Greinar þriðjudaginn 7. nóvember 2023

Fréttir

7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Andviðrisbarningur og steypihvolfa

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnaði myndlistarsýningu sína Vindheima í Gallerí Fold á Rauðarárstíg 12-14 í Reykjavík um helgina og stendur hún til 25. nóvember. Á sýningunni eru um 20 olíumálverk í ýmsum stærðum, þau stærstu 2x2 metrar Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Aur með bankaþjónustu

Aur, sem er í eigu Kviku, hefur opnað nýja bankaþjónustu. Verða debetkortin án allra gjalda og þau fyrstu með endurgreiðslu. Korthafar Aurs fá 2,6% endurgreiðslu af erlendum greiðslum og allt að 10% endurgreiðslu þegar verslað er hjá „Vinum Aurs“ Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Á von á hörkuleik í Rúmeníu

„Þetta hafa verið hörkuleikir á milli þessara liða og þau unnið heimaleikina sína. Það eru möguleikar fyrir bæði lið að byrja þetta á sigri,“ sagði Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið Meira
7. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Deildi við dómarann í vitnisburði

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, bar í gær vitni sem sakborningur í skaðabótamáli sem New York-ríki hefur höfðað gegn honum og fyrirtækjum hans. Arthur Engoron, dómari málsins, hefur þegar úrskurðað að fyrirtæki Trumps og stjórnendur… Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Dóra hlaut verðlaun í Danmörku

Dóra Fjölnisdóttir tölvunarfræðingur hlaut á dögunum hvatningarverðlaun Félags kvenna í atvinnulífinu í Danmörku (FKA-DK). Þetta er í þriðja sinn í sögu félagsins sem hvatningarverðlaunin eru veitt íslenskri konu þar í landi sem þykir hafa sýnt… Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Eitt þúsund jarðskjálftar í gær

Um þúsund jarðskjálftar mældust á Reykjanesskaga í gær og var sá stærsti 3,7 að stærð. Land heldur áfram að rísa og kvika heldur áfram að streyma en innstreymið er mun öflugra en áður. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvöktunar á Veðurstofu… Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 438 orð

Evrópusambandið að dragast aftur úr

Efnahagsuppbygging var meginviðfangsefnið á leiðtogafundi Evrópusambandsins (ESB) í ágúst og sömuleiðis í stefnuræðu Úrsulu von der Leyen í Evrópuþinginu í Strassborg í september. Þar boðaði hún að Mario Draghi fyrrverandi Evrópubankastjóri myndi… Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 382 orð

Grafalvarlegt mál að Suðurnesjalína 2 sé ekki til staðar

„Það er alveg ljóst að á meðan Suðurnesjalína 1 er eina línan og ef eitthvað kemur fyrir hana þá er afhending raforku rofin inn á Reykjanesið, á sama tíma og virkjanir eru hugsanlega ekki starfhæfar út af eldsumbrotum eins og t.d Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð

Heimagistingin er aftur í örum vexti

Framboð á herbergjum í heimagistingu er aftur orðið umtalsvert meira en framboð herbergja á hótelum. Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Center Hótela og formaður FHG – Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, segir umfang heimagistingar hafa náð fyrri hæðum Meira
7. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 700 orð | 1 mynd

Heimagistingin í mikilli sókn

Álíka mörg herbergi voru leigð í gegnum vef Airbnb á höfuðborgarsvæðinu síðastliðið sumar og fyrra metárið 2018. Bæði sumur voru mest um 8.200 herbergi til leigu á vefnum. Þetta kemur fram í tölum Ferðamálastofu sem eru endurgerðar á grafi hér til… Meira
7. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Herða enn á umsátri sínu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ísraelsher hélt áfram aðgerðum sínum á Gasasvæðinu í gær, degi eftir að herinn sagðist hafa náð að slíta yfirráðasvæði hryðjuverkasamtakanna Hamas á svæðinu í tvennt. Hersveitir Ísraela hertu á umsátri sínu um Gasaborg í gær, og reyndu að sækja inn í hana með aðstoð skriðdreka. Hermdu óstaðfestar heimildir í gær að þær væru nú tæpum tveimur kílómetrum frá höfuðstöðvum Hamas-samtakanna í borginni. Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hyggst leita réttar síns

„Niðurstöðurnar eru jákvæðar og sýna fram á að þróun og fjárfesting okkar í veiðiaðferðum og veiðibúnaði eftir lok hvalvertíðar 2022 er að skila marktækum árangri. Ég bendi þó á að þessar breytingar höfðu þegar verið innleiddar í júní 2023,… Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Ísland tengist tunglferðaáætlun NASA

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ísland er orðið aðili að Artemis-samkomulagi Bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA) og samstarfsþjóða um geimferðaáætlun NASA. Hún miðar m.a. að því að koma mönnuðu geimfari til tunglsins, sem er liður í undirbúningi geimferða til Mars síðar meir. Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 790 orð | 3 myndir

Lífsgæðakjarnar fyrir eldri borgara

Með hækkandi aldri þjóðarinnar hefur skapast þörf fyrir fjölbreyttari búsetuúrræði og að meiri gaumur sé gefinn þessu þriðja aldursskeiði og reynt að stuðla að því að eldra fólk hafi það sem ánægjulegast Meira
7. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 75 orð

Lögreglukona stungin og fimm skotnir

Ástandið á Gasasvæðinu hefur einnig haft áhrif á Vesturbakkanum, en Ísraelsher skaut þar fimm Palestínumenn til bana í borginni Tulkarem. Sagði herinn að mennirnir hefðu staðið á bak við árásir á Ísraelsher á Vesturbakkanum Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Mannréttindi og gervigreind í HÍ

Haldin verður í dag málstofa á vegum Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands og fer viðburðurinn fram í hátíðarsal aðalbyggingar skólans klukkan 12. Er búist við að viðburðurinn standi yfir í rúma klukkustund Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Menningardagskrá helguð Jóni Arasyni í Skálholti í kvöld

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum gert þetta síðustu fimmtán ár og ætlum að halda því áfram,“ segir Jón Bjarnason, organisti í Skálholtskirkju. Menningardagskrá verður helguð Jóni Arasyni í Skálholti í kvöld. Hann lét sem kunnugt er lífið þennan dag, 7. nóvember 1550. „Við viljum minnast þeirra feðga og þessara hörmulega atburða,“ segir Jón sem sjálfur hefur komið fram á þessum degi árlega frá 2009. Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Nafn drengsins sem lést

Ungi drengurinn sem lést af slysförum við Ásvelli í Hafnarfirði 30. október sl. hét Ibrahim Shah Uz-Zaman. Hann var átta ára gamall, fæddur 9. janúar 2015. Útför hefur farið fram í Gufuneskirkjugarði Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Nýr vegur frá Blönduósi formlega opnaður

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir vegamálastjóri opnuðu formlega í gær nýjan veg frá Blönduósi að Þverárfjalli með nýrri tengingu til Skagastrandar. Um er að ræða 8,5 km langan stofnveg frá hringvegi austan Blönduóss … Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð

Nöfn meðhöfunda

Í grein Þrastar Helgasonar um sýningu Ragnars Kjartanssonar í Louisiana-safninu í Sunnudagsblaðinu 5. nóvember sl. láðist að geta meðhöfunda að tveimur verkum á sýningunni. Annars vegar er um að ræða verkið A Lot of Sorrow þar sem hljómsveitin The… Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Óttarr Arnar Halldórsson

Óttarr Arnar Halldórsson stórkaupmaður lést á líknardeild Landspítalans þann 31. október síðastliðinn, 82 ára að aldri. Hann fæddist á Akureyri þann 7. nóvember 1940, sonur Ísafoldar Teitsdóttur hjúkrunarfræðings og Halldórs Jónssonar stórkaupmanns Meira
7. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 103 orð

Reyna að bæta tengslin við Ástrala

Xi Jinping, forseti Kína, sagði í gær á fundi sínum með Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, að ríki þeirra gætu aftur orðið „trúverðugir félagar“. Albanese var í opinberri heimsókn í Peking, en kalt hefur verið á milli ríkjanna… Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Samflot hefði mikla þýðingu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ákvörðun formanna landssambanda og verkalýðsfélaga ASÍ um að standa saman að viðræðum við viðsemjendurna í Samtökum atvinnulífsins og við stjórnvöld um sameiginleg mál eru merk tíðindi, að mati Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar, vinnumarkaðsfræðings og dósents við HÍ. Gylfa líst vel á samflot verkalýðshreyfingarinnar fyrir komandi kjaraviðræður og segir það kjörstöðu við núverandi aðstæður. Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð

Samkomulag við NASA

Ísland hefur fengið aðild að Artemis-samkomulagi bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Það varðar áætlanir NASA um tunglferðir og geimrannsóknir. „Ég hef skrifað undir samning um þátttöku Íslands í Artemis-samkomulaginu Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Setið næstlengst allra formanna

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur setið næstlengst allra formanna flokksins, en hann var kjörinn 29. mars árið 2009, eða í 5.336 daga. Í gær hafði hann formlega setið lengur sem formaður en Davíð Oddsson, sem sat í 5.334 daga Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Stefanía María Pétursdóttir

Stefanía María Pétursdóttir, húsfreyja og fyrrverandi forseti Kvenfélagasambands Íslands, lést að kvöldi 3. nóvember síðastliðins, 92 ára að aldri. Stefanía María fæddist 16. ágúst 1931 á Siglufirði þar sem hún ólst upp Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Svartsvanur á ferð í Vopnafirði

„Ég var búinn að heyra af þessum fugli. Þeir koma oft hingað á vorin og þetta er því skrítinn tími til að vera að dúkka upp hér,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur. Svartsvanur hefur sést á ferð við Nýpslón skammt frá þorpinu á Vopnafirði undanfarna daga Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Þrotabúi Torgs synjað um styrk

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tilkynnt var á föstudaginn um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla. Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tón­leika­dag­skrá helg­uð söng­lög­um Árna Thor­steins­son­ar í kvöld

Gissur Páll Gissurarson tenórsöngvari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari koma fram á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20. Þau flytja tónleikadagskrá helgaða sönglögum Árna Thorsteinssonar tónskálds (1870-1962) Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 155 orð | 2 myndir

Varaaflið er komið til Grindavíkur

Land hefur risið um alls sjö sentimetra við Þorbjörn og heldur áfram að rísa. Talið er að kvikusyllan sem myndast hefur við Þorbjörn sé um einn metri að þykkt og um sex milljón rúmmetrar að stærð. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvöktunar hjá… Meira
7. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 660 orð | 2 myndir

Veiðiaðferðum var breytt til batnaðar

Í brennidepli Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Þróun Hvals hf. á veiðiaðferðum og veiðibúnaði á milli vertíðanna 2022 og 2023 skilaði marktækum breytingum til batnaðar og tafarlaus dauðatíðni langreyða jókst upp í tæp 80% á stuttri hvalveiðivertíð í september sl. sem er umtalsvert betra en á sambærilegu tímabili á vertíðinni 2022. Þá var dauðatíðnin á bilinu 59-67%. Þetta kemur fram í skýrslu sem Hvalur hefur skilað til Matvælastofnunar (MAST) og Fiskistofu um veiðarnar á nýliðinni vertíð. Meira
7. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Þyrfti að setja reglugerð um skeldýrarækt

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2023 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Afneitendur vísinda á þingi

Frumvarp gegn hvalveiðum vakti athygli vegna umsagnar Hafrannsóknastofnunar, sem ekki komst hjá því að nefna að í greinargerð frumvarpsins kæmu „fram ýms­ar staðhæf­ing­ar sem eru ekki í sam­ræmi við nú­ver­andi stöðu þekk­ing­ar“. Sem eru kurteisleg orð um bull og þvælu. Meira
7. nóvember 2023 | Leiðarar | 169 orð

Tónn samstöðu

Verkalýðsforustan segir erjur að baki Meira
7. nóvember 2023 | Leiðarar | 526 orð

Veruleikafirring

Sjöundi október hefur ekki enn verið afgreiddur Meira

Menning

7. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1136 orð | 3 myndir

Bókaútgáfan gefur lífinu tilgang

„Mig hafði lengi langað til að gefa út bækur og kannski var þetta einhver hræðsla við að eldast sem gerði það að verkum að ég lét þennan draum rætast,“ segir Ásta H Meira
7. nóvember 2023 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Innblásinn af ljóði um grindverk

Myndlistarmaðurinn Pétur Magnússon opnaði um helgina sýninguna Glær í Y gallerý, Hamraborg 12. Í tilkynningu segir að meginhluti sýningarinnar byggist á ljóðinu „Der Lattenzaun“ eða „Grindverkið“ eftir þýska skáldið Christian Morgenstern (1871-1914) Meira
7. nóvember 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Listsköpun fyrir og eftir greiningu

Myndlistarkonan Kristín Elva Rögnvaldsdóttir heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni „Að skapa list fyrir og eftir ME-greiningu“ í Listasafninu á Akureyri í dag, þriðjudaginn 7. nóvember, kl Meira
7. nóvember 2023 | Menningarlíf | 690 orð | 1 mynd

Raunsæið og ímyndunaraflið

„Ég byrjaði að skrifa af alvöru árið 2015. Þá var ár síðan ég útskrifaðist úr menntaskóla og ákvað að verða rithöfundur. Ég var samt ekkert byrjaður að skrifa, var að vinna og eitthvað upptekinn í lífinu en sumarið 2015 byrjaði ég að skrifa Meira

Umræðan

7. nóvember 2023 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Aðgerða er þörf strax!

Hvar eru aðgerðapakkarnir fyrir lántakendur sem eru að sligast undan rányrkjunni í boði ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans? Bankarnir mergsjúga heimili og fyrirtæki sem hafa neyðst til að eiga í viðskiptum við þá Meira
7. nóvember 2023 | Aðsent efni | 585 orð | 2 myndir

Breið – sterk hugmyndafræði og öflugur mannauður lykillinn að góðum árangri

Brim hf. og Akraneskaupstaður stofnuðu Breið þróunarfélag til að skapa ný atvinnutækifæri og skipulag á Breið. Þessi ákvörðun hefur reynst farsæl. Meira
7. nóvember 2023 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Enn um bankaránin, umræðan magnast

Spilling og siðleysi sem lántakendur hér á landi búa við hefur rækilega opinberast síðustu daga. Mikil umræða hefur orðið um málefnið. Meira
7. nóvember 2023 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Með eld í sál

Guð blessi þau öll sem umbera, sýna skilning og samstöðu án þess þó að þurfa að vera nákvæmlega sammála um alla hluti. Meira
7. nóvember 2023 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Nei til EU tapar ACER-málinu – er deilum um þriðja orkupakkann þá lokið?

Mögulega leiðir þessi niðurstaða þó til þess að gerðar verði ríkari kröfur til þeirra sem staðhæfa um lögfræðileg atriði í pólitískri umræðu. Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2023 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Anna Dagrún Pálmarsdóttir

Anna Dagrún Pálmarsdóttir fæddist 13. desember 1968. Hún lést 14. október 2023. Útför hennar fór fram 30. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2023 | Minningargreinar | 5501 orð | 1 mynd

Bjarni Guðnason

Bjarni Guðnason fæddist í Reykjavík 3. september 1928. Hann lést á Landspítalanum 27. október 2023. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson, f. 22.7. 1901, prófessor, og Jónína Margrét Pálsdóttir, f. 4.4. 1906 Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2023 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Bryndís Stefánsdóttir

Bryndís Stefánsdóttir fæddist á Brunngili í Bitrufirði 7. febrúar 1940. Hún lést á líknardeild Landakots 20. október 2023. Foreldrar hennar voru Stefán Davíðsson, f. 6. júní 1902, d. 29. mars 1997, og Guðný Gísladóttir, f Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1285 orð | 1 mynd

Guðlaug Hrafnhildur Óskarsdóttir

Guðlaug Hrafnhildur Óskarsdóttir, eða Haddý eins og hún var alltaf kölluð, fæddist 14. ágúst 1936 í Byggðarenda, gömlu húsi við Lækinn í Hafnarfirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 21 Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Ingibjörg Haraldsdóttir

Ingibjörg Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1961. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 28. október 2023. Hún var dóttir hjónanna Haraldar Ragnarssonar, f. 15. október 1929, d. 30 Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

Svanhildur Jóhannesdóttir

Svanhildur Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 8. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. október 2023. Foreldrar hennar voru Jóhannes Halldórsson skipstjóri, f. 28. nóvember 1906, d Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 894 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanhildur Jóhannesdóttir

Svanhildur Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 8. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. október 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 526 orð | 2 myndir

Lækka gjald á minni aðila

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Til stendur að lækka áfengisgjald um 50% á minni brugghús á næsta ári. Meira
7. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Tekjur Nova aukast um 2,8%

Fjarskiptafélagið Nova hagnaðist á þriðja ársfjórðungi um 266,4 milljónir króna, samanborið við 206 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Tekjur félagsins námu rúmlega 3,2 milljörðum króna á tímabilinu, og jukust um tæpar 90 milljónir króna á milli ára, eða um 2,8% Meira
7. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Vigtin bakhús skilar hagnaði í fyrsta sinn

Tekj­ur baka­r­ís­ins Vigtarinnar bak­húss í Vest­manna­eyj­um námu í fyrra tæp­um 123 millj­ón­um króna og jukust um rúmar 16 milljónir á milli ára. Vigtin bahkús hagnaðist um tæpar 2,4 milljónir króna í fyrra, en þetta er í fyrsta sinn sem félagið … Meira

Fastir þættir

7. nóvember 2023 | Dagbók | 203 orð | 1 mynd

Að vera í góðu sambandi

Sambandi, ég verð að ná sambandi, sungu Stuðmenn um árið. Reyndar um mikilvægi þess að ná sambandi við aðrar manneskjur en Ljósvaki fór ósjálfrátt að raula þetta lag fyrir munni sér er heimilið varð um tíma sambandslaust við umheiminn, hvort sem það voru sjónvarpstækin, tölvurnar eða farsímarnir Meira
7. nóvember 2023 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Eiginkonan safnar líkamshlutum

Skemmtilegt símtal kom frá hlustanda í morgunþættinum Ísland vaknar. Umræða þáttarins hófst á hvort eðlilegt væri að geyma barnatennurnar. Fljótt hringdi síminn og sagði hlustandi frá konu sem geymir margt skrýtnara en tennur Meira
7. nóvember 2023 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Agnes Erla Matus fæddist 7. nóvember 2022 kl. 22.47 á…

Hafnarfjörður Agnes Erla Matus fæddist 7. nóvember 2022 kl. 22.47 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún á því eins árs afmæli í dag. Agnes Erla vó 3.905 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Halldóra Smáradóttir og Sandor Matus. Meira
7. nóvember 2023 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Jón Rafn Högnason

70 ára Jón Rafn er frá Neskaupstað, nú búsettur í Sandgerði. Hann er matreiðslumeistari að mennt, stofnaði og rak fyrsta kjúklingabitastaðinn Crown Chicken á Akureyri. Upp úr aldamótunum breyttu Jón Rafn og eiginkona hans skólasetri í Hvalfirði, í Hótel Glym sem þau ráku fram til ársins 2011 Meira
7. nóvember 2023 | Í dag | 63 orð

Ný fleirtala orða leggst misvel í þá sem ólust upp við þau í eintölu…

fleirtala orða leggst misvel í þá sem ólust upp við þau í eintölu einni. Vínin og ilmirnir eru komin á miðjan aldur og fáir kippa sér upp við þau, og fíknir, afslættir og þjónustur hrósa sigri Meira
7. nóvember 2023 | Í dag | 163 orð

Plóman. S-Allir

Norður ♠ K75 ♥ ÁK104 ♦ 7542 ♣ Á6 Vestur ♠ 864 ♥ 965 ♦ 1098 ♣ D1032 Austur ♠ 92 ♥ D83 ♦ KDG3 ♣ G975 Suður ♠ ÁDG103 ♥ G72 ♦ Á6 ♣ K84 Suður spilar 6♠ Meira
7. nóvember 2023 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í fyrri hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram fyrir skömmu í Rimaskóla. Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2.392) hafði svart gegn litháíska stórmeistaranum Tomas Laurusas (2.547) Meira
7. nóvember 2023 | Í dag | 285 orð

Þá tók í raddböndin

Á föstudag datt Ingólfi Ómari í hug að lauma að mér vísu „því nú er ekki hægt að kvarta yfir veðrinu þó að sé komið næturfrost því sólin lætur sjá sig yfir daginn og það er búið að vera ágætis veður undanfarna daga, bjart og nokkuð stillt hér… Meira
7. nóvember 2023 | Í dag | 808 orð | 3 myndir

Vinna við texta heillar

Kristín Bragadóttir er fædd 7. nóvember 1948 í Reykjavík en átti fyrstu 17 árin heima á Eyrarbakka. „Þar voru víðáttumiklir leikvangar, einkum fjaran sem heillaði endalaust. Ég á enn góðar vinkonur frá uppeldisstöðvunum á Eyrarbakka Meira

Íþróttir

7. nóvember 2023 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Chelsea vann ótrúlegan Lundúnaslag

Nicolas Jackson skoraði þrennu í seinni hálfleik er Chelsea vann ótrúlegan 4:1-útisigur á Tottenham í einum viðburðaríkasta leik sem spilaður hefur verið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lengi. Tottenham byrjaði betur og Dejan Kulusevski skoraði… Meira
7. nóvember 2023 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Hafa verið hörkuleikir

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta ferðaðist langa og flókna leið til Constanta í Rúmeníu í nótt, en ferð sem hófst á Íslandi um hádegi endaði í rúmensku borginni töluvert eftir miðnætti. Í Constanta mætir íslenska liðið því rúmenska í fyrsta… Meira
7. nóvember 2023 | Íþróttir | 1076 orð | 2 myndir

Hví ekki að keyra á þetta?

„Mér fannst við fá fínan nasaþef af þeim bolta sem þjálfarana langar að spila með landsliðið. Það er bara virkilega skemmtilegt að sjá að Snorri er að nútímavæða þetta aðeins, er að fara í aðeins hraðari bolta Meira
7. nóvember 2023 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Landsleikir Íslands og Færeyja í handbolta karla um liðna helgi voru hin…

Landsleikir Íslands og Færeyja í handbolta karla um liðna helgi voru hin ágætasta skemmtun. Í fyrri leiknum sást vel hve grátt íslenska liðið getur leikið mótherja sína þegar það kemst á flug. Í þeim seinni sást vel hvers konar basli það getur lent… Meira
7. nóvember 2023 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Nýliðar Álftaness upp að hlið toppliðanna

Álftanes hafði betur gegn Hamri, 86:79, í nýliðaslag í fyrsta leik 6. umferðar úrvalsdeildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Með sigrinum fór Álftanes upp að hlið toppliða Þórs frá Þorlákshöfn og Tindastóls með átta stig Meira
7. nóvember 2023 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Spila um heimsbikarinn í Sádi-Arabíu

Þrír af íslensku landsliðsmönnunum í handknattleik sem léku með landsliðinu gegn Færeyjum um helgina eru komnir til Sádi-Arabíu. Þar hefst í dag hin árlega heimsmeistarakeppni félagsliða karla, IHF Super Globe, á vegum Alþjóðahandknattleikssambandsins Meira
7. nóvember 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Valinn í úrvalslið október í Noregi

Dagur Gautason, sem leikur með Arendal, hefur verið valinn í lið októbermánaðar í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Það er topphandball.no, sem velur liðið út frá tölfræði leikmanna. Dagur er eini leikmaðurinn sem er valinn í úrvalsliðið annan… Meira
7. nóvember 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Vanda ekki áfram formaður

Vanda Sigurgeirsdóttir mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, á þingi sambandsins í febrúar á næsta ári. Þetta tilkynnti hún í yfirlýsingu í gærkvöldi Meira
7. nóvember 2023 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Willum Þór leikmaður vikunnar í Hollandi

Íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var leikmaður vikunnar í hollensku úrvalsdeildinni að mati hollenska miðilsins Voetbal International. Willum fór á kostum fyrir Go Ahead Eagles í 5:1-sigri liðsins á Vitesse á laugardag og gerði tvö marka liðsins Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.