Greinar miðvikudaginn 25. janúar 2023

Fréttir

25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

10,8 milljarðar til 26 fyrirtækja 2021

Heildargreiðslur ríkisins til 26 einkarekinna fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu á árinu 2021 voru rúmlega 10,8 milljarðar króna en umrædd fyrirtæki sem rekin eru sem hlutafélög og einkahlutafélög eru öll með samning við Sjúkratryggingar Íslands um kaup á heilbrigðisþjónustu Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Arndís, Pedro og Ragnar fengu bókmenntaverðlaunin 2022

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 voru afhent í gærkvöldi við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í 34. sinn. Þau Arndís Þórarinsdóttir, Pedro Gunnlaugur Garcia og Ragnar Stefánsson fengu verðlaunin að þessu sinni sem Guðni Th Meira
25. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Brennt helgirit kælir umsóknina

Tyrklandsforseti segir Svía ekki mega eiga von á stuðningi við hugsanlega aðild þeirra að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Nýjasta fyrirstaða afgreiðslu umsóknarinnar eru fámenn mótmæli sem áttu sér stað fyrir utan sendiráð Tyrklands í Svíþjóð um… Meira
25. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Drekarnir munu rjúfa kyrrstöðuna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þýskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að Olaf Scholz Þýskalandskanslari hefði ákveðið að senda Leopard 2A6-orrustuskriðdreka til Úkraínu, og að öðrum ríkjum sem hafi yfir drekanum að ráða verði einnig heimilt að senda hann þangað. Má gera ráð fyrir að ríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) afhendi Úkraínuher á næstunni hundruð slíkra orrustuskriðdreka, en þeir voru sérstaklega hannaðir til að takast á við bryntæki Rússlands í vopnuðum átökum. Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Litagleði Nístandi vetrarkuldinn sem ríkt hefur hér á landi síðustu vikur virðist á undanhaldi og ferðamenn sem nutu góða veðursins við Seljalandsfoss í Rangárvallasýslu minntu á... Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ekki aðgerðir fyrir eins árs samning

Atkvæðagreiðsla er að hefjast meðal félagsmanna í Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja um framlengingu kjarasamnings til 31. janúar 2024, sem skrifað var undir í fyrradag með Samtökum atvinnulífsins Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Framkvæmdir í Hörðudal ganga vel

Framkvæmdir á Snæfellsnesvegi í Hörðudal ganga ótrúlega vel, miðað við veður og aðrar aðstæður, að sögn Magna Grétarssonar, verkefnisstjóra hjá Vegagerðinni. Einhverjar tafir hafa þó verið við brúargerð vegna erfiðleika við efnisöflun Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 296 orð

Kólnandi markaður en íbúðir seljast á yfirverði

„Þrátt fyrir að flestir mælikvarðar sýni að markaðurinn sé að kólna hratt þá er enn tiltölulega hátt hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði. Á höfuðborgarsvæðinu seldust 17,4% íbúða í desember á yfirverði samanborið við 19,3% í nóvember og… Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Munu bæta Íslandshótelum allt tjón

Stjórn Samtaka atvinnulífsins áréttaði á fundi sínum í gærkvöldi fullan stuðning samtakanna við Íslandshótel vegna þeirra verkfallsaðgerða sem Efling beinir nú sérstaklega að fyrirtækinu. Stuðningur SA felur m.a Meira
25. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 668 orð | 3 myndir

Mútumálið í Brussel bara toppur ísjakans?

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Þegar Eva Kaili frétti að morgni 9. desember í fyrra að lífsförunautur hennar, Francesco Giorgi, hefði verið handtekinn og hald lagt á bílinn hans áttaði hún sig ekki strax á hvað hefði gerst. Þegar hún las síðan um rassíu lögreglu, handtökur í Brussel, spillingu í Evrópuþinginu og sá nafnið Pier Antonio Panzeri, fyrrverandi þingmann á Evrópuþinginu og fyrrverandi yfirmann Giorgis, brást hún hins vegar við. Þegar þarna var komið hlaut henni að vera ljóst að málið snerist um stæður af peningum í sameiginlegri íbúð þeirra. Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nota 280 tonn af stuðlabergi

Tvö hundruð og áttatíu tonn af stuðlabergi eru notuð í lúxusgististaðinn Torfhús Retreat í landi Einholts í Biskupstungum. Eftirsóttir heitir pottar við gistihúsin, sem öll eru byggð í gömlum íslenskum torfbæjarstíl, eru hlaðnir úr berginu Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Rafvopn verða staðalbúnaður

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra mætti fyrir opinn fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í gærmorgun og svaraði spurningum nefndarmanna um reglugerð sem heimilar lögreglumönnum að nota rafvopn í störfum sínum Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ráðist á fanga á Hólmsheiði með heimagerðu eggvopni

Fangi á Hólms­heiði réðst á sam­fanga sinn sl. mánudagskvöld með heima­gerðu eggvopni. Brotaþoli slapp eins vel og hugs­ast gat en sjúkra­liði kom á staðinn og gerði að sár­um hans. Árás­ar­maður­inn er nú í ein­angr­un Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Stund milli stríða í höfninni í Eyjum

„Það er loksins að leysa snjó hér í Vestmannaeyjum,“ segir Dóra Björk Gunnarsdóttir hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar, í sjöunda himni yfir góða veðrinu. „Við höfum búið við mikið snjóríki hér alveg frá því um miðjan desember, svo það er gott að fá… Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Syngjandi veislustjórar í áratugi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félagarnir Davíð Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson byrjuðu að syngja saman 1996 og eftir að hafa komið fram í sjónvarpsþætti hjá Hemma Gunn 2002 hafa þeir haft nóg að gera sem veislustjórar, söngvarar og skemmtikraftar. „Við sjáum um öll atriðin,“ segir Davíð. Meira
25. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 599 orð | 2 myndir

Sýning í tilefni af 60 ára afmæli

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tímaritið Iceland Review fagnar nú 60 ára útgáfuafmæli og efnir af því tilefni til ljósmyndasýningar í Epal Galleríi á Laugavegi 7 með nýjustu myndunum úr langri sögu blaðsins. Sýningin var opnuð í gær og verður opin á næstunni frá kl. 10 til 18 alla virka daga. Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Sögulega stuttur kjarafundur

Efling og Samtök atvinnulífsins (SA) funduðu í um eina mínútu í hádeginu í gær í húsnæði ríkissáttasemjara. Um var að ræða lögbundinn stöðufund en atkvæðagreiðsla um að boða vinnustöðvun á starfsstöðvum fyrirtækjanna Íslandshótela hf Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Tekist á við neyðarástand

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson áttu orðaskipti á Alþingi á mánudag um útlendingamál og fleira. Frumvarp dómsmálaráðherra, sem nú hefur loks verið tekið til umræðu eftir ítrekaðar tilraunir, er að mati Sigmundar Davíðs ófullnægjandi og frekari aðgerða þörf til að stemma stigu við stjórnlausu ástandinu – sem lýst hefur verið sem neyðarástandi – við landamæri Íslands. Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Umferðarvandræði í Skeifunni verði leyst

Á síðasta fundi í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur lögðu fulltrúar meirihlutaflokkanna fram tillögu um að bæta umferðarmál í Skeifunni. Skoðað verði meðal annars að setja beygjuvasa til að auðvelda akstur inn á stæði Elko/Krónunnar, bæta… Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Úthluta lóð undir vetnisverksmiðju

Stjórn Faxaflóahafna hefur veitt Gunnari Tryggvasyni hafnarstjóra heimild til að undirrita samning um úthlutun lóðanna við Katanesveg 30 og 32 á Grundartanga til félagsins Qair Iceland ehf. Umræddar lóðir eru hluti 300.000 fermetra lóðar sem… Meira
25. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vestrið víkur fyrir „bragðgóðum“

Viðskiptaþvinganir Vesturlanda í kjölfar árásarstríðs Rússlands í Úkraínu eiga sér ýmsar birtingarmyndir. Ein þeirra er lokun bandarísku skyndibitakeðjunnar McDonald's og opnun rússnesku útgáfunnar, sem í lauslegri þýðingu mætti kalla „Bragðgott og… Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ýmislegt hefði mátt betur fara

Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari karlaliðs ÍBV í úrvalsdeildinni og fyrrverandi landsliðsþjálfari Hollands, fór yfir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á HM í Svíþjóð og Póllandi þar sem Ísland hafnaði í 12 Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þyrstir í að hlæja saman og borða

Mikil aðsókn er að þorrablótum víða um land. Fólk þyrstir í að koma saman til að hlæja og dansa – og borða þorramat. Fullt hús verður í félagsheimilinu Rimum í Svarfaðardal nk. laugardagskvöld Meira
25. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Ætla að fjárfesta fyrir 131 milljarð

Áformuðum útboðum fjölgar mjög miðað við síðasta ár, gangi áform opinberra aðila, sem tóku þátt á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær, eftir. Gera þessir aðilar ráð fyrir að útboð á árinu nemi samtals 173 milljörðum, en það er 60% aukning frá því í … Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2023 | Leiðarar | 283 orð

Einnar mínútu samningsvilji

Verkfall Eflingar fer illa saman við kaupmáttarþróun síðustu ára og áratuga Meira
25. janúar 2023 | Leiðarar | 342 orð

Raunsæi nauðsynlegt

Petraeus hershöfðingi og fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustunnar CIA segir óraunsætt að tala um sigur Meira

Menning

25. janúar 2023 | Menningarlíf | 2980 orð | 6 myndir

„Ómetanleg viðurkenning“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Pedro Gunnlaugur Garcia, Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Stefánsson hlutu í gærkvöldi Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands, er þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í 34. sinn. Við sama tækifæri voru Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropinn 2023 afhent í 17. sinn og þau hlaut Skúli Sigurðsson. Meira
25. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Popp og hámhorf undir sæng

Í kuldatíðinni undanfarið skal það viðurkennt að best finnst mér að liggja undir heitri sæng, með popp í skál og glápa á flatskjáinn á veggnum. Þar sem fjarstýringin sem stýrir Netflix hefur eitthvað verið að stríða mér upp á síðkastið hef ég haldið mig við það sem innlendu fyrirtækin bjóða upp á Meira
25. janúar 2023 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Sara tilnefnd til Óskarsverðlauna

Stutta teikni­mynd­in My Year of Dicks hlýtur til­nefn­ingu til Óskar­s­verðlaun­anna í ár en henni er leikstýrt af Íslendingi, Söru Gunnarsdóttur. Myndin er fram­leidd af Pamelu Ri­bon fyr­ir FX Network Meira

Umræðan

25. janúar 2023 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Gosið í Eyjum

Guðmundur G. Þórarinsson: "Okkur tókst að reisa um 550 hús á um 20 stöðum á landinu á um einu og hálfu ári og ganga frá innviðum, öllum lögnum, skipulagi og samningum o.s.frv." Meira
25. janúar 2023 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Kirkjan er byggð á kletti aldanna

Konráð Rúnar Friðfinnsson: "Kirkjan lýtur fullkomnu skipulagi skapara himins og jarðar. Margir hafa barist við hana en engum orðið kápa úr klæðinu." Meira
25. janúar 2023 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Verkfall sem grefur undan kaupmætti

Óli Björn Kárason: "Kröfugerð Eflingar og verkfallsboðun rekur enn einn fleyginn í raðir verkalýðshreyfingarinnar og til lengri tíma veikir það samtök launafólks." Meira
25. janúar 2023 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Þarf nýtt sjúkrahús fyrir laskað heilbrigðiskerfi?

Sigurður Sigurðsson: "Gríðarleg þörf virðist vera fyrir annað nýtt sjúkrahús með hraði núna þegar heilbrigðiskerfið virðist vera að springa. Enn er pláss á Vífilsstöðum." Meira
25. janúar 2023 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Þjóðarhöllin GAJA

Eftir sigurleik strákanna okkar í Svíþjóð boðaði þjóðarhallarþríeykið til blaðamannafundar þann 16. janúar. Þar var gerð grein fyrir áætlunum þess efnis að ný þjóðarhöll, 19 þúsund fermetrar að stærð, yrði hönnuð, reist og tilbúin til notkunar fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar Meira
25. janúar 2023 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Þrefaldast slysahættan í Hvalfjarðargöngum?

Guðmundur Karl Jónsson: "Allt tal um að núverandi göng þoli vel álagið af þessum heildarfjölda ökutækja á sólarhring er úr tengslum við raunveruleikann." Meira

Minningargreinar

25. janúar 2023 | Minningargreinar | 1491 orð | 1 mynd

Guðjón Elí Sturluson

Guðjón Elí Sturluson fæddist á Ísafirði 7. júlí 1959. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. janúar 2023. Hann er sonur hjónanna Rebekku Stígsdóttur, f. 29.6. 1923 að Horni í Sléttuhreppi, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2023 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Hafliði S. Sívertsen

Hafliði S. Sívertsen fæddist 13. desember 1961. Hann lést 30. desember 2022. Útför Hafliða fór fram 18. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2023 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

Pálmi Dagur Jónsson

Pálmi Dagur Jónsson fæddist í Ártúni í Sauðaneshreppi á Langanesi 2. apríl 1939. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 7. janúar 2023. Foreldrar Pálma voru Jón Ólason, f. 11.3. 1901, d. 6.10. 1945, og Rósa Gunnlaugsdóttir, f. 11.11. 1911, d. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2023 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Sieglinde Kahmann Björnsson

Sieglinde Elisabeth Kahmann Björnsson óperusöngkona fæddist 28. nóvember 1931 í Dardesheim í Saxen-Anhalt í Þýskalandi. Hún lést 9. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Gertrud Schluter húsmóðir og Alfred Kahmann múrarameistari. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. janúar 2023 | Í dag | 428 orð

Bara skvetta í sig

Þegar Ingólfur Ómar fór út á mánudagsmorgun var kominn hríðarbylur með miklum vindi og frekar lélegt skyggni og þá varð þessi vísa til: Hremmir strindi hörku tíð hastir vindar gjalla. Öskublind og bitur hríð byrgir tinda fjalla Meira
25. janúar 2023 | Í dag | 225 orð | 1 mynd

Júlían Karl Jóhann Jóhannsson

30 ára Júlían er Reykvíkingur, ólst upp í Norðurmýri en býr á Sogavegi. Hann er í námi til löggildingar fasteignasala og starfar á Remax. Júlían er afreksmaður í kraftlyftingum, hefur náð þriðja sæti á heimsmeistaramótum og er heimsmethafi í… Meira
25. janúar 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Með marbletti eftir olnbogaskotin

Björk Jak­obs­dótt­ur þykir fátt skemmti­legra en að fram­kalla hlát­ur og fagn­ar því að vera aft­ur byrjuð með sýn­ing­una Bíddu bara ásamt Sölku Sól og Selmu Björns. „Þetta er staður sem mér finnst mjög gam­an að vera á Meira
25. janúar 2023 | Í dag | 58 orð

Nær öll öfga-dæmi í Ritmálssafni eru kvenkyns: öfgar(nar). Þau ná fram…

Nær öll öfga-dæmi í Ritmálssafni eru kvenkyns: öfgar(nar). Þau ná fram undir aldamót. Eftir það finnst manni, alveg óvísindalega, karlkyns öfgum hafa fjölgað: öfgar(nir); „miklir öfgar“, einkum í… Meira
25. janúar 2023 | Í dag | 191 orð

Samúðarskilningur. V-AV

Norður ♠ 87 ♥ G98632 ♦ D102 ♣ 72 Vestur ♠ 5 ♥ 7 ♦ KG754 ♣ ÁKG1086 Austur ♠ 962 ♥ ÁK54 ♦ 963 ♣ 543 Suður ♠ ÁKDG1043 ♥ D10 ♦ Á8 ♣ D9 Suður spilar 5♠ doblaða Meira
25. janúar 2023 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. c4 Rb6 4. d4 d6 5. exd6 exd6 6. Be3 Be7 7. Be2 0-0 8. h3 Bf6 9. Rc3 Rc6 10. Rf3 Bf5 11. Hc1 d5 12. c5 Rc8 13. 0-0 Be4 14. Dd2 R8e7 15. Bg5 Rf5 16. Bxf6 Dxf6 17. Rxe4 dxe4 18. Rg5 Staðan kom upp í kvennaflokki… Meira
25. janúar 2023 | Í dag | 527 orð | 4 myndir

Ætíð haft margt fólk í kringum sig

Jórunn Ásta Guðmundsdóttir er fædd 25. janúar 1918 á Snartarstöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði þar sem hún ólst upp ásamt systkinum sínum sex sem öll eru fallin frá. Ásta var í farskóla á Gullberastöðum en byrjaði ung að vinna sem kaupakona í… Meira

Íþróttir

25. janúar 2023 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin sló í gær met löndu sinnar, Lindsey …

Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin sló í gær met löndu sinnar, Lindsey Vonn, yfir flesta sigra á heimsbikarmótum í alpagreinum í sögunni þegar hún vann til gullverðlauna í stórsvigi í heimsbikarnum í Kronplatz á Ítalíu Meira
25. janúar 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Dani í markið hjá Keflavík

Markvörðurinn Mathias Rosenörn er genginn til liðs við Keflavík og mun hann leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi keppnistímabili. Rosenörn, sem er fæddur árið 1993, kemur til félagsins frá KÍ Klaksvík þar sem hann hefur leikið undanfarin þrjú tímabil Meira
25. janúar 2023 | Íþróttir | 710 orð | 3 myndir

Frá Akureyri til Parma

„Hugur minn hefur alltaf stefnt út og ég vildi skoða þann möguleika ef eitthvað spennandi kæmi upp. Þegar Parma bankaði á dyrnar var ég ekki lengi að segja já,“ segir hin 23 ára Margrét Árnadóttir, sem gekk til liðs við Parma á Ítalíu fyrr í þessum mánuði Meira
25. janúar 2023 | Íþróttir | 1468 orð | 3 myndir

Getum gert margt betur

HM 2023 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlandsliðið í handknattleik hafnaði í 12. sæti á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð og Póllandi. Meira
25. janúar 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Lánaður til Exeter í þriðja sinn

Knattspyrnumarkvörðurinn Jökull Andrésson var í gær lánaður frá Reading til Exeter City í þriðja sinn á ferli sínum. Lánssamningurinn gildir aðeins í eina viku enda um neyðarlán að ræða vegna meiðsla aðalmarkvarðar liðsins, Jamal Blackman Meira
25. janúar 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Varnarmaður til Víkinga

Knattspyrnumaðurinn og varnarmaðurinn Sveinn Gísli Þorkelsson er genginn til liðs við Víking úr Reykjavík. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við bikarmeistarana en Sveinn Gísli, sem er 19 ára gamall, kemur til félagsins frá uppeldisfélagi sínu ÍR Meira
25. janúar 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Varnarmaður til Víkinga

Knattspyrnumaðurinn og varnarmaðurinn Sveinn Gísli Þorkelsson er genginn til liðs við Víking úr Reykjavík. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við bikarmeistarana en Sveinn Gísli, sem er 19 ára gamall, kemur til félagsins frá uppeldisfélagi sínu ÍR Meira

Viðskiptablað

25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Engar tímaskýrslur með reikningum

Fjármála- og efnahagsmálaráðuneytinu var – þrátt fyrir mótmæli – gert skylt, samkvæmt úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál, að afhenda félaginu Frigus II ehf. reikninga frá lögmannsstofunni Íslögum ehf Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 958 orð | 1 mynd

Fjárfesta í leiðtogum framtíðarinnar

Fyrir þá sem dreymir um að stýra fyrirtækjum eru augljósu leiðirnar tvær; annars vegar getur fólk unnið sig upp innan fyrirtækis og hins vegar er hægt að fá viðskiptahugmynd og stofna fyrirtæki í kringum hana Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Gervigreind mun gjörbreyta öllu

Um þessar mundir vantar ekki annríkið hjá Orra Guðjónssyni og kollegum hans. Hugbúnaðarstofan Sendiráðið hefur fengið nýtt nafn; Norda, og að auki mun fyrirtækið senn flytja af Höfðabakka í nýtt húsnæði á Suðurlandsbrautinni Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Hundruð spennandi viðskiptatækifæra

Alexandra Hoop og Sigurður Jensson, eigendur lúxusgististaðarins Torfhúsa Retreat í landi Einholts í Biskupstungum, segjast vera með fleiri verkefni í skoðun en of snemmt sé að segja frá þeim að svo stöddu Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Hversu oft má fara með rangt mál?

  Við þetta viðmið kýs greinarhöfundur að styðja sig – viðmið þar sem enginn skal vera með minni neyslu en helmingur landsmanna. Það er ljóst að ómögulegt er að nota slíkt viðmið sem lágmarksviðmið Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 1065 orð | 1 mynd

Með alla burði til að bera af

Efnahagssaga Rómönsku Ameríku minnir um margt á knattspyrnuferil Adriano Leite Ribeiro. Sagan segir að Adriano hafi lært knattspyrnu með því að spila berfættur á malarvöllunum í einu af hreysahverfum Río de Janeiro Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 568 orð | 1 mynd

Nýbökuð kryddkaka á köldum vetrardegi

Okkur hjónin deilir á um hvort það sé skynsamlegt eður ei að eiga mikið úrval af ilmum. Ég hallast að naumhyggjunni og einfaldleikanum á hér um bil öllum sviðum tilverunnar en eiginmaðurinn vill fjölbreytileika, úrval og stöðuga tilbreytingu Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Nýtt vín á gömlum belgjum?

  Margir hafa þegar lýst yfir áhyggjum af því að umræddur rammasamningur og forsetatilskipunin gangi ekki nógu langt til að tryggja réttindi einstaklinga og muni líklega verða ógilt af Evrópudómstólnum á nýjan leik Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Tími stóru hluthafanna?

Nú fer að líða að aðalfundum og stjórnarkjöri hjá skráðum félögum í Kauphöllinni. Það hefur þó ýmislegt komið upp hjá skráðum félögum sem kallar á vangaveltur um skipan stjórna og hlutverk þeirra – og ekki síður aðkomu hluthafa að skráðum félögum Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 397 orð | 1 mynd

Tækifæri til að laða stór verkefni til landsins

Það var árið 2021 sem tveir tónlistarmenn fengu til liðs við sig fjárfesta og komu á laggirnar fyrirtæki sem nýtir hinn fagra hljómburð tónlistarhússins Hörpu til hins ítrasta. Fyrirtækið fór rólega af stað en á þeim tveimur árum sem liðin eru síðan … Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 1094 orð | 1 mynd

Varan tilbúin þegar Rússar réðust inn

Íslenska barnafatafyrirtækið Mói selur eigin hönnun um allan heim og rekur barnafataverslun við Laugaveg 40 í Reykjavík. Hurð skall nærri hælum þegar vorlínan 2022 rétt slapp úr landi í Úkraínu eftir að Rússar réðust inn Meira
25. janúar 2023 | Viðskiptablað | 2152 orð | 5 myndir

Vilja bjóða eina bestu upplifunina á Íslandi

Lúxusgististaðurinn Torfhús Retreat í landi Einholts í Biskupstungum, steinsnar frá Geysi í Haukadal, opnaði dyr sínar í ágúst 2019, skömmu fyrir Covid-19-heimsfaraldurinn og hefur ekki lokað þeim síðan, þrátt fyrir að ferðamannastraumur hafi dregist mikið saman meðan á faraldrinum stóð Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.