vonandi fæ ég einhverjar fréttir og svör annað kvöld [í kvöld]. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 250 orð

Væntir 75% niðurskrifta

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur væntingar um að hægt verði að ná fram 75% niðurskriftum á krónueignum erlendra kröfuhafa þrotabúa föllnu bankanna. Þetta kom fram í erindi hans á íslenska fjárstýringardeginum í HR sl. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Þrengt að auglýsingaumsvifunum

Ný lög um Ríkisútvarpið voru samþykkt á Alþingi í gær með 35 atkvæðum. Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði á móti, átta greiddu ekki atkvæði og 16 voru fjarstaddir. Meira
14. mars 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Þurfa að flytja inn vinnuafl

Skortur er á sérhæfðu vinnuafli í ferðaþjónustu, þar með talið kokkum, og þarf því að flytja inn starfskrafta. Þetta segir Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Center Hotels. Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2013 | Leiðarar | 240 orð

Bregðast lýðræðislegri kröfu

Það er sitt hvað að „lengja“ þingstörf og bæta þau Meira
14. mars 2013 | Leiðarar | 376 orð

Enn bætast við neikvæðar hagtölur

Þar sem sýndarveruleika stjórnarliða sleppir er ófagurt um að litast í efnahagsmálum Meira
14. mars 2013 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Það má læra af mistökum annarra

Íslenskir iðnrekendur eiga drjúgan og varanlegan hlut að uppbyggingu á Íslandi síðustu áratugina. Meira

Menning

14. mars 2013 | Tónlist | 948 orð | 2 myndir

Að læra að elska sjálfan sig

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant sló í gegn með fyrstu sólóplötu sinni, Queen of Denmark , sem kom út árið 2010 og var m.a. valin plata ársins af hinu þekkta tónlistartímariti Mojo. Meira
14. mars 2013 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Banks úr Yes látinn

Peter Banks, gítarleikari og einn stofnenda progrokksveitarinnar Yes, er látinn, 65 ára að aldri. Dánarorsök mun hafa verið hjartaáfall. Banks lést á heimili sínu í Lundúnum. Meira
14. mars 2013 | Kvikmyndir | 603 orð | 2 myndir

„Þverskurður af því besta sem þýskt bíó býður upp á“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
14. mars 2013 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Grasrótinni gefið tækifæri á Faktorý

Grasrótin á Faktorý nefnist ný tónleikaröð sem hefur göngu sína í kvöld á tónleika- og skemmtistaðnum Faktorý. Meira
14. mars 2013 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Höfundaspjall í Hofi

Steinunn Sigurðardóttir fjallar um skáldsögur sínar Jójó og Fyrir Lísu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag kl. 17. „Steinunn fjallaði í fyrri viku um þetta efni á fjölsóttum fyrirlestri á Háskólatorgi í Reykjavík. Meira
14. mars 2013 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Leika í fyrsta sinn á Norður-Írlandi

Varla líður sá dagur að ekki sé fjallað um íslensku hljómsveitina Of Monsters and Men í erlendum fjölmiðlum en hljómsveitin er nú á viðamikilli tónleikaferð um heiminn. Meira
14. mars 2013 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Málþing í Eskifjarðarkirkju

Í tilefni þess að nýverið kom út bókin Friðaðar kirkjur í Austfjarðaprófastsdæmi , sem er 20. bindið í ritröðinni Kirkjur Íslands, verður haldin málstofa í Eskifjarðarkirkju í kvöld kl. 20. Meira
14. mars 2013 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Sigurður á þremur plötum Storyville

Saxófónleikarinn Sigurður Flosason og danski Hammond-orgelleikarinn Kjeld Lauritsen hafa sent frá sér hljómplötuna Nightfall sem hefur að geyma djassstandarda, þekkta í bland við minna þekkta. Meira
14. mars 2013 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Bloodgroup

Hljómsveitin Bloodgroup sendi nýverið frá sér sína þriðju plötu, Tracing Echoes . Til að fylgja plötunni eftir heldur sveitin útgáfutónleika í Iðnó í Reykjavík í kvöld kl. 21.30 og á Græna hattinum á Akureyri nk. laugardag kl. 22. Meira
14. mars 2013 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Vel áttaðir

Af mörgum góðum fréttatímum í íslenskum ljósvakamiðlum er fréttatíminn klukkan átta á morgnana á Bylgjunni að verða sá besti. Ég fer alla jafna ekki nægilega snemma á fætur til að heyra fréttir klukkan sjö. Meira
14. mars 2013 | Fólk í fréttum | 756 orð | 3 myndir

Þeir kunna þetta Svíarnir og gera það vel

Ég held að það megi fullyrða að lagið „You“ hafi unnið nokkuð óvænt og það var ekki lagið sem sænska þjóðin valdi til sigurs Meira

Umræðan

14. mars 2013 | Aðsent efni | 1125 orð | 1 mynd

Almannaþjónusta í heimsklassa

Eftir Árna Stefán Jónsson, Antti Palola, Brittu Lejon, Pål Arnesen, Ritu Baumgaard og Selmu Ellinggaard.: "Þrátt fyrir að Norðurlöndin tróni á toppnum bæði hvað varðar tiltrú almennings á almannaþjónustunni og það hversu vel stofnunum hins opinbera gengur sjáum við ógnvekjandi teikn á lofti um að sprungur séu komnar í uppbyggingu samfélagsins." Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Aukin verðmætasköpun – allra hagur

Eftir Arnljót Bjarka Bergsson: "Við þurfum þolinmæði til að gera verðmæti úr tækifærum." Meira
14. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 478 orð | 1 mynd

Árni Páll

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "Það varð ekki löng biðin á því að þitt rétta eðli kæmi í ljós." Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

ESB - ESA og innflutningur á hráum kjötvörum

Eftir Jón Bjarnason: "Það er því áfram von um að ekki verði látið undan ásókn EES og ESB að óreyndu eins og vilji ESB-sinna og verslunarinnar stendur til." Meira
14. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 571 orð

Flugvallarbreyting

Frá Gesti Gunnarssyni: "Haustið 1940 byrjuðu Bretar á flugvallargerð við Reykjavík. Flugbrautirnar voru gerðar úr steinsteypu. Suðaustan við afgreiðslu Flugfélagsins var klapparholt sem var sprengt sundur, mulið í mulningsvél og notað í steypu." Meira
14. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 438 orð | 1 mynd

Hreinn sigur

Frá Runólfi B. Sveinssyni: "Það verður varla dregið í efa að bikarúrslitahelgi HSÍ um síðustu helgi hafi verið hreinn sigur fyrir útbreiðslu handknattleiks á Íslandi." Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 821 orð | 2 myndir

Leiðir til lausna

Eftir Tinnu Ragnarsdóttur og Svövu Arnardóttur: "Geðheilsustöð Breiðholts og Hugarafl notast við valdeflingu og jafningjanálgun í þjónustu sinni við fólk með geðraskanir." Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Leiðrétting verðtryggðra húsnæðislána – tækifæri til að skapa nýja framtíð

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Lántakar hér á landi vita aldrei hver næsta afborgun verður." Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Leikmaður deilir á Hæstarétt

Eftir Guðm. G. Þórarinsson: "Frá sjónarhóli leikmanns verða Hæstarétti hér á grundvallarmistök." Meira
14. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 358 orð | 1 mynd

Listin að reykja til reykleysis

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "Tækjasalir íþróttafræðinga til hjálpar reykingafólki eru víst í tísku nú sem aldrei fyrr en virka á mig eins og sértrúarsöfnuðir. Á meðan reykfíklar reyna að sigrast á fíkn sinni í tækjasölum þá eru steratröll einmitt að pumpa sig ómennsk í sama sal." Meira
14. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 462 orð | 1 mynd

Opið bréf til Kirkju sjöunda dags aðventista á Íslandi varðandi skilnaðarmál

Frá Ómari Torfasyni: "„Ágæta kirkja, „When a Man Loves a Woman...“ syngja nokkrir góðir. Það gengur svo langt sem það nær. Það er sárara en tárum tekur hversu brotalamarprósentan í sambúðarmálunum er há." Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 194 orð | 1 mynd

Semja um hvað?

Eftir Gunnlaug Snæ Ólafsson: "Það er ekkert um að semja og það felst engin skynsemi í því að halda aðildarferli Íslands að Evrópusambandinu áfram" Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Síðasti óvinurinn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Enginn á meiri kærleika en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. Hvað þá svo þeir fái lifað um eilífð." Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Tyrkinn og steinninn

Eftir Kristján Hall: "Það þarf ekki annað en heimsækja fornminjasöfn á Vesturlöndum til að sjá svo margt það sem stolið hefur verið í Austurlöndum nær." Meira
14. mars 2013 | Velvakandi | 78 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Heimatilbúið páskaegg Ég rakst um daginn á síðu á netinu, heilsubankinn.is. Þar má finna ýmsan fróðleik um heilsutengd mál og uppskriftir. Þar er t.d. uppskrift að páskaeggi úr heimagerðu súkkulaði eftir Sollu. Ég prófaði uppskriftina og mæli með henni. Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Veruleiki Jóns

Eftir Pétur Ólafsson: "Titill greinarinnar er yfirlýsing um að kreppunni sé lokið... en bara í Kópavogi." Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Viðbragðsmiðstöð á norðurslóð

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Að öllu samanlögðu er Ísland því ákjósanlegur staður til að þjóna sem miðstöð viðbragðs- og björgunarstarfa fyrir víðfeðm flæmi umhverfis landið." Meira
14. mars 2013 | Aðsent efni | 652 orð | 2 myndir

Vísitöluþankar

Eftir Valdimar K. Jónsson: "Helsta markmið laganna var að stöðva rýrnun sparifjár á órólegu verðbólguskeiði. En það hefur varla verið hugsun þeirra, sem að lögunum stóðu, að leyfa eða jafnvel lögleiða okurvexti í þjóðfélaginu." Meira
14. mars 2013 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Yfirboð á pólitískum markaði

Nú þegar líður að kosningum er runninn upp tími hinna glæsilegu yfirboða stjórnmálaflokkanna. Tilboðin eru svo lokkandi að það er úr vöndu að ráða hjá almenningi sem getur einungis kosið einn flokk. Meira

Minningargreinar

14. mars 2013 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Andri Líndal Jóhannesson

Andri Líndal Jóhannesson fæddist 12. ágúst árið 1989 í Reykjavík og lést þann 17. febrúar 2013. Útför Andra fór fram frá Víðistaðakirkju 1. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2013 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

Dagbjört Fjóla Almarsdóttir

Dagbjört Fjóla Almarsdóttir fæddist á Hellissandi 3. maí 1965. Hún lést á heimili sínu 27. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Rut Danelíusdóttir frá Hellissandi, f. 1931, d. 2007, og Almar Jónsson frá Dalvík, f. 1927, d. 2006. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2013 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Freyr Njarðvík

Freyr Njarðvík fæddist í Reykjavík 23. desember 1961. Hann varð bráðkvaddur á Landspítalanum í Fossvogi 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Bera Þórisdóttir, f. 1.10. 1938, og Njörður P. Njarðvík, f. 30.6. 1936. Systur Freys eru Hildur Njarðvík, f. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2013 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Henrik Vilhelm Aunio Árnason

Henrik Vilhelm Aunio Árnason fæddist 7. október 1926 í Turku, Finnlandi. Hann lést mánudaginn 14. janúar 2013 á lungnadeild Landspítala í Fossvogi. Útför Henriks fór fram í kyrrþey hinn 22. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2013 | Minningargreinar | 2555 orð | 1 mynd

Iðunn Lúðvíksdóttir

Iðunn Lúðvíksdóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1947. Hún andaðist á Landspítalanum 4. mars 2013 síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lúðvík Vilhjálmsson skipstjóri, fæddur á Akranesi 11. júní 1899, dáinn 18. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2013 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Loftur Jens Magnússon

Loftur Jens Magnússon fæddist í Keflavík 1. desember 1925. Hann andaðist á Landspítalanum 16. febrúar 2013. Útför Lofts fór fram frá Bústaðakirkju 22. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2013 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Ólafur Hannesson

Ólafur Hannesson var fæddur á Litla-Vatnshorni í Haukadal í Dalasýslu árið 1927. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 19. febrúar 2013. Útför Ólafs fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 28. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2013 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Ólafur Reykdal Karlsson

Ólafur Reykdal Karlsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 24. febrúar sl. Foreldrar hans voru Karl Guðmundsson, f. 17. september 1904, d. 1985, og Markúsína Sigríður Markúsdóttir, f. 25. apríl 1904, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2013 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Rudolph Bruun Þórisson

Rudolph Bruun Þórisson fæddist á Akureyri 11. ágúst 1953. Hann lést á heimili sínu á Hjalteyri 19. febrúar 2013 Móðir: Vilhelmína Hjaltalín, f. 20. janúar 1928, d. 31. ágúst 2007. Faðir: Þórir Kristjánsson, f. 24. september 1929, d. 5. maí 1992. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2013 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Sigríður Guðbrandsdóttir

Sigríður Guðbrandsdóttir fæddist 9. ágúst 1925 í Hallgeirseyjarhjáleigu í Landeyjum. Hún lést í Reykjavík á konudaginn, sunnudaginn 24. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Matthildur Kjartansdóttir, f. 19.1. 1891, d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. mars 2013 | Daglegt líf | 404 orð | 4 myndir

Bullandi bútasaumur í Perlunni um helgina

Íslenska bútasaumsfélagið stendur fyrir veglegri bútasaumssýningu sem fer fram í Perlunni um helgina. Þar verður til sýnis margskonar bútasaumur í öllum stærðum og gerðum. Fyrir þá sem hafa áhuga verður einnig hægt að fjárfesta í einhverjum af þessum fallegu verkum. Meira
14. mars 2013 | Neytendur | 295 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 14.-16. mars verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur, kjötborð 1.298 1.698 1.298 kr. kg Svínabógur, kjötborð 698 898 698 kr. kg Fjallalambs kubbasteik 498 666 498 kr. kg KF krakkabúðingur, 635 g 498 591 498 kr. pk. Meira
14. mars 2013 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

...kíkið á ljósmyndasýningu

Nú er lag að gera sér ferð á ljósmyndasýningu sem stendur yfir í Norræna húsinu og heitir Langa andartakið eða The Long Moment. Þar getur að líta athyglisverðar ljósmyndir eftir Sarah Cooper og Ninu Gorfer. Meira
14. mars 2013 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Reiðnámskeið fyrir nýliða

Á vefsíðu Eiðfaxa, www.eidfaxi.is, er margt skemmtilegt að skoða. Þar má m.a sjá að Hestamannafélagið Fákur býður upp á námskeið fyrir unga nýliða, upprennandi hestamenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í hestamennskunni. Meira
14. mars 2013 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Sumarlína Munda sýnd í kvöld

Popup-verslun verður í ATMO 2. hæð á Hönnunarmars frá deginum í dag til og með laugardeginum 16. mars. PopUp er farandverslun stofnuð sem vettvangur fyrir hönnuði til að selja og kynna sínar vörur. Meira
14. mars 2013 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Verk kventónskálda fylla meirihluta efnisskrár Svövu og Nínu

Á morgun, föstudag, verða hádegistónleikar í Gerðubergi kl. 12.15-12.55 og verða tónleikarnir endurteknir á sunnudaginn kl. 13.15-13.55. Svava Bernharðsdóttir lágfiðluleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari munu flytja Þrjár rómönsur óp. Meira

Fastir þættir

14. mars 2013 | Í dag | 283 orð

Af þyrsklingi, presti og ótrúlegri yfirlýsingu

Guðmundur Ó. Guðmundsson benti á innsláttarvillu umsjónarmanns í vísu eftir Guðmund Jónsson í Vísnahorni á dögunum, en hún er rétt svona: Hér á að vera, hér á að bera niður, hér á að laga handfærin, hér á að draga þyrsklinginn. Meira
14. mars 2013 | Árnað heilla | 283 orð | 4 myndir

Á kafi í kvikmyndum

Skúli Friðrik Malmquist fæddist í Reykjavík 14.3. 1973. Hann ólst upp í Pennsylvania, New York, Gerðunum, Texas og Ártúnsholti. Þá var hann í sveit eitt sumar hjá Helga og Þóru Kristínu á Hraunsmúla á Snæfellsnesi. Meira
14. mars 2013 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hið stóra samhengi. Meira
14. mars 2013 | Fastir þættir | 218 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Súgfirðingar loka veðbönkum Kristján Helgi Björnsson og Flemming Jessen slógu ekkert af í sjöttu lotu í keppni um Súgfirðingaskálina. Þeir tóku 64,5% skor og standa mjög vel að vígi fyrir síðustu lotu. Meira
14. mars 2013 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Frestar fögnuði til að keppa í blakinu

Ég er að fara að keppa í fjórðu deildinni í blaki um helgina þannig að ég hef ekki tíma til að halda upp á afmælið núna! Meira
14. mars 2013 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur I. Guðjónsson, skólastjóri Æfingaskóla Kennaraskóla Íslands, fæddist þennan dag í Arnkötludal í Steingrímsfirði á Ströndum árið 1904. Meira
14. mars 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Hrefna Friðriksdóttir

30 ára Hrefna ólst upp á Þórshöfn, er búsett á Álftanesi og starfar hjá KPMG. Maki: Vignir Már Garðarsson, f. 1979, tölvufræðingur. Börn: Kristófer Leó Vignisson, f. 2007, og Gabríela Ósk Vignisdóttir, f. 2011. Foreldrar: Steinunn Leósdóttir, f. Meira
14. mars 2013 | Í dag | 25 orð

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem...

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir. Meira
14. mars 2013 | Í dag | 47 orð

Málið

„Þetta gildir bæði hér á landi og í Evrópu.“ Slíkt er oft sagt í samanburði um meginland Evrópu eða önnur Evrópulönd en Ísland. Þótt við höfum fengið mörgu framgengt vegna algerrar sérstöðu Íslands í heiminum er það þó á jörðinni, m.a.s. Meira
14. mars 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Guðjón Ari fæddist 18. apríl. Hann vó 3.640 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Erla Þóra Guðjónsdóttir og Valentínus Þór Valdimarsson... Meira
14. mars 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Karólína Ævarr fæddist 29. júní kl. 17.25. Hún vó 3.525 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Bára Bryndís Kristjánsdóttir og Skúli Ævarr Steinsson... Meira
14. mars 2013 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Bc4 e6 5. Rf3 d6 6. d4 cxd4 7. cxd4 Rc6 8. 0-0 Be7 9. De2 0-0 10. De4 Bd7 11. He1 Hc8 12. Rbd2 b5 13. Bb3 a6 14. a3 Ra5 15. Ba2 Bc6 16. Dg4 He8 17. Re4 dxe5 18. dxe5 Rb7 19. Bh6 g6 20. Bg5 Bd7 21. Meira
14. mars 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sólveig María Svavarsdóttir

30 ára Sólveig ólst upp í Reykjavík, lauk B.Ed.-prófi frá KHÍ 2008 og er kennari í Reykjavík. Maki: Jón Heiðar Hannesson, f. 1983, vélfræðingur. Börn: Steindór Sólon, f. 2004, Ísold Svava, f. 2009. Foreldrar: Svavar Kristinsson, f. Meira
14. mars 2013 | Árnað heilla | 163 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigríður Magnúsdóttir 85 ára Eggert Oddur Össurarson Guðmunda Guðmundsdóttir Guðni Ragnar Jónsson 80 ára Benedikt Andrésson Guðrún Jómundsdóttir 75 ára Smári Jónas Lúðvíksson 70 ára Ásthildur Bjarnadóttir Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir Halldóra... Meira
14. mars 2013 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Fit Hostel nefnist ný heimildarmynd í leikstjórn Ingvars Ágústs Þórissonar og Kolfinnu Baldvinsdóttur sem frumsýnd var í Bíó Paradís í gærkvöldi. Meira
14. mars 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

William Geir Þorsteinsson

30 ára William Geir lauk íþróttakennaraprófi 2007 og kennir við Nesskóla. Maki: Jóhanna Smáradóttir, f. 1985, leikskólakennari. Synir: Smári Leví Williamsson, f. 2008, og Aron Leví Willamsson, f. 2012. Foreldrar: Þorsteinn Albert Þorvaldsson, f. Meira
14. mars 2013 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. mars 1954 Stærsta flugvél heims kom til Reykjavíkur. Þetta var Globemaster-flutningavél sem vó 90 tonn fullhlaðin. „Mun láta nærri að stýrið sé jafnhátt fjögurra hæða húsi,“ sagði í Morgunblaðinu. 14. Meira

Íþróttir

14. mars 2013 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn Úrslitaleikur: Þýskaland – Bandaríkin 0:2 Leikur...

Algarve-bikarinn Úrslitaleikur: Þýskaland – Bandaríkin 0:2 Leikur um 3. sætið: Noregur – Svíþjóð 2:2 *Noregur hafði betur í vítakeppni, 5:4. Leikur um 5. sætið: Japan – Kína 1:0 Leikur um 7. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Arsenal vann í München en er úr leik

Arsenal er úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þrátt fyrir sigur, 2:0, gegn ógnarsterku liði FC Bayern á Allianz-vellinum í München í gærkvöldi. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Ágúst hefur rætt við Ramune

Ramune Pekarskyte, landsliðskona í handknattleik, mun yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Levanger í lok leiktíðarinnar en hún hefur leikið með félaginu undanfarin fjögur ár. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Árinni kennir illur ræðari

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Kylfingurinn Rory McIlroy hefur ekki sýnt mikið á golfvellinum í upphafi árs og hefur skapast um það nokkur umfjöllun í fjölmiðlum. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 462 orð | 4 myndir

„Eigum töluvert í land á nokkrum sviðum“

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Níunda sætið varð hlutskipti íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Algarve-bikarnum sem lauk í Portúgal í gær en Ísland vann öruggan 4:1 sigur á Ungverjum í síðasta leik sínum í gær. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

„Ég er stoltur af þessu“

Tennis Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnar Sigurðsson, fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í tennis, var heiðraður á dögunum fyrir framúrskarandi árangur í hinni rótgrónu liðakeppni Davis Cup. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gústaf Adolf Björnsson hefur ákveðið að láta af störfum sem aðstoðarlandsliðsþjálfari kvenna í handknattleik af persónulegum ástæðum. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá haustinu 2011. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Fyrsti undirbúningur fyrir HM-leikina

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 21 manns æfingahóp til að taka þátt í æfingum og tveimur landsleikjum við Svía sem fram fara í íþróttahúsinu í Austurbergi 23. og 24. þessa mánaðar. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 95 orð

Íslandsmeistararnir í oddaleik gegn HK

HK jafnaði metin við Aftureldingu í undanúrslitum Mikasa-deildar kvenna í blaki í Fagralundi í kvöld. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Keflavík – Snæfell 71:64 Gangur leiksins : 6:5, 10:13, 13:16...

Keflavík – Snæfell 71:64 Gangur leiksins : 6:5, 10:13, 13:16, 15:23 , 21:24, 30:31, 32:35, 34:39 , 41:41, 47:46, 47:46, 51:48 , 54:51, 59:54, 62:58, 71:64 . Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Keflavík var sterkara þegar á leikinn leið

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Keflavík varð í gærkvöldi deildarmeistari kvenna í körfuknattleik eftir að hafa lagt Snæfell, 71:64, á heimavelli sínum í Toyotahöllinni í Keflavík. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla: Egilshöll: Víkingur – Breiðablik...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla: Egilshöll: Víkingur – Breiðablik 19.00 Egilshöll: Fylkir – Fjölnir 19.00 HANDKNATTLEIKUR N1-deild karla: Akureyri: Akureyri – Valur 19.00 Digranes: HK – FH 19.30 Varmá: Afturelding – ÍR 19. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Kristín Ýr sleppur við hnéaðgerð

Óvíst er hvort markadrottningin Kristín Ýr Bjarnadóttir verður leikfær þegar Pepsí-deildin hefst í byrjun maí vegna hnémeiðsla sem hún varð fyrir í leik á móti Þór/KA í Lengjubikarnum um daginn. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Mótherjar Íslands í sumar í 2. og 3. sæti

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær Algarve-mótið með því að leggja Evrópumeistara Þýskalands í úrslitaleik, 2:0. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Oddur í viðræðum við Emsdetten

Handboltamaðurinn Oddur Gretarsson, sem leikur með Akureyringum, er í viðræðum við þýska liðið Emsdetten um að ganga í raðir félagsins í sumar. Meira
14. mars 2013 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Þýskaland Balingen – Füchse Berlin 29:29 • Dagur Sigurðsson...

Þýskaland Balingen – Füchse Berlin 29:29 • Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlin Lemgo – Rhein-Neckar Löwen 27:27 • Alexander Petersson skoraði 6 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen og Stefán Rafn Sigurmannsson 2. Meira

Viðskiptablað

14. mars 2013 | Viðskiptablað | 59 orð

639 leigusamningar í febrúar

Þinglýstir leigusamningar um íbúðarhúsnæði voru 639 í febrúar, sem er 3,3% færri samningar en í sama mánuði síðasta árs. Þinglýstum samningum fjölgaði um 3,9% á höfuðborgarsvæðinu m.v. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 440 orð | 2 myndir

Aðhald án árangurs?

Þrátt fyrir skiptar skoðanir um nauðsyn róttækra aðhaldsaðgerða í jaðarríkjum evrusvæðisins þá virðast þær í flestum tilfellum hafa skilað árangri. Fjárlagahalli verst stöddu evruríkjanna – fyrir utan Portúgal – lækkaði á síðasta ári. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 245 orð | 2 myndir

Að vera hluti af lausninni

Samfélagsleg ábyrgð felst í því að fyrirtæki leggja sitt af mörkum til framfara í samfélaginu við að efla komandi kynslóðir. Samfélagsleg ábyrgð tengist öllum rekstrarþáttum fyrirtækja, hvort heldur þeir eru efnahagslegir, lagalegir eða siðferðislegir. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd

Asía að verða stærsti markaðurinn

• Styttist í að lýsissala í Asíu taki fram úr sölunni í Evrópu • Lýsi hf. sneri aftur á Kínamarkað fyrir nokkrum árum og hefur náð góðum árangri með nýjum samstarfsaðila • Háir skattar og gjaldeyrishöft standa starfseminni fyrir þrifum og breytingar á lögum skapa óvissu um hráefni Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

„Blóðbað“ á skuldabréfamarkaði

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 148 orð

Byggja upp viðskiptahugmyndir

Á morgun, laugardag, og sunnudag, 15.-17. mars nk., fer fram svokölluð „Startup Weekend“ í Háskólanum í Reykjavík. Helgin er samstarfsverkefni Innovit og Landsbankans en að henni koma fjölmargir aðilar s.s. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 720 orð | 2 myndir

Deilur um forstjóralaun magnast og þrýstingur um að hemja þau vaxandi

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Deilt er um laun stjórnenda fyrirtækja um alla Evrópu. Það á ekki síst við í Þýskalandi þar sem gengið verður til kosninga síðar á árinu og hafa allir flokkar á hornum sér að forstjóralaun séu komin úr böndum. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Eignarréttur og kerfisáhætta

Á síðasta ári voru 260 milljarða dala skuldir gríska ríkisins endurskipulagðar. Um var að ræða stærsta gjaldþrot þjóðríkis í veraldarsögunni. Niðurskriftir kröfuhafa Grikklands komu til af nauðsyn. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Fá aðild að SA og SI

Undirritaðir hafa verið samningar um aðild Félags ráðgjafarverkfræðinga (FRV) að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 647 orð | 2 myndir

Flugfarþegar njóta góðs af nýjum reglum ESB

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur svipt hulunni af nýjum tillögum framkvæmdastjórnarinnar um stóraukin réttindi flugfarþega gagnvart flugfélögum. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 659 orð | 2 myndir

Freistnivandi leiðir til þess að bankakerfi byggja ekki varnir

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Það er mikill skilningur á því í Bretlandi að þeir sem setja lög séu ófullkomnir og bankamenn séu ófullkomnir. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 489 orð | 1 mynd

Fær fiskurinn góða umhverfiseinkunn?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Smásalar og neytendur leggja æ meiri áherslu á að varan sem þeir kaupa sé framleidd, ræktuð eða veidd á umhverfisvænan og samfélagslega ábyrgan máta. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Gildi á nú 5,77% í Vodafone

Ætla má að Gildi lífeyrissjóður hafi í gær orðið þriðji stærsti hluthafi Vodafone eftir kaup á hlutabréfum fyrir rúmar 160 milljónir. Gildi lífeyrissjóður keypti 4,8 milljónir hluta í Vodafone. Við það fór eignarhlutur lífeyrissjóðsins úr 4,36% í 5,77%. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Google greiðir 1,9 milljarða í bónus

Google-netleitarrisinn ætlar að greiða fjórum helstu stjórnendum sínum um 1,9 milljarða króna, 15 milljónir bandaríkjadala, í bónusgreiðslur vegna frammistöðu þeirra á árinu 2012. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Gunnar Eggertsson hefur keypt Tarra

Pappírsinnflytjandinn Gunnar Eggertsson hf. hefur keypt Tarra ehf., sem einnig er þjónustufyrirtæki í prentiðnaði. Starfsemi fyrirtækjanna verður sameinuð en Tarra verður rekið sem sérhæfð þjónustueining innan Gunnars Eggertssonar hf. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 93 orð

Iðnþing – Mörkum stefnuna

Iðnþing Samtaka iðnaðarins 2013 verður haldið í dag á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13.00-16.00. Iðnþingið er haldið undir kjörorðunum Mörkum stefnuna. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 3231 orð | 3 myndir

Seðlabankastjóri boðar „krónuhreinsun“ kröfuhafa

• Seðlabankastjóri segir nauðasamningsleiðina aðeins færa ef það næst „pakkalausn“ • Talar um „krónuhreinsun“ erlendra kröfuhafa og hefur væntingar um 75% niðurskriftir • Segir „fullt af kröfuhöfum nákvæmlega... Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Greining Íslandsbanka spáir því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum sínum óbreyttum við næstu vaxtaákvörðun sem er 20. mars. Þetta kemur fram í Morgunkornum Íslandsbanka. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 633 orð | 2 myndir

Tekjur ríkisins munu minnka

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Friðrik Jón Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir hljóðið allt annað en gott í forsvarsmönnum sjávarútvegsfyrirtækja. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Tilboðum fyrir 14,4 ma tekið

Útboð á ríkisvíxlum í flokkum RIKV 13 0618 og RIKV 13 0916 með tilboðsfyrirkomulagi fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gærmorgun. Alls bárust 10 gild tilboð í RIKV 13 0618 að fjárhæð 9.480 m.kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið fyrir 9.330 m.kr. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Vara við „gullgrafaraæði“

Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands lýsir áhyggjum af því „gullgrafaraæði“ sem virðist vera að grípa um sig í ferðaþjónustunni. Samkvæmt upplýsingum úr fjölmiðlum má ætla að 3.000 ný gistirúm bætist við hér á landi á næstunni. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Vinnustaður Spilavíti á Filippseyjum

Glæsileiki nýs spilavítis og leikjamiðstöðvar Solaire Manila Resorts í Manila á Filippseyjum er gríðarlegur. Spilavítið verður vígt við hátíðlega athöfn núna á laugardaginn, hinn 16. mars. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 61 orð

Væntingar í ferðaþjónustu

Landsbankinn og Landsbréf efna til fundar um vöxt og væntingar í ferðaþjónustu í dag kl. 08.30-12.00 í Hörpu. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Þess vegna er Elínrós Líndal frumkvöðull

Útherja þótti gaman að lesa viðtal við Elínrós Líndal, stofnanda fatafyrirtækisins ELLA, í Morgunblaðinu í gær. Hún var valin af The World Economic Forum til að skipa The Forum of Young Global Leaders. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 471 orð | 2 myndir

Þurfa að þekkja lífríkið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á Skagaströnd fara fram áhugaverðar rannsóknir á lífríki sjávar. Þar er til húsa sjávarlíftæknisetrið Biopol og er Halldór G. Ólafsson framkvæmdastjóri. Meira
14. mars 2013 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

Þykka beikonið vekur lukku

Mikill handagangur hefur verið í öskjunni hjá Síld og fiski ehf. sem framleiðir Ali-vörurnar. Á síðasta ári var lagst í verulegar breytingar þar sem vélar voru endurnýjaðar og framleiðslurými fyrirtækisins stækkað um 1.000 fermetra eða nærri 30%. Meira

Ýmis aukablöð

14. mars 2013 | Blaðaukar | 811 orð | 2 myndir

Aukinn áhugi á hönnun

Það stendur mikið til hjá Félagi íslenskra teiknara í ár. Félagsskapurinn lætur að sér kveða á HönnunarMars svo um munar enda er félagið 60 ára í ár. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 1029 orð | 3 myndir

Bræðingur tveggja ólíkra heima

Stöðin í Borgarnesi gæti orðið sú fyrsta af mörgum framúrstefnulegum vegasjoppum sem eiga eftir að setja svip sinn á landslagið við þjóðveginn. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 600 orð | 13 myndir

Er ekki hægt að gera eitthvað við álið?

Á sýningu á KEX hosteli gefur að líta bæði frumleg og glettin verk sem vekja til umhugsunar um möguleika álsins. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 479 orð | 3 myndir

Fjórir hringir, fjórir bræður

Gullsmiðurinn Anna María Sveinbjörnsdóttir kynnir nýja herraskartgripi á HönnunarMars. Hún hefur hannað hringa unna úr gulli, silfri og eðalsteinum – fjóra hringa fyrir fjóra bræður. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 328 orð | 3 myndir

Gluggað í sögu Glits

Í Hönnunarsafni Íslands gefur að líta sýningu á völdum munum frá árunum 1958 til 1973 úr sögu Leirbrennslunnar Glits hf., en gripirnir hafa á síðustu misserum orðið afar eftirsóttir. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 532 orð | 6 myndir

Hringrás grafísku hönnuðanna

Ákváðu að efna til sýningar á Kaffi Mokka áður en sköpunarverkin eru send til TastySpace í Las Vegas. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 822 orð | 3 myndir

Hvað á að gera við Hlemm?

Í gegnum árin hefur almenningsvagnaskiptistöðin Hlemmur haft á sér misjafnt orð en á Hönnunarmars verða borgarbúar spurðir álits á því hvað gera eigi við Hlemm, eins og Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt og umhverfisfræðingur hjá Reykjavíkurborg, útskýrir. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 5479 orð

HönnunarMars 2013 viðburðir og uppákomur

Green Marine Technology Grandagarður 16 15.3. 15.00-19.00 Green Marine Technology er markaðsverkefni sem röskur tugur tæknifyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans stendur að. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 730 orð | 3 myndir

Klisjur á klisjur ofan

Reykjavík Letterpress er prentþjónusta sem hefur markað sér ákveðna sérstöðu hér í borg fyrir frumlega nálgun og fallegar lausnir í prentverki. Engu að síður ætla þær Hildur Sigurðardóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir að gera klisjum hátt undir höfði á HönnunarMars í ár. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 1036 orð | 1 mynd

Leggur og skel nútímamannsins

Róshildur Jónsdóttir hefur síðustu ár unnið að því að þróa nýstárlega túlkun á gamalli hefð. Hún minnir okkur á að leikföng þurfa ekki alltaf að vera úr plasti og blikkljósum. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 976 orð | 7 myndir

Leikur með ljósin í sínum gamla skóla

Sigga Heimis hefur hannað nýstárlegt gluggaljós fyrir Menntaskólann í Reykjavík og lýsir upp glugga skólans á Hönnunarmars. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 879 orð | 3 myndir

Leturgerð er lifandi grein

Hönnunarteymið GUNMAD er skipað þeim Guðmundi Inga Úlfarssyni og Mads Freund Brunse. Þeir kynna sjálfstæða leturútgáfu sína, Or Type, í gallerí ÞOKU við Laugarveg. Guðmundur ræddi við blaðamann um leturgerð og listina. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 208 orð | 1 mynd

Líður að marsmánuði – líður að hönnun

Þegar vel tekst til með hönnun verður hún klassík. Fái fólk leið á henni telst hún orðin klisja. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 757 orð | 4 myndir

Lítill vöndull verður að nýjum stól

Áhugavert samvinnuverkefni Hafsteins Júlíussonar, fatahönnuðarins Munda og 66° Norður frumsýnt á fimmtudag. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 521 orð | 2 myndir

Nýtt járn byggt á gömlum merg

Eins og einhverjir muna eflaust spreyttu nokkrir hönnuðir sig á því að hanna uppfærða útgáfu af hinni séríslensku pönnukökupönnu í tengslum við Hönnunarmars í fyrra. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 387 orð | 4 myndir

Sílikon og Swarovski í eina sæng

Bræðingur sílikons og Swarovski-kristalla er ekki endilega sá efniviður sem fólki dettur fyrst í hug þegar borðbúnaður er annars vegar. En diskamottur og renningar Veru Þórðardóttur eru einmitt úr þessu tvennu sprottnar. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 452 orð | 3 myndir

Stafrænt ferðalag um borgarrými

Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) stendur á Hönnunarmars fyrir fyrstu gagnvirku sýningunni þar sem verkum landslagsarkitekta á höfuðborgarsvæðinu er safnað saman á einn stað, eins og Svava Þorleifsdóttir segir frá. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 526 orð | 4 myndir

Tókst loks að beisla plastið

Reynir Sýrusson vill halda því sem háleynilegu iðnaðarleyndarmáli hvernig honum tókst að láta móta plastplötu hér á landi. Hann sýnir fjölda nýrra húsgagna á Hönnunarmars. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 771 orð | 3 myndir

Þurfa að fá útrás fyrir fantasíurnar

Framúrskarandi og ævintýralegir skartgripir til sýnis í Norræna húsinu. Hönnuðir þurfa að geta leikið sér á jaðri þess mögulega til að örva sköpunargáfurnar. Meira
14. mars 2013 | Blaðaukar | 539 orð | 4 myndir

Önnur hlið á tískunni

Öll verðum við fyrir áhrifum af fatatísku með einhverjum hætti frá degi til dags en fæst hugsum við út í að upphaf hverrar flíkur var teikning á blaði. Það er því vel að HönnunarMars skuli beina kastljósinu að tískuteikningum í ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.