Greinar fimmtudaginn 21. september 2023

Fréttir

21. september 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð

100 milljarða á bið

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist þeirrar skoðunar að bíða þurfi með framkvæmdir að andvirði 100 milljarða króna a.m.k. á höfuðborgarsvæðinu úr samgöngusáttmálanum. Nýtt kostnaðarmat upp á 300 milljarða kr Meira
21. september 2023 | Fréttaskýringar | 606 orð | 2 myndir

30% fengu ávísuð sýklalyf í fyrra

Heildarsala sýklalyfja fyrir fólk hér á landi jókst í fyrra miðað við næstu tvö árin þar á undan en þá ber að hafa í huga að á árunum 2020 og 2021, á meðan faraldur covid-19 geisaði og víðtækar sóttvarnaaðgerðir voru í gangi, dróst sala sýklalyfja umtalsvert saman Meira
21. september 2023 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Aðskilnaðarsinnar leggja niður vopn

Stjórnvöld í Aserbaísjan lýstu því yfir í gær að þau hefðu lokið hernaðaraðgerðum sínum í Nagornó-Karabakh-héraði eftir að aðskilnaðarsinnar þar samþykktu að leggja niður vopn sín og hefja viðræður um framtíð héraðsins innan Aser- baísjans Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ákærður fyrir nauðgun

Embætti héraðssak­sókn­ara hefur ákært karlmann fyr­ir nauðgun í sept­em­ber 2021. Seg­ir í ákæru máls­ins að maður­inn hafi haft sam­ræði og önn­ur kyn­ferðismök við konu gegn vilja henn­ar, en hann er sagður hafa slegið konuna nokkr­um sinn­um með … Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ástæða til að skoða framsal lögregluvalds

Heimild ríkislögreglustjóra til að fela erlendum ríkisborgurum framkvæmd löggæsluverkefna er óskýr og orðalag í lögum of rúmt, að sögn Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Banamaður Kambans nafngreindur í fyrsta sinn

Daginn sem Danir fögnuðu því að hersetu Þjóðverja lauk 5. maí 1945 voru nokkrir einstaklingar teknir af lífi, án dóms og laga, af félögum í dönsku andspyrnuhreyfingunni. Meðal fórnarlamba þeirra var Guðmundur Kamban rithöfundur Meira
21. september 2023 | Fréttaskýringar | 1948 orð | 5 myndir

„Skjótið bara, sama er mér!“

Frelsisdagurinn 5. maí 1945 er ein mesta gleðistund í sögu Danmerkur á öldinni sem leið. Þá urðu Danir frjálsir að nýju eftir fimm ára þrúgandi hersetu Þjóðverja. Nokkur skuggi hvílir þó einnig yfir minningu þessa dags og þeirra sem í hönd fóru… Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Ber ekki saman um samráð MAST við Fiskistofu um bann

„Mér sýndist í greininni að hann teldi við við gætum ekki metið hvort dýrið væri í skotfæri á þessum hálftíma sem það tók að skjóta dýrið aftur, en það er ekki það sem við erum að setja út á heldur það af hverju það tók svona langan tíma Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Bóndi kærir fréttamenn Kveiks

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Fréttamenn Ríkissjónvarpsins, sem vinna við gerð þáttarins Kveiks, hafa verið kærðir til lögreglu vegna drónaflugs. Það er bóndinn á bænum Holti undir Eyjafjöllum sem kærir. Hann sendi jafnframt kvörtun til Samgöngustofu og Persónuverndar og kveðst hafa fengið þau viðbrögð frá Samgöngustofu að um lögbrot væri að ræða og hann jafnframt hvattur til þess að kæra málið til lögreglu, hvað hann og gerði. Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 744 orð | 2 myndir

Breytingar til að komast í fremstu röð

„Það var fyrir löngu kominn tími til þess að uppfæra þetta kerfi utan um hvernig við útdeilum fjármunum til háskólanna og hvaða hvatar eru myndaðir til þess að sinna háskólastarfi og rannsóknum í landinu,“ segir Áslaug Arna… Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 1050 orð | 2 myndir

Einföld fiskisúpa og nýbakað brauð með spínatpestói

Sérstaklega er henni hugleikið að huga að mat fyrir ung börn. Hún sviptir hér hulunni af sínum uppáhaldsrétti sem er fullkominn fyrir alla fjölskylduna. „Ég er einnig doktorsnemi í heilsueflingu við Háskóla Íslands og í doktorsnámi mínu er ég… Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Enn saknað í Dóminíska lýðveldinu

Enn er leitað að Magnúsi Kristni Magnússyni, sem hefur verið saknað í Dóminíska lýðveldinu frá 10. september sl. Vinur hans segir við mbl.is að vinir hans og fjölskylda myndu vita núna ef hann væri í fang­elsi eða á sjúkra­húsi Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Frítt í strætó um allt land á morgun

Frítt verður í strætó bæði á höfuðborg­ar­svæðinu og á lands­byggðinni á morgun, föstu­dag, í til­efni bíl­lausa dags­ins. Fram kem­ur í til­kynn­ingu að bíl­lausi dag­ur­inn sé hald­inn í til­efni evr­ópsku sam­göngu­vik­unn­ar sem stend­ur yfir dag­ana 16.-22 Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Gjaldtaka ólögmæt

Gjaldtaka Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins vegna öflunar sýnishorna áfengis til gæðaeftirlits stóðst ekki lög samkvæmt úrskurði fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, reiknar með að fyrirtækið… Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Gjöld á græna bíla að skýrast

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Fjármálaráðuneytið mun leggja fram áformaskjal fljótlega þar sem farið ofan í saumana á breytingum á gjaldtöku af rafmagns- og tengiltvinnbílum sem verða um næstkomandi áramót. Bílgreinasambandið (BGS) hefur kallað eftir því að að það verði gert sem fyrst þar sem óvissa sé til staðar meðal neytenda og bílinnflytjenda um verðlagningu ökutækja á næsta ári. Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 809 orð | 3 myndir

Hverjar eru lífslíkur í köldum sjó?

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Mike Tipton, prófessor við háskólann í Portsmouth, hélt athyglisvert erindi á ráðstefnu hjá Landhelgisgæslunni á Hilton Nordica á dögunum en Landhelgisgæslan hefur undanfarin fimm ár tekið þátt í samstarfsverkefninu ARCSAR sem stendur fyrir Arctic and North Atlantic Security and Emergency Preparedness Network. Meira
21. september 2023 | Fréttaskýringar | 617 orð | 2 myndir

Hönnun Sundabrautar flókin

Borgarráð samþykkti á fundi sínum hinn 14. september verklýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 sem snýr að Sundabraut. Þessi þjóðvegur, milli Sundahafnar og Kjalarness, hefur verið á hugmyndastigi í hálfa öld Meira
21. september 2023 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Konungshjónunum tekið fagnandi

Mikið var um dýrðir í miðborg Parísar þegar Karl 3. Bretakonungur og Kamilla Bretadrottning komu þangað í opinbera heimsókn sína í gær. Konungshjónin tóku m.a. þátt í opinberri athöfn við Sigurbogann og tóku þar í höndina á gestum og gangandi Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Kvika safnast fyrir undir Reykjanesskaga

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Skýr merki sjást nú um landris á Reykjanesskaga, svo að ekki fer á milli mála. Þetta sýna GPS-mælingar sem Veðurstofan hefur rýnt. Morgunblaðið greindi fyrst frá því þann 2. september, að vísbendingar væru um að landris væri hafið að nýju á skaganum eftir að gosi lauk í ágúst. Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Laugardalslaug lokað

Vegna viðhalds verður Laugardalslauginni lokað fyrir almenning frá og með nk. þriðjudegi, 26. september. Sundæfingar og skólasund haldast þó óbreytt þrátt fyrir þetta en notast verður við gömlu afgreiðsluna í þeim tilgangi Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Leyfa hækkun til að fjölga lyfjum

Lyfjastofnun hefur gert ráðstafanir sem er ætlað að draga úr lyfjaskorti og fjölga lyfjum á markaði. Með breyttum reglum sem tóku gildi 1. september er lyfjafyrirtækjum heimilað að sækja um hærra heildsöluverð fyrir tiltekin nauðsynleg lyf Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Lyfjabúð í stað hamborgarastaðar

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur heimilað starfsemi lyfjabúðar í gömlu bensínstöðinni á Miklubraut 101. Síðast var rekinn í húsinu veitingastaðurinn Dirty Burgers & Ribs, sem sérhæfði sig í hamborgurum og BBQ-grísarifjum, eins og nafnið gefur til kynna Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Merkar minjar gætu glatast

„Við teljum mjög mikilvægt að varðveita þessa sögu sem hér er að finna. Hún gæti brátt öll glatast,“ segir Sigurður Lárus Fossberg, slökkviliðsmaður og einn forsvarsmanna Slökkviliðsminjasafns Íslands í Reykjanesbæ Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Minnir á gamla daga við höfnina

Þau merku tímamót urðu hjá Faxaflóahöfnum á þriðjudaginn að fyrsta skemmtiferðaskipið, Maud, fékk afgreitt rafmagn úr landi með nýjum búnaði. Svo merkilega vildi til að þennan dag voru þrjú skemmtiferðaskip samtímis í Gömlu höfninni í Reykjavík Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Munu halda áfram með athugun

Hermann Nökkvi Gunnarsson Guðmundur Hilmarsson Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins (SKE), segir að viðbrögð eftirlitsins við úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála, um að að dagsektir Samkeppniseftirlitsins á sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. séu ólöglegar, verði þau að eftirlitið muni hefja nýja athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi á öðrum fjárhagslegum grunni. Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Nærandi athvarf þríhyrningsins í Norður-Karólínu – Við hlökkum til að sjá þig um borð!

Þríhyrningurinn í Norður-Karólínu er kannski ekki vel þekktur utan Bandaríkjanna en mætti vel vera það – sérstaklega fyrir þann fjölda gáfnaljósa sem þar búa. Þrjár helstu borgirnar, Raleigh, Durham og Chapel Hill, mynda svokallaðan þríhyrning … Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Röst siglt til Stykkishólms frá Noregi

Röst, sem mun sinna ferjusiglingum á Breiðafirði, kom í gær til Stykkishólms eftir siglingu frá Noregi þaðan sem ferjan var keypt. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni gekk siglingin yfir Atlantshafið vel Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Sagan á Búðareyri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 1060 orð | 9 myndir

Sátt um orkumál – Stoð aukinnar farsældar – Réttlætismál – Úr læstri stöðu – Menntam

„Mestu máli skiptir að ná niður verðbólgu og að vaxtakjör verði betri. Stíga þarf skref og þora að taka ákvarðanir og endurskoða m.a. húsnæðislánakerfið okkar,“ segir Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Framsóknarflokki Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Skýrt merki um landris og kvika safnast fyrir

Brátt er þörf á að búa sig undir næsta eldgos á Reykjanesskaga, ef taka á mið af þróuninni fyrir síðasta eldgos á skaganum. Skýr merki um landris sjást nú á mælum í jörðu og ljóst þykir að kvika safnast fyrir á um sextán kílómetra dýpi Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Smyril Line skiptir út skipi fyrir annað eins

Smyril Line hefur keypt flutningaskipið Seagard frá finnska skipafélaginu Bore Ltd. Skipið verður afhent í Hirtshals í ársbyrjun 2024 og mun verða gefið nafnið Glyvursnes. Frá þessu er greint í færeyska vefmiðlinum Fiskur Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Söguminjar gætu glatast

Minjasafn Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Tveir ákærðir fyrir 134 milljóna skattaundanskot

Tveir karlmenn á fimmtugsaldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir meiri háttar skattalagabrot. Verður málið flutt í Héraðsdómi Reykjavíkur. Annar mannanna er ákærður fyrir skattabrot þriggja fyrirtækja og að hafa sjálfur ekki… Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Urriðarnir dansa á Þingvöllum

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Í tvo áratugi hefur Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur rannsakað vöxt og viðvang urriðastofnsins í Þingvallavatni undir merkjum Laxfiska, sem er rannsóknarfyrirtæki hans. Meira
21. september 2023 | Erlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Vill að Rússar verði sviptir neitunarvaldi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí Úkraínuforseti kallaði í gær eftir því að Rússland yrði svipt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á sama tíma og hann skoraði á alþjóðastofnunina að gera umbætur á skipan ráðsins. Meira
21. september 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Þurfa að hitta belg fimm sinnum

Matvælastofnun hyggst taka ákvörðun um að aflétta veiðibanni á Hval 8 að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Eitt þessara skilyrða er að fram fari skotæfing á sjó þar sem sýnt sé fram á hæfni skyttu til að hitta í mark Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2023 | Staksteinar | 146 orð | 1 mynd

Innantómar fullyrðingar

Farið hefur verið fram á að katalónska, baskneska og galisíska verði viðurkennd til samskipta innan Evrópusambandsins. Meira
21. september 2023 | Leiðarar | 635 orð

Ólögmæt framganga eftirlitsstofnunar

Valdníðsla verður að hafa afleiðingar Meira

Menning

21. september 2023 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Bókakaffi með Lóu

Boðið verður upp á óformlegan fyrirlestur og spjall með listakonunni Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur í Borgarbókasafninu í Úlfarsárdal í dag kl. 17.30-19. „Spurningar og frammíköll eru vel séð. Áhugafólk um grín, volk og vesen ætti ekki að missa af… Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Extreme Chill hefst í kvöld

Tónlistarhátíðin Extreme Chill hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Fjöldi íslenskra og erlendra raftónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í… Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 354 orð | 4 myndir

Fleiri höfundar til liðs við RLA

Auður Jónsdóttur, Bragi Ólafsson, Pedro Gunnlaugur Garcia, Rán Flygenring, Hjörleifur Hjartarson, Skúli Sigurðsson og Þórdís Gísladóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem gengið hafa til liðs við umboðsskrifstofuna Reykjavík Literary Agency (RLA) frá því hún var formlega stofnuð í vor Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Framtíð Reykjavík Dance Festival í óvissu

Óvissa ríkir um áframhaldandi stuðning menningar- og viðskiptaráðuneytis við Reykjavík Dance Festival. Samstarfssamningur hátíðarinnar við ráðuneytið rennur út í lok árs og fátt virðist um svör frá ráðuneytinu um áframhald, að því er fram kemur í tilkynningu frá hátíðinni Meira
21. september 2023 | Tónlist | 721 orð | 3 myndir

Hinn hreini tónn

Harpa Konsertþrenna með Emmanuel Pahud Debussy ★★★★½ Konsertþrenna ★★★★★ Brahms ★★½·· Tónlist: Claude Debussy, Toru Takemitsu, Camille Saint-Saëns. Cécile Chaminade, Johannes Brahms. Einleikari: Emmanuel Pahud (flauta). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 14. september 2023. Meira
21. september 2023 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Hversu Rómantískur ertu?

Flestir foreldrar þekkja að fyrstu vikurnar eftir fæðingu barnsins er hægt að spá fyrir nánast upp á dag hvaða þroskamerki það sýnir næst. Manneskjan virðist að því leyti vera forrituð með mjög skýrum og afmörkuðum genakóða sem hægt er að fylgjast með eins og snúningi tannhjóla í einföldu gangverki Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 213 orð | 1 mynd

Ljósmyndari heiðraður fyrir ævistarfið

Bandaríski ljósmyndarinn Henry Diltz var í gær heiðraður fyrir æviframlag sitt til ljósmyndalistarinnar. Þessu greinir BBC frá. Verðlaunin nefnast Icon-verðlaunin og eru hluti af Abbey Road-tónlistarljósmyndunarverðlaununum Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 788 orð | 3 myndir

MAk með himinskautum í vetur

„Við erum í miklu stuði og spennt fyrir leikárinu,“ segir Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar spurð út í starfsárið fram undan. Leikfélagið frumsýnir tvö verk á leikárinu. Annars vegar barnaleikritið Litla skrímslið og stóra skrímslið í Hofi í janúar Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir opnar sýningu

Náttúra / Að vera nefnist sýning sem Margrét Jónsdóttir opnar í Hannesarholti í dag. Þar sýnir hún verk úr myndröðinni In memoriam ásamt verkum úr myndröð sem spratt fram á tímum covid Meira
21. september 2023 | Fólk í fréttum | 598 orð | 2 myndir

Nú er meiri vakning yfir því handgerða

Sigurður Ernir Þórisson, eigandi Sigzon Hats, mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar á dögunum þar sem hann ræddi um þá einstöku list að hanna og búa til hatta. Sigurður er eini hattarinn á landinu sem gerir hatta af þessari gerð og segir að ekki hafi verið mikið um þetta síðan í kringum árið 1950 Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Syngur einsöng með norrænum kór

Hinn nýstofnaði norræni kór Young Nordic Opera Choir kemur fram á lokatónleikum Óperudaga í Hörpu 29. október kl. 18.30. „Á efnisskránni eru m.a. kórar úr Turandot, Madama Butterfly, Fidelio og… Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Sýningaropnun fimm listakvenna og ný umbreyting Olson hjá i8

Á milli glugga og hurðar nefnist hópsýning sem opnuð er í i8 galleríi við Tryggvagötu 16 í dag kl. 17-19. Á sýningunni er lögð áhersla á myndgert mál, þar sem verk eftir Renee Gladman, Iman Issa, Christine Sun Kim, Töniu Pérez Córdova og Iris… Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 1531 orð | 3 myndir

Sýning sem hjartatengir fólk

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

Tak féð og hlaup

Danski listamaðurinn Jens Haaning hefur verið dæmdur til að endurgreiða safninu Kunsten í Álaborg um hálfa milljón danskra króna. Þessu greinir Politiken frá Meira
21. september 2023 | Dans | 785 orð | 2 myndir

Uppgjör við fortíðina

Borgarleikhúsið The Simple Act of Letting Go ★★★★· Eftir Tom Weinberger. Aðstoðarmaður danshöfundar: Sarah Butler. Tónlist: Matan Daskal. Leikmynd: Tom Weinberger. Búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir. Lýsing: Kjartan Þórisson. Dansarar: Andrean Sigurgeirsson, Ásgeir Helgi Magnússon, Elín Signý W. Ragnarsdóttir, Emilía B. Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Sarah Louise Luckow og Shota Inoue. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á Nýja sviði Borgarleikhússins sunnudaginn 10. september 2023. Meira
21. september 2023 | Menningarlíf | 1607 orð | 2 myndir

Við erum söguleg staðreynd

Brot úr ritgerð Ewa Marcinek sem ber heitið Við vorum hér. Kristín Ingu Viðarsdóttir þýddi. [...] Sumir fræðimenn álíta að menntamanna í útlegð bíði sameiginleg örlög: annaðhvort flýi þeir raunveruleikann og sökkvi sér í sögu dvalarstaðarins, líkt… Meira
21. september 2023 | Fólk í fréttum | 510 orð | 3 myndir

Örlítið hressilegri svipur inn í nýja árstíð

Förðun gegnir sama hlutverki og klæðnaður. Þegar búið er að setja farða á andlitið, örlítinn kinnalit, augnskugga, varalit og maskara þá breytir það um svip. Það sem er skemmtilegt í haustlínu Chanel er hvernig áhersla er bæði á augu og munn Meira

Umræðan

21. september 2023 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Blikur á lofti

Íslenska óperan býr yfir miklum menningarverðmætum og ómetanlegri arfleifð sem er mjög mikilvægt að standa vörð um til framtíðar. Meira
21. september 2023 | Pistlar | 367 orð | 1 mynd

Burt með sjálftöku og spillingu

Flokkur fólksins er með í mótun almennar framsæknar breytingar á úthlutunarreglum um sértæka byggðakvóta Byggðastofnunar. Tillögurnar munu setja fólkið í sjávarbyggðunum í fyrsta sæti og verða vítamínsprauta til að efla frumkvæði heimamanna Meira
21. september 2023 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Gáskafullt skáldaleyfi

Hún er skrýtin þessi hugarleikfimi þegar hentifáni hennar er dreginn að húni. Meira
21. september 2023 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Gífurleg samgöngubót

Tafir við undirbúning Sundabrautar eru orðnar ein mesta sorgarsaga í samgöngumálum á Íslandi. Vonandi eru þær tafir nú á enda. Meira
21. september 2023 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Hvert er erindið?

Að öllu samanlögðu virðist blasa við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi varla annað upp úr krafsinu í þessu ríkisstjórnarsamstarfi en að glata forystuhlutverki sínu í íslenskum stjórnmálum. Meira
21. september 2023 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Náttúruleg vellíðan

Við þurfum ekki að nota utanaðkomandi vímuefni, heilinn framleiðir þau fyrir okkur þegar við eigum það skilið. Meira
21. september 2023 | Aðsent efni | 886 orð | 2 myndir

Tíföldun gagnahraða skapar efnahagslegan ávinning

Stefna íslenskra stjórnvalda, fyrirtækja sem og annarra hlýtur að mótast áfram af þeim tækifærum sem uppfærð stafræn hraðbraut hefur í för með sér. Meira
21. september 2023 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Vaxandi vandi í boði stjórnvalda

Stefna stjórnvalda í lyfjamálum er stærsti skýringarþátturinn í því að ýmis ný lyf fást ekki markaðssett á Íslandi og ávísa þarf undanþágulyfjum. Meira

Minningargreinar

21. september 2023 | Minningargreinar | 3824 orð | 1 mynd

Ásta Björk Jónsdóttir

Ásta Björk Jónsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 22. júní 1945. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. september 2023. Foreldrar Ástu voru Kristján Jón Kristjánsson bakari, f Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 2571 orð | 1 mynd

Ásta María Sölvadóttir

Ásta María fæddist í Efri-Miðvík 14. júlí 1930. Hún lést 30. ágúst 2023 á Landakotsspítala. Foreldrar hennar voru Sölvi Þorbergsson frá Efri-Miðvík í Aðalvík, f. 22.3. 1895, d. 11.11. 1960, og Sigurlína Guðrún Guðmundsdóttir frá Nesi í Grunnavík í Jökulfjörðum, f Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Brynjólfur Jónsson og Margrét Ásta Jónsdóttir

Brynjólfur Jónsson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1939. Hann lést 26. ágúst 2023 á heimili sínu í Valencia á Spáni. Foreldrar hans voru Jón Brynjólfsson, f. 1902, d. 1976, og Guðrún Sigurborg Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Ellen Håkansson

Ellen Håkansson fæddist 4. júlí 1943 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru August Håkansson og Petra María Sveinsdóttir. Ellen var yngst fjögurra systkina Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Elva Björk Björnsdóttir

Elva Björk Björnsdóttir fæddist á Akureyri 13. maí 1960. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 9. september 2023 eftir harða baráttu við krabbamein. Foreldrar Elvu Bjarkar eru Björn Olsen Jakobsson, f. 27 Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1949 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðborg Gísladóttir

Friðborg Gísladóttir, Bíbí, fæddist  19. janúar 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Friðborg Gísladóttir

Friðborg Gísladóttir, Bíbí, fæddist 19. janúar 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. september 2023. Foreldrar hennar voru Valborg Ólafsdóttir, f. 9. janúar 1920, d. 29. júní 2005, og Gísli Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Halldóra Pálsdóttir

Halldóra Pálsdóttir fæddist 16. nóvember 1935. Hún lést 2. september 2023. Útför Halldóru fór fram 12. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Helgi Rúnar Bragason

Helgi Rúnar Bragason fæddist 6. júní 1976. Hann lést 27. ágúst 2023. Útför Helga Rúnars fór fram 11. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Katrín Árnadóttir

Katrín Árnadóttir fæddist á Heimaey í Vestmannaeyjum þann 3. júní 1940. Hún lést þann 2. ágúst 2023 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Ása Torfadóttir, f. 1. október 1917, d. 29. janúar 2009, og Árni Guðmundur Guðmundsson (Árni úr Eyjum), f Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Sjöfn Jóhanna Haraldsdóttir

Sjöfn Jóhanna Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1931. Hún lést á Hrafnistu við Brúnaveg 7. september 2023. Foreldrar hennar voru Jóhanna Sigbjörnsdóttir frá Vík í Fáskrúðsfirði, f. 10. maí 1902, d Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Skúli Grétar Óskarsson

Skúli Grétar Óskarsson vélstjóri fæddist í Reykjavík 16. júlí 1939. Hann lést 5. september 2023. Foreldrar hans voru Elías Óskar Illugason skipstjóri, f. 1. nóvember 1909, d. 13. maí 1975, og Elín Jósefsdóttir bæjarfulltrúi, f Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Stefán Birgir Pedersen

Stefán Birgir Pedersen fæddist á Sauðárkróki 7. desember árið 1936. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 9. september 2023. Foreldrar Stefáns voru Sigríður Sigurlína Halldórsdóttir, f. 1919, d. 1962, og Johan Pedersen, f Meira  Kaupa minningabók
21. september 2023 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Ösp Ásgeirsdóttir

Ösp Ásgeirsdóttir fæddist 22. maí 1983. Hún lést 5. september 2023. Útför fór fram 13. september 2023. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. september 2023 | Sjávarútvegur | 978 orð | 2 myndir

Gott að gera út frá Djúpavogi

Það liggur þykk þoka yfir Djúpavogi er blaðamaður keyrir niður að bryggju. Þar stendur til að hitta Guðlaug Birgisson, formann Félags smábátaeigenda á Austurlandi. Hann tekur brosandi á móti blaðamanni enda var hann ekki í vafa um hvar væri besti… Meira

Viðskipti

21. september 2023 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 1 mynd

Hægari hagvöxtur

Staða lántakenda hér á landi er almennt góð, en þó er tilefni til að brýna fyrir lánveitendum (bönkum) að huga að leiðum til að aðstoða þá sem þurfa á því að halda vegna þyngri greiðslubyrði lána í kjölfar hækkandi vaxta Meira
21. september 2023 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Um 855 þúsund krónur í efni á samfélagsmiðlum

Kostnaður Samkeppniseftirlitsins (SKE) vegna kaupa á auglýsingum á samfélagsmiðlum frá upphafi árs 2022 til dagsins í dag, nemur um 855 þúsund krónum. Þetta kemur fram í svari Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra SKE, við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
21. september 2023 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Verðmeta Amaroq 40% yfir markaðsvirði

Áætlað verðmat auðlindafyrirtækisins Amaroq Minerals er um 36 milljarðar króna, sem er um 40% yfir núverandi markaðsvirði, samkvæmt verðmati breska fjár­festingarbankans Panmure Gordon. Amaroq Minerals, sem skráð var á First North-markaðinn í byrjun … Meira

Daglegt líf

21. september 2023 | Daglegt líf | 1175 orð | 3 myndir

Spáð og spjallað yfir sónarskoðun

Yfirleitt fer ekkert á milli mála við sónarskoðun hvort það er fyl í hryssu eða ekki, oft er hægt að greina um tíu daga fyl en fylið þarf hins vegar að vera orðið 14-15 daga svo hægt sé að staðfesta að hryssan sé fylfull Meira

Fastir þættir

21. september 2023 | Í dag | 51 orð

„Sögnin að berja […] er hér notuð í yfirfærðri merkingu.…

„Sögnin að berja […] er hér notuð í yfirfærðri merkingu. Augun lenda á einhverju eins og högg þegar menn koma auga á eitthvað eða einhvern, horfa hvasst á einhvern eða eitthvað.“ Vísindavefur HÍ um orðtakið að berja e-ð augum, sem … Meira
21. september 2023 | Í dag | 959 orð | 3 myndir

Fer aldrei fyrst úr veislum

Tryggva Helena Sigtryggsdóttir fæddist 21. september 1923 í Ytri-Haga á Árskógsströnd og ólst upp á Hjalteyri bernskuárin en unglingsárin átti hún í Hrísey. Nítján ára hóf hún búskap á Siglufirði með Jóhanni G Meira
21. september 2023 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Forréttindi fyrir bekkjartrúð

„Það eru algjör forréttindi fyrir gamlan bekkjartrúð að fólk sé að borga sig inn til að koma og horfa á þig,“ segir Sóli Hólm í Ísland vaknar á dögunum. Sóli snýr aftur með sýninguna Jóli Hólm á aðventunni og segir sýninguna orðna stærri … Meira
21. september 2023 | Í dag | 264 orð

Hvar mun skrokkurinn þá?

Jón Jens Kristjánsson skrifaði á Boðnarmjöð á mánudag: Heyrt hefi ég sorglegar bíómyndir kallaðar þriggja klúta myndir eða tveggja eftir ámátlegheitum. Í dag var ég viðriðinn fjárrag í Kjósinni í afspyrnu leiðinlegu veðri, þannig að tóbaksklútar… Meira
21. september 2023 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Hvatningar í háskólum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnti á dögunum breytta fjármögnun háskóla landsins, sem ætlað er að bæta háskólastarf og námsárangur, rannsóknir og nýsköpun. Meira
21. september 2023 | Í dag | 302 orð | 1 mynd

Lenka Mátéová

60 ára Lenka er fædd og uppalin í Prerov í Móravíu, Tékklandi. Hún lauk kantorsprófi frá Konservatoríinu í Kromeriz og mastersnámi við Tónlistarakademíuna í Prag. Lenka fluttist til Íslands árið 1990 ásamt manni sínum og bjuggu þau fyrst á Stöðvarfirði Meira
21. september 2023 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. a3 d5 5. Bb5 Rxe4 6. Rxe5 Df6 7. Rf3 Be6 8. 0-0 Bd6 9. He1 0-0 10. d4 Rxc3 11. bxc3 h6 12. Be3 Re7 13. Dd2 Rg6 14. a4 c6 15. Be2 Hae8 16. a5 He7 17. Heb1 Hfe8 18. g3 Bc8 19 Meira
21. september 2023 | Í dag | 175 orð

Tilkomumikil spil. A-Allir

Norður ♠ ÁD5 ♥ 109843 ♦ 932 ♣ G7 Vestur ♠ 3 ♥ ÁG5 ♦ 54 ♣ ÁKD10852 Austur ♠ G92 ♥ KD62 ♦ 76 ♣ 9743 Suður ♠ K108764 ♥ 7 ♦ ÁKDG108 ♣ – Suður spilar 6♠ Meira

Íþróttir

21. september 2023 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Afturelding og Vestri byrja betur

Afturelding er í vænlegri stöðu eftir nauman sigur gegn Leikni úr Reykjavík, 2:1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils karla í knattspyrnu um sæti í Bestu deildinni í Breiðholtinu í gær. Rasmus Christianesen kom Aftureldingu yfir á 24 Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Blikar ætla sér stóra hluti í Ísrael

Breiðablik hefur leik í B-riðli Sambandsdeildar karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið mætir Maccabi Tel Aviv í Tel Aviv í Ísrael. „Þetta verkefni leggst virkilega vel í mig,“ sagði Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Blika, í samtali við Morgunblaðið Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Breiðablik samdi við framherja

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við bandaríska framherjann Michael Steadman um að hann leiki með karlaliðinu á komandi tímabili. Steadman, sem er framherji, lék með liði Fyllingen í norsku úrvalsdeildinni og þar áður með Gostivar í Norður-Makedóníu Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Bríet dæmir í Færeyjum

Bríet Bragadóttir dæmir leik Færeyja og Svartfjallalands í 3. riðli C-deildar Þjóðadeildar kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Þórshöfn á morgun. Rúna Kristín Stefánsdóttir og Bergrós Unudóttir verða aðstoðardómarar og Soffía Ummarin Kristinsdóttir verður fjórði dómari Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Frá Gotham til Benfica

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við portúgalska stórliðið Benfica. Svava Rós kemur til félagsins á láni frá bandaríska félaginu Gotham og gildir lánssamningurinn út janúarmánuð á næsta ári Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Glódís framlengdi við Bayern München

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði stórliðs Bayern München og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við Þýskalandsmeistarana. Þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Líður vel í Belgíu

Diljá Ýr Zomers, sóknarmaður Leuven í Belgíu og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, kveðst spennt fyrir komandi verkefni landsliðsins í Þjóðadeild UEFA. „Mér líst mjög vel á þetta verkefni. Ég held að þetta séu frábærir leikir fyrir okkur að… Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Stórleikur í 16-liða úrslitum

Haukar og ÍBV mætast í sannkölluðum stórleik strax í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handbolta, en dregið var í 32-liða úrslit karla og 16-liða úrslit kvenna í gær í höfuðstöðvum HSÍ. Stjarnan og Afturelding mætast einnig í úrvalsdeildarslag en leikið verður dagana 24 Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Umspil 1. deildar karla í fótbolta hófst í gær. Að mínu mati er það…

Umspil 1. deildar karla í fótbolta hófst í gær. Að mínu mati er það æðisleg hugmynd að bæta umspilinu við tímabilið og hafa allt undir í síðustu leikjum leiktíðarinnar hjá fjórum af fimm bestu liðum deildarinnar Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Víkingar þurfa að bíða

Víkingar þurfa að bíða lengur eftir því að tryggja sér Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta eftir að þeir gerðu jafntefli við KR, 2:2, í síðasta leik 23. umferðar Bestu deildarinnar í gærkvöld. Þeir eru nú tólf stigum á undan Valsmönnum þegar… Meira
21. september 2023 | Íþróttir | 776 orð | 2 myndir

Ætla sér að ná í úrslit

Breiðablik hefur leik í B-riðli Sambandsdeildar karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið mætir Maccabi Tel Aviv í Tel Aviv í Ísrael. Vegferð Breiðabliks í átt að riðlakeppninni hefur verið löng og ströng en liðið hafði betur gegn Tre Penne frá San… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.