Greinar mánudaginn 16. október 2017

Fréttir

16. október 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Alltaf talað fyrir stöðugleika

Húsnæðismál og efnahags- og kjaramál voru meginumræðuefnin á þingi Landssambands íslenskra verslunarmanna, sem fram fór á Akureyri um helgina. Á þinginu var fagnað 60 ára afmæli sambandsins. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Útimessa Hans heilagleiki Bartólemeus I. (lengst t.v), samkirkjulegi patríarkinn í Konstantínópel og andlegur leiðtogi kristinna innan rétttrúnaðarkirkjunnar, var með athöfn í Reykjavík... Meira
16. október 2017 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Ásökunum gegn Weinstein fjölgar

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Kvikmyndamógúllinn Harvey Weinstein hefur nú verið ásakaður um kynferðislega áreitni af yfir 30 konum, þar af eru þrjár nauðganir. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

„Virkjanalæti“ óþörf

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is „Allur fólksbílafloti Íslands myndi taka svona 3% af öllu rafmagninu sem hér er framleitt. Það er nú ekki meira en það.“ Þetta segir Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Björk varð fyrir kynferðislegri áreitni

Tónlistarkonan Björk upplýsti á Facebook-síðu sinni í gær að hún hefði orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu leikstjóra þegar hún hefði leikið undir hans stjórn. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 358 orð

Breyta þarf meðmælendakerfinu

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Finnsk menningarvika hefst á Akureyri

Menningarfélag Akureyrar býður til finnskrar viku sem hefst í Hofi í dag og stendur til sunnudags í tilefni af aldarafmæli finnska lýðveldisins. Lesið verður upp úr finnskum bókum í hádeginu á 1862 Nordic Bistro frá mánudegi til föstudags. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Flokkurinn róttækt umbótaafl

Kerfisbreytingar á fjármálakerfinu, atvinnulíf og nýsköpun, menntun og vísindi, heilbrigðiskerfið og réttindi eldri borgara verða megináherslur Miðflokksins í alþingiskosningunum 28. október. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Framlögin gætu breyst mikið

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fuglastígur og dýragarður

Alls hlutu 630 verkefni styrki úr uppbyggingarsjóðum landshlutanna árið 2016. Meðal þeirra sem hlutu styrk eru menningarhátíðir á borð við Northern Wave International Film Festival, einleikjahátíðina Act Alone og Gamanmyndahátíð Flateyrar. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Grunur um falsaðar undirskriftir ekki bundinn við Íslensku þjóðfylkinguna

Grunur er um falsaðar undirskriftir á meðmælendalistum framboðslista í fjórum kjördæmum. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 2169 orð | 5 myndir

Hamskipti í farvatninu

Orka býr í öllum hlutum, ekki aðeins í sól, vindi, vatni og jörð, helstu orkuuppsprettum nútímans. Nýsköpun og þróun í tækni til öflunar hennar hefur tekið flugið víða um heim. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Hef gaman af því að grúska

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ólafur Ragnarsson hefur haldið úti bloggsíðu um íslensk kaupskip síðan 2009. Á síðunni, Fragtskip Óla Ragg, sem finna má á slóðinni www.fragtskip.123.is, er að finna hafsjó af fróðleik. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð

Hundrað milljarðar í innviði

Sjálfstæðisflokkurinn kynnti í gær stefnumál flokksins fyrir komandi kosningar. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hver er hann?

• Hermann Jónasson er fæddur 1969. Hann lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1995. Hefur réttindi sem málflutningsmaður og er með próf í verðbréfaviðskiptum. • Hermann starfaði 2000 til 2007 í Landsbankanum hf. Meira
16. október 2017 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Hægri íhaldsflokkurinn ÖVP vinnur sigur

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Leiðtogi hægri íhaldsflokksins Österreichische Volkspartei (ÖVP) í Austurríki, Sebastian Kurz, lýsti í gærkvöldi yfir sigri í þingkosningunum þar í landi. Búið var að telja um 90% atkvæða í gærkvöldi. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Íslendingar hlutskarpastir í London

Dansparið Pétur Gunnarsson og Polina Oddr báru í síðustu viku sigur úr býtum í danskeppninni The International Championship í latíndönsum í flokki 21 árs og yngri. Þetta var í 64. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Ítarleg viðtöl við viðmælendur greinarinnar má nálgast á mbl.is...

Ítarleg viðtöl við viðmælendur greinarinnar má nálgast á... Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Jöfn dreifing flestra flokka

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Það kemur ekki mikið á óvart í þessu en þó eitthvað, til að mynda er fylgið sem Framsóknarflokkurinn sækir af höfuðborgarsvæðinu með minnsta móti. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Kjósa þarf að nýju um vígslubiskup

Kjósa þarf að nýju um nýjan vígslubiskup í Skálholtsumdæmi þar sem enginn frambjóðandi fékk meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu sem lauk í síðustu viku. Í seinni umferðinni verður kosið á milli séra Kristjáns Björnssonar og séra Eiríks Jóhannssonar. Meira
16. október 2017 | Erlendar fréttir | 100 orð

Klámkóngurinn Flynt gegn Trump

Klámkóngurinn Larry Flynt, sem er m.a. þekktur fyrir að framleiða klámmyndir og gefa út hið fræga klámblað HUSTLER, ásamt baráttu sinni fyrir tjáningarfrelsinu, hefur nú boðið fé til höfuðs Donald Trump. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Leika lög Magga Eiríks í djassbúningi

Sunna Gunnlaugs píanisti og Leifur Gunnarsson bassaleikari leika nokkur af sínum uppáhalds Magga Eiríks-lögum í djassbúningi á Freyjujazzi í Listasafni Íslands á morgun, þriðjudag, kl. 12.15. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Meira af litlum og hagkvæmum íbúðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hár og íþyngjandi húsnæðiskostnaður dregur úr þrótti þjóðarinnar og samkeppnishæfni hennar. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mikill fróðleikur á einum stað

Skrif Ólafs hafa að vonum vakið mikla athygli. Einn þeirra sem sóttu í fróðleik hans var Páll Baldvin Baldvinsson þegar hann vann að mikilli stríðsárabók sinni fyrir skemmstu. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Minningarathöfn um Pálma Jónsson á Akri

Minningarathöfn um Pálma Jónsson, bónda á Akri, fyrrverandi alþingismann og ráðherra, fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í fyrradag. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð

Misræmi í reglum um mat á hæfi og val í prestsembætti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þegar ráða á prest er skylt að kalla til matsnefnd til að meta hæfi umsækjenda og ákveða hverja þeirra á að greiða atkvæði um. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Olíumengun rakin til bensínstöðvar

Talsverð olíumengun varð í Grófarlæk í Fossvogsdal á laugardag. Sjáanleg brák var á vatni og gróður í bökkum með svartri slikju. Slökkvilið kom til að hefta útbreiðslu mengunarinnar og hreinsa hana upp. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð

Orðrétt

Og það liggur ekkert á. Nú eru komnar fleiri stoðir undir efnahaginn en áður og staðan knýr ekki á um að virkja þurfi allt sem rennur og kraumar. Bjarni Bjarnason Í raun með því að búa til færiband í kringum Ísland. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Reiðhjólaþjófur hrækti og hótaði

Síðdegis á laugardag var komið að þjófi þar sem hann var að klippa lás á hjóli á Teigunum, en talið er að hann hafi verið í sinni annarri ránsferð þar sem annað hjól var horfið. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ræddu stöðu ferðaþjónustu

Hafnarfjarðarbær og Markaðsstofa Hafnarfjarðar stóðu á laugardaginn fyrir ráðstefnu um stöðu og tækifæri í ferðaþjónustu í bænum. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 443 orð | 3 myndir

Sóknaráætlanir hafa sannað mikilvægi sitt

Fréttaskýring Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ég trúi því að þetta sé tæki sem eflir og styrkir landshlutana. Það færir þeim aukin völd og ábyrgð á því hvernig fjármagni er ráðstafað í heimabyggð. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Staðfesti verndarsvæði við Voginn

Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra staðfesti í gær, að veittri umsögn Minjastofnunar Íslands, tillögu um verndarsvæði í byggð á Djúpavogi. Tillagan nefnist „Verndarsvæðið við Voginn“. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Sækja ekki um húsnæðisbætur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við sjáum í spurningakönnun okkar vísbendingar um að ekki sæki allir um sem rétt eiga á húsnæðisbótum. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Telur sig réttkjörinn prest

„Ég tel mig vera réttkjörna í stöðu dómkirkjuprests,“ segir Elínborg Sturludóttir, ein umsækjenda prestsembættis við Dómkirkjuna í Reykjavík. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Viðreisn vill breyta kerfinu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að flokkur sinn tali fyrir kerfisbreytingum og vilji koma á festu í gjaldmiðlamálum Íslands, meðal annars til þess að lækka vexti, sem séu helsti útgjaldaliður íslenskra heimila. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir aðstoð í stríðinu

Kristni Steingrímssyni hefur verið veitt norskt heiðursmerki fyrir frammistöðu sína í síðari heimsstyrjöldinni. Hann var sjómaður um borð í fiskiskipinu Sverri EA 20 sem sigldi til Bretlands með fisk á árunum 1942 til 1944. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 1032 orð | 2 myndir

Viljum fylgja árangrinum eftir

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Áhuginn á stjórnmálunum kviknaði snemma hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og formanni Viðreisnar. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Vísar mótmælum til föðurhúsanna

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl. Meira
16. október 2017 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

William Lombardy allur, 79 ára

Hinn heimsþekkti stórmeistari í skák og kaþólski presturinn William Lombardy er nú fallinn frá, 79 ára að aldri. Hann lést á föstudaginn í Martinez í Kaliforníu, en hann fæddist og bjó mestallt sitt líf í New York. Meira
16. október 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Yngsti leiðtogi Evrópu

Hægri íhaldsmenn og þjóðernissinnar virðast hafa unnið stórsigur í þingkosningunum sem fram fóru í Austurríki í gær, en líkur þykja á að flokkarnir geti myndað með sér samstarf. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2017 | Leiðarar | 583 orð

Andlitið segir ekki allt

Þegar gríman fellur blasa hætturnar við Meira
16. október 2017 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Bólginn ríkissjóður

Á laugardag birtist hér í blaðinu fróðleg úttekt á sköttum og skiptingu þeirra. Meira

Menning

16. október 2017 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Allsberir uppvakningar

Það hlýtur að vera tómt vesen að rumska allsber og moldugur upp fyrir haus í kirkjugarði eftir áratuga eða jafnvel margra alda svefn. Og vita hvorki í þennan heim né annan. Alltént ef marka má ástralska framhaldsþáttinn Skammhlaup (e. Meira
16. október 2017 | Tónlist | 981 orð | 2 myndir

„Tónlistin í dag snýst mikið um að stækka hljóðheiminn“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ef sýnileiki á YouTube væri notaður sem mælikvarðinn þá mætti fullyrða að Áskell Másson væri frægasta tónskáld Íslands. Meira
16. október 2017 | Bókmenntir | 519 orð | 3 myndir

Einn af þessum einstöku og ólánsömu manneskjum

Eftir Vladimir Nabokov. Árni Óskarsson íslenskaði og samdi skýringar. Dimma, 2017. Kilja 163 bls. Meira
16. október 2017 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Í brennidepli hjá Politiken

Ítarleg úttekt blaðamannsins Carstens Andersens á viðtökum við skáldævisögunni Sjóveikur í München eftir Hallgrím Helgason var aðalefni menningarhluta danska dagblaðsins Politiken sl. Meira
16. október 2017 | Myndlist | 112 orð | 5 myndir

Opnar áheyrnarprufur voru haldnar í fyrradag í menningarhúsinu Mengi þar...

Opnar áheyrnarprufur voru haldnar í fyrradag í menningarhúsinu Mengi þar sem leitað var að flytjendum að laginu „NAH NAH NAH!“ sem samið var af alþjóðlegum hópi tónlistarmanna og framleiðenda. Meira
16. október 2017 | Bókmenntir | 171 orð | 1 mynd

Sjón mælir með norrænum bókum á ensku

Næsta mánuðinn verður boðið upp á norræna bókmenntadagskrá í Southbank-menningarmiðstöðinni í Lundúnum. Meira
16. október 2017 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Venesúela aflýsir tónleikaferð Dudamel

Ríkisstjórn Venesúela hefur aflýst tónleikaferð sem hin fræga ungmennahljómsveit landsins, Símon Bólivar-hljómsveitin, sem Gustavo Dudamel leiðir, átti að fara í um Asíu nú í vikunni. Meira

Umræðan

16. október 2017 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Annað opið bréf til íslensku hægrimanneskjunnar

Eftir Símon Hjaltason: "Í tilefni kosninga er rétt að taka stjórnmálahugsun sína til heiðarlegrar skoðunar og fleygja öllum óþarfa í tunnuna. Það er ekki alltaf auðvelt." Meira
16. október 2017 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Bankar í eigu hins opinbera eða ekki og vextir íbúðalána

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Það er spurning hvort ekki sé æskilegt að ríkið sé með sterkt eignarhald á í það minnsta einum banka og geti því með beinum hætti haft áhrif á bankastarfsemi í landinu með það í huga að sinna almannahagsmunum sem best." Meira
16. október 2017 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Flugvallarmál í ljósi einfaldra reglna

Eftir Jón Jónsson: "Einfaldar reglur fela í sér að ef nýtt skipulag leiðir til þess að byggingar og mannvirki sem standa í skjóli fyrri skipulagsákvarðana skuli víkja, ber sveitarfélag ábyrgð á að bæta það tjón sem eigandi mannvirkjanna verður fyrir." Meira
16. október 2017 | Aðsent efni | 708 orð | 2 myndir

Forni Víkurgarður og gleymd þekking um hann

Eftir Örnólf Hall: "Undirritaður vill hvetja Minjastofnun til að hafna þessum helgispjöllum." Meira
16. október 2017 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Iðrun og fyrirgefning

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er alvarlegt mál að bera rangar sakargiftir á fólk. Það á jafnt við í stjórnmálum og í samskiptum borgara." Meira
16. október 2017 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Ísland án kolefnisfótspors

Eftir Svavar Halldórsson: "Það njóta allir Íslendingar þess sem vel er gert í umhverfismálum í formi betri árangurs í útflutningi og meiri verðmætasköpunar." Meira
16. október 2017 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Katrín Jakobsdóttir seldi stefnu VG fyrir ráðherrasæti

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Einn daginn var VG á móti aðild að ESB en næsta dag fylgjandi. Hvers vegna? Jú, flokkurinn seldi sannfæringu sína fyrir sæti í ríkisstjórn." Meira
16. október 2017 | Pistlar | 492 orð | 1 mynd

Tilbúin í verkið

Ég ólst upp í Þorlákshöfn til fimm ára aldurs. Flakkaði eftir það á milli skóla í Grundarfirði, Þorlákshöfn og á Sauðárkróki. Flutti í bæinn til þess að fara á íþróttabraut við FÁ. Þessi hluti ævi minnar var vægast sagt erfiður. Meira
16. október 2017 | Velvakandi | 223 orð

Ungbörn, börn eða unglingar?

Ég held að það hafi verið 1993 sem ég gekk inn í stórverslun í Amsterdam til að kaupa eitthvað fínt handa afastelpunni minni. Meira
16. október 2017 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Það er ójafnt skipt

Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson: "Samfylkingin vill því snúa af þessari braut með tvöföldun barnabóta, auknum húsnæðisstuðningi og með breytingum á skattkerfinu með þeim hætti að þeir sem breiðust hafa bökin munu taka auknar byrðar á sig." Meira

Minningargreinar

16. október 2017 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Georg Robert Wiederkehr

Dr. Georg Robert Wiederkehr fæddist í Zürich í Sviss 27. maí 1938. Hann lést 25. ágúst 2017. Dr. Georg var heiðurskonsúll Íslands (Honorary Consul) frá 29. mars 1979 og tignaður heiðursaðalkonsúll (Honorary Consul General) frá 12. nóvember 1994. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2017 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Guðmundur Georg Jónsson

Guðmundur Georg Jónsson fæddist í Súðavík 17. febrúar 1932, hann dó 26. ágúst 2017. Hann átti 5 systkini. Útför Guðmundar fór fram 4. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2017 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Gústaf Pálmar Símonarson

Gústaf Pálmar Símonarson fæddist í Hrúðurnesi í Gerðahreppi 29. október 1922. Hann lést 28. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Símon Guðmundsson, f. 11. nóvember 1887, og Margrét Gústafsdóttir, f. 10. nóvember 1899. Hinn 18. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2017 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Hörður Björnsson

Hörður Björnsson fæddist 7. desember 1989 á Landspítalanum. Hörður hvarf 14. október 2015. Foreldrar Harðar eru Bjarney Harðardóttir, f. 6. febrúar 1969, og Björn Traustason, f. 3. desember 1967. Þau skildu 2009. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2017 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

Kristinn Breiðfjörð Eiríksson

Kristinn Breiðfjörð Eiríksson fæddist á Hellissandi 21. október 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 9. október 2017. Foreldrar hans voru Eiríkur Kúld Andrésson, f. 3. júlí 1903, d. 3. desember 1931, og María Kristrún Ketilsdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2017 | Minningargreinar | 2543 orð | 1 mynd

Kristinn Freyr Ólafs

Kristinn Freyr Ólafs fæddist í Keflavík 28. febrúar 1992. Hann lést á heimili sínu, Fífumóa 5d, 2. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2017 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Lárus Þórir Sigurðsson

Lárus Þórir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 31. október 1942. Hann andaðist á heimili sínu 1. október 2017. Foreldrar Lárusar voru Sigurður Snæland Grímsson, f. á Ísafirði 15. nóvember 1912, d. 4. apríl 1980, og Gíslína Valdemarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2017 | Minningargreinar | 4965 orð | 1 mynd

Pálmi Jónsson

Pálmi Jónsson, bóndi, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fæddist 11. nóvember 1929 á Akri, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Vífilsstöðum 9. október 2017. Minningarathöfn um Pálma Jónsson fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík, 14. október 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. október 2017 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Barclays óttast samkeppni frá tæknirisum

Jes Staley , bankastjóri Barclays, segir bankann þurfa að verja það forskot sem hann hefur í miðlun greiðslna gegn ágangi tæknifyrirtækja á borð við Amazon og Apple . Bloomberg greinir frá þessu. Meira
16. október 2017 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Dónaleg hreinskilni

Ferðamönnum fjölgar ört og bendir Margrét á að sérstök áskorun geti verið fólgin í því að fást við erfiða viðskiptavini frá öðrum löndum. Meira
16. október 2017 | Viðskiptafréttir | 555 orð | 2 myndir

Gremjan kæfð með kurteisinni

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Flestir lenda í því einhvern tíma á starsferlinum að þurfa að fást við erfiðan viðskiptavin, og fyrir suma eru frekir, ergilegir og dónalegir viðskiptavinir jafnvel daglegt brauð. Meira
16. október 2017 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Saudi Aramco gæti frestað hlutafjárútboði

Ríkisolíufélag Sádi-Arabíu, Saudi Aramco, íhugar nú að hætta við fyrirhugað hlutafjárútboð en í staðinn selja hluti í félaginu beint til stofnanafjárfesta og erlendra ríkisstjórna. Meira
16. október 2017 | Viðskiptafréttir | 318 orð | 1 mynd

Sætiskílómetrum fjölgar um 11%

Flugferðum í millilandaflugi Icelandair mun fjölga um 10% árið 2018. Vegna hlutfallslega meiri aukningar í flugi til N-Ameríku en til Evrópu fjölgar framboðnum sætiskílómetrum um 11%. Meira

Daglegt líf

16. október 2017 | Daglegt líf | 103 orð

Gervi út í gegn

Fataframleiðendur heims nota gerviefni í gríðarlegum mæli, aðallega pólýester, pólýakrýl, pólýamíð (nælon) og elastín (spandex, Lycra). Meira
16. október 2017 | Daglegt líf | 383 orð | 1 mynd

Miðstöð hugar og heilsu

Kjarnþjálfun krefst líkamlegrar og hugarfarslegrar þjálfunar og aga. Meira
16. október 2017 | Daglegt líf | 701 orð | 2 myndir

Uppskriftir að náttúruvænum lífsstíl

Bókin Betra líf án plasts fær hárin kannski ekki til að rísa á höfði fólks, en trúlega verður mörgum um og ó við lesturinn. Víða í bókinni eru hrollvekjandi staðreyndir um það hvernig gífurlegt magn plastúrgangs skaðar umhverfið, lífríkið og okkur... Meira
16. október 2017 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Vissir þú að?

* 89 milljörðum lítra af vatni er tappað á vatnsflöskur á hverju ári í heiminum. 80% af þessum flöskum enda í sorpbrennslu. * 450 ár líða áður en plastflaska brotnar niður í náttúrunni. Meira

Fastir þættir

16. október 2017 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 b6 4. e3 Bb7 5. Rbd2 Be7 6. h3 O-O 7. Bd3 c5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 b6 4. e3 Bb7 5. Rbd2 Be7 6. h3 O-O 7. Bd3 c5 8. c3 d5 9. O-O Rbd7 10. Db1 c4 11. Bc2 b5 12. e4 dxe4 13. Rxe4 Bxe4 14. Bxe4 Rxe4 15. Dxe4 Rf6 16. De2 Rd5 17. Bg3 Bd6 18. Bxd6 Dxd6 19. g3 a5 20. Rd2 Hfc8 21. a3 Rb6 22. Meira
16. október 2017 | Í dag | 276 orð

Af hengilmænu, fótbolta og pólitík

Ekki er það gott! Sigrún Haraldsdóttir yrkir: Í lautu hjá lækjarsprænu býr Lella með kött og hænu, hún eignaðist mann en uppnefndi hann Hafliða hengilmænu. Meira
16. október 2017 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Berglind Arnardóttir

30 ára Berglind er Hafnfirðingur, viðskiptafr. að mennt og er markaðsráðgjafi á Íslensku auglýsingastofunni. Maki : Daníel Sæberg Hrólfsson, f. 1991, sölumaður og þjónusturáðgjafi hjá Nova. Börn : Hrólfur Sæberg, f. 2014, og Jökull Frosti, f. 2017. Meira
16. október 2017 | Árnað heilla | 351 orð | 1 mynd

Byggir gistihús í garðinum sínum

Marteinn Steinar Þórsson kvikmyndaleikstjóri á 50 ára afmæli í dag. Á Íslandi er hann þekktastur fyrir kvikmyndirnar Rokland og XL, sem báðar skörtuðu Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki. Meira
16. október 2017 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Eyþór Björgvinsson

30 ára Eyþór er Vestmannaeyingur en býr í Reykjavík. Hann er vélstjóri og ævintýraleiðsögumaður að mennt og starfar sem sigmaður og sjálfstætt starfandi leiðsögumaður. Maki : Berglind Ósk Guttormsdóttir, f. 1984, sjálfst. starf. leiðsögum. Meira
16. október 2017 | Í dag | 21 orð

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur...

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm. Meira
16. október 2017 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Grét gleðitárum þegar hún endurheimti eigur sínar

Á þessum degi árið 2015 fékk söngkonan Patti Smith afhentan poka af munum sem hún hafði ekki séð í 36 ár. Meira
16. október 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Jökull Frosti Sæberg Daníelsson fæddist 2. mars 2017. Hann...

Hafnarfjörður Jökull Frosti Sæberg Daníelsson fæddist 2. mars 2017. Hann vó 3.780 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Arnardóttir og Daníel Sæberg Hrólfsson... Meira
16. október 2017 | Í dag | 166 orð

Innsæi meistarans. A-NS Norður &spade;98 &heart;ÁK5 ⋄ÁD43...

Innsæi meistarans. A-NS Norður &spade;98 &heart;ÁK5 ⋄ÁD43 &klubs;10764 Vestur Austur &spade;D104 &spade;7 &heart;942 &heart;DG10863 ⋄K95 ⋄1082 &klubs;DG52 &klubs;K93 Suður &spade;ÁKG6532 &heart;7 ⋄G76 &klubs;Á8 Suður spilar 6&spade;. Meira
16. október 2017 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Júlía Hrönn Rafnsdóttir

40 ára Júlía er Djúpavogsbúi og vinnur á Hótel Framtíð. Maki : Brynjólfur Einarsson, f. 1974, vinnur í Fiskeldi Austfjarða. Börn : Margrét Vilborg, f. 1995, Guðjón Rafn, f. 1998, Elísa Rán, f. 2004, Bryndís Björk, f. 2010, og Katrín Salka, f. 2012. Meira
16. október 2017 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Logi Einarsson

Logi Einarsson fæddist í Reykjavík 16. október 1917. Foreldrar hans voru Einar Arnórsson, prófessor, ráðherra og hæstaréttardómari, f. 1880, d. 1955, og k.h. Sigríður Þorláksdóttir húsfreyja, f. 1877, d. 1960. Meira
16. október 2017 | Í dag | 57 orð

Málið

Meðal margra merkinga orðsins króna er trjátoppur ; trjákróna er efsti, greinótti hluti trés. Krúna er annað mál. Það þýðir kóróna , líka skalli , sbr. að krúnuraka, og enni á dýri . Meira
16. október 2017 | Í dag | 567 orð | 3 myndir

Með kennslu og þjálfun og fullt hús af börnum

Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 16.10. 1942, ólst upp á Seltjarnarnesi og í Vesturbæ Reykjavíkur til 16 ára aldurs. Þá flutti hún til Seyðisfjarðar með fjölskyldu sinni. Meira
16. október 2017 | Árnað heilla | 201 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðný Stefánsdóttir 90 ára Halldóra Guðmundsdóttir Jakobína Olsen 85 ára Anna Kristjánsdóttir Guðbergur Bergsson Jón Frímannsson 80 ára Ásmundur S. Meira
16. október 2017 | Í dag | 32 orð | 2 myndir

Vinsældalisti Íslands 15. október 2017

1. B.O.B.A – Jói Pé, Króli 2. Too Good At Goodbyes – Sam Smith 3. Havana – Camilla Cabello, Young Thug 4. Perfect – Ed Sheeran 5. Meira
16. október 2017 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Lögfræðingar, listamenn, læknir og fleiri lífskúnstnerar sátu í hádeginu við hringborðið á veitingahúsi í Lækjargötunni. Meira
16. október 2017 | Í dag | 148 orð

Þetta gerðist...

16. október 1890 Landshöfðingi tók í notkun síma sem lagður hafði verið milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. „Heyrist nokkurn veginn jafnglöggt, þegar talað er í hann, sem viðtalendur væru í sama herbergi,“ sagði Fjallkonan. Meira

Íþróttir

16. október 2017 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Axel braut blað í íslenskri golfsögu

Axel Bóasson tryggði sér sigur á atvinnumótaröðinni Nordic League í golfi í ár með því að hafna í öðru sæti á SGT Tour Final-mótinu á laugardaginn. Axel tók þátt í þriggja manna bráðabana um sigur í mótinu gegn Niklas Lemke og Mikael Lindberg. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Áfram jójó hjá Frömurum

Í Safamýri Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Framarar báru sigur úr býtum í viðureign sinni við Gróttu, 28:24, í Framhúsinu í 6. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Ásynjur á toppnum eftir tíu marka sigur

Þrátt fyrir að SR og Björninn hafi sameinað krafta sína fyrir þessa leiktíð í Hertz-deild kvenna í íshokkí er útlit fyrir að líkt og á síðustu leiktíð muni liðin tvö sem Skautafélag Akureyrar teflir fram berjast um titlana sem í boði eru í vetur. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

„Ótrúlega góður dagur“

Evrópumeistari Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fanney Hauksdóttir gerði sér lítið fyrir og varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg. flokki á La Manga á Spáni á laugardaginn. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Birgir Leifur stendur í stað

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék á 72 höggum á lokahring sínum á Hainan Open-mótinu í Kína, en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur endaði í 19. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

England Brighton – Everton 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Brighton – Everton 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton. Burnley – West Ham 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á á 47. mínútu og lagði upp mark Burnley. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Fanndís braut ísinn

Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskonur í knattspyrnu, voru á skotskónum með liðum sínum um helgina. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Flestir hnútar hnýttir

FH og Grindavík tilkynntu um helgina hvaða þjálfarar myndu stýra liðum félaganna í karlaflokki í knattspyrnu. Ólafur Helgi Kristjánsson mun taka við stjórnartaumunm hjá FH og taka við liðinu af Heimi Guðjónssyni. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Fram – Grótta 28:24

Safamýri, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 15. október 2017. Gangur leiksins : 1:4, 3:5, 8:7, 9:8, 12:10, 13:13 , 16:15, 20:16, 21:17, 24:21, 25:23, 28:24 . Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

Frægðarför FH-inga

EHF-bikarinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH er komið í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta þrátt fyrir 37:33-tap gegn St. Pétursborg í framlengdum leik í Rússlandi í gær. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Gæti byrjað gegn Njarðvík

Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Stefan Bonneau hefur komist að samkomulagi við Stjörnuna um að leika með liðinu. Hans fyrsti deildarleikur gæti orðið gegn gömlum félögum í Njarðvík næsta föstudag, en Stjarnan mætir Haukum í bikarleik í kvöld. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Haukar 19.30 TM-höllin: Stjarnan – Víkingur 19.30 Bikarkeppni karla, Maltbikarinn: Sandgerði: Reynir S. – Fjölnir 19 Hveragerði: Hamar – ÍR 19. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Hasar og háspenna í stórleiknum

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stórleik Vals og ÍBV í Olísdeild karla í handbolta lauk með 31:31-jafntefli á Hlíðarenda í gærkvöldi. Bæði lið eru eflaust svekkt með að taka ekki stigin tvö eftir æsispennandi lokamínútur. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Haukar nálgast toppliðin

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar höfðu betur, 22:20, þegar liðið mætti Selfossi í fimmtu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Schenker-höllinni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 102 orð | 2 myndir

Haukar – Selfoss 22:20

Schenker-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, sunnudaginn 15. október 2017. Gangur leiksins : 0:2, 1:2, 3:3, 6:3, 7:4, 8:8 , 9:11, 12:11, 13:15, 17:17, 20:20, 22:20 . Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Maltbikar karla Bikarkeppni KKÍ, 32ja liða úrslit: Íþróttafélag...

Maltbikar karla Bikarkeppni KKÍ, 32ja liða úrslit: Íþróttafélag Breiðholts – Valur 68:103 Leiknir R. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Mark Rooneys nóg til þess að lengja í snörunni?

England Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Meistari eftir erfiðan tíma

Bandaríkin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hún hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari með Val, bandarískur háskólameistari með Florida State, Þýskalandsmeistari með Bayern München og nú Bandaríkjameistari með Portland Thorns. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Noregur Molde – Brann 1:0 • Björn Bergmann Sigurðarson hjá...

Noregur Molde – Brann 1:0 • Björn Bergmann Sigurðarson hjá Molde er meiddur og Óttar Magnús Karlsson var ekki í hópnum. • Viðar Ari Jónsson kom inná sem varamaður hjá Brann á 90. mínútu leiksins. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – ÍBV 31:31 Selfoss – ÍR 32:26 Fram...

Olísdeild karla Valur – ÍBV 31:31 Selfoss – ÍR 32:26 Fram – Grótta 28:24 Staðan: Valur 6510153:13611 FH 5500168:12810 Haukar 5401142:1258 Selfoss 6402179:1718 ÍBV 6321165:1588 ÍR 6303169:1436 Stjarnan 5221132:1326 Fram 6213171:1885... Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Ólafía náði sér ekki á strik

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 76. sæti á Keb Hana Bank-mótinu sem fram fór í Suður-Kóreu um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Selfoss – ÍR 32:26

Selfoss, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 15. október 2017. Gangur leiksins : 2:1, 3:4, 6:5, 7:8, 9:10, 11:11 , 16:13, 20:17, 23:18, 26:22, 28:23, 32:26 . Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Selfyssingar sterkari í þeim seinni

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Selfoss vann góðan sigur á ÍR í Olís-deild karla í handbolta á Selfossi í gærkvöldi. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Skotland Hibernian – Aberdeen 0:1 • Kári Árnason lék allan...

Skotland Hibernian – Aberdeen 0:1 • Kári Árnason lék allan leikinn fyrir Aberdeen. Ísrael Maccabi Tel-Aviv – Bnei Yehuda 2:0 • Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi og skoraði fyrra markið. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Stólar slógu Þórsara út

Tindastóll vann nokkuð þægilegan sigur á Þór Þorlákshöfn í stórleik helgarinnar í 32-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Um var að ræða eina slag úrvalsdeildarliða um helgina. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 85 orð | 2 myndir

St. Pétursborg – FH 37:33

St. Pétursborg, EHF-bikar karla, 3. umferð, sunnudaginn 15. október 2017. Gangur leiksins : 16:12 í hálfleik, 32:27 eftir venjulegan leiktíma, 37:33 eftir framlengingu. Mörk St. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Valur – ÍBV 31:31

Valshöllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 15. október 2017. Gangur leiksins : Gangur leiksins: 3:1, 5:3, 7:6, 10:10, 13:12, 15:15 , 16:18, 20:21, 21:23, 26:25, 28:28, 31:31 . Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Viðar skoraði sitt fjórða mark

Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 2:0-heimasigur gegn Bnei Yehuda Tel Aviv í nágrannaslag í sjöundu umferð ísraelsku A-deildarinnar í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Það er ánægjulegt fyrir okkur sem heima sitjum að stórleikur Þýskalands...

Það er ánægjulegt fyrir okkur sem heima sitjum að stórleikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu á föstudaginn skuli vera í beinni útsendingu á RÚV. Tímasetningin er reyndar ekki sú ákjósanlegasta, kl. Meira
16. október 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Þorgrímur aftur til Noregs

Handknattleiksmaðurinn Þorgrímur Smári Ólafsson hefur verið lánaður frá Aftureldingu til norska 1. deildar félagsins Runar frá Sandefjord fram til áramóta. Þorgrímur Smári lék með Runar á síðustu leiktíð en sneri svo heim og samdi við Aftureldingu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.