Greinar laugardaginn 3. ágúst 2019

Fréttir

3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

55 gámar með Ed Sheeran til landsins

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Undirbúningur fyrir stórtónleika Ed Sheeran, sem haldnir verða á Laugardalsvelli 10. og 11. ágúst, er nú í fullum gangi en tekið var formlega við vellinum í fyrradag. Þetta segir Ísleifur B. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Aðgengi takmarkað að náttúruperlum í Mývatnssveit

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að bregðast við álagi á þremur viðkvæmum náttúruperlum í Mývatnssveit með aðgerðum sem leiða munu til betri stýringar umferðar fólks um svæðin en verið hefur. Hefur þegar verið hafist handa um það. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Afleiðingar af fjölgun hnúðlaxa ekki þekktar

Baksvið Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Vitað er til þess að bleiklax sem tilheyrir ætt kyrrahafslaxa hafi fyrst verið veiddur í Hítará á Mýrum 1960. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Alvörutilraun sem ekki tókst

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is „Super Break er í rauninni fyrsta alvöruleiguflugstilraunin á Akureyrarflugvelli sem hefur verið undirbúin og unnin þannig að hún eigi að geta gengið,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, en greint var frá því í Morgunblaðinu í gær að breska flugfélagið Super Break væri hætt rekstri. Hefur flugfélagið boðið upp á beinar flugferðir milli Bretlands og Akureyrar í tvö ár. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Anna í ævintýraeyjunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þessi ævintýrastaður á í mér hvert bein,“ segir Anna Sigrún Baldursdóttir, sem með sínu fólki dvelst í Flatey á Breiðafirði nú um verslunarmannahelgina. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir

„Illa farið með eldra fólk“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Brátt hægt að skoða steinbryggjuna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Senn líður að því að fólk geti sest niður og virt fyrir sér eina elstu og sögufrægustu bryggju landsins, steinbryggjuna við hlið Tollhússins í Reykjavík. Eftir er að ganga frá stáli, rafmagni og lýsingu. Þau verk munu klárast núna í ágúst. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ekki talið að kveikt hafi verið í

Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á eldsvoðanum í atvinnuhúsnæðinu í Fornubúðum í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudags miðar vel. Ekki er talið að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað. Meira
3. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Ferðafólk flykkist til Nýfundnalands vegna ísjaka

King's Point. AFP. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Fleiri bifhjólaslys tilkynnt hjá VÍS

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bifhjólaslys sem tilkynnt hafa verið til tryggingafélagsins VÍS eru tvöfalt fleiri en í fyrra. Þetta kom fram í frétt VÍS hinn 22. júlí sl. Slysafjöldinn það sem af var ári nálgaðist heildarfjölda bifhjólaslysa árið 2018. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Flytja fjölbreytileg lög í Strandarkirkju

„Í nafni þínu“ er yfirskrift tónleika í Strandarkirkju í Selvogi á morgun, sunnudag, kl. 14 en þeir eru á dagskrá sumartóneikaraðarinnar Englar & menn. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 6. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin laugardaginn 3. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Fyrstu sjö mánuðir ársins 2019 hafa verið mjög hlýir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þótt hlýtt hafi verið í júlí var hitafar á landinu ekki óvenjulegt nema um landið suðvestanvert. Þetta segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Fækka ferðum til Ísafjarðar og Egilsstaða í vetur

Áætlunarferðum Air Iceland Connect milli Reykjavíkur og Ísafjarðar verður fækkað úr tveimur í eina á dag, þriðjudaga og miðvikudaga, frá nóvember og fram í febrúar á komandi vetri. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gengið af göflunum á hálendinu um helgina

Hópur slökkviliðs- og björgunarsveitarmanna hóf í gær 340 kílómetra hlaup um hálendi Íslands til stuðnings Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri. „Mér sýnist þetta stefna í að verða hrikalega skemmtileg helgi. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Góðu alheimsskátamóti lokið

Alheimsmóti skáta í Summit-Bectel Reserve í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum lauk í fyrrakvöld. Yfir 45.000 skátar frá 151 landi tóku þátt í mótinu. Alheimsmót eru haldin á fjögurra ára fresti að undanskildum stríðsárunum. Mótið í ár er það 24. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hagvaxtaraukinn er ólíklegur 2020

Við kynningu á lífskjarasamningunum voru settar fram þrjár sviðsmyndir um möguleg áhrif hagvaxtaraukans á laun á almennum markaði. Miðað við 1% hagvöxt á mann myndi það skila þrjú þúsund krónum á mánuði 2020, 2021 og 2022. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Hangandi á hvolfi í beltinu

Margrét Þóra Þórsdóttir maggath61@simnet. Meira
3. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Hætta á vígbúnaðarkapphlaupi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sérfræðingar í afvopnunarmálum óttast að nýtt vígbúnaðarkapphlaup hefjist eftir að stjórnvöld í Bandaríkjunum og Rússlandi riftu í gær formlega INF-samningi ríkjanna um bann við meðaldrægum eldflaugum. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð

Íhuga hópmálsókn gegn FEB

Ragnhildur Þrastardóttir Jón Birgir Eiríksson Hópmálsókn er til skoðunar á hendur Félagi eldri borgara vegna hækkunar á verði 68 íbúða á vegum félagsins við afhendingu. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Kvintett Christiansen og Björns á Jómfrúnni

Kvintett dönsku djasssöngkonunnar Majken Christiansen og Björns Thoroddsen gítarleikara kemur fram á tónleikum á Jómfrúnni við Lækjargötu í dag kl. 15. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Óttast um hvali við Garð

Björgunarsveitir voru kallaðar út í gærkvöldi vegna grindhvalavöðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði. Voru hvalirnir um 50-60. Reynt var að smala þeim út á haf á bátum til að fyrirbyggja að þá ræki upp í fjöru. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1464 orð | 3 myndir

Rankar við sér og áttar sig á að velta verður ekki umflúin

Viðtal Margrét Þóra Þórsdóttir maggath61@simnet.is „Þegar ég ranka við mér er ég að renna út af vinstri kantinum, bíllinn hafði ekki oltið, hann var á undanhaldi undan brekkunni og ég áttaði mig á að það yrði ekki umflúið að bíllinn myndi velta. Ég man þegar hann var við það að velta fram af kantinum og svo það næsta sem ég man er þegar hann var lentur utanvegar og ég hangandi í beltinu á hvolfi,“ segir Sigurjón Þórsson, bílstjóri hjá Olíudreifingu, við Morgunblaðið en hann varð fyrir því óláni í liðinni viku að olíubíll sem hann ók valt á þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði, skammt vestan Grjótár. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Segir lausu embætti sóknarprests

Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. nóvember 2019 til fimm ára. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Segist ekki smala á svæðin

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tjaldsvæðiseigendur í Mývatnssveit voru bornir þeim sökum í facebookhópi síðastliðinn fimmtudag að skiptast á um að aka um sveitina og benda ferðamönnum á að leggja sig ekki utan tjaldsvæða. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Styður kaupgetuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram undan er sú óvenjulega staða í kjölfar kjarasamninga að kaupgeta launafólks mun aukast vegna lækkandi húsnæðiskostnaðar. Þetta er mat Ara Skúlasonar, sérfræðings hjá Landsbankanum. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 687 orð | 4 myndir

Styður við kaupgetu launafólks

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Horfur eru á að húsnæðiskostnaður sem hlutfall af framfærslukostnaði muni lækka á Íslandi á næstunni. Þá meðal annars vegna framboðs á nýju og ódýrara leiguhúsnæði. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Styttur Steinunnar á Arnarhvoli vekja mikla eftirtekt

Ellefu álfígúrur á þaki Arnarhvols, þar sem fjármála- og efnahagsráðuneytið er til húsa, hafa vakið athygli borgarbúa og gesta í miðbæ Reykjavíkur í sumar. Meira
3. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Umferð gekk greiðlega um þjóðvegina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Umferð gekk greiðlega í gær þegar landinn fór leiðar sinnar um þjóðvegina til að njóta verslunarmannahelgarinnar, stærstu ferðahelgi ársins. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2019 | Leiðarar | 396 orð

Borgararnir hafa betur

Borgin tapar orrustu en ætlar að halda stríðinu áfram Meira
3. ágúst 2019 | Reykjavíkurbréf | 1652 orð | 1 mynd

Eigi skal höggva, segja óleysanlegir hnútar

Sívælið um „the irish backstop“ sem yfirgengilega flókið vandamál og óleysanlegan hnút er ekki trúverðugt. Því eins og Hercule heitinn Poirot sagði við Japp vin sinn lögregluforingja, sem sat sveittur yfir óleysanlegri morðgátu: „Minn kæri góðvinur Japp. Þetta virðist svo flókið mál að langlíklegast er að lausn þess sé sáraeinföld.“ Meira
3. ágúst 2019 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Óheimil undanþága

Jón Magnússon lögmaður fjallar á blog.is um gjaldeyrisviðskipti Sigríðar Benediktsdóttur árið 2012, þá framkvæmdastjóra hjá Seðlabankanum. Eins og Morgunblaðið hefur upplýst flutti hún gjaldeyri til landsins eftir svokallaðri fjárfestingarleið, þrátt fyrir að reglur bönnuðu það. Meira
3. ágúst 2019 | Leiðarar | 243 orð

Smálánavandinn

Enn er varað við smálánafyrirtækjunum Meira

Menning

3. ágúst 2019 | Tónlist | 527 orð | 2 myndir

Bagdad í Bandaríkjunum

Íslenska nýbylgjurokkssveitin Bagdad Brothers fór í tónleikaferðalag um þver og endilöng Bandaríkin í sumar. Bjarni Daníel, einn liðsmanna, upplýsti pistilritara um málið. Meira
3. ágúst 2019 | Myndlist | 479 orð | 2 myndir

Gluggarnir eru þjóðargersemi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Viðhald þarf að vera jafnt og þétt, en í tilfelli Skálholtsdómkirkju hafði viðhaldsþörfin safnast upp yfir mjög langan tíma,“ segir Erlendur Hjaltason, þriðji formaður Skálholtsfélagsins hins nýja. Meira
3. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Goðsögn í söngleikjaheimi látin

Harold „Hal“ Prince, einn áhrifamesti leikstjóri og framleiðandi söngleikja á Broadway áratugum saman, er látinn 91 árs að aldri. Að sögn kynningarfulltrúa hans lést Prince í Reykjavík á miðvikudaginn var eftir skammvinn veikindi. Meira
3. ágúst 2019 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Lára Bryndís kemur tvisvar fram

Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Hjallakirkju í Kópavogi, kemur fram á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju um helgina, á hátíðinni Alþjóðlegu orgelsumri. Fyrri tónleikarnir eru í dag, laugardag, kl. 12. Meira
3. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 200 orð | 2 myndir

Martin, Agatha og Netflix-vesen

Hvað eiga læknirinn geðstirði Martin Ellingham og áhugaspæjarinn framhleypni Agatha Raisin sameiginlegt? Ólíkari aðalpersónur í þáttaröðum er vart hægt að finna en samt mynda þau notalegt tvíeyki á föstudagskvöldum. Meira
3. ágúst 2019 | Tónlist | 58 orð | 3 myndir

Meraki er tríó sem kom fram á tónleikum á Freyjujazzi í Listasafni...

Meraki er tríó sem kom fram á tónleikum á Freyjujazzi í Listasafni Íslands í vikunni. Tríóið skipa Sara Mjöll Magnúsdóttir á píanó, Rósa Guðrún Sveinsdóttir á saxófón og þverflautu og Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló. Meira
3. ágúst 2019 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Nýjar lágmyndir Sigurðar Atla

Sigurður Atli Sigurðsson myndlistarmaður opnar í dag, laugardag, kl. 17 sýningu á nýjum myndverkum í Kjallaranum í Geysi Heima að Skólavörðustíg 12. Sýninguna kallar hann Lágmyndir . Sigurður Atli lauk meistaranámi í myndlist í Marseille árið 2013. Meira
3. ágúst 2019 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Perry greiði Flame um 68 milljónir

Þremur dögum eftir að dómstóll í Los Angeles úrskurðaði að tónlistarkonunni Katy Perry bæri að greiða kristilega rapparanum Flame bætur fyrir að hafa nýtt bút út lagi hans „Joyful Noise“ í metsölulagi sínu „Dark Horse“ hefur... Meira
3. ágúst 2019 | Bókmenntir | 728 orð | 3 myndir

Snjöll en ófullnægjandi

Eftir Bernard Schlink. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. Mál og menning, 2019. Kilja, 260 bls. Meira
3. ágúst 2019 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Stafræn öld Vatnsberans á Hjalteyri

Sýningin Lítils háttar væta – Stafræn öld Vatnsberans verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag, laugardag, klukkan 14. Meira
3. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Vega salt á landamæragirðingunni

Tveir prófessorar í Kaliforníu komu í vikunni fyrir þremur einföldum vegasöltum fyrir börn að leika sér á í rammgerðri stálgirðingunni á landamærum Bandaríkjanna, þar sem Sunland-garðurinn í Kaliforníu mætir Juarez-borg í Chihuahuaríki í Mexíkó. Meira
3. ágúst 2019 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Vill gjarnan sinna samfélagsþjónustu

Saksóknari í Svíþjóð fór í gær, á lokadegi réttarhaldanna yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky, fram á að hann yrði ásamt félögum sínum tveimur dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir grófa líkamsárás í Stokkhólmi 30. júní. Meira

Umræðan

3. ágúst 2019 | Pistlar | 340 orð

Frá Gimli á Grynningum

Þegar Kristófer Kólumbus fann aftur Vesturheim 1492, eftir að Íslendingar höfðu týnt álfunni fimm hundruð árum áður, kom hann fyrst að einni eyjunni í eyjaklasa, sem hann nefndi Bahamas og merkir grunnsævi. Meira
3. ágúst 2019 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Hryggir

Félag atvinnurekenda (FA) hefur barist fyrir því að fluttir séu inn lambahryggir. Reyndar hafa einhverjir félagsmanna FA nú þegar flutt inn erlenda lambahryggi sem virðast af myndum vera komnir frá Nýja-Sjálandi, hinum megin á hnettinum, eða um 17. Meira
3. ágúst 2019 | Pistlar | 837 orð | 1 mynd

Innblásturinn kemur frá landinu sjálfu

Kannski ríkisstjórnin ætti að funda við Öskju eða í Þjórsárverum? Meira
3. ágúst 2019 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Lögin hans Arnmundar Backman

Eftir Helga Seljan: "Það er algengara en menn halda að fólk sé keypt til úthringinga fyrir félagasamtök upp á býsna háa prósentu og oft engin trygging fyrir því að peningarnir skili sér í hús." Meira
3. ágúst 2019 | Aðsent efni | 150 orð | 1 mynd

Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir Sigurðsson, f. 3. ágúst 1890 í Túnprýði á Eyrarbakka, d. 13. október 1953, var biskup íslensku þjóðkirkjunnar frá 1939 til dauðadags. Hann tók við embætti af Jóni Helgasyni, biskup og rithöfundi. Meira
3. ágúst 2019 | Pistlar | 449 orð | 2 myndir

Sítrón

Þórbergur Þórðarson segir í Ofvitanum frá þeim tíma þegar hann var ungur og auralítill í Reykjavík. Dag einn kallaði sveitungi hans til hans á götu og bauð honum með sér á kaffihús. Sá pantaði handa þeim tvær sítrónsflöskur. Meira
3. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsi dómara

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Allan vafa í þessum efnum ber þingmönnum að skýra íslenskri þjóð í vil, en ekki O3 eða ESB." Meira
3. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1186 orð | 1 mynd

Virði tungumálsins og sjálfsmynd þjóðar

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Í sjálfstæðisbaráttunni var þjóðtungan ein helsta röksemd þess að Íslendingar væru sérstök þjóð og sjálfstæðiskröfur okkar réttmætar." Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2019 | Minningargreinar | 4272 orð | 1 mynd

Bára Guðmundsdóttir

Bára Guðmundsdóttir fæddist 3. september 1936 á Bjargi, Eskifirði. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 24. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Guðmundur Karl Stefánsson frá Borgum, Reyðarfirði, f. 2.4. 1895, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2494 orð | 1 mynd

Jón Líndal Bóasson

Jón Líndal Bóasson vélstjóri fæddist 10. júlí 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. júlí 2019. Kjörforeldrar: Bóas Albert Pálsson járnsmiður, f. 8. okt. 1913 á Eskifirði, d. 22. des. 1962, og kona hans Ástríður Runólfsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3632 orð | 1 mynd

Pétur Wilhelm Jóhannsson

Pétur Wilhelm Jóhannsson fæddist í Keflavík 23. maí 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 8. júlí 2019. Foreldrar Péturs voru Jóhann B. Pétursson, klæðskeri og póstmeistari frá Bakkagerði við Reyðarfjörð, f. 28.4. 1920, d. 19.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Störfum fjölgar um 164 þúsund í Bandaríkjunum

Störfum fjölgaði um 164 þúsund í Bandaríkjunum í júlímánuði. Er það nokkru minni fjölgun en í júní þegar þeim fjöglaði um 193 þúsund. Meira
3. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 678 orð | 2 myndir

Versta rekstrarniðurstaða Icelandair á fyrri árshelmingi

Fréttaskýring Aron Þórður Albertsson Pétur Hreinsson Rekstrarniðurstaða Icelandair á fyrri helmingi þessa árs er sú versta í sögu félagsins. Alls nemur tapið á mánuðunum sex rétt um 89,4 milljónum Bandaríkjadala, eða um ellefu milljörðum íslenskra... Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2019 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Landverðir eru í lykilhlutverki

Fjölbreytt fræðsludagskrá er í Vatnajökulsþjóðgarði í allt sumar og er verslunarmannahelgin þar engin undantekning. Landverðir fylgja fólki um áhugaverð svæði innan garðsins og segja fólki frá því sem fyrir augu ber og mælast þessar frásagnir vel fyrir. Meira
3. ágúst 2019 | Daglegt líf | 258 orð | 6 myndir

Þátttakan er aðalatriðið

Búist er við um 8.000 manns á Unglingalandsmótið UMFÍ á Höfn í Hornafirði. Körfubolti og kökuskreytingar eru meðal keppnisgreina þar. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2019 | Í dag | 72 orð | 2 myndir

10:00 til 14:00 Stefán Valmundar Stefán kemur þjóðinni af stað inn í...

10:00 til 14:00 Stefán Valmundar Stefán kemur þjóðinni af stað inn í daginn. Góð tónlist og létt spjall. 14:00 til 17:00 Algjört skronster með Ásgeiri Páli Skemmtileg tónlist og partý stemning á laugardegi um verslunarmannahelgi. Meira
3. ágúst 2019 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. cxd5 exd5 11. Rxg6 hxg6 12. 0-0-0 Rbd7 13. Kb1 b5 14. Hc1 Dd6 15. Rd1 0-0 16. g4 Rb6 17. g5 Rc4 18. Be1 Rh5 19. f4 a5 20. Dc2 a4 21. Bxc4 bxc4 22. a3 Hfb8... Meira
3. ágúst 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Afmæli rokkara

Tónlistarmaðurinn James Alan Hetfield fæddist á þessum degi árið 1963 og fagnar því 56 ára afmæli í dag. James er aðalsöngvari, gítarleikari og lagahöfundur rokkhljómsveitarinnar Metallica. Hann fæddist í bænum Downey í Kaliforníu. Meira
3. ágúst 2019 | Í dag | 517 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund Árbæjarsafnskirkju kl. 11. Sr. Þór...

Orð dagsins: Jesús mettar 4 þús. manna. Meira
3. ágúst 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Guðrún María Jónsdóttir

40 ára Guðrún er fædd og uppalin á Akureyri. Hún býr á Akureyri og starfar þar við skammtímaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni. Guðrún lauk námi við Háskólabrúna í Keili í vor og stefnir á frekara nám við Háskóla Akureyrar. Börn: Davíð Máni, f. Meira
3. ágúst 2019 | Fastir þættir | 172 orð

Jósefína. A-Enginn Norður &spade;Á53 &heart;Á5 ⋄Á8 &klubs;ÁKD1096...

Jósefína. A-Enginn Norður &spade;Á53 &heart;Á5 ⋄Á8 &klubs;ÁKD1096 Vestur Austur &spade;KG9642 &spade;108 &heart;G84 &heart;D109632 ⋄74 ⋄K10 &klubs;54 &klubs;G87 Suður &spade;D7 &heart;K7 ⋄DG96532 &klubs;32 Suður spilar 7⋄. Meira
3. ágúst 2019 | Í dag | 270 orð

Margur fær bank í bakið

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Áfram gengur ekki sá. Upp á hestinn stíga má. Afturflötur er það víst. Orðheldinn mun vera síst. Helgi Seljan svarar: Aftur á bak mun arka sá, upp á hestbak knapar ná. Meira
3. ágúst 2019 | Í dag | 60 orð

Málið

Minnt skal á að séu tvö eða fleiri orð skammstöfuð með einum staf hvert er ekkert bil á eftir punktunum: þ.e.a.s. (það er að segja). Öðru gegnir tákni fleiri stafir hvert orð: þús. kr. (þúsund krónur/þúsundir króna). En í þ. á m. Meira
3. ágúst 2019 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Móey Minna Einarsdóttir fæddist á Landspítalanum 31. október 2018. Hún...

Móey Minna Einarsdóttir fæddist á Landspítalanum 31. október 2018. Hún var 3.985 grömm og 53 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Einar Hlöðver Sigurðsson og Rakel Rut Ingibjargardóttir . Þau búa í... Meira
3. ágúst 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Ólafur Veturliði Björnsson

50 ára Ólafur er fæddur og uppalinn á Selfossi. Býr þar. Alla tíð alið manninn á selfossi. Lærður húsasmiður fráFjölbrautaskóla Suðurlands. Meira
3. ágúst 2019 | Fastir þættir | 541 orð | 4 myndir

Praggnanandhaa efstur á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri

Indverska undrabarnið Rameshbabu Praggnanandhaa varð einn efstur á Xtracon mótinu sem lauk í Helsingjaeyri í Danmörku um síðustu helgi. Meira
3. ágúst 2019 | Árnað heilla | 979 orð | 4 myndir

Það á aldrei að gefast upp

Inga Sæland fæddist 3. ágúst 1959 að Ólafsvegi 16 á Ólafsfirði og ólst þar upp til 16 ára aldurs. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Áhorfendum fjölgað milli ára

Áhorfendum á leikjum í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefur fjölgað um 14% í ár miðað við tímabilið í fyrra. KSÍ greindi frá því í gær að 13.248 áhorfendur hafi sótt þann 61 leik sem búnir eru í deildinni, eða 217 að meðaltali. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 646 orð | 2 myndir

Blikar stefna langt í Bosníu

Evrópukeppni Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar í kvennaliði Breiðabliks leggja land undir fót nú strax eftir verslunarmannahelgi. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: Keppni um sæti 9-16: Belgía &ndash...

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: Keppni um sæti 9-16: Belgía – Írland 93:70 Hvíta-Rússland – Ísland 93:98 Úkraína – Búlgaría 97:74 Bosnía – Ungverjaland 76:60 *Ísland leikur í dag gegn Belgíu í keppni um sæti 9-12 og um endanlegt... Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Feðgin mætast á Nesvellinum

Góðgerðarmótið Einvígið á Nesinu er sérlega vel mannað í ár. Eins og áður fer mótið fram á frídegi verslunarmanna og er haldið af Nesklúbbnum á Seltjarnarnesi. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Full ástæða til bjartsýni á HM

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, heldur á morgun til Norður-Makedóníu þar sem liðið tekur þátt á heimsmeistaramóti U19 ára liða. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – HK L14 GOLF Hið árlega góðgerðamót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, fer fram í 23. skipti á Seltjarnarnesi á mánudaginn og hefst kl. 13. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

*Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús er í þriðja sæti, tveimur höggum...

*Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús er í þriðja sæti, tveimur höggum frá efsta manni, fyrir lokahringinn á Bråviken Open-mótinu í Nordic Golf-mótaröðinni í Noregi. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Landsliðið valið fyrir Evrópubikar

Búið er að velja það íþróttafólk sem keppir fyrir Íslands hönd í Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum sem fram fer á þjóðarleikvangi Norður-Makedóníu 10.-11. ágúst. Ísland er ásamt tólf öðrum þjóðum í 3. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 1088 orð | 3 myndir

Lykilleikmenn að spila miklu betur en í fyrra

Júlí Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Miðað við hversu góð tíðin hefur verið hér í sumar er erfitt að segja að...

Miðað við hversu góð tíðin hefur verið hér í sumar er erfitt að segja að nýtt tímabil í enska boltanum sé sá haustboði sem hann hefur stundum verið. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Verður dýrasti varnarmaður heims

Sögunni endalausu um knattspyrnumanninn Harry Maguire er að ljúka, en Leicester samþykkti í gær tilboð Manchester United í enska landsliðsmanninn. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðarleikur í Eyjum í dag

Annað árið í röð leikur ÍBV heimaleik á Íslandsmóti karla í knattspyrnu á laugardeginum á Þjóðhátíð. Klukkan 14 í dag taka Eyjamenn á móti HK í fyrsta leik 15. umferðar. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Sandhausen – Osnabrück 0:1 • Rúrik...

Þýskaland B-deild: Sandhausen – Osnabrück 0:1 • Rúrik Gíslason lék allan leikinn með Sandhausen. Pólland Zaglebie Lubin – Jagiellonia 2:2 • Böðvar Böðvarsson spilaði allan leikinn með Jagiellonia. Meira
3. ágúst 2019 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Öflugar þjóðir í riðli Íslands

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Á dögunum var dregið til undankeppni Eurobasket kvenna 2021, eða lokakeppni Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik. Eins og greint var frá hér í blaðinu verður Ísland í riðli með Slóveníu, Grikklandi og Búlgaríu. Meira

Sunnudagsblað

3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 81 orð

10 til 14 Þór Bæring Þór vaknar með hlustendum á þessum hálfgildings...

10 til 14 Þór Bæring Þór vaknar með hlustendum á þessum hálfgildings laugardegi. Við hækkum í gleðinni um versló! 14 til 16 Tónlistinn Topp 40 Siggi Gunnars fer yfir vinsælustu lög landsins á K100. Eini opinberi vinsældalistinn á Íslandi. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

20 þúsund í Húsafelli

Fjölmennt var í Húsafelli um verslunarmannahelgina fyrir 50 árum. Í umfjöllun í Morgunblaðinu segir að þegar mest var hafi verið þar um 20 þúsund manns og „virtust flestir hressir og kátir“. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Adam Bauer Ég er að fara að gera upp íbúðina sem ég var að kaupa mér...

Adam Bauer Ég er að fara að gera upp íbúðina sem ég var að kaupa... Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Agnes Sandholt Ég þarf að vinna um helgina, en ég ætla samt í afmæli...

Agnes Sandholt Ég þarf að vinna um helgina, en ég ætla samt í afmæli vinkonu... Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Ágúst Jónatansson Ég ætla að vera heima um helgina, síðan ætla ég að...

Ágúst Jónatansson Ég ætla að vera heima um helgina, síðan ætla ég að ferðast um næstu... Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Bókin The Coddling of the American Mind kemur út á kilju þann 20. ágúst...

Bókin The Coddling of the American Mind kemur út á kilju þann 20. ágúst næstkomandi. Bókin var á metsölulista New York Times í fyrra og hafa höfundarnir, Greg Lukianoff og Jonathan Haidt, hlotið mikið lof gagnrýnenda. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 354 orð | 1 mynd

Dagbók í óskilum

Það felst ákveðin mótsögn í því að þurfa að muna eftir því sem á að hjálpa þér að hætta að gleyma hlutum. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Djassperla fæddist

Á þessum degi árið 1901 fæddist ein af helstu goðsögnum djassins í New Orleans, Louis Armstrong, söngvari og trompetleikari. Mörg af lögum hans slógu í gegn og má þar nefna topplögin „Hello Dolly“ og „What A Wonderful World“. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Elísa Sveinsdóttir Ég ætla á Snæfellsnes í bústað með kærastanum mínum...

Elísa Sveinsdóttir Ég ætla á Snæfellsnes í bústað með kærastanum mínum og... Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 546 orð | 2 myndir

Enn berast skáldinu bréf

Charleville-Mézières. AFP. | Tvisvar til þrisvar í viku kemur bréfberinn í kirkjugarðinn í franska bænum Charleville-Mézières með bréf til ljóðskálds, sem enn vekur ástríður 127 árum eftir andlátið. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Fagnað á dollunni

TÓNLIST Lagið Old Town Road, sem rapparinn Lil Nas X gaf út í maí á þessu ári með kántrísöngvaranum Billy Ray Cyrus, setti á dögunum nýtt met yfir flestar vikur í efsta sæti á lista tímaritsins Billboard yfir vinsælustu lögin í Bandaríkjunum. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 205 orð | 1 mynd

Flygill skáldsins tekinn til kostanna

Við hverju má búast á tónleikunum á sunnudaginn? Mjög notalegri stofutónleikastemningu, nánd og spilagleði. Hvernig tónlist munið þið aðallega spila? Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

George Harrison bítill...

George Harrison... Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 1160 orð | 2 myndir

Hart deilt um Notre Dame

Karl Blöndal kbl@mbl.is Enn er unnið í rústum Notre Dame og verður ekki hafist handa við endurbyggingu kirkjunnar fyrr en á miðju næsta ári. Hart er hins vegar deilt um hvernig að endurreisninni skuli staðið. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 22 orð

Hljómsveitin Moses Hightower kemur fram á stofutónleikum Gljúfrasteins...

Hljómsveitin Moses Hightower kemur fram á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 4. ágúst. Tónleikarnir hefjast klukkan 16. Miðar eru seldir samdægurs í safnbúð... Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Húsavík í kastljósinu

SÖNGVAR Undirbúningur fyrir kvikmynd grínistans Wills Ferrells um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, er í fullum gangi um þessar mundir. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 983 orð | 3 myndir

Hættulegustu dýr jarðar

Moskítóflugur hafa fylgt manninum í aldaraðir. Að sögn höfundar brátt útkominnar bókar hafa flugurnar dregið tæplega helming mannkyns til dauða og mannkynssagan væri óþekkjanleg án þeirra. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 4. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 580 orð | 1 mynd

Má bjóða þér upp á skyr

Og það eru vörusvikin sem gætu grafið undan ferðaþjónustunni; þau eru nefnilega varasöm, ekki sérstaðan, hún er styrkurinn. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 130 orð | 2 myndir

Málmgleði í Wacken

62 þúsund gestir eru á þungarokkshátíðinni í Wacken í Þýskalandi um helgina Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Ósáttir grínistar

GRÍN „Því miður mun Bretland fara bráðlega til fjandans,“ sagði grínistinn John Oliver í þætti sínum á HBO á dögunum. Þá var hann að tala um nýjan forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Scorsese snýr aftur í haust

KVIKMYNDIR Ný stikla fyrir kvikmynd Martins Scorseses, The Irishman, kom út á dögunum. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 2174 orð | 6 myndir

Sjálfskipaður sendiherra á ólíklegustu stöðum

Pétur Magnússon petur@mbl.is Sigurður Sævar Magnúsarson hélt sína fyrstu myndlistarsýningu þrettán ára gamall. Í mánuðinum heldur hann til Evrópu í listnám og segir fátt skemmtilegra en að kynna ungu fólki myndlist. Hann segir að komið sé að kaflaskilum á sínum ferli. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 760 orð | 17 myndir

Skandinavískur stíll í Garðabæ

Birgitta Ösp Atladóttir innanhússráðgjafi og Jóhann Líndal, endurskoðandi hjá HS Veitum, búa í fallegri íbúð í Garðabæ ásamt börnum sínum Ólíver og Jönu Líndal. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 197 orð | 4 myndir

Skömmin liggur að baki mörgu

Bók sem ég hef lesið: Nýlega las ég bókina Allt sundrast eftir Chinua Achebe, sem er ein þekktasta skáldsaga Afríku. Hún gerist í Nígeríu og fjallar um ævi óttalausa stríðsmannsins Okonwo í upphafi nýlendutímans. Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 491 orð | 6 myndir

Sumarblóm á síðasta snúningi

Það var blómlegt andrúmsloft í garðyrkjustöðinni Flóru í Hveragerði þegar blaðamaður Sunnudagsblaðsins leit í heimsókn. Nú nálgast haustið óðfluga og tíð sumarblómanna senn á enda. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 3067 orð | 8 myndir

Tröll, letingjar og launadeilur

Stundum koma fram íþróttamenn sem eru svo áhrifamiklir að þeir breyta því hvernig leikurinn er spilaður. Þegar þeir hverfa íþróttaunnendum sjónum er íþróttin óþekkjanleg frá því sem áður var. Sunnudagsblaðið fjallar um nokkra sem falla í þennan hóp. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 964 orð | 3 myndir

Úr smiðju Wu Tang Clan

Donald Glover er einn fjölhæfasti listamaður heims; hefur lagt fyrir sig tónlist, leiklist, leikstjórn, handritsskrif og uppistand með ótrúlegum árangri. Hann fer sínar eigin leiðir og er óhræddur við að vera öðruvísi. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
3. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð síðan hvenær?

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur verið vinsælasta útisamkoma verslunarmannahelgarinnar í áratugi. Þangað flykkjast þúsundir og á hátíðinni koma fram vinsælustu hljómsveitirnar enda er byggt á langri sögu. Hvenær var Þjóðhátíðin fyrst... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.