Greinar fimmtudaginn 3. nóvember 2022

Fréttir

3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi fagnað

Skátasamband Reykjavíkur og Bandalag íslesnkra skáta héldu afmæliskvöldvöku í gærkvöldi í tilefni 110 ára afmælis skátastarfs á Íslandi og 100 ára afmælis kvenskátastarfs. Kvöldvakan var haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

230 starfsmenn fengu ekki laun

230 starfsmenn Reykjavíkurborgar fengu ekki greidd laun þessi mánaðamótin. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 652 orð | 3 myndir

99 jólabjórar koma til byggða

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á jólabjór hefst í Vínbúðum ÁTVR í dag og reyndar víðar því nú getur bjóráhugafólk í fyrsta sinn náð sér í forvitnilegan jólabjór beint frá þeim örbrugghúsum sem hafa náð sér í leyfi til sölu. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Alcoa styrkir ungmenni í heimabyggð

Styrkur frá sjóðnum Alcoa Foundation, til að efla ungmenni, var nýverið afhentur af fulltrúa Alcoa-Fjarðaáls til Fjarðabyggðar og Múlaþings. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Auðlindir í Krýsuvík teknar til rannsóknar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fulltrúar Hafnarfjarðarbæjar og HS Orku hf. undirrituðu viljayfirlýsingu í gær um rannsóknir og nýtingu ferskvatns og jarðhita í Krýsuvík. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 2444 orð | 4 myndir

„Þá var það Seyðisfjörður, gamli“

• Jónas Hallgrímsson og félagar skutu Reyðfirðingum ref fyrir rass og fengu Færeyinga til að gera Seyðisfjörð að Íslandshöfn ferjunnar • Gerðist baráttumaður fyrir jarðgöngum eftir fyrstu ferðina til Færeyja og segir að stjórnvöld verði að... Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Birna G. Bjarnleifsdóttir

Birna G. Bjarnleifsdóttir leiðsögumaður lést á Hrafnistu Skógarbæ 31. október síðastliðinn, 88 ára að aldri. Birna Guðrún Bjarnleifsdóttir fæddist á Ísafirði 14. september 1934. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 1255 orð | 5 myndir

Bílasmiður í fótspor föður

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Líklega stæði maður ekki í þessu nema af því að þetta er skemmtilegt. Þetta er líka viss heilun, maður nær að kúpla sig út úr daglegu amstri og gleyma sér tímunum saman á verkstæðinu. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Einn merkasti athafnamaður Vestmannaeyja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Málþing um Gísla J. Johnsen (1881-1965), athafnamann í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík, verður haldið í Ráðhúsinu í Vestmannaeyjum á laugardaginn kemur, 5. nóvember, og hefst kl. 13. Að málþinginu standa nokkrir áhugamenn og er Vestmannaeyingurinn Helgi Bernódusson, cand. mag. og fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis, einn þeirra. Meira
3. nóvember 2022 | Innlent - greinar | 510 orð | 6 myndir

Ekkert eðlilega forvitinn fjandi

Helgi Ómars vonar að Helgaspjallið hjálpi sem flestum að blómstra í sjálfum sér og setja heilbrigð mörk. K100 fékk hann til að mæla með fimm áhugaverðum hlaðvörpum sem hann hlustar á. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Formannsframbjóðendur koma í hús

Í dag er birt Dagmálaviðtal við þá Bjarna Benediktsson og Guðlaug Þór Þórðarson, sem etja munu kappi í formannskjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem fram fer um helgina. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Grái herinn tapaði í Hæstarétti

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hæstiréttur staðfesti í gær sýknudóm héraðsdóms í þremur málum þriggja félaga úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, vegna skerðinga í almannatryggingakerfinu. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Gullborgin komin „í sparifötin“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hið fræga aflaskip Gullborg RE var málað í sumar og er nú eins og nýtt. Skipið var farið að láta verulega á sjá, málning flögnuð og ryðblettir sáust víða. Því var kominn tími til að flikka upp á skipið. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Heldri maður á uppleið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félag sýningarmanna, síðar sýningarstjóra við kvikmyndahús, var stofnað 1945. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Hæstbjóðandi stóð ekki í skilum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að selja nýstofnuðu félagi, D2001 ehf., lóðina Haukahlíð 4 og byggingarrétt á henni. Kaupverðið er 1.855 milljónir króna. Meira
3. nóvember 2022 | Innlent - greinar | 220 orð | 4 myndir

Jólalögin farin að hljóma á JólaRetro

Útvarpsstöðin JólaRetro er komin í loftið en þar geta jólabörn landsins hlustað á öll bestu jólalögin fram að jólum. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Jólamjólkin komin í verslanir

Mjólkin frá MS er komin í jólabúninginn fagra sem landsmenn þekkja svo vel en það er listamaðurinn Stephen Fairbairn sem á heiðurinn af teikningunum sem prýða þær. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Jólin koma snemma á JólaRetro í ár

Jólin eru komin á systurstöð K100, Retro, nú JólaRetro, þar sem bestu jólalögin fá að hljóma allan sólarhringinn fram að jólum og koma þannig hverjum sem stillir á stöðina í jólaskap. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kaldbakur keypti Landsbankahúsið

Gengið hefur verið frá samkomulagi um kaup fjárfestingarfélagsins Kaldbaks, dótturfélags Samherja, á Landsbankahúsinu við Ráðhústorg á Akureyri. Landsbankinn hf. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 1009 orð | 2 myndir

Klára kjörtímabilið í ríkisstjórn

Dagmál Gísli Freyr Valdórsson Karítas Ríkharðsdóttir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og mótframbjóðandi hans um formannsstólinn, mættust í... Meira
3. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Kornsamningurinn stendur

Rússar féllust í gær á áframhaldandi kornflutninga frá Úkraínu, eftir að Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, sagðist hafa fengið skriflega yfirlýsingu frá stjórnvöldum í Úkraínu um að skipaleiðin, sem nú er ætluð til flutninganna, yrði ekki notuð í... Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Kynntu miðlægan gagnagrunn

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Samgöngustofa og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) kynntu nýtt miðlægt skráningarkerfi sjóslysa „ATVIK – sjómenn“ á blaðamannafundi í Sæbjörg, skólaskipi Slysavarnaskóla sjómanna, í gær. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð

Leikskólarnir yfirmannaðir

Að mati skóla- og frístundasviðs borgarinnar hafa leikskólar Reykjavíkurborgar á árinu 2021 verið yfirmannaðir um eitt til tvö stöðugildi á leikskóla. Meira
3. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mette hefur viðræður við flokkana

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hóf í gær þreifingar um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að vinstri blokkin náði óvænt meirihluta þingsæta. Úrslitin lágu ekki fyrir fyrr en búið var að telja í öllum kjördæmum. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Minni hreindýrakvóti næsta ár

Náttúrustofa Austurlands hefur birt drög að tillögum um hreindýrakvóta ársins 2023 á heimasíðu sinni (na.is). Það er gert í þeim tilgangi að hafa opið samráð um tillöguna og er tekið við skriflegum athugasemdum til miðnættis 25. nóvember nk. Meira
3. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Netanyahu með sigur í sjónmáli

Allt benti til þess í gær að Benjamín Netanyahu, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, næði völdum á ný eftir þingkosningarnar þar, sem fóru fram á mánudaginn, en þetta eru fimmtu kosningarnar á fjórum árum sem haldnar eru í Ísrael. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Píanóleikarinn Lisiecki leikur Chopin með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Pólsk-kanadíski píanóleikarinn Jan Lisiecki kemur fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Hann mun flytja píanókonsert nr. 1 eftir Chopin. Hljómsveitin flytur konsertforleik eftir Szymanowski, sinfóníu nr. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Saltver festir kaup á Mars

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Saltver ehf. í Reykjanesbæ hefur fest kaup á línu- og netabátnum Mars RE-270 sem hefur verið í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. Meira
3. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Skúlptúr af Truss brenndur í gríni

Risastórt líkneski af Liz Truss, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, verður brennt á Bonfire-hátíðinni í Edenbridge á Suður-Englandi á laugardaginn 5. nóvember. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir

Slippurinn með pop-up á Akureyri

Þau stórtíðindi berast fyrir Akureyringa og nærsveitunga að matreiðlumeistarinn Gísli Matthías frá Slippnum í Vestmannaeyjum verður með pop-up á Bryggjunni á Akureyri þar sem boðið verður upp á það besta frá Slippnum. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Stefnir í umferðarmet á hringvegi

Það stefnir í að á yfirstandandi ári verði slegið umferðarmet á hringveginum. „Nú er útlit fyrir að umferðin í ár slái metið frá árinu 2019 á hringveginum. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 1013 orð | 3 myndir

Stefnt að 500 liðskiptaaðgerðum 2023

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Liðskiptaaðgerð númer 1.000 var gerð á Klíníkinni á þriðjudaginn var. Fyrsta liðskiptaaðgerðin þar var gerð 7. febrúar 2017 og hefur þeim fjölgað ár frá ári og gert er ráð fyrir að þeim fjölgi mikið. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Stríðsglæpir Asera í Nagorno-Karabakh

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Birgir Þórarinsson, alþingismaður sem á sæti í utanríkismálanefnd Alþingis, átti nýlega fund með Beth Van Schaack, sendiherra í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Sýndi samtímis á fjórum stöðum á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Þetta er gott elliheimili,“ segir Kristinn G. Jóhannsson listmálari sem hefur hreiðrað um sig í vinnustofu við Aðalstræti, á gömlu Akureyri eins og hann kallar það. „Hér er góður andi og gott að vera. Meira
3. nóvember 2022 | Innlent - greinar | 328 orð | 4 myndir

Sæja frumsýnir eigin heimilislínu

Sæbjörg Guðjónsdóttir, eða Sæja eins og hún er kölluð, mun frumsýna sína fyrstu heimilislínu í versluninni Vest hinn 11. nóvember. Í línunni eru ilmkerti, púðar og teppi sem fegra heimilið og gera það hlýlegra. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Tekist á um innra starf

Gísli Freyr Valdórsson Karítas Ríkharðsdóttir Nokkuð er tekist á um hugmyndafræði og innra starf Sjálfstæðisflokksins í kappræðum frambjóðenda til formanns í flokknum. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Telja að sjóeldi ógni öryggi sjófarenda

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkrar stofnanir ríkisins gera alvarlegar athugasemdir við tillögur að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði og Austfirði. Telja að núverandi og ráðgerð atvinnustarfsemi, sérstaklega sjóeldi, þrengi að siglingaleiðum og ógni þar með öryggi sjófarenda. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Var settur á biðlista til vors

„Ég var orðinn mjög slæmur en átti ekki að komast í aðgerð fyrr en í fyrsta lagi í vor,“ segir Gísli Wiium, lögregluvarðstjóri, sem varð eittþúsundasti sjúklingurinn til að gangast undir liðskipti hjá Klíníkinni. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 291 orð | 4 myndir

Veitingasali í þrot sem þjónustaði skólana með mat

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Veitingaþjónustan Matsmiðjan tilkynnti viðskiptavinum sínum sl. föstudag að fyrirtækið væri farið í gjaldþrot. Meira
3. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Verðþak sett á orku vegna verðbólgu

Þýsk stjórnvöld sögðu í gær að ákveðið hefði verið að setja þak á orkuverð frá næstu áramótum. Aðgerðin er þáttur í 200 milljarða evra aðgerðapakka til að létta á þýskum heimilum og fyrirtækjum í verðbólgutíð. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð

Vilja virkjunarleyfi fyrir Búrfellslund

Landsvirkjun hefur sótt um virkjunarleyfi til Orkustofnunar vegna Búrfellslundar. Er það í fyrsta skipti sem sótt er um slíkt leyfi fyrir fullbúnum vindmyllulundi hér á landi. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 1188 orð | 2 myndir

Vil nota tímann í skriftir og golf

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Aðdáendur rithöfundarins Arnaldar Indriðasonar hljóta að sleikja út um fyrir jólin. Nýjasta bók hans, Kyrrþey, kom út í vikunni og henni er lýst sem „meistarastykki“ í fimm stjörnu dómi í Morgunblaðinu. Rýnir segir að Arnaldur sé með „alla þræði í hendi sér, nálgast viðfangsefnið að hætti fræðimanns og semur trúverðuga sögu með stíl sem er svo fagur og seiðandi að það er eins og maður falli í trans við lesturinn“. Meira
3. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Þúsundir fermetra ónotaðar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Raunveruleikinn er engu að síður sá að þúsundir fermetra af atvinnuhúsnæði standa enn auðar á jarðhæðum hverfisins og virðist lítið bóla á breytingum í þeim efnum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2022 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Glórulaust

Björn Bjarnason segir frá því á vef sínum að haft hafi verið eftir framsóknarmanninum Einari Þorsteinssyni formanni borgarráðs í fréttum ríkisútvarpsins í fyrradag „að íbúar Reykjavíkur myndu ekki finna fyrir niðurskurðaraðgerðum sem ráðist yrði á næsta ári í til þess að takast á við fimmtán milljarða króna hallarekstur borgarinnar. Meira
3. nóvember 2022 | Leiðarar | 690 orð

Litrík dönsk stjórnmál

Fróðlegt verður að sjá hvernig spilast úr í dönskum stjórnmálum núna Meira

Menning

3. nóvember 2022 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Flamenco-sýningar Reynis og félaga

Flamenco-gítarleikarinn Reynir Hauksson mun á næstu dögum í samstarfi við spænska gítarleikarannn Jeronimo Maya setja upp tónlistar- og danssýningu víða um land þar sem íslenskri tónlist hefur verið blandað saman við flamenco-tónlist, að sögn Reynis … Meira
3. nóvember 2022 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Flytja tónverk eftir Benny Andersson

Tónleikar verða haldnir í Víðistaðakirkju í kvöld kl. 20 í tilefni af Vetrardögum. Á þeim verður flutt kórtónlist, þjóðlagatónlist og dægurtónlist eftir Benny Andersson sem er þekktur sem einn liðsmanna ABBA-flokksins og hefur líka samið kór- og þjóðlagalög Meira
3. nóvember 2022 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Hátíð hefst í höfuðborginni

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í Reykjavík í gær með fjölda svokallaðra „off venue“-tónleika, þ.e. tónleika þar sem aðgangur er ókeypis. Voru einir slíkir haldnir í plötuversluninni Lucky Records, tónleikar Kiru Kiru sem er… Meira
3. nóvember 2022 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Hlutu verðlaun Norðurlandaráðs

Verðlaun Norðurlandaráðs voru afhent í fyrrakvöld og eins og fjallað var um á forsíðu Morgunblaðsins í gær hlaut íslenska kvikmyndin Dýrið eftir leikstjórann Valdimar Jóhannsson, sem skrifaði handritið með Sjón, kvikmyndaverðlaunin Meira
3. nóvember 2022 | Menningarlíf | 802 orð | 2 myndir

Leið er mér hver ævistundin

Borgarleikhúsið Síðustu dagar Sæunnar ★★★★· Eftir Matthías Tryggva Haraldsson. Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Leikmynd, búningar og myndbönd: Elín Hansdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Myndvinnsla: Elmar Þórarinsson. Leikgervi: Elín. S. Gísladóttir. Frumsýnt á litla sviði Borgarleikhússins föstudaginn 27. október 2022. Meira
3. nóvember 2022 | Menningarlíf | 1899 orð | 3 myndir

Listin spyr óþægilegra spurninga

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
3. nóvember 2022 | Menningarlíf | 393 orð | 3 myndir

Ófyrirséð stórkostleg flétta

Vísindaskáldsaga Dáin heimsveldi ★★★★½ Eftir Steinar Braga. Mál og menning 2022. Innb. 368 bls. Meira
3. nóvember 2022 | Menningarlíf | 964 orð | 1 mynd

Sannkallað listaverk

Bíó Paradís Volaða land ★★★★★ Leikstjórn og handrit: Hlynur Pálmason. Aðalleikarar: Elliott Crosset Hove, Ingvar E. Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Ída Mekkin Hlynsdóttir og Jacob Hauberg Lohmann. Danmörk, 2022. 138 mínútur. Sýnd á Norrænni kvikmyndaveislu 26. – 30. október. Meira
3. nóvember 2022 | Menningarlíf | 414 orð | 3 myndir

Tekist á við samtryggingu og valdablokkir

Spennusaga Reykjavík ★★★★· Eftir Katrínu Jakobsdóttur og Ragnar Jónasson. Veröld 2022. Innbundin, 349 bls. Meira

Umræðan

3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 973 orð | 1 mynd

Engin siðmenning án tilfinninga

Matthildur Björnsdóttir: "Siðmenning á háu stigi getur ekki orðið veruleiki fyrr en tilfinningar eru virtar og það skilið að þær eru mjög mikilvægur hluti lífsins." Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Erum við þroskaþjófar?

Þorgrímur Þráinsson: "Er tímabært að ráðamenn þjóðarinnar kynni sér í hverju snemmtæk íhlutun felst?" Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Ég bið um þinn stuðning til ritara Sjálfstæðisflokksins

Vilhjálmur Árnason: "Það er skylda okkar að gæta þess að enginn komist á vonarvöl þótt hann mæti ofjörlum í sjúkdómum eða fátækt." Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Hef ekki séð það svartara

Hildur Björnsdóttir: "Við teljum ekki rétt að leysa úr hallarekstri með því að seilast sífellt dýpra í vasa skattgreiðenda." Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Meðfæddur eiginleiki!

Snorri Óskarsson: "Við notum lögreglu og dómstóla til að koma skikki á „meðfæddan eiginleika“ mannsins!" Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Ófriðurinn í Úkraínu

Ámundi Loftsson: "Íslendingar geta sem hægast haft forgöngu um að ná til viðræðna öllum þjóðum sem leggja vilja sáttum og friði liðsinni sitt." Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn: Stoltari, sterkari og stærri

Helgi Áss Grétarsson: "Verum stoltari af Sjálfstæðisflokknum. Þannig eykst sjálfstraust stuðningsfólks flokksins. Við það verður flokkurinn sterkari og stærri." Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Skýr sýn á framtíðina – mannleg verðmæti að leiðarljósi

Bessí Jóhannsdóttir: "Guðlaugur Þór hefur sótt sinn styrk til hins almenna flokksmanns, hins almenna kjósanda." Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Skýrt viðbragð

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir: "Með ákveðnum og stöðugum aðhaldsaðgerðum næstu þrjú til fjögur ár teljum við okkur geta jafnað okkur eftir áföll undanfarinna ára." Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Stórskipahöfn á Suðurlandi

Guðjón Jensson: "Sigling kaupskipa fyrir Reykjanesið er töluvert lengri en til Þorlákshafnar. Hver væri hagkvæmnin og hversu lengi borgar sig slík framkvæmd?" Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Sundabraut – koma svo

Bryndís Haraldsdóttir: "Könnum hvort einkaframtakið hafi burði í að reisa Sundabraut sem rifist hefur verið um í hátt í 50 ár. Við höfum engu að tapa en allt að vinna." Meira
3. nóvember 2022 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Við þurfum vind fyrir orkuskiptin

Einar Mathiesen: "Ef við ætlum að ná markmiðum stjórnvalda um orkuskipti fyrir árið 2030 er okkur ekki til setunnar boðið." Meira
3. nóvember 2022 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Öndvegismaður íslenskunnar

Um liðna helgi fór fram málþingið Samvinna í nútíð og framtíð á Bifröst í Borgarfirði sem haldið var í minningu Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi ráðherra og formanns Framsóknarflokksins. Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2022 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Aðalheiður Auður Finnbogadóttir

Aðalheiður Auður Finnbogadóttir fæddist á Sólvöllum í Mosfellssveit 24. mars 1936. Hún lést á Vífilsstöðum í Garðabæ 24. október 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Finnbogi Helgi Helgason, bóndi á Sólvöllum í Mosfellsbæ, f. 7. maí 1901, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

Arnþór Karlsson

Arnþór Karlsson fæddist í Borgarfelli á Þórshöfn á Langanesi 18. apríl 1954. Hann lést á Landspítala Fossvogi 28. september 2022. Foreldrar hans voru Vilborg Kristjánsdóttir, frá Holti í Þistilfirði, f. 5.9. 1913, d. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Auður Ásdís Sæmundsdóttir

Auður Ásdís Sæmundsdóttir fæddist 2. ágúst 1925. Hún lést 10. október 2022. Auður var jarðsungin 21. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Ásgeir Andrason

Ásgeir Andrason fæddist í Reykjavík 9. mars 1967. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 21. október 2022 eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Andri Sigurður Jónsson, f. 4. október 1934, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargreinar | 5691 orð | 1 mynd

Guðmundur Friðrik Sigurðsson

Guðmundur Friðrik Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 28. júní 1946. Hann lést á Spáni 11. október 2022. Foreldrar hans voru Jóna Sigríður Gísladóttir, f. 24.6. 1923, d. 27.1. 2020, og Sigurður Magnús Guðmundsson, f. 30.1. 1923, d. 8.8. 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargrein á mbl.is | 873 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Friðrik Sigurðsson

Guðmundur Friðrik Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 28. júní 1946. Hann lést á Spáni 11. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Ingibjörg Erna Sveinsson

Ingibjörg Erna Sveinsson, Ingie, fæddist í Reykjavík 16. júlí 1962. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 24. október 2022. Foreldrar hennar voru Þórunn Árnadóttir ljósmóðir, f. 11.6. 1941, d. 20.9. 2011, uppeldisfaðir Tómas Agnar Tómasson, fv. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1356 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Erna Sveinsson

Ingibjörg Erna Sveinsson, Ingie, fæddist í Reykjavík 16. júlí 1962. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans mánudaginn 24. október 2022. Foreldrar hennar voru Þórunn Árnadóttir ljósmóðir, f. 11.6. 1941, d. 20.9. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

Líney Björgvinsdóttir

Líney Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1949. Hún lést á heimili sínu, Lautarvegi 18 í Reykjavík, 18. október 2022. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Árnadóttir, hárgreiðslumeistari frá Görðum á Álftanesi, f. 4. september 1916, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Sigurborg Helgadóttir

Sigurborg var fædd á Ísafirði 22. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 22. október 2022. Sigurborg var dóttir hjónanna Helga Finnbogasonar sjómanns og verkamanns á Ísafirði, f. 9. júní 1885, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

Þór Þorbergsson

Þór Þorbergsson fæddist 1. desember 1936. Hann lést 22. október 2022. Foreldrar hans voru Þorbergur Friðriksson (1899-1941) stýrimaður og Guðrún Símonardóttir Bech (1904-1991) húsfreyja. Þau áttu heima í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Högnuðust um tæpan milljarð

Hagnaður Vogabakka nam í fyrra um 6,4 milljónum evra, eða um 920 milljónum króna á núverandi gengi, samanborið við tap upp á 2,2 milljónir evra árið áður. Tekjur félagsins námu um 6,7 milljónum evra en voru aðeins 25 þúsund evrur árið áður. Meira
3. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 577 orð | 3 myndir

Tekjur af Airbnb fara nærri metári

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bókunarvefurinn Airbnb tók á móti 47 þúsund bókunum í september sem er álíka fjöldi og í sama mánuði árið 2017. Meira

Daglegt líf

3. nóvember 2022 | Daglegt líf | 1113 orð | 4 myndir

Krummi býr yfir mannlegri hegðun

Hrafninn er merkilegasti fugl Íslands, það er ekkert flóknara en svo. Hann er sá fugl sem hefur vakið flestar spurningar hjá þjóðinni, enda eru hans mannlegu taktar svo sérstakir, aðrir fuglar hegða sér ekki með þeim hætti,“ segir Sigurður… Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2022 | Í dag | 168 orð

031122

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Be2 Bd6 7. 0-0 0-0 8. b3 b6 9. Bb2 Bb7 10. Bd3 He8 11. He1 Hc8 12. Hc1 e5 13. dxe5 Rxe5 14. cxd5 cxd5 15. Rxe5 Bxe5 16. Bf5 Hc5 17. f4 Bd6 18. Dd4 h5 19 Meira
3. nóvember 2022 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Finnst eftirhermurnar af sér bráðfyndnar

Kristján Jóhannsson er einn virtasti óperusöngvari landsins en hann segist ekkert hafa á móti eftirhermum Eyþórs Inga söngvara og leikara á honum sjálfum. „Ég hef unnið svolítið með Eyþóri. Hann er náttúrlega bara snillingur. Okkar flottasta efni. Meira
3. nóvember 2022 | Í dag | 57 orð

Færeyingum er legið á hálsi fyrir að reka grindhvali á land. Það stundum…

Færeyingum er legið á hálsi fyrir að reka grindhvali á land. Það stundum við ekki en hins vegar rekur hvali hér á land af náttúrunnar völdum. Hvali, báta og annað sem berst að landi eða á land rekur ópersónulega: Hvalinn, bátinn, trjábolinn rak á land Meira
3. nóvember 2022 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Hafsteinn Orri Arnarsson fæddist 6. september 2022 kl. 16.47 …

Hafnarfjörður Hafsteinn Orri Arnarsson fæddist 6. september 2022 kl. 16.47 í Reykjavík. Hann vó 3.480 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Björt O. Aðalsteinsdóttir og Arnar Steinn Sturluson. Meira
3. nóvember 2022 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Jafn skotviss á skjánum og á velli

Körfuboltatímabilið er hafið á ný og þegar hafa verið leiknar nokkrar umferðir. Upphaf tímabilsins sýnir hvað bilið á milli efstu hæða og botnsætanna getur verið lítið. Eina leiktíðina gengur allt upp og þá næstu fer allt úr böndum. Meira
3. nóvember 2022 | Í dag | 25 orð | 3 myndir

Kraumandi óánægja eða lítill ósáttur minnihluti?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ræða störf Sjálfstæðisflokksins, áherslur og ágreining í aðdraganda formannskjörs á landsfundi um... Meira
3. nóvember 2022 | Í dag | 883 orð | 3 myndir

Látum draumana rætast

Helgi Grímsson er fæddur 3. nóvember 1962 á Héraðshælinu á Blönduósi og fram til 1964 átti hann heima í Grímstungu í Vatnsdal eða þar til fjölskyldan fluttist á Bragagötu í Reykjavík. „Ég naut bernskunnar í miðbænum og klifraði í trjám og… Meira
3. nóvember 2022 | Í dag | 415 orð

Ort á ælupoka og annan pappír

Í bók séra Hjálmars Jónssonar „Stundum verða stökur til“ er margt skemmtilegt. Einn kaflinn heitir „Drangeyjarjarlinn og biskupinn“ og byrjar svo: Jón Eiríksson, Drangeyjarjarl, var hinn merkasti maður Meira
3. nóvember 2022 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Sara Björt O. Aðalsteinsdóttir

30 ára Sara er úr Þorlákshöfn en býr í Hafnarfirði. Hún hefur unnið síðustu tíu ár hjá Linde Gas, sem hét áður Ísaga. Áhugamál hennar eru útivist, hreyfing og ferðalög. Fjölskylda Maki Söru er Arnar Steinn Sturluson, f Meira
3. nóvember 2022 | Í dag | 192 orð

Sniðganga. S-Allir

Sniðganga. S-Allir Norður ♠ 974 ♥ 653 ♦ Á8753 ♣ ÁK Vestur ♠ KDG1062 ♥ 84 ♦ D94 ♣ 108 Austur ♠ 83 ♥ DG1092 ♦ G2 ♣ DG93 Suður ♠ Á5 ♥ ÁK7 ♦ K106 ♣ 76542 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

3. nóvember 2022 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Að vinna við að skrifa um íþróttir eru forréttindi, og þá sérstaklega...

Að vinna við að skrifa um íþróttir eru forréttindi, og þá sérstaklega þegar vel gengur hjá liðum sem maður ber taugar til. Síðustu tvær beinar lýsingar sem bakvörður dagsins hefur séð um á mbl. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Dönsku leikmennirnir yfirgefa Val

Danirnir Rasmus Christiansen og Lasse Petry munu ekki fá boð um nýja samninga hjá knattspyrnudeild Vals og hafa því yfirgefið félagið. Samningar þeirra beggja runnu út um miðjan október og því er þeim frjálst að róa á önnur mið. Fótbolti. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Haukar og Valur áfram á sigurbraut

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Grindavík vann afar sterkan 84:80-útisigur á deildarmeisturum Fjölnis í áttundu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Dalhúsum í Grafarvoginum í gærkvöldi. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Í keppninni til að komast áfram

Evrópudeildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Þetta var svolítið öðruvísi handbolti sem við spiluðum í gær [í fyrrakvöld], sem við erum óvanir að spila miðað við boltann heima. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Skógarsel: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Skógarsel: ÍR – Breiðablik 18.15 Hlíðarendi: Valur – Þór Þ. 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Stjarnan 20 Keflavík: Keflavík – Haukar 20.15 1. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Leipzig fylgdi Real áfram

Þýska liðið Leipzig tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með 4:0-útisigri á Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-riðill: Zagreb – Dinamo Bukarest 28:29...

Meistaradeild karla A-riðill: Zagreb – Dinamo Bukarest 28:29 B-riðill: Elverum – Celje Lasko 31:29 • Orri Freyr Þorelsson skoraði 2 mörk fyrir Elverum. Kiel – Aalborg 36:36 • Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir Aalborg. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla: F-riðill: Real Madrid – Celtic 5:1 Shakhtar...

Meistaradeild karla: F-riðill: Real Madrid – Celtic 5:1 Shakhtar Donetsk – Leipzig 0:4 Staðan: Real Madrid 641115:613 RB Leipzig 640213:912 Shakhtar Donetsk 61328:106 Celtic 60244:152 *Eftirfarandi leikjum var ekki lokið þegar blaðið fór í... Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sigurður ráðinn til Valsmanna

Sigurður Heiðar Höskuldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu. Knattspyrnudeild Vals tilkynnti formlega um ráðninguna á samfélagsmiðlum í gær. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Sólveig rifti samningnum

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Íslands- og bikarmeistara Vals og er því frjálst að róa á önnur mið. Samningur hinnar 21 árs gömlu Sólveigar átti að gilda út næsta tímabil. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Breiðablik – Valur 63:90 ÍR – Haukar...

Subway-deild kvenna Breiðablik – Valur 63:90 ÍR – Haukar 49:93 Fjölnir – Grindavík 80:84 Njarðvík – Keflavík (32:44) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 1235 orð | 2 myndir

Tilfinningin er ólýsanleg

Fótbolti Ólafur Pálsson oap@mbl.is „Tilfinningin er ólýsanleg, þetta er einn af stærstu leikjunum á hverju tímabili, grannaslagur gegn okkar erkifjendum og að vinna svona stórt og meistaratitilinn í leiðinni, það gerist varla betra,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður Häcken, í samtali við Morgunblaðið. Valgeir varð sænskur meistari í knattspyrnu um liðna helgi með Häcken eftir að liðið hafði valtað yfir nágranna sína og erkifjendur, sumir myndu segja stóra bróður, í IFK Gautaborg, á þeirra heimavelli, Gamla Ullevi. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Viktor áfram á Skaganum

Knattspyrnumaðurinn Viktor Jónsson hefur framlengt samning sinn við ÍA til ársins 2024. Hann verður því áfram hjá félaginu, þrátt fyrir að Skagamenn hafi fallið úr Bestu deildinni á nýliðnu tímabili. Viktor kom til ÍA frá Þrótti úr Reykjavík. Meira
3. nóvember 2022 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Ætla sér í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar

Stiven Tobar Valencia, vinstri hornamaður Vals, segir Valsmenn staðráðna í að fylgja eftir fullkominni byrjun liðsins í Evrópudeildinni í handknattleik karla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.