Greinar fimmtudaginn 19. september 2013

Fréttir

19. september 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð

Afmælishátíð Átaks

Síðastliðin 20 ár hefur Átak - félag fólks með þroskahömlun starfað að baráttumálum sínum en það var stofnað 20. september 1993. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Allt að 114 prósenta verðmunur

„Við erum búnir að vera lægstir frá því að við stofnuðum búðina svo þetta er nú engin frétt fyrir okkur,“ segir Jón Garðar Sigurvinsson, annar eigenda Litlu fiskbúðarinnar við Miðvang í Hafnarfirði, en samkvæmt niðurstöðum nýrrar... Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fantagott Stúlka fær sér gos í Nauthólsvíkinni þegar félagar í Sjósunds- og sjóbaðsfélagi Reykjavíkur syntu í sjónum í... Meira
19. september 2013 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Banna fegurðarsamkeppnir fyrir börn

Efri deild franska þingsins samþykkti á þriðjudag frumvarp sem bannar fegurðarsamkeppnir barna undir 16 ára aldri. Frumvarpið fylgir fast á hæla skýrslu um kyngervingu barna, þar sem m.a. var kallað eftir banni við fullorðinsklæðnaði, s.s. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Börðust við stórbruna

Stórbruni varð í Trésmiðju Akraness á tíunda tímanum í gærkvöldi og var fjölmennt lið björgunar- og slökkviliðsmanna sent á vettvang. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Einungis verði tuttugu bílastæði

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær breytingu á deiliskipulagi Rauðarárholts vegna lóðarinnar við Brautarholt 7. Í breytingunni felst að í stað atvinnustarfsemi eigi að rísa byggingar sem hýsi stúdentaíbúðir. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ekki meira svigrúm fyrir Þór

„Það er dýrt að vera fátækur,“ sagði Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, í umræðu um Landhelgisgæslu Íslands á Alþingi vegna frétta af því að varðskipið Þór hefði verið 80 daga á sjó það sem af er ári. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fara á mis við milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
19. september 2013 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fengu endurreisnarmálverk að láni

Frægt málverk listamannsins Botticelli, The Annunciation of San Martino alla Scala, var tekið til sýnis í Ísraelska safninu í Jerúsalem á þriðjudag. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Formaður VR dró tillögu sína til baka

Á fundi stjórnar VR í gær var samþykkt tillaga um tvo fulltrúa félagsins í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna og fjóra til vara. Í tilkynningu á heimasíðu VR kemur m.a. Meira
19. september 2013 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Gripdeildir í neyðarástandi

Þúsundir uppgefinna ferðamanna biðu þess í Acapulco í Mexíkó í gær að vera fluttir á brott, eftir að hafa setið fastir í aur og flóðavatni svo dögum skipti. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af hæð húsanna og kirkjunnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Íbúasamtök Vesturbæjar boðuðu í gærkvöldi til fundar í Sjóminjasafni Reykjavíkur um fyrirhugaðar breytingar á deiliskipulagi borgarinnar í Vesturbugt, hafnarsvæði Vesturbæjar, og á Nýlendugötureit. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Hafa ekki enn fundið taktinn

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð

Halda áfram smölun í dag

Í allan gærdag voru bændur á Jökuldal í óða önn að smala en eftir því sem Morgunblaðið kemst næst hafa engar dauðar kindur fundist. Aðalsteinn Jónsson, bóndi á Klausturseli, sagði í samtali við mbl. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 656 orð | 4 myndir

Hálaunafólk fengi mest afskrifað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 821 orð | 2 myndir

Kína enn að læra á norðurslóðir

Sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Eitt af því sem einkennir utanríkisstefnu Kína í dag eru vaxandi áhyggjur af því að áhrif Kínverja fari dvínandi. Bæði gagnvart Vesturlöndum og einnig ríkjum í nágrenni landsins. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Kosið verður um tvær leiðir

Á stjórnarfundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sem haldinn var í gær var samþykkt að leggja fram tvær mögulegar leiðir við val á framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2014 fyrir félagsfund fulltrúaráðsins en... Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Kostnaður vegna ADHD-lyfja eykst

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Kraftaverk á hverjum degi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kurteisi og ábyrgð í forgrunni

Sáttmáli um samskipti allra vegfarenda í umferðinni, svonefndur umferðarsáttmáli, var afhentur Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, við hátíðlega athöfn sem fram fór í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á góð samskipti

Enn á eftir að koma almennilega í ljós hver langtímastefna Kínverja er gagnvart Norðurslóðum, að sögn Marc Lanteigne, sérfræðings í utanríkisstefnu Kína. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Leiguverðið hækkar enn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu í ágústmánuði hækkaði um 2,2% frá því í júlí og var 128,8 stig. Vísitalan hefur hækkað um 8,5% síðastliðna 12 mánuði. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Margir eiga erfitt með að læra íslensku

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Margir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum landsins eiga í erfiðleikum með að ná fullum tökum á íslensku og kemur það niður á árangri þeirra. Meira
19. september 2013 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Myrti þrjá lögreglumenn og einn bráðaliða

Austurríki. AFP. | Austurrískur veiðiþjófur, sem varð þremur lögreglumönnum og sjúkraflutningamanni að bana, skaut sig í höfuðið og brann í eldsvoða á heimili sínu á þriðjudag, umkringdur af lögreglu og hermönnum. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ráðstefna um heilsu og holdafar

Félag fagfólks um offitu stendur fyrir ráðstefnunni „Listin að velja - ráðstefna um heilsu og holdafar“ föstudaginn 20. september nk. frá kl. 09.00-16.30 í Salnum, Kópavogi. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 974 orð | 5 myndir

Ríkisbáknið óx úr hófi fram

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stöðugur vöxtur ríkisvaldsins í Bretlandi hefur kallað á skattahækkanir sem eru farnar að þrengja verulega að millistéttinni. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 5 myndir

Skammaðir fyrir að láta börnin hjóla

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þegar hjónin Oliver og Gillian Schonrock, sem búa í rólegu úthverfi í London, ákváðu að leyfa báðum börnum sínum, fimm og átta ára, að hjóla sjálf í skólann greip skólinn í taumana. Meira
19. september 2013 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Skelfileg mannréttindabrot framin í Norður-Kóreu

Michael Kirby, sem fer fyrir sérstakri nefnd mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um Norður-Kóreu, sagði á þriðjudag að vitnisburður fyrrverandi fanga í pólitískum fangabúðum Norður-Kóreu varpaði ljósi á hræðileg grimmdarverk sem þar væru framin. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Skipaumferðin truflar hrefnuna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hvalaskoðunarskip virðast hafa áhrif á atferli hrefnu í Faxaflóa. Þetta er niðurstaða doktorsrannsóknar Fredrik Christiansen við Háskólann í Aberdeen í Skotlandi. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Spyrja eftir úrræðum fyrir ofbeldiskonur

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ekki er mikill munur á hlutfalli karla og kvenna sem viðurkenna að hafa beitt maka sína einhvers konar ofbeldi jafnvel þótt karlar séu afgerandi oftar gerendur alvarlegs heimilisofbeldis. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Starfsemin var horfin af kortinu

Tilraunastöð Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) á Korpu er ekki að finna í auglýstri tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Stálu fatnaði fyrir 1,6 milljónir króna

Rannsóknarlögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu handtóku ungan karlmann á mánudag í tengslum við rannsókn máls. Við húsleit á dvalarstað mannsins fannst fatnaður sem rakinn var til gripdeildar í ferðamannaverslun við Geysi í Haukadal síðastliðinn sunnudag. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Svartfuglar merktir með dægurritum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stórt hundrað íslenskra svartfugla ferðast nú um höfin með dægurrita (geolocator) í farteskinu. Dægurritar eru lítil tæki sem skrá lengd dagsbirtu á hverjum degi. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Svifagnirnar berast hundruð kílómetra

Strókur af jarðvegi stóð út á haf frá suðurströndinni í norðanáttinni um daginn. Á vef Veðurstofu Íslands segir að jarðvegsfok sé mjög algengt á jökulsöndum og við suðurströnd landsins. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Tekjuháir myndu fá mest

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjuhæstu hópar þjóðfélagsins munu fá hlutfallslega mest afskrifað af íbúðalánum vegna áhrifa verðbólguskotsins eftir hrun verði engar takmarkanir settar á fjárhæðir afskrifta í aðgerðum stjórnvalda. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Tilraunastöð LBHÍ horfin af kortinu

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Verða sjálfstæðari, hraustari og glaðari ef þau hjóla

Tim Gill, sem er þekktur talsmaður þess að veita börnum frelsi til að vera sjálfstæð innan borga og bæja, segir mikilvægt fyrir þroska, heilbrigði og jafnvel hamingju barna að geta hjólað á milli staða. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Viðbragðsáætlun vegna síldardauða

Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur beðið Umhverfisstofnun að gera viðbragðsáætlun vegna hugsanlegs síldardauða í Kolgrafafirði. Síðastliðinn vetur drapst mikið af síld í firðinum í desember og febrúar. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Viðraði vel til þreskingar eftir langa bið

Veðrið lék við hvern sinn fingur í gær og nýttu kornbændur tækifærið til þess að ræsa kornþreskivélina. Meira
19. september 2013 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vilja koma á laggirnar ölvunarskýlum

Breskir lögreglustjórar hafa lagt til að komið verði á laggirnar ölvunarskýlum, þar sem einstaklingar sem hafa drukkið frá sér alla rænu geta sofið úr sér og fengið aðhlynningu. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Vonast eftir sterkara sambandi

Tveggja daga opinberri heimsókn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til höfuðborgarinnar Ottawa í Kanada lauk í gær. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Völvuskógur opnaður almenningi

Völvuskógur í Skógum undir Eyjafjöllum var formlega opnaður sem Opinn skógur um síðustu helgi. Markmiðið með verkefninu „Opinn skógur“ er að opna fjölmörg skógræktarsvæði í eigu og umsjón skógræktarfélaga og gera þau aðgengileg almenningi. Meira
19. september 2013 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Þjórsárver friðlýst bráðlega

Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á Alþingi í gær að það styttist í að hann skrifaði undir friðlýsingu Þjórsárvera. Meira
19. september 2013 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Öryggismálin endurmetin

Bandaríkin. AFP. | Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur fyrirskipað að öryggismál í bandarískum herstöðvum skuli tekin til gagngerrar endurskoðunar í kjölfar skotárásarinnar í höfuðstöðvum flotans í Washington D.C. á mánudag. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2013 | Leiðarar | 229 orð

„Undanhald samkvæmt áætlun“

Sjaldgæft er að stjórnmálamenn finni upp hjólið aftur Meira
19. september 2013 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Furðuhugmyndin um Hólmsheiðina

Ýmsar furðuhugmyndir hafa komið fram í umræðunni um hvar Reykjavíkurflugvöllur gæti verið yrði hann fluttur úr Vatnsmýrinni. Ein þessara hugmynda er að hann yrði fluttur upp á Hólmsheiði. Meira
19. september 2013 | Leiðarar | 398 orð

Tveimur árum síðar

Enn getur brugðið til beggja vona í Líbíu Meira

Menning

19. september 2013 | Kvikmyndir | 533 orð | 2 myndir

Á bak við glansmyndina

Leikstjóri og höfundur handrits: Woody Allen. Aðalleikarar: Cate Blanchett, Sally Hawkins, Alec Baldwin, Bobby Cannavale, Andrew Dice Clay, Michael Stuhlbarg, Peter Sarsgaard og Louis C.K. Bandaríkin, 2013. 98 mín. Meira
19. september 2013 | Tónlist | 459 orð | 2 myndir

„Betri eru hausar en haus“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin 1860 sendi í byrjun ágúst frá sér hljóðversskífu, Artificial Daylight , og er hún önnur plata hljómsveitarinnar. Meira
19. september 2013 | Tónlist | 632 orð | 4 myndir

„Sveitin hefur einstakan hljóm“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Frá því Harpa var opnuð hefur okkur langað til að fá hljómsveitina Moscow Virtuosi hingað til lands. Meira
19. september 2013 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Börkur í dómnefnd FIPRESCI á RIFF

FIPRESCI-verðlaunin eru meðal nokkurra verðlauna sem veitt verða á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 26. september nk. Meira
19. september 2013 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Hiti leiksins og sérfræðingurinn

Ég tók upp myndband í vikunni sem vakti athygli. Óþarfi að eyða mörgum línum í að fjalla um innihald þess en öll dýrin eru orðin vinir aftur eftir yfirlýsingar. Allt sagt í hita leiksins og svo framvegis. Meira
19. september 2013 | Kvikmyndir | 213 orð | 1 mynd

Norræn kvikmyndaveisla

Græna ljósið hefur á morgun sýningar á þeim fimm kvikmyndum sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, í samstarfi við Nordisk Film & TV Fond. Myndirnar verða sýndar til og með 25. september. Meira
19. september 2013 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd

Ragnar og Þorbjörg Helga semja við APA

Kvikmyndaleikstjórinn Ragnar Bragason og leikkonan Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir hafa gert samning við bandarísku umboðsskrifstofuna APA, Agency for performing arts. Meira
19. september 2013 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Sin Fang flytur lag á afmælisplötu Búra

Tónlistarmaðurinn Sin Fang, þ.e. Sindri Már Sigfússon, er einn þeirra tónlistarmanna sem flytja lög á safnplötunni Dream a Dream and See sem gefin var út fyrir skömmu í tilefni af 30 ára afmæli barnaþáttanna Fraggle Rock, eða Búrabyggðar. Meira
19. september 2013 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Skóglápssveitin Beliefs leikur á Harlem

Hljómsveitin Beliefs frá Kanada heldur tónleika í kvöld á Harlem við Tryggvagötu í Reykjavík og hefjast þeir kl. 22. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í tónleikaferð hljómsveitarinnar um Evrópu. Beliefs leikur sk. Meira
19. september 2013 | Kvikmyndir | 57 orð | 1 mynd

Spike Lee hlýtur Gish-verðlaunin

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee hlýtur virt kvikmyndaverðlaun sem kennd eru við systurnar og leikkonurnar Dorothy og Lillian Gish. Verðlaunaféð nemur 300. Meira
19. september 2013 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

Syngja um hesta, konur og drykkju

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta verður fjórða kántríplatan okkar. Meira
19. september 2013 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Tríóið neoN flytur splunkuný verk

Hið norska tríó neoN kemur fram á fimm tónleikum hér á landi þessa dagana. Tríóið kemur frá Ósló og er skipað þremur hljóðfæraleikurum úr kammersveitinni Ensemble neoN; flautuleikara, klarinettuleikara og slagverksleikara. Meira

Umræðan

19. september 2013 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Afnám skerðinga vegna leigutekna aðgerð til að efla leigumarkað

Eftir Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur: "Í því skyni er mikilvægt að minna á sérstöðu lífeyrisþega, sem gætu leigt út húsnæði, en núverandi regluverk heldur lífeyrisþegum frá því að leigja út íbúðarhúsnæði." Meira
19. september 2013 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Bæn fyrir kvíðnum og áhyggjufullum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Vertu með okkur þegar myrkrið sækir á og við upplifum dimma daga, þegar stress og áhyggjur magnast og kvíði og vanlíðan vilja taka völdin." Meira
19. september 2013 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Enn um mosku

Eftir Baldur Ágústsson: "Nú stöndum við í sömu sporum og hinar Norðurlandaþjóðirnar fyrir ca. tveim áratugum – höfum við kjark og kraft til að afstýra slíku slysi í okkar landi?" Meira
19. september 2013 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Farsæll borgarstjóri

Stjórnmálaferill Jóns Gnarr hefur reynst farsæll, þvert á spár pólitískra andstæðinga hans. Hann hefur á ýmsan hátt farið nýjar og óhefðbundnar leiðir og um leið er hann hugsjónaríkur maður. Meira
19. september 2013 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Fróðleikur um flug og flugvöll

Eftir Ernu Arngrímsdóttur: "...að flugvöllurinn er ekki eign Reykvíkinga einna heldur þjóðarinnar." Meira
19. september 2013 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Höldum þremur flugbrautum í Vatnsmýri

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Allar málamiðlanir, sem fela í sér skerðingu eða niðurfellingu flugbrauta í Vatnsmýri, fela það í sér, að færri mannslífum er hægt að bjarga en hingað til." Meira
19. september 2013 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Ísland fyrir alla, ekki bara suma

Eftir Berg Þorra Benjamínsson: "Sjálfsbjörg hefur frá árinu 1958 unnið að bættu aðgengi fyrir alla, fatlaða sem ófatlaða." Meira
19. september 2013 | Aðsent efni | 747 orð | 2 myndir

Íslenska

Eftir Kára Stefánsson: "Ég er eingöngu að benda á að nú sé varla rétti tíminn til þess að reisa hús yfir norræn fræði meðan heilbrigðiskerfið er fjársvelt." Meira
19. september 2013 | Velvakandi | 100 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Loksins „Closed“ Það kom fram á vef Vegagerðarinnar 17. september sl. Meira

Minningargreinar

19. september 2013 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Agnar Kárason

Agnar Kárason fæddist í Straumnesi á Húsavík 26. febrúar 1939. Hann lést 8. september 2013. Foreldrar hans voru Kári Steinþórsson og Hólmfríður Kristjana Grímsdóttir og var Agnar elstur þriggja bræðra. Næstur í aldri var Sævar, f. 27. febrúar 1941, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

Ásdís Kjartansdóttir

Ásdís Kjartansdóttir fæddist á Bakka á Seltjarnarnesi 4. janúar 1948. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 12. ágúst 2013. Útför Ásdísar fór fram frá Siglufjarðarkirkju 31. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 6765 orð | 1 mynd

Ásrún Amalía Zóphóníasdóttir

Ásrún Amalía Zóphóníasdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 27. ágúst 1945. Hún lést í Reykjavík 6. september 2013. Foreldrar Ásrúnar voru hjónin Zóphónías Stefánsson bóndi frá Mýrum í Skriðdal og Ingibjörg Einarsdóttir frá Geitdal í sömu sveit. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 76 orð | 1 mynd

Bragi Eiríksson

Bragi Eiríksson fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. september 2013. Útför Braga fór fram frá Fossvogskirkju 13. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Davíð Klemenzson

Davíð fæddist 25. febrúar 1976. Hann lést af slysförum 31. ágúst 2013. Útför Davíðs fór fram frá Bessastaðakirkju 11. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Elín Helga Þórarinsdóttir

Elín Helga Þórarinsdóttir fæddist í Sauðeyjum á Breiðafirði 2. apríl 1925. Hún lést á Landspítalanum 24. ágúst 2013. Útför Elínar fór fram frá Neskirkju 9. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Guðríður Ármannsdóttir

Guðríður Ármannsdóttir fæddist á Myrká í Hörgárdal 19. febrúar 1924. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 12. september 2013. Foreldrar Guðríðar voru hjónin Ármann Hansson, f. 1888, d. 1986 og Þóra Júníusdóttir, f. 1902, d. 1981, ábúendur á Myrká. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Halldór Steinþór Sigurðsson

Halldór Steinþór Sigurðsson fæddist á Hólmavík, Strandasýslu, 19. september 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. febrúar 2013. Útför Halldórs fór fram frá Grindavíkurkirkju 6. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 2824 orð | 1 mynd

Hallveig Halldórsdóttir

Hallveig Halldórsdóttir fæddist í Hafnarfirði 19. maí 1928. Hún lést á gjörgæsludeild Landsspítalans í Fossvogi 9. september 2013. Foreldrar hennar voru Halldóra Stefanía Þorkelsdóttir, f. 7. september 1903, d. 24. ágúst 1940 og Halldór Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 2096 orð | 1 mynd

Helga Magnúsdóttir

Helga Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1954. Hún lést 19. ágúst 2013. Helga var dóttir hjónanna Kristjönu Jónu Skagfjörð Kristjánsdóttur, f. 25. september 1918, d. 18. apríl 1979, og Magnúsar Grímssonar, f. 11. desember 1919, d. 22. ágúst 1994. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 193 orð | 2 myndir

Helgi Marteinsson og Hrólfur Marteinsson

Helgi Marteinsson fæddist á Hálsi í Kaldakinn 30. ágúst 1924. Hann lést 30. ágúst 2013. Hrólfur Marteinsson fæddist á Hálsi í Kaldakinn 5. nóvember 1933. Hann lést 9. september 2013. Útför Helga og Hrólfs fór fram frá Þóroddsstaðarkirkju 14. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Helgi Már Arthursson

Helgi Már Arthursson fæddist á Ísafirði 19. febrúar 1951. Hann lést á hjartalækningadeild Landspítalans 14. júní 2013. Helgi Már Arthursson var jarðsunginn frá Neskirkju 2. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 135 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Þuríður Ingólfsdóttir

Hrafnhildur Þuríður Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 31. desember 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. september 2013. Útför Hrafnhildar fór fram frá Grafarvogskirkju 11. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Margrét S. Isaksen

Margrét Svanhvít Sigurðardóttir Isaksen fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1924. Hún lést á Borgarspítalanum 20. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Sigurlín Einarsdóttir, f. 1885, d. 1974 og Sigurður Guðmundsson, f. 1883, d. 1951. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Pétur Filippusson

Pétur Filippusson fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1926. Hann andaðist á Landakotsspítala 28. ágúst 2013. Pétur var jarðsunginn frá Árbæjarkirkju 9. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Ragnar Guðbjörnsson

Ragnar Guðbjörnsson fæddist 18. apríl 1956. Hann lést á Landspítalanum 12. september 2013. Ragnar var einkabarn foreldra sinna, en þau voru hjónin Þuríður Kristín Ragnarsdóttir, f. 10. maí 1934 í Reykjavík, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Sigurður Hólmgrímsson

Sigurður Hólmgrímsson fæddist á Hrauni í Aðaldal 4. október 1928. Hann lést á Grenilundi, Grenivík, 7. september 2013. Útför Sigurðar fór fram frá Svalbarðskirkju, Svalbarðsströnd, 16. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2013 | Minningargreinar | 3657 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þór Þórarinsson

Vilhjálmur Þór Þórarinsson fæddist á Bakka í Svarfaðardal 18. nóvember 1949. Hann varð bráðkvaddur við smalamennsku í Sveinsstaðaafrétt í Skíðadal 7. september 2013. Hann var sonur Jóns Þórarins Jónssonar bónda frá Hæringsstöðum, f. 3. júní 1918, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. september 2013 | Daglegt líf | 285 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 19. - 21. sep verð nú áður mælie. verð Lambainnralæri...

Fjarðarkaup Gildir 19. - 21. sep verð nú áður mælie. verð Lambainnralæri úr kjötborði 2.498 3.498 2.498 kr. kg Kindafille úr kjötborði 2.398 3.498 2.398 kr. kg Kindainnralæri úr kjötborði 1.498 2.298 1.498 kr. kg Nautahakk 2,6 kg í pk 1.298 1.598 1. Meira
19. september 2013 | Daglegt líf | 944 orð | 5 myndir

Flughræðsla spyr ekki um stétt eða stöðu

Áætlað er að í fullri meðalstórri farþegaflugvél séu á bilinu tíu til tuttugu flughræddir einstaklingar. Flestir finna einhvern fiðring og jafnvel ónot í ókyrrð en allt að tíu prósent eru talin finna til alvarlegrar angistar og ósvikinnar hræðslu. Meira
19. september 2013 | Daglegt líf | 160 orð | 3 myndir

Hagnýtt námskeið í svepparækt um næstu helgi

Að rækta sveppi er leikur einn. Um næstu helgi 28. og 29. september stendur Íslenska Permaculture-félagið fyrir hagnýtu námskeiði í svepparækt. Í gegnum aldirnar hafa sveppir fangað athygli okkar í þjóðsögum og ævintýrum. Meira
19. september 2013 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Með fróðleik í fararnesti

Laufey Steingrímsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur og Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur leiða gönguferð nk laugardag, 21. Meira
19. september 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

...njótið skemmtunar femínista

Femínistar ætla að skemmta hver öðrum í kvöld kl. 20 á Kiki-queer bar á Laugavegi 22. Yfirskrift kvöldsins er: Kynópið! Óvænt femínískt skemmtikvöld og ópen mæk. Meira
19. september 2013 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Steingríms- og Begguball

Magga Stína og Hringir munu spila fyrir dansi í Iðnó næstkomandi laugardag 21. sept. Vinir Bergþóru Jónsdóttur og Steingríms Eyfjörð Guðmundssonar vilja minnast þeirra með því að blása til þessa dansiballs, en þau létust bæði langt fyrir aldur fram. Meira

Fastir þættir

19. september 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Bb4 5. Bg2 0-0 6. 0-0 Bxc3 7. bxc3...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Bb4 5. Bg2 0-0 6. 0-0 Bxc3 7. bxc3 He8 8. Re1 h6 9. e4 d6 10. d3 a6 11. a4 Ra5 12. f4 c6 13. Hb1 b5 14. axb5 axb5 15. cxb5 Db6+ 16. Kh1 cxb5 17. c4 b4 18. Rc2 b3 19. Re3 Bd7 20. g4 Hab8 21. g5 hxg5 22. fxg5 Rh7 23. Meira
19. september 2013 | Í dag | 345 orð

Af stormi, botnsúlum og nös á ketti

Þetta er nú meira óskapaveðrið. Meira
19. september 2013 | Fastir þættir | 9 orð

Á morgun

Næsti viðkomustaður á 100 daga hringferð Morgunblaðsins er... Meira
19. september 2013 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Eva Valdimarsdóttir, Þórhildur Sif Blöndal, Thelma Arnþórsdóttir og Rut...

Eva Valdimarsdóttir, Þórhildur Sif Blöndal, Thelma Arnþórsdóttir og Rut Rebekka Hjartardóttir héldu tombólu hjá 10-11 í Grímsbæ. Þær söfnuðu 8.096 kr. sem þær færðu Rauða... Meira
19. september 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Hugrún Birna Bjarnadóttir

30 ára Hugrún lauk sjúkraliðaprófi frá VMA og stundar nám í hjúkrunarfræði við HA. Maki: Magnús Ingi Eggertsson, f. 1970, viðskiptafræðingur. Börn: Hugrún Lív, f. 2001 (fósturd.); Adam Ingi, f. 2002; Aron Ingi, f. 2004 (fósturs.); Aron Breki, f. Meira
19. september 2013 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Jóhann Hafstein

Jóhann Hafstein forsætisráðherra fæddist á Akureyri 19.9. 1915. Hann var sonur Júlíusar Havsteen, sýslumanns og bæjarfógeta á Húsavík, og k.h, Þórunnar Jónsdóttur húsfreyju. Meira
19. september 2013 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Kokkurinn verður með veislu um borð

Þeir fiska sem róa, segir máltækið, og Sigtryggur Albertsson, skipstjóri á dragnótabátnum Aðalbjörgu RE 5, þekkir það vel eins og aðrir sjómenn. Meira
19. september 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Kópavogur Kári Steinn fæddist 25. október. Hann vó 3.480 g og var 50 cm...

Kópavogur Kári Steinn fæddist 25. október. Hann vó 3.480 g og var 50 cm langur. Meira
19. september 2013 | Í dag | 44 orð

Málið

Að sjá sæng sína upp reidda (eða: búna ) merkir m.a. „að sjá hvað verða vill; sjá að leiknum er lokið“. Sæng þessi er hvílan en ekki ábreiðan. Meira
19. september 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Óskar Þór Arngrímsson

30 ára Óskar ólst upp í Reykjavík, lauk diploma-prófi í hljóðupptökum frá SAE í London og starfar í Bjarkarási og á Lyngási. Maki: Dominique Gyða Sigrúnardóttir, f. 1986, nemi í leiklist við Listaháskóla Íslands. Foreldrar: Arngrímur Þorgrímsson, f. Meira
19. september 2013 | Árnað heilla | 548 orð | 4 myndir

Pólitískur fjölfræðingur í utanríkisráðuneytinu

Anna Pála fæddist í Reykjavík 19.9. 1983 en ólst upp á nokkrum stöðum á landsbyggðinni frá þriggja ára aldri: „Foreldrar mínir eru bæði menntaðir kennarar. Þau sinntu grunnskólakennslu úti á landi svo ég kom víða við á uppvaxtarárunum. Meira
19. september 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Markús Leví fæddist 16. janúar kl. 14.25. Hann vó 3.754 g og...

Reykjavík Markús Leví fæddist 16. janúar kl. 14.25. Hann vó 3.754 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Kara Rut Hanssen og Birgir Snær Guðmundsson... Meira
19. september 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sverrir Björn Þráinsson

30 ára Sverrir lauk prófum í grenningarráðgjöf frá Heilsuakademíunni í Kaupmannahöfn og sinnir ráðgjöf um grenningu. Maki: Sara Rós Kavanagh, f. 1986, húsfreyja. Börn: Benjamín Björn, f. 2006; Stefán Björn, f. 2007; Sandra Rós, f. Meira
19. september 2013 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Björg Hermannsdóttir Guðný Jóhannsdóttir 85 ára María Brynjólfsdóttir 80 ára Björgvin Th. Meira
19. september 2013 | Í dag | 16 orð

Vegurinn, sannleikurinn, lífið „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á...

Vegurinn, sannleikurinn, lífið „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. Meira
19. september 2013 | Fastir þættir | 1337 orð | 11 myndir

Viljugur og þjáll með fjaðurmagn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ekki má fjarlægjast markmiðið um að rækta hinn alhliða íslenska gæðing. Kannski hefur verið lagt of mikið upp úr því að rækta of kraftmikil hross sem skora hátt í kynbótadómum. Meira
19. september 2013 | Fastir þættir | 322 orð

Víkverji er enn með hugann við dagbókarfærslur tónlistarmannsins Davids...

Víkverji er enn með hugann við dagbókarfærslur tónlistarmannsins Davids Byrnes frá því hann kom hingað í ágúst. Byrne fór um Snæfellsnes og Suðurland og lýsir því sem fyrir augu hans bar rækilega, jafnt því stórfenglega sem því smáa. Meira
19. september 2013 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. september 1667 Gullskipið Het Wapen van Amsterdam strandaði á Skeiðarársandi og fórust þar um 140 manns. Skipið var hlaðið dýrum farmi, gulli, silfri, perlum o.fl. Meira en þrjú hundruð árum síðar var mikil leit gerð að skipinu. 19. Meira

Íþróttir

19. september 2013 | Íþróttir | 598 orð | 4 myndir

Brúin styttist hjá Þórsurum

Á Akureyri Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það er orðið þreytt að rifja upp hvenær Þórsarar unnu síðast á heimavelli en það er allavega langt síðan. Fyrri hálfleikurinn í gær gegn Keflavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu lofaði góðu. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Deildabikar karla A-riðill: Keflavík – Grindavík 85:75 Tindastóll...

Deildabikar karla A-riðill: Keflavík – Grindavík 85:75 Tindastóll – Valur 109:85 *Keflavík 8 stig, Grindavík 4, Tindastóll 4, Valur 0. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Ekki skörð heldur stór göt

Fram Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir að hafa landað tíunda Íslandsmeistaratitli Fram í handknattleik karla í vor hefur heilt byrjunarlið og sjálfur þjálfarinn horfið á brott. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Fagnar KR 26. titlinum á Kópavogsvelli í dag?

KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í 26. sinn í dag þegar þeir heimsækja Breiðablik á Kópavogsvöllinn. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 667 orð | 4 myndir

Flaggað í hálfa

Á Akranesi Stefán Stefánsson ste@mbl.is Flaggað er í hálfa stöng á Akranesi eftir niðurlægjandi 5:0 tap fyrir nýliðum Víkings frá Ólafsvík sem kostaði Skagamenn endanlega sæti sitt í efstu deild þegar leikið var í Pepsi-deild karla í gær. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Flautað til leiks í handboltanum

Íslandsmótið í handknattleik hefst í kvöld með þremur leikjum í úrvalsdeild karla, sem nú heitir Olís-deildin. Flautað verður til leiks í fyrsta leiknum í íþróttahöllinni á Akureyri þar sem heimamenn taka á móti Íslandsmeisturum Fram klukkan 19. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Frakkland og Spánn mætast í undanúrslitum

Frakkar og Evrópumeistarar Spánverja mætast í undanúrslitum Evrópumóts karla í körfuknattleik en bæði lið unnu leiki sína í 8-liða úrslitunum í Ljubljana í gærkvöld. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 17 Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur 17 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – Fram 19 Digranes: HK – FH 19. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 152 orð | 2 myndir

Kylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson og Þórður Rafn Gissurarson eru...

Kylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson og Þórður Rafn Gissurarson eru báðir á fjórum höggum undir pari eftir tvo hringi á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina sem fram fer í Fleesensee í Þýskalandi. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍA – Víkingur Ó. 0:5 Toni Espinosa 16., Juan...

Pepsi-deild karla ÍA – Víkingur Ó. 0:5 Toni Espinosa 16., Juan Torres 18., Kiko Insa 43., Alfreð Már Hjaltalín 74., Guðmundur Magnússon 86. Rautt spjald : Arnar Már Guðjónsson (ÍA) 34. Þór – Keflavík 2:2 Chukwudi Chijindu 16., Mark Tubæk 86. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Útlit fyrir þungan róður HK-inga

hk Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is HK-liðið er ekki líklegt til afreka á leiktíðinni og ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olís-deildinni bíður liðsins fall úr deildinni. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Víti til varnaðar hjá Kolbeini

meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kolbeinn Sigþórsson fékk gullið tækifæri til að skora sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og það á sjálfum Camp Nou í Barcelona þegar Hollandsmeistarar Ajax sóttu Barcelona heim. Meira
19. september 2013 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Kiel – Wetzlar 26:25 • Guðjón Valur...

Þýskaland A-DEILD: Kiel – Wetzlar 26:25 • Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. N-Lübbecke – Flensburg 25:29 • Ólafur Gústafsson skoraði ekki fyrir Flensburg. Meira

Viðskiptablað

19. september 2013 | Viðskiptablað | 54 orð

Áformar að segja upp 2.800

Franska flugfélagið Air France greindi frá því í gær að áform væru uppi um að segja upp 2.800 starfsmönnum til þess að ná fram þeim sparnaði sem að væri stefnt. Þessar uppsagnir eiga að koma til viðbótar þeim 5. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 3230 orð | 4 myndir

Áliðnaður í vanda vegna veðmáls sem fór forgörðum

• Álverð ekki verið lægra í fjögur ár • Ísland á mikið undir því að álverð fari að hækka verulega • Greinendur telja ekki miklar verðhækkanir í pípunum samhliða miklum birgðum og offramboði á áli • Framkvæmdastjóri Samáls telur... Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Brot úr lífi sjóðsstjóra

Fjárfestingasjóðir, sérhæfðir í kaupum og rekstri atvinnuhúsnæðis, hafa verið að ryðja sér til rúms. Þeir hafa fyrirfram ákveðinn líftíma, yfirleitt sex til tíu ár. Þegar fram í sækir eru eignir sjóðsins seldar og fjármunum skilað aftur til... Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 373 orð | 2 myndir

Fjárfestar fagna ákvörðun Lawrence Summers

Fjárfestar tóku ákvörðun Lawrence Summers um að draga sig úr kapphlaupinu um embætti seðlabankastjóra Bandaríkjanna fagnandi en til marks um það hækkuðu helstu hlutabréfin í verði og hríðlækkaði ávöxtunarkrafan á tíu ára ríkisskuldabréf. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 302 orð | 2 myndir

Gagnlegir örfundir

Haustið er tími breytinga og oft upphaf að einhverju sem við höfum ætlað að gera lengi. Nú er tíminn kominn og við skulum gæta okkar á að missa hann ekki úr greipum okkar. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá N1 var 129 milljónir

Rekstrartekjur N1 hf. á fyrstu sex mánuðum ársins 2013 voru 27.924 mkr samanborið við 28.828 mkr á sama tímabili í fyrra. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 566 mkr samanborið við 1.266 mkr á sama tímabili 2012. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 2373 orð | 6 myndir

Í viðskiptaerindum um allan heim

• Vöxtur í viðskiptaferðalögum frá Íslandi milli ára • Þráðlaust net væntanlegt í vélarnar svo hægt verður að halda sambandi við vinnustaðinn alla leið • Margir nýta sér flugið á vesturströnd Bandaríkjanna til að sinna viðskiptum í Seattle eða sunnar í Sílíkondalnum Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 43 orð | 1 mynd

Kom með 2 milljónir dala

Tölvuleikjaframleiðandinn Plain Vanilla kom með tvær milljónir dala til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, jafnvirði rúmlega 240 milljóna íslenskra króna. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 893 orð | 2 myndir

Mæla gegn samruna við Regin

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kaup fasteignafélagsins Eikar á fasteignum í eigu SMI eru umtalsvert betri kostur fyrir hluthafa fyrirtækisins en samruni við Regin, samkvæmt greiningu sem unnin var fyrir hluthafa Eikar. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Norðurál hagnast um tæplega 6 milljarða króna

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þrátt fyrir að aðstæður á álmörkuðum hafi ekki verið sérlega hagfelldar á síðustu misserum þá nam hagnaður Norðuráls á Grundartanga 46,5 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði um 5,7 milljarða króna, á árinu 2012. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 190 orð | 3 myndir

Nýir liðsmenn til Alvogen

Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur bætt þremur liðsmönnum í hópinn. Um 40 starfsmenn hafa verið ráðnir á íslenska skrifstofu félagsins frá því starfsemi þess hófst hér á landi árið 2010 og um 15 starfsmenn ráðnir á þessu ári. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 100 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn Símans

Þórður Guðjónsson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri hjá Símanum. Hann sinnir lausnaráðgjöf og þjónustu í upplýsinga- og samskiptatækni auk tilboðs- og samningagerðar til stærstu viðskiptavina Símans á fyrirtækjamarkaði. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Sjóðsstjóri hjá Landsbréfum

Guðmundur Karl Guðmundsson hefur verið ráðinn sjóðsstjóri hjá Landsbréfum hf. Frá árinu 2009 hefur Guðmundur Karl starfað sem forstöðumaður einkabankaþjónustu MP banka og tekið virkan þátt í uppbyggingu þeirrar starfsemi hjá bankanum. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 504 orð | 3 myndir

Spá að Grand Theft Auto V seljist fyrir milljarð dala fyrsta mánuðinn

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Örtröðin sem myndaðist í leikjabúðinni Gamestöðinni á mánudag sagði sína sögu. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd

Tryggingarálit til að auðvelda innflutning

Íslenskir innflytjendur lentu í vanda þegar erlend tryggingafyrirtæki hættu að bjóða greiðslufallstryggingu á íslensk fyrirtæki. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

Verne og Advania semja við RMS

Gagnaversfyrirtækið Verne Global og Advania hafa gert samning við bandaríska upplýsingaveitufyrirtækið RMS. Samningurinn skilar Advania 1,5 milljörðum króna en félagið selur tölvubúnað og vinnu við uppsetningu hans, samkvæmt tilkynningu. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Vitanlega er það sárt að missa af 145% ávöxtun

Það verður fróðlegt að fylgjast með því hver verður niðurstaðan í hópmálsókn á hendur Arion banka vegna þess að hópnum var neitað um að taka þátt í útboði Haga fyrir tæpum tveimur árum sökum þess að hópurinn bjó erlendis þegar útboðið fór fram. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Zara malar gull

Spænska fatakeðjan Inditex, sem á meðal annars Zöru, hagnaðist um 951 milljón evra, 155 milljarða króna, á fyrstu sex mánuðum rekstrarársins. Er það 1% aukning frá seinni hluta síðasta rekstrarárs. Salan jókst um 6% á tímabilinu 1. febrúar til 31. Meira
19. september 2013 | Viðskiptablað | 110 orð

Örlítil lækkun íbúðaverðs

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,1% í ágúst frá fyrri mánuði samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Er þetta fyrsti lækkunarmánuðurinn síðan í janúar en þess má geta að húsnæðisverð lækkaði líka í ágúst í fyrra, þá um 0,3%. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.