Greinar föstudaginn 5. apríl 2013

Fréttir

5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

40 þúsund hlustuðu saman á Stóra bróður

IBBY-samtökin stóðu í gær fyrir sameiginlegri sögustund í öllum grunnskólum landsins. Á slaginu kl. 9.10 hlustuðu um 40 þúsund grunnskólabörn á landinu á frumflutning á Rás 1 á sögunni Stóra bróður eftir Friðrik Erlingsson. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

45% fjölgun ferðamanna

Um 49 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í mars skv. talningum Ferðamálastofu. Um er að ræða 45,5% aukningu frá því í fyrra eða fjölgun um 15 þúsund ferðamenn í mánuðinum. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandaríkjamenn grípa til varúðarráðstafana

Bandaríkjamenn grípa til varúðarráðstafana í ljósi stigvaxandi hótana Norður-Kóreumanna að sögn talsmanns í Hvíta húsinu í gærkvöldi „Við okkur blasir kunnuglegt hegðunarmynstur N-Kóreumanna, hryggilegt en kunnuglegt,“ sagði talsmaður Hvíta... Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir | ókeypis

„Stórkostleg frelsistilfinning“

Jón Heiðar Gunnarsson jhg@simnet.is „Við vorum nýbúnir að þrífa Turninn í Kópavogi í fyrra þegar brjálað öskufall gekk yfir. Við urðum því að þrífa hann allan aftur,“ segir Arnar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri AÞ-Þrifa. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir | ókeypis

„Verð að leggja allt undir“

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef metnað til að klára þetta en verð að taka áhættu og leggja allt undir. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 707 orð | 4 myndir | ókeypis

„Þetta er sorgarsaga“

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Bensínið lækkar

Bensínverð hjá flestum olíufélaganna lækkaði í gær. Um kvöldmatarleytið í gærkvöldi var Orkan með lægsta verðið. Skv. vefsíðunni gsmbensin.is kostaði bensínlítrinn þar 252,50 kr. Verð hinna olíufélaganna var frá 252,60–252. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir | ókeypis

Bjartsýni í laxeldi í Norður-Noregi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gunnar Bragi Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá laxeldisfyrirtækinu Mainstream í Finnmörku. Hann hefur aðsetur í Hammerfest og á hans svæði er fyrirtækið með 27 leyfi til eldis á 17 stöðum. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Búast má við nýrri hrinu

Skjálftavirkni á Tjörnesbrotabeltinu, við Grímsey, minnkaði hratt í gær. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla leggur fram kæru

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 583 orð | 6 myndir | ókeypis

Fangelsin færð til nútímans

Sviðsljós Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Þetta er stórkostlegur dagur. Það er ótrúlegt að þetta sé að gerast núna. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórir slösuðust í þremur óhöppum í umferðinni

Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í þremur umferðaróhöppum á höfuðborgarsvæðinu. Í einu þessara slysa féll hjólreiðamaður af hjóli sínu og í öðru var ekið á unga stúlku á rafmagnsvespu. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir | ókeypis

Flókinn vandi heilbrigðiskerfisins

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Mér finnst umræða Sigurðar fyrst og fremst lýsa því álagi sem starfsfólk Landspítalans er undir og þeim áhyggjum sem það hefur af heilbrigðiskerfinu. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Formaður Hægri-grænna ekki kjörgengur

„Þetta er auðvitað bölvað klúður, ég get bara sjálfum mér um kennt,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri-grænna, sem er ekki á kjörskrá og þar af leiðandi ekki kjörgengur. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Formannskjör hjúkrunarfræðinga úrskurðað ógilt

Formannskjör í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur verið ógilt. Kjörnefnd félagsins ákvað þetta í gær og sagði jafnframt af sér störfum. Ólafur G. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 295 orð | ókeypis

Harðar deilur um Helguvík

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
5. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjartaþjófurinn mótmælir

Dansmærin Karima El-Mahroug, sem kallar sig „rúbínrauða hjartaþjófinn“, efndi til mótmæla í gær við dómhús í Mílanó til að neita því að hún hefði þegið peninga fyrir að hafa kynmök við Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu,... Meira
5. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd | ókeypis

Hótun svarað með gagnflaugum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt að komið verði upp eldflaugavörnum í herstöð á eyjunni Guam í Kyrrahafi eftir að stjórnvöld í Norður-Kóreu hótuðu kjarnorkuárás á Bandaríkin. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfðu blinda trú á aðkomu Schütz

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Ekki liggja fyrir nein skrifleg gögn um það með hvaða hætti þýski lögreglumaðurinn Karl Schütz var fenginn að rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála á sínum tíma, en hann starfaði að rannsókn málsins frá 1976 til 1977. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍLS auglýsir íbúðir til leigu á Suðurlandi

Íbúðalánasjóður hefur auglýst sjö íbúðir á Suðurlandi til leigu, þar af fjórar á Selfossi. Þetta kom fram í frétt á Sunnlenska fréttavefnum í gær. Þar kemur fram að ÍLS undirbúi fleiri eignir til útleigu og að þær verði auglýstar eftir um þrjár vikur. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Júlíus

Stór stund Páll Winkel fangelsismálastjóri heldur sigri hrósandi á loft skóflunni sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra notaði til að taka fyrstu skóflustunguna að nýju fangelsi á... Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaldara verður í veðri næstu daga

Vorstemning er komin í fólk eftir hlýindin að undanförnu. Margir að vinna í görðum. Í gær var fólk að sleikja sólina á Austurvelli. Hætt er við að einhverjir hrökklist aftur inn því spáð er kólnandi veðri. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 691 orð | 6 myndir | ókeypis

Komu í betra formi niður af jöklinum

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Hinn 23. mars síðastliðinn lögðu fjórir Íslendingar og Norðmaður í sjö daga ferð yfir Vatnajökul. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Lilja Þórarinsdóttir

Kristín Lilja Þórarinsdóttir, Lilja á Grund, andaðist á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum miðvikudaginn 3. apríl sl., á nítugasta og fyrsta aldursári. Hún var heiðursborgari Reykhólahrepps og bar þá nafnbót frá því að hún varð sjötug. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð | ókeypis

Kvótinn verði aukinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ástand þorskstofnsins er gott, að því er fram kemur í niðurstöðum stofnmælingar botnfiska, svokallaðs vorralls. Útvegsmenn vonast til að aflamark í þorski verði aukið. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitin að besta fuglinum hefst í maí

Endurskoðunarstofan KPMG ehf. og Bréfdúfnafélag Íslands (BFÍ) hafa undirritað styrktarsamning sem felur í sér að KPMG styrkir Íslandsmót í bréfdúfnakappflugi í sumar. Keppnistímabilið í bréfdúfnakappflugi hefst 18. Meira
5. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyndarmál í skattaskjólum afhjúpuð

Nöfn þúsunda manna, sem hafa stofnað félög í skattaskjólum, koma fram í tveimur milljónum tölvupósta og annarra gagna sem lekið var í fjölmiðla, að sögn breska dagblaðsins The Guardian og franska blaðsins Le Monde í gær. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 491 orð | 4 myndir | ókeypis

Lítil fólksfjölgun í Reykjavík

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
5. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannskæð flóð í Argentínu

Að minnsta kosti 57 biðu bana í flóðum og fárviðri sem gekk yfir Argentínu í fyrradag, flestir þeirra í borginni La Plata, sem er um 60 km suðaustan við Buenos Aires. Um tuttugu til viðbótar er saknað í borginni. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Málstofa um kukl og tilraunalækningar

Siðfræðistofnun og læknadeild Háskóla Íslands efna til hádegismálstofu um tilraunalækningar og kukl í stofu 101 í Lögbergi í dag, 5. apríl kl. 12.00-13.30. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 575 orð | 5 myndir | ókeypis

Mikið af þorski í sjónum

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikið er af þorski á Íslandsmiðum, samkvæmt niðurstöðum stofnmælingar botnfiska, svokallaðs vorralls. Stofnvísitala þorsks mældist há og eru vísitölur þessa árs og þess síðasta þær hæstu frá 1985. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Minni umferð á höfuðborgarsvæðinu

Akstur á höfuðborgarsvæðinu, mældur í þremur mælisviðum Vegagerðarinnar, reyndist 1,8 prósentum minni í mars en í sama mánuði í fyrra. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 552 orð | 4 myndir | ókeypis

Mun gjörbreyta straumnum

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Við teljum okkur hafa haldið í við fjölgunina en við verðum að hafa ermarnar uppbrettar til að vera á undan með uppbyggingu á innviðunum,“ segir Þórður H. Ólafsson, framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Óska eftir upplýsingum

Rannsóknardeild lögreglunnar á Akranesi óskar eftir upplýsingum um ferðamann sem fannst látinn í Dritvík á Snæfellsnesi þann 28. mars. Talið er að hinn látni sé franskur og hafi dvalið á landinu í u.þ.b. mánuð. Meðfylgjandi er ljósmynd af honum. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvissustigi almannavarna aflétt

Lögreglustjórinn á Hvolsvelli og almannavarnanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu hefur ákveðið að aflétta óvissustigi af Heklu frá og með deginum í dag. Þetta kom fram á facebooksíðu lögreglunnar á Hvolsvelli. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræða sölu bankanna

Möguleg sala bankanna verður rædd á fundi efnahags- og viðskiptanefndar í dag. Boðað er til fundarins að ósk þeirra Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Péturs H. Blöndal, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Ræðir stöðu ESB í alþjóðastjórnmálum

Guillaume Xavier-Bender flytur erindi föstudaginn 5. apríl kl. 12-13 í fundarsal Norræna hússins. Erindi hans nefnist: Verndarstefna eða frjálshyggja? Evrópski markaðurinn og staða Evrópusambandsins í alþjóðastjórnmálum. Í erindinu fjallar hann m.a. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Rætt um beitarmál

Opin málstofa um beitarmál og landnýtingu verður haldin í ráðstefnusalnum Heklu, Hótel Sögu, föstudaginn 5. apríl kl. 14.30. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 2 myndir | ókeypis

Röng mynd með grein

Þau mistök urðu við vinnslu blaðsins í gær að mynd af Þorsteini Sæmundssyni stjörnufræðingi birtist með grein Þorsteins Sæmundssonar rekstrarfræðings, sem skipar 3. sæti á lista Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkeppni um framtíð Hlemms

Á sýningunni HönnunarHlemmi, sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stóð fyrir á Hlemmi í tengslum við Hönnunarmars, var meðal annars hægt að taka þátt í samráði um framtíð Hlemms. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir eftirlit skorta við náttúruperlur

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Formaður Félags leiðsögumanna segir að álag á helstu ferðamannastaði sé merkjanlegt. Því minna sem svæði séu búin undir þann fjölda sem þangað kemur því verra sé ástandið. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir | ókeypis

Telur ástæðu til gjaldtöku á ferðamannastöðum

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Undir áhrifum og stal 60 kg af kjöti

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var snemma í gærmorgun tilkynnt um mann að stela kjöti í vesturborginni og flytja það í bifreið. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Útvarp Saga hleypir öllum flokkum að

„Það ríkir náttúrlega tjáningar- og skoðanafrelsi á Íslandi og þá skiptir engu máli hvort fólk starfar hjá fjölmiðlum eða ekki,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. Meira
5. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Varð börnum sínum að bana með íkveikju

Breti, sem var fundinn sekur um að bera ábyrgð á dauða sex barna sinna í eldsvoða í Derby í fyrra, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í gær. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Vil vinna kosninguna á réttum forsendum

„Ég vil vinna kosninguna á réttum forsendum, ekki vegna mistaka við framkvæmd. Þótt þetta sé leiðinlegt mál fyrir félagið er gott að ákveðið var að taka á því og gera það vel,“ segir Ólafur G. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Voru í stórhættu í Reynisfjöru

Ferðamenn voru í stórhættu í Reynisfjöru skammt vestan við Vík í Mýrdal um páskana. Fram kemur vel á myndskeiði hvernig alda gekk yfir nokkra ferðamenn sem höfðu hætt sér of nærri sjávarmálinu. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Það var betra að taka erlent lán

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bændur sem tóku lán í erlendri mynt fyrir hrun standa betur í dag en þeir sem tóku verðtryggð lán í íslenskum krónum á sama tíma, að mati Ólafs Þórs Þórarinssonar ráðgjafa hjá Búnaðarsambandi Suðurlands. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Þeir sem tóku áhættuna græddu

Bændur sem tóku lán í erlendri mynt fyrir hrun standa betur í dag en þeir sem tóku verðtryggð lán í íslenskum krónum á sama tíma. Þegar erlendu lánin voru færð niður í kjölfar dóma var leiðréttingin færð sem tekjur. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír handteknir fyrir að hafa stolið miklu af áfengi í Eyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur upplýst innbrot á veitingastaðnum Cornero við Skólaveg í Eyjum en þaðan var stolið töluverðu magni af áfengi. Tilkynnt var um innbrotið að morgni miðvikudags. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Þvingaði stúlku til að innbyrða vímuefni

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem grunaður er um kynferðisbrot gegn 15 ára stúlku. Gæsluvarðhaldið rennur út í dag og ákvörðun um framlengingu liggur ekki fyrir. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Öllum tryggð vinna í Hafnarfirði í sumar

Öllum 14 til 17 ára ungmennum í Hafnarfirði, sem sækja um hjá bænum, verður tryggð vinna í sumar. Umsóknir frá 17 ára og eldri streyma nú inn til Vinnuskóla Hafnarfjarðar, en frestur til að skila þeim rennur út 12. apríl nk. Þar er um að ræða m.a. Meira
5. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Ölvaður olli þriggja bíla árekstri

Harður þriggja bíla árekstur varð í austurborg Reykjavíkur á níunda tímanum í gærmorgun. Ökumaðurinn sem var valdur að árekstrinum reyndist vera talsvert ölvaður. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem tekið var blóðsýni úr honum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2013 | Leiðarar | 545 orð | ókeypis

Horft til Kóreuskaga en hugsað til Írans

Gauragangurinn í leiðtogum Norður-Kóreu vekur athygli á Íran Meira
5. apríl 2013 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir | ókeypis

Húsnæðisstefna innleidd í áraraðir

Skortur er á þjónustuíbúðum fyrir aldraða en þrátt fyrir það hafa samtök sem vilja byggja slíkar íbúðir í Reykjavík ekki fengið lóðir hjá núverandi borgaryfirvöldum. Meira

Menning

5. apríl 2013 | Tónlist | 562 orð | 3 myndir | ókeypis

Ein hljómsveit sem er stærri en allar aðrar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Breska tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties (ATP) verður haldin hér á landi í sumar, 28.-29. júní, í gömlu herstöðinni á Ásbrú í Keflavík. Meira
5. apríl 2013 | Bókmenntir | 109 orð | ókeypis

Íslensku barnabókaverðlaunin ekki veitt

Íslensku barnabókaverðlaunin verða ekki veitt í ár. Meira
5. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátur og krúnuleikur

Það er auðvelt að falla fyrir fyrstu þáttaröðinni af Game of Thrones. Valdatafl fallega fólksins í framandi umhverfi virkar. Meira
5. apríl 2013 | Kvikmyndir | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvæntar aukaverkanir, erfitt val og hasar í ólíkum myndum

On the Road Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu bítskáldsins Jacks Kerouacs. Hún fjallar um Sal Paradise, ungan rithöfund, sem kynnist rótlausum, ungum manni, Dean Moriarty og hispurslausri eiginkonu hans, Marylou. Meira
5. apríl 2013 | Myndlist | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Sequences sett í sjötta sinn

Myndlistarhátíðin Sequences VI hefst með opnun sýningar Gretars Reynissonar Áratugur í Nýlistasafninu og Artíma á Skúlagötu 28 í kvöld kl. 20, en Gretar er heiðurslistamaður hátíðarinnar í ár. Meira
5. apríl 2013 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigga Björg sýnir Herbergi 9 í ÞOKU

Herbergi 9 nefnist sýning á nýjum verkum Siggu Bjargar Sigurðardóttur sem opnuð verður í ÞOKU í dag kl. 17. „Furðudýr og aðrar kynjaverur í ýmsum athöfnum hafa lengi verið viðfangsefni Siggu Bjargar. Meira
5. apríl 2013 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Spunaröð Úslands hálfnuð með ÚÚ 6

ÚÚ 6, sjötta spunaplata sjálfstæðu hljóðverkaútgáfunnar Úslands, er komin út. Á spunaplötunum koma saman tónlistarmenn sem hafa ekki unnið saman áður og taka upp hljóðrit sem fer óbreytt á netið og síðan á plötu. Meira
5. apríl 2013 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Stautar í Slippnum

Einar Garibaldi Eiríksson opnar í dag kl. 18 sýningu á nýjum málverkum í Slippnum á Skólavörðustíg 25a. Meira
5. apríl 2013 | Myndlist | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýnir sjálfsmyndir málaðar á Hótel Holti

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson er meðal þeirra sem sýna verk sín á sjónlistahátíðinni Sequences sem hefst í dag. Ragnar mun á sunnudaginn opna sýningu á sjálfsmyndum sem hann málaði í einu af herbergjum hótelsins, herbergi 413. Meira
5. apríl 2013 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögusýning um Femínistafélag Íslands

Femínistafélag Íslands fagnar 10 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni verður opnuð sögusýning um starf félagsins í Þjóðarbókhlöðunni í dag kl. 16. Meira
5. apríl 2013 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngleikurinn Kolrassa í Iðnó

Nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík frumsýna söngleikinn Kolrössu eftir Þórunni Guðmundsdóttur í leikstjórn höfundar í Iðnó í kvöld kl. 20. Hljómsveitarstjóri er Hrafnkell Orri Egilsson. Meira
5. apríl 2013 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíu tónlistarstyrkir veittir úr Ýli

Alþjóðlega tónlistarakademían hlaut hæsta styrk eða 1,2 milljónir króna þegar úthlutað var fyrr í vikunni úr Ýli, tónlistarsjóði Hörpu fyrir ungt fólk. Meira
5. apríl 2013 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 400 konur syngja saman í Eldborg

Í ár eru 20 ár liðin frá því Margrét J. Pálmadóttir og konur úr kórskóla Kramhússins stofnuðu Kvennakór Reykjavíkur. Af því tilefni verða haldnir hátíðartónleikar í Eldborg í Hörpu, 7. apríl og hefjast kl. 15. Meira
5. apríl 2013 | Leiklist | 424 orð | 2 myndir | ókeypis

Varúð! Ekki reyna þetta á skrifstofunni!

Stimplar og blýantar verða að vopnum, efnislegir hlutir öðlast líf og tilfinningar, leikmyndin er teygð sundur og saman og þyngdaraflinu gefið langt nef. Meira
5. apríl 2013 | Leiklist | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðleikhússtjóri tekur við hlutverki

Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri tekur við hlutverki móður sinnar, Herdísar Þorvaldsdóttur, í leiksýningunni Karma fyrir fugla eftir Kari Ósk Grétudóttur og Kristínu Eiríksdóttur í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur sem sýnd er um þessar mundir... Meira
5. apríl 2013 | Leiklist | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Öllum er boðið að taka þátt í veislunni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Framandverkaflokkurinn Kviss búmm bang, í samvinnu við Leikfélag Akureyrar, frumsýndi í gær leiksýninguna Lög unga fólksins í Hlíðarbæ í Hörgársveit. Meira

Umræðan

5. apríl 2013 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Að líta til beggja átta

Eftir Sigursvein Þórðarson: "Hægri grænir, flokkur fólksins, hefur það á stefnu sinni að óska eftir viðræðum við NAFTA-ríkin um tvíhliða fríverslunarsamninga." Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd | ókeypis

Bætum lífi við árin meðan við bíðum

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Samtök aldraðra eru mjög þakklát sjálfstæðismönnum í borgarstjórn og framsögumanni, Kjartani Magnússyni, fyrir tillöguna." Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott starfsfólk eykur ánægju viðskiptavina

Eftir Ásgerði Halldórsdóttur: "Gott starfsfólk eykur ánægju viðskiptavina – 95% íbúa eru ánægð með búsetuskilyrði og þjónustu." Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutleysisskyldur Ríkisútvarpsins

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Brot Gunnars Gunnarssonar á starfsskyldum sínum eru auðvitað rannsóknarefni. Auðvelt er að sannreyna þau og hljóta þau að vera yfirmönnum hans ljós." Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleiðingar um grein Helga Laxdal um vísitölu

Eftir Gunnar Einarsson: "Þann 3. janúar skrifaði Helgi Laxdal greinina Leikmannaþankar um verðtryggingu. Ég er Helga ósammála um margt." Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfuðborgin mín?

Eftir Sigurð Ragnarsson: "Ég auglýsi hér með eftir sveitarfélögum, fólki og fyrirtækjum, sem eru tilbúin til að hefja uppbyggingu á vöru- og dreifingarmiðstöð við Egilsstaðaflugvöll." Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómannúðlegustu vopn allra tíma

Eftir Daisaku Ikeda: "Greinin fjallar um ógnina sem stafar af kjarnorkuvopnum og mikilvægi þess að gerður verði alþjóðlegur sáttmáli um bann og eyðingu þeirra fyrir 2015." Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigmundur Davíð á að fá að njóta sannmælis

Eftir Halldór Blöndal: "Sigmundur Davíð hefur sett fyrirsagnir á stefnumál Framsóknarflokksins... en útfærsluna vantar og þess vegna er hægt að skjóta sér undan eftir á." Meira
5. apríl 2013 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Um bikinífærni og ýmislegt fleira

Vorið er að koma. Eða svo virðist að minnsta kosti þegar þessar línur eru skrifaðar, en það gæti reyndar hafa breyst þegar þær verða birtar. Á eftir vori kemur sumar, léttari klæðnaður, jafnvel sólböð og sundlaugarferðir. Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfið er forgangsmál Eystrasaltsríkjanna á 21. öldinni

Eftir Dmitrí Medvedev: "Vitaskuld berum við öll ábyrgð á framtíð Eystrasaltsins og fólksins, sem býr við strendur þess." Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd | ókeypis

Velunnurum Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað þakkað

Eftir Sigurð Rúnar Ragnarsson: "Það er í raun verðugt umhugsunar að ríkið, sem á að sjá sjúkrahúsum fyrir fjármagni til tækjakaupa skuli ekki leggja lið í slíku stórvirki sem þessu." Meira
5. apríl 2013 | Velvakandi | 157 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Taekwondo-belti töpuðust Sonur minn átta ára tapaði fjórum taekwondo-beltum við róluvöllinn bakvið Kambsveg 18 núna í páskafríinu. Litur beltanna er blátt, grænt, appelsínugult og hvítt. Meira
5. apríl 2013 | Aðsent efni | 383 orð | 6 myndir | ókeypis

Við sameinumst í Dögun

Eftir Andreu Ólafsdóttur, Gísla Tryggvason, Guðrúnu Döddu Ásmundsdóttur, Margréti Tryggvadóttur, Ólöfu Guðnýju Valdimarsdóttur og Þórð Björn Sigurðsson.: "Dögun sker sig úr framboðsflórunni fyrir að ætla að afnema verðtryggingu, leiðrétta húsnæðislán og setja á fót öruggara húsnæðislánakerfi fyrir heimilin." Meira

Minningargreinar

5. apríl 2013 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Ásdís Hafsteinsdóttir Pedersen

Auður Ásdís Hafsteinsdóttir Pedersen fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1943. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 27. mars 2013. Foreldrar hennar voru Níels Hafstein Pedersen, f. 25.10. 1913, d. 30.4. 1973, og Guðrún Hrefna Pedersen, f. 15.6. 1915, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd | ókeypis

Árný Sigríður Þorsteinsdóttir

Árný Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist 21. maí 1928 í Reykjavík. Hún lést 23. mars, 2013 á Landspítalanum í Reykjavík. Foreldrar Árnýjar voru Þorsteinn Mikael Guðmundsson, f. 1896, d. 1957 og kona hans Guðrún Sigríður Guðbjörnsdóttir, f. 1895. d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 2094 orð | 1 mynd | ókeypis

Beata Rybak Andrésson

Beata Rybak Andrésson fæddist í Tomaszow Lubelski í Póllandi 31. maí 1974. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. mars 2013. Foreldrar Beötu eru Helena og Stanislaw Rybak. Systkini Beötu eru: 1. Robert Rybak, sambýliskona hans er Krystyna. 2. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Hólm Óskarsson

Gísli Hólm Óskarsson fæddist 18. maí 1932 í Tumabrekku í Óslandshlíð. Gísli lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki mánudaginn 25. mars 2013. Foreldrar hans voru Ásta Pálína Hartmannsdóttir, f. 10. ágúst 1911 á Sviðningi í Kolbeinsdal, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 4550 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir

Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1927. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Mörk hinn 14. mars 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Jóhannsson vélstjóri, f. 24.7. 1905 á Eyrarbakka, d. 12.6. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 4655 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Guðmundsson

Hannes Guðmundsson fæddist 26. júní 1916 á Ísafirði. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 27. mars 2013. Foreldrar hans voru Guðmundur Hallgrímur Lúther Hannesson, bæjarfógeti á Siglufirði, f. 17.3. 1881, d. 14.9. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga Margrét Sæmundsdóttir

Inga Margrét Sæmundsdóttir fæddist að Minni-Vogum í Vogum, Vatnsleysuströnd, 3. ágúst 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. mars 2013. Útför Ingu Margrétar fór fram frá Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd, 3. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 3348 orð | 1 mynd | ókeypis

Jakob Þór Jónsson

Jakob Þór Jónsson fæddist í Reykjavík 23. mars 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 21. mars 2013. Foreldrar hans voru Jón Ágústsson, f. 19. apríl 1918, d. 17. desember 1995, og Andrea Sigríður Jóhannesdóttir Rolzitto, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1206 orð | ókeypis

Jakob Þór Jónsson

Jakob Þór Jónsson fæddist í Reykjavík 23. mars 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 21. mars 2013. Foreldrar hans voru Jón Ágústsson, f. 19. apríl 1918, d. 17. desember 1995, og Andrea Sigríður Jóhannesdóttir Rolzitto, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Rafn Jónsson

Jón Rafn Jónsson fæddist á Einifelli í Stafholtstungum þann 12. apríl árið 1932, þar sem hann ólst upp. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 26. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Þorsteinsdóttir

Ólöf Þorsteinsdóttir fæddist 11. mars 1916 í Langholti í Flóa. Hún lést á Landspítalanum 25. mars 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Einarsdóttir húsfreyja, f. 6.10. 1873, en hún dó í spænsku veikinni árið 1918, og Þorsteinn Sigurðsson bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Tómasdóttir

Sigríður Tómasdóttir fæddist 2. janúar 1943 í Álftagróf í Mýrdal, síðast til heimilis á Lindarbraut 5, Laugarvatni. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 31. mars 2013. Foreldrar hennar voru Tómas Lárusson frá Álftagróf, f. 20.6. 1904, d. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 2197 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Konráð Hauksson

Sigurður Konráð Hauksson fæddist á Sauðárkróki 16. ágúst 1956. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 24. mars síðastliðinn. Sigurður var elstur af fimm börnum foreldra sinna en þau voru Helga Sigríður Hannesdóttir, f. 1. febr. 1934, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurvaldi Óli Ingvarsson

Sigurvaldi Óli Ingvarsson fæddist á Kárastöðum í Svínavatnshreppi 8. mars 1935. Hann lést í Reykjavík 15. október 2012. Sigurvaldi var jarðsunginn í kyrrþey frá Grafarvogskirkju 24. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorvaldur Björnsson

Þorvaldur Björnsson fæddist á Litla-Ósi í Miðfirði 24. september 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 19. mars 2013. Foreldrar hans voru Björn Jónsson, bóndi og söðlasmiður, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 3336 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorvarður Örnólfsson

Þorvarður fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 14. ágúst 1927. Hann lést 28. mars 2013 á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hans voru Örnólfur Valdimarsson kaupmaður og útgerðarmaður á Suðureyri, f. 5.1. 1893 á Ísafirði, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2013 | Minningargreinar | 4159 orð | 2 myndir | ókeypis

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir, Tóta, fæddist á Hvammstanga 19. nóvember 1965. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 29. mars 2013. Tóta var dóttir hjónanna Jóhönnu Björnsdóttur, f. 4. ágúst 1930, og Jóns Marz Ámundasonar, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

19,2 milljarða króna afgangur

19,2 milljarða króna afgangur var á vöruskiptum við útlönd fyrstu tvo mánuði ársins 2013, samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
5. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Applicon lýkur innleiðingu kerfa

Applicon, dótturfélag Nýherja, hefur lokið við innleiðingu á öllum viðskiptakerfum sænska bankans Landshypotek. Meira
5. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 74 orð | ókeypis

Einn nefndarmanna vildi hækka stýrivexti

Einn í fimm manna peningastefnunefnd Seðlabankans vildi þann 20. mars sl. hækka stýrivexti um 0,25 prósentur og var hann andvígur tillögu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um óbreytta stýrivexti. Meira
5. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti erlendi fjárfestirinn eftir hrun

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
5. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 86 orð | ókeypis

Gistinætur 143.800

Gistinætur á hótelum í febrúar voru 143.800 og fjölgaði um 39% frá febrúar í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 79% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 41% frá sama tíma í fyrra. Meira
5. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 643 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill samstöðu um að útrýma Íslandslánum

Hörður Ægisson Þorsteinn Ásgrímsson Engin rök eru til þess að ríkið þurfi að standa að almennri lánastarfsemi vegna húsnæðismála á Íslandi – ekki frekar en í öðrum ríkjum í Evrópu. Meira

Daglegt líf

5. apríl 2013 | Daglegt líf | 148 orð | 2 myndir | ókeypis

„Fabjúlöss“ frá fæðingu

Ef þig vantar alfræðiorðabók um poppstjörnu landans, Pál Óskar, er tilvalið að skoða nýju síðuna hans, palloskar.is. Aðdáendur verða þó að gæta þess að geta gefið sér tíma í verkið því það er auðvelt að gleyma sér yfir gömlum hljóð- og... Meira
5. apríl 2013 | Daglegt líf | 736 orð | 4 myndir | ókeypis

Börnin læra stafi og tölur á spjaldtölvu

Yngsta kynslóðin er jafnvel færari en hinir fullorðnu í nútímatækni enda eru börn oftast fljót að tileinka sér nýja hluti. Meira
5. apríl 2013 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Fuglar í fögru umhverfi

Ævintýri fuglanna er ný sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi sem opnuð verður í dag. Um er að ræða óvenjulega uppstillingu þar sem fuglar úr náttúru Íslands eru sýndir í mögnuðu umhverfi. Meira
5. apríl 2013 | Daglegt líf | 349 orð | 2 myndir | ókeypis

Magann bara út

Því fylgir mikil æfing að læra að anda rétt ofan í maga. Meira
5. apríl 2013 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

...skelltu þér á Þjóðleik

Þjóðleikur, leiklistarhátíð ungmenna, verður haldinn á morgun, laugardag klukkan 10, í þriðja sinn. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2013 | Í dag | 328 orð | ókeypis

Af grámosa, þjóðskáldi og Ríkharði Becki

Hermann Jóhannesson hafði samband vegna limru sem fyrir misgáning var rangfeðruð í Vísnahorninu í gær. „Mér sýnist á öllu að þarna sé á ferðinni limra, sem ég gerði fyrir margt löngu (ca. Meira
5. apríl 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Baldvin B. Ringsted

50 ára Baldvin er Akureyringur, blikksmíðameistari og kennslustjóri tæknisviðs við Verkmenntaskólann á Akureyri. Maki: Björk Jónsdóttir, f. 1981, grunnskólakennari. Börn: Ólafur, f. 1993, Rán, f. 1998, Baldvin Bessi, f. 2010, og Kristbjörg Kaja, f.... Meira
5. apríl 2013 | Fastir þættir | 169 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Danskur þræðingur. Norður &spade;64 &heart;G4 ⋄Á987 &klubs;ÁG1085 Vestur Austur &spade;G83 &spade;D1095 &heart;KD95 &heart;763 ⋄632 ⋄G10 &klubs;D92 &klubs;7643 Suður &spade;ÁK72 &heart;Á1082 ⋄KD54 &klubs;K Suður spilar 6⋄. Meira
5. apríl 2013 | Fastir þættir | 205 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eiður Mar og félagar unnu hraðsveitakeppni BK Fjórða og síðasta kvöldið í hraðsveitakepni Bridsfélags Kópavogs var spilað fimmtudaginn 21. mars. Meira
5. apríl 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Gréta Björg Jakobsdóttir

30 ára Gréta býr í Kópavogi, er íslenskufræðingur og ritstjóri hjá Eddu útgáfu. Maki: Svanþór Laxdal, f. 1979, fjármálastjóri hjá auglýsingastofunni Expo. Börn : Logi, f. 2009, og Lísa, f. 2011. Foreldrar: Auður Hauksdóttir, f. Meira
5. apríl 2013 | Í dag | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur Sveinsson biskup fæddist í Blöndudalshólum í Austur-Húnavatnssýslu 5.4. 1841. Faðir hans var Sveinn prófastur Níelsson sem var þá prestur þar (f. 14.8. 1801, d. 17.1. 1881). Meira
5. apríl 2013 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaffidrykkja með eldri blaðamönnum

Það er ekkert planað. Meira
5. apríl 2013 | Í dag | 16 orð | ókeypis

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda...

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda. Meira
5. apríl 2013 | Í dag | 42 orð | ókeypis

Málið

Sá sem hefur þokka til að bera er talinn geðugur. Að „bera af sér góðan þokka“ er á misskilningi byggt, því að „bera e-ð af sér“ þýðir „að verjast e-u“, til dæmis ásökun. Hitt heitir að bjóða af sér (góðan) þokka... Meira
5. apríl 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Kópavogur Elías fæddist 26. apríl kl. 22.50. Hann vó 2.920 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Þórunn Guðrún Einarsdóttir og Pedro Bote-Casado... Meira
5. apríl 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Reykjavík Júlía fæddist 4. júní kl. 19.51. Hún vó 4.225 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Birgitta Árnadóttir og Gunnar Sigvaldason... Meira
5. apríl 2013 | Árnað heilla | 606 orð | 3 myndir | ókeypis

Prófessorinn sem fór aldrei í barnaskóla

Loftur er fæddur á Hallormsstað í Vallahreppi og lærði til barnaprófs í heimahúsum. „Ég sótti ekki barnaskóla. Það var heimild til að kenna börnum heima ef yfirvöld samþykktu. Meira
5. apríl 2013 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. Bc4 Da5 8. O-O O-O 9. Bb3 d6 10. Rd5 He8 11. Rxf6+ Bxf6 12. c3 Re5 13. h3 Da6 14. Rc2 Rd3 15. Df3 Be6 16. Bd4 Bxd4 17. Rxd4 Bc4 18. Hfb1 Re5 19. De3 Bxb3 20. axb3 Db6 21. Ha3 a6 22. Meira
5. apríl 2013 | Árnað heilla | 170 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Jónsdóttir Kristinn Sigurðsson Ragna Þorgerður Kristjánsdóttir 85 ára Ágúst Sæbjörnsson Ásmundur Pálsson 80 ára Einar Eylert Gíslason Sigríður Baldursdóttir Sigtryggur Bjarnason 75 ára Einar Sigurðsson Haukur Þormar Ingólfsson Loftur... Meira
5. apríl 2013 | Fastir þættir | 261 orð | ókeypis

Víkverji

Ég heiti Óskar og er kallaður páskar og ekki bara á páskum, sagði innhringjandi í útvarpsþætti á árum áður þegar strákar, sem þá kunnu þá list að skemmta öðrum, gerðu einmitt það á réttum vettvangi, í útvarpi, sjónvarpi eða á sérstökum skemmtunum, en... Meira
5. apríl 2013 | Í dag | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

5. apríl 1948 Sett voru lög um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins. Heimilað var að ákvarða með reglugerð „takmörk verndarsvæða við strendur landsins“ og þar áttu allar veiðar að vera „háðar íslenskum reglum og... Meira
5. apríl 2013 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórhalla Þórhallsdóttir

60 ára Þórhalla býr á Akureyri og er verslunarstjóri Hagkaups. Maki: Ásgeir Baldursson, f. 1949. Börn: Þórlaug, f. 1974, Rósa f. 1982, Eva Sóley, f. 1987. Stjúpbörn: Grétar, f. 1970, Inga, f. 1971 og Elva f. 1978. Foreldrar: Jóhanna Björgvinsdóttir, f. Meira

Íþróttir

5. apríl 2013 | Íþróttir | 271 orð | ókeypis

Ásdís sá rautt þegar ÍBV marði FH

Valur, Fram og ÍBV, þrjú efstu liðin í N1-deildinni, fögnuðu öll sigrum gegn andstæðingum sínum þegar átta liða úrslitin hófust í gær. Ungt lið FH stóð uppi í hárinu á ÍBV í Eyjum en framlengja þurfti leikinn til að knýja fram úrslit. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 381 orð | 3 myndir | ókeypis

Birna Berg bíður eftir tilboði frá Sävehof

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Elena og Sævar unnu fyrstu gullin á Skíðamóti Íslands

Skíðamót Íslands hófst á Ísafirði í gær. Mótið var formlega sett í Ísafjarðarkirkju í gærkvöld en á undan setningunni var keppt í sprettgöngu karla og kvenna í Seljalandsdal. Ísfirðingar unnu þrefaldan sigur í kvennaflokki. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópudeild UEFA 8-liða úrslit, fyrri leikir: Tottenham – Basel...

Evrópudeild UEFA 8-liða úrslit, fyrri leikir: Tottenham – Basel 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inná hjá Tottenham á 24. mínútu og skoraði jöfnunarmark liðsins á 58. mínútu. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir fór mikinn með slóvakíska körfuboltaliðinu Good Angels í fyrrakvöld þegar liðið hafði betur á móti Spisská Nová í úrslitakeppninni. Helena skoraði 21 stig, tók 5 fráköst og átti 2 stoðsendingar á þeim tæpa hálftíma sem hún var... Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi bjargvættur Tottenham en Bale var borinn af velli

Gylfi Þór Sigurðsson var bjargvættur Tottenham í gærkvöld þegar lið hans náði naumlega jafntefli, 2:2, við Basel á heimavelli í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Gylfi hóf leikinn á varamannabekknum en var skipt inná strax á 24. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍBV – FH 29:26 Vestmannaeyjar, 8-liða úrslit kvenna, 1. leikur...

ÍBV – FH 29:26 Vestmannaeyjar, 8-liða úrslit kvenna, 1. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsbikarinn á loft í Neskaupstað?

Þróttur frá Neskaupstað steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitli kvenna í blaki í gærkvöld með því að sigra HK mjög örugglega, 3:0, í öðrum úrslitaleik liðanna í Fagralundi í Kópavogi. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 571 orð | 4 myndir | ókeypis

Kraftur í KR sem svaraði með sigri

Í Vesturbænum Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Ásgarður: Stjarnan – Snæfell (0:1) 19.15 1. deild karla, undanúrslit, annar leikur: Egilsstaðir: Höttur – Hamar (0:1) 18. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 547 orð | 4 myndir | ókeypis

Ný skilaboð að berast úr Garðabænum

Í Mýrinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Stjarnan sendi bestu handknattleiksliðum landsins skýr skilaboð í gærkvöldi þegar úrslitakeppnin í N1-deild kvenna fór af stað. Stjarnan valtaði yfir HK 32:15 og fékk aðeins fimm mörk á sig í fyrri hálfleik. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Réðu ekki við Suður-Kóreu

Suður-Kórea sigraði Ísland, 4:1, í 2. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí kvenna í spænska bænum Puigcerda í gær. Ísland komst yfir strax á 9. mínútu þegar Kristín Ingadóttir skoraði eftir undirbúning Steinunnar Sigurgeirsdóttur og Söruh Smiley. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir | ókeypis

Taldi sér heimilt að leika með landsliðinu

fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
5. apríl 2013 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Þór Ak. – Valur 81:72 Síðuskóli, undanúrslit 1. deildar karla, 2...

Þór Ak. – Valur 81:72 Síðuskóli, undanúrslit 1. deildar karla, 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.