Greinar laugardaginn 14. janúar 2023

Fréttir

14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð

20 milljónir í Garðabæ

Dregið var í Happdrætti DAS síðastliðinn fimmtudag. Aðalvinningurinn að þessu sinni voru 20 milljónir króna á einfaldan miða. Eigandi miðans reyndist eldri maður, íbúi í Garðabæ sem er að fara á eftirlaun, segir í tilkynningu frá DAS Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 374 orð

Aldursviðmiðið hæst á Íslandi og í Noregi

Eftirlaunaaldur fer smám saman hækkandi í flestum löndum innan OECD. Ísland og Noregur tróna á toppnum í nýjum samanburði Euronews á eftirlaunaaldri í 19 Evrópulöndum. Hann er hvergi hærri en í þessum tveimur löndum eða 67 ár ef mið er tekið af… Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 232 orð

Allt að tólf þúsund íbúðir

Samkvæmt nýrri húsnæðisáætlun ríkis og sveitarfélaga stendur til að byggja yfir 12 þúsund íbúðir á næstu tíu árum til að þjóna félagslegum markmiðum. Annars vegar 10.500 íbúðir á viðráðanlegu verði og hins vegar 1.750 félagslegar íbúðir Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Áttræður skákmeistari á Þórshöfn

Skákmót var haldið í grunnskólanum á Þórshöfn á gamlársdag þar sem keppt var um titilinn Skákmeistari Þórshafnar. Hörð keppni var milli fyrrverandi skákmeistara, Hauks Þórðarsonar, og Óla Þorsteinssonar og lauk henni loks með sigri Óla, sem er… Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Bráðaþjónusta verði efld um landið

Viðbragðsteymi um bráðaþjónustu sér mörg tækifæri til að efla og bæta bráðaþjónustu á landsvísu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, Bráðaþjónusta á Íslandi – Núverandi staða og framtíðarsýn, sem heilbrigðisráðuneytið hefur birt Meira
14. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 516 orð | 5 myndir

Enn stokka Rússar spil sín í Úkraínu

Varnarmálaráðherra Rússlands hefur skipað Valerí Gerasímov, yfirmann herráðs Rússlands, í stöðu æðsta yfirmanns allra herja Rússlands í Úkraínu. Tekur hann við af Sergei Súróvíkin hershöfðingja sem fyrir aðeins þremur mánuðum var falið þetta sama hlutverk Meira
14. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 531 orð | 2 myndir

Eru flóðgáttirnar að opnast?

Ákvörðun Frakka í síðustu viku um að senda Úkraínumönnum AMX-10 RC-léttskriðdrekann virðist hafa opnað fyrir flóðgáttir á sendingu vestrænna þungavopna til Úkraínumanna, þar sem Bandaríkjamenn og Þjóðverjar gáfu fljótlega eftir það loforð um að þeir … Meira
14. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 684 orð | 2 myndir

Ferhyrndu fé hefur fækkað

Það eru ekki margir bændur sem rækta ferhyrnt fé og með fækkun sauðfjár á undanförnum árum hefur ferhyrndi stofninn látið á sjá. Sumum finnst gaman að viðhalda þessum einkennum og mörgum finnst þetta mjög fallegar kindur Meira
14. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 66 orð

Fundu uppkast að neyðarlögum hjá Torres

Lögreglan í Brasilíu sagðist í gær hafa fundið skjal við húsleit hjá Anderson Torres fyrrverandi dómsmálaráðherra sem hafi verið uppkast að neyðarlögum til þess að „leiðrétta“ niðurstöður forsetakosninganna í október, sem Jair Bolsonaro, … Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð

Gagnrýnir vinnubrögð borgarinnar

Landeigandi við Hólmsheiðarveg kveðst í samtali við Morgunblaðið heldur óhress með þau vinnubrögð borgarinnar að senda kynstur af snjó með mokstursverktökum sínum sem svo sturti snjónum við veginn. Þeir landeigendurnir á svæðinu hafi í… Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 709 orð | 2 myndir

Götur hvergi betur ruddar en á Siglufirði

Í byrjun árs gengu Fjallabyggð og Björgunarbátasjóður Siglufjarðar frá samningi um fjármögnun á nýja björgunarskipinu sem greint var frá í síðasta bæjarlífspistli mínum og sem væntanlegt er til landsins innan tíðar Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Halastjarna sjáanleg um mánaðamótin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kostnaður við snjómokstur hjá sveitarfélögunum í kringum Reykjavík fór á síðasta ári langt fram úr því sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlunum þeirra. Þannig var kostnaður Kópavogsbæjar um 350-370 milljónir króna, 200-220 milljónum umfram það sem áætlað var. Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Halda áfram rekstri þrátt fyrir innrás

„Nú eru Rússarnir í um 30 km fjarlægð. Þeir eru enn að sprengja og sprengja. Ástandið er skelfilegt.“ Þetta segir Oleg Lushchyk, forstjóri úkraínska fyrirtækisins Universal Fish Company and Norven Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Varðskip í höfn Tvö dönsk varðskip lágu í Reykjavíkurhöfn í gær, systurskipin Hvidbjørnen og Thetis. Dönsku varðskipin eru tíðir gestir hér, einkum þau sem sinna verkefnum við... Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Helga María fer yfir til Sky Lagoon

Dagný Pétursdóttir, sem leitt hefur uppbyggingu Sky Lagoon á síðustu árum, hefur ákveðið að hætta sem framkvæmdastjóri félagsins en mun sitja áfram í stjórn þess. Helga María Albertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sky Lagoon frá og með mars nk Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 590 orð

Hringvegurinn út fyrir byggðina

Undirbúningur að færslu hringvegarins út fyrir byggðina í Borgarnesi er hafinn. Til umræðu er í sveitarstjórn Borgarbyggðar að færa veginn lengra út á leirurnar í ósum Hvítár, fjær byggðinni en gert er ráð fyrir í núverandi skipulagi, til þess að… Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Höfnuðu þrengingu á götu

Tillaga fulltrúa Vinstri grænna um umferðarþrengingar á Furumel, við Melaskólann, náði ekki fram að ganga á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Tillagan var felld með fjórum atkvæðum fulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og… Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Kostnaður við snjómokstur í Kópavogi langt yfir áætlun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kostnaður við snjómokstur hjá sveitarfélögunum í kringum Reykjavík fór á síðasta ári langt fram úr því sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlunum þeirra. Þannig var kostnaður Kópavogsbæjar um 350-370 milljónir króna, 200-220 milljónum umfram það sem áætlað var. Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kuldakast í kortunum

Kuldakast er í kortunum um helgina að sögn veðurfræðings. Viðbúið er að frost fari niður fyrir 20 stig víða inn til landsins. Á höfuðborgarsvæðinu má gera ráð fyrir 10-14 stiga frosti. Þrátt fyrir kuldann er búist við hæglætisveðri víða um land, bjartviðri og hægum vindi Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Ljósleiðari og leyndarhyggja

Morgunblaðið sagði frá því í gær að Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefði sagt sig úr svokölluðum rýnihópi Reykjavíkurborgar um hlutafjáraukningu Ljósleiðarans. Hún sagði frá því að hópurinn fengi ekki að sjá viðskiptasamning … Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Milljarðar í ólögleg fjárspil

Skýrsla starfshóps um happdrætti, sem skipaður var af þáverandi dómsmálaráðherra 2021, skilaði af sér skýrslu 1. desember sl. sem birt var í gær. Athygli vekur að hún er eingöngu undirrituð af formanni starfshópsins, Sigurði Kára Kristjánssyni lögmanni, og Árna Finnssyni lögmanni Meira
14. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 833 orð | 2 myndir

Milljarðatjón í árásum Rússa

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Að flytja inn og vinna fisk í miðju stríði hefur reynst gríðarleg áskorun fyrir úkraínska fyrirtækið Universal Fish Company and Norven. Bæði verksmiðja og dreifingarmiðstöð fyrirtækisins urðu fyrir sprengjuárásum Rússa en starfsemi félagsins hefur samt sem áður haldið áfram, þrátt fyrir áframhaldandi og yfirvofandi ógnir. Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 942 orð | 2 myndir

Milljarðatugir í félagslegar íbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt nýrri húsnæðisáætlun ríkis og sveitarfélaga er talið að byggja þurfi 35 þúsund íbúðir á árunum 2023 til 2032 til að mæta fyrirsjáanlegri íbúðaþörf. Þá þurfi að byggja að lágmarki 4.000 íbúðir á ári fyrstu fimm árin og 3.500 íbúðir á ári síðari fimm árin. Við þessa áætlun er stuðst við húsnæðisáætlanir sveitarfélaga og íbúðaþarfagreiningu HMS árið 2022. Verður þörfin endurskoðuð árlega. Fulltrúar ríkis og borgar undirrituðu samkomulag um síðustu helgi en byggja á 16 þúsund íbúðir í borginni á tímabilinu, flestar í austurborginni. Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

Ný merki tveggja sveitarfélaga

Tvö sveitarfélög hafa tekið í notkun ný byggðarmerki sem áberandi verða í ásýnd þeirra í framtíðinni. Um er að ræða sveitarfélögin Skagabyggð og Húnabyggð. Greint er frá þessu á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Orrustuþotur Norðmanna væntanlegar

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins (NATO) við Ísland hefst á mánudaginn þegar hingað kemur flugsveit norska flughersins. Alls taka um 100 liðsmenn flughersins þátt í verkefninu ásamt starfsmönnum NATO í Þýskalandi og á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Sindra fylgdi drifkraftur og vakning

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Sjúklingar borga meira hjá ríkinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Strandar ekki á heimaþjónustu

„Það eru engir biðlistar í heimahjúkrun í Reykjavík og hafa ekki verið lengi,“ segir Anna Sigrún Baldursdóttir, skrifstofustjóri öldrunarmála hjá Reykjavíkurborg. „Ef beiðni berst frá Landspítalanum þá eru þá beiðnir í sérstökum… Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Synjað leyfis til að innrétta gistirými á jarðhæð í Valshverfi

Synjun Reykjavíkurborgar á leyfi til að innrétta gistirými á jarðhæð Arnarhlíðar 2 í Valshverfinu stendur óhögguð. Eigandi húsnæðisins lagði fram málskot og vildi fá ákvörðuninni hnekkt. Því var hafnað á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tilbúnir í stórleik í kvöld

Elvar Örn Jónsson, Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson voru í takt á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í Kristianstad í gær, og þeir þurfa ásamt öllu liðinu að vera í takt í kvöld þegar leikið er gegn Ungverjum á heimsmeistaramótinu Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Verðlauna bestu barina

Það var mikið fjör á barnum Jungle í Austurstræti í vikunni þegar tilnefningar til Bartender Choice Awards voru kynntar. Um er að ræða norræna barþjónakeppni sem hefur verið haldin frá 2010 en þetta er í fjórða skiptið sem Ísland er með Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Verkfæri fyrir fólk sem lærir íslensku

„Markmiðið er að fólk, hvort sem það eru ungmenni eða útlendingar sem eru að læra íslensku, geti skilið texta með auðveldari hætti og náð betri skilningi á málinu,“ segir Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Meira
14. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Þingmenn til baka úr leyfi

Alþingismenn koma saman eftir helgina að loknu jólaleyfi sem hófst þegar 153. löggjafarþinginu var frestað 16. desember. Nefndadagar verða samkvæmt starfsáætlun Alþingis dagana 16.-19. janúar og funda nefndir þingsins þá allan daginn Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2023 | Leiðarar | 253 orð

Aldrei nóg

Tilbrigði ríkismiðilsins við hringrásarhagkerfið Meira
14. janúar 2023 | Reykjavíkurbréf | 1645 orð | 1 mynd

Það verður sífellt skrítnara í kýrhausnum

Heimastjórnin okkar verður 120 ára 2024. Sjálfsagt er að fagna því og eins að líta um öxl og leggja mat á stöðuna. Deilt var um það í öndverðu hvort íslenski ráðherrann skyldi sitja í Kaupmannahöfn eða hér. Reykjavík var smábær þá, ef horft er til þess sem nú er, og enn slær hún ekki um sig vegna stærðar sinnar. Óþarft er að gefa sér að illa hefði farið ef ákvörðunin hefði verið önnur og að hún hefði eyðilagt eða seinkað öllu sem síðar kom. Meira
14. janúar 2023 | Leiðarar | 324 orð

Þrengingar vegna þrenginga

Rörsýn meirihlutans í bílamálum er háskaleg Meira

Menning

14. janúar 2023 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Bestiarium Nega­tivum í Úthverfu

Sýning á verkum Drífu Líftóru Thoroddsen verður opnuð í dag kl. 16 í galleríinu Úthverfu á Ísafirði. Ber hún titilinn Bestiarium Negativum og á henni veltir Drífa upp spurningunni hvort sé sterkara við skrímslasýn; það sem sést eða það sem ekki… Meira
14. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Dásamlegur danskur húmor

Þegar eiginkonan stakk upp á því að við myndum horfa á danska þáttaröð á RÚV sem fjallaði um sinfóníuhljómsveit fannst mér það ekki hljóma neitt sérstaklega vel. Enda er þungt og þróað rokk mér meira að skapi en blessuð sinfónían Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 1288 orð | 2 myndir

Hreyfingin lífrænt kerfi

„Þessi sýning dregur upp skýra mynd af því að kvennabaráttan, framúrstefnuleg myndlist og það að hugsa um náttúruna með sjálfbærum hætti eru ekki aðskilin mengi, heldur tengjast þau sterkum böndum í ferli Hildar,“ segir Sigrún Inga… Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Hverfular tilfinningar fangaðar í Nálægð

Nálægð nefnist sýning Christophers Taylors sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 15. Á henni má sjá þrjár ljósmyndaraðir sem spanna 25 ára tímabil og varpa í sameiningu ólíku ljósi á hugtakið nálægð í íslensku samhengi, eins og því er lýst í tilkynningu Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 744 orð | 1 mynd

Knappur en kröftugur ferill

„Titill sýningarinnar vísar til þess að Sóley var annáluð fyrir hnyttin tilsvör og ríka kímnigáfu sem birtist sterkt í verkum hennar,“ segir Aldís Arnardóttir forstöðumaður Hafnarborgar um sýninguna Glettu, þar sem sjá má verk sem spanna feril… Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Lisa Marie Presley lést á sjúkrahúsi

Söngkonan og lagahöfundurinn Lisa Marie Presley, dóttir Elvis og Priscillu Presley, lést í fyrradag á sjúkrahúsi, að því er fram kemur í frétt AP. Priscilla sendi frá sér yfirlýsingu um andlátið Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Mæti aftur til vinnu

Starfsmenn Disney verða frá og með 1. mars að mæta til vinnu í höfuðstöðvum fyrirtækisins fjóra daga vikunnar í stað þess að vinna heima líkt og reyndin var meðan Covid gekk yfir. Þetta kemur fram í tölvupósti frá Bob Iger, framkvæmdastjóra Disney,… Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Nýárstónleikar haldnir í Hofi

Nýárstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, undir stjórn Daníels Þorsteinssonar, verða haldnir í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld kl. 20. Á þeim syngja Þóra Einarsdóttir, Andri Björn Róbertsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Dagur Þorgrímsson … Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Rvk. Feminist Film Festival í fjórða sinn

Reykjavík Feminist Film Festival-kvikmyndahátíðin hófst 12. janúar og stendur yfir til og með morgundeginum, 15. janúar. Er hátíðin nú haldin í fjórða sinn og verða sýndar kvikmyndir eftir konur og áhersla lögð á að fjalla um hinsegin málefni og… Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Tékkneskir tónar í Hörpu á morgun

Tékkneskir tónar hljóma á fyrstu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á þessu ári sem haldnir verða í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Þar leikur Kordokvartettinn þrjá strengjakvartetta eftir Bedrich Smetana, Antonín Dvorák og Leoš Janácek Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Tónleikarnir Sendið inn dívurnar – AFTUR! haldnir í Salnum í kvöld

Sendið inn dívurnar – AFTUR! er yfirskrift tónleika í Salnum í kvöld kl. 20. „Stórleikkonurnar og söngdívurnar Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Margrét Eir, Sigríður Eyrún og Þórunn Lárusdóttir færa tónleikagestum veislu af lögum úr… Meira
14. janúar 2023 | Tónlist | 558 orð | 4 myndir

Tónsporið fallega

Hildur er hvorki einhöm né tvíhöm, sjarmatröll og grallari sem skapar svo óskaplega fallega tónlist, tónlist sem ýtir á öll mörk um leið og hún er gjörsamlega ómótstæðileg. Meira
14. janúar 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar í Ásmundarsal

Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í dag kl. 15 í Ásmundarsal. Sigurður Ámundason og Gunnar Jónsson opna sýningu í salnum sem nefnist Dokað við trist og Sigga Björg Sigurðardóttir og Mikael Lind opna í gryfju og setustofu sýninguna Umhverfu Meira
14. janúar 2023 | Bókmenntir | 909 orð | 2 myndir

Viðbrögð við viðbrögðum

Allir hafa þessir einstaklingar fundið leið inn í sögu- og skáldaheim Sjóns, opnað hann fyrir lesendum og sett í samhengi. Meira

Umræðan

14. janúar 2023 | Aðsent efni | 557 orð | 2 myndir

Brottfallin Evrópureglugerð lögleidd á Íslandi

Ólafur Ísleifsson: "Stendur upp á fyrrverandi forseta Alþingis, sem fór með dagskrárvaldið á Alþingi, að skýra hvers vegna brottfallin Evrópureglugerð var borin upp á Alþingi." Meira
14. janúar 2023 | Aðsent efni | 259 orð

In dubio, pars mitior est sequenda

Eitt merkasta og mikilvægasta lögmál réttarríkisins er In dubio, pars mitior est sequenda, um vafamál skal velja mildari kostinn. Þetta lögmál braut meiri hluti landsdóms árið 2012, þegar hann sakfelldi Geir H Meira
14. janúar 2023 | Pistlar | 428 orð | 2 myndir

Íslendingar eru Baskar

Löngum hefur verið haft á orði hve ólíkir Íslendingar eru meintum náfrændum sínum á Norðurlöndum; t.d. kunna Íslendingar ekki að smyrja sér nesti eins og Norðmenn. Iðulega hafa Keltar verið nefndir til sögunnar sem líklegir áhrifavaldar á Íslandi Meira
14. janúar 2023 | Pistlar | 555 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen er þrefaldur heimsmeistari

Haustið 1970 að afloknu Ólympíumíotinu í Siegen í V-Þýskalandi settust við taflið á hótelherbergi í borginni Bobby Fischer og fremsti skákmaður Svía, hinn 19 ára gamli Svíi Ulf Andersson. Skákin var tefld á vegum sænska dagblaðsins Expressen og… Meira
14. janúar 2023 | Aðsent efni | 715 orð | 2 myndir

Mengun og vondar samgöngur í boði borgarstjórnar

Þorkell Sigurlaugsson: "Yfirgengileg þétting byggðar, umferðartafir og mengun samhliða andúð skipulagsyfirvalda á bifreiðum er hlutskipti Reykvíkinga næstu árin." Meira
14. janúar 2023 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Peningana eða lífið

Íslenskt heilbrigðiskerfi byggist á heilbrigðisþjónustu sem bæði er í opinberum rekstri og í einkarekstri. Lögin um sjúkratryggingar setja ramma um samningsgerð við einkarekna heilbrigðisþjónustu. Markmið laganna er að tryggja aðstoð til verndar… Meira
14. janúar 2023 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Varnir smárra atvinnurekenda gegn yfirvofandi verkfalli Eflingar

Nú er tækifæri fyrir smáatvinnurekendur að verja hendur sínar andspænis óbilgirni fólks sem hefur gert verkalýðsfélögin að lifibrauði sínu. Meira
14. janúar 2023 | Pistlar | 786 orð

Verkfall verður að markmiði

Sólveig Anna getur valið þann hóp innan Eflingar þar sem hún telur helst hljómgrunn fyrir verkfallsboðun og efnt þar til atkvæðagreiðslu. Meira

Minningargreinar

14. janúar 2023 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Björg Bjarnadóttir

Björg Bjarnadóttir fæddist 25. júlí 1936 á bænum Efri-Vaðli á Barðaströnd. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Patreksfirði, 5. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Bylgja Þráinsdóttir

Bylgja Þráinsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 2. janúar 1963. Hún lést á heimili sínu Skólavegi 89 í faðmi fjölskyldunnar 2. janúar 2023. Foreldrar hennar eru Þráinn Þórarinsson húsvörður, f. 28. des. 1930, og Hjördís Garðarsdóttir læknaritari, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Einar L. Nielsen

Einar L. Nielsen fæddist 16. janúar 1935. Hann lést 24. desember 2022. Útförin fór fram 12. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Erna Tómasdóttir

Erna Tómasdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 29. desember 1937. Hún lést 24. desember 2022 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Foreldrar hennar voru Elísabet Hrefna Eyjólfsdóttir, f. 8. júní 1913, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Gísli Ferdinandsson

Gísli Ferdinandsson fæddist 13. október 1927. Hann lést 24. desember 2023. Útför fór fram 13. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Gróa Guðjónsdóttir

Gróa Guðjónsdóttir fæddist í Sandaseli í Meðallandi 1. september 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi 21. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Sveinsdóttir frá Melhól í Meðallandi, f. 2. ágúst 1902, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Guðlín Kristinsdóttir

Guðlín Kristinsdóttir fæddist 20. september 1926. Hún lést 24. desember 2022. Guðlín var jarðsungin 12. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Guðmundur Valdimarsson

Guðmundur Valdimarsson fæddist 27. mars 1935 á Hól á Akranesi. Hann lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 3. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Valdimar Júlíus Guðmundsson, f. 28. júlí 1900, d. 4. júlí 1946, og Hrefna Guðjónsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 88 orð | 1 mynd

Íris Embla Erlendsdóttir

Íris Embla Erlendsdóttir fæddist 9. október 2011. Hún lést 1. janúar 2023. Útför Írisar Emblu fór fram 12. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurður Hallgrímsson

Jóhann Sigurður Hallgrímsson fæddist í Keflavík 4. apríl 1945. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 26. desember 2022. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Maríu Bjarnardóttur, f. 19. júní 1909, d. 16. janúar 1973, og Hallgríms Ingibergs Sigurðssonar, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

Karl Ágúst Gunnarsson

Karl Ágúst Gunnarsson eða Kalli Gunn eins og hann var ætíð kallaður fæddist 26. september 1955 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 31. desember 2022. Foreldrar Karls voru Gunnar H. Kristinsson verkfræðingur og fv. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Nanna Einarsdóttir

Nanna Einarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 20. febrúar 1957. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 31. desember 2022. Foreldrar Nönnu eru Guðmunda Rósa Helgadóttir, f. 21.3. 1936, og Einar Ragnarsson, f. 4.2. 1932, d. 29.7. 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Ríkharður Kristjánsson

Ríkharður Kristjánsson fæddist 16. apríl 1926. Hann lést 15. desember 2022. Útförin fór fram 12. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

Sigríður S. Hjelm (Bebba)

Sigríður Stefanía Sívertsdóttir Hjelm (Bebba) fæddist 30. ágúst 1939. Hún lést 18. desember 2022. Sigríður var jarðsungin 10. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2023 | Minningargreinar | 2719 orð | 1 mynd

Steingrímur Steingrímsson

Steingrímur Steingrímsson fæddist á Vesturgötu 53b í Reykjavík 30. júlí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 2. janúar 2023. Foreldrar hans voru Steingrímur Magnússon í Fiskhöllinni, f. 2. apríl 1895, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Landsnet eykur hlutafé Elmu orkuviðskipta

Hlutafé Elmu orkuviðskipta, sem er dótturfélag Landsnets, var í vikunni aukið um 4,5 milljónir króna. Landsnet fjármagnar hlutafjáraukning­una samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Morgunblaðið spurði einnig hvort til staðar væri heimild til að auka … Meira

Daglegt líf

14. janúar 2023 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Hefur hvatt til heilbrigðs lífsstíls

Mosfellingur ársins 2022 er Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttafræðingur og formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar. Þetta er val bæjarblaðsins Mosfellings sem Hilmar Gunnarsson ritstýrir Meira
14. janúar 2023 | Daglegt líf | 533 orð | 5 myndir

Ítölsk veisla í uppsiglingu á Hellu

Fjölbreyttir spennandi réttir á borðum, tónlist, námskeið, matar- og vínkynningar og fjölbreyttur hádegis-bístróseðll verður á ítalskri matar- og menningarveislu á Stracta-hóteli á Hellu 27. og 28. janúar næstkomandi Meira

Fastir þættir

14. janúar 2023 | Í dag | 64 orð

„Hátíð fer að höndum ein,“ segir í gamalli þjóðvísu – og sálmi. Hátíð er…

„Hátíð fer að höndum ein,“ segir í gamalli þjóðvísu – og sálmi. Hátíð er þar í nefnifalli. („[F]er að höndum“ (eða: í hönd) þýðir: er fram undan, stendur fyrir dyrum.) En ef „eitthvað ber að höndum“ – gerist, atvikast – stendur það í þolfalli og… Meira
14. janúar 2023 | Í dag | 914 orð | 3 myndir

Bowie-lög í afmælisveislunni

Birna Íris Jónsdóttir er fædd 14. janúar 1973 í Reykjavík en ólst að mestu upp í Kópavogi með smá viðkomu í Winnipeg, Manitoba í Kanada þegar hún var 8-9 ára og svo aftur 12 ára. „Minningar um að hjóla á nýlögðu malbiki í Furugrundinni eru… Meira
14. janúar 2023 | Í dag | 346 orð | 1 mynd

Gunnar Trausti Guðbjörnsson

70 ára Gunnar er Siglfirðingur, er þó fæddur í Reykjavík en lenti hálfs árs gamall í Siglufirði með Catalinusjóflugvél og bjó þar þangað til 1977. Hann býr núna í Garðabæ. „Ég á hérna launaseðla frá því að ég var átta ára gamall,“ segir Gunnar um starfsferilinn Meira
14. janúar 2023 | Í dag | 1006 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Einar Aron töframaður kemur í heimsókn og sýnir listir sínar. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11, sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Meira
14. janúar 2023 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. a3 b5 6. Rc3 Bb7 7. Be3 Dc7 8. Bd3 Rf6 9. 0-0 b4 10. axb4 Bxb4 11. Ha4 Bxc3 12. Hc4 Dd8 13. bxc3 d5 14. Hb4 dxe4 15. Hxb7 exd3 16. cxd3 0-0 17. c4 Dc8 18. Df3 Rbd7 19 Meira
14. janúar 2023 | Í dag | 187 orð

Slappaðu af. A-Enginn

Norður ♠ KD53 ♥ K74 ♦ G43 ♣ K74 Vestur ♠ 987 ♥ D10862 ♦ K ♣ 10862 Austur ♠ ÁG10 ♥ ÁG953 ♦ 976 ♣ 95 Suður ♠ 642 ♥ -- ♦ ÁD10852 ♣ ÁDG3 Suður spilar 5♦ Meira
14. janúar 2023 | Í dag | 274 orð

Það er mörg gátan

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kvenskass mesta kynni hér. Kuti þessi bitlaus er. Nál, sem gagn ei gerir neitt. Gríðarmikil sveðja beitt. Helgi R. Einarsson leysir gátuna þannig: Sem kvenskass breddan birtist hér, bredda ræfilskuti… Meira
14. janúar 2023 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Þetta þykir ekki heillandi

Dónaskapur, reykingar, horát og það að lykta af handarkrikanum á sér er meðal þess sem hlustendum K100 þykir mest óaðlaðandi hjá fólki. Þetta kom fram í Ísland vaknar á K100 þar sem Krístín Sif og Ásgeir Páll leituðu svara hjá hlustendum hvað þetta… Meira
14. janúar 2023 | Árnað heilla | 152 orð | 1 mynd

Þórður Vídalín

Þórður Þorkelsson Vídalín fæddist 1661. Foreldrar hans voru hjónin Þorkell Arngrímsson, f. 1629, d. 1677, prestur í Görðum á Álftanesi, og Margrét Þorsteinsdóttir, f. 1639, d. 1706. Bræður hans voru Jón Vídalín Skálholtsbiskup og Arngrímur Vídalín, skólameistari í Danmörku Meira

Íþróttir

14. janúar 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Alfreð byrjaði á sigri og Aron á jafntefli

Þýskaland, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, hóf keppni á HM karla í handknattleik með því að hafa betur gegn Katar, 31:27, í gærkvöldi. Á sama tíma gerðu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein 27:27-jafntefli við Túnis Meira
14. janúar 2023 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Annað stórt próf í kvöld

Stóra áskorun leikmanna og þjálfarateymis íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikinn gegn Ungverjum klukkan 19.30 á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi í kvöld hefur verið að ná sér niður eftir sigurinn góða gegn Portúgal í fyrsta leik á miðvikudaginn var Meira
14. janúar 2023 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Fyrir tæpum sextán árum var ég í Dravograd í Slóveníu að fylgjast með leik …

Fyrir tæpum sextán árum var ég í Dravograd í Slóveníu að fylgjast með leik kvennalandsliðsins í fótbolta. Undir lokin kom sextán ára stúlka sem ég hafði aldrei áður séð spila inn á sem varamaður. Sara Björk Gunnarsdóttir var þarna leikmaður 1 Meira
14. janúar 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Kolbeinn sló 30 ára gamalt met

Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sló í fyrrakvöld 30 ára met í 60 metra hlaupi karla innanhúss. Kolbeinn hljóp á 6,68 sekúndum og sló þar met Einars Þórs Einarssonar frá árinu 1993 en það var 6,80 sekúndur Meira
14. janúar 2023 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Ríkjandi meistarar gegn toppliðunum

Í dag fara fram úrslitaleikir bikarkeppni kvenna og karla í körfuknattleik, VÍS-bikarsins, í Laugardalshöll. Leikirnir eru ekki af verri endanum þar sem tvö efstu lið úrvalsdeildar kvenna, Subway-deildarinnar, ríkjandi bikarmeistarar Hauka og topplið Keflavíkur, etja kappi Meira
14. janúar 2023 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Stærri og sterkari en Portúgalarnir

„Ég sofnaði um tvöleytið eftir leikinn við Portúgal. Ég var alls ekkert þreyttur þegar ég kom upp á herbergi og það tók sinn tíma að ná sér niður,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, hægri hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, í samtali við Morgunblaðið Meira
14. janúar 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Weghorst kominn til United

Karlalið Manchester United í knattspyrnu hefur fengið hollenska sóknarmanninn Wout Weghorst að láni frá enska B-deildar liðinu Burnley. Man. United greiðir Burnley 2,6 milljónir punda fyrir lánið og skrifaði Weghorst undir lánssamning út tímabilið Meira
14. janúar 2023 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Þetta var rétti tímapunkturinn

„Ég tók mér smá tíma eftir Portúgalsleikinn og ákvað þá að velta þessum möguleika fyrir mér fram að jólum. Ég fór yfir þetta með minni nánustu fjölskyldu og mér fannst þetta rétti tímapunkturinn fyrir mig persónulega og minn feril að láta gott … Meira
14. janúar 2023 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Þjóðverjar byrjuðu á sigri

HM í handbolta Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is HM karla í handknattleik fór af stað með besta móti hjá Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Þýskalandi þegar liðið hafði betur gegn Katar, 31:27, í E-riðli mótsins í gærkvöldi. Meira

Sunnudagsblað

14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1054 orð | 1 mynd

Almáttugur, þetta verðum við að laga!

Þegar danski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Lise Nørgaard, sem féll frá í blábyrjun ársins, kom í langþráða heimsókn til Íslands í boði danska sendiherrans um árið væri synd að segja að hún hafi fengið höfðinglegar móttökur Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 259 orð | 1 mynd

Austurafrísk grænmetissúpa

Fyrir 4 1 msk kókosolía 1 laukur, saxaður gróft 2 hvítlauksgeirar, saxaðir gróft 2 g ferskt engifer, saxað smátt 0,5 msk kummín (ekki kúmen) 1 msk kóríander 1 tsk kanill 1 tsk negull 250 g tómatar, saxaðir gróft 450 g sætar kartöflur, saxaðar gróft… Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Dansar fallega á línunni

Hvernig leggst nýja árið í þig? Þetta er stór spurning! Það leggst mjög vel í mig. Ég held að þetta sé ár heilunar. Þarftu að heila þig? Ég held að við séum öll enn þá svolítið krambúleruð eftir stóra faraldurinn Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Drengjakór fyrirmynd

Winterton, Suður-Afríku. AFP. | Drengjakór Drakenberg-skólans í Suður-Afríku hélt sína fyrstu tónleika eftir að kórónuveirufaraldurinn brast á nú fyrir jól. Í skólanum koma saman drengir af öllum stigum og kynþáttum í Suður-Afríku og læra fjarri… Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Enn á slóð illmennis

Endurkoma Sjö árum eftir að við sáum hana síðast er hin geðþekka lögreglukona Catherine Cawood komin aftur á kreik í breska myndaflokknum Happy Valley. Sarah Lancashire fer sem fyrr með aðalhlutverkið, af sinni alkunnu yfirvegun og manngæsku Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 4097 orð | 5 myndir

Ennþá jafngaman og í blábyrjun

Ég ákvað því að gera myndina en handritið versnaði með hverju nýju uppkasti. Allt í einu var Julia Roberts ekki lengur í aðalhlutverki heldur Mandy Moore og allar forsendur höfðu breyst en ég hafði þá skuldbundið mig. Ég var í fimm mánuði í New Orleans að mynda þessa vellu. Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 465 orð

Ég er mikill áhugamaður um hliðstæður, örlög og eftir atvikum tilviljanir. …

Neiiiiiii!!! Hættu nú að djinxa þetta, skömmin þín! Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 556 orð | 2 myndir

Frelsið er erfitt en yndislegt

Þó verður að segjast að erfitt er að ímynda sér að hægt sé að tala um raunverulega frjálst samfélag ef frelsið til að tjá hug sinn ríkir ekki. Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 158 orð | 2 myndir

Gamalt hús Ace til leigu

Aðdáendur Kiss eru mýmargir á Íslandi enda hefur löngum legið fyrir að það er ekki hobbí heldur lífsstíll að halda upp á glyströllin ódrepandi. Þetta fólk ætti nú að kasta öllu frá sér, setja upp lesgleraugun, spenna beltin og kynna sér vel tíðindin sem hér fara á eftir Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 728 orð | 1 mynd

Gítargoðsögn af annarri plánetu

Jeff Beck var gítargoð og það fer ekkert á milli mála hvað hann var í miklum metum þegar ummæli samferðamanna hans eru lesin að honum látnum, þótt ekki hafi nafn hans verið á allra vörum. Og hann var örugglega gítargoð gítargoðanna Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 3172 orð | 2 myndir

Goðsögnin í djúpinu

Ég hef aldrei horft aftur á þennan leik og hef enga löngun til þess. Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 177 orð | 1 mynd

Grimmúðugt vetrarveðurfar

Stórt var spurt í hinum geðþekka þætti „Hvað finnst yður?“ í Morgunblaðinu í upphafi árs 1963: Hvað finnst yður um veðurfarið nú í samanburði við það, þegar þér voruð ungur? Fyrstur til svars var Pétur Ottesen, bóndi á Ytra-Hólmi og óhætt að segja að hann hafi neglt svarið Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Gulrótasúpa með engifer

Fyrir 4 500 g gulrætur 2 laukar, saxaðir 20 g ferskt engifer, afhýtt og fínrifið 3-4 hvítlauksrif, söxuð 2 msk smjör 1 tsk kummín 1 tsk kóríander salt og pipar 1 l grænmetissoð 2 msk sítrónusafi Setjið smjör í pott og steikið gulrætur, lauk, hvítlauk og engifer saman og kryddið Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Hefur rannsakað hamingjuna í yfir 20 ár

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá landlæknisembættinu og doktor í sálfræði, hefur rannsakað hamingjuna í yfir 20 ár. Hún ræddi um þetta merkilega fyrirbæri sem flestir sækjast eftir í Ísland vaknar á K100, með þeim Kristínu Sif og Ásgeiri Páli Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 57 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið niður á…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmál og var rétt svar gleðileg jól. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bækurnar ferfættir vinir og flumbri í verðlaun Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 186 orð

Lítil skjaldbaka klifrar hátt upp í tré og þegar upp er komið horfir hún í …

Lítil skjaldbaka klifrar hátt upp í tré og þegar upp er komið horfir hún í kringum sig, breiðir út faðminn og hoppar niður. Hún lendi harkalega á jörðínni fyrir neðan en stendur ótrauð upp og klifrar aftur upp í tréð Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Lætur alls ekki ljúga að sér

Spæjað Poker Face kallast nýr bandarískur myndaflokkur í anda gamla góða Columbos. Natasha Lyonne leikur þar Charlie, far­andeinkaspæjara sem lætur ekki ljúga að sér. Hún þeysist milli ríkja og leysir mál sem aðrir standa ráðþrota andspænis Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 990 orð | 2 myndir

(M)agaleg leyndarmál

Tvær barnshafandi konur rekast hvor á aðra í kjörbúð. Þær eru komnar álíka langt á leið og tengjast því á punktinum; báðar með eitt barn, dreng, undir belti en þó tvíbura, það er í stjörnuspárlegum skilningi Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1801 orð | 3 myndir

Málfrelsið þarfnast málsvara

Það er órökréttur beygur við almenning, múginn, meðal hinnar frjálslyndu valdastéttar – bæði embættismanna og stjórnmálamanna – að lýðræðið geti haft skelfilegar afleiðingar Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 647 orð | 1 mynd

Mikilvægi stöðumats

Við þurfum að efla grunnfærni hjá börnum og unglingum svo markvisst sé hægt að bæta við þekkingu þeirra. Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Núðlusúpa með kjúklingi

Fyrir 3-4 500 gr kjúklingabringur, skornar í strimla 150-200 g eggjanúðlur ½ rauðlaukur, skorinn í þunna strimla 1 rauð paprika, skorin í þunna strimla 2 vorlaukar, skornir í þunnar skífur 1 hvítlauksrif, fínsaxað ½-1 rautt chili,… Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 48 orð

Nýjar Bækur

Algert fótboltaæði hefur gripið um sig í Andabæ. Bæjarbúar bíða í eftirvæntingu eftir æsispennandi undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í Frídóníu. Þar er beitt ýmsum brögðum – meira að segja tónlist! Fiðri stofnar ofurhetjuskóla sem Andrési líst… Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Reiði ... hvað annað?

Reiði Það er ekkert leyndarmál að það var Tom Araya en ekki Kerry King sem stóð fyrir því að eitt merkasta málmband sögunnar, Slayer, rifaði seglin síðla árs 2019, eftir tæpa fjóra áratugi í eldlínunni Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 942 orð | 1 mynd

Sólveig Anna fer í stríð

Jólin voru kvödd á þrettándanum og safnaðist fólk víða saman þeirra erinda í friði og spekt. Ekki var þó aðeins friður um það, svona eftir á, því Eddu Falak mislíkaði, líkt og títt er um kennimenn, að gert var gys að henni þar Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 403 orð | 5 myndir

Sökkvi mér í lesturinn og útiloka allt áreiti

Ég fæ mikið út úr því að lesa bækur. Ég sökkvi mér ofan í lesturinn og útiloka algerlega allt áreiti sem veitir mér mikla hvíld frá daglegu amstri. Frá barnæsku hef ég verið eðlisforvitinn um allt mögulegt og leiðin til að svala því er náttúrulega lestur og grúsk í kringum það Meira
14. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Tognaði í lendingu eftir spíkatstökk

Meiðsli Það geta ekki allir verið David Lee Roth, ekkert frekar en Andrei ­Arshavin. Justin Hawkins, söngvari breska rokkbandsins The Darkness, komst áþreifanlega að því á dögunum þegar hann reyndi að leika hið víðfræga spíkatstökk kappans eftir á tónleikum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.