Greinar þriðjudaginn 31. janúar 2023

Fréttir

31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Aðalsteinn og Sólveig Anna náskyld

Með þeim Aðalsteini Leifssyni ríkissáttasemjara og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar – stéttarfélags, er náinn skyldleiki. Sem kunnugt er lagði sáttasemjari í síðustu viku fram miðlunartillögu í kjaradeilu Eflingar og Samtaka… Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Aftakaveður og útköll víða um land

„Það var nú bara mikið betra veður en spáð var, alla vega hérna Víkurmegin við Reynisfjall,“ segir Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal og fréttaritari, í samtali við Morgunblaðið en Jónas er höfundur þeirra mynda er hér fylgja með og sýna … Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Auður Þorbergsdóttir

Auður Þorbergsdóttir, fyrrverandi héraðsdómari, lést 26. janúar sl. á líknardeild Landspítala í Kópavogi, 89 ára að aldri. Auður fæddist í Reykjavík 20. apríl 1933. Foreldrar hennar voru Guðrún Símonardóttir Bech húsmóðir og Þorbergur Friðriksson stýrimaður Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ágætri loðnu landað á Þórshöfn

Þórshöfn Sigurður VE-15 kom til Þórshafnar í gær með 860 tonn af loðnu sem veiddist austur af Glettinganesgrunni en þaðan eru um 150 sjómílur til Þórshafnar. Jón Axelsson skipstjóri sagði þetta vera fallega loðnu sem verður unnin bæði í frystingu og fiskimjöl Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Kópavogur Töluverður viðbúnaður var hjá lögreglu, slökkviliði og sjúkraflutningamönnum vegna bruna í parhúsi við Hrauntungu í gær. Engan sakaði en mikið tjón varð á... Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

„Það er bara allt ónýtt held ég“

„Það er bara allt ónýtt held ég en strákarnir komust út, sem er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Einarsson, íbúi við Hrauntungu í Kópavogi, en eldur kom upp í svefnherbergi í raðhúsaíbúð Gunnars og fjölskyldu um hádegisbilið í gær Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Byrjað í vor að reisa laufskála við Grund

Stefnt er að því að hefja strax í vor framkvæmdir við laufskála/kaffihús við Grund á Hringbraut. „Vonandi tekst okkur að opna kaffihúsið öðrum hvorum megin við áramótin næstu,“ segir Gísli Páll Pálsson forstjóri Grundarheimilanna Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Börn sæta einangrun hér á landi

Á Íslandi er einangrunarvist í gæsluvarðhaldi beitt óhóflega og ítrekað brotið gegn alþjóðlegu banni gegn pyntingum og annarri ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. Einangrunarvist í gæsluvarðhaldi er til að mynda beitt gegn börnum og… Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 4 myndir

Dalvík er nú Ennis í Alaska

Götur og hús á Dalvík hafa nú fengið nýjan svip í tilefni upptaka á sjónvarpsþáttunum True Detective. Sett hefur verið upp leikmynd sem breytir Dalvík í bæinn Ennis í Alaska í Bandaríkjunum, líkt og gert var í Keflavík seint á síðasta ári Meira
31. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 751 orð | 1 mynd

Efnahagslega sambandið dýpkar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Árlegar tvíhliða efnahagsviðræður Íslands og Bandaríkjanna um viðskipti og viðskiptatengd málefni fóru fram í síðustu viku. Ásamt almennum umræðum um heildarþróun efnahagssambandsins var m.a. rætt sérstaklega um nýja stefnu Bandaríkjanna um efnahagslegt öryggi kvenna á heimsvísu og græn viðskipti og viðskipti tengd endurnýjanlegri orku. Meira
31. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 868 orð | 2 myndir

Flókið og viðhaldsfrekt vopnakerfi

Mikil umræða á sér nú stað innan varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna (e. Pentagon) um að senda orrustuþotur af gerðinni F-16 til Úkraínu. Gætu vélarnar nýst vel til að granda rússneskum loftförum, einkum drónum, stýriflaugum og eldflaugum, auk þess… Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Heimir Örn nýtur fyllsta trausts

Lýst er fullu og óskorðu trausti til Heim­is Arn­ar Árna­son­ar, for­seta bæj­ar­stjórn­ar Ak­ur­eyr­ar, í yfirlýsingu þeirra sem nú mynda meirihlutann í bæjarstjórn. Tilefnið er ákæra á hendur Heimi vegna svonefnds hoppu­kastala­slyss sem varð á Ak­ur­eyri sumarið 2021 Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Hjallur á veröndinni gerir gæfumuninn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skerpukjöt er þjóðarréttur Færeyinga og Færeyingar eru sérfræðingar í að verka það á heimaslóð en verkunin hefur ekki þótt eins góð utan landsteinanna fyrr en nú. „Íslenska lambakjötið, sem ég byrjaði að verka 1. nóvember síðastliðinn er jafngott skerpukjöt ef ekki betra en það besta í Færeyjum,“ staðhæfir Regin Eysturoy Grímsson skipasmiður í Mosfellsbæ. „Ég er föðurbetrungur í þessu og reyndar veit ég ekki til þess að tekist hafi svo vel til hér á landi áður.“ Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Hjálpar okkur í vinnunni um vindorkuna sem er fram undan

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta mun hjálpa okkur í þeirri vinnu sem fram undan er. Við þurfum að geta svarað ýmsum spurningum, eins og til dæmis af hverju við eigum að nýta vindorkuna, hvar við viljum hafa vindmyllugarðana og hvernig við getum tryggt að arðurinn verði eftir á þeim svæðum þar sem mannvirkin eru,“ segir Vilhjálmur Árnason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, um heimsókn nefndarfólks til Skotlands þar sem það kynnti sér meðal annars nýtingu vindorku. Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Hækkun skólagjalda í samræmi við verðlag

„Það hefur engin hækkun orðið á skólagjöldum umfram það sem tíðkast hefur,“ segir Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands (LHÍ). Óánægja er meðal nemenda í skólanum vegna fyrirhugaðrar hækkunar skólagjalda í rúmar 340 þúsund krónur á önn á næsta skólaári sem hefst í haust Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Kalt malbik sett í holurnar

Nú, þegar hlýindi hafa sópað burt mesta klakanum af götum Reykjavíkur, kemur gamalkunnugt vandamál í ljós, holur í malbikinu. Ökumenn þurfa að gæta varúðar til að skemma ekki bíla sína. Dæmi eru um að bílar hafa orðið fyrir stórtjóni við að aka ofan í djúpar holur Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 863 orð | 2 myndir

Lífræna mjólkin er magnað hráefni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stjórnendur mjólkurvinnslunnar Biobús áforma að tvöfalda framleiðslu fyrirtæksins á næstu átján mánuðum og að hún verði að þeim tíma liðnum nærri ein milljón lítra á ári. Í dag leggja þrír kúabændur inn lífræna mjólk hjá fyrirtækinu. Fleiri bændur sýna búskaparháttum þessum áhuga og gæti innleggjendum því fjölgað í náinni framtíð. Því heldur Biobú áfram siglingu í vinnslu, vörurþróun og markaðsstarfi, segir Helgi Rafn Gunnarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sem er með starfsemi sína við Gylfaflöt í Grafarvogi í Reykjavík. Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Segist hafa boðið loftlínu á landi sínu

Suðurnesjalína 2 kom til tals þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra heimsótti heimilisfólkið á Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd í liðinni viku ásamt Birgi Þórarinssyni, þingmanni Suðurkjördæmis Meira
31. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Sjálfsmorðsárás í mosku í Pakistan

Bænastund var nýhafin í mosku aðalstöðva lögreglunnar í Peshawar í Pakistan í gær þegar allt sprakk upp og varð svart af reyk. Þakið hrundi niður við sprenginguna og heill veggur og blóðugir lögreglumenn reyndu að bjarga sér úr rústunum Meira
31. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 682 orð | 2 myndir

Telur þörf á endurskoðun gjaldskrár

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir Guðni Einarsson Samningar hinna tveggja stóru einkareknu myndgreiningarfyrirtækja eru um 20 ára gamlir og var þeim sagt upp árið 2018 með það að markmiði að endurskoða heildartilhögun myndgreiningarþjónustunnar og kanna fýsileika útboðs fyrir þessa þjónustu. Í ljós kom að verkefnið var viðameira en gert var ráð fyrir og heimsfaraldur setti einnig strik í reikninginn,“ segir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og bætir við að uppsögn samninganna hafi verið frestað til 30. júní á þessu ári en gjaldskráin hafi hækkað síðast í byrjun árs 2021. Meira
31. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Verkfall mun hefjast í næstu viku

Freyr Bjarnason Steinþór Stefánsson Karítas Ríkharðsdóttir Um tíuleytið í gærkvöldi tilkynnti Sólveig Anna að starfsfólk Íslandshótela sem starfar undir kjarasamningi Eflingar við Samtök atvinnulífsins um vinnu í veitinga- og gistihúsum hefði samþykkt tillögu um boðun verkfalls. Í samtali við Morgunblaðið kvaðst hún vera ótrúlega ánægð með niðurstöðuna. Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2023 | Leiðarar | 371 orð

Miðlunartillaga

Það er rétt hjá Ásmundi Stefánssyni að miðlunartillaga er ekki alltaf sú sem hún segist vera Meira
31. janúar 2023 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Samherjar Jacindu á Íslandi

Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, tilkynnti á dögunum um afsögn, þrotin kröftum. Hún hefur löngum verið í uppáhaldi hjá vinstrimönnum um víðan völl, því meira sem þeir eru lengra í burtu. Við fréttirnar vöknaði þeim nánast um augu við að tíunda dyggðir hennar og stjórnvísi, í von um að einhver héldi að það ætti þá líka við um skoðanasystkinin, þau sjálf. Meira
31. janúar 2023 | Leiðarar | 363 orð

Samskiptin við Tyrkland

Bandalagsríki verða að byggja samskipti á gagnkvæmri virðingu og trausti Meira

Menning

31. janúar 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Annie Wersching látin, 45 ára að aldri

Bandaríska leikkonan Annie Wersching er látin, aðeins 45 ára að aldri. Wersching var einna þekktust fyrir leik sinn í þáttaröðunum 24 þar sem hún lék á móti Kiefer Sutherland og fór með hlutverk starfsmanns bandarísku alríkislögreglunnar, FBI Meira
31. janúar 2023 | Menningarlíf | 234 orð | 1 mynd

Állinn heitur eftir afsögn innanríkisráðherra í Svíþjóð

Álabókin – sagan um heimsins furðulegasta fisk eftir sænska rithöfundinn Patrik Svensson, sem út kom fyrir þremur árum, hefur óvænt skotist upp metsölulistann í Svíþjóð Meira
31. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Eru væntingar hættulegar?

Þegar orðinu „væntingastjórnun“ er slegið inn í leitarglugga Málsins kemur þetta svar: „Flettan væntingastjórnun fannst ekki í neinu gagnasafni.“ Hmm, það er nú skrítið því orðið dúkkar upp reglulega í ýmsum umræðum, nú síðast um gengi handboltalandsliðsins Meira
31. janúar 2023 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Fjarlægð af lista tilnefndra eftir mótmæli

Stjórnendur bandarísku Razzie-verðlaunanna, sem eru skammarverðlaun kvikmyndabransans vestanhafs, hafa fjarlægt nafn 12 ára leikkonu af listanum yfir þær leikkonur sem þóttu standa sig verst á hvíta tjaldinu á liðnu ári eftir að tilnefningin mætti harðri gagnrýni Meira
31. janúar 2023 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Heldur hádegisfyrirlestur í tengslum við sýningu í Þjóðminjasafninu

Guðrún Hildur Rosenkjær, kjóla- og klæðskerameistari, sagnfræðingur og þátttakandi í rannsóknarverkefninu Heimsins hnoss, heldur erindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12. Guðrún fjallar um nauðsyn þess að rannsaka heimildir um prjón með öllum þeim aðferðum sem þær krefjast Meira
31. janúar 2023 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun Sundance

Kvikmyndin A Thousand and One hlaut aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Sundance í Park City í Utah um helgina og er það fyrsta kvikmynd leikstjórans A.V. Rockwell í fullri lengd. Eru það verðlaun valin af dómnefnd fyrir bestu leiknu kvikmyndina en… Meira
31. janúar 2023 | Menningarlíf | 926 orð | 2 myndir

Til Búdapest í búningamátun

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Í Dagmálsmyndveri Árvakurs hitti blaðamaður leikarann ástsæla Ólaf Darra Ólafsson en hann situr sannarlega ekki auðum höndum þessa dagana. Nýtt fyrirtæki hans, ACT4, kemur til með að framleiða norrænt efni fyrir alþjóðamarkað en einnig leikur Ólafur Darri í sjónvarpi og kvikmyndum víða um heim. Meira
31. janúar 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Tom Verlaine látinn, 73 ára að aldri

Tom Verlaine, forsprakki og gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar Television, er látinn, 73 ára að aldri. Jesse Paris Smith, dóttir tónlistarkonunnar Patti Smith, tilkynnti andlátið og sagði að það hefði borið að eftir „stutt veikindi“ eins og… Meira

Umræðan

31. janúar 2023 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Fyrir 90 árum

Guðjón Jensson: "Undir þessum kringumstæðum hófst valdaferill nasista og markar þessi fundur í Köln í ársbyrjun 1933 upphaf valdatöku nasista sem fram fór 26 dögum síðar." Meira
31. janúar 2023 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi endinn skoða

Margrét Gísladóttir: "Tolla ætti aldrei að afnema einhliða enda byggjast viðskiptasamningar á gagnkvæmni – eitt ríki lækkar sína tolla gegn því að annað geri hið sama." Meira
31. janúar 2023 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Lesendur í milljónatali

Hrefna Haraldsdóttir: "Með samstilltu átaki og öflugum stuðningi getum við aukið enn frekar veg íslenskra bókmennta um allan heim." Meira
31. janúar 2023 | Velvakandi | 143 orð | 1 mynd

Nýju fötin barnsins

Íslenska hagkerfið er ekki ólíkt ofvöxnum krakka þar sem fötin standa á beini vælandi eftir nýrri og stærri múnderingu. Meira
31. janúar 2023 | Aðsent efni | 208 orð | 1 mynd

Ólík sjónarmið

Þorsteinn Sæmundsson: "Lárus á þakkir skildar fyrir tímabæra grein." Meira
31. janúar 2023 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Skilvirkara eftirlit með brottkasti

Nýlega samþykkti ég tillögu Fiskistofu um að gera kerfisbundið mat á umfangi brottkasts á Íslandsmiðum. Fram til þessa hafa gögn um umfang þess verið takmörkuð. Kallað hefur verið eftir úrbótum í þessum efnum Meira
31. janúar 2023 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Úlfur í sauðargæru

Hjörtur Sævar Steinason: "Hvað ef svona skaðræði færi inn á Poll, köstuðu trollunum þar og tækju nokkrar sköfur inn og út Eyjafjörð fyrstan, svo koll af kolli..." Meira
31. janúar 2023 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Úrræðaleysi við leka og myglu hefur einkennt viðbrögð ráðamanna

Hjörleifur Guttormsson: "Menn hljóta að velta fyrir sér, hvort hér sé kominn farvegur sem breyti að marki þeirri stöðu sem leitt hefur til stórfelldra vandræða." Meira

Minningargreinar

31. janúar 2023 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Auður Guðmundsdóttir

Auður Guðmundsdóttir fæddist 15. ágúst 1930. Hún lést á LSH 3. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Kristín Jóhanna Jónasdóttir, f. 24. júní 1903, d. 5. maí 1971 og Guðmundur Einarsson sjómaður á Hellissandi, f. 6. janúar 1899, d. 24. febrúar 1932. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2023 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Einar J. Gíslason – aldarminning

Hvítasunnuhreyfingin á Íslandi var upphaflega kvennahreyfing og hún á sér móður að upphafsmanni, en það var Sveinbjörg Jóhannsdóttir systir kvenréttindakonunnar og félagsmálafrömuðarins Ólafíu Jóhannsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2023 | Minningargreinar | 2448 orð | 1 mynd

Gísli Óskarsson

Gísli Óskarsson fæddist 27. apríl 1947. Hann andaðist 17. janúar 2023. Útför fór fram 30. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2023 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Halla S. Nikulásdóttir

Halla S. Nikulásdóttir fæddist 17. maí 1931 á Hringbraut 26 í Reykjavík og var hún yngst af systkinum sínum. Hún andaðist 22. janúar 2023 á hjúkrunarheimilinu Seltjörn, Seltjarnarnesi. Foreldrar Höllu voru Ragna S. Stefánsdóttir, f. 6. apríl 1889, d.... Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2023 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Kolbrún Jónsdóttir

Kolbrún Jónsdóttir fæddist 8. júlí 1943. Hún lést 20. desember 2022. Útför fór fram 4. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2023 | Minningargreinar | 2598 orð | 1 mynd

Rúnar Þröstur Magnússon

Rúnar Þröstur Magnússon fæddist í Neskaupstað 8. maí 1955. Hann lést á Landspítalanum 16. janúar 2023 eftir skammvinna en harða baráttu við hvítblæði. Foreldar hans voru Magnús Hagalín Gíslason, f. 20. apríl 1927 á Borg í Skötufirði, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2023 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. júlí 1937. Hún lést í Reykjavík 19. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Jón Svan Sigurðsson útgerðarmaður í Neskaupstað, f. 12. febrúar 1913, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2023 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Þórhildur Arnfríður Jónasdóttir

Þórhildur Arnfríður Jónasdóttir fæddist 1. júní 1930. Hún lést 17. janúar 2023. Útförin fór fram 30. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Opinberu gjöldin ýta undir verðbólgu

Tólf mánaða verðbólga hefur hækkað á ný og mælist nú 9,9%. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,85% á milli mánaða í janúar, sem er nokkuð yfir spám helstu greiningaraðila. Mest munar um 9,8% hækkun á nýjum bílum í byrjun árs Meira

Fastir þættir

31. janúar 2023 | Í dag | 368 orð

Asahláka og skítaveður

Ingólfur Ómar skrifaði mér á fimmtudaginn, sagði að nú væri snjórinn að mestu farinn enda hefði rignt og blásið talsvert hér syðra í dag og Faxaflóinn verið talsvert úfinn sem varð kveikjan að þessari vísu Meira
31. janúar 2023 | Í dag | 334 orð | 1 mynd

Axel Hallkell Jóhannesson

60 ára Axel er Reykvíkingur, ólst upp í Smáíbúðahverfinu framan af, síðan í Breiðholti en býr í Þingholtunum. Hann útskrifaðist frá Myndlistarskóla Íslands og hefur verið sjálfstætt starfandi sýningarhönnuður síðan þá Meira
31. janúar 2023 | Í dag | 723 orð | 3 myndir

Fjölbreyttur rekstur gegnum árin

Herdís Hólmfríður Þórðardóttir er fædd 31. janúar 1953 á Akranesi. „Ég ólst upp á Skaganum og átti góða æsku þar. Pabbi var skipstjóri og útgerðarmaður og stundaði sjóinn og var mamma með okkur systkinin heima Meira
31. janúar 2023 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Fylgdi æskudraumnum

Lár­us Blön­dal Guðjóns­son eða Lalli töframaður vissi frá barnæsku, nán­ar til­tekið frá sex ára aldri, að hann vildi verða töframaður. Hann fékk fyrsta launaða giggið 12 ára og hef­ur síðan stefnt á þessa braut en hann ákvað rétt fyrir covid að ger­ast skemmtikraft­ur ein­göngu Meira
31. janúar 2023 | Í dag | 178 orð

Hetjuleg barátta. V-Enginn

Norður ♠ G82 ♥ Á73 ♦ G106542 ♣ 7 Vestur ♠ Á43 ♥ G654 ♦ 873 ♣ 982 Austur ♠ D109 ♥ 109 ♦ ÁD ♣ ÁK10654 Suður ♠ K765 ♥ KD82 ♦ K9 ♣ DG3 Suður spilar 3♦ Meira
31. janúar 2023 | Í dag | 50 orð

Í Ritmálssafni er 21 dæmi um þrepskjöld og teygist notkunin yfir ein 250…

Í Ritmálssafni er 21 dæmi um þrepskjöld og teygist notkunin yfir ein 250 ár, svo ekki hefur misskilningurinn eða misheyrnin orðið á síðustu tímum og þeim verstu! Þröskuldur er það sem hafa skal; orðið er skylt sögninni að þreskja, segir Orðsifjabók, … Meira
31. janúar 2023 | Dagbók | 152 orð

ruv sjonv 31.01.2023 þri

13.00 ATEX_TAB ACE 7 Fréttir með táknmáls­túlkun 13.25 ATEX_TAB ACE 7 Heimaleikfimi 13.35 ATEX_TAB ACE 7 Kastljós 14.00 ATEX_TAB ACE 7 Útsvar 2016-2017 15.25 ATEX_TAB ACE 7 Enn ein stöðin 15.55 ATEX_TAB ACE 7 Ímynd 16.25 ATEX_TAB ACE 7 Mamma mín… Meira
31. janúar 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. e3 h6 7. Bh4 g5 8. Bg3 Re4 9. Rge2 h5 10. h4 Rxg3 11. Rxg3 gxh4 12. Rxh5 c6 13. a3 Bd6 14. g3 hxg3 15. Df3 Be6 16. e4 gxf2+ 17. Kxf2 Rd7 18. exd5 Db6 19 Meira
31. janúar 2023 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Til Búdapest í búningamátun

Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson hefur í nógu að snúast en fyrir utan að leika í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum víða um heim hefur hann stofnað framleiðslufyrirtækið ACT4 ásamt þremur öðrum. Meira

Íþróttir

31. janúar 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Dyche ráðinn stjóri Everton

Evert­on staðfesti í gær ráðning­una á Sean Dyche sem nýj­um knatt­spyrn­u­stjóra fé­lags­ins en hann tek­ur við af Frank Lamp­ard, sem var sagt upp störf­um í síðustu viku. Dyche er ráðinn til hálfs þriðja árs, til sum­ars­ins 2025, og stýr­ir… Meira
31. janúar 2023 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Einhverjir höfðu gert sér vonir um það að íslenska karlalandsliðið í…

Einhverjir höfðu gert sér vonir um það að íslenska karlalandsliðið í handbolta kæmi heim með medalíu um hálsinn eftir nýliðið heimsmeistaramót. Væntingarnar fyrir mótið voru vissulega miklar enda hafði íslenska liðið farið mikinn á Evrópumótinu 2022 … Meira
31. janúar 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Hljóp enn hraðar en hún bjóst við

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er komin á hlaupabrautina á ný eftir langvarandi meiðsli og sló Íslandsmetið sitt í 60 metra hlaupi í síðustu viku. „Ég átti ekki alveg von á því að hlaupa svona hratt,“ segir Guðbjörg sem vonast til þess að eiga gott… Meira
31. janúar 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Kansas mætir Philadelphia

Kansas City Chiefs og Phila­delphia Eagles mætast í Ofur­skálarleiknum, úrslitaleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum, þann 12. febrúar. Kansas vann nauman sigur á Cincinnati Bengals í úrslitaleik Ameríkudeildar, 23:20, í fyrri­nótt á meðan… Meira
31. janúar 2023 | Íþróttir | 909 orð | 2 myndir

Lokaárið var eins og draumur

Golf Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ragnhildur Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands undanfarin ár, gaf það út í síðustu viku að hún væri orðin atvinnumaður í golfi, eftir að hafa keppt sem áhugamaður með góðum árangri. Meira
31. janúar 2023 | Íþróttir | 1016 orð | 1 mynd

Lært að taka eitt í einu

Frjálsar Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, sprettharðasta kona Íslandssögunnar, bætti eigið Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss er hún kom í mark á 7,35 sekúndum í greininni á frjálsíþróttamótinu Aarhus Sprint n' Jump í Árósum í Danmörku síðastliðinn miðvikudag. Meira
31. janúar 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

María Catharina til Hollands

Knattspyrnukonan María Catharina Ólafsdóttir Gros er gengin í raðir hollenska úrvalsdeildarfélagsins Fortuna Sittard. Kemur hún frá Þór/KA og skrifaði undir samning sem gildir til loka yfirstandandi tímabils Meira
31. janúar 2023 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Valencia…

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Valencia á Spáni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með spænska liðinu í átta mánuði eftir að hafa slitið krossband í maí á síðasta ári Meira
31. janúar 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Sætur sigur McIlroys á Reed

Norður-Írinn Rory McIlroy bar sigur úr býtum á Dubai Desert Classic-golfmótinu á Evrópumótaröðinni sem lauk í gær. McIlroy vann eftir harðan slag við Bandaríkjamanninn Patrick Reed og lék á 19 höggum undir pari en Reed á 18 undir pari Meira
31. janúar 2023 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Tólf valdar fyrir landsleikina tvo

Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfuknattleik, hefur valið tólf leikmenn fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni Evrópumóts kvenna. Íslenska liðið mætir Ungverjalandi á útivelli í Miskolc 9 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.