Greinar mánudaginn 15. ágúst 2022

Fréttir

15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Annríki hjá Fiskmarkaði Þórshafnar

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn Góð veiði hefur verið hjá handfærabátum og línubátum sem landa á Þórshöfn og af þorskinum er meirihlutinn í stærðarflokknum 8 plús. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

ASA Tríó og Jóel Pálsson í Hörpu

ASA Tríó ásamt saxófónleikaranum Jóel Pálssyni stígur á svið í Flóa í Hörpu í kvöld, mánudagskvöld, kl. 21.15 og leikur efni af glænýrri plötu sem þeir félagar gefa út um þessar mundir. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sól Í blíðviðri kom mótorhjólaklúbbur frímúrara saman í gær og hélt árlegt söfnunargrill. Anna Málfríður Jónsdóttir og hundurinn Askur komu saman á mótorhjóli í... Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Bakkelsi innflutt í stórum stíl

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Bakkelsi er flutt inn í meira mæli nú en áður. Dæmi eru um að bakarí selji innflutt krossant, vínarbrauð og kleinuhringi, svo fátt eitt sé nefnt. Innflutningur á bakkelsi nam 4. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

„Drullugaman“ í drulluhlaupi

Drulluhlaup Krónunnar var haldið í Mosfellsbæ á laugardag og var þetta í fyrsta skipti sem hlaupið var haldið hér á landi. Um 500 manns tóku þátt í hlaupinu og voru það að miklu leyti fjölskyldur sem gerðu sér glaðan dag og tóku þátt saman. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

„Höfum engan hag af því að hafa hátt eldsneytisverð“

Heimsmarkaðsverð á olíu er nú á svipuðum slóðum og fyrir innrás Rússa í Úkraínu en eldsneytisverð hérlendis hefur ekki lækkað í takt við þær lækkanir sem sjást á heimsmarkaði. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Borgin útvegar konum öruggt heimili

„Loksins er verið að opna áfangaheimili fyrir konur sem borgin er að reka, við erum með annað heimili fyrir karla sem ég er líka forstöðukona yfir, það hefur verið opið síðan 2009,“ segir Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir, félagsráðgjafi hjá... Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Efasemdir um stórfellda landflutninga

„Við leggjumst ekki gegn námuvinnslu, þarna er skilgreind náma. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Eldsmíðar á Akranesi um helgina

Norðurlandameistaramót í eldsmíði fór fram um helgina á Byggðasafninu á Akranesi. Þar kepptu hinir ýmsu eldsmiðir í þremur flokkum og sýndu fram á getu sem hæfði hverjum þeirra. Meira
15. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Enn hætta á kjarnorkuslysi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, fordæmdi í kvöldávarpi sínu á laugardaginn Rússa fyrir það sem hann kallaði „kjarnorkukúgun“ þeirra, með áframhaldandi árásum sínum í nágrenni við Saporisjía-kjarnorkuverið. Rússar og Úkraínumenn hafa sakað hvorir aðra um að hafa skotið með stórskotaliði á nágrenni versins. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 975 orð | 1 mynd

Frá auðæfum til örbirgðar

Niðurhólfun heimshagkerfisins veldur mikilli kólnun þess, auk þess sem lýðfræðin segir okkur að mannkynið eldist nú ört. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Grafa ryður nýjan stíg að gosstöðvunum

Landsmenn hafa hver á fætur öðrum lagt leið sína upp að gosstöðvunum í Meradölum. Gönguleiðin hefur reynst mörgum erfið og björgunarsveitir hafa þurft að aðstoða göngumenn á leið sinni að gosinu. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Hleypur til að gleðja langveik börn

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Júlía Lind Sigurðardóttir hyggst hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn nk. og safnar áheitum fyrir MIA Magic, góðgerðarfélag sem hefur það að markmiði að gleðja langveik börn og foreldra þeirra. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Hugfangin af gosi annað árið í röð

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Hjónin Eva Poleschinski og Oliver Rathschueler frá Austurríki eru vægast sagt Íslandsvinir en hingað koma þau tvisvar á ári til þess að ferðast. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 719 orð | 2 myndir

Kallað eftir að TikTok skerist í leikinn

Fréttaskýring Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Undirskriftalistar, fjölmiðlaumfjallanir og herferðir hafa skotið upp kollinum þar sem markmiðið er að fá Andrew Tate úthýst af samfélagsmiðlum, einkum TikTok þar sem hann á sér í dag um 3,5 milljóna fylgjendahóp. Að stærstum hluta eru fylgjendur hans ungir karlmenn, en á TikTok geta börn átt aðgang frá 13 ára aldri. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Of fljót að bjóða leikskólavist

Borgin var of fljót á sér að bjóða börnum leikskólavist á Ævintýraborg á Nauthólsvegi. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, gengst við þessu. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1954 orð | 6 myndir

Óbeisluð heift í konungsríkinu Svíþjóð

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Okkur langaði að búa erlendis og mig langaði líka til að starfa hjá fjölþjóðlegu fyrirtæki og vissi að nóg væri af þeim hér. Meira
15. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Rushdie á batavegi

Andrew Wylie, umboðsmaður rithöfundarins Salmans Rushdie, sagði í gær að hann væri á batavegi eftir hnífstunguárásina sem Rushdie varð fyrir á föstudaginn. Wylie sagði að rithöfundurinn væri nú kominn úr öndunarvél og að bataferlið væri hafið. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 2 myndir

Séra Gísli Gunnarsson vígður vígslubiskup

Séra Gísli Gunnarsson var vígður til embættis vígslubiskups í Hólaumdæmi við hátíðlega athöfn í Hóladómkirkju á Hólahátíð í gær. Séra Gísli Gunnarsson, áður sóknarprestur í Glaumbæjarprestakalli, var kjörinn vígslubiskup í sumar. Biskup Íslands, sr. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Skila úttekt í lok mánaðar

Úttekt Ríkisendurskoðunar um sölu ríkisins á hlut sínum í Íslandsbanka verður væntanlega skilað til Alþingis um mánaðamótin. Þetta segir Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi í samtali við Morgunblaðið. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Skýrslan kemur um mánaðamótin

Logi Sigurðarsson logis@mbl.is Skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka, sem fram fór í mars, er að vænta um mánaðamótin. Þetta staðfestir Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi í samtali við Morgunblaðið. Upphaflega var stefnt að því að skýrslunni yrði skilað til Alþingis í lok júní en sú áætlun miðaðist við það að öll gögn lægju fyrir í málinu en svo reyndist ekki vera. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Snæfell EA kom til hafnar á laugardag

Frystitogarinn Snæfell EA 310 kom til hafnar á Akureyri á laugardag eftir siglingu frá Danmörku. Samherji keypti frystitogarann af Framherja í Færeyjum, en þá hét skipið Akraberg FO. Samherji á þriðjungshlut í Framherja. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Vill takmarkaða aðkomu ríkisins að kjarasamningum

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, kallar eftir því að ríkið haldi sig utan kjaraviðræðna þar til á lokametrum þeirra. Meira
15. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Ævintýrum seinkar hjá borginni

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Af þeim fjórum leikskólum sem Reykjavíkurborg hugðist opna fyrir haustið hefur einn opnað dyr sínar, Ævintýraborg á Eggertsgötu. Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2022 | Staksteinar | 266 orð | 1 mynd

Hvað eru válynd veður?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um fjölmiðla og vísindi í pistli sínum á mbl.is um helgina. Meira
15. ágúst 2022 | Leiðarar | 826 orð

Tjáningu ógnað

Tjáningarfrelsinu er ekki aðeins ógnað utan frá heldur líka innan frá í vestrænum samfélögum Meira

Menning

15. ágúst 2022 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Höfundur Snjókarlsins er allur, 88 ára

Höfundurinn og teiknarinn Raymond Briggs er látinn, 88 ára að aldri. Meira
15. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 20 orð | 3 myndir

Listakonur sem vinna í ólíkum miðlum víðs vegar um heiminn voru meðal...

Listakonur sem vinna í ólíkum miðlum víðs vegar um heiminn voru meðal þess sem ljósmyndarar AFP-fréttaveitunnar mynduðu í liðinni... Meira
15. ágúst 2022 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Myndhöfundur Nicolas litla látinn

Franski teiknimyndahöfundurinn Jean-Jacques Sempé er látinn, 89 ára að aldri. Sempé myndlýsti um árabil bækurnar um Nicolas litla (Le Petit Nicolas) og teiknaði forsíðuna fyrir tímaritið New Yorker oftar en nokkur annar listamaður. Meira
15. ágúst 2022 | Bókmenntir | 1869 orð | 2 myndir

Sérdeilis óvinsamlegir hliðverðir

Bókarkafli | Í bókinni Að borða Búdda varpar bandaríski blaðamaðurinn Barbara Demick ljósi á menningu Tíbets sem Vesturlandabúar hafa lengi séð í rómantísku ljósi sem andlega og friðsamlega. Meira

Umræðan

15. ágúst 2022 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Enga íbúðabyggð í Skerjafirði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Tímabært er að ráðherra samgöngumála geri hreint fyrir sínum dyrum og tilkynni hið snarasta ákvörðun stjórnvalda um enga íbúðabyggð í Skerjafirði ..." Meira
15. ágúst 2022 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Fallnar stoðir

Eftir Haukur Ágústsson: "Það virðist tímabært að almenningur láti ekki teyma sig." Meira
15. ágúst 2022 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Forystuleysi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: "Það fer ekki framhjá neinum að foreldrar ungra barna í Reykjavík eru í vanda staddir þar sem þeir fá ekki leikskólapláss fyrir börnin sín, með tilheyrandi vinnu- og tekjutapi. Þetta er alvarlegt mál og hefur bein áhrif á lífsgæði fólks í borginni." Meira
15. ágúst 2022 | Aðsent efni | 1389 orð | 2 myndir

Oddný E. Thorsteinsson

Í dag, 15. ágúst 2022, er öld liðin frá fæðingu Oddnýjar Elísabetar Thorsteinsson, viðskiptafræðings og fyrrverandi sendiherrafrúar. Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2022 | Minningargreinar | 3387 orð | 1 mynd

Ingvar Jónsson

Ingvar Jónsson fæddist á Selfossi 16. janúar 1945. Hann lést 2. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Ólöf Bryndís Sveinsdóttir húsmóðir, f. 13.12. 1921, d. 10.10. 2011, og Jón Ingibergur Guðmundsson yfirlögregluþjónn, f. 20.10. 1923, d. 22.4. 2001. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2457 orð | 1 mynd

Jón Emanúel Júlíus Júlíusson

Jón Emanúel Júlíus Júlíusson fæddist í Reykjavík 19. desember 1942. Hann lést á Borgarspítalanum 4. ágúst 2022. Hann var sonur Þuríðar Jónsdóttur, f. 12. mars 1920, d. 10. desember 2010, og Júlíusar Sigurðssonar Júlíussonar, f. 20. mars 1920, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Jón Magnússon

Jón Magnússon fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1954. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. júlí 2022. Foreldrar Jóns voru hjónin Magnús Jónsson frá Mel, ráðherra, þingmaður og bankastjóri, f. 7. september 1919, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2022 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Lára Tryggvadóttir Engebretson

Lára fæddist 21. október 1942. Hún lést 30. apríl 2022. Útför hennar fer fram frá Fossvogskapellu í dag, 15. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2017 orð | 1 mynd

Valgarð Heiðar Kjartansson

Valgarð Heiðar Kjartansson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1972. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. ágúst 2022. Foreldrar Valgarðs eru Hulda Ósk Ólafsdóttir og Kjartan Heiðar Margeirsson. Þau skildu árið 1989. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2022 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ólafsson

Vilhjálmur Ólafsson fæddist 6. maí 1933. Hann lést 25. júlí 2022. Útför hans fór fram 3. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá Saudi Aramco

Ríkisolíufélag Sádi-Arabíu var rekið með 48,4 milljarða dala hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Var hagnaður félagsins 90% hærri en á sama tímabili í fyrra og árangurinn á fjórðunginum sá besti frá því félagið var skráð á markað árið 2019. Meira
15. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

SAS fær 700 milljónir dala

Samkomulag hefur náðst á milli norræna flugfélagsins SAS og Apollo Global Management um 700 milljóna dala fjármögnun til að forða flugfélaginu frá gjaldþroti. Meira
15. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 687 orð | 3 myndir

Þarf tengingu við vinnumarkaðinn

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mikill ávinningur væri af nánara samstarfi milli atvinnulífsins og framhaldsskólanna og æskilegt ef hægt væri að bjóða nemendum upp á þann möguleika að fá starfsþjálfun metna til eininga. Þetta segir Katrín Kristjana Hjartardóttir, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra framhaldsskólanema. Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2022 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 a6 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rf6 6. Bf4 Bd6 7. Bg3...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 a6 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rf6 6. Bf4 Bd6 7. Bg3 0-0 8. e3 Bf5 9. Db3 Bxg3 10. hxg3 Dd6 11. Rh4 Bg4 12. Bd3 Rc6 13. Rf3 Rb4 14. Bb1 c5 15. a3 Rc6 16. Rxd5 g6 17. Rxf6+ Dxf6 18. Be4 cxd4 19. Dxb7 Hfc8 20. Bxc6 Hab8 21. Da7 dxe3 22. Meira
15. ágúst 2022 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

88 ára sannaði að aldur er bara tala

Hin 88 ára gamla Penny Starr kom dómurunum í America's Got Talent skemmtilega á óvart með atriði sínu í raunveruleikaþættinum á dögunum. Meira
15. ágúst 2022 | Í dag | 246 orð

Af auðvaldinu og verkalýðnum

Hallmundur Guðmundsson yrkir á Boðnarmiði og kallar „Flótta“:. Auðvaldinu ætíð hún; - ætlaði sér að hlífa. Í odda skarst á bjargsins brún; - bless þá sagði Drífa. Eyjólfur Ó. Meira
15. ágúst 2022 | Árnað heilla | 108 orð | 1 mynd

Halldór Eyjólfsson

50 ára Halldór ólst upp í Fellunum í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, og býr á Seltjarnarnesi. Hann er með M.Sc. í umhverfis- og byggingarverkfræði og MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Hann er þróunarstjóri hjá Klasa fasteignaþróunarfélagi. Meira
15. ágúst 2022 | Árnað heilla | 613 orð | 4 myndir

Í stöðugri ævintýraleit

Sonja Ýr Þorbergsdóttir fæddist 15. ágúst 1982 í Reykjavík og bjó fyrsta árið ásamt foreldrum sínum og bróður í Safamýri. Meira
15. ágúst 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Gæði þýðir m.a. kostir . Þar á meðal mannkostir: gæðamanneskja er góð manneskja. En þvottavél sem þykir gæðavara er góð þvottavél, vönduð , stendur sig vel í þvotti. Meira
15. ágúst 2022 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Frosti Victorsson fæddist 11. desember 2021 í Reykjavík. Hann...

Reykjavík Frosti Victorsson fæddist 11. desember 2021 í Reykjavík. Hann vó 4.170 g og var 54 cm að lengd. Foreldrar hans eru Victor Guðmundsson og Dagbjört G. Guðbrandsdóttir... Meira
15. ágúst 2022 | Fastir þættir | 175 orð

Sterk vísbending. N-NS Norður &spade;ÁKD108 &heart;ÁKDG10 ⋄4...

Sterk vísbending. N-NS Norður &spade;ÁKD108 &heart;ÁKDG10 ⋄4 &klubs;KD Vestur Austur &spade;6 &spade;G7542 &heart;853 &heart;62 ⋄ÁD1097532 ⋄86 &klubs;2 &klubs;10985 Suður &spade;93 &heart;874 ⋄KG &klubs;ÁG7643 Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Anton hafnaði í sjötta sæti á EM

Anton Sveinn McKee hafnaði í sjötta sæti í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í Róm á Ítalíu er úrslitasund greinarinnar fór þar fram í gær. Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Anton sjötti á Evrópumótinu í Mílanó

Anton Sveinn McKee hafnaði í sjötta sæti í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í Róm er úrslitasundið fór fram í gær. Hann hafnaði einnig í sjötta sæti á HM í Búdapest fyrr í sumar. Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Blikar í bikarúrslit annað árið í röð

Ríkjandi bikarmeistarar Breiðabliks tryggðu sér á laugardag sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarsins, annað árið í röð þegar liðið sótti Selfoss heim og hafði 2:0-sigur. Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild: Búlgaría – Ísland 66:64 Ástralía S-Adelaide...

EM U16 karla B-deild: Búlgaría – Ísland 66:64 Ástralía S-Adelaide Panthers – Sturt Sabres 55:69 • Isabella Ósk Sigurðardóttir var ónotaður varamaður hjá South... Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

EM U18 karla Leikur um 9. sæti: Ísland - Færeyjar 27:29 Seha-deildin...

EM U18 karla Leikur um 9. sæti: Ísland - Færeyjar 27:29 Seha-deildin 8-liða úrslit: Tatran Presov - Veszprém 25:35 • Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir... Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Ítalía A-deild: Lecce – Inter Mílanó 1:2 • Þórir Jóhann...

Ítalía A-deild: Lecce – Inter Mílanó 1:2 • Þórir Jóhann Helgason kom inn á sem varamaður á 74. mínútu hjá Lecce. Spezia – Empoli 1:0 • Mikael Egill Ellertsson kom inn á sem varamaður á 90. mínútu hjá Spezia. Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Jafnt í stórslag helgarinnar

Enski boltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Chelsea og Tottenham Hotspur öttu kappi í stórleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla, Lundúnaslag þar sem þau skildu jöfn, 2:2, í hörkuleik á Stamford Bridge í gær. Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild karla: Keflavík: Keflavík – KR 18...

Knattspyrna Besta deild karla: Keflavík: Keflavík – KR 18 Úlfarsársdalur: Fram – Leiknir R. 19.15 Kópavogur: Breiðablik – Víkingur R. 19.15 2. deild kvenna: Skessan: ÍH – KH 19. Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna Selfoss – Breiðablik 0:2 *Breiðablik mætir Val...

Mjólkurbikar kvenna Selfoss – Breiðablik 0:2 *Breiðablik mætir Val í úrslitaleik. Besta deild karla KA – ÍA 3:0 ÍBV – FH 4:1 Valur – Stjarnan 6:1 Staðan: Breiðablik 16122243:2038 KA 17103434:1833 Víkingur R. Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 673 orð | 6 myndir

*Nimes hafði betur gegn Rodez, 1:0, á heimavelli í frönsku B-deildinni í...

*Nimes hafði betur gegn Rodez, 1:0, á heimavelli í frönsku B-deildinni í knattspyrnu karla á laugardagskvöld. Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Nimes og gerði sigurmarkið á 62. mínútu. Meira
15. ágúst 2022 | Íþróttir | 576 orð | 3 myndir

Valsmenn skoruðu sex mörk

Fótboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Valur vann magnaðan 6:1-sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 17. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.