Greinar miðvikudaginn 27. september 2023

Fréttir

27. september 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Aftur hefur verið sótt um leyfi fyrir Hvammsvirkjun

color:black">Landsvirkjun hefur sent Umhverfisstofnun umsókn um breytingu á svonefndu vatnshloti vegna byggingar Hvammsvirkjunar í Þjórsá. Sem kunnugt er lá virkjunarleyfi fyrir í sumar þegar úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi leyfið… Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Allir borga jafnt í sund í Grímsnes- og Grafningshreppi

Grímsnes- og Grafningshreppur hefur breytt gjaldskrá sinni fyrir aðgang að sundlaug og íþróttamiðstöð sveitarfélagsins í framhaldi af áliti innviðaráðuneytisins, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að ólögmætt væri að krefja fólk sem ekki á lögheimili í sveitarfélaginu um hærra gjald en heimamenn. Eftir breytinguna eru innan- og utansveitarmenn rukkaðir jafnt. Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Áhersla á borgarlínu og hverfiskjarna

Iðunn Andrésdóttir Freyr Bjarnason Sænska arkitektastofan FOJAB bar sigur úr býtum í alþjóðlegri samkeppni um þróun Keldnalands, en verkfræðistofan Ramboll var í ráðgjafarhlutverki. Vinningstillagan ber nafnið Crafting Keldur og leggur meðal annars áherslu á aðgengi að borgarlínu og hverfiskjörnum. Alls bárust 36 tillögur í janúar á þessu ári en fimm voru valdar til frekari vinnslu. Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Benedikt og Fannar stýra Skaupinu

Hraðfréttamennirnir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, sem saman eiga framleiðslufyrirtækið Pera Production, eru leikstjórar næsta Áramótaskaups. Þetta var tilkynnt á vef RÚV í gær. Alls koma sjö höfundar að Skaupinu og hafa nokkri áður unnið… Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bíllinn var fyrstur

„Við vorum með bíl, mótorhjól, reiðhjól, rafskútu og strætó,“ segir Steinmar Gunnarsson ritari Sniglanna, en þeir stóðu fyrir mælingu í gær á mismunandi farartækjum sem lögðu öll af stað frá Stórhöfða í Reykjavík, fóru þaðan í Fjörðinn í … Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Einstök kafaraúr kennd við Silfru

„Þessi úr eru komin í forsölu og eru strax farin að hreyfast á netinu. Ég geri ráð fyrir að þau verði öll uppseld þegar þau koma,“ segir Magnús D. Michelsen, kaupmaður hjá Michelsen úrsmiðum. Úraframleiðandinn Seiko kynnti á dögunum að tvö úr væru væntanleg í Prospex-línu fyrirtækisins Meira
27. september 2023 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ekkert raskar sérstakri aðgerð

Kremlverjar segja bandaríska orrustuskriðdrekann M1 Abrams og svonefndar ATACMS-eldflaugar ekki munu breyta neinu á vígvöllum Úkraínu. Flaugunum megi granda líkt og öðrum og hið sama eigi við um Abrams-skriðdreka Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fallþungi dilka góður í ár

Algengt er í sauðfjárslátrun haustsins nú að fallþungi dilka sé um hálfu kílói meiri en á síðasta ári. Að sögn stjórnenda sláturhúsa og kjötiðnaðarstöðva helgast þetta ekki síst af því að tíðarfar í sumar var gott og féð dafnaði því vel í heiðarlöndum og á afréttum Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 727 orð | 2 myndir

Fé er vænt og kjötið eftirsótt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Gagnrýnir yfir 50% niðurskurð

„Ljóst er, að verði framlag til Fornminjasjóðs á þeim nótum sem fjárlagafrumvarpið leggur til verður Fornminjanefnd nánast óstarfhæf miðað við öll þau knýjandi verkefni sem fyrir liggja. Þau munu hreinlega stöðvast vegna fjárskorts,“… Meira
27. september 2023 | Fréttaskýringar | 687 orð | 2 myndir

Í raun er þetta sjúkdómur aðstandenda

Baksvið Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Jón Baldursson borinn til grafar

Útför Jóns Baldurssonar, sigursælasta bridsspilara þjóðarinnar, fór fram frá Langholtskirkju í gær. Sr. Pálmi Matthíasson jarðsöng, Sönghópur Fríkirkjunnar og Katrín Halldóra Sigurðardóttir sungu. Organisti var Gunnar Gunnarsson Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð

Kerfið brást þegar greining lá fyrir

Margar spurningar vöknuðu þegar móðir Heru Kristínar Óðinsdóttur greindist með alzheimer í júní í fyrra. Heru og systur hennar finnst kerfið hafa brugðist fjölskyldunni þegar greiningin lá fyrir og segir Hera aðstandendur hafa þurft að hafa fyrir svörum um framhaldið Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Landsliðið sá aldrei til sólar í Bochum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sá aldrei til sólar þegar liðið mætti Þýskalandi í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í Bochum í Þýskalandi í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri þýska liðsins, 4:0, en Klara Bühl kom Þjóðverjum yfir strax á 19 Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Listin hefur blundað í Svanheiði alla tíð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimmta samsýning Vatnslitafélags Íslands var opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi um helgina og sýna 45 listamenn 60 verk. Svanheiður Ingimundardóttir ritari félagsins er í sýningarnefndinni og er ánægð með sýninguna. „Ég er afskaplega stolt af þessu félagi okkar,“ segir hún. Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Lítil brugghús greiði lægra gjald

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Í undirbúningi eru breytingar á lögum sem fela meðal annars í sér að litlir, sjálfstæðir framleiðendur áfengis muni greiða lægra áfengisgjald af ákveðnu magni áfengis, sala á aðgangsmiðum í kvikmyndahús verði sett í lægra þrep virðisaukaskatts og að teknar verði upp svonefndar samtímabarnabætur um næstu áramót, sem taki mið af barnastöðu eftir ársfjórðungum. Meira
27. september 2023 | Erlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Meira en 28 þúsund Armenar á flótta

Leiftursókn Asera á Armena í Nagornó-Karabak-héraði á miðvikudaginn og sigur þeirra yfir aðskilnaðarsinnum Armena hefur valdið gífurlegum mannflutningum frá héraðinu. Meirihluti íbúa héraðsins er Armenar, eða um 150 þúsund Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Mikilvægt að halda áfram baráttunni

Samþykkt var að hleypa af stokkunum nýju verkefni um skaðleg áhrif hatursorðræðu og öráreitni á fundi í Norrænu ráðherranefndinni um jafnrétti og hinsegin málefni í gær. Var þetta gert að frumkvæði Íslands en verkefninu er ætlað að ná til barna og ungmenna í gegn um samfélagsmiðla Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Rafhleðslustæði nú tæplega 400

Samgöngustjóri Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu deildar samgangna um 58 bílastæði sem verði sérmerkt fyrir rafbíla. Sérmerkt stæði í Reykjavík fyrir ökutæki sem þurfa rafhleðslu eru nú orðin tæplega 400 talsins Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð

Rauður hlutabréfamarkaður

Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöllinni hefur lækkað um tæpa 214 milljarða króna það sem af er þessu ári. Tvö fyrirtæki, Alvotech og Marel, eiga þó helminginn af þeirri lækkun. Virði 18 skráðra félaga hefur lækkað það sem af er ári en virði sex félaga hefur hækkað Meira
27. september 2023 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Róleg stund við ána Tígris

Þeir virtust fremur hugaðir, ungu piltarnir sem léku sér að því að stökkva með höfuðið á undan út í ána Tígris rétt hjá Bagdad í Írak. Skammt frá þessum sama stað mátti sjá hóp ungmenna á léttum róðrarbátum, ein á ferð eða með félaga með sér, leika sér að því að sigla upp og niður ána. Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð

Skattur á bíómiðum lækkaður

Í undirbúningi eru breytingar á lögum sem fela meðal annars í sér að litlir, sjálfstæðir framleiðendur áfengis muni greiði lægra áfengisgjald af ákveðnu magni áfengis, sala á aðgöngumiðum í kvikmyndahús verði sett í lægra þrep virðisaukaskatts og að … Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sprengjuæfing hér í 22. skipti

Land­helg­is­gæsla Íslands stend­ur þessa dagana fyr­ir hinni ár­legu Nort­hern Chal­lenge sem er fjölþjóðleg æf­ing sprengju­sér­fræðinga. Um er að ræða alþjóðlega æf­ingu Atlants­hafs­banda­lags­ins sem séraðgerðasveit Land­helg­is­gæsl­unn­ar skipu­legg­ur Meira
27. september 2023 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Tíðar salernisferðir í Raggagarði

Kristján Jónsson kris@mbl.is Í færslu á facebooksíðu Raggagarðs kemur fram að garðurinn sé að lenda í vandræðum vegna salernisferða ferðamanna. Raggagarður í Súðavík er orðinn þekktur viðkomustaður hjá fólki sem ferðast um norðanverða Vestfirði. Raggagarður er fjölskyldugarður sem var opnaður árið 2004 og þar er ekki rukkaður aðgangseyrir. Stofnandinn, Vilborg Arnarsdóttir, opnaði garðinn í minningu sonar síns, Ragnars Freys, sem lést aðeins 17 ára gamall. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2023 | Leiðarar | 683 orð

Spart farið með sannleikann

Undirferli hjá hinu opinbera er spilling Meira
27. september 2023 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Þörf er á ­lagahreinsun

Nýr formaður utanríkismálanefndar Alþingis, Diljá Mist Einarsdóttir, sagði frá því í grein hér í blaðinu í gær að hún hefði sent ráðherrum ríkisstjórnarinnar bréf og hvatt til þess að áhersla verði lögð á það við innleiðingu EES-gerða að íslenskt regluverk verði ekki meira íþyngjandi en þörf krefur. Meira

Menning

27. september 2023 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Áður óútgefið lag hljómar

„The Magdalene Song“ nefnist áður óútgefið lag með írsku tónlistarkonunni Sinéad O'Connor sem hljómaði undir lok sjötta og síðasta þáttar sjónvarpsseríunnar The Woman in the Wall eftir Joe Murtagh sem BBC sýndi um liðna helgi Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 723 orð | 3 myndir

Gítar-riffið ræður för

„Hér gefur að líta glænýjan geisladisk, Nykur III, og er þá þríleikurinn okkar loks fullgerður, sem lagt var á ráðin um í miklu bjartsýniskasti fyrir 10 árum síðan,“ mátti lesa á Facebook-síðu Nykurs á dögunum Meira
27. september 2023 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Hin mikla list að draga á tálar

Nýlega datt inn á streymisveituna Netflix ný dönsk kvikmynd: Ehrengard: The Art of Seduction. Myndin er byggð á skáldsögu Karenar Blixen, Ehrengard, þar sem segir af ungum málara, sjálfskipuðum sérfræðingi í ástum Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Leikarinn David McCallum látinn

Skoski leikarinn David McCallum er látinn 90 ára að aldri. Honum skaut upp á stjörnuhimininn á sjöunda áratug síðustu aldar þegar hann fór með hlutverk rússneska njósnarans Illya Kuryakin í sjónvarpsþáttunum The Man from UNCLE og varð hann fyrir… Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Leikjaframleiðendum hótað verkfalli

Stéttarfélag leikara í Bandaríkjunum (SAG-AFTRA) samþykkti á mánudaginn að heimila verkfall gegn 10 stærstu tölvuleikjaframleiðendunum vestanhafs. 34.687 félagsmenn greiddu atkvæði, sem eru 27,47% atkvæðisbærra félagsmanna, og meira en 98% voru hlynnt verkfallsheimildinni Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Lífsins ólgusjór með augum Þrándar

Þrándur Arnþórsson sýnir olíumálverk í Galleríi Ófeigs að Skólavörðustíg 5. „Sýning Þrándar gefur innsýn í dulúðarheim hafsins og lífsins sjálfs. Heim sem ólgar af krafti, hættu og fegurð. Þetta er önnur einkasýning Þrándar og haldin í tilefni af 60 ára afmæli hans á árinu Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

Mads Mikkelsen á Spáni

Danski leikarinn Mads Mikkelsen var í upphafi vikunnar mættur á rauða dregilinn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni sem í ár er haldin í 71. sinn. Hátíðin hófst síðasta föstudag og stendur til næsta laugardags Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 45 orð

Ranglega farið með nafn

Ranglega var farið með nafn annars sýningarstjóra sýningarinnar Listmílu 2 sem fjallað var um í blaðinu 22. september. Sýningarstjórar eru Kristján Steingrímur… Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Spotify hyggst ekki banna gervigreind

Yfirmaður Spotify segir að engin áform séu uppi um að banna alfarið efni framleitt af gervigreind á streymisveitunni. Fyrr á þessu ári eyddi Spotify lagi með gervigreindar-klónuðum röddum tónlistarmannanna Drake og The Weeknd út af veitunni og í… Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Teiknar á veggi í vinnustofudvöl sinni

Vinnustofudvöl Lilýjar Erlu Adamsdóttur í Hönnunarsafni Íslands hófst nýverið og stendur til 30. desember. Á þeim tíma mun Lilý Erla „gefa sér tíma fyrir veggteikningar sem hún hefur verið að þróa. Úr fjarlægð líkjast verkin veggfóðri en við nánari… Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Tilkynningum fjölgað eftir umfjöllun

Breska lögreglan hefur eflt kynferðisbrotadeild sína í kjölfar ásakana í garð skemmtikraftsins Russell Brand um kynferðislegt ofbeldi. Í frétt BBC kemur fram að lögreglan hafi „fengið fjölda tilkynninga um kynferðisofbeldi“ eftir sýningu … Meira
27. september 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Zanussi situr fyrir svörum í dag

Pólski leikstjórinn Krzysztof Zanussi situr fyrir svörum að lokinni sýningu á mynd sinni Liczba doskonala (Perfect Number), sem sýnd er á Pólskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís í dag, miðvikudag, kl. 19 með enskum texta Meira

Umræðan

27. september 2023 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

„Báknið“ lifir í skjóli stjórnlyndis

Báknið er kerfi tilskipana, þar sem samkeppni er af hinu vonda. Báknið skipar fyrir um sameiningu öflugra sjálfstæðra skóla án samráðs og undirbúnings Meira
27. september 2023 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Minni ríkisafskipti

Það kann aldrei góðri lukku að stýra að þeir sem langa reynslu hafa að baki sér í ævistarfi sínu þurfi að lúta geðþótta og valdboði annarra manna sem valdir eru til forystu. Þessi orð Ólafs Thors um athafnafrelsið frá árinu 1936 enduróma það sem rætt er um í atvinnulífinu Meira
27. september 2023 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Segir forseti kirkjuþings allan sannleikann?

Er um athyglisverðan vitnisburð að ræða því kyrfilega er sneitt hjá því að fá lögfræðiálit um þann þátt málsins sem þó öllu skiptir. Meira
27. september 2023 | Aðsent efni | 687 orð | 2 myndir

Upprunaábyrgðir geta grafið undan samkeppni

Í meira en hálfa öld hafa vatnsaflsvirkjanir verið byggðar án styrkja. Meira

Minningargreinar

27. september 2023 | Minningargreinar | 3345 orð | 1 mynd

Einar E. Sæmundsen

Einar E. Sæmundsen fæddist í Reykjavík 5. mars 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. september 2023. Foreldrar hans voru Einar G.E. Sæmundsen, f. 18.9. 1917, d. 15.2. 1969, og Sigríður Vilhjálmsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
27. september 2023 | Minningargreinar | 1551 orð | 1 mynd

Fanney Kristjánsdóttir

Fanney Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júní 1963. Hún lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 17. september 2023. Foreldrar Fanneyjar eru Þóra Hafdís Þórarinsdóttir, f. 30.5. 1938, og Kristján Ottósson, f Meira  Kaupa minningabók
27. september 2023 | Minningargreinar | 1947 orð | 1 mynd

Jóna Jónsdóttir

Jóna Jónsdóttir fæddist á Drangsnesi 18. mars 1943. Hún varð bráðkvödd 17. september 2023. Jóna var dóttir hjónanna Jóns Jenssonar, f. 1889, og Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur, f. 1901. Uppeldisfaðir Jónu var Sigurgeir Jensson, f Meira  Kaupa minningabók
27. september 2023 | Minningargreinar | 2973 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Ottósson

Jón Gunnar Ottósson fæddist á Akureyri 27. nóvember 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 15. september 2023. Hann var sonur hjónanna Ottós Jónssonar, f. 1.1. 1921, d. 19.4 .1995, og Rannveigar Jónsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

27. september 2023 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Fullorðinssirkus um Evrópu

Margrét Maack var gestur í Ísland vaknar en hún var á Evróputúr með dragdrottningunni Gogo Starr og sirkusfolanum Mr. Gorgeous frá New York fyrr í mánuðinum. „Þetta var um klukkutímalöng kabarettsýning þar sem við blönduðum saman… Meira
27. september 2023 | Í dag | 283 orð

Hauskúpubragur

Mér áskotnaðist nýlega bókin Heima og heiman eftir Einar Gestsson á Hæli. Það er góð bók og vönduð. Þar er kvæðið Hauskúpubragur eftir frú Ólöfu Briem yngri. Til skýringar er þess getið að Snorri Hjartarson skáld sat einn vetur á Stóra-Núpi,… Meira
27. september 2023 | Í dag | 969 orð | 2 myndir

Klambratúnið var leikvöllurinn

Ingibjörg Kristín Benediktsdóttir fæddist á heimili foreldra sinna á Guðrúnargötu í Norðurmýri í Reykjavík 27. september 1948. Móðuramma hennar, Kristín, tók á móti henni. „Ég var einstaklega lánsöm að alast upp við ástríki foreldra minna og systkina við túnfót Klambratúns Meira
27. september 2023 | Í dag | 52 orð

line-height:150%">line-height:150%">Ertu með fullar hendur og getur ekki…

line-height:150%">line-height:150%">Ertu með fullar hendur og getur ekki opnað ofninn?“ Já, bókstaflega. Held báðum höndum á steikarfatinu með kanínunni og verð að biðja stafræna aðstoðarmanninn að opna Meira
27. september 2023 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Mikael Enrico Luppi

30 ára Mikael ólst upp í bænum Novellara í héraðinu Emilia-Romagna á Ítalíu en fluttist til Íslands árið 2005. Hann býr í Reykjanesbæ. Mikael er með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og rekur eigið útflutningsfyrirtæki Meira
27. september 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Elfar Matteo Luppi fæddist 10. apríl 2023 kl. 2.10. Hann vó…

Reykjanesbær Elfar Matteo Luppi fæddist 10. apríl 2023 kl. 2.10. Hann vó 3.736 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Mikael Enrico Luppi og Berta Björnsdóttir. Meira
27. september 2023 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 a6 7. Rxc6 Dxc6 8. 0-0 b5 9. e5 Bb7 10. Bf3 Dc7 11. Bxb7 Dxb7 12. He1 Re7 13. Re4 Rd5 14. Df3 Ha7 15. c3 h6 16. Dg3 g6 17. Be3 Ha8 18. b3 Be7 19 Meira
27. september 2023 | Í dag | 177 orð

Styttingur. A-NS

Norður ♠ D8654 ♥ ÁK ♦ ÁK ♣ Á765 Vestur ♠ 932 ♥ 53 ♦ 86532 ♣ D109 Austur ♠ ÁKG107 ♥ 7642 ♦ 74 ♣ KG Suður ♠ – ♥ DG1098 ♦ DG109 ♣ 8432 Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

27. september 2023 | Íþróttir | 235 orð

Áminning um að það er enn dálítið langt í land

„Við vorum aðeins of lin í návígjunum og töpuðum of mörgum af þeim til þess að geta fært liðið framar á völlinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson í samtali við Morgunblaðið eftir leik Meira
27. september 2023 | Íþróttir | 157 orð | 2 myndir

Einstefna í Bochum

Þýskaland vann mjög öruggan sigur á Íslandi, 4:0, í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Ruhrstadion-leikvanginum í Bochum í gær. Þjóðverjar komust yfir eftir skyndisókn á 19. mínútu. Klara Bühl óð upp vinstra megin og í átt að vítateignum og skoraði með firnaföstu skoti í nærhornið af 20 metra færi, 1:0 Meira
27. september 2023 | Íþróttir | 221 orð

Er riðill Íslands að skiptast í tvennt?

Eftir tvær umferðir af sex í 3. riðli Þjóðadeildarinnar er Danmörk með sex stig á toppnum. Þýskaland og Ísland eru með þrjú stig og Wales rekur lestina án stiga. Danir unnu stórsigur gegn Wales á útivelli í gærkvöld, 5:1, og þegar horft er á ósigur… Meira
27. september 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Hörður sleit krossband

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og Panathinaikos í Grikklandi, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið í gær. Varnarmaðurinn, sem er þrítugur, fór meiddur af velli eftir… Meira
27. september 2023 | Íþróttir | 259 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Trent Alexander-Arnold hefur hafið æfingar að nýju með…

Knattspyrnumaðurinn Trent Alexander-Arnold hefur hafið æfingar að nýju með enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool. Bakvörðurinn, sem er 24 ára gamall, fór meiddur af velli gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í byrjun septembermánaðar Meira
27. september 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður á Hlíðarenda

Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við angólska landsliðsmanninn António Monteiro um að leika með karlaliðinu á tímabilinu. Monteiro lék með landsliði Angóla á HM 2023 á Filippseyjum, Japan og Indónesíu í sumar Meira
27. september 2023 | Íþróttir | 214 orð

Miklu meiri munur en heimslistinn segir

Íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega, var þétt fyrir í varnarleiknum og gaf engin færi á sér framan af. Varnarskipulagið með fimm manna varnarlínu virtist virka vel. Þjóðverjar voru með boltann að mestu án þess að ná að ógna verulega allt fram að markinu á 19 Meira
27. september 2023 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Sami Kamel bestur í 24. umferðinni

Sami Kamel sóknartengiliður Keflvíkinga var besti leikmaðurinn í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Sami átti mjög góðan leik og skoraði sigurmarkið þegar Keflavíkurliðið vann sinn fyrsta sigur í 23 leikjum, frá 10 Meira
27. september 2023 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Sigur í fyrsta leik meistaranna

Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik fyrir Íslandsmeistara Vals þegar liðið hafði betur gegn Breiðabliki í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í 1 Meira
27. september 2023 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Öruggt hjá meisturunum í fyrsta leik

Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik fyrir Íslandsmeistara Vals þegar liðið hafði betur gegn Breiðabliki í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í 1. umferð deildarinnar í gær Meira

Viðskiptablað

27. september 2023 | Viðskiptablað | 459 orð | 1 mynd

Atvinnulífið talað niður

Það má gera ráð fyrir því að umræða um sjávarútveg á vettvangi stjórnmálanna í vetur muni snúast um tvennt. Annars vegar væntanlegt frumvarp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem verður byggt á því langa og dýra leikriti sem fór fram með… Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 791 orð | 1 mynd

Áskorun að fást við vaxtaumhverfið

Starfsemi Líflands hefur aldrei verið fjölbreyttari og kalla skyldur Arnars Þórissonar á tíð ferðalög út um land allt til að styrkja tengslin við bæði starfsfólk og viðskiptavini. Hann segir það ómetanlegt í dagsins amstri, þegar vinnudagarnir eiga… Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 467 orð | 1 mynd

Ekki rætt við Sindra og Ólaf

Í þau þrettán ár sem rannsókn Samkeppniseftirlitsins (SKE) á meintu samráði flutningafyrirtækjanna Eimskips og Samskipa stóð yfir var aldrei rætt við né tekin skýrsla af Sindra Sindrasyni, fv. stjórnarformanni Eimskips, né Ólafi Ólafssyni aðaleiganda Samskipa Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 1480 orð | 6 myndir

Hlutabréfamarkaðurinn að mestu rauður það sem af er ári

  Hér kemur punktur Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 85 orð

Hlutabréf hafa lækkað mikið

Af þeim 24 félögum sem skráð eru í Kauphöllina hér á landi hefur gengi bréfa aðeins hækkað í sex félögum. Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöllinni hefur lækkað um tæpa 214 milljarða króna það sem af er þessu ári Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Mannlíf tapar en Reynir hagnast

Tekjur Sólartúns ehf., útgáfufélags Mannlífs, námu í fyrra 133 m.kr. samkvæmt ársreikningi félagsins og jukust um rúmar 50 m.kr. á milli ára. Félagið skilaði þó 3,5 m.kr. tapi á árinu. Eigið fé félagsins var neikvætt um 2,4 m.kr Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 1028 orð | 1 mynd

Mýtur um fjárfestingar sem huga þarf að

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Sérfræðingar frá sjóðastýringarfyrirtækinu Vanguard voru staddir hér á landi í síðustu viku í tilefni af 25 ára afmæli samstarfs fyrirtækisins við Íslandsbanka en bankinn hefur boðið viðskiptavinum sínum upp á að fjárfesta í sjóðum Vanguard um nokkurt skeið. Í tilefni afmælisins héldu sérfræðingar frá Vanguard erindi um sex mýtur sem tengjast fjárfestingum og fjárfestar ættu að vera meðvitaðir um. Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 895 orð | 3 myndir

Nú færist athyglin niður í kjallara húsanna

Það var gaman að taka þátt í lokametrunum í tveggja vikna uppskerutörn vínbændanna í Champagne. Handagangur í öskjunni er rétta lýsingin á aðstæðum enda allt kapp lagt á að koma berjunum ferskum í hús og við rétt jafnvægi milli sýru og sykurs Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Samspil vaxtastigs og orkuskipta

Því ætti ekki að koma neinum á óvart að ráðamenn í Evrópu bendi nú á að álfan muni þurfa á kolefnisorkugjöfum að halda næstu áratugina. Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

Sex ástæður þess af hverju fólk elskar lista

Einföld leit á internetinu í dag getur hæglega skilið þig eftir með fleiri spurningar en svör í hvert skipti sem þú leitar. Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Stýrir rekstri og menningu

Birna Hlín Káradóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra reksturs og menningar hjá Arion banka, sem er nýtt svið innan fyrirtækisins. Í tilkynningu segir að sviðið taki yfir ýmis verkefni sem áður tilheyrðu öðrum sviðum auk þess sem nýtt umbreytingarteymi verður hluti af sviðinu Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 440 orð | 4 myndir

Traust mikilvægast í viðskiptum

Kompaní, viðskiptaklúbbur Morgunblaðsins og mbl.is, mun halda markaðsráðstefnu á Grand hóteli í Sigtúni dagana 3.-5. október næstkomandi. Silja Jóhannesdóttir, sölustjóri markaðsdeildar Árvakurs, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að Kompaní hafi… Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Verðbólgan fjarri markmiði næstu árin

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir líkur á að vaxtahækkunarferli Seðlabankans sé nú að baki. Því ráði ekki síst sú staðreynd að verðbólga fer nú hjaðnandi. Í nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka er gert ráð fyrir að verðbólgan verði … Meira
27. september 2023 | Viðskiptablað | 1528 orð | 1 mynd

Þegar dæmið er reiknað til enda

Fyrir langalöngu var ég örlítið skotinn í frekar laglegum en ögn vitlausum pilti. Ég man ekki alveg hvað ég var gamall, en ég var samt tiltölulega nýkominn með bílpróf og til að koma mér í mjúkinn hjá guttanum bauðst ég til að skutla honum og vinkonu hans á milli bæjarhluta Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.